Lögberg - 01.11.1906, Blaðsíða 2

Lögberg - 01.11.1906, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN i. NÓVEMBER 1906 BERGRISI A 19. ÖLD. Eftir Grím Thomsen. Hám fyrir helli hurö er úr jaka, sef eg á svelli, sit eg á klaka; meö rööli eg rís, renni á skíöum, snjór er og ís upp eftir hlíðum. Hleyp eg upp hreininn, hremmi eg rjúpur, brýt í þeim beinin, blæði þeim strjúpur dreyrann eg drekk; dreg jeg að ket'ið; heim hart eg stekk, hallast i fletið. Aum finst mér öldin, atgervið mornar; kveð eg á kvöldin kraftrímur fornar; Úlfar eg víst eigi má klandra, set hann þó síst í sæti me'ð Andra. í fornöldinni fastur eg tóri, í nútíðinni nátt-tröll eg slóri; geri ei neitt, sem gagn er að meta, hugsa um það eitt að hafa að éta. Nokkur orö til Heimskringlu. Deilugreinar þær, sem Heims- kringla hefir flutt lesendum sínum á siðastli'ðnum tíma, viku eftir viku, eru þannig úr garði gerðar, að auðv^dlega má finna, að höf- undar Þeirra eru menn af léleg- asta tagi, menn, sem eftir þeirri framkomu að dæma, hafa haft uppeldi sitt á óþrifalegustu göt- um mannfélags'ins. Menn sem hafa æft sig i að skýra hugsanir sínar með sem ruddalegustum og ó- drengilegustum orðum. Þessir leiðinlegu vindbelgir blása fræi ó- friðar og ómannúðar út um bygð- irnar, og hafa spillandi áhrif á æskulýðinn. Þeir eru vissulega ekki liklegir til áð efla vinsældir Heimskringlu, nema ef vera skyld'i í bráðina, því grundvöllur sá, er þeir byggja glamur sitt á, svikur þegar minst varir. Sá náungi, sem segir að afa- greinin sé vinsæl á meðal fólksins, hann talar að eins fyrir sig og sina líka, sem ekki hafa vit á að meta gildi góðs og ills. Hann hef- ir ekki heimild til að tala fyrir hina. Þeir af fólki voru, sem líkar hún, eru með gjörspiltu eðli. Þegar ritstjóri Heimskringlu verður aftur svo andlega fátækur af efni i blað sitt, að hann þarf að fara að hugsa upp sögu, til að fylla þa'ð með, þá verður hún að hafa göfugri og mentamannlegri hug- sjón'ir, en fram hafa komið í „afa- greininni." Bjóði tuttugasta öldin oft annan eins óþokka, þá er ekki von á mikl- um bókmentalegum framförum. Verði þessar deilur ekki sem fyrst leiddar til lykta með friði og 'mannúð, verður Heimskringlu út- skúfað af mörgum heimilum hér suður frá. Hallson P. O. North Dakota. Kristín D. Jónsson. ------o------- Gæfudagar Gæfudagar barnsins Þýða sama sem að það sé frískt og dafni vel. Baby’s Own Tablets færa barninu yðar gæfudaga, því þær veita því varanlega heilsu. Mrs. Jos. Fer- land, St. Titedes Caps, Que., seg- ir: „Síðan eg fór »ð gefa barninu mínu Baby’s Own Tablets hefir 1 þáð verið mjög heilsugott, fitnar með hverjum degi og hefir rjóðar kinnar.‘ Þessar Tablets lækna meltingarleysi, kveisul, harðlífi, hitasótt, tanntökuveikindi og alla hina smærri barnasjúkdóma. Þær hafa ekki inni að halda minstu ögn af þeim eiturefnum sem eru í öll- um deyfandi meðulum og flestum meðalavökva. Þessar Tablets er óhætt að gefa inn alveg nýfædd- um börnum sem eldri. Seldar hjá öllum lyfsölum, eða sendar með pósti, á 25C. askjan, ef skrifað er til „The Dr. Williams Medicine Co„ Brockville, Ont. ISL.BÆKUR til sölu hjá H. S. BARÐAL. Cor. Elgln & Nena str., Winnlpeg, og hjá JÓNASI S. BERGMANN. Gardar, North Dakota. Fyrirlestrar: Andatrú og dularöfl, fyriflest- ur, B. J. frá Vogi.............. 15 BJörnstjerne Björnson, eftir O. P. Monrad .. .. $0 40 Eggert ólafsson, eftir B. J. ..