Lögberg - 26.07.1906, Blaðsíða 5

Lögberg - 26.07.1906, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 26. JÚLÍ 1906 5 ISLENDINGADAGURINN (17. ÁRSHÁTÍÐ) 2. AGÚST 1906 Rjygp VERÐUR HALDINN I S*()<z>00<c^0<l>)0<^0<r>00<=>0z70<l>)^0<=>00<=>00<==>00<=>00<=>0g PROGRAM: Hátíðin byrjar kl. g árdegis. Forseti dagsins S. B. Brynjólfsson. Minni Islands: KVÆÐI—Þorst. Þ. Þorsteinsson | RÆÐA—... .Jón Jónsson fyrv. alþm. Minni Vestur-íslendinga: KVÆÐI —.......... M. Markússon I RÆÐA—............S. J. Björnsson Minni Vesturheims: KVÆÐI —....Sig. Júl. Jóhannesson | RÆÐA—.....Séra F. J, Bergmann ÍSLENZKUR SÖNGFLOKKUR, undir forustu Jónasar Pálssonar, söngfræð- ings, syngur íslenzk lög við og við,—Winnipeg hornleikara-flokfturinn spil- ar eftir hádegi.—Johnson’s string band spilarfyrir dansinn. —sang—^i<r>oo<<^o<=>)o<<=>0é70<=>o^o<=>oo<==>oo<c=>oo<==>oo<=>)^ Verðlaunalisti: KAPPHLAUP. 1. Stúlkur innan 6 ára, 40 j'ds. 1. vl., Peningar ..........$2.00 2. vl., “ ...w...... 1.25 3- vl., “ 100 4. vl., “ O.jo 2. —IJrengir innan 6 ára, 40 yds. 1. vl., Peningar ..........$2.00 2. vl., “ ...... 1.25 3. vl., “ 1.00 4. vl., “ 0.50 3. —Stúlkur, 6—9 ára, 50 yds. 1. vl., Peningar ..........$2.oo 2. vl., “ 1.25 3. vl., “ 1.00 4. vl., “ ...... -••• 0.50 4. —Drengir, 6—9 ára, 50 yds. 1. vl., Peningar ..........$2.00 2. vl., “ 1.25 3. vl., “ 1.00 4. vl., “ ——...... 0.50 5. —Stúlkur, 9—12 ára, 75 yds. 1. vl., Peningar ..........$2.50 2. vL, “ 1-75 3- vL, “ 1.23 4- vL, » 0.75 6. —Drengir, 9—12 ára, 75 yds. 1. vl., Peningar ..........$2.50 2. vl., “ 1-75 « 3- vl., “ ......— 1-25 4- vl., “ 0.75 7. —Stúlkur, 12—16 ára, 100 yds. 1. vl., Peningar ..........?4-oo 2. vl., “ 3-oo 3. vl., “ 2.00 4. vl., “ 1.00 8. —Drengir, 12—16 ára, 100 yds. 1. vl., Peningar ..........54.00 2. vl., “ 3-oo 3. vl., “ 2.00 4. vl., “ 1.00 9. —Ögiftar konur, yfir 16 ára, 100 yards. 1. vl., Armband ...........55-50 2. vl., Brjóstnál ......... 4.00 3. vl., V-í dús. ljósmyndir 3.75 4. vl., Kvennskór ......... 1.50 10.—ókvæntir menn yfir 16 ára 100 yards. 1. vl., Buxur .............55.50 2. vl., Fountain Pen ... 4.00 3. vl., Úttekt ........... 3.00 4. vl., Hat'tur ........... 2.00 ir.—Giftar konur, 75 yds. i.. vl., China Tea Set...Sio.5o 2. vl., 1 dús. ljósmyndir 6.00 3. vl., Kvennhattur ... 5.00 4. vL, Brjóstnál ......... 3.00 5. vl., Blouse Set ....... 1.50 12. —Kvæntir menn, ?oo yds. 1. vl. Tuntm aí mjöli og vindlakassi ........SS-°o 2. vl., Klukka ............ 5.50 3. vl., Kjöt ............ 3.00 4. vl., Yindlakassi —4V... 2.50 5. vl., Pipa í hulstri ...... 2.00 13. —Jöontir, ♦) ára og eldri, 50 yd. 1. vl., Hægindastóll ...$5.50 2. vL, Peningar .......... 3.00 3. vl., “ »,... v..... 2.00 14. —Harlmenn, 50 ára og eldri, 50 yartls. 1. vl., Tunna af hv»iti- mjöli .......,......55-50 2. vl., Peningar ....... 3.00 3. vL, “ ........ 2.00 15.—SWEYNSON & PETERSON Sérstakt kapphlaup OpiÖ fyrir allai ....... Yo, mila 1. vl., Gullbúin “merchum” pípa í hulstri ......512.00 2. vl., ioó Margaret Cig- ars ............. 6.00 3. vl., 50 Margaret Cig- ars ........3.00 16. BARNASÝNING. 