Lögberg - 01.11.1906, Blaðsíða 4

Lögberg - 01.11.1906, Blaðsíða 4
4 LOGBERG FIMTUDAGINN i. NÓVEMBER 1906 gijgberg «r geflð út hvern flmtudgg af The tiöcberg Prlntln* & Publlshlng Co., <lögglit), aö Cor. Wllllam Ave og Nena St., Wlnnlpeg, Man. — Kostar $2.00 um áriS (& lslandi 6 kr.) — Borglst fyrirfram. Einstök nr. 5 cts. Publlshed every Thursday by The Lögberg Printlng and Publlshing Co. <Incorporated), at Cor.William Ave. & Nena St., Winnipeg, Man. — Sub- scriptlon price $2.00 per year, pay- able in advance. Single coples 6 cts. 8. BJÖRNSSON, Editor. Jt PAULSON, Bus. Manager. Auglýsingar. — Smáauglýsingar I eltt skifti 25 cent fyrir 1 þml.. A etærri auglýsingum um lengri tima, afsláttur eftir samningi. Bústaðaskifti kaupenda verður að Cfikynna skriflega og geta um fyr- verandi bústaS jafnframt. Utanáskrift til afgrelSslust. blaBs- ta9 er: Ttae LÖGBERG PKTG. & PL’BL. Co. P. O. Box. 136, Wlnnipeg, Man. það er óyggjandi talið, að enginn þingmannskosning hafi fram far- ið þar í fylki næstlitfin þrjú ár, svo að eigi hafi fé verið notað við kosningarnar af báðum flokkun- um. Fyrsti visirinn til þessarar rann- sóknar er óþverralegur i fylsta máta. Það er e'inn háðungarblett- urinn til á hinn margflekkaða flokksskjöld afturhaldsmanna. Svo er mál með vexti, að aftur- haldsflokks klikan i London, Ont., hefir brunnið- í skinninu af ílöng- un, til að finna agnúa á kosningtt draga um að bjóða tvö þúsund eða þar yfir í skjölin áðurnefndu, eða aðrir þeirra líkar, Tiefðu miklað fyrir sér, að þægja eitthvað dálit- ið fyrir aðra eins sögu, og at- kvæðakassa-historíuna. munum geta nokkuð að því stutt, að hún rætist. Ef vér fáum eigi séð að það sé í voru valdi, þá er oss hollast að brýna það sem bezt fyrir oss, að þetta er þó von ein, en engin vissa og reiða oss að En eitt er víst, og það er það, að engu leyti á hana, þótt hún sé lik- pólitísk afglöp verða aldrei lag- leg að öliu. Þvi minni verða þá vonbrigðin ef hún bregst. „Bústu við því illa; það góða skaðar þig færð, aldrei upprætt úr þjóðfélag- inu, með því móti að jafn berlega ] komi frani í málsrekstrinum, i ekki“, segir málshátturinn. flokkshatrið og illgirnin gegn póli- Sé vonin aftur þess eðlis, að tísku andstæðingunum ákærðu, vér sjáum að vér getum nokkuð eins og átt hefir sér stað í þessu ' til þess gert, að hún rætist, og sé kosningamáli. Það verðitr aldrei! hún um nokkuð 'sem oss er mik'ils- frjálslynda ráðgjafans Hymans, er hægt, meðan málin eru hafin, varðandi, þá eigum vér að gera Telephone 221. Utanáskrift til ritstjórans er: Editor Lögberg, P. O. Box 136. Winnipeg, Man. Samkvæmt landslögum er uppsögn kaupanda á blaði ógild nema hann •é skuldlaus þegar hann segir upp.— Ef kaupandi, sem er i skuld viS blaðlð, flytur vistferlum án þess að tilkynna heimilisskiftin, þá er það tyrir dðmstólunum álitln sýnileg íiönnun fyrir prettvlslegum tilgangi. ,,Sér grefur aröf þó grafi.‘ Það var heldur en ekki völlur á afturhaldsblöðunum í í næstliðinni valinn var við • síðustu kosn-! fremur tíl að svala sér á pólitískum alt það sem í voru valdi stendur ingar. \'iðaði því klika þessi að1 andstæðingum, en af óvilhallri og góðum dreng vel samir að sér fjölda vitna, og var siðan hald-1 löngun til að leiða hið sanna i ljós Sera, til þess að styðja að því að ið yfir þeim skyndipróf af þessari! og refsa fyrir afbrotin, eins og ; von vor geti ræzt. En auðvitað þokkaklíku, og þeir valdir úr, sem vera ber. Hversu langt .