$0 20 FJörir fyrirl. frá kirkjuþ. ’89.. 25 Hvernig er farið með þarfasta Helgi hinn magri, fyrirlestur eftir séra J. B., 2. útg...... 15 þjöninn? eítlr ól. ól..... VerSi ljós, eftir ói. Ó1..... OlnbogabarniC, eftir ól.ól... Trúar og kirkjulif á lsl„ ól.ól. Prestar og sóknarbörn, Ól.Ól.. . HættUlegur vinur............. Island að blása upp, J. Bj... ísl. þjóðerni, skr.b., J. J Sama bók í kápu .. .. Lífið I Reykjavik, G. P........ Ment. ást.á lsl„ I, II., G.P. bæði Mestur í heimi, 1 b„ Drummond Sjálfstæði Islands, fyrirlestur B. J. frá Vogi............... 10 Sveitalifið á Islandi, B.J....... 10 Sambandið viS framliðna E.H 15 Um Vestur-lsl„ E. H.............. 15 Jónas Hallgrimsson, Þors.G. .. 15 Guðsor ðabækur: Barnasálmabókin, í b............. 20 Biblluljóð V.B., I. II, i b„ hvert 1.50 Sömu bækur 1 skrautb .... 2.50 Davlðs sálmar V. B„ I b......1.30 Eina líflð, F J. B............... 25 Föstuhugvekjur P.P., I b..... 60 Frá valdi Satans................. 10 Hugv. frá v.nótt. tll langf., i b. 1.00 Jesajas ......................... 40 Kristileg siðfræði, H. H........1.20 Kristin fræði.................... 60 Nýja test. með myndum $1.20—1.75 Sama bók i bandi ............. 60 Sama bók án mynda, 1 b.... 40 Prédikunarfræði H. H............. 26 Prédikanir J. Bj„ 1 b...........2.50 Prédikanir P. S„ i b........... 1.50 Sama bók óbundin.............1.00 Passiusálmar H. P. 1 skrautb. . . 80 Sama bók í bandi .. ...........60 Sama bók i b.............. Postulasögur................. Sannleikur kristindómsins, H.H 15 15 15 20 10 10 10 I 25 O 80 15 20 20 Baldv. Bergvinssonar ............ 80 Byrons, Stgr. Thorst. isl........ 80 Einars HJörleifssonar, .......... 25 Es. Tegner, Axel i skrb.......... 40 Es. Tegn., Kvöldmáltiðarb. .. 10 E. Benediktss, sög. og kv, ib. 1 10 Fáein kvæði, Sig. Malmkvist.. 25 Grims Thomsen, I skrb...........1.60 Guðm. Friðjónssonar, 1 skrb... 1.20 Guðm. Guðmundssonar, ...........1.00 G. Guðm., Strengleikar........... 25 Gunnars Gislasonar............... 25 Gests Jóhannssonar............... 10 G.Magnúss., Helma og erlendis 25 Gests Pálssonar, I. Rit.Wpg útg 1.00 G. Pálss. skáldv. Rv. útg„ b.. . 1.25 Gísli Thorarinsen, ib............ 75 Hallgr. Pétursson, I. bindi .... 1.40 Hallgr. Péturss., II. bindi. . .. 1.20 H. S. B„ ný útgáfa............... 25 Hans Natanssonar................. 40 J. Magnúsar Bjarnasonar. ... 60 Jóns ólafssonar, I skrb.......... 75 J. ól. Aldamðtaóður.............. 15 Kr. Stefánssonar, vestan hafs. . 60 40 20 10 80c„ $2 og 2 50 IO . 1.00 60 b 60 . 30 . 80 Sálmabókin i b. Smás. kristil. efnis, L. H Spádómar frelsarans, I skrb. Vegurinn til Krists......... Kristil. algjörleikur, Wesley, Sama bók ób............. Pýðing trúarinnar........... Sama bók 1 skrb............ 1.25 Kenslubækur: Ágrip af mannkynssögunni, Þl. H. Bjarnars., í b.......... 60 Agr. af náttúrusögu, m. mynd. 60 Barnalærdómskver Klaveness 20 Bibliusögur Klaveness............ 