Lögberg - 15.11.1906, Blaðsíða 4

Lögberg - 15.11.1906, Blaðsíða 4
4 LOGBERG FIMTUD.'GINN 15. NÓVEMBER 1906 er geilB <U hvern tlmtuda« a£ Tlie Lögberg Printin* & PubUshlng Co., (löggilt), a8 Cor. Wllliam Ave og Nena St., Winnipeg, Man. — Kostar »2.00 um &ri8 (á lslandl 6 kr.) — Borgist fyrirfram. Einstök nr. 5 cts. Publlshed every Thursday by The Lögberg Printing and Publishing Co. (Incorporated), at Cor.William Ave. & Nena St., Winnipeg, Man. — Sub- •cription price $2.00 per year, pay- able in advance. Single copies 5 cts. S. BJÖRNSSON, Editor. M. PATJLSON, Bus. Munager. Auglýsingar. — Smáauglýsingar i eitt skiftl 25 cent fyrir 1 þml.. Á stærri auglýsingum um lengri tlma, afsláttur eftir samningi. Bústaðaskifti kaupenda verður a8 j tilkynna skriflega og geta um fyr- | verandi bústaS jafnframt. Utanáskrift til afgrei8slust. blaðs- íns er: The LÖGBERG PRTG. & PUBL. Co. p. O. Box. 136, Winnipeg, Man. Telephone 221. Utanáskrift til rltstjórans er: Editor Lögberg, P. O. Box 136. Winnipeg, Man. Samkvæmt landslögum er uppsögn kaupanda á blaöi ógild nema hann só skuldlaus þegar hann segir upp.— Ef kaupandi, sem er 1 skuld viö blaðið, flytur vistferlum án þess a8 tilkynna heimilisskiftln, t>á er þaö ! fyrir Uómstólunum álitin sýnileg sönnun fyrir prettvislegum tilgangi. | Kenniö bOrnununi íslenzkuna. Þess hefir oft veriö minst áöur íyr, bæíii í þessu blaði ag annar- .staðar, að móðurmálið okkar væri hornsteinn íslenzks þjóðernis, aö Jijóðtunga okkar væri sterkasta tengibandið milli einstaklingaima hér vestra, sem af íslenzku bergi eru brotnir. Vafalaust er það líka rétt. — En nú eru margir sem halda því fram að sá hornsteinn muni hrynja.að hann muni áður en langt líður, síga djúpt — djúpt niður og koma aldrei upp aftur. (])g hvað verður þá? Þá stöndum við ekki lengur á íslenzkum grundvelli. V ið stöndum ,þá á enskri „undirstöðu“. Við verðum þá al-ensk þjóð. En er það æskilegt? Eða er nokkuð leggjandi í sölumar til þess að svo verði eigi? Oss vitanlega eru Islendingar ekki frægir orðnir meðal menta- þjóðanna fyrir nokkurn hlut ann- an, fremur en þjóðtungu sína. Hún er ef til vill það eina og ein- asta, sem þeir geta miklast af, það eina sem þeir hafa fram yíir hinar Norðurlanda þjóðirnar. Sé svo. er þá rétt, að láta einasta dýrgripinn, sem við eigum, það eina sem við getum stært okkur af við áðrar þjóðir, ganga okkur úr greipum, öldungis striðlaust? Vér væntum að mörgum finnist það ekki rétt gjört. En sé það ekki rétt gjört, þá er líka sjálfsagt að leggja eitt- hvað i sölurnar, til þess að halda í þenna kjörgrip okkar. i : En hvað á að gera? Við erum komnir hér í enskt land.. Enskan t hljómar alt í kringum okkur. Við- ; skiftalífið, starfslífiö, félagslífið, i skólanám barnanna, alt fer það fram á ensku.—Enskan og ensku- kunnáttan er eitt aðalskilyrðið, til j þess að landinn geti lifað hérna. 