1—6 mánaöa aldurs 1. vl., Peningar .....52.50 2. vl., “ 2.00 3- vL, “ 1.50 4. vl., “ 1.00 5- vl., “ 0.50 BARNASÝNING 6—12 mánaða aldurs 1. vl., Peningar ...........52.50 2. vl., “ 2.00 3- vl., “ 1.50 4. vl., “ 1.00 5. vl., “ 0.50 18. KAPPSUND. 1. vl., Úttekt ....$io.oo 2. vl., “ ...... 6.00 3- vL, “ ......- 3.50 19. ICNATTLEIKUR Verðlaun ........$20.00 20. HJÓLREIÐ. 1 míla 1. vl., Dunlop Tires ...Sio.oo 2. vl., Úttekt .......... 6.00 3. vl., “ ..... ...... 4.00 STÖKK. 21. —Stökk á staf. m 1. vl., Vindlakassi ..$6.00 2. vL, Harmonika ..... 5.00 3. vl., Vindlakassi . 3.00 22. —Langstökk, hlaupa til. 1. vl., Vindlakassi ..$6.00 2. vl., Locket ...... ...... 3.50 3. vl., Úttekt ....... 2.00 23. AFLRAUN Á KAÐLI. Milli giftra manna og ógiftra. (7 á hverjum enda). 5 mínútna atlaga 1. vl., Peningar ...514.00 2. vL, “ ..... 7.00 24. BÆNDAGLÍMA. (Eigi færri en 9 á hlið). Aðalverðlaun .......5i8.oo Fyrir þann er bezt glímir ........ 3.00 Fyrir þann, úr þeim flokk*i er miður má, sem flesta andstæðinga leggur að velli ...... 3.00 25. DANS (Waltz) . 1. vl., Gullbringur .....,..56.00 2. vl., Necklace .....<... 4.50 3. vL, Armband ............ 3.50 4. vL, Gullhriiigur ...... 2.50 Kvenfélag Fyrsta lút. safnaðar selur veitingar í sýningargarðin- um eins og á undanförnum árum. í þetta sinn verður greiöasalan á sarna stað og í fyrra, öðru veit- ingahúsi vestanvið súlnagöngin. Húsnæði er hið ákjósanlegast, svalt ef heitt er, hlýtt ef kalt er, rólegt ef hvast er og hreinna og þokkalegra ef regn er heldur en hægt er að búast við að geti verið í tjaldi. Kvenfélagið vonar að njóta hinnar sömu hylli íslenzkra sýningargesta nú eins og á undan- förnum árum. ------o------ Augiysing. íslands saga á ensku, „Concise History of Iceland“, er til sölu hjá undirrituðum. Sagati byrjar 861 og endar 1903. Með nokkrum mvndum af merkustu mönnum, sem við söguna koma,ásamt nokk- uð stóru korti með fjórum litum, og gömlu fjórðungaskiftunum, sem brotið er inn i bókina. Einnig ágrip af verzlunar og landshags- skýrslum, ásamt fólkstali á ís- landi.— Hver sem sendir $1.00 til undirritaðs, ásamt utanáskrift sinni, fær bókina senda með pósti sér aö kostnaðarlausu /. G. Pábnason. 475 Sussex st., Ottawa., Ont. ------o------ KENNARA vantan til að kenna við Baldur-skóla um þriggja mán. tíma á næsta hausti, > frá 15. Sept. til 15. Des. 1906. Tilboðum veitt móttaka til 20. Júlí næstk. Umsækjendur skrifi til Bjarna Marteinssonar, Hnausa P.O.,Man. ----------------o------ KENNARA vantar við Marsh- landskó.la Nr. 1278. Verður að hafa „third Class professional Certificate". Kennsla byrjar hinn 1. Sept. og stendur til ársloka 1906. Umsækjendur snúi sér til und- irritaðs, ekki seinna en 15. Ágúst næstk., og tiltaki þaup, sefn óskað -er eftir o. s. frv. S. B. Olsoit, P. M. Marshland, Man. Stefán Jónsson sekv allan sum- •arvarning með niðursettu verði. Það getur því borgað sig fyrír fólkið að koma í búð hans og sjá hvað hann hefir. Að eins fáar upptalningar: Muslins, Prints, sumarhattar, sumartreyjur, barna- kjólar, stúlku hattar, Embriodeiys