40 Bibliusögur, Tang............... 75' Dönsk-isl.orðab, J. Jónass., g.b. 2.10 Dönsk lestrarb, þ.B. og B.J., b. 76 Ensk-isl. orðab., G. Zöega, I g.b 1.76 1.20 60 50 25 25 25 90 1.20 40 75 Enskunámsbók G. Z. 1 b......... Enskunámsbók, H. Briem .... Vesturfaratúlkur, J. ól. b. . .. Eðllsfræði .................... Efnafræðl...................... Eðlislýsing jarðarinnar........ Frumpartar isl. tungu.......... Fornaldarsagan, H. M........... Fornsöguþættir 1—4, i b„ hvert Goðafr. G. og R„ með myndum lsl. saga fyrir byrjendur með uppdrætti og myndum i b... Isl. málmyndalýsing, Wimmer tsl.-ensk orðab. I b„ Zöega.... Lýsing íslands, H. Kr. Fr...... Landafræði, Mort Hansen, I b Landafræði póru Friðr, 1 b.... Ljósmóðlrin, dr. J. J.......... Litli barnavinurinn Mannkynssaga, P. M„ 2. útg, b 1.20 Málsgreinafræði................. Norðurlandasaga, P. M........... Nýtt stafrófskver I b„ J.ól..... Ritreglur V. A.................. Reikningsb. I, E. Br„ i b....... •• II. E. Br. 1 b........... Skólaljóð, í b. Safn. af pórh. B. Stafrofskver.................... Starfsetningarbók. B. J......... Suppl. til Isl.Ordböger.I—17,hv. Skýring málfræðishugmynda . . ^gflngar I réttr., K. Aras. ..I b Lækningabækur. Barnalækningar. L. P............ Elr, heilb.rit, 1.—2 árg. I g. b...l 20 Vasakver handa kvenf. dr. J. J. 20 Lelkrlt. Aldamót, M. Joch............... 15 Brandur. Ibsen, þýð. M. J.......1 00 Gissur þorvaldss. E. ó. Briem 60 GIsli Súrsson, B.H.Barmby....... Helgi Magri, M. Joch............ Hellismennirnlr. I. E.......... Sama bók i skrautb........... Herra Sólskjöld. H. Br......... Hinn sanni þjóðvilji. M. J. .. Hamlet. Shakespeare............. Ingimundur gamli. H. Br........ Jón Arason, harmsöguþ. M. J. Othello. Shakespeare........... Prestkostningin. Þ. E. í b. .. Rómeó og Júlia.............. .. Strykið ....................... Skuggasveinn................... Sverð og bagall................ Skipið sekkur.................. Sálin hans Jóns mins........... Teitur. G. M................... Útsvarið. Þ. E................. Vikingamir á Hálogal. Ibsen Vesturfaramir. M. J............ LJóðmæU Ben. Gröndal, i skrautb........ 2.25 Gönguhrölfsrfmur, B. G......... 25 BrynJ. Jönssonar, með mynd.. <6 B. J„ Guörún ösvifsdétUr .... 4« Bjama Jónssonar, Baldursbrá Matth. Jochumssonar, 1 skrb., I„ II., III. og IV. h. hvert.. 1.25 Sömu ljóð til áskrif..........1.00 Matth. Joch., Grettisljóð..... 70 Páls Jónssonar ................. 76 Páls Vidalins, Visnakver .. .. 1.50 Páls ólaíssonar, 1. og 2. h„ hv 1.00 Sig. Breiðfjörðs, i skrb...... 1.80 Signirb. Jóhannssonar, 1 b.....1.60 S. J. Jóhannessonar............. 50 Sig. J. Jóhanness., nýtt safn.. 25 Sig. Júl. Jóhannessoanr, II. .. 60 Stef. ólafssonar, 1. og 2. b.. 2.25 St. G. Stephanson, A ferð og fl. 50 Sv. Símonars.: Björkin, Vinar- br„Akrarósin. Liljan, Stúlkna munur, Fjögra laufa smárri og Maríu vöndur, hvert.... 