1 Þetta hefir ekki farið fram hjá I þeim, sem eru á þeirri skoðun, að íslenzkan hljóti að deyja út hér : þegar fram í sækir. Það fer heldur ekki fram hjá j oss, að enskukunnáttan sé íslend- j ingum hér í landi alveg bráðnauð- synleg og ómissandi. En þarf hún j endilega áð byggja íslenzkunni út? Það er ósannað enn að svo þurfi að vera. En það er aftur á móti víst aö svo verður, ef við íslendingar lið- um það og leyfum. En því miður eru alt of margir sinnulitlir • um þetta, og eigum vér blaðamenn hér er það alþýðu íslenzkri í Wmni- vestra þar óskilið mál. Liggja þar til ýmsar orsakir, sem oflangt yrði peg. þó álíka dönsku skotið mál sé orðið í Reykjavík t. a. m. og ísl. upp að telja. En á eitt má benda. ! er nú blönduð ensku i þessum bæ. sem ekki verður á móti mælt, og ! Málgallarnir eru i vorum augum á- það er það, að hvorki íslendingur þekkir hér og heima, þó sitt sé að eða nokkurrar annarar þjóðarmað- á hvorum staðnum. ur, er i augum neins hyggins eöa ! Mun það meðal annars valda réttsýns manns, að minn'i fyrir málhnignuninni, að þjóðin íslenzka það, þó hann kunni að rita og ! hefir of fáa hka Fjölnismanna átt, mæla á tvær tungur. i stað einn-! á síðustu áratugum. er með and- ar. Og drjúgum hefir þá dregið úr ; legri orku. listfengi og smekk- fornu stórlæti íslendinga, ef þeir I vísi beittust fyrir um að sverfa af fyrir verða sig fyrir þjóðtungu | ryðblettina, er fallið hafa á móð- sína, en dæmi munu þó finnast til urmáíið okkar. slíks hér vestra, og er það aumt áð j vita. En ekki er óvænt að tuttugasta j öldin eigi eftir að leiða einhverja En það sem öllu öðru fremur slíka ágætismenn fram á sjónar- grefur um rætur þjóðtungu Is- j sviðið, ásamt öðru fleira, er vér lendinga hér i landi, er að voru á- j óskum og hyggjum að þá muni liti skólalærdómurinn. ! hlotnast þjóð vorri beggja megin líér er lögboðin enskukensla á ! hafs, og verða henni til framfara, skólunum, Kenslan Þar er að öðru 1 gagns og sóma. leyti yfir höfuð haganleg og : -------o------- ólastanleg, að þvi sem oss er kunn- j ugt. íslenzku börnin læra þar að í Kosningariiiir stiunan lín- unnar. mæla á ensku, ef þau hafa ekki! eru nú gengnar um garð, eins og verið íullnuma í henni áður, öld- i lauslega var minst i næsta blaði ungis eins vel og ensku börnin, j hér á undan. Republikanir báru svo og ritmálið enska, ásamt fleiri hærri skjöld nerna í Suður-ríkjun- námsgreinum sem kendar eru. —1 uni þar sem fyrirsjáanlegt var að Foreldrar sem vilja og geta látið 1 demokratar yrðu ofan á. Samt sem börnin sín mentast, gæta þess, áð j áður verður því vart neitað að þau sækí skólana,, eins og rétt er, | demokratar hafa orðið hlutskarp- mestan hluta ársins. Af þessu leið- j ari i ýmsum stöðum við þessar ir það að íslenzku börnunum verð- ur enska tungan svo töm, að þau kjósa fremur að beita henni, en móðurmáli sínu. Og þeim hættir við að gleyma því, og afbaka það nieira og minna. Þetta er eimnitt einn stærsti þröskuldurinn, sem hver góður íslendingur, sem ann þjóðerni sínu kosningar, en fyrst leit út fyrir. Mun ástæðan til þess áðallega vera sú, að þjóðinni þar syðra er farið að skiljast það að greiða beri þeim mönnunum flest atkvæðin, er mest og bezt álit hafa, færasta mannin- um, af þeim sem í kjöri eru, til aö gegna embættum þeim, sem um er að ræða, hvaða flokki sem þeir er skyldur til að reyna að hjálpa j