þess verð- verðum vér þar, sem í allri við- að taldir voru að geta orðið að liði, ] ur að bíða að sú skoðun nái fót-; léitni vorri til farsællegra hluta, og vissa var taíin nægileg um, áð : festu nægilegri hér í iandi, þegar aö meta tilkostnað og ávinning, bæru framsóknarmönhum sem um pólitískar misfellur er að ræða, ] Jvo að vér verjum eigi meiru til, allra verst söguna við vitnaleiðsl-1 eða hvort það vérður nokkurn en vart er. Rætist svo von vor una. Og nú er hægt að geta nærri tíma, liggur falið i ókunna tíman- ] verður ánægjan oss tvöföld, er vér eftir annari göfugmannlegri og lim, en meðan þáð fyrirkomulag finnum áð vér éigum atorku sjálfra réttlátri framkomu kliku þessarar, I helzt við lýði, sem nú hefir fram vor sigurinn að þakka, að nokkru að hinir útvöldu hafa ekki verið ; komíð viö þenna málarekstur í leyti. — En skyldi vonin bregðast latrtr stórræðanna, né að líkindum! Ontario, verða þessir þjóðarlestir þrátt fyrir það, þótt vér höfum fé sparað til að liðka á þeim mál- ] aldrei landrækir. en rannsóknir gert alt skynsamlegt, er í voru beinið. | þessu líkar, verða að helzt tíl þess ! valdi stóð, til þess að hún rættist, Með þessum tilvalda hóp var svo að kasta nýjum heiftarskíðum á þá væri samt einfaldlegt að iðrast málið hafið og er nú setiö við að ! l)ann pólitíska úlfúðareld, sem þess, að vér höfum unnið fyrir rekja garnirnar úr þeirri áTitlegu ; brennur þó fullbjartur áður milli ' gýg. Enda höfurn vér í raun réttri hjörð, sem sendlar afturhalds- klíkunnar hafa hóað saman í þeirri j stjórnmálaflokkanna í Canada. • • • • -------o------ ekki unnið alveg fyrir gýg. Hefði viku út af því, að London kosning ■ þokkalegu eftirleit, sem áður er á armálíð var þá nýlega komið fyrir ] minst. lögreglurétt í Toronto. En nú er \ fyrstu voru afturhaldsliðar og heldur farið að lraga úr fagnaðar-: blöðin þeirra megin ákaflega hróð- aálnnum aftur, og orsökin til þess ] llg> því vitn'i gengu í mót fram- er su. að þar hafa siðan orðið op- sóknarmönnum þangað til 24,Okt. ínber, við vitnaleiðsluna, stórkost- lega glæpsamleg rriútuboð af hendi afturhaldsmanna, í sambandi við áðurnefnt kosningarmál. Eins og kunnugt er, þá má telja afturhaldsmenn liðsterka í Ontario fylkinu, þar eð stjórnin þar er þeirra megin, og hún hefir gert alt sem í hennar valdi stóð, til að Smekkja framsóknarmönnum þar £rá í hvívetna. Sem dæmi þess, hve rótgróið pólitíska ofstækið er orðið hjá stjórn þessari, má geta þess, að nú á síðustu tímum hefir hún eigi vílað fyrir sér, áð hrinda hverjum frjálslynda embættjsmanninum á fætur öðrum, þar í fylki, úr em- foætlum, án þess að geta fundið |>eim annað til foráttu en þaö, að í>eir voru andstæðingar hennar í •fltjórnmálum. Tvítandi á slíka framkomu stjórn- arinnar, má ganga að því vísu þ.