Lögberg


Lögberg - 11.10.1906, Qupperneq 7

Lögberg - 11.10.1906, Qupperneq 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN n. OKTÖBRE 1906. Búnaðarbálkur. MASEAÐSSK ÝRSLA. MarkaðsverO í Winnipeg 4. Okt. 1906 InnkaupsverB.]: Hveiti, 1 Northern.......$0.75)4 ,, 2 ,, 0.72^ »» 3 »» ....... 0.68 33^ 33 • ••34 360 ,, 4 extra,, .... 4 ,, 5 »» • • • • Haírar, Nr. 1 ........ “ Nr. 2............. Bygg, til malts........ ,, til fóöurs........ Hveitimjöl, nr. i söluverö $2.30 ,, nr. 2 .. “ .. .. 2.05 „ S.B ...“ .... 1.65 ,, nr. 4-- “$1.20-1.40 Haframjöl 80 pd. “ .... 1.80 Ursigti, gróft (bran) ton... 16.50 „ ffnt (shorts) ton... 18.50 Hey, bundiö, ton....$9—10.co ,, laust, .........$io.— i2.oo Smjör, mótaö pd..........24—26 ,, í kollum, pd.. .. 15)4—17 Ostur (Ontario).........14—15C ,, (Manitoba) .. 13/4—I4j4 Egg nýorpin................ ,, í kössum................. 20 Nautakjöt.slátraö í bænum 5J4c. ,, slátraö hjá bændum. .. c. Kálfskjöt............. 7%— 8c. Sauöakjöt............... I2)4c. Lambakjöt.................... 16 Svínakjöt, nýtt(skrokka) .. 11 Hæns......................... x4 Endur.................. 9—IOC Gæsir.................. —IIC Kalkúnar.................14— 15 Svínslæri, reykt(ham).... 12-170 Svínakjöt, ,, (bacon) 13C Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2.50 Nautgr.,til slátr. á fæti ..3—3 Sauöfé ,, ,, .-5—7/4 Lömb ,, ,, •... 7 /4 c Svín ,, ,, 6^4—7V\ Mjólkurkýr(eftir gæöum) $35-$55 Kartöplur, bush........ —45° Kálhöfuö, pd............. ?íc. Carrots, bush.................60 Næpur, bush................6oc. Blóöbetur, bush............. 50C Parsnips, pd.................. 3 Laukur, pd..............— 5C Pennsylv. kol(söluv.) $10. 50—$11 Bandar. ofnkol .. ,, 8.50 CrowsNest-kol .. 8.5° Souris-kol . ,, 5-2 5 Tamarac( car-hlcösl.) cord $5.00 Jack pine,(car-hl.) c.......4-25 Poplar, ,, cord .... $3-25 Birki, ,, cord .... $5.00 Eik, ,, cord $5.00-5.25 Húöir, pd........... 8)4c—9)4 K álfskinn, pd........... 4—6c Gærur, hver ...... . 6oc— $1.00 haft undir, aö plægingin tekur upp ur er gefinn öllum guös börnum, Plœging aö haustinu. Um haustherfingu var talaö .þessum dálkum blaösins í vikunni sem leið. Þar var þess jafnframt getið að haustplæging væri farin að verða mjög algeng hér alls stað ar, og að sú aðferð væri bæði mjög heppileg og stefndi að öllu leyti í rétta átt. Nú skal hér dálítað ná- kvæmar talað um haustplæginguna jafnvel þó áður hafi veriö á hana minst hér i blaðinu fyrir löngu síðan, og það skaðar ekki að rifja það upp fyrir sér aftur, því aldrei er „góð vísa of oft kveðin." Auk þess sem jarðvegurinn hef- ir ætið mjög gott af haustplæging- unni, þá er og mikil hagnaður í því innifalinn að vinnuskiftingin verð- nr hagfeldari og hagkvæmari á þann hátt en ella mundi. Nauð- syn ber til þess, einkum no.röan til 1 landinu, þar sem sumarið er stutt, að auðið sé að sá sem allra fyrst að vorinu, og til þess að þ.að geti orðið framkvæmt er haustplasging- of mikinn tíma að vo.rinu, frá öðrum naitðsynlegum vorverkum, sem sinna þarf, ef hún er geymd þangað til. Vitaskuld er, að annir eru mikl-< ar hjá bændum á haustin, þegar byrjað er á þreskingu jafnskjótt og búið er að slá. Garðávextina þarf að taka upp og hirða um þá vel og vandlega, auk ýmsra ann- ara snúninga, sem búskapurinn út- heimtir. En nú á tímum, þegar öll þreskingarvinna er unnin með fljótvirkum gufuvélum, í stað þess sem menn áður fyrmeir urðu að notast eing.