Lögberg - 06.09.1906, Side 5

Lögberg - 06.09.1906, Side 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 6. SEPTEMBER 1906 5 helga krafta sína nútímans fram- takssemi, verslun og iðnaði. Þá geta menn hætt að færa klukkurnar áfram til þess að koma fólkinu á stað til vinnunnar. Þá eykst gildi tímans á íslandi. Og hað endar með ]?vi, að ísland nær samtímanum og kemst á undan honum. Framtimans ísland mun slá skugga á fornaldarinnar ísland. Lifi framtímans ísland! —Lögrétta. —--------------- Þjóöarsvíviröing. Eg er hræddur um að þaö kæmi fát á suma af oss íslendingum, ef einhver málsmetandi maður af öðrum þjóðflokki færi að halda þvi fram, að vér séum ekki siðað fólk, heldur menningarlaus og sið laus skríll. Og þó tökum vér j;.egj- andi við slíkum ákærum frá lönd- um vorum, sem þykjast vera leið- togar þjóðar sinnar. Eg á við suma af blaðamönnunum islenzku, eins og t. d. Baldvin L. Baldvins- son. Það versta við þessar ákærur er, að þær eru ekki gefnar með orðum, heldur i verkinu. Oss eru h\að eftir annað boðnar blaðagreinar með svo and- styggilegum rithætti,að ómögulegt er að greinahöfundarnir, eða rit- stjórarnir, sem birta slíkar greinar, áliti .lesendur blaðanna annað en skríl af lægstu tegund, ef þeir annars hugsa nokkuð um hvað þeir eru að gera. Það er langt frá því að eg sé að fárast yfir þvi, þó eg sjái öðrum skoðunum en mínum eigin haldið fram í slíkum greinum. Það hefir hver maður rétt til að birta skoð- anir sínar á prenti, ef hann álítur að þess sé þörf og ritar skaplega Og þá er það sjálfsögð skylda þeirra, sem álíta einhverja prent aða blaðagrein halda fram rangri eða skaðlegri skoðun, að andmæla , henni, og eru því blaðadeilur óhjá kvæmilegar. En að krydda þær deilur með persónulegum óh óðr' klúryrðum, strákslegum illkvitnis getsökum og viðbjóðslegum sög um, er ekki að mínu áliti samboö ið siðuðum mönnum né slíkur ó þverri bjóðandi siðuðu fólki til Jesturs. Og það versta er, að íslenzk al þýða er orðin svo vön við þennan ósóina, að hún virðist varla taka eftir honum. Þessi sífeldi óþverra austur hlýtur að hafa siðspilland: áhrif á þjóðina, og þá ekki siður rithöfundana sjálfa. Þó dæmi séu til hins gagnstæða, þá proast og magnast strákskapurinn ár frá ár hjá þessum náungum við það aö sjá hve mikiö þeim líðst að bjóða fólki. Það er því að mínu álit skylda þjóðarinnar að taka í taum- ana, og láta ekki misbjóða sér þannig lengur. Mein.levsi og um- burðarlyndi verður að lesti, þegar það gengur of langt. Kristur rak þá menn út með harðri he.rii, er vanhelguðu musterið. Erindi mitt í þetta sinn er sér- staklega við Baldvin L. Baldvins- Thc DGMaNION SANS4 SELKIRK L'TIBÓIÐ. Alls konar bankastörf af hendi leyst. Sparisjóösdeildin. Tekið við innlögum, frá $1.00 að upphæð og þaryfir. Hæstu vextir borgaðir. Við- skiftum bænda og annarra sveitamanna sérstakur gaumur gefinn. Bráfleg innlegg og úttektir afgreiddar. Óskað eftir bréta- viðskiftum. son og blað hans. Eg álít að hann hafi unnið sér til óhelgi með öllum ?eim dónaskap, sem birst hefir i blaði hans nú í seinni tíð. En þó er ritstjórnargreinin með fyrir- sögninni „Það lekur úr honum afa“, eitt með þvi ljótasta, sem eg hefi um langan tíma séð i Heims- kringlu. Mér