Lögberg - 15.11.1906, Blaðsíða 6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 15. NÓVEMBER 1906
DENVERjog HELGA
eSa
VIÐ RÚSSNESKU IIIRÐINA.
SKÁLDSAGA
eftir
ARTHUR W. MARCHMONT.
„Hverriig stóð á því, aö Þú komst hing-aö, undir
því yfirskyni að vera keisarinn?" spurði hann eftir
stundarþögn.
„Til þess lágu orsakir, sem alls ekki koma þér
eöa félögum þínum hiS minsta við; svo að árangurs-
laust er fyrir þig að spyrja um þær.“
Svo varö aftur þögn.
„ÞaS vill nú svo vel til, aS eg má mín nokkurs
hjá æSri yfirvöldum landsins. Eg held aS þi’ð færuS
óhvggilega aS, ef þið neydduð mig til aS nota þau
hlunriindi mín.“
Hann re'iddist af þessu, og eg sá, að hann stakk
hendinni ofan í vasann, sem hann bar skammbyss-
una í.
,,ÞaS er vissara fyrir þig að láta þetta vera,“
mælti eg kuldalega. Þau yfirvöld, sem reiðubúin
eru, til aS vernda mig í lifanda lífi, mundu liká hefna
mín, ef eg verð myrtur. ÞiS eruö þegar þektir orSnir.
'Þar aö auki eru félagar ykkar þrír enn í Brabinsk,
og eg er í engum efa um, að Ivan stendur viö þaö,
sem hann hefir sagt, ef mig skyldi henda eitthvert
slys á leiöinni."
Hann hreytti út úr sér einhverjum ónotum, sem
eg heyröi ekki, en tók hendina upp úr vasanum, og
reiS áfram. Svo spurði hann alt í einu:
„HvaS er þaö, sem þú vilt ?“
„Vopnahlé fullkomiö, aS því er alla hlutaðeigend-
ur snertir. Og eg vil helzt, aö gert sé út um Það strax
hér. ÞaB hefir átt sér staö herfilegur misskilningur,
sem þyrft að reyna aö bæta úr, sem allra fyrst. Þ>i
ekki aö vinda bráðan bug aS því undir éins?“
„Eg hefi ekki vald til þess.“ Hann reyndi aö
láta þaö heyrast á mæii sínu, aö hann sæi eftir glappa-
skotinu. Svo hugsaöi hann sig um stundarkorn, og
mælti síöan: „Nei, það er ómögulegt. Ef Mr. Vastic
hefSi ekki verið skotinn, þá gat veriö aS þetta hefði
tekist.“
Eg hafð’i aldrei búist viö miklu af þessari ferð
minni, svo þetta voru engin sérleg vonbrigði; eg sneri
mér því aS aðalmálefninu, sem eg hafði ætlaö mér að
minnast á viö hann.
„Eg býst viS, aö þú sjáir eft'ir þessu sjálfur,"
sagöi eg. „Geg eg ímynda mér að þú mundir vera
með því að fullkomnar sættir tækist, ef þú ættir e'inn
aö ráSa um þaö.“
„Já, eg er á því. En fráfall Mr. Vastic,
svöðusár fyrir bræörafélagiS. ÞiS verðiS öll
gjalda þess.“
„öll. ÞaS var eg einn, sem verkið vann.
hlýtur að ætlast til að eg beri ábyrgöina.“
Líklegt er aS eitthvaö i látbragSi mínu hafi kom-
'ið upp um mig, því hann hrökk við, sneri sér aö mér
og einblíndi á mig undrandi.
„HvaS kemur hitt fólkið þér viS ? Mademoiselle
t. d. “ <
. „Ekki neitt,“ svaraöi eg kæruleysislega, „nema
að því leyti éinu, að eg hefi komið þessu fólki í vanda
þenna, og langar því til að sjá úr honum leyst því að
skaSlausu."
„Þar hefir þú valið þér erfitt v'iðfangsefni,
monsieur.“
„ÞiS eruö samansafn af þeim svivirðilegustu
'lubbum, sem eg þekki,“ hrópaði eg í vonsku. ÞaS var
vogtinarspil aS segja þetta, en eg gat ekki setið á mér
aS hreyta þessu í hann, og rétt á eftir tók eg í taum-
ana á liesti minum og stöðvaSi hann.
„Eg ætla að snúa við,“ sagSi eg í styttingi.
er
lát’in
Þu
„GóSa nótt, monsieur. Eg get sagt það með
sanni að eg er sáróánægður yfir þvi, sem gert hefir [ aS viS gætum ekki kallaS á hjálp, fóru meS okkur út í
ríkt, og hafði eg eigi ósjaldan komist í hann krapp-
an; en eg hafði aldrei fyr lent í neinum kröggum,
þar sem jafn brýn nauSsyn bar til skjótra úrræða, til
aö sigrast á iiættunum, og í þessu .síðasta æfintýr'i
mínu. ÞaS var dulin, yfirvofándi, en langstæö hætta,
sem eg gat nú búist viö aö eiga að mæta, hvert, sem
eg færi. Og eg blygöast min ekkert fyrir að játa það,
að eg hálf kveiö fyrir því, sem eg átti í vændum.
