Lögberg - 26.07.1906, Blaðsíða 4

Lögberg - 26.07.1906, Blaðsíða 4
LOGBERG FIMTUDAGINN 26. JÚLÍ 1906 <p3berg er geflíS út hvern flmtuds.g af The Liigberg Printlng & Publishing Co., Uöggilt), a8 Cor. William Ave og Nena St., Winnipeg, Man. — Kostar $2.00 um árið (4 Islandl 6 kr.) — Borgist fyrirfram. Einstök nr. 5 cts. Published every Thursday by The Lögberg Prlnting and Publishing Co. (Incorporated), at Gor.William Ave. & Nena St., Winnipeg, Man. — Sub- scription price $2.00 per year, pay- able in advance. Single coples B cts. S. BJÖRXSSOX, Editor. M. PACLSOX, Bus. Manager. Auglýsingar. — Smáauglýsingar i eitt skifti 25 cent fyrir 1 þml.. A stærri auglýsingum um lengri tlma, afsláttur eftir samningi. Biístaðaskifti kaupenda verður að tilkynna skriflega og geta um fyr- verandi bústað Jafnframt. Utanáskrift til afgreiðslust. blaðs- lns er: The LÖGBERG PRTG. & PUBL. Co. P. O. Box. 136, Wiimlpeg, Man. Teleplione 221. Utanáskrift til ritstjðrans er: Editor Lögberg, P. O. Box 136. Winnipeg, Man. Samkvæmt Iandslögum er uppsögn kaupanda á blaði ógild nema hann sé skuldlaus þegar hann segir upp.— Ef kaupandl, sem er I skuld vlð blaðið, flytur vistferlum án Þess að tilkynna heimilisskiftin, þá er það fyrir dðmstðlunum álitin sýnileg sönnun fyrir prettvíslegum tilgangi. Stefna f rtítta átt. staklega ög að líkum lætur hafa Áður fyrri liefir margt og mikiö veriö ritaö og rætt um ástand og afkomtt íslendinga hér vestra, sér- í Winnipeg-borg. Eins dómarnir um ástand manna hér verið mjög sundurleitir, og af langt yröi í stuttri blaöagrein að rekja þá. Nægilegt viröist að eins að benda á það, aö þeir sem gert hafa þetta ntál aö viöfangsefni sínu, hafa jafnaðarlegast skifst í tvo flokka: þá, sem opiö attga höftfu fyrir björtu hliðinni á lífinu hér, og þeim óteljandi starfsvegum, sem opnir standa fyrir hverjum atorku sömum borgara, hverri þjóð, sem hann heyrir til, og aftur á móti hina, sem lesið ltafa lífsbók Is- lendinga hér i Ameríku með svört- um gleraugum. og séð alt í móðu deyfðar, aðgerðaleysis, svikinna vona og óánægju. Nú í seinni tíð höfurn vér heyrt færri raddir slíkra svartsýnis- manna en fyrrum, og má það góös viti heita,sem byggist á réttri og heilbrigöri lífsskoðun. Sú hallkvæma brevting, sem yfirleitt hefir orðið á högum landa vorra hér í bæ, á síðari árttm er svo augljós og bersýnileg. að eng- um, sem vill mæla af sanngirni, dettur í hug að jafna saman af- komu þeirra nú og áður fyrri, þegar þeir bæði voru fámennari, ókunnir högunt og landsháttum og flestir komnir hingaö fyrir skemstu með tvær hendttr tómar. Afleiðingarnar af þessu eru auð sæar á högum íslendinga hér í Winnipeg nú, og mttnu þeir, land- ar sem nærri því má segja að hafi alist upp og þroskast með borg- inni sjálfri, finna muninn betur en nokkrir aðrir. Það munu ekki vera ntjög mörg ár síðan, að fjöldinn allur af lönd- um vorum hér í bæ bjó ýmist í smá-skúrum (shantiesý, er þ.eir áttu sjálfir, eöa leigðu mjög lé’eg- ar vistverur af öðrum. Þar á nióti er sú brevting á orðin nú, að allur fjöldinn