Lögberg - 11.10.1906, Síða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN u. OKTÓBER 1906
nokkurntíma Þá tilfinning, a5 vérl hafa barist viS aS kenna oss móS-'
séum alveg Amerikumenn. Vér urmáliS sitt. Þeir vildu aS ver
finnum þaS ljóst þegar vér erum lærSum máliS, sem hún moSir
saman viS Amerikumenn, aS vér_ okkar talaSi. Vér skulum hka
erum NorSurlandabúar, og *ó kenna börnunum okkar þaS, þvi
finnum vér þaS l?egar vér höfum J?aS er ljóst, aS sá maSur sem hef-(
veriS heima i hinum kæru átthög-' ir lykil aS bókmentum tveggja
um vorum á NorSurlöndum, aS þjóSa, og getur svalaS ser a
vér erum ekki NorSurlandabúar,1 mentalindum þeirra, hann er auS-
eins og þeir sem þar eiga heimili. ugri, en sá, sem aS eins kann eitý
Vér finnum, aS vér höfum veriS í tungumál. Og vér NorSurlanda-
ÖSru andrúmslofti, aS vér höfum búar, hverrar þjóSar sem er, eig-
lært annan hugsunarhátt. Vér er- um ætt ag rekja til feSra sem oss
um norskir Amerikumenn. Vér er e; minkun aS..............Og vér
erum þaS, sem vér eigum aS vera,1 skulum samhuga heiSra minmng
eftir eSlilegum þroska og vér feSra vorra, vera stoltir af því,
skulum ekki reyna aS vera annaS aS vér erum norræmr Ameriku-
en þaS sem vér erum. • menn, og reyna aS varðveita arf-
Vér sEulum vera Ameríkumenn, inn, sem vér höfum erft frá gamla
hví Amerika er vort heimili þar landinu. — Eitt af þvi, sem styS-
ætlum vér aS búa og byggja,vinna ur oss i því verki, er aS halda ha-
og deyja. Og vér erum slæmir tíSlega alla þá daga, sem þjoSin
borgarar, ef vér unnum eigi land-< heima álitur aS hafa þjóSlega
inu voru. Vér verSum aS . læra ÞýSingu, og haldmr eru hatrSleg-
tungu þess, þ«kkja sögu þess, ir heima, eins og t. d. þenna dag
skilja og læra aS meta stofnanir sem vér höldum hátíSlegan a
þess og starfsemi. En vér erum þessari stund.
ekki verri Ameríkuborgarar, þó
vcr elskum laml fe<ir, vorr,, töl-‘ Svon, hugs, Nortaeun un,
um þeirra mál og fekkjum þeirr, ÍWrtad sitt, ^ ™
sogu Þa8 eru nokkrir, sem hafa menningar me6,l alita þeir þ,5
veri8 fáein ár hér í Ameríku, sem sé, ,5 hal.l, lífinu í þjóSerni sínu
reyna ,8 telj, sjálfimr sér og o5r- og tungumáli her vestan háfs. lvn
um trú um, a8 þeir kunni ekki hvermg lítur fjoldi Islendmga a
norsku, og þeir segj, þ,8 me5 Þetta, hv,8 islenskt þ,ó8erm og
þeim svip, ,8 ,i,8sé8 er, ,8 þeir íslenzkar bókmentir snertir. Eg
1 . . . r • v * * býst við, að ymsir munu segja að
þykjast mein menn fynr það, að Qg bókmentir sé
kunna að eins eitt tungumal í syo ];t;jsýert ag þa® sé ei þess
staðinn fyrir tvö. Eins og þeir vert að hajja því við. Þessir menn
stæðu tröppu hærra fyrir það, að hefðu gott af að lesa sem rækileg-
þekkja hvorki norska tungu né ast ræðu Dr. G. Brandes, til ís-
bókmentir, heldur en hinir aum- ^zku alþingismannanna í sumar
, . . þar sem hann meðal annars sagði,
ingjarmr, sem kunna bæði norsku ^ bó^entir íslands væru Dön-
og ensku. um aSdlsbréf hjá öðrum Evrópu-
„ , . , . , ... þjóðum, og þó sagði Björnstjerne
Svona heunskir megum ver ekki sinn um Dani, að
vera! Feður vorir, sem fyrir mörg I þeir væru ein hin gangmentaðasta
um árum komu hér til Ameríku, þjóð. Þetta sýnir að mestu bók-
menttafræðingar Norðujrálfunnar,
líta öðrum augum á bókmentir og
þjóðerni Islendinga, heldur en
sumir hérna, sem skotist hafa í
gegn usn barnaskólann og fundist
þeir þá fullmentaðir.