Það er sitt hváð, aS ganga út í orustu á ákveðn-
um dégi, und’ir söng og lúðraþyt, og berjast þá í
snarpri atlögu fyrir lífi sínu og sinna, jafnaðarlegast
með sigurvon fyrir augum, þegar gengiS er út í bar-
dagatin; eöa að lenda í því, að vera umkringdur af ó-
sýnilegum óvinum, og heyra stöðugt óma sér í eyrum
leyndardómsfullan fjandmanna hersöng—þó enginn
annar verSi hans var—, hersöng, sem búast má við
á hverri stundu, að snúist upp í manns eigin útfarar-
söng; og aS snæða allar máltíðir, ganga, sitja, sofa,
tala, hlæja og leika á alsoddi finnandi stöðugt ná-
kuldann af því skammbyssuhlaupi, sem hefnigjörn
hönd falins andstæðings þrýstir að enni manns.
En við þessu mátti eg búast ,eft'ir öllu útliti að
dæma, aö minsta kosti meðan eg dveldi á Rússlandi.
Hve lengi það yrði, var ekki auðgert að segja. Það
var undir því komið, hve fljótt Helgu tækist að koma
fyrirætlunum sínum fram.
Eg vonaðist hálft í hvoru eftir þvi, að eg mund’i
geta fengið hana til að yfirgefa föðurland sitt, og
fylgjast með mér til Vesturheims, en slikt var þó von
ein ,og hún veik, en engin vissa.
^msir halda þvi fram, að konur þoli betur mót-
læti. en karhnenn, og eg fyrir mitt leyti er á þeirri
skoðun, að þegar konan þarf á hugrekki aS halda, til
að koma fram ákveðnum ásetningi sínum, þá geti hún
sýnt meira þrek og þrautseigju, að því er þaö snertir,
að láta eigi yfirbugast, af hæffum þeim, er kynnu stöð-
ugt að þrengja að henni, heldur en karlmaðurinn á
hægt meS aS sýna.
Eftir því sem eg komst næst, hafði Helga, þegar
um margra ára skeiS veriö umkringd af likum háska
og Þeim, er mér virtist nú mjög svo ægilegur; við ná-
kvæma vfirvegun leizt mér því alls ekki liklegt, að
hún mund’i líta svo á, að þessi nýja hætta væri nokkuö
meiri, en margar aðrar, sem hún hafði á’ður orðið fyr
ir, og tekist að s'igrast á. Sennilegast var því, að hún
mundi algerlega neita, að fara burt af Rússlandi af
þeim sökum.
Þegar eg koni aftur til hússins varð eg þess
skjótt vísari, að eg hafði getið Þar rétt til, og þar aS
auki komst ég að því, að 'meira bjó undir heimsókri
hertogafrúarinnar, heldur en eg hafði búist við í
fyrstu.
\ iðburðir þeir, sem gerst höfðu á þessari nóttu,
ásamt með fortölum hertogafrúarinnar höföu hjálpast
að, til þess að koma Boresk'i til að hætta algerlega við,
að eiga i nokkru ráöabruggi gagnvart Rússastjórn eft-
irleiðis. Hann hafði annað hvort sannfærst um það
sjálfur, eða hún ýhertogafrúiný hafði sannfært hann
um það, að hann þyrfti ekki aö hugsa til, að fá nokkuS
í aðra hönd, með því móti, aS ætla að reyna að neyða
giftingarsamþvkkið út úr keisaranum. Eina ráðið til
þess að fá það, væri að fara hina leiðina.
Þegar eg kom voru þau hjónin einmitt að telja
Ilelgu á, að fara eins að í máli sínu, og Ieit út fyrir áð
þati hefðu komist í töluverðan hita i þeim umræSum.
ið förtim burt af Rússlandi um stundarsakir,
sagði hertogafrúin uni leið og eg kom inn í dyrnar.
,.Eg hygg að það sé mjög skynsamlegt fyrir ykk
ur.“ svaraði Helga. „En hvað mig snertir þá hefir
Það. sem hér hefir gerst í nótt, engan veginn haggað
fyrri ásetning minum. Úrlausn óska minna eru
skjölin. Rússastjórn þorir aldrei áð láta þau falla 1
hendur óvina fíkisins. Og eg hefi þau enn þá i hönd- j
unum."
„En þó þér neitið beiðni minni, fáið þér engan
tima til að nota þau. Þér hljótið að sjá það, Helga,“
svaraði hertogafrúin. „Þessi úrþvætti, sem gfrðu á-
rás á okkur i nótt, veita yður engan frest til að nota
þau. Eg segi fyrir mig, að eg get ekki hugsað til
þess hryllingslaust, hvað við urðum að þola meðan við
vorum á valdi þeirra.“
„Hvers vegna? Þeir gerðu okkur ekkert mein.