af íslendingum býr í hús- urn, sem þeir hafa sjálfir eignar- rétt á, og eigi allfáir þeirra eiga prýðisfalleg hibýli gjörð með ný- tízkusniði; eru þar öll þægindi við hendina sem kostur er á hér um slóðir. Mörg af húsum hinna efn- aðri Islendinga hér í bæ, eru meir að segja svo myndarle’gar bygg- ingar, að þau mundu fyrir nokkr- um árum síðan verið hallir nefnd- ar, sein jafnvel þeir nienn, sem þá voru trúarsterkastir á framtíð ís- lendinga, mun tæpast hafa nokk- urn tíma dreymt um að reistar yrðu. Þessar augljósu og ómótmælan- legu framfarir eru ánægjulegt teikn og um leið hvatningarefni og bending tii hinna annarra, sem eigi eru enn jafnvel á veg komnir, að þeir muni þegar fram líða stundir fyrir dugnað og ástundun komast að sínu leyti eins vel á- fram. I sambandi við sjálfseignar heim- ili íslendinga hér í bænunt mætti minnast á eitt atriði, sem enn er í tren aftur en Nú sem stendur, er brauta- f Wisconsin og Michigan i Banda- lestagangi til Whitewold og ríkjunum öllum hinurn miklu W innipeg Beach svo háttað, að ^ skógum, er þar voru. Ríkin á lestin leggur á stað frá Winnipeg i Kyrrahafsströndinni, California, kl. 5.20 að kveldi, og kemur aftur ( Oregon, og Washington, sæta þangað kl. 8.45 morguninn eftir. sömu ör.lögum, og er skógunum Með því nú að járnbrautin til þar rutt burtu með allri þeirri á- Gimli er langt á leið komin, og kefð og flýti, sem framast er unt vegalengdin milli Winnipeg Beach við að koma. Ekkert hefir hlíft al- og Gim’i er ekki nema tiu mílur, ' gerðri eyðileggingu skóganna í er ekkert annað líklegra, en að ríkjunum Nevv Hampshire og samskonar tilhögun verði á lesta- Main annað en það, að jarðvegur- göngunni þangað. Yröi þá hægt inn er þar það frjórri en í hinum að komast frá Winnipeg Beach til öðrum Vesturríkjunum, aö Gimli á tæpum tuttugu mínútum. j vaxa þar fljótara upp Vér búunist því við, þegar járn- annars staðar. brautin er fullgjör, og hagkvæm j Bandaríkjastjórnin hefir nú tek- Iestaganga þar á komin, að marg- ið ah'ar.lega í taumana til þess að ir af löndu mvorum, sem heima sporna við eyðileggingunni og hef- eiga hér í bæ, og eru sv'o efnum ir sett á stofn skógmála-stjórnar búnir, að þeir geti snuist við því, deild, sem mjög væl fær maður reisi fjölskyldum sinum þar fall- veitir forstöðu. Með honum leggj- ega suinarbústaði á komandi tíð. ’ ast nú forstöðumenn allra rikjanna Eins og áður hefir verið minst ' á eitt til þess aö vernda skógana. á .í þessu blaði hefir Mr. J. J. j Skógrækt og verndun skóga hefir \ropni reist þar sumarheimkynni, nú'verið gert að fastri námsgrein sömuleiðis Mr. Albert Johnson, ' við ýrnsa skó’.a i Bandaríkjúnum, Árni Eggertsson og A. S. Bardal, og má búast við, að slíkt komi að og • ýmsir fleiri \Vrinnipegbúar góöu haldi framvegis. Hér er á- munu vera í þann veginn að gætt værkefni fyrir unga menn, byggja þar, og bíða að eins eftir sem gefnir eru fyrir útiveru. Geta því að járnbrautin út þangað verð* þeir að loknu námi búist við að fullgjör. '■ geta komist að góðri atvinnu sem Til styrkingar