kunna að heyra til. barninu sínu til áð stíga yfir. En hvernig á áð fara að því? Til þess má fara ýmsar leiðir. Foreldrarnir verða fyrst að kenna Republikanar hafa þó eftir þvi sem síðustu fréttir að sunnan segja, allmikinn meiri hluta a þingi, nær tvö hundruð og tuttugu börnunum móðurmálið sitt, og síð- j þingmenn, en demokratar liðuga an að hjálpa þeim til að halda þvi I luindrað og fimtán, samt er ó- víst um nokkur kjördæmi enn þá. Langmesta athygli útí frá, munu kosningarnar í New York ríkinu við. Oss dettur í hug ein bending, sem óefað gæti verið fallegt spor i j þá átt. Mælum vér það sérstaklega liafa vakið, sérstaklega ríkisstjóra- til Islendinga sem búsettir eru í kosningarnar, þar sem þeir keptu bæjum og þorpum hér vestra, enda um völdin, republikaninn Hughes vitum vér um einstaka íslendinga, og demokratinn Hearst, báðir stór- hér í bæ. seni hafa tekið upp á j merkir ntenn og í ntiklu áliti, þó reglu, þó þeir séu alt of fáir. Hún j ólíkt sé á komið. er sú að foreldrarnir líði börnun- j Eins og getið var í síðasta blaði um sínum aldrei að tala annað en . hér á undan, vann Hughes sigur í íslenzku í heimahúsum. Ef það er þeirri baráttu, en svo var Hearst brýnt fyrir börnunum meðan þau j þó liðsterkur í New York hinni eru ung, og áður en þau vaxa for- j tneiri. að Hughes tapaði þar í öil- eldrunum yfir höfuð, eins og oft! uin kjördeildunum. Aftur á móti vill verða þegar árin færast yfir tékk Hughes svo eindregið fylgi af þau, mun lengi eima eftir af því. ; utanbæjafólkinu’, að fleirtala at- ,,Það sem ungur nemur gamall kvæða Hearst í New York kom temur.“ Og sá sem ekki týnir ís- j honum áð engu liði við kosmng- lenzkunni niður á barnsaldri, hon- una, og Hughes var valinn rikis- um er síður hætt við að gera þáð ! stjóri með svo milclum atkvæða fullorðnum. Eða miklu er það ó- ; mun að tugum þúsunda skifti. tiðara að öllum jafnaði. Eigi að síður sýndi Hearst það Ennfremur þyrfti að kenna j við þessa kosningu, að 'hann er at- börnunum aö rita íslenzku nokk- kvæðamaður mikill, því engum urn veginn stórlýta lítið. Margir mun detta í hug að það sé nokkru foreldrar eru sjálf fær um það. ; smámenni hent, að viða að sér Til þess var oft kveldvökunum jafn mikinn meiri hluta atkvæða í varið á íslandi hjá alþýðu fólkinu. j New York borg og hann gerði við Þá settist heimilisfáðirinn eða þessar kosningar. móðirin niður við að kenna barn- I Minnesota var Johnson, demo- inu sinu að stauta og draga til kratinn. endurkosinn ríkisstjóri. en stafs. Það er góður og fallegur annars hlutu repúblíkanar þar ö!l siður þó gamall sé. Og oft er tæki- inri til þess hér að vetrinum, þeg- ar minst er um vinnu. Oss dylst það ekki að fslend- ingar hér þurfa að leggja töluvert í sölurnar ti! þess að geta haldið í atkvæði að einu undanskildu, en það var borgarstjóraembættið í Minneapolis, sem demókratinn J. E. Havnes var valinn í. I Norður-Dakota er Sarles, re- públíkaninn endurkosinn rikis- þjöðarheiti sitt, tíl þess að geta stJóri og Fisk demókrat hæstarétt- geymt tungu sína, en vér höfum I ardómari. þá trú og fullvissu, að það sé mögulegt ef viljann