Lögberg - 11.10.1906, Page 8

Lögberg - 11.10.1906, Page 8
8 LÖGBERG. FIMTUÐAGINN n. OKTÓBER 1906. Arni Eggertsson. WINNIPEG hefir reynst gullnáma öll- um sem þar hafa átt fasteignir fyrir eða hafa keypt þær á siðastliönum fjórum ár- am. Útlitið er þó enn betra hvað framtíðina snertir. Um það ber öllum framsýnum mönnum saman, er til þekkja. Winnipeg hlýtur að vaxa meira á næstkomandi f um árum en nokkuru sinni áður. slendingar! Takið af fremsta megni þátt í tækifærunum sem nú bjóðast. Ti þess þurfið þir ekki aSvera búsettir i Winni pe%. Eg er ftís til aS láta ytiur vertia atinjótandi þeirrar reynslu.sem eg hefi hvað fasteigna- verzlun snertir hór í borginni, til þess velja fyrir yður fasteignir, í smærri stærri stíl, ef þér óskið að kaupa, og sinna slíkum umboðum eins nákvæmlega og ir sjálfan mig væri. Þeim sem ekki þekkja mig persónnlega vísa eg til ,,Bank of Hamilton" í Winni- peg til þess aö afla sér þar upplýsinga. ODDSON, HANSSON, VOPNI Arni Eggertsson Room 210 Mclntyre Block. Tel. 3364. 671 Ross Ave. Tel. 3033. Ur bænum og grendinni. Tvö svefnherbergi meí húsbún aði til leigu a5 559 Toronto st. Þrjú rúmgóð, upphituð herbérgi til leigu á horni Young & Sargent stræta. G. P. Thordarson. Lesið kveldveröarauglýsing frá kvenfélagi Fyrsta lút. safnaSar sem birt er á öCrum stað í þessu blaíi. Prentari, eða ma5ur, sem eitt hva5 hefir vi5 prentstörf fengist, getur fengið vinnu yfir veturinn hjá Ó. S. Thorgeirssyni a5 678 Sh'erbrooke stræti hér í bænurn. Tíminn er kominn til aö kaupa sér hús. Þau fækka nú meö hverjum degi húsin sem hægt er aö kaupa meö sanngjörnu veröi. Innflutn- j ingur til borgarinnar er meiri en nokkuru sinni áöur og eft- irspurn eftir húsum fer dag- lega vaxandi. Dragiö því ekki, þér sem hafiö í hyggju aö eignast heimili, aö festa kaup í húsi sem allra fyrst. Viö höfum nokkur hús enn óseld, meö vægum skilmál- nm. Þaö er yöar eigin hag- ur aö finna okkur áöur en þér kaupiö annars staöar. Einnig útvegum viö elds- ábyrgöir, peningalán út á fasteignir og semjum kaup- bréf. Alt meö sanngjörnu veröi. Oddson,Hansson & Vopni. Room 55 Tribune BuIIding Telephone 2312. oooooooooooooooooooooooooooo o Bildfell á Paulson, ° o Fasteignasala* ° Ofíoom 520 Union Bank - TEL. 26850 O Selja hús og loðir og annast þar að- 0 O lútandi störf. Útvega peningalán. o ooeooooooooooooooooooooooooo Vogid engu en heimtið að eins Bakine Powder. Aörar tegundir geta verið góðar og góöar ekki. Um það er ekki gott aö segja. En Blue Ribbon er ætíö áreiöanlega gott. Þaö er mjög nákvæmlega búiö til aö eins úr beztu og hreinustu efnum. Biöjiö um þaö, 250. pundiö. Eg undirskrifaöur hefi til sölu minnisvaröa af ýmsri gerð, ýmsum stærSum og me5 ýmsu verði. OPeir sem hafa í hyggju að Játa slík minningarmerki á grafir ástvina sinna ættu því að finna mig sem fyrst. Eg skal gefa þeim allar upp- lýsingar þar að lútandi, og yfir höfuð reyna að breyta við þá eins vel og mér er unt. Winnipeg, 710 Ross ave. Sigurður J. Jóhannesson. GISTIHÚS 1945 South E. Street, TACOMA, WASH. Húsiö er raflýst, heitogköld böö, gas leitt um húsiö, gott útsýni yfir bæinn. G. Goodman. A LLQWAY & (JHAMPION STOFNSETT 1810 ♦ + : De Laval skilvindur.: ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦$ eru öllum öðrum skilvindum fremri. Yfirburðir þess- arar skilvindutegundar eru verndaðir með einkaleyf- isrétti De Laval skilvindunnar. Biðjið um verðskrá The De Laval Separator Co., 14-16 Prlncess St.,W.peg. Montreal. Toronto. New York. Chicago. Philadelphia, San Francisco Portland. Seattle. Vancouver, PLUMBING, hitalofts- og vatnshitus. The C. C. Young Co. 71 NENA ST, 'Phone 30«0. Abyrgð tekin á að verkið sé vel af hendi eyst. verflin’s cor. Toronto & welllnglon St. Rif-steik og nautakjötssteik á ioc. pd. Steik á.......... ioc. pd. Kartöplur á.... 6cc. bush. Carrots á........70C. ‘ ‘ Spánskur laukur 7 pd. á 25C. B. K. skóbúöirnar horninu á horninu á Isabel og Elgin. Rossog Nena Karlm. ,,Sovereign" flóka- skór, Goodyear welted.