því má benda á skógarveröir einhvers ríkisins, neöannefnda Islendinga, sem hafa keypt lóðir á Gimli. En þeir eru þessir: G. Thomás, Sigtr. Jónas- son, M. Paulson, W. H. Paulson, dr. ó. Björnsson, Páll Johnson, Jakj Johnston, séra F.J.Bergmann, j séra Jón Bjarnason, Thos. H. j Johnson, A. Freeman, J. A. Blön- dal, Friðrik Bjarnason og ýmsir fleiri. Margir af þessum mönn- um kváðu liafa keypt lóðirnar ein- mitt í því skyni að byggja á. þeim, eins og vér þegar áöur höfum skýrt frá. i Vér sem eigum heima hér í bæn- eöa umsjónarmenn einhvers trjá- viðarsölufélagsins. Auk þess sem þetta getur verið all arðsöm at- vinna, er hún um leið flestum öðr- um atvinnugreinum skemtilegri. ■ , , v , . , , ,, 1 um getum bezt getið þvi nærri, bernsku hvað íslenzka þioðflokk- :, .. , . x 1 r \ hve akjosanlegt og gott það hlyt- ínn snertir, en þó hefir verið tíðk- j ur ag Vera, að hafa efni og tök á að um fleiri ára tímabil meðal því að eiga slík heimili utan bæj- enskumælandi manna, af efnaðra j arins, sérstaklega barnanna vegna. fólki hér í bæ, en það er sú ný- j Ver að minsta kosti höfum þá trú breytni að byggja sumar bústaði, | fullvissu aö ekkert hetra sé þar sem fjölskyldurnar geta dval-! hægt fvrir foreldrana að gera fyr- fáir Is’.endingar riðmr á því efni, höfum vér ástæðu til að , ir börnin sin að sumrinu, en taka ið um heitasta tímann, undir heil- ; pau þurt ur bænum; þau græða næmara og betra loftslagi en kost- j ekkert þann tímann í bænum, en ur er á í bæjunum. Og þrátt fyr- geta taPað miklu aftur á móti, að ir það þó að enn séu eigi nema í,ví ^eymdu að þeim er nauösyn- , l legt eft r vetrarnámið að hressa Va 1 1! si§í UPP undir heilnæmu loftslagi, þar sem vel fer um þau og nægur ætla, að þar muni fleiri bráðlega á ^ er leikvö.lurinn, og vafalaust er eftir fara, og mikil líkindi virðast I sveitabústaðirnir heppilegusttt skil til þess, að áður en mörg ár eru I -vrðin lil að fullnægja því öllu liðin frá þessum tíma, verði fjöldi j samt. íslenzkra sumarbústaða reistur ut- fari nu sv0’ að vo,nir þeirra an Winnipeg-borgar, þar sem netist, er búast við því, að Gimli- fjölskyldur efnaðra bœjarbúa fái'bær reynist ákjósanlegasta svæðið að njóta sveitarsælu Ameríku að j f-vrir sumarbústaði hér í Manito- sumrinu, skemtilegasta tímans af j ba- ta væri ekki nema sjálfsagt að árinu. j ætlast til þess, að sveitar-stjórnin Þessa skoðan bvggjum vér á Þar !éti ekki sitt eftir H^a aö því, að miki.ll fjöldi vel kunnra ís- ^era bseinn sem trifale?astan °S ler.dinga hefir keypt laglegar lóðir j ^gengiíegaston að kostur er a undir íbúðarhús á ýmsum stöðum 1 V,er<5‘ ,rækt logð r15 Það’ efumst með fram Winnipeg-vatni, vestan-j ver ekkl um’ aö aðurenmorg ar verðu, en þó flestir í nánd við eða l5a/ mun næsta . blonrleg bvgð í Gimli-bæ | breiðast strandlengis með Winm- pegvatni í og Næstliðið ár reisti Mr. Thos. H. Johnson,# lögmaður, sér snotran, sumarbústað í Whytewold. Er! þar vistlegt og skemtilegt pláss, á 1 vatnsbakkanum fáeinar mílur suð- j bæ. umhverfis Gimli- . . Fjölmörgjum þeirra