skortir eigi. I Indíana unnu repúblíkanar ein- dreginn sigur við ríkiskosningar, íslenzkunni hefir yfirleitt hnign- en jafnmargir komust að af hvorum að bæði vestan hafs og austan á rlokki við sambandsþingskosning- síðustu tímum, og engin málsbót ar þegar síðustu fréttir bárust það- an. Hærra skjöld báru republik- anar í Pennsylvania, Massachus- etts, Wisconsin, Ulinois, West Vir- ginia og víðar, og eins og áður er sagt hafa þeir allmikinn meiri hluta í sambandsþinginu. Þáð þing kemur sanian í næst- komandi Desembermánuði, og mun ! ýmsum forvitni á að sjá tillögur Roosevelts forseta, er hann leggur fyrir það að vanda. Er það yfirlit yfir, hvað stjórnin leggi til um helztu áhugamál þjóðarinnar, sem j síðan eru falin þinginu til frekari I aðgerða. Síðustu fréttir frá Wasli- ington segja, að R<x>sevelt forseti hafi boðskap ■ sinn, til komandi þings, reiðubúinn áð mestu, og j láta í ljósi að hann mun’i fjalla um öll mikilvægustu mál þjóðarinnar. Meðal annars megi þar telja, að Bandaríkjastjórnin skuli fylgja fast fram þeirri hnekking einokun- j ar, er hún hefir þegar gert góða i gangskör að, ekki sízt á þessu síð- asta ári. Enn fremur er þess getið að mælt muni verða með j tekjuskattinum, svoog lýst yfir þvi að stjórnin vilj'i stu'ðla að þvi, að átta stunda vinnutími verði lögboð- | inn allsstaðar í ríkinu við stjórnar- vinnu, nema við Panama-skurðinn. Verkatnannamálið kvað sérstak- lega verða tekið til alvarlegrar at- hugunar.eigi sizt hvað snertir með- ferð á konum og börnum, einkan- lega þeim er vinna verksmiðju- vinnu, enda mun þess allbrýn þörf, því frámunalega ófagrar sögur ganga af meðferðitini á þessu fóllci víða suður frá, þó sumt kunni að vCra orðum aukið. I innflutningsmálum kvað stjórn in hallast að þcirri stefnu, að herða enn nteira en áður að skilyrðunum fyrir því, áð innflytjendum verði heimilt að flytja inn í Bandaríkin. Er Það gert í því skyni, að ná i bezta hlutann af innflytjendunum, er þangað koma. Þjóðflokkamáhð mun og verða á dagskrá komandi þings, og mun reynt að reisa skorður gegn því, að framhald verði á hi.nni ómannlegu meðferð, er svertingjar hafa orðið j að mæta þar í landi. Hinn síðasti I stórkostlegi ójöfnuður, sem þeirn hefir verið sýndur i Atlanta krefst lika bráðra og röggsamlegra að- gerða. Annað eins og þar hefir komið fyrir nú fyrir skemstu, ætti engin mentuð þjóð að bjóða nein- um þjóðflokki innan landamæra sinna, og helzt hvergi. Af fregnum þeim er blöðin flytja um boðskap Roosevelts forseta, er lagðtir skuli fyrir næstkomandi þjóðþing, er svo að sjá, aö forset- inn ætlist til þess, að aðat áhuga- mál þjóðarinnar séu á komandi þingi látin sitja í fyrirrúmi fyrir einstökum kappsmálum flokkanna. Það er eins og það á að vera. -------------o—----- Jiipan og Bundaríkiu. Um nokkurn tíma undanfarið j hefir blöðunum í Bandarikjunum orðið alltíðrætt um ósamkomulag- ' ið, sem orði'ð hefir á milli Banda- j ríkjanna og Japan nú fyrir stuttu. F.r svo að sjá sem deiluefnið eigi1 rót sina að rekja til eyðileggingar- innar í San Francisco, þó selaveið- I arnar í Behripgshafinu'eigi jafn- J hliða nokkurn