blúndur og ótal margt fleira. — Eu.nig alls konar fatnaður með mrursettu verði. Þ-s,r sa’a stcnd- ur fram yfir sýn’tgnu.. Ágætt tækifæri fyrir þá, sem koma inn tu Winnipeg um sýninguna að kaupa ódýrt, ef þá skvldi vanta eitihvaö. Allir ve'komnir að sjá hvað til er. Alt gert sem hægc ct, svo alir v-rð’ ánægðir. Yðar með vinsemd, STEEÁN JÓNSSON. Gróðavænleg tækifæri. Verzlunarbúð og ágætt pláss fyrir fjölskyldu, alt í einni bygg- ingu.hefi eg til sölu á góðum stað í Winnipegborg, ásamt öllum vör- um sem í búðinni væru þá kaup færu fratn. Alt meö mjög sanu- gjörnu verði og afbragðs skilmá',- um. Kaúpmaðurinn, sem er ís- lendingur, verzlar mánaðarlega upp á $3.000.00 til jafnaðar, og eykst verzlunin alt af eftir því, sem hann dvelur hér lengur og bærinn bvggist upp í kringum hann. Þetta er mjög gróðavænlegt tækifæri fvrir hvern, sem nær i það. Allar upplýsingar sem óskað er þessu viðvíkjandi, verða gefnar fljótt og greinilega. Skrifið eða finnið G. J. Goodmundson, 702 Simcos st. Winntpeg Man. Mrs. G. T. GRANT, 145 /sabe/ St. ^ Allir albúnir og óbún- ir hattar með niöursettu verði, til þess að rýma fyrir haustvörunum. Verflla’s cor. Toronto & wellingtonist. ( 5c. ^ kannan. 2 könnur á 250. Niðursoðin svínslæri • ‘ tunga “ nautakjöt Sveskjur í sírópi Peas Greengage Tomatoes, 2 könnur á 25C. Lax, 2 könnur á 250. Síld f tomatosósu,2 könnur á 250. Pork-saucage......ioc. pd. Shoulder Hams.. .. 14C. “ Stew Beef......... 6c. ‘ ‘ “ Mutton........ 8c. “ (íeo. L lann, 548 Ellice Ave. nálægt Langside. íslenzka töluð í búðinni. Fólkið hér í grendinni veit að vörur af beztu tegund fást hér.— Fyrirtaks kjörkaup á fös u laginn og laugardaginn. Belti á 9c. — Stejk leðmbelti, vanal. á 3°c. Á föstud. og laug- ard. á 9C., eða 3 fyrir 2 j >. Olíudúkar á borð 19C. — Kosta vanal. 25C. Á laugardaginn að eins 19C. yardið. Mislitir sirz-bolir á 372.— Fyr- irtaksbolir, 55C., 75C. og $1. Út- söluverð nú 37C. Hvítar silkitreyjur á $2.48.— Treyjur úr ágætu japönsku silki. Vinal. á $3.50 og $).. Kjörkaupa- vcrð $2.48. Hvitir barnakjólar á $r — Fá- einir stakir kjólar, köstuðu $1.30 og $2. Á föstud. og laugard. á $1 að eins. Karlm. skyrtur á 50C .— þægi- legar í hitanum. Að eins á 50C. El’.ice Þægilega búðin, að 348 ave., nálægt Langside. Sýningargestir velkomnir. rT lie Eat Porlage Lumlier Co? IjIdVLITdEID. AÐALSTAÐURINN til að kaupa trjávið, borðvið, múrlang- - ^ bönd, glugga, hurðir, dyrumbúninga, í » rent og útsagað byggingaskraut, kassa £ f og laupa til flutninga. ^ Bezta „Maple Flooring“ ætíð til. Pöntunum á rj*ávið úr pine, spruce og tamarac nákvaemur gaumur gefinn. SkriMofur 02 invlnur i Xorwood. t 0» Tel. 1372 2343 421o I The Alex. Black Lumber Co„ Ltd. Verzla með allskonar VIÐARTEGUNDIR: Pine, Furu, Cedar, Spruce, Harðvið. Allskonar borðviður, shiplap, gólfborð, loftborð, klæðning, glugga- og dyraum- búningar og alt semtil húsagerðar heyrir. Pantanir afgreiddar fljótt. fel. 59ð. Higgins & Gladstone st. Winnipeg Tlie John Árbutbnot Co. Ltd. HÚSAVIÐUR, HARÐVARA. GLUGGAR og HURÐIR, innviðir í hús og alls konar