hefir nú tekist1 ur af Winnipeg Beach, og hafa ! með óþrevtandi elju og dugnáði j síðan marsrir vinir jMr. Johnsons ! „vi . , , . , .,,, notrð anægjunnar af að heimsækia! að komast 1 goð efm og reka sjalf- . , , ■ ,. , r; , J. v .... o, \ , | hann 1 lnnu nyja sumarheimkynm ra ir eða fyrtr eigin reiknmg ymsar ' uanc x >lACC„ ™ ... , , ........... . hans. Á þessu vori kevpti og Mr. íðnaðar og starfsgre.n.r a likan | Gísíi ólafsson áþekkan sumarbú- hatt og innfæddir borgarar þessa stað litlu sunnar, og dvelur fjöl- rikis. | skylda hans þar nú. Whitewold er Hvað geta ungir inenn lagt fvrir sig? ('Niður.lag.) Skóganiir. Hér er um aðra atvinnugrein að æöE ræða, sem engan svo mikið sem- móti drevmdi um í þessu landi fyrir leggi fáum árum síðan. Fvrir fáum ár- undir Konsúiar. Alt þangað til nú á siðustu tím- um hafa þessi embætti verið höfð sem bitlingar, er stjórnirnar liafa gefið vinum sínum fyrir ötult flokksfylgi, 0g er eigi laust við að veiting þessara bitlinga hafi stundum orðið að ath.lægi og em- bættistignin verið í litlum metum. En nú er þetta mjög að breytast. Þjóöirnar eru nú farnar að krefj- ast þess að ekki séu aðrir en val- inkunnir og heiðarlegir menn sendir til útlanda, sem konsúlar eða sendiherrar. Og það sem al- menningur manna krefst, nú á tímum, hlýtur að hafa framgang fyr eða síðar, og óhætt er að reiða sig á það, að innan fárra ára , verður sú brevting á orðin að j ekki verða það nema verð.Ieika- mennirnir eingöngu, sem teknir verða gildir i konsúla-embættin. Þetta er aðlaðandi staða fyrir unga og framgjarna menn. Vita- sktild þurfa þeir að afla sér sem víðtækastrar mentunar og kunna sem flest tungumál, eða að minsta kosti að geta fleytt sér nokkurn- veginn í sem flestum útlendum tungumálum. Hagfræði þurfa þeir að læra, vera vel að sér í sögu og umfram alt, vita sem ít- arlegast og nákvæmast um, hvað er að gerast i heiminum i kring- um þá. St'jórnfrœtti. Undarlegt má það virðast, að hér vestra, þar sem betri tækifæri gefast en nokkurs staðar um víða veröld, fyrir stjórnmálamenn til þess að komast hátt í lífinu, hversu fáir ungir menn setja sér fvrir markmið að verða stjórn- málamenn og búa sig undir að verða færir um að takast á hendur slík störf. I flestum öðrum lönd- um hins siðaða heims njóta upp- vaxandi menn nákvæmrar kenslu í þessu augnamiði. I skólunum sem lægri, eru aftur á vandfundnir menn, sem það fyrir sig að búa sig þau störf. Stjórnmála- tíðast lögfræð- I mentamálum hafa landar vor- ir flestir staðið hinum ensku jafn- um að eins fóru menn með skóg- menriirnir hér eru ana eins og verstu óvini sína, létu iugar, af þeirri einföldu ástæðu su sumarbústaðastöð íslendinga j sér jafnvel ekki nægja að höggva aö sú mentun er þeir hafa fengið við vatnið, sem næst liggur Win- , þá niður miskunnarlaust, heldur gerir þá hæfari til áð levsa af . . .