1 ræðu sem prófessor Dr. Edv.
Holm, einn merkasti maður Dana,
hélt i sumar i veizlu er islenzku
þingmönnunum var Haldin komst
hann svo að orði:
„Hinar íslenzku bókmentir —
hin mikla auðlegð, sem Island
hefir lagt til heimsmenningarinn-
ar — hefir haft ákaflega mikla
þýðingu fyrir oss Dani. Menn eins
og Öehlenschláger,- Rasmus Rask
og Grundtvig, hafa verið gagn
teknir af anda þeim er bókmentir
Islands hafa vakið. Vér E»anir við'
urkennum það með aðdáun. Hið
unga Island tekur nú a þessum
tímum ótrúlega miklum framför-
um á öllum svæðum þjóðlífsins.
Sjálfstjórnarhugsunin hefir veitt
þjóðinni þroska og mótstöðuafl
þjóðarinnar gegn erfiðleikunum
hefir eflst og aukist.
Lifi hið unga ísland!“
Öll þessi ummæli sýna oss ís-
lendingum hér vestra, að vér höf-
um ástæðu til að vera stoltir af
þjóðerni voru, bóknientum og
tungumáli. Og vér ættum að dæmi
frænda vorra, Norðmanna.að hafa
það i sem mestum heiðri, og
reyna að innræta hverri íslenzkri
sál hér vestan hafs þá skoðun, að
vér getum orðið, ekki að eins eins
nýtir heldur miklu nýtari Ame-
ríkuborgarar, ef vér höfum í
heiðri móðurmál vort, því það að
geta „drukkið af mentalindum
tveggja þjóða“ stækkar og göfgar
sjóndeildarhring hvers manns. Og
víðsýni og göfuglyndi, eru einir
traustusiu hornsteinar hvens
þjóðernis.
Norðmenn heima og vestan
hafs fundu glöggast leiðina hverj-
ir aö annars hjarta við krýningar-
hátíð hans Þjóðkjörna konungs
síns, er innsiglaði sjálfstæði Nor-
egs sem óháðrar þjóðar. 17. Júní
1911 ætla íslendngar heima á
Fróni að halda hátíðlegan hundr-
aðasta (100) afmælisdag hins
látna ókrýnda konungs íslands,
göfugmannsins Jóns Sigurðsson-
ar, og reisa honum minnisvarða.
— Óskandi væri að Vestur-íslend-
ingar tækju jafn hlýjan þátt
þeirri minningarhátíð, eins og
Norðmenn tóku í sumar í krýn-
ingarhátiðinni. Og að íslendingar
heima og vestra skildu þá jafn vel
hver annars þýðingu eins og
Norðmenn austan og vestan hafs
gjöra nú. — Það væri vottur.ekki
að eins um efnalegan þroska.
heldur einnig um andlegan þroska
Vestur-íslendinga.
Stephenson & Staniforth
118 Nena St.. - WINNIPEG]
Rétt noröan viö Fyrstu
lút. kirkju.
Tel. 5780,
IfóVÍ/
FÖTIN PRÝÐA
MANNINN.
Falleg föt, með réttu sniði,
eiga mikinn þátt í því hvern-
ig maðurinn kemur fyrir sjón-
ir. Vitanlegt er að mesti
heiðursmaður getur [oft verið
klæddur í illa sniðin föt og illa
saumuð föt. En heiminum
hættir við að dœma hann eft-
ir fatnaðinum. Þó fötinskapi
ekki manninn eiga þau þó
mikinn þátt í því hvern dóm
menn fella yfir honum í fyrsta
áliti.
VÉR HÖFUM FATNAÐ
frá SAUMASTOFUM BEZTU
SKRADDARA í HEIMI.
Sannsýnilegt verö. Til dæmis föt á:
$5.00, $7.00. $10.00, $12.00, $15.00 og $18.oo.
Velkomiö aö skoöa þau, og máta eins marga fatnaöi og óskaö er.
SÉRSTAKT VERÐ
Ágætar karlmanna buxur, sem vanalega kosta
$4.00—4. 50 fást nú fyrir..............
$3.00
Merki:
Blá stjarna
BLUE STORE, Winnipeg
Beint á móti póst-
húsinu
CHEVRIER & SON.
\. L.íHOUKES
• &C0.
LEGSTEINAR
og
MINNISVARÐAR
úr
GRANIT
og
MARMARA.