á. að það glappaðist upp úr einu vitninu, Richard Brown að nafni, að hann vissi til þess með sann- indum, að afturhaldsflokksmenn hefðu boðið manrii, sem Jerry Col-! skötuhjúin, viljann og óýissuna, lins heitir, og hafði með höndum ]að Þe‘m verður oft, eins og fleiri nokkur skjöl liberala viðvíkjandi kosningunni umræddu, tvö þúsund dollara, og jafnvel eigi ganga frá hálfu þriðja þúsund'i, ef nefndur Collins seldi þeim ákjöl þessi í hendur. En nú liafi þessi skjöl verið lögð fram í réttinn, og aðal- ákærurnar gegn fylgismönnum Hymans bygðar á þeim, svo að, mútuféð vonin brugðist hvort sem var, en ' on*u j vér ekkert gert, þá mundum vér er trú, veik eða sterk, á það, að ! iðrast þess enn sárara, að vér gæt- óskir \'Orar, eða það sem vér vilj- ] um sjálfum oss um kent. Auk þess um, muni rætast. En trúin er hald nuin hver heiðarleg viðleitni vor styrkja sjálfsmeðvitund vora, þótt annar árangur sýnist lítill eða eng- inn í svip. Svo mun og ekki hjá því fara, ef vér íylgjum þessari reglu i lífinu, að oftar muni svo fara, að viðleitni vor beri árang- ur, heldur en hitt að hún verði á- rangurslaus. O. ------o------- vort eða hugboð um það sem vér vitum ekki eða höfum enga vissu fyrir. \ iljinn er því faðir vonarinnar en óvissan móðir. En því er svo farið með þau foreldrum misjafnt barnalánið, og er það fyrir þeim eins og öðrum foreldrum, stundum sjálfskapar- víti, en stundum ósjálfrátt. Þ.ví að vonirnar geta verið með ýmsu móti. Vonirnar geta verið skynsam- ] Aðskilnaður ríkis osj kirkju í Evrópu. legar vonir. en þær geta Iíka ver-! Alt af smátognar á tengibönd- j unum milli ríkis og kirkju í flest- I um Evrópulöndunum, og sú skoð- ! un er stöðugt að fá fleiri og fleiri ? *r r ,“1' »**«**,« muni sí, tí6- halfa þriðja þúsundið, a ralkl“"1’ I,,1,,n> '5a alIs enS“m i„, a5 Jjessi tvö sterh-u en gjörólíku sem afturhaldsflokkur'inn bauð i rolíUm hygðar. skjölin, hefir líklega ekki orðið 1>ser &eta stundum verið kaupleysa. Mörg dæmi þessu lík j Cl'ílis,að það sé að meira éða minna ; nejtaniega um fémútur afturhaldsmanna í, leyfl undir sjálfum oss komið þessu máli, munu að sjálfsögðu 1 llv0rt Þær rætast eða ekki. ber verða við rannsóknirnar, og ] 1>að v‘Tri óþörf málalenging sýna þau dálaglega hve glæpsam-: ller’ að Iara að tina 1,1 d*mi af j ag síðanwir viðurkenna til fulln. , | lega óprúttnir þeir eru að meðul- lUerri tegund vona fyrir sig. Hver | ustu i öfl, rikið og kirkjan, verði höggv- l1653 in úr tengslum. Að því stuðlar ó- öðru fremur, trúar- bragðafrelsiskenningin, sem allar ! mentuðu þjóðirnar eru þegar farn ar að meta og virða. og munu óef- liversu frjálslega sinnaðar og ó- sérplægnar undirlægjur hennar, saksóknararnir munu vera, þ>ar sem málið er hafið móti pólitískum andstæðmgum þeirra. Enda hefir það ekki leynt sér í J>essu máli, að þeir og fylgismenn þeirra hafa fæstónotað látið til að reyna að finna höggstað á fylgj- endunv framsóknarflokksins, og það berlega orðið ljóst, á þeirra göfugmannlegu aðferð, sem þeir faafa viðhaft í því efni, að þessar rannsóknir eru fremur sprottnar aí pólitiskum illvilja, en löngun til að leiða sannleikann í ljós. Iæizt afturhaldsflokknum í Ont- ario það hættulitið, að reyna að kruldca þannig í mótstöðumenn sína ,þar sem heita má að réttarfar í öllum kristnu Iöndunum í Ev- rópu hafa ríki og kirkja, nær því um sínum,og hve mikils þeir v'irða 1 seni hugsar sig ófurlitið um, hlýt- Iö<r og rétt þegar um pólitískt ur að, minnast einhverra vona af happsmál er aö ra,6a. En í pessu 11,v*rri 1>'“ari '»»" ' (ri ómunatíS, veri« eins og stall tilfelli fengu þe,r þó ónota áfall,, "ý e'"ltvernt,ma sjálfur alis í sys*in; þaa hafa „ sem dró úr mestu glaðværðinni, og t>rJostl< Þa einnig að geta sannast þar, að „sér grefur gröf hugsað sér ýms tilfelli sviplík eða þó grafi.