úpegborg, og að því leyti sú hag- j lögðu einnig oft og mörgum sinn- liendi stjórnmálastörfin heldur en lætu, og inargir s arat angt fram . kvæmasta, en lóðir eru nú sagðar j um ald í þá til þess að fá rúm bóndann, handiönamanninn eða úr. Aflefðingin af því er sú, að j,þar bæöi dýrar og torfengnar. C. ! fyrir kartöflugarða. Slik gengd- verzlunarmanninn. Nú á siðari þeim hafa að loknu námi hlotnast P- R- félagið á Winnipeg Beach ! arlaus eyðilegging finst manni nú árum hafa þó stöku menn komið góðar og gróðavænlegar stöður. °? leigir lóðir þar, en viLl ekki I næstum því ótrúíeg, en samt sem fram á sjónarsviðið sem með allri Sama máli er að o-eo-na um unga 1 selía’ bar að anki kvað félag-iS áður á þetta og þvilíkt sér stað nú ástundun hafa búið sig undir þessi .,. , ý jbafa ákveðið að nota nokkurn j í dag, og að fáeinum árum liðnum störf, bæði bóklega og verklega. Kna<ar r'^ s a' sma anlenn'_ 'n | hluta strandlengjunnar þar fyrir munum vér vakna upp við vondan A forsetastóli Randaríkjanna jafnaði, j almennan skemtistað, en einmitt það svæði er ákjósanlegasti stað- urfnn til að byggja á íbúðarhús. Með því að svo er ástatt þar „ , . , , ., . „ , , virðist flest benda til þess, að að ver eigum þvi lam að fagna, , 1 „ 6 . 1 , , Gnnhbær og grendin þar verði að- að‘ finna fvrir I.-dendínga í fiér- aIlega sá staður, er Winnipeg-ís- ist hafa þeir, að öllum arðvænlega atvinnu hjá öðcam, eða þeir reka starf sitt upp á eigin býti. Má því svo að orði kveða, hverri slarfsmála og atvinnugaein, sem unnið er að í þessari borg. lendingar reisi sér sumarbústeöi 1 framtíðinni. draum. Hér og þar má nú þegar situr nú einn slíkur maður. Allir ,,lesa letrið á veggnum“ og menn gcta ekki orðið jafningjar lians eru farnir að reyna að sporna við en glæsileg fvrirmynd til eftirlík- eyðileggingunni og gera umbætur. ingar getur hann verið hinum En í flestum tilfellum er það s.vip- urgu uppvaxandi. nútíðarmönnum að þeirri aðferð að „byrgja brunn- vorum. Hann á ekki upphefð sína inn þegar barnið er dottið ofan í neinuin kynjum eða gjörningum hann“. Þannig er nú að heita má ( að þakka, né neinni sérstakri ó- búið að svifta ríkin Minnesota, vanalegri heppni, því hann lagði á það alla kostgæfni að búa sig vel undir það að verða fær um að taka að sér opinber störf. Byrj- andi á lægstu tröppunni tókst hcnum, með atorku, þreki og grandgæfilegum undirbúningi að komast upp á hæsta tindinn. Eitt af þeim nauðsynlegu skil- yrðum, er þeir tnenn verða að hafa, sem ætla sér að ná i æðstu sætin í opinberum málum er það: að vera vel máli farinn. Þó ein- hver maður sé vel ritfær, og geti vel „lagt or.ð í belg“ þegar skegg- rætt er um stjórnmál, hefir lítið að segja, ef hann er ekki fær um það í fræðslustólnum aö koma vel fyrir sig orði, skýra málin og korna með svo sannfærandi röksemdir að hann geti aflað sér fylgis meiri hlutans af tilheyrendunutn að minsta kosti. Fari maður aö liugsa sig um og líta í kringuin sig verður maður var við að mjög lítið er ti! af verulega góðuin ræðumönnum. Flestir munu þeir vera er þá kornast að raun um að ekki þekki þeir fleiri, sem kallast geti góðir ræðumenn, en svo, að liægt sé að telja þá á fingrum annarar handar sér. Og oftast verða þeir ekki einu sinni svo