10 TvístirniiS, kvæði, J. GuSl. og og S. SigurSsson............... 40 Tækifæri og týningur, B. J. frá Vogi....................... 20 Vorblóm ('kvæSiJ Jónas GuS- laugsson........................40 Þ. V. Gislasonar................ 35 Sögur: Ágrip af sögu fslands, Plausor 10 Alfred Ðreyfus I, Victor .....$1.00 Ami, eftir Björnson............. 60 Barnasögur I..................... 10 Bartek sigurvegari ............. 36 Brúðkaupslagið ................. 25 Björn og Guðrún, B.J............ 20 Búkolla og skák, G. F........... 15 Brazilíufaranir, J. M. B........ 60 Dalurinn minn....................30 Dæmisögur Esóps, 1 b............ 40 Dæmisögur eftir Esóp o. fl. I b 30 Dægradvöl, þýdd. og frums.sög 76 Dora Thorne .................... 40 EirikurHanson, 2.og 3.b, hv. 50 Einir, G. F..................... 30 Elding, Th. H................... 66 EiSur Helenar................... 50 Elenóra......................... 25 Ferstrendi kistillinn, saga eft- ir Doyle......................... 10 Fornaldars. Norðurl. (32) i g.b. 6.00 Fjárdrápsmálið I Húnaþingi .. 25 Gegn um brim og boða ......... 1.00 Heljarslóðarorusta.............. 30 Heimskringla Snorra Sturlus.: 1. ól. Trygvos og fyrir. hans 80 2. Ól. Haraldsson, helgi. . .. 1.00 Heljargreipar 1. og 2........... 60 Hrói Höttur..................... 25 Höfrungshlaup................... 20 Hættulegur leikur, Doyle .... 10 Huldufólkssögur................. 50 Ingvi konungur, eftir Gust. Freytag, þýtt af B. J., ib. $1.20 ísl. þjóðsögur, ól. Dav„ 1 b. .. 65 Icelandic Pictures með 84 mynd- um og uppdr. af lsl„ Howell 2.60 Kveldúlfur, barnasögur 1 b. .. 30 Kóngur í Gullá.................. 16 Krókarefssaga................... 15 Makt myrkranna.. ................ 40 Nal og Ðamajantl................. 25 Námar Salómons................... 50 Nasedreddin, trkn. smásögur.. 60 Nýlendupresturinn ............... 30 Orustan við mylluna ............. 20 Quo Vadis, i bandl..............2.00 Robinson Krúsó, I b.............. 60 Randíður 1 Hvassafelli, I b.... 40 Saga Jóns Espólins.............. 60 Saga Jóns Vldalins.. ...........1.25 Saga Magnúsar prúða.............. 30 Saga Skúla Landfógeta............ 75 Sagan af skáld-Helga............. 15 Saga Steads of Iceland......... 8.00 Smásögur handa bömum, Th.H 10 Sjö sögur eftir fræga höfunda.. 40 Sögur frá Alhambra, Wash. Irving, i b.................... 40 Sögus. ísaf. 1,4, , 5, 12 og 13 hv. 40 “ “ 2, 3. 6 og 7, hvert.... 35 " " 8, 9 og 10, hvert ..., 25 " " 11. ár................... 20 Sögusafn Bergmálsins, II .. .. 25 Sögur eftir Maupassant........... 20 Sögur herlækn., I og II, hvert 1 20 Svartfjallasynir, með myndum 80 Týnda stúlkan.................... 80 Tárið, smásaga................... 15 Tlbrá, I og II, hvert........... 15 Tómas frændi..................... 25 Týund, eftir G. Eyj.............. 15 Undlr beru lofti, G. Frj......... 25 Upp við fossa, p. Gjall.......... 60 Útilegumannasögur, 1 b........... 60 Vallð, Snær Snæland.. ........... 50 Vestan hafs og austan, E.H.sk.b 1.00 Vonir, E. H...................... 26 Vopnasmiðurinn I Týrus........... 