öngu við heítaflið til þeirrar vinnu, og þresking þá gekk miklu seinna, eins og eðli- legt var, ætti það að vera mögti- legt að hafa svo mikinn tíma af- gangs frá öðrum störfum, að hægt væri að ljúka við plæginguna að haustinu til. Þá er það og eitt, sem mælir með haustplægingunni, að hest- arnir eru þá miklu betur undir erf. iðisvinnu búnir en að vorinu til, því viðahvar standa hestarnir að miklu leyti hreyfingarlausir allan veturinn og verður því að beita þeim með hinni mestu gætni og varasemi framanaf, svo ekki verði þeir óhæfilegir og gagns- lausir til allrar vinnu. Mjög mikið er því á unnið með þvi að koma þyngsta erfiðisverk- inu frá að haustinu. því með því gefst tækifæri til að brúka þá við létta vinnu framan af vori, á með- an þeir eru að liðkast eftir inni- stöðuna. Þá hefir og haustplæging þann mikla og góða kost í för með sér, að illgresisfræin,, sem í akrinum leynast, gefst þá tækifæri á að spíra og vaxa nokkuð að haust- inu. En svo koma frostin í opna skjöldu, áður en illgresið fær tíma til að þroskast svo mikið, að það nái sér, helfrís það þá svo að það ber ekki ávöxt næsta vor. Þá er enn ótalinn einhver mesti kosturinn við haustplæginguna, sem er í því innifalinn að í leir- kendum jarðvegi og þéttum, er vanalega mikið af stærri og smærr* köglum, eftir að plægingin fer fram, og sprengja vetrarfrostin þá í sundur. Verður þá jarðvegur- inn miklu betur undir það búinn, að taka á móti því sem í hann er sáð að vorinu. Því fyr að haustinu, sem hægt er að láta plæginguna fara fram, því betra, allra hluta vegna. ------o------- EFTIRMÆLI. Guðbjörg Guðmundsdóttir, — móðir bóndans Sigurjóns Stefáns- sonar hér í Vídalíns-söfnuði,— dó þ. 12. Sept. á heimili þessa sonar sins og var jarðsungin þann 15 sama mánaðar. Guðbjörg heitin kom með syni sinum Sigurjóni og dóttur Aðal- björgu árið 1889 hingað í Dakota- bygðina úr Langanessveit í Þing- eyjarsýslu á íslandi, og settist að nálægt Mountain, og hefir dvalið hér hjá þessum bömum sínum þangað til hún dó. Foreldrar Guð- bjargar heitinnar voru Guðmund ur Bergsson og Aðalbjörg Mika- elsdóttir, er einu sinni áttu heimili sitt og bústað á Hóli á Langanesi; þrjú börn hennar dóu á íslandi en tvö, hin áður umgetnu, Sigurjón og Aðalbjörg, eru hér. Hefir þessum tveimur farist vel að sjá fyrir móður sinni og að hjúkra henni í elli hennar og veik- indum; hún dó úr ellihrumleik, en var, þótt svona aldurhnigin, allt fram að síðustu dögum hraust í anda og vel minnug. Elinborg Bjarnadóttir, kona Jóns Bjarnasonar hér i grend við Akra, sem með alúð og hjálpfýsi veitti Guðbjörgu heit. stoð, bæði líkam- lega og andlega, síðustu lífdaga hennar, talar um hve guðrækin og fróm þessi gamla kona hafi verið, jafnvel í hörðum þjáningum alt fram í dauðann. Seinustu orðin, sem hún oft talaði rétt áður en hún dó, voru; „Jesús minn, Jesús minn, vertu hjá mér og kom bráðum.