þátt í því að lcoma sundurlyndi þessu á stað. I jarðskjálftanum og brunanum | í San Francisco, hinn 18. Apríl í siðastl. eyðilögðust mörg skólahús þar í borginni. Afleiöingarnar af þvi hafa eðlilega orðið þær að mjög hefir verið af skornum skamti rúm fyrir börn borgarinn- ar, þau er skóla sækja, og hefir nokkrum hluta af börnuin Japans- J manna, sem eiga héima í San Francisco verið bægt frá skólun- Greiðið atkvæði með Harvey! Til kjósenda í Winnipeg. Samkvæmt áskorun frá hinum mörgu kunningjum mínum víösvegar í Winnipeg hefi eg afráöiö að bjóöa mig fram til þess aö sækja um að verða kosinn' í ,,board of Control“ fyrir kom andi ár. Eg æski, virðingarfylst, eftir atkvæðum og áhrifunt kjósendanna, án þess að leggja fram önnur meömæli en fram- komu mína í síöastliðin níu ár sem eg hefi haft þann heiöur að vera bæjarfulltrúi. Á því tímabili hefi eg átt sæti í öllum áríð- andi nefndum, sem bæjarstjórnin hefir sett, og oft veriö for- maöur þeirra nefnda. Eg hefi einnig við og við verið fulltiúi bæjarins í stjórnarnefndum almenna spítalans og iönaðarsýn- ingarinnar. Verði eg kosinn mun eg frainvegis, eins og að und- anförnu, gera ínitt ítrasta til aö gæta hagsmuna bæjarins. Hin langa reynzla mín sem bæjarfulltrúi, og praktíska þekking, sem eg hefi öðlast á þörfum þessa bæjar, ætti hvorutveggja að aíia mér trausts kjósendanna. Eg er málsvari daglaunavinnu, eí nægilegt eftirlit er haft með henni. Eg mæli fastlega með að bærinn haldi óskertum einkaréttindum sfnum, geti fengið ó- dýrt hreyfiafl til iðnaðarfyrirtækja og annars, sem þörf krefur, eigi kost á nægilega miklu af góðu vatni. til allra þarfa eins fljótt og mögulegt er,og hagsýnni stjórn á fjármálefnum bæjar- ins, svo skattarnir verði eins lágir og frekast er unt enda þótt fullnægt sé öllum lögmætum þörfum og kröfum bæjarins. Með virðingu JAS. G. IIARVEY. um, til þess að hægt yrði að koma þar fyrir sem flestum innlendum börnum. Hefir börnum þessara Japansmanna verið gefið það til vitundar að fyrst um sinn geti þau ekki fengið aðgöngu sakir rúm- leysis. Má >svo að orði kveða að rnéð þessu sé allur fjöldinn af börnum Japansmanna þar í borg- inni nú útilokaður frá skólavist. Tveir af skólum þeim, sem næstum því eingöngu voru sóttir af börn- um Japansmanna og Kínverja, bnmnu til ösku í áfellinu mikla í vor sem leið. Japansmenn í San Francisco þóttust nú hart leiknir með þess- ari aðferð og fanst'þeim að sér væri stórkostlegur óréttur geröur er stjórn Bandaríkjanna hlyti að bera ábyrgðina á. Ennfremur bera þeir sig upp undan því að verka- mannafélögin í borginni rói að því öllum árum að bannaöur verði inn- flutningur Japansmanna til Banda- ríkjanna. Nú vill svo til að þeir samningar eru til milli Bandaríkj- anna og Japan er heimila Japans- mönnum öll hin sömu réttindi í Bandaríkjunum og ö'ðrum innflytj- endum af öðrum þjóðflokknm og finst nú Japansmönnum sem með skólabanninu séu þeir samningar brotnir. Japansmenn í San Francisco sneru sér nú til sendiherra Jap- anskeisara í Washington og bar hann þegar kvartanirnar fram fyr- ir utanrikis-ráðaneyti Bandarikj- anna. Um all-langan