er ómögulegt að trúa jví að nokkur maður, sem hefir hinn minsta snefil af virðingu fyr- ir velsæmi, geti mælt þeirri grein bót. Og þó er ritstjórinn einmitt þessari sömu grein að stæra sig af því, að hann vaki yfir velferð og sóma þjóðar sinnar. Lengra getur ósvifnin ekki komist. Eg leyfi mér því að skora á alla landa mína., sem láta sig sóma ijóðar sinnar nokkru varða, að gera Heimskringlu útlæga af heimiAum sínum, nema því að eins að ritstjórinn opinberlega beiðist afsökunar og lofi bót og betrun. Eg stíla ekki þessa áskorun til neins sérstaks flokks, heldur til allra íslendinga, hverjum skoðun- um sem þeir annars fylgja. Ef ritstjórinn gerir enga slíka afsök- un, og blaðið líður samt sem áður engan tilfinnanlegan hnekki, þá hlýt eg í fyrsta skifti á æfinni að skammast mín fvrir að vera Is- lendingur. Mikið tala hinir beztu menn meðal enskumælandi þjóðar- innar um hin blaða hennar. En ef íslenzku blöðin bjóða oss að ósekju rithátt, sem hinna sigursælu liberal þingmanns- efna, lagðir í einelti, en lítið græddu andstæðingarmr á Jjeim eltingaleik. Þa þegar voru bornar brigður á kosningu Mr. Fieldngs. mundu bíða hans fullan hálfan mánuð, ef þeim entist skotsilfur svo lengi, því þeir vilja koma því fram, sem Þeir hafa verið kjörnir til. Joe foringi kvað það eigi geta án ára að aldri fékk eg atvinnu við „The News“ í Toronto og síðan hefi eg staðið í sambandi við ýms beztu fréttablöð og tímarit í Cana- da og á Englandi, þar á meðal viö „The Toronto Star“, „The Ottawa Free Press” og „TheBristol (Eng- komið til mála, að hverfa heim að Leit fyrst út fyrir að ekkert mundi öðrum kosti, því: „Hvað ætti eg málið aö segja þjóðflokki mínum þegar .landj Mercury”. eg kem aftur heim í ættland mitt, „The Western Canada ef eg hefi eigi getað náð fundi jhins mikla hvíta konungs?“ segir hann. v úr ákærum þeim verða, og lá niðri um hrið. En svo var það tekið upp aftur, oga alt til tínt, sem fáanlegt var til að hnekkja kosningunni, og kom svo langt að lokum að hann var sviftur þingmensku fyrir ólöglega aðstoð einhverra meðhaldsmanna sinna. Enginn efi er á því, að conservatíva flokknum í Nova Scotia svíður sáran ósigurinn 1904, þar sem sjálfur flokksforinginn féll við kosningarnar, ásamt öðr- um fleiri. Allir betri háttar menn af con- servatívum þar austur frá, eru sár- reiðir sagðir yfir þessum árásum á Mr. Fielding og aðdróttunum ! þeim, sem bornar hafa verið á I hann að ósekju í þessu sambandi, I og eru þeir jafnvel nu taldir að vera að safna undirskriftum undir áskorun til hans um að halda á- fram þingmensku eftirleiðis, og gefa kost á sér við næstu auka- kosningar i kjördæminu. Það er og almæli, að svo sé Mr. Fielding vinsæll í Nova Scotia, að hann mundi ná kosningu í hvaða kjör- siðspillandi áhrif |dæmi/ylkisins- sem hann b>'öi si& En ef íslenzku , fram h Andinn í fy.lkisbúum þar Yfirlýsing. Eg legg á stað heim til Islands frá 1. til 10. næsta mánaðar. Þeir sem vilja finna mig i sam- bandi við þá ferð, geta fundið mig hvern virkan dag þenna mánuð á skrifstofu minni, númer 205 Mc- Intyre block, frá kl. 11 til 12 f. m., og frá kl. 5 til 6 e.m. Winnipeg, 1. Sept. 1906. Magnús Markússo >. zine litur .... fæstir enskir blaðamenn ,út f>'rir aS vera > firleitt mjöS mundu þora að láta sjást í dálkum 1 f-vl?