“ Börnin þessi tvö, sem hér eru og lifa þessa hjartkæru móður sína, sakna hennar djúpt og innilega, en gleðja sig vfir því, að hún hefir fengið hvíld og er komin heim, er deyja i Jesú nafni. Þau endur- minnast móður sinnar í innilegum kærleik og hjartanlegu þakklæti fyrir alt það, sem þessi elskulega móðir gaf þeim; hver getur reikn- að upp allar gjafir góðrar móður; og drotni þakka þau fyrir þá gleði, sem þeim hlotnaðist, að fá að hafa hana svona lerigi hjá sér og að geta horft á gröf móður sinnar núna með góða samvizku í þeirri meðvitund, a^ðf friður og kærleiki rikti í allri afstöðu þeirra til móðurinnar. Þetta eru fögur blóm að horfa á, þegar vér stönd- um hjá gröfinni er hylur hinar jarðnesku leifar foreldra vorra. Guð gefi öllum börnum þessa náð. B. t M ROBINSON Kvenna og barna fatnaður. Nýr, fallegur og með nýjasta sniBi. Á hverju einasta söluborSi í búðinni eru allar vönurnar nýjar og nýkomnar. Fínustu Cashmere kventreyjur, sumar útsaumaðar meB silki. Allar stærðir. Verð $3.50, $4.00 og $4.50. Kventreyjur úr svörtu Sateen, stærðir 32—34. Sérstakt verð $1.25. Hvítar bómulla.-buxur. Sérstakt verð..........................29C. Barnaföt úr flanellette, kosta frá 650. til $2,25. Stúlkukjólar handa 6—14 ára stúlkum, ýmislega skreyttum. Sérstakt verð............$1.65. Nýju kven-kápurnar. Mesta úrval, með innlendu og útlendu sniði. Bezta efni og bezti fragangur, sem hægt er að fá. Ekkert hefir verið sparað til þess að leysa þessar kápur sem bezt af hendi og með ánægju sýnum vér þær öll- um. hvort sem þeir ætla a3 kaupa eða ekki, Ekkert dýrari en borgað er vanalega fy rir miklu lakari kápur. Sérstakir kveldkjólar. Kveldkjólar úr bezta efni og ljómandi fellega skreyttir. Ýmsir litir. Sérstakt kjörkaupaverð. . . $11.75 Tilbúinn fatnaður. Belti. Hanskar, Vetlingar. Sokkar. Hálsbúnaðar-nýung- ar. Sólhlífar. Regnhlífar. íioerfatnað- ur. Kventreyjur. Pils, Jakkar. Kveld- kjólar. Frægustu amerísk C. B. og D. A. og Crompton lífstykki. Kjólar. Kápur, O.May&Co 297—299 Portage Ave. IROBINSON 314 McDermot Ave. á milli Princess & Adelaide Sts. ’Pbonb 4584, Sfke City Jtiquor Jtore. Heildsala á VÍNUM, VÍNANDA, KRYDDVÍNUM, VINDLUM og TÓBAKI. Pöntunum til heimabrúkunar sérstakur gaumur gefinn. E. S. Van Alstyne. HÚSAVIÐUR MÚRBÖND ÞAKSPÓNN GLUGGAR HURÐIR INNVIÐIR VÍRNETSHURÐIR og GLUGGAR GOODALL LJÓSMYNDARI — að 610K Main st. Cor. Lo^an ave. Hér fæst alt sem þarf til þess að búa til ljósmyndir, mynda- gullstáss og myndhramma. Ef þér viljið gera góð kaup þjá komið hingað eða kallið upp TELEFÓN 2511. Vér munum þá koma og tala við yður. MARKET HOTEL 146 Princess Street. & mötl markaðnum. Elgandl • ■ P. O. Connell. WINNIPEG. Allar tegundlr af vlnföngrum og vlndlum. VlBkynnlng góB og húslB endurbaU. Robert D. Hird, SKRADDARI. Hreinsa, pressa og gera við föt. Heyrðu lagsi! Hvar fékkstu þessar buxur? Eg lékk þær i búðinni hans Hirds skradd- ara, að 156 Nena St., rétt hjá Elgin Ave, Þær eru ágætar. Við það sem hann leysir af hendi er örðugt að jafnast. CLEANING, Pressing, Repairing. 