60 Úr lifi moröingjans, saga eftir Doyle......................... 10 Þ’rjú æfintýri, Tieck, þýtt af Stgr. Thorst í b........... 35 pjóðs. og munnm.,nýtt safn,J.þ 1.50 Sama bók 1 bandl................2.00 60 60 2.00 20 35 25 80 25 20 1.00 25 25 40 25 40 16 35 60 25 20 40 25 50 90 20 10 25 20 90 25 40 25 10 50 50 60 30 80 35 30 20 þáttur beinamálsins............ 10 ý$?flsaga Karls Magnússonar .. 70 Æflntýrlð Pétri pislarkrák.. 20 ^Eflntýrl H. C. Andersens, I b.. 1.60 Æfintýrasaga handa ungl. 40 Seytján æflntýri................. 60 Sögur Lögbergs:— Alexis...................... 60 Hefndin .................... 40 Páll sjórænlngi............. 40 Lúsía......................... 60 Leikinn glæpamaður............ 40 Höfuðglæpurinn ............. 4 5 Phroso...................... 60 Hvita hersveitin............ 50 Sáðmennirnlr.................. 50 1 leiðslu..................... 35 Ránið......................... 30 Rúðólf greifl............ 50 Sögur Helmskringlu:— Lajla ........................ 35 Potter from Texas............. 60 Robert Nanton............ 60 í slendingasögur:— Bárðar saga Snæfellsáss. . .. 15 Bjarnar Hitdælakappa .. .. 20 Bandamanna .. ................ 16 Egils Skallagrimssonar .. .. 50 Byrbyggja..'.................. 30 Eiriks saga rauða ............ 10 Flóamanna................ 16 Fðstbræðra.................... 26 Finnboga ramma................ 20 Fljótsdæla.................... 25 Fjörutiu Isl. þættir.........1.00 Gisla Súrssonar............... 35 Grettis saga.................. 60 Gunnlaugs Ormstungu .. .. 10 Harðar og Hólmverja .. .. 15 Hallfreðar saga............... 15 Hávarðar Isflrðings........... 15 Hrafnkels Freysgoða........... 10 Hænsa Þóris................... 10 Islendingabók og landnáma 35 KJalnesinga................... 15 Kormáks....................... 20 Laxdæla ...................... 40 LJósvetninga.................. 25 NJála............... ...... 70 Reykdæla.......... .. .. .... $0 Svarfdæla..................... 20 Vatnsdæla .................... 20 Vallaljóts.................... 10 Viglundar..................... 15 Vígastyrs og Heiðarviga .... 25 Víga-Glúms.................... 20 Vopnflrðinga.................. 10 Þorskflrðinga................. 15 Þorsteins hvita............... 10 porsteins Siðu Hallssonar .. 10 Porflnns karlsefnis .......... 10 pórðar Hræðu ................. 20 Söngbækur: Frelsissöngur, H. G. S........... 25 His mother’s sweetheart, G. E. 25 Hátlða söngvar, B. p............. 60 Hörpuhljómar, sönglög, safnaö af Sigf. Einarssyni........... 80 ísl. sönglög, Sigf. Ein. .. .. 40 ísl. sönglög, H. H............... 40 Laufblöð, söngh., Lára Bj...... 60 Lofgjörð, S. E................... 40 Minnetonka, HJ Lár............... 26 Sálmasöngsbók, 4 rödd., B. p. 2.50 Sálmasöngsb, 3 radd. P. G. .. 76 Sex sönglög...................... 30 Sönglög—10—, B. Þ................ 80 Söngvar og kvæði, VI. h„ J. H. 40 Söngvar sd.sk. og band. íb. 25 Sama bók í gyltu b.......... 50 Tvö sönglög, G. Eyj. Tólf sönglög, J. Fr. XX sönglög, B. Þ. . 