á $4 og $4.50, Kvenskor. Komið ogskoðið nýju háu haustskóna og dans- skðna. AtUgÍÖ. Vér höfum skóog stíg- vél með öllu verði og sendum . skó kostnaðarlaust í allar áttir um alt land, er borgist við móttöku. BANKARAR og GUFUSKIPA-AGENTAR 667 Main Street WINNIPEG, CANADA ÚTLENDIR PENINGAR og ávísanir keyptar og seldar. Vér getum bú gefið út ávísanir á LANDS- BANKA ÍSLANDS í Reykjavík. Og sem stendurlgetum vér gefið fyrir ávísanir: Innan $100.00 ávísanír: Yfir $100,00 ávísanir: Krónur 3.72 fyrir doTlarinn Krónur8.78 fyrir doilarinn Verð fyrir stærri ávísanir gefið ef eftir er spurt. ♦ Verðið er undirorpið breytinguro. ♦ öll algeng bankastörf afgreidd. SPARIÐ PENINGA með þvf að kaupa matvöru hjá C. B. Júlíus, 646 Notre Dame Ave. >leð því að eg sel að eins á móti peningum út í hönd get eg gefið mikið betri prísa en þeir sem lána. Birgið yður upp með matvöru til vetrarins frá C. B. Julius, 646 Notre Dame Ave hjá Dominion bankanum, rétt austan viö Nena st. IBt I »• Vér viljum sérstaklega benda lesendum blaösins á auglýsingu Carsley & Co. á 3. bls. Eru þar auglýst ovánaleg kjörkaup á kven- manna og barna vetraryfirhöfnum sem almenningur manna ætti að kosta kapps um að færa sér í nyt. Hr. Indriði Skordal frá Foam Lake var hér á ferá í vikunni sem leið, áleiöis heim til sín frá Argyle, þar sem hann hefir dvaliö nokkuö af sumrinu. Hr. Skordal hafði góð orð um að senda Lögbergi við tækifæri fréttapistil úr bygðar- lagi sínu. Slíkt skyldu fleiri gera. Ef einhver kynni að vita hvar Sigurður Símonarson fSam Simp- soný, tólf ára gamall drengur, er niður kominn, þá gerði sá hinn sami móður hans þægt verk með að tilkynna henni það. Áritun hennar er Mrs. Sigríöur Steven- son, 413 W. North street, Ballard, Wash. Ungu stúlkurnar í Fyrsta lút. söfnuði ætla að 4 halda „at home“ hinn 31. Okt. næstkomandi (Hal- lowen’J í sunnudagskólasal kirkj- unnar, eins og síðastliðið ár. Þetta samkvæmi árið sem leið fór eink- ar vel úr hendi og hins sama má vænta í ár. Nákvæmari auglýsing um þetta birtist í næsta blaði. Thanksgiving-Dinner. Næsta þriðjudagskveld (16. þ. m.) verður íslendingum boðið til kveldverðar fdinner^ í sunnudags- skólasal Fyrstu lút. kirkjunnar á Nena stræti. Kvenfélags konur safnaðarins standa þar fyrir beina og þar með vissa fyrir því fengin, að rikmannlega verður' veitt og smekklega framborið. Átti kveld- verðarsamsæti þetta að haldast á þakklætisdaginn, en vissra hluta vegna varð því ekki við komið.— Konumar vonast eftir fjölmenni miklu og eru við því búnar að ekkert sæti í salnum verði óskip- að. Til borðs verður sezt kl. 7.30. Aðgöngumiðar 500. Mr. C. J. Vopnfjörð frá Minne- ota, Minn., er alfluttur hingað til bsejarins með konu og fimm börn. Með honum kom Mr. Sveínn Magnúss. myndasmiður frá Min- neota, og hélt hann áfram ferðinni norður til Selkirk, til Páls Magn- ússonar bróður síns, en nmn þó ,,Hiö íslenzka leikfé- ag í Winnipeg" leikur næstkomandi mánudags og þriöju- dagskveld, 15. og 16. þ. m. í Unitarasalnuin, horninu á Sher- órooke og Sargent, sjónleikina: ,,Þjónninn í vandræðum“ og „Órjúfanleg þögn nr. 157“ Aögöngumiöar fást keyptir viö innganginn og kosta 25 cent.