“ | sama eðlls. °& orðlengi eg því En eins og þegar hefir verið frá j ehhi meira um það. skýrt, hefir allur gangur þessa En af ÞV1 sem eS héfi þegar kosningarmáls í London, verið' saSF Um eSli °fí tegundir vonar- bvgður á pólitískum æsingi, miklu innar' er það ljóst, að það er ávalt fremur en hægt sé að álíta, að þar ] nvtsamt, oft nauðsynlegt, að vér væri verið að greiða réttlæti og í ??erum oss grein fyrir því um sannindum veg eins og vera ætti. i hverja von, sem hjá oss vaknar, Og er því eigi að undra.þó margra hvort hún muni vera skynsamleg grasa kenni við rannsóknina, sem eða ehhi, og hvort það muni vera enn er eigi á enda kljáð. að nokkru Ieyti í voru valdi að Saga Pritchetts um atkvæða- stuðla að þvl. að hún rætist. , |lvorg aflsins fvrir kassana t. d. hefir mikla þýðingu, Ef Ver getum gert oss það ljóst, j cf hún er sönn, með því að þar að von vor Se reyndar óskynsam og völd í fylkinu séu algerlega i | væri beint tilefni til að reisa le& eöa ^S1 við 11111 líkindi að hvort annað með reglulegu har'ð- fylgi, gegn um alt miðaldamyrkr- ið og þar t'it fyrstu geislar nýju aldar siðmenningarinnar og frels- isins fara að skína, en þá minkar líka þörfin til j>ess að bandalag þeirra verði eins öflugt og áður, enda fer það úr því að verða veiga minna í eðli sínu, og þar sem það helzt enn við lýði, er það viða ekk- crt orðið nema nafnið tómt. Þetta bandalag milli riki^ og kirkju varð til vegna vanmáttar Upphaf- lega myndaðist því sambandið á j rnilli þeirra í því skyni, að rikið höndum flokksmanna þeirra. en i traustar skorður gegn þvi, að slík- ] styðjast , þó höfum výr með því | skyídi vernda kirkjuna, og veita i . ii., a. _ , ] henni örugt friðland, innan landa- híns vegar mikið fengið, ef eitt- um svikum vrði við komið eftir- j veikt hana mjog eða stigið drjugt • .4 x• , . , & ö ’ i . . ’ i ,, , , . , mæra sinna, en 1 staðinn fvrir þa hvað vrði hægt að finna framsókn- ] leiðis við kosningar. En sé sagan j totmal 1,1 að uppræta hana, enda j ^ ríkisíns hálfu átti kirkjm armönnum til foráttu við rann- j ósönn, er hún aftur á mótí éinskis {er oss I>að hollast. , aftur ^ m^ti ag var’ sjðgxðis. sóknina. Töldu þeir lítinn efa á, j virði og þýðingarlaus. Og ekki j En virðlst oss Vlð nána rann* j bjarma yfir ríkið, og hylja fjölda að þess ýrði auðið að einhverju í væri nú neitt óeðlilegt að ímynda s°hn, áð von vor sé ekki óskyn- syn(la þess rneð sinum viðþanda leydi, þar sem þeim sem öðrum var j sér, eftir annari framkomu aftur- j samleg eða aö hún hafi við tals- kærleikshjúpi. Kirkjan. varð rílt- það vitanlegt, að orð hefir léikið á I haldsklíkunnar þar attstur frí, aö vcrð eða miki! líkindi' að ^tvöjast, ! iskirkja. En svo þótti það nafn aví, i seinni tíð, svo sterklega. að sömu mennirnir, sem ekki létu slg þá kemur næst tij álita, hvort vér eigi sem bezt viðeigandi, svo því var breytt í þjóðkirkja. En í sjálfu sér er sambandið hið sama m’illi kirkjunnar og ríkisins eftir þá nafnbreytingu eins og á undan henni, og fólst í því sambandi, að nokkru leyti, takmörkun á trúar- bragðafrelsinu. í Ameríku hefir þetta samband aldrei átt sér stað. Á Frakklandi