15 60 40 Tímarlt og blöð: Austri..........................1.25 Aramót......................... 60 Aldamót, 1.—13. ár, hvert.... 60 öll .................. 4.00 Dvöl, Th. H...................... 60 Eimrelðin, árg..................1.20 Freyja, árg. ...................1.00 Isafold, árg....................1.60 Heimilisvinurinn, II. ár 1.—6. hefti................... 50 Kvennablaðið, árg................ 60 Lögrétta........................1.25 Norðurland, árg.................1.60 Nýtt KirkjublaS.................. 75 ÓCinn...........................1.00 Reykjavik,. ,60c„ út úr bwnum 75 Sumargjöf, II. ár................ 25 Templar, árg..................... 76 Tjaldbúðin, H. P„ 1—10..........1.00 Vekjarinn, smás. 1.—6. h„ hv. 10 Vinland, árg....................1.00 Þjóðviljinn ungl, árg...........1.50 Æskan, unglingablað.............. 40 ímislegt: Almanök:— pjóðvinafél, 1903—6, hvert.. 25 Einstök, gömul—............... 20 O. S. Th„ 1.—4. ár, hv........ 10 5.—11. ár„ hvert .... 25 S. B. B„ 1900—3, hvert .... 10 1904 og ’05, hvert .... 25 Alþingisstaður hinn forni.. .. >40 Andatrú með myndum i b. Emil J. Ahrén........... .. 1 00 Alv.hugl. um rlki og kirk., Tols. 20 Allshehrjarriki á tslandi...... 40 Alþingismannatal, Jóh. Kr. 40 Arsbækur þjóðvlnafél, hv. ár.. 80 Arsb. Bókmentafél. hv. ár. . . . 2.00 Arsrit hins Isl. kvenfél. 1—4, all 40 Arný............................. 40 Bragfræði, dr. F................ 40 Bernska og æska Jesú, H. J. .. 40 Ljós og skuggar, sögur úr dag- lega liflnu, útg. Guðr. Lárusd. 10 Bendingar vestan um haf.J.H.L. 20 Chlcagoför min, M. Joch.......... 25 Draumsjón, G. Pétursson .... 20 Det danske Studentertog.........1.60 80 Þrjátlu æflntýri............... 60 Utonskvæði. Feröaminpingar meb myndum í b., eftir G. Magn. skáld 1 00 Ferðin á helmsenda.með mynd. 60 Fréttir frá lsl., 1871—93, hv. 10—16 Forn Isl. rlmnaflokkar......... 40 Gátur, þulur og skemt, I—V.. 6.10 íandbók fyrir hvern mann. E. Gunnarsson.................. 10 Hauksbók .................... 50 Hjálpaðu þér sjálfur, Smlles ., 46 Hugsunarfræði.................. 20 Iðunn, 7 blndi t g. b........8 06 Innsigli guös og merki dýrsins S. S. Halldórson.............75 Islands Kultur, dr. T. G.....L20 Sama bók I bandi............18« 4« lsland um aldamótin, Fr. J. B. 1.00 ísland i myndum I (25 mynd- ir frá íslandij ............1.00 Klopstocks Messlás, 1—2 .. .. 1.40 Kúgun kvenna. John S. Mill.. 60 Kvæði úr Æflntýri á gönguf... 10 Lýðmentun, Guðm. Finnbogas. 1.00 Lófalist ....................... 16 Landskjálftarnir á Suðurl.þ.Th. 76 Mjölnir......................... 10 Myndabók handa börnum .... 20 Njóla, Björn Gunnl.s............ 25 Nadechda, söguljóð.............. 25 Nýkirkjumaðurinn ............... 35 Ódauöleiki mannsins, W. James þýtt af G. Finnb., í b......... 50 Odyseyfs kvæði, 1 og 2.......... 75 Póstkort, 10 í umslagi ., .... 25 Reykjavlk um aldam,1900,B.Gr. 60 Saga fornkirkj., 1—3 h....... 1 50 Snorra Edda....................1 25 Sýslumannaæfir 1—2 b. 5. h... 3 50 Skóli njósnarans, C. E.......... 26 Sæm. Edda......................1 00 Sýnisb. ísl. bókmenta ib .. 