margir, sem hver einstaklingur- inn þekkir. Oft er það, vitaskuld, sérstök meðfædd gáfa að vera góður ræðumaður, en vel er það mögu- legt, með kostgæfni og ástundun, fyrir hvern mann í meðallagi færan, að æfa svo og þroska tal- gáfu sína að hann taki miklum og stórvægilegum framförum i þessu efni. Hver sem hefir þann eigin- legleika til að bera að geta við- stöðulaust haldið góöar ræður er þegar vel á veg kominn í þá átt að afla sér álits sem stjómmála- maður. Yitaskuld verða menn æ- tíð að liafa eitthvert umræðuefni, sem þeim liggur á hjarta, en hafi þeir það, og geti framsett það skýrt og skorinort, niega þeir ætíð búast við að geta fetigið næga tilheyrendur. j Vegabœtur. í þessari atvinnugrein .liggur mikið óunnið verk fyrir hetidi. Af verkfræðingum er fremur fátt til, sem lagt hafa vegabætur fyrir- sig. Næstum því hver einasti verkfræðingur hyggur að hann viti hvernig legja skuli vegi, en þegar til kastanna kemur reka þeir sig fljótt á það að það er verklega æfingin ein, sem gerir þá færa um að taka að sér siíkt starf svo í nokkru lagi sé. Þ,>ð tekur fjölda mörg ár að kon.a vegunum fram og aftur mi land- ið í gott og æskilegt ásigkoniulag, og er því í þessu efni um góða framtíðar - atvinnugrein að ræöi fyrir unga menn, sem afla sér bæði hinnar bóklegu og verklegtt þekkingar, sem nauðsynleg er id þess að leysa slík störf af hendi. BlaSamenska. Ýmsir hinir greindustu mem landsins fást nú við blaðamensku. Tril þyss að leysa þann starfa vel af hendi þarf skarpa vitsmuni, ná- kvæma eftirtekt, orðhepni og dcm- greind í bezta lagi. Hin stór.i dagblöð nútíaUarinnar eru mjög áhrifa- og þýðingarmikil. E’*u þau fljót til að taka eftir ungling- unum sem skara fram úr og launa þeim ineð því að hefja þá stig af stigi. Eíigri grein þekking- arinnar er ofaukið fyrir' blaöa- manninn, og sá sem mesta hefir þekkinguna og færastur er um að færa sér hana í nyt, ásamt með þeirri hfsreynslu, sem hann hefir fengið, verður h^efasti og bezti blaðamaðurinn. Ritstjórar stór- bbðanna hér i landinu eru mikils metnir menn og oft eru þeir vald- ir í þýðingarmikil opinber em- bætti sent viðkoma stjórnmálum. HraOritun. Þessa atvinnugrein stundar ejnna helzt kvenfólk. Einhverra hluta vegna er það sjaldgæfara að karlnienn leggi stund á hana. Yegna hvers þessu er þannig varið er ekki gott að segja, því víst er um það að í þessari at- vinnugrein standa karlmenn betur að rígi, fyrir flestra hluta saikir, en kvenfólk. ! Karlmaður, sem vel er að sér í hraðritun, og þ_ar að auki er vel i mentaður, getur oft fengið skrif- arastöðu hjá einhverjum Liátt- , standandi embættismanni eða for- seta einhvers af hinum stóru iðn- ! aðar- eða verzlunarfélöum. Vana- 1 legast geta kvenmenn ekki náð í þær stöður. Þegar einhver ungur og efni- legur maður kemst í slíka stöðu leiðir það vanalega af sér að liann á fyrir höndum fyr eða síðar að hækka í tigninni. Sambandið milli siíks einkaritara og húsbónda hans ^erður mjög náið, veröur trún- aðar starf, og ef ritarinn kemur þannig fram að lnisbóndi hans ekki hefir