Íandi liberalstefnunni. Vitandi sínum, þá stöndum vér ekki þeirri'vel hve Sóður liberal Mr‘ Fieldin^ þjóð jafnfætis siðferöislega,hversu er> tarf eig* að ^irða ^ a mikið sem oss er hælt. Ekki er nema sanngjarnt ag geta þess, að eg ber ekkert persónulegt Dugandi mannsefni. Innflutninga-ritlingar þeir, sem Canada-stjórnin sendir út, tala æ- tíð um Canada eins og „land hinna ungu manna“ og í Norðurálfunni er það orðið þekt undir því nafni. Liklega eru hvergi á hnettinum jafnmargir lánsamir unglingar, ungir menn, barnslegir útlits, í á- byrgðarmiklum stöðum, eins og í pears, Plums og Greengages Vestur-Canada. 0 ö Nafnkendur á meðal þeirra lán- sömu ungu manna hér vestra er Mr. H. R. S. McCabe, sem gefur út „W estern Canadian Magazine/ Mr. McCabe, sem er svo barna legur í útliti, að engum dettur í hug að hann hefði mikla lifs- reynslu, sagði nýlega: „Reynsla mín við blaðamensku tekur yfir siðastliðin átta ár. Sext- hatur til Baldvins L. Baldvinsson- ar. Eg hefi, að þvi er sjálfan mig snertir, hvorki gott né ilt af hon- um að segja. Eg þykist líka gera honum þarft verk með þvi að eggja menn á að útskuia blaði hans. Maður, sem er eins ger- sneiddur allri sómatilfinning eins og hann er að mínu áliti búinn að sýna og sanna að hann sé, man venjulega ekki eftir annari hirt- ingu en þeirri, sem annað hvort meiðir líkamann eða léttir pyngj- una. að hann eigi þar öflugs fylgis aö vænta, þar sem lika íhaldssamari flokkurinn hefir hann í hávegum. TLl að benda á hve liberalstefn- an á marga vini í Nova Scotia þarf ekki nema að vitna til fylkis- kosninganna þar i næstliðnum Júni mánuði, þar sem liberölu þing- mennirnir svo að segja réðu öllum þingmannasætunum Maga- stendur nú orðið föstum fót- um. Það er jafnstórt og Banda- ríkja tímaritin og að mörgu leyti fullkomlega jafnoki þeirra. Septemebr heftið verður til sölu í öllum bókabúðum fyrir tíu cent eintakið. Nýjar kartöflur ....10 pd. á 25C. Ný epli...............6 pd. á 250 Sykur,.............20 pd. á $1.00 Tomatoes ..........2 könnur á 25C Peas...............3 könnur á 25C ........2 könnur á 25C. Steik,............10 c. pundið. Stew Beef............5—6 c. pd. Indíánahöfðingjarnir í Lund- únaborg. Áður hefir verið minst á það, að Indíána þjóðflokkar í British Col- umbía völdu i byrjun líðandi árs þrjá foringja sina, þá helztu, til að fara á fund Edwards konungs i °g tjá honum vandræði sjn út af Má svo ritstjóri Heimskring.'u agangj hvitra manna á óðul þeirra velta yfir mig öllum þeim skömm- og veiðiréttindi þar vestra. um og fúkvrðum, sem hann vill. | Höfðingjarnir heita Joe Capillo, Ekki mun eg kippa mér upp v.ð , Charley Tsilpeynialt og Basil. í Fylgdi þeim tulkur, Smion Pierre það, þvi hann hefir svívirt mér betra fólk. Eg ætla mér ekki að eiga orðastað við hann framvegis. Lögberg, Sask., 1. Sept. 1906. Guttormur Guttormsson. Kosningar ógildingin. Nótur innkallaðar fyrir bændur fyrir sanngjörn umboSslaun. ViS skifti við kaupmenn, sveitarfélög, skólahéruð og einstaklinga með hagfeldum kjörum. d. GRISDALfi, bankast.