Lögberg - 15.11.1906, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 15 NÓVEMBER 1906
W i n d s o r
®SALT
gerir verdlaunasmjor
Svo árum skiftir hafa þeir sem
unnið hafa hæstu verölaun fyrir
smjör á búnaðar sýningum í Can-
ada, brúkað WINDSOR SALT.
Þeir vita af reynslunni að WIND-
SOR SALT erauðveldast f meðferð.
leysist fljótast upp og gerir smjörið
bragðgott af því það er óblandað.
Brúkið WINDSOR SALT og tak-
ið þátt í verðlauna-samkepninni.
Átttugasta afmæli
Benedikts Gröndals var heiðrað á
ýmsan hátt á laugardaginn, sem
skylt var.
Sigurður bóksali Kristjánsson
gaf út minningarrit um Gröndal,
og kemur það einkar myndarlega
fyrir sjónir. Segir Jón sagnfræð-
ingur þar frá rtokkrum æfiatriðum
hans; Guðmundur Finnbogason rit-
ar um skáldskap hans, Finnur Jóns-
son um fornfræðisrannsóknir hans,
Helgi Jónsson um störf hans við
náttúrufræði og loks ritar Þorst.
Erlingsson „dálítið um Benedikt
Gröndal.“ Sigurður sjálfur orkti
kveðju með bókinni og er hún
prentuð frernst í ritinu.
í ritinu eru 5 myndir af Gröndal,
teknar á ýmsum aldr'i og ágætlega
prentaðar.
Stúdentafélagið hélt mjög fjöl-
menna og glæsilega blysför frá Iðn-
skólanum heim til Gröndals og
flutti honum kvæði það, sem hér fer
á eftir, og heillaóskir. Þótti för
þeirra hin prýðilegasta og vakti
mikla athygli x bænum.
Norðan af Akureyri fékk Grön-
dal kveðjur og heillaóskir frá bæj-
arstjórn Akureyrar, lærisveinum
sínum þar og „Ungmennafélagi
Akureyrar“. Kveðjur þessar voru
símaðar hingað. Matthías Joch-
umsson sendi honum og flokk tví
tugan, sem prentaður er í Þjóðólfi.
Til Benedikts Gröndals frá Stú-
dentafélaginu í Reykjavík. Við
blysför 6. Okt. 1906.
Hátt skal það óma:
Upp yfir drunga
tímanna lýst hefir ljósvöndur þinn.
Kyndla frá ljóma
kynslóðin unga
geisla vill senda um gluggann þinn
inn.
Þökk fyrir ljóðin,
þökk fyrir snjalla
málið, sem töfraði meyjar og hal.
Lengi mun þjóðin
list þína kalla
djásn sitt—og geyma sem gimsteina
val.
Faldskrýdda meyjan,
fögur að líta,
segul- frá stólinum sér til þín nú:
Aldrei skal eyjan
ítur-hrein, hvíta,
glata því skrauti, sem gafst henni
þú.
Tindra æ ljósin
tindunum yfir
mánabjört kvöld, sem að minna’ á
þín ljóð,
glóir æ rósin.
Gröndal, þú lifir
ætíð 1 heiðri hjá íslenzkri þjóð.
gaum og hélt það mundi batna|
sjálfkrafa. En í stað þ ess að svo '
yrði breyttist það í kvalafullan,
langvarandi sjúkdóm, sem, þrátt ‘
fyrir allar lækn'ingatilraunir á-
gerðist svo að eg var orðin von-
laus um bata.“ Þessi lýsing Mrs.
Chas McKay í Norvvood, N. S.,
ætti að vera viðvörun öllum þeim,
sern þjást af óhægð eftir að þeir
hafa borðaö. hafa hjartslátt, svima *
og lystarleys'i, sem alt er einkenni !
þess að alvarlegur sjúkdómur sé
áð búa um sig.
„Þegar eg fór á fætur á morgn-.
ana,“ segir Mrs. McKay, „liafði'
svefninn engin endurnærandi á-
hrif liaft á mig. Eg horaöist niður
og hvaða matartegund sem eg
borðaði hafð'i eg sífeldan maga-
verk. Eg reyndi að borða ekki
meira en fáeina munnbita í einu,;
en sarnt sem áður var hver einasti!
biti næg orsök til nýrra kvala.
Meltingin var í svona miklu ólagi.
