Lögberg - 15.11.1906, Blaðsíða 8
8
LÖGBERG. FlMTUDAGiNN 15. NÓVEMBER 1906.
Arni Eggertsson.
WINNIPEG hefir reynst gullnáma öll-
um semþarhafa átt fasteignir fyrir eða
hafa keypt þær á síðastliðnum fjórum ár-
um.
Útlitið er þó enn betra hvað framtíðina
snertir. Um það ber öllum framsynum
mönnum saman, er til þekkja. Winnipeg
hlýtur að vaxa meira á næstkomandi fjór-
um árum en nokkuru sinni áður.
slendingar! Takið af fremsta megni
þátt í tækifærunum sem nú bjóðast. Ttí
þess þurfið þér ekki aðvera búsettir i Wtntti-
p€i>.
Eg er fÚH til að láta yður verða aðnjótandi
þeirrar reynslu.sern eg hefi hvað fasteigna-
verzlun snertir hér í borginni, til þess að
velja fyrir yður fasteignir, í smærri eða
stærri stíl, ef þér óskið að kaupa, og sinna
slíkum umboðum eins nákvæmlega og fyr-
ir sjálfan mig væri.
Þeim sem ekki þekkja mig persónnlega
vísa eg til ,,Bank of Hamilton" í Winni-
peg til þess að afla sér þar upplýsinga.
Arni Eggertsson.
Room 210 Mclntyre Block. Tel. 3364.
671 Ross Ave. Tel. 3033.
Ur bænum
og grendinni.
Stúdentafélagiö heldur fund 1
sunnudagsskólasal Fyrstu lútersku
kirkju kl. 8 næsta laugardagskv.
Th.OddsonCo.
Baking Powder.
gerir bökunina skemtilega vinnu
EFTIRMENN
Oddson, Hansson á Vopni
55 TRIBUNE B'LD'G.
Brauöin verða þá at beztu tegund og mjög heilsusamleg,
því þetta efni er svo hreint og óvanavega gott. Af sömu á-
stæðu er ætíö hægt aö reiða sig á þaö, og það gerir vinnuna
skemtilegri. Reynið eitt pund næst; reynið það nákvæm-
lega. — 25C. pundið.
Óskað er eftir a'ð bent sé á aug-
lýsingu frá kvenfélaginu Tilraunin
á öðrum stað í þessu blaði. Ágóð-
inn rennur til fátækra.
Þann 7. þ.m. mistu þau hjónin
Mr. og Mrs. S. Holm, að 671 Al-1
verstone ave., yngsta barn sitt,
• Gunnar. á ö'ðru ári úr sumarveiki.
Hann var jarðsunginn af séra Fr.
J. Bergmann 8. s.m.
0000000000000000000000000000
o Bildfell á Paulson, °
O Fasteignasa/ar O
ORoom 520 Union bank - TEL. 26850
O Selja hús og loðij og annast þar aö- 0
O lútandi störf. Útvega peningalán. o
Iooeooooooooooooooooooooooooo
HEILRÆÐI.
Þeir, sem vilja eignast góð úr
og klukkur, og vandaö gullstáss
fyrir sem minsta peninga, og fá
fljóta, vandaða og ódýra viðgerð á
þesskonar munum.ættu hiklaust að
snúa sér til
C. INGJALDSSONAR,
147 Isabel st., (fáa faðma norðan
við William ave.J
VIÐUR og KOLá
Bezta Tamarac................. $6.50.
Jack Pine..................... Í5-75.
Poplar...................$4.50—$4.75.
Slabs..........................$4.50.
Birki .........................$6.75.
Eik........................... $7.00.
Amerísk harðkol...........I10.50.
linkol............. 8.50.
Souris-kol ................ 5-5°.
AfgreiOsla á horni Elgin & Kate.
Telephoue 7q8.
M. P. Peterson.
Jk Jabai
ber höfuð og herðar yfir allar eftirlíkingar.
Þærjen^>annigtilbúnar af ásettu ráð
Fengu einar haestu verðlaun í St. Louis
1904. Portland 1905.
The De Laval Separator Co.,
14-= 16 Princess St.,W.peg.
Montreal. Toronto. New York. Chicago. Philadelphia. San Francisco
Portland. Seattle. Vancouver,
PLUMBING,
hitalofts- og vatnshitun.
The C. C. Young Co.
71 NENA 8T,
’Phone 3609.
Abyrgð tekin á að verkið sé vel af hendi
eyst.
B. K. skóbúöirnar
horninu á horninu á
Isabel og Elgin. Rossog Nena
Tjaldbúðarsöfnuður heldur hina
árlegu afmælishátíð sina i kirkju
sinni fimtud. kveldjð 13. Des. næst-
komandi. Verða þar ræðuhöld,
söngur, hljóðfærasláttur og veit-
ingar á eftir. Prógram verður aug-
Ivst síðar.
Magnús læknír Björnsson Hall-
dórssonar, frá Souris í Bottineau
County í N. Dak., kom hingað til
hæjarins síðari hluta næstliðinnar
viku. Hann áttj hér skamnia dvöl
og lagði á stað heimleiðis á mánu- j
dagskveld.