efni til bygginga. — Áður en þér festið kaup annars staðar ættuð þér að fá að vita um verð hér. Aðalskrifstofa: Cor. PRINCESS & LOGAN. Phone 588 Útibú: “ ROSS & TECUMSEH. “ 3700 “ “ ROSSER & PEMBINA, Ft R. “ 1591 Ifíraejútkdómar barnanna. Um sumarmánuðina er börnun- um hætt við iðrasjúkdómum og þarí að gera við þeim í tima und- ir cins og þeirra verðurvart. Hið bezta meðal við þessum íðrasjúk- dómum er Chamberlain’s Colic, Cholera and Diarrhoea Remedy af því það stöðvar allan óeðlilegan niðurgang hvort heldud er á börn- um eða fullorðnum. Fæst hjá öll- um lyfsölum. GOODALL — LJÓSMYNDARI — að 616/z Main st. Cor. I.ogan ave. Hér fæst alt sem þarf til þess að búa til ljósmyndir, mynda, Gullstáss og myndarammar. Fjórir dagar eftir af kjörkaupasölunni -----0----- Þetta verða mestu kjörkaupa- dagarnir í mánuðinum. 14 kven blouses úr hvitu lawn, sem hafa kostað $3.50. Útsölu- verð nú $1. — Eiuhver þeirra er sjálfsagt mátuleg þér. Fjögra daga útsala á Prints og Ducks: 14C., 15C. og i8c. vörur nú að eins á I2C. ioc„ og I2jýc. Prints og Ducks. —Útsöluverð nú 8c. 12 karlmannafatnaðir ljósgráir, sem hafa vanal. kostað $8.50, $10 og $12. Útsöluverð nú $6.75. Sumar lífstykki handa grann- vöxnum kvenmönnum og í með- allagi háum. Agæt lífstykki og mjög endingargóð. Fjaðrirnar í þeim ryðga ekki. Sérstakt verð r.ú 65C. Sokkar svartir og bleikir, allar stærðir. Sérstakt verð 25C. — Önnur tegund á 35C., 45C. og 50C. Borðar! Borðar! Fyrirtaks verð. Við kærum okkur ekki um að vera að halda í þá, og látum þá þ ví fara með góðu verði. Þ,eir eru allir af nýjustu tegundiflm. Veitið þeim athygli þegar þér gangið inn um suðurdyrnar. 75C. bönd á 55C. 50C. bönd á 35C 35c b.önd á 25C. 25C. bönd á i8c. Auk þess ósköpin öll af afgöng- um með Júlí útsöluverði. Takið eftir nýju böndunum á 5C. yd. ÁVEXTIR! ÁVEXTIR! Við eigum von á farmi af Cali- fornia Plums and Peaches eftir fá- eina daga. Það er sagt að lítið sé nú til af þessum vörum á mark- aðnum og er því bezt að senda hingað pantagir sem allra fyrst. Við búumst við að fá mikið a:: „raspberries” i næstu viku. Egg iSc. Ómótað smjör 15C. J. F FUMERTON & CO. Glenboro, Man. A. S. BARDAL, hefir fengi5 vagnhleöslu af Granite Legsteinum alls konar stæröir, og á von á annarri vagnhleöslu í uæstu viku. Þeir sem ætla sér aö kaupa LEGSTEINA geta því fengiö þá með mjög rýmilegu veröi hjá A* S. BARDAL Winaipeg. Man. Hœvcrskar kröfur cru sigurscclar. Þegar Maxim, hinn nafnfrægi byssusmiður, lagði byssuna sina frarii til prófs lét hann ekki nærri því eins mikið af henui Og hann vissi að óhætt var. Árangurinn varö «á, að liún reyndist miklu bet- ur en menn ímynduðu sér. Sama á sér stað um þá sem búa til Chamberlain’s Colic, Cholera and Diarrhoea Remcdy. Þeir eru ekki að raupa af öllum þess góðu eigin- legleikum en kjósa heldur að láta þá, sem reyna meðalið lofa óhrif- in. Það sem þeir staðhæfa er það, að það áreiðanlega lækni nið- urgang, blóðsótt, kveisu og iðra- sjúkdóma og hafi aldrei brugðist mönnum. Fæst hjá öllum lyfsöl- um.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.