ástæðu til annars en að vera vel ánægður tneð liann er ekkert eðlilegra en að hann stuðli til þess að sjá framtíð hans borg- ið á sem beztan hátt. 1 KirkjUtnál, Tækifærin sem þau málefni liafa í sér fólgin eru mjög van- rækt. Um mikla peningalega hags- muni getur vitanlega ekki verið að ræöa í þeim efnum. En fyr á tímum var prestembættið álitið hin æðsta og virðuglegasta staða. Af því svo mikið af meðalmönn- um er nú í þessum embættum eru tækifærin til að skara þar fratn úr opin fyrir og auðveld að ná í. Ef gáfuöustu mennirnir i skólunum, í stað meðalmannanna—og þeirra sem þar eru fyrir neðan—færu að sækjast eftir kirkjulegu embætt- unum þá mundi fljótt verða brevting á til batnaðar. Búnaðnr. Landbúnaðurinn er eitt af hin- um beztu framtíðar - tækiíærum, sem nú á tínium biða ungra og ötulla manna. Vera má að í þess- ari atvinnu grein sé ekki um nein stórkostleg auðæfi að ræða, er al- inenningur manna sem hatia legg- ur fyrir sig geti búist við að bera úr býtuin. En víst er um það að hver sem leggur búnað fyrir sig og stundar hann vel og rækilega, má búast við töluvert miklu i aðra hönd. Auk þess er þessi at- vinnugrein holl og heilsusamleg og bóndastaðan frjálsasta staðan, sem um er að 'gera. Af þessu, sem á liefir verið vik>- ið hér að framan, höldum vér því fram fastlega að í stað þess að tækifærin fyrir unga menn nú á tíinum séu færri en í fyrri daga, séu þau einmitt mörgum sinnum fleiri og betri. Aldrei hefir verið meiri eftirspurn eftir ungutn, mentuðum, vel hæfutn mönnutn heldur en einmitt nú á tímum. Allar stórar iðnaðarstofnanir, verzlunarhús og bankar eru stöð- ugt á vaðbergi til þess aö líta eft- ir og leita að ungum 0g vel hæf- um mönnum til þess að fá þá í sína þjónustu. Og allir þessir vinnuveitendur eru viljugir til að borga fimm sinnum hærra lcaup en umtalsmál hefði verið fyrir slíka menn að fá fyrir tuttugu og fimm árurn síðan. Sannleékurinn er sá, aö hver sem fram úr skarar getur að heita má ákveðið það sjálfur hvað liann fær að launum fyrir vinnu sína. Margir hverjir, sem kvarta yfir því að þá skorti tækifæri til þess að komast áfram gæta ekki að því að sökin liggur hjá þeim sjálfum en er ekki neinu öðru ástandi að kenna. Það er vanalega fremur skortur á hæfi- leikamönnum heldur en að of mikið sé ti! af þeim. Vandræðin stafa af því að óþroskaðir, liálf- mentaðir unglingar búast við að geta stokkið beina leið af skóla- bekknum og í góð og vel launuð embætti. Þeir eru ekki viljugir á að leggja á sig stritið, sem nauð- synlegt er til þess að búa þá undir. Þeir búast við einhverju kraftaverki, sem lyfti þeitn upp.en sú von reynist tál. Þeir sjá aðra fara fram úr sér, og taka þá til að kveina yfir því að tímarnir séti breyttir, tækifærin séu um garð gengin, en gæta ekki að hinu að sökin liggur oftast nær hjá sjálf- um þeim. Gáfurnar og skerpan skipa öndvegið. Heimskan og sljóleikinn lúta í lægra haldinu. Lífsþrek er nauðsynlegt skilyrði fyrir happasælum úrslituna. starfs- ins og stríðsins.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.