A LLOWAY & riHAMPION
STOFNSETT 1870
BANKARAR og
GUFUSKIPA-AGENTAR
667 Main Street
WINNIPEG, CANADA
ÚTLENDIR PENINGAR og ávísanir keyptar og seldar. Vér getum nú gefið út ávísanir á LANDS-
BANKA ÍSLANDS í Reykjavík. Og sem stendur'getum vér gefið fyrir ávísanir:
Innpn $100.00 ávfsanir : '‘ f'1 8100.00 ávísanir :
Krönur 8.72 fyrir dollarinn Krónnr 3.73 fyrir dollarinn
Verð fyrir stærri ávísanir gefið ef eftir er spurt.
♦ Verðið er undirorpið breytingurn. ♦
Öll algeng bankastörf afgreidd.
Verdln’s
cor/Joronto & wellington St.
Nú þurfið þér að fara að fá yð-
ur flókaskó. Við höfum mesta úr-
val og verðið hjá okkur er sann-
gjarnt svo þér ættuð að koma hér.
Vér höfum nægar birgðir af vetr-
arskófatnaði og skal oss æfinlega
SÉRSTAKT KJÖTVERÐ.
Pork sausage..........ioc. pd.
Nú fer veðrið að verða þannig Vera ánægja 5 aíS Sýna ySur Þær
að óhætt er að kaupa kjöt í stór- án þess að neyða neinn til að
kaupum til þess að spara sér pen-
inga.
io pd. Boiling Stew kjöt.
, kaupa.
io pd. Roast Beef.
20 pd. samtals fyrir .. . .$i.oo.
Þetta verð stendur að eins á
föstudaginn og laugardaginn.
skóbúöirnar
MapleLeafRenovatiogWorks
i
Karlm. og kvenm. föt lituð, hreins-
uð, pressuð og bætt.
1 TEL. 482.
Hér með leyfi eg mér að skora á
hina svo nefndu "gufusleða-nefnd”
(Sig. AndersonsJ, að kom^ saman
næstkomandi föstud. kl. 8 að heim
ili mínu, 657 Ross ave. Áríðandi
að allir mæti.
Arinbjörn S. Bardal.
VETRAR EPLI.
Kaupið nú á meðan verðið er
Eins og í fyrra geta þeir sem
vilja fengið hjá mér jólakort á ís-
lenzku og með nafninu sínu á. Eg
hefi sýnishorn af mism'unandi teg-
undum í búðinni 172 Nena st., sem
úr má velja. Verðið er frá $1.00
tylftin og upp í $2.00; og svo þarf
kaupandinn að borga fyrir prentun
—75c- fyrir 1—24 kort. Allir, sem
vilja sinna þessu, þurfa að bregða
við undir eins, því tíminn er naunv
ur til að fá þau prentuð fyrir jól.
• H. S. Bardal.
lágt. Nr. 1. Nr. 2.
Greenings . ..$3-90. $3.70.
Russetts 4 L 4 4
Jennettings .. . L 4 4 4
Grey Stones . . 4 • 4 4
Ben Davis . .. . 4 4 4 4
Peppins.... . . • •• $3-75 $3-55-
Baldwin . .. 4.00 3-75-
Kings 4 4 4 4
Spies.... . .. 4-75 4-35-
Bögla-uppboð
heldur kvenfélagið „Tilraun" í
kveld (Fimtudag 15. Nóv.J í Únít-
arasalnum.
Asamt böggla-uppboðinu verður
til skemtunar, ræðuhöld, söngur og
upplestur.
Kaffi verður til sölu, ioc. fyrir
manninn.
Inngangseyrir 15C. fyrir full-
orðna, börn ioc..
Byrjar kl. 8.
Alt of lengi hefir dregist að geta
um lát Guðrúnar sál. Guðmunds-
dóttur, sem dó 1. Sept. í sumar.
Hún var ættuð úr Skagafjarðars.,
og átti heima í þeirri sýslu þar til
hún ásamt manni sínum, Sigurði
Rögnvaldssyni, flutti til Ameríku
árið 1875 og dvöldu þau hjón
lengst af í Norður Dakota, þar til
fyrir 1 2árum að Guðrún sál. misti
mann sinn, þá flutti hún hingað til
Winnipeg og dvaldi eftir það til
dauðadags hjá okkur hjónunum.og
er hennar sárt sakna'ð af öllum vin-
um hennar.
Guðlög »g Pétur Thomson,
552 McGte st., Winnipeg.
Eg hefi til miklar birgðir af
garöávöxtum.
Fred. Bjarnason
766 Beverly St.
’Phone 221.
IvENNARA vantar við Marsh-
land skóla, nr. 1278. Kenslutími
byrjar 1. Apríl 1907, og helzt til
endaloka þess árs, með eins mán-
aðar fríi, nfl. Ágústmán. Alls átta 1
mánaða kensla. Umsækjendur1
þurfa að hafa „3rd class certifi-
cate", og sérstaklega óskað eftir að
Islendingar bjóði sig fram, af þvi
bygðin er íslenzk. Tilboðum verð-
ur veitt móttaka af undirrituðum
til 1. Febrúar 1907.