var það brott numið fyrir skemstu, og nú er það mjög á fallanda fæti í ýmsum öðrum löndum Norðurálfunnar. Þannig kvað nú aðskilnaðarstefnan milli ríkis og kirkju á Spáni, sem eitis og kunnugt er, má teljast eitt ram- kaþólskasta landið í Evrópu, vera búin að fá svo marga fylgismenn, að helzt líti út fyrir, að til fulls skilnaðar dragi. Er þetta sérlega skýrt dæmi um Það, hvert alþjóð- arviljinn muni horfa i öðrum lönd- um þar, með því að slíkt skuli brjótast fram í landi eins og Spáni, þar sem klerkalýöurinn heldur og hefir haldið alþýðunni rígbundn- ari, en i nókkru öðru riki þar nærlendis, en skeð getur líka, að hreyfing þessi hafi komið þarna fram í svo ákveðinni mynd, ein3 °g þegar er frá skýrt, vegna þess, að slíkt ofurvald var orðið lítt þolanlegt fyrir þjóðina. Á Bret- landi er þegar farið að bóla á sömu aðskilnaðarþránm, þó hægt fari. Um all langt tímabil hefir t. a. m. ríkiskirkjan á Skotlandi ver- ið lítið meira en nafn'ið eitt, en hugur fjöldans staðið til fríkirkj- unnar. Og enn fremur er það inargra manna mál,þeirra er fylgj- ast með eðlilegri framrás tímans, að þess muni ef til vill eigi verða mjög langt að bíða.að enska kirkj- an eigi hið sama fyrir höndum. En á rústum ríkiskirkjunnar mun þá hefjast ný og voldug kirkja, sem þeir éinir eiga hlutdeild i, styöja, styrkja og efla, sem til- heyra henni í anda og sannleika. Og það er enginn efi á því, að hún muni þrifast og dafna og standa með miklum blóma á ó- komnum öldum, því að hún stend- ur þá á eðlilegum og heilbrigðum grundvelli, og engu háð öðru en sinni eðlilegu fullkomnunar starf- semi. -------o------ Sjálfstjórn írlands. írska sjálfstjórnármálið er nú aftur komið á dagskrá. Frjáls- lyndastjórnin á Englandi, ráða- neyti Campbell Bannermann’s, hefir fyrirfram boðað að von væri á nýju lagafrumvarpi um sjálf- stjórn írlands, og er þannig kom- in inn á sömu brautina og hinn frægi enski stjórnvitringur Willi- am Gladstone. Málefnið sjálft, — sjálfstjórn Irlands — er ekkert nýmæli í sögu þess lands. írar hafa jafnan frels- isgjarnir verið. En í öllum aðalatriðum á málið eins og það nú Hggur fyrir rót sína áð rekja frá viðburðunum er skeðu árið 1872, er heimastjórnar- flokkurinn myndaðist, undir for- ustu J. Butts, með þvi markmiði að Irland fengi sérstaka stjórn og sérskilið þing en stæði þó í full- komnu sambandi við Stórbretland. Sá af enskum stjórnmálamönn- um sem fyrstur flutti þetta mál með fullkomnum skilningi á þýð- ingu þess var „hinn mikli gamli maður“ Gladstone, sem árið 1877 sjálfur tók sér ferð á hendur til írlands, og þá var gerður að heið- ursborgara í Dublin, höfuðstað landsins. Sem ráðgjafi bar hann fram, árin 1886 og 1902, frumvarp j til laga um sérskilið írskt þing. t fyrra skiftið mætti frumvarpið mótspyrnu af hálfu beggja stjórn- málaflokkanna. í síðara skiftið komst frumvarpið í gegnum neðri deild þingsins, jx> með mjög litl- um meiri hluta atkvæða. En efri deildin hafnaði því svo eftirminni- i lega aö það hefir ekki verið borið The ÐOMINION BANK SKLKIKK l‘TIBL‘11). Alls konar bankastörf af hendi leyst. Sparisjóðsdeildin. Tekiö viB innlögum, frá $1.00 að upphæB og þar yfir. Hæstu vextir borgaðir. Við- skiftum bænda og annarra sveitamanna sérstakur gaumur gefinn. Bréfleg innlegg og úttektir afgreiddar, ÓskáB