óri. Engum málsmetandi manni, hvorki liberölum né conservativ- um, dettur i hug að halda þvi fram i alvöru, að Mr. Fielding hafi að nokkru levti átt sök á því, að kosn- ing hans varð dæmd ólögmæt. Þvert á móti er það eindregið álit manna, að hann hafi gert sitt til við þessa kosningu sem oitar, að láta alt fara rétt og reglulega fram. Um þetta mál farast hlaðinu Montreal Herald svo orð: „Mr. Fielding var allskostar saklaus af að hafa framið nokkurt lagabrot í sambandi við kosning sína, og hann gerði i raun réttri alt sein í hans valdi stóð til þess að hamla þvi að nckkuð slíkt kæml fyrir. Samt sem áður er hann nú dæmd- ur af þingmenskunni í bráðina, og það er mikil.1 fögnuður í herbúðum Philisteanna. Eftir hinn víðtæka sigtir liberala við rikiskosningar ! Nova Scotia 1904, voru margir Tlie Kat Partage l.umlier l’o. |i XjITvLITdilID. AÐALSTAÐURINN til að kaupa trjávið, borðvið, múrlang- bönd, glugga, hurðir, dyrumbúninga, rent og útsagað byggingaskraut, kassa og laupa til flutninga. £ Bezta „Maple Flooring“ ætíð til. í Pöntunum á rjávið úr pine, spruce og tamarac nákvæmur gaumur gefinn. * Skrifstofur og ínylnur i i\orwood. Makalaus kjör- kaup í öllum deildum. árstiðar- eftirtekt 35c. belti á 19C. 50C. hálsbindi á 25C. 25C. hálsbindi, 2 á 25C. 35C. hálsbindi, 2 á 35C. Fatnaðar útsalan við skiftin vekur æfinlega kvenfólksins. Að eins fjórir kvenkjólar eftir. svart- og hvítköflóttur úr ágætu sateen. Vanal. verð $5.00. Kjör- kaupaverð $3-55- 1 blá- og hvítköflóttur úr bezta Gingham. Vanl. verð $4.50. — Kjörkaupaverð $2.75. 1 með svörtum og hvítum rönd- um. Vanalegt verð $4.00. Kjör- kaupaverð $2.50. 1 úr rósóttu Duck. Vanal. verð $3.50. Kjörkaupaverð $2.10. Útsala á þvkkum Lists bómullar sokkum. Þeir eru brugðnir, og búnir til úr beztu bómull. Vanal. verð 25C. Kjörkaupaverð i8c. 35—40 c. Lists bómullar sokkar. Kjörkaupaverð 25C. 10 dús. beztu 50C. Lists sokkar. Kjörkaupaverð 32C. Mikið er enn eftir af heitum sumardögum. Og þó þeir skyldu bregðast, þá má geyma fatnaðinn til næsta sumars. Niðursctt verð á hömkum. —.., Bómullar, Taffeta og Cashmere hanzkar með kjörkaupaverði. Þeir eru góðir til haustbrúkunar: 25C. hanzkar á 15C. 35c. hanzkar á 20C. 50C. hanzkar á 35C. Tel. 1372 2343 421o Ji að nafni. Nú eru þeir nýkomnir til Lun- dúnaborgar, en hittu þá svo illa á, að konungur var farinn fyrir skömmu brott úr borginni. Höfðingjunum kvað hafa orðið mjög illa við, því að þeir höfðu hlakkað innilega til að ganga fyrir „hinn mikla hvíta konung“ og kveðja hann. Kváðust þeir hafa verið afráðnir ferðinni, er þeir lögðu frá Vancouver, því að töfra- menn þjóðflokka þeirra hefðu spáð því.að þeir mundu aldrei aft- ur koma, en konur allar grátið og rniklað fvrir þeim hættur þær, er mundu mæta þeim á liafinu við- áttum kla og „borginni ógptandi“ hinum megin við hafið. Samt létu þeir ekki .letjast, ejn lögðu af stað og komust slysalaust • til höfuðborgar Englands, eins og ' áður er sagt. Dvelja þeir þar nú, og skemta sér við að skoða hið markverðasta, sem þeim virðist í þessum höfuð- stað. Dýragarðinn þar kváðu þeir\ hafa skoðað meðal annars, og þótt mjög mikið til koma, svro og þess hve skrafhreifir og viðmótsþýðir borgarbúar séu við þá, og láta þeir, sem þeir eigi ekki slíku að venjast af hvítum mönnum í heim- kynni sínu. Það eina, sem kvað skorta á