156 Ncna St. Cor. EigIn Ave. Augiysing. Ef þér þurfið að senda peninga til ís- lands, Bandaríkjanna eða til einhverra staða innan Canada þá notiðDominion Ex- press Company's Money Orders, útlendar ávísanir eða póstsendingar. LÁG IÐGJÖLD. Aðal ^krifstofa 482 Main St., Winnipeg. Skrifstofur víðsvegar um borgina, og öllura borgum og þorpum víðsvegar um andið meðfram Can. Pac. járnbrautin ni. The Northem Bank. Utibúdeildin á horninu á Nena St. og William Ave. Rentur borgaðar af inntögum. Ávísanir gefnar á íslandsbanka og víðsvegar um heim Höfuðstóll $2,000,000. Aðalskrifstofa í Winnipeg, Sparisjóðsdeildin opin á laugardags- kvöldum frá kl, 7—9 Mrs. G. T. GRANT, 235V ISABEL ST. H A T T A R af öllum tegundum, bún- ir og óbúnir eru til sýnis og til sölu fyrir lægsta verð. Sé þér kalt þá er þaö þessi furnace þinn sem þarf aögeröar. Kostar ekkert aö láta okkur skoöa hann og gefa yöur góö ráö. Öll vinna ágætlega af hendi leyst. J. R. MAF & CO. 91 Nena st,, Winnipeg SETMODR HOUSE Market Square, Wlnnlpeg. Eltt af beztu veltlngahösum bæjar- ins. MáltiBir seldar & S6c. hver., $1.60 & dag fyrlr fæBi og gott her- bergi. Billiardstofa og sérlega vönd- uB vinföng og vindlar. — Okeypls keyrsla tli og fr& JárnbrautastSBvum. JOIIN BALRD, elgandi. TI1C CANADIAN BANK OP COMMERCE. á horalnu á Ross og Isabel Höfuðstóll: $10,000,000. Varasjóður: $4,500,000. Telefónið Nr. 585 t SPARISJÖÐSDEILÐIN Innlög $1.00 og þar yflr. Rentur lagBar viB höfuBst. á sex m&n. fresti. Víxlar fást á Engiandsbanka, sem eru borganlcgir á lslandl. AÐALSKRIFSTOFA 1 TORONTO. Ef þiö þurfiö aö kaupa kol eöa viö, bygginga-stein eöa mulin stein, kalk, sand, möl steinlím, Firebrick og Fire- day. Selt á staönum og flutt heim ef óskast, án tafar. CENTRAL Kola og' Vidarsolu-Felagid hefir skrifstofu sína aO 904 RO88 Avenue, horninu á Brant St. sem D, D. Wood veitir forstöðu Bankastjórl 1 Wlnnlpeg er Thos. S, Strathalrn. TI1E DOMIINION RANk. á horninu á Notre Dame og Nena St. Alls konar bankastörf af hendl leyst. THE WINNTPEG LAUNDRY CO. Llmltcd. DYERS, CLEANERS & SCOURERS. 261 Nena »t. Ef þér þnrfið að láta lita eða hreinsa ötin yðar eða láta gera við þau svo þau verði eins og ný af nálinnifþá kallið upp Tel. 966 og biðjið um að láta sækja fatnaðinn. Það er sama hvaS fíngert efnið er. in óhjákvæmileg. Einkum er það á stórum jörðum, þar sem mikið er Þar sem eilífur friður og fögnuð The Swedish Importing & Grocery Co. Ltd. o Skriíiö oss, eöa % é komiö hingaö ef þér viljiö fá skandínav- » iskar vörur. Vér höf- $ um ætíö miklar birgö- ir og verðið er sann- gjarnt. o $ * o é é * Vi 406 Logan Ave. Skrifstofa og vöruhús á HENRYAVE., EAST. 'PHONE 2511. Á vísanir seldar á banka á íslandi, Dan- mörku og I öðrum löndum Norðurálfunn- ar. Sparisjóðsdeildin. SpartsjóSsdeiIdin tekur vlB lnnlög- um, frá $1.00 aB upphæB og þar yflr. Rentur borgaBar tvisvar & ári, 1 Jöni og Desember. KAUPID BORGID Imperial BankofCanada Höfuðstóll (subscribed) $4,000,000. Höfuðstóll (borgaður upp) $3,900,000. LVarasjóður - $3,900,000. Algengar rentur borgaBar af öllum lnnlögum. Avisanir seldar á bank- ana á Islandi, ötborganlegar 1 krón. Otlbö 1 Wlnnipeg eru: ABalskrlfstofan & horninu & Maln st. og Bannatýne Ave. ORKAR MORRIS PIANO Tónnlnn og tilflnningin er fram- leitt á hærra stlg og meB meirl list heldur en ánokkru öBru. Þau eru seld meB góBum kjörum og ftbyrgst um óftkveBinn tima. paB ættl aB vera & hverju helmlll. S. Ii. BARROCLOUGH & CO., 228 Portage ave., - Wlnnlpeg. N. G. LEST.IE, bankastj. NorBurbæJar-delldin, & horninu ft Maln st. og Selkirk ave. I F. P. JARVIS, barkastj. PRENTUN allskonar gerö á Lögbgrgi, ðjótt, vel og rýmilega.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.