tíma hefir tölu- verður ágreiningur átt sér stað, milli Bandaríkjanna og Japans, út af selaveiðum í Behringshafinu. Selur er að miklu leyti fr'iðaður á þeim stöðvum en japanskir sela- veiðamenn hafa þráfaldlega brot- ið þau friðunarlög, og fyrir ekki all-löngu síðan fann éitt af eftir- litsskipum Bandaríkjantanna jap- anska veiðimenn, er voru að sela- samt með því að í Bandaríkjunum ætti sér stað sterk hreyfing í þá átt að útiloka Japansmenn með öllu frá landsvist þai;, þá varð þjóðin mjög æf gegn Bandaríkja- mönnum. Japansmenn eru mjög státnir síðan þeir börðu á Rússum, og létu nú í veðri vaka að þeir mundu ekki þoia að Bandaríkja- menn ekki sýndu japönsku þjóð- inni tilhlýðilega virðingu. Þó uppþot það, sem út af þessu hefir orðið í Japan, ekki virðist, í raun og veru, vera neitt sérstak- lega alvarlegt misklíðarefni, þá sendi samt Roosevelt forseti, jafn- skjótt og hann varð óánægjunnar var, Metcalf verzlunarmála-ráð- gjafa til Californíu, i því skyni að rannsaka málið. Og Root ráðgjafi hefir sent sendiherra Bandarikj- anna í Tokio, höfuðborg Japans, orðsendingu um að útskýra ná- kvæmlega fyrir stjórninni í Japan að Bandaríkjamenn séu því með öllu frá hverfir á nokkurn hátt að vilja gera á hluta Japansmanna. Viðburðirnir i Californíu séu ein- stakt dæmi, sem ekki feli í sér neina óvirðingar-yfirlýsingu gagn- vart Japansmönnum af hendi Bandaríkjamanna. Vonandi er að hinir uppstökku Japanar láti sér svofeldar yfirlýs- ingar nægja og ágreiningur þessi sé með því úr sögunni. Enda virð- ist engin ástæða fyrir Japansmenn að taka ekki þessum útskýringam Bandarikjamanna vel, nema ef svo væri að Þeir væru að leita eftir á- tvllu t'il þess að hefja ófrið. ------o------- Kiissakeisari heinia fyrir. Engum dettur i hug að mæla móti því að Rússakeisari sé bæði voldugur og auðugur, en þó mun hann eigi farsælli þegar á alt er litið, en ýmsir þegnar hans, jafn- vel þó af lágum stigum séu. Og veiðum á ey einni sem er innan við v’st er llm hað, að mjög fáir ríkis- landhelgislínu Alaska. Bandaríkja- ráðendur í Evrópu munu öfunda mennirnir skutu suma af lögbrots- j Nikulás annan af tigninni, og lifi mönnum þessum, hinir flýðu, og l>vi sem hann Afir nú, og vart mun áttu nú, samkvæmt samningunam,! I>a^ ofmaelt þó 'sagt sé, að á rikis- að dæmast til hegningar fyrir , stjórnartíma hans hafi margskonar dómstólunum í Japan. Það var og ófarnaður steðjað að ríkinu, en að nafninu til gert en dómurinn °Snir’ sorg °g kvíði að sjálfum var svo vægur að í honum var ll0num> °g fielztu fylgismönnum engin hegning innifalin. | lians) °g langt fra því, að enn sé En Japansmenn voru nú Banda- fyrir enda séð á þeim ósköpum. ríkjamönnum sárreiðir fyrir að i I Austur-Asíu ófriðnum, sem hafa skotið selaveiðamennina, og lengi mun í minnum hafður á þegar nú bættist það við að fregn- | Rússlandi og víðar, kom það ber- irnar bárust til Japan, frá San lega í ljós, hve vanbúinn rúss- Francisco, um útilokun barna Jap-1 neski herinn var við skæðu striði. ansmanna frá skólunum þar, á-! Bein afleiðing þess var það að

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.