gleði þessara foringja nú sem stendur, er það, ef dragast skyldi koma konungs til borgarinnar aft- ur. Hafa þeir sagt svo, að þeir l The Alex. Black Lumber Co., Ltd. Verzla með allskonar VIÐARTEGUNDIR: Pine, Furu, Cedar, Spruce, Harövið. Allskonar boröviöur, shiplap, gólfborö loftborö, klæðping, glugga- og dyraum- búningar og alt semtil húsageröar heyrir. Pantanir afgreiddar fljótt. fcl. 59ft. Higgins & Gladstone st. Winnipeg Otsala á Wrappers á laugardags morguninn, kl. 7.30. — Þeir eru margir $3.50 virði. Kjörkaupa- verð $1.00. Ekki fleiri en 35 Wrappers til, svo þeir verða elvki lengi á leiðinni. $15 fötin. — Fatnaðurinn, sem við seljum á $15.00 mun koma sér vel. \'ið höfum óvenjulega góðan fatnað i ár, sem er framförunum í öllu yfirleitt að þakka. Bæði snið- ið og efnið í fötunum er óvenju- lega gott. Nú ætti fólkið að koma og skoða fatnaðinn, sem bæði er úr Cheviots, Tweeds og Worsteds. Ef óskað er eftir betri tegundum, höfum við þær til á $18, $20 og alt að $27.50. The John Arbuthno 1 jO. Ltri 1 HÚSAVIÐUR, HARÐVARA, GLUGGAR og HURÐIR, innviöir 1 hús og alls konar efni til bygginga. — Áöur en þér festiö kaup annars staöar ættuö þér aö fá aö vita um verð hér. Aðalskrifstofa: Cor. PRINCESS & LOGAN. ; Útibú: “ ROSS & TECUMSEH. “ “ ROSSER & PEMBINA, Ft R. Phone 58S “ 3700 “ I59i frbderick A. Burnham, forseti. Geo. D. Eldridge, varaforseti og matsmaður Lifsábyrgðartélagið, MUTUAL RESRRVE BUILDING 305, 30“. 309 Broadway. N\w York. Inaborgafí fyrir nýjar ábyrgðir 1905 ......................$14,426,325,00 Aukning tekjuafgangs 1905................ ................. 33,204,29 Vextir og leigur (eftir að borgaður var allur tilkostnaður og skatt- ar) 4.15 prócent af hreinni innstæðu.................... Minkaður tilkostnaður árið 1904 ................................84 ’oo.oo Borgað ábyrgðarhöfum og erfingjum 1905....................... 3,388,707,00 Altar borganir til ábyrgðarhafa og erflngja frá byrjun...... 64,400,000,00 ! Færir menn, með eða án æfingar, geta fengið góða atvinnu. Skrifið til ) Agency Department—Mutual Reserve Building, 305, 307, 309 Broadway, N. Y ' ALEX. JAMIESON, ráBsm.Bur ( Manitoba. 411 Mclntyr. Blk. Súrir og sœtir óvéxtir. — Þó að maður hljóti að vdðurkenna, að margar tegundir af ávöxtum, bæði berjum og öðru, séu eins vel og hreinlega soðnar niður á niður- suðuhúsum þeim, sem bezt er stjórnað, og mögulegt er, þá vilja þó margar húsmæður helst sjálfar sióða niður það sem þær þurfa til heimilisbrúkunar. Hér fæst: ..Redpaths Standard“ malaður sykur í 50 pd. og 100 pd. pokum, $2.65 kosta 50 pd. pokarn- ir og S5.25 hinir. Þetta er bezti sykur sem fæst í Canada, og af því við vitum að svo er, þá höfum við nú nvlega keypt vagnfarm af þess- ttm ágæta sykri handa þeim, sem ætla að sjóða niður. Hreint edik og krydd. — Hreint edik, búið til úr hvítu víni, cider og nalti. Ekkert edik búið til úr sýr- um fæst hér,og ekkert annað krydd en beztu og hreinustu tegundir, sem hægt er að fá.- Mörgum þyk- ir það gott að fá að smakka ávext- ina, sem niðursoðnir eru heimafyr- ir, þegar þeir heimsækja fó.lk sitt og kunningja. Kjörkaupabúðin. J. F FOMEBTON & CO. Qlenboro, Man,

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.