1 75 Til ungra manna, B. J.......... 10 Víglundar rímur................. 40 Um kristnitökuna áriðlOOO.... 60 Um siðabótina................... 60 Uppdráttur lsl á einu blaði .. 1.76 Uppdr. ísl„ Mort Hans........... 40 Uppdr. lsl. á 4 blöðum.........3.50 70 ár minning Matth. Joch. .. 40 Rlmur af HálídaniBrönufóstra 30 : : ♦ ♦ : Koi og ♦ eldiviður. ♦ ♦ ♦ ♦ « ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Banff harB-kol. Amerísk harð-kol. Hockirtg & Lethbridge ♦ lin-kol. ♦ Eldiviður: Tamarac. Pine. Poplar. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ | Harstone Bros. | 433 IVtain St. ’Phone 29. ♦ 1 ♦♦•♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦ Píanó og Orgel enn óviðjafnanleg. Bezta tegund in sern fæst í Canada. Seld me afborgunum. Einkaútsala: THE WINNIPEG PIANO & ORGAN CO. 295 Portage ave. MissLouisaG.TIiorlakson, TEACHER 0F THE PIAIIO. 662 Langside St„ • • Wiunipeg P. Th. Johnson, KENNIR PÍANÓ-SPIL og TÓNFRÆÐI Útskrifaður 5 H músík-deildinn Gust, Adolphus Kenslustofur: Sandison Block, 304 Main St., og 70j Victor St. Thos. H. Johnson, Islenzkur lögfræðlngur og mála- færalumaður. Skrifstofa:— Room 33 Canada Life Block, suðaustur homl Portage avenue og Maln et. Utan&skrift:—P. O. Box 1364. Telefön: 423. Winnlpeg, Man, H. M. Hannesson, íslenzkur lögfræöingur og mála- færslumaöur. Skrifstofa: ROOM 412 McINTYRE Block Telephone 44141 ur. u. öjorn»onf ( Office: 650 WILLIAM AVE. TEL. 89 t Office-tímar: 1.30 til 3 og 7 til 8 e, h. J Housz: 0JO McDermot Ave. Tel. 4300 Office: 650 Wllllam ave. Tel, Hours: 3 to 4 & 7 to 8 p. (4, Residence: 620 McDermot ave. Tel.4300 WINNIPEG, MAN. Dr. G. J. Gislason, s. ' Meðala- og (TppskurOadæknir. Wellington Block, GRAND FORKS, - N. Dak. Sérstakt athygli veitt augna, eyrna nef og kverka sjúkdómum. Dr. M. Halldorson, PARK RIVER. N. D. Er að hitta á hverjum mlðvikudegl I Grafton, N.D., frá kl. 5—6 e.m. I. M. Glegborn, M D læknlr og yflrsetumaður. Heflr keypt lyfjabúðlna á Baldur, oy heflr þvl sjálfur umsjón á öllum með- ulum, sem hann lwtur frá sér. Elizabeth St„ BALDUR, . MAX. P.S.—fslenzkur túlkur vlð hendlna hvenær sem þörf gerist. A. S. Bardal selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbún- . aður sá bezti. -Ennfrem- nr selur hann allskonar minnisvarða og legsteina TelepUono 3oS Páll M. Clemens, bygrgringameistari. 219 McDermot Ave. WINNIPEG Phone 4887 Pvl, Paulson, selur Giftin galey fls bréf (ittitntb c — þvf að — Rflrtii’Q Rnnnínn ftÍJ -•4. '■ ■ Diiiiy úDyyyiuy fieldur húsunum heitum^ og varnar kulda. um og verðskrá til apappn Skrífið eftir sýnishorD- TEES & PERSSE, LI_d. A.QBNTS, WINNIPEG. Stærsta Skandinavaverzlunin í Canada. Vér ósknm eftir viðskiftum yHar. Heildsala 'og smásala á innfluttum, lostætun? matartegundum. t. d.: norsk KKKojKKKK spiksíld, ansjósur, sardínur, fiskboll- ur, prímostur, Gautaborgar-bjúgu, gamalostur, rauB-sagó, kartöflumjöl og margskon- ar grecerie-vörnr The GUSTAFSON-JONES Co. Limited, 325 Logan Ave. 325 i

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.