Suma daga gat eg með naumind-
um haft fótavist og hafði sífelí
verk í bakinu og fyrir bringspöl-
unum. Eg varð nú svo veik að eg
hætti áð geta nærst á öðru en
mjólk og sódavatni og jafnvel
þetta olli mér einnig óhægðar. Á-
rangurslaust leitaði eg mér lækn-
inga. Öll meðul virtust árangurs-
laus. En þegar neyðin var stærst
var hjálpin næst. Einu sinni var eg
að lesa blöðin og rakst eg á' frá-
sögn um það að Dr. Williams Pink
Pills hefðu læknað samskonar
sjúkdóm og að mér gekk. Eg þótt-
ist viss um að úr því þetta meðal
hafð'i getað læknað þenna sjúk-
dóm á öðrum þá mætti eg einnig
gera mér von um bata og sendi eg
því undir eins á næstu lyfjabúð til
þess að kaupa það. Fyrsti vottur-
inn um að xneðalið mundi ætla að
reynast vel kom fram á þann hátt
að v'indspennan fyrir brjóstinu fór 1
minkandi. Því næst fór mér að
verða betra af matnum. Eg hélt
samt sem áður áfram að brúka
meðalið og fór mér nú dagbatn-
andi þangað til eg var farin að
Þola og geta melt livaða fæðu sem
var án hinna minstu óhæginda. Eg
er nú við beztu heilsu og þakka
það að öllu leyti Dr. Williams
Pink Pills.“
Dr. Williams Pink Pills útrýma
orsökum meltingarleysisins og
annara sjúkdóma á þann liátt að
búa til mik'ið, rautt blóð sem hress-
ir og styrkir hvert einasta líffæri
líkamans. Af þessari ástæðu er
það að þær lækna blóðleysi, -méð
hinum mörgu og slæmu afleiðing-
um þess, svo sem höfuðverk, bak-
verk, síðusting, gigt, taugaveiklun
og alla hina sérstöku sjúkdóma.
sem þjá kvenfólk á öllum aldri.
Seldar hjá öllum lyfsölum, eða
sendar með pósti fyrir 50C. askjan,
sex öskjur á $2.50, ef skrifað er
beint til „The Dr. Williams’ Med-
icine Co„ BrockviUe, Ont.
------o--------
♦♦♦
Komið og kaupið
á laugardaginn.|
ÓDÝRARA en annars staðar
£♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
* Koi :
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
eldiviður.
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
Banff harB-kol.
Amerísk harö-kol.
Hocking & Lethbridge +
lin-kol. {
♦
Eldiviður: ?
Tamarac.
Pine.
Poplar.
♦
♦
♦
♦
♦
♦
j Harstone Bros. |
433 Main St. :
♦ ’Phone 29. ♦
: • ♦
♦♦*♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
♦ ♦
22pd rasp. sykur $1.00
iópd mola sykur $1.00
Bezta steikar-smjör
nýtt, pundiö.. .. i6c
Bezta borðsmjör .. 2oc
9 pd óbrent kaffi $1.00
Steinolía, gall. á 20c
Hveiti, 5 rósir, 99 pd
sekkur á.. . $2.35
J. Midanek,
Cor Wellington & Agnes
Komið tímanlega.
LEGSTEINAR
og
MINNISVARÐAR
úr
GRANIT
og
MARMARA.
HEILDSALA
og SMÁSALA
S. J. JÓHANNESSON,
710 Ross Ave., WiNnlpeg.,
UmboSsmaSur meSal fslendinga.
Þorstemn Gíslason,
—Ingólfur.
FÖTIN PRÝÐA
MANNINN.
Falleg föt, með réttu sniði,
eiga mikinn þátt í því hvern-
ig maðurinn kemur fyrir sjón-
ir. Vitanlegt er að mesti
heiðursmaður getur [oft verið
klæddur í illa sniðin föt ogilla
saumuð föt, En heiminum
hættir við að dœma hann eft-
ir fatnaðinum. Þó fötinskapi
ekki manninn eiga þau þó
mikinn þátt í því hvern dóm
menn fella yfir honum í fyrsta
áliti.
VÉR HÖFUM FATNAÐ
frá SAUMASTOFUM BEZTU
SKRADDARA 1 HEIMI.
Sannsýnilegt verö. . Til dæmis föt á:
$5.00, $7.00. $10.00, $12.00,TlS.OO o $18.oo.
Velkonuð aö skoöa þau, og máta eins marga fatnaöi og óskaö er. _
SÉRSTAkT VERÐ Ágætar karlmanna buxur, sem vanalega kosta 7
- $4- 00—4.50 fást nú fyrir "P 7
1
' arö ilt af íiiatnuin.
Dr. Williams Pmk Pills lækna þrá-
latt meltingarleysi þegar önnur
meðul bregðast.
,’Fyrst þegar meltingarleysið
gerði vart við sig gaf eg þyí lítinn
Merki:
Blá stjarna
BLUE STORE, Winnipeg
Beint á móti póst-
húsinu.
CHEVRIER & SON
CANADA NORÐVESTURLANDIÐ
ItEGLUR VIÐ LANDTÖKU.