HEILDSALA
og SMÁSALA
J ♦
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦{♦»
: Kol og
eldiviður.
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦♦
Banff harö-kol.
Amerísk harö-kol.
Hocking & Lethbridge
lin-kol.
Eldiviður:
Tamarac.
Pine.
Poplar.
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
Harstone Bros. \
433 Main St.
’Phone 29. crsw.™
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
|Til hinna mörgu
vina vorra og
viðskifta-
nianna.
Hér með leyftim vér oss að aug-
lýsa, að vér höfum selt þeim herr-
um Cairns, Naylor Co. verzlun
vora. Oss er mjög mikil eftirsjá
í því, að upphefja viðskiftasam-<
band vort við fólk hér í kring, sem
svo lengi hefir átt sér stað. Hin!
miklu viðskifti, sem fólkið hefir
haft við oss í öll þessi ár, kurteisin
og velvildin, sem oss hefir verið
sýnd, hefir gert oss viðwkiftalifið
mjög ánægjulegt.
Eftirmenn vorir eru vanir og vel
reyndir verzlunarmenn, sem á all-
an hátt eru færir um að sinna þörf~'
um yðar á sem fullkomnastan hátt
og mælum vér með því, að þér lát-
ið þá njóta fullkomins hluta af
viðskiftum yðar
Yðar einlægur,
MYNDARAMMA-SMIÐUR,
•lioue 2789.
wpgr.M
Myndir stsekkaðar. Myndir settar í ramraa.
Gleymið ekki:
WINNIPEG PICTURE FRAME FACTORY.
Ef P. Cook setur myndirnar yðar í ramma þá verð-
ur það ágætlega gert. '
Óskað eftir agentum.
|j. F FDMERT0N& Cfl.
GLENBORO, MAN.
The John Arbnthnot Co. Ltd.
HÚSAVIÐUR, HARÐVARA, GLUGGAR og HURÐIR,
innviöir í hús og alls konar efni til bygginga. — Áöur en þér
festiö kaup annars staöar ættuö þér aö fá aö vita um verö hér.
Aöalskrifstofa: Cor. PRINCESS & LOGAN. Phone 588
Útibú: “ ROSS & TECUMSEH. “ 37°o
“ “ ROSSER & PEMBINA, Ft R. “ 1591
*5
Tlif Hat Portage Luinlifr C#. i
LIMITED.
AÐALSTAÐURINN til aö kaupa trjáviö, boröviö, múrlang-
» bönd, glugga, huröir, dyrumbúninga,
J rent og útsagaö byggingaskraut, kassa , 1
a og laupa til flutninga.
J Bezta „Maple Flooring“ ætíð til.
Til fólksins í
Glenboro og
nágrenninu.
Oss er ánægja í því að auglýsa,
að vér höfum nú keypt verzlun þá,
er J. F. Fumerton & Co. hafa rek-
ið hér í svo mörg ár. Hið góða
orð, sem af verzluninni hefir far-
ið, fyrir. hrein viðskifti, hið ágæta
ásigkomulag sem vörubirgðirnar
og verzlunarhúsin eru í, og hið si-»
vaxandi álit á verzluninni, eru á-
stæðurnar, sem valda því að vér
höfum keypt. Markmið vort skal
vera, að halda verzluninni áfram
í sama horfi og gera á henni sem
minstar breytingar. Vér vonum
með heiðarlegum viðskiftu.n, góð-
um vörum og sanngjörnu verðlagi
að gera oss maklega mikilla við-<
skifta fólksins. I næsta blaði ætl-
um vér að auglýsa hina miklu
byrjunarsölu vora og vonumst
vér eftir að allir innan tuttugu
mílna fjarlægðar muni sækja hana.
Vér hyggjum, að hún muni verða
vel sótt. Gætið að auglýsingu
vorri í næstu viku.
Pöntunum á riávið úr pine, spruce og tamarac nákvæmur gaumur gefinn.
Tel. 1378
“ 8343
“ 4810
Skrifstofnr og íoylnor i Jlorwood.
The Alex. Black Lumber Co., Ltd.
Pine,
Verzla meö allskonar VIÐARTEGUNDIR:
Furu, Cedar, Spruce, Harðviö.
Allskonar boröviöur, sbiplap, gólfborö
loftborö, klæöning, glugga- og dyraum-
búningar og alt semtil húsageröar heyrir.
Pantanir afgreiddar fljótt.
fcl. 39«. Higgins & Gladstone st. Winnipeg
CAIRNS, NAYLOR CO.
GLENBORO. MAN.
J