— ^eikirnir byrja stundvíslega kl. 8 síödegis. hafa í hyggju að setjast einnig að hér í bænum.— Fleiri íslendingar óaðan að sunnan er búist við að komi hingað innan skamms. ------o----- Tfirsetukonan Mrs. Ingibjörg Goodman, að 7Q2 Simcoe st., gerir hér með kunnugt, að hún ætlar sér nú að fara að sinna hjúkrunarstörfum. Ábyrgist hún þeim konum, er mundu vilja vitja hennar, því er konunni ríður mest á í slíkum kringumstæðum, sem er hreinleg og nákvæm um- önnun. Þ.eir, sem kynnu að vilja vitja Mrs. Goodman, gjöri svo vel að muna eftir að heimili hennar er að 702 Simcoe st„ Winnipeg. TIL LEIGU.— 3 herbergi, með óaðherbergi, til leigu að Simcoe st., rétt sunnan við Ellice. Ly-st- hafendur geta fengið annað hvort 3 herbergi uppi fyrir $11 eða 3 herbergi niðri fyrir $14, og báðir hluthafendur taki þátt í hitu.i hússins. — Upplýsingar fást að 4«4 Toronto st„ Wpeg. HEILRÆÐI. Þ'eir, sem vilja eignast góð úr og klukkur, og vandað gullstáss fyrir sem minsta peninga, og fá fljóta, vandaða og ódýra viðgerð á þesskonar munum,ættu hiklaust að snúa sér til C. INGJALDSSONAR, 147 Isabel st., (fáa faðma norðan við William ave.J The Swedish Importing and Grocery Co., Ltd. Skrifið oss eða komið hingað ef þér viljið fá skandinaviskar vörur. Vér höfum ætíð miklar birgðir og verðið er sanngjarnt. 406 Logan ave. Lögberg frá þessum tíma til 190^ fyrir 2 dollara. 7rederick A. Burnham, forseti. Geo. D. Eldridge, varaforseti og matsmaÖur Lífsábyrgðarfélagiö, MUTUAL RESRRVE BUILDIN^ 305, 307, 309 Broadway, New York. t Innborgaö fyrir nýjar ábyrgðir 1905....................... 114,426,325,00 Aukning tekjuafgangs 1905..................................... 33,204,29 Vextir og leigur (eftir að borgaður var allur tilkostnaður og skatt- an) 4.15 prócent af hreinni innstæöu.................... Minkaður tilkostnaður árið 1904....................................»00,00 Borgað ábyrgðarhöfum og erfingjum 1905....................... 3,388,707,00 Allar borganir til ábyrgðarhafa og erflngja frá byrjun..... 64,400,000,00 Fserir mean, með eða án æfingar, geta fengið góða atvinnu. Skrifið til Agency Departraent—-Mutual Reserve Building, 305, 307, 309 Broadway, N, Y ALEX. JAMIESON, ráSsmaSur í Manitoba, 411 Mclntyr. Blk. Vér höfum heilan vagnfarm af kartöplum til sölu næstu viku. Fáiö aö vita um veröiö og birgiö yöur til vetrarins. B. K. skóbúöirnar MapleLeafRenovatingWorks Karlm. og kvenm. föt lituð, hreins- uð, pressuð og bætt. TEL. 482. Búðin í vesturbænum fieo. L lann Samningur um Póstflutning £48 Ellice Ave. Í|G er nýkominn heim aö aust- ^ an meö fullkomnustu nýjar birgöir af haust og vetrarvörum. Áreiöanlega góöar vörur fyrir lægsta verö. Komiö og skoöiö! Beriö saman veröiö hér og annars staöar. LOKUÐUM TILBOÐUM, stílnðum til yfir-póstmeistarans. verður viðtaka veitt í Ottawa þangaðtil á hádegi föstudagin n hinn 9. Nóvembermánaðar, 1906. um að flytja póstflutning Hans Hátignar konungs- ins samkvæmt væntanlegum fjögra ára samningi.eins oft á viku og þörf gerist.milli pósthússins í Winnipeg og póstbréfakass- annaástrætum o.s. frv,, frái, Janúarmán. næstkomandi. Prentaðar athugasemdir, sem hafa inni að halda frekari skýringar um ákvæði sam ningarins, eru til sýnis á aðal-pósthúsinu í Winnipeg og enframar fást þar eyðublöð undir umsóknirnar. Post Office Departement Mail Contract Branch Ottawa 24. Sept. 1906. G. C. Anderson. Superintendent. Sérstakt verð á gluggatjöldum. Vanalega $1.25. Nú parið á ... 78« Olíudúkar og linoleums, hvert yard............26o, til 8 ~ «

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.