I Manltobaí'salka'tche^in^og Alber\ tö,U’ ““ Uiheyra 8ambandMtjórnlnnIt
og karlmenn 18 ftra eða eiafi A,lb1f,-U'.nema 8 °* 28> getSL tlölskylduhöfui
t>aS er aö segja landiö^ekki ,M° efrur fyrlr helmlUsréttarland.
tll vlöartekju föa emhvers anl " ^8’ e8& 8e“ tU 8160 af -tjörnlnS
DfimiTCN.
lI^eiandmur8emríékiö8,erfyrMelsa,!dlflU,á þe,rrl land«krif8tofu, sem n.rt
inga umboösm’annslns I Wlniilne lnnanrIkÍ8r&Bherrans. eöa lnnflutn-
geta menn aeflö ööíum ^ TDomlnlon landsumboösmanna,
ffjaldlö er 810 00 8 Þe8S a8 8kr,fa 8‘K *** landl- Innrltunaií
IIEIMI ISHÉTTAR-SKYLDUIt.
réttaf^fiT™4 núgrtldandl lö«um, veröa landnemar aö uppfylla heimlll*.
SSSSM£.VSSSi- Wm"*■»
hverju'TrtBIbÞðrjfl ^r.Iand,nu °* yrkJa »aB a« mln«ta kosU I sex mftnuöi f
heflrTltf Hlfa«kraéeÉa m,ó81I’ eí 5aSIrlnn er 14tlnn) einhverrar persónu, sens
he®r r€U U1 aC skrifa sig fyrir helmilisréttarlandl, býr t bújörð I nfterenni
viB iandl8, sem Þvtllk persöna heflr skrifaö slg fyrfr sem heimlUsrétt^-
landl, þft getur persónan fullnægt fyrirmælum laganna. aö þvl er ftbúö ft
landinu snertir ftöur en afsalsbréf er veitt fvrir bvl ft baná h«tt V
helmill hjft fööur stnum eöa möður. ’ Þ h&tt aC ****
sinn^TéJfrtf,11 w1 íeflr íenglC afsalsbré« fyrtr fyrrt heimiUsréttar-bújörí
slnnl eöa sklrtelnl fyrir aö afsalsbréflö veröl geflö flt, er sé undirrltaö I
samræmi v«5 fyrirmæll Dominion laganna, og heflr skrifaö slg fyrlr slöarl
er ^ern Thrtö hann íulln**t fyrlrmælum laginna, aö þrt
er snertir ftbúö & landlnu (slöarl heimlllsréttar-bújörölnnl) ftöur en afsals-
hefmrn "2?C 5 Þann hátt aS búa 4 fyrri heimilisréttar-jörölnni ef stöart
heimilisréttar-jóröin er I nftnd viö fyrrl helmilisréttar-jöröina.
tekiö4Ter^,landnení,nn, Y* aC staCaldrl & böjörð, sem hann heflr keypt.
-ífac haánnd
JörtsinnfíSuTa^Tal^r'' & ““ aC bda a téBrl el^ar-
BEIÐNT UM EIGNARBRÉF.
*Btti aC vera gerö strax eftir a8 þrjú ft.rin eru liCin annnK hvnrf 1,1« _f
umboösmannl eöa hjft Inspector, sem senlér er tíl þeM aö sToöa héfö^
iandlnu heflr verlö unniö. Sex mftnuöum ftöur veröur maLr þö aðlafí
-éUrBSrSð£°Tmneingnéarnrétt,nmbOB8mann,nUm 1 °tttaWa Þa8' a8 hann “tU
LEIOBEININGAR.
Wkomnlr innflytjendur fá ft lnnflytjenda-skrtfstofunnl I Wlnnipeg og ft
filkh1,Domlnlon ■andskrlfstofum innan Manltoba. Saskatchewan og^Al’berta.
T. Þf hvar 16nd eru ótek,n’ a,llr- semTþessumlS
stofum vinna velta lnnflytjendnm, kostnaöarlaust, leiöbelnlngar og hiftln tU
rt£and.n«Jhöndve,m Þe‘m erU KeCfe,d: enn fremur •SSr 5Sw2toSrrtE
vlkjand! tlmbur, kola og nftma lögum. Allar sllkar regiugeröiV belr
fenglö þar geflns; einnig geta nrenn fengiö reglugerölna um stirtrmirlHnA
innan Jftrnbrautarbeltislns I British Coiumbia. meö þvl aö snúa sér bréfleM
til ritara lnnanríkisdeildarlnnar I Ottawa, innflytjenda-umboösmannSw, I
Þ W. W. CORT,
DeP«ty Minister of the Interior.
sem gera alla
menn ánægða.
Brenna litlum
við.
Endast í það ó-
endanlega.
R
>
Gísli Goodman linu:vbo8smw“r’ •
J>ena st. - Winmpeii
Tilden Gurney & Go.l*1
I. Walter Martin, Manager
KW- <