eftir bréta- iðskiftum. Nótur innkallaðar fyrir bændur fyrir vanngjörn umboðslaun. Við skifti við kaupmenn, sveitarfélög, skólahéruð og einstaklinga með hagfeldum kjörum. J. GRISDALF, bankastjórL upp aftur siðan. Er konservatívar komust til valda, árið 1895, kom það greinilega í ljós að á Eng- landi lék mönnum ekki mikill hug- ur á því að írland fengi sjálf- stjórn. Á tíu ára tímabilinu næsta þar á eftir náðu Hberalar svo föstum tökum á kjósendum a t-nglandi að þeir náðu stjórntaumunum í sínar hendur nú fyrir nokkru síðan. Eitt með öðru sem stóð í stefnu- skrá liberala var: sjálfstjórn á Ir- landi. Og á meðan á kosningun- um stóð var mikiö um málið talað. Eftir það á þing kom hefir samt sem áður Htið heyrst um sjálf- stjórnarmálið, og af umbóta-lög- gjöf, írlandi til handa, hefir ekki verið hreyft, þar, enn sem komið er, öðru en lögum um fjárveitingu til þess að bæta húsakynni á sveitabæjum. Er það lagafrum- varp ekkert annað en áfrarðhald af landbúnaðar-lögunum frá 1892. Nýlega hefir irski þingmaður- inn MacDonell skýrt frá því, að árið 1907 mundu áreiðanlega margar af vonum þeim rætast, sem írska þjóðin hefði lengi alið í brjósti. Og talið er það nú áreið- anlega víst að stjórnin hafi tilbú- ið lagafrumvarp um sjálfstjóra írlands, er verði Iagt fyrir þingið næsta vor. Af frumvarpi þessu er það sagt aö þar sé gert ráð fyrir að á irska þinginu sitji éitt hundrað og þrír fulltrúar kosnir af alþýðu allri, fjörutíu og átta fulltrúár kosnir af hinum liæstu skattgreiðendum í stærri kjördæmunum, og svo hin sérstaka írska landstjórn. Lög þau, sem írska þingið semur, skulu lögð fyrir enska stjórnarráðið.sem þá annaðhvort staðfestir þau eða hafnar þeim. Irsku fjárlögin skulu fyrst lögð fyrir írska þingið. Toll- mál og skattamál hljóta endilegan úrskurð á enska þinginu, en sér- malunum, t. d. skólaloggjöf, og lögreghimálum að mestu leyti, ræður írska þingið til lykta. I stuttu máli eru þetta aðal- drættirnir í hinni fyrirhuguðu ■öggjöf, og má vænta þess að hún mum fá misjafna dóma hjá hinum ýmsu stjórnmálaflokkum land- anna. ----o----- Flugferöarœöið. I blaðinu Vitness er ritstjórnar- grein, sem skýrir frá slysum þeim, er fyrir skemstu hafa orðið af hraðakstri bifreiða fautomobilesj. Er það kent, bæði þeirri áköfu löngun, er stríðir á þá rnenn, er nota þau flutningsfæri til að fara of hart, og henni líkt við nokkurs- konar æði, eða sérstaka tegund truflunar á geðsmunum, og enn- fremur því, að enn sé ófundmn viss mælikvarði til að sanna hve hart sé farið. Það liggur býsna nærri í mörgum tilfellum að halda, að bifreiðar- og enda hjól- reiðarmönnum sé ekki ætíð sjálf- rátt, jafn ógætil<;ga hart og þeir fara oftsinnis á mjög fjölförnum vegi, enda eru slys af bifréiðum í stórbæjum orðin svo tið, að varla líður nokkur dagur svo, að eigi sé um þau getið víðsvegar. Greinin í Vitness er á þessa leið: „Það er fornt orðtak „að þetta sé vitlaus veröld”. Nútízku-vit- leysan kemur bezt í ljós í bifreið- arkappakstri og kappsiglingum á loftförum. Sunnudaginn 15. Okt. lögðu seytján Ioftför á stað frá Berlín í kappsiglingu. Yfir fim- tíu þúsund manna voru viðstadd- ir, til að horfa á loftförin svífa upp í geyminn, en engmn áhorf- endanna hafði neina hugmynd um,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.