Steinn B. Olson,
Sec.-Treas., Marshland S. D.,
Marshland, Man.
Okkar brauð
eru beztu brauðiu sem búin eru til.
Svo árum skiftir höfum vér lagt
áherzlu á að búa til beztu brauðin
S Canada.
j
Að það hafi tekist sannar bezt
hin mikla brauðsala vor.
Smjör
er dýrt um þessar mundir. Eg
hefi dágott smjör sem eg sel fyrir
2 2j4c. pundiö á meðan þaö end-
ist.
G. P. Thordarson.
BRAUÐGERÐARHUS
Spence Street, Cor Portage Ave.
Tel. 1030.
Tuttugu útkeyrsluvagnar. !
A^VWVWWWVWWN^VwO
íslendingafélagsfundur
Mánudagskveldiö 19. þ. m.
veröur, íj Northwest Hall hér í
Winnipeg, framhald íslendinga-
félags-fundarins, sem frestaö var
frá 15. Október síöastl. Byrjar
kl. 8.
Séra N. Stgr. Thorlaksson mess-
ar í Pembina á sunnud. kemur á
vanalegum tíma. Fólk verður tek- j
ið til altaris, og um offur beðiö til
heimatrúboðs kirkjufélagsins. Aö
kveldi sama dags kl. 7.30 messar (
hann í Grafton. Fólk þar líka tekið
til altaris og um offur boðið til
sama starfa. *
Victoria, Sept. 19., 1906.
New York Life lífsábyrgðarfé-
lagið hefir boðið mér að velja um
hvort heldur $30,297.00 í pening-
um út i hönd, eða uppborgaða lífs-
ábyrg'ð er borgist að mér látnum
upp á $43,020.00. Peningalegur á-
góði er þar yfir 45^ hœrri en á-
byrgst er á skírteini mlnu. Sama
sem 30% af öllu sem eg hefi borg-
að til félagsins. Eg er auðvitað
i hæsta máta ánægður með þessi
skil, og skal af eigin reynslu mæla
með New York Life lífsábyrgðar-
félaginu við vini mína.
W. A. Pettus.
A. S. BARDAL,
hefir fengiö vagnhleöslu af
Granite
Legsteinum
alls konar stæröir, og á von á
annarri vagnhleöslu í uæstu viku.
Þeir sem ætla sér aö kaupa
LEGSTEINA geta því fengið þá
meö mjög rýmilegu verði hjá
A* S. BARDAL
Winnipeg, Man.
Carsleýí
mikla vetrarútsala er
nú byrjuð.
í heila viku verða í öllum þremur sölubúðunum okkar kjörkaup á vetrarvörum. Byrjar 15. Nóv. Barna-yfirhafnir úr ýmsu á- gætis efni. Sérstakt verð 75C. Loðkragar handa konum og 1 stúlkum. Sérstakt verð $2.25.
Kvenhattar, ljómandi fall- egir. Kosta vanalega Í2.00 til Í45°. Kjörkaupaverð 95C. Loðkragar úr marmot- skinni, ýmislega skreyttir. Fallegir og vænir. Sérstakt verð $4.50.
<x=»o
CARSLEY k C».
344 MainSt,
850 Main St. og
499 Notre Dame
:=^L)
Einn yfirmaöur
fótgönguliðsins
hér í borginni
hefir n ý 1 e g a
rsannfærst um aö
handgerðir skói
eftir Guðjén
Hjaltalín, að
176 Isabel st.,
fara vel með
fæturna og end-
ast vel. Þar er
lfka fljótt og vandlega gert við gamla skó
af öllum tegundum. hvort heldur sem eru
flókaskór, ,,rubber‘'-8kór, dansskór eða
skautaskór. Marr tekið úr skóm og rubb-
er-hælarnir þægilegu settir 1 ské ef óskað
er. MUNIÐ þvf eftir skósmíða-vinnu-
stofu G. HJALTALIN8 að 176
ISABEL 8T. á milli Ross eg Eigru.
VANTAR
aö Bayleys Fair eitt þúsund
drengi og stúlkur til þess aö
kaupa beztu grímurnar.sem fást í
bænum, fyrir 5 cents.
BAYLEYS FAIR
heldur enn áfram aö
2 I I PORTAGE AVE.,
þó horn-byggingin væri rifin niö-
ur. Mikiö til af leir- og glervöru
og barnagullum. Komiö hér og
kaupiö góöan varning og ódýran.
Til ísl. kjósenda í
Winnipeg.
Háttvirtu herrar!
Atkvæöa yöar og áhrifa virö-
ingarfylst óskaö handa
Thos. McMunn
fyrir
Controller
Fyrsta viökynning Mr. Mc-
Munns viö íslendinga hér var viö
hina fyrstu landnámsmenn f Mikl-
ey í Winnipegvatni áriö 1878.
Fékk hann þá þegar þaö álit á
þeim aö þeir ekki mundu standa
neinum öörum innflytjendum aö
baki. sem fullkomlega hefir ræzt.