Þeir gættu að eins þeirrar varúðar, að búa svo um,
verið hér í kveld, eigi siSur en því, sem nú er í vænd-
um. Eg vona að við eigum ekki eftir að sjást fram-
ar.“
„ÞaS yrði sjálfsagt það langheppilegasta bæði
hesthús, og lokuðu okkur þar inni ásamt einum manni
til að gæta okkar.þangað til misgáningurinn varð aug-
ljós. Mér fyrir mitt leyti finst það ekkert hryllilegt,
að vera lokuð inni í hesthúsi, svo sem eina klukku-
fyrir þig og félaga þína.“ svaraði eg um leið og eg! stund. Ekki er það mikið á móts við fangelsisvist eða
sneri hestinum við og hleypti á stað t'il Brabinsk. En 1 Síl>eríu-hörmungarnar.“
i eyrum mér gullu bölbænir og ófarnaðaróp byltinga-
manna, og var það alt annað en álitlegt veganesti.
Hvað svo sem eg tæki til bragðs, virtust hætturn-
ar Þrengja að á alla vegu,—þrengja bæði að mér—
og Helgu.
Líf mitt hafði á liðnum árum ver'ið allviðburða-
„Þér glevmiS þvi, sem eg sagö'i ySur, mademoi-
selle. mælti Boreski, „að mennirnár yfirgáfu okkur
og létu ykkur lausar, einmitt vegna þess, að við höfð-
um handsamað þrjá menn úr Þeirra flokki, sem Mr.
Henver hótaði að láta skjóta, ef hinir gengju ekk'i áð
þeim skilmálum, sem við settum. Þeir munu aldrei
láta yður, eða okkur í friði hér eftir, meSan við dvelj
um á Rússlandi."
„Ef þér eruð fullviss'ir um það, þá skuluö þér
fara burt úr landinu sem allra fyrst,“ svaraði Helga í
striðnisrómi, þó hún létist segja þetta í alvöru.
„Hvað haldiö þér um þetta, Mr. Denver?“ spurði
Boreski.
„Eg er alveg á sama máli og þér, eg held aö þetta
sé eina ráðið, sem um er að gera.“
„Vafalaust mun það að minsta kosti falla v'inum
Mr. Denvers, stjórnargæðingunum, vel í geð,“ sagði
Helga og leit til min reiðulega.
„Við eigum Mr. Denver frelsi okkar og líf að
launa, flestum öðrum fremur. Er því ekki rétt af yð-
ur að bera á hann neinar slikar aSdróttanir.“
„Eg varö alveg liissa þegar eg heyrð'i þessi orð
af vörum hertogafrúarinnar. eftir alt, sem á undan
var gengiö.
'Við eigum honum líka aö þakka þessi síöustu
vandræði, öll upp til hópa,‘ ‘svaraði Helga hvatlega.
„En eg samgleöst lionum með þáð, að hafa borið
gæfu til, að fá yður fyrir málsvara og styrktarstoð,
þrátt fyrir alt. Eg er ekk'i eins gleymin og þér. En
í öllum hamingjubænum, farið að ráðum hans.“
„Eg geri ykkur víst hægra með að ráða þessu
máli til lykta, fjarverandi; þaö er líka ýmislegt eftir
ógjört enn þá,“ sagði eg og fór út rétt þegar hæst
stóðu umræ'ðurnar.
Það var sá beiski sannleiki, sem fólst í orðum
Helgu, sem særði mig. Eg var vissulega orsökin til
allra þessara erfiðleika, og vissi fullvel, að nú var ekki
ráðið fram úr þeim nema að hálfu leyti, og varla það.
Þetta var aö eins stundarfriður.
Eg fór á fund Ivans og hjálpaði honum til aö
leysa bandingjana og Drexel, og lög'ðu þeir þegar á
stað til borgarinnar. Þ.egar við snerum aftur inn í
húsið eftir aö því var lokiö að koma gíslunum af
höndum okkar, sagði Ivan:
„Eg vonast til að þér liðið það aldrei, að made-
moiselle verði kyrr í þessu húsi ?“
„Hvers vegna ekki, Ivan?“
.A egna bræðrafélagsins, monsieur. Þáð reynir
til að klekkja á henni vegna Vastics, og á ykkur Bor-
eski báðum líka.‘
„Heldurðu að þeir séu svo djarfir að revna
það?“ y
„Hamingjan hjálpi ýður! Þ'ekkið þér þá ekk'i
betur en þetta ?“
„En við hverju býst þú þá sjálfur?"
„Eg tek hverju, sem að höndum ber,“ svaraöi
hann og vpti öxlum.
Þú att við að þér standi á sama, hváð sjálfan
þig snertir?"
„Þegar ofviðrið skellur á, og stormurinn æðir um
skogmn, þá eru það stóru trén, sem hann brýtur og
elhr að jorðu; smáu trén beyg'ir hann, en brýtur ekk?
Eg er eitt litla tréð.“
„Langar þig til að komast yfir peninga svo þú
getir flúið “
„Drottinn stjórni mér frá að gera yður getsakir,
og hetöi^ eg ekki ver'i'ð búinn sjá hve djarflega þér
vorðust í nótt, hefði eg ekki getað stilt mig um að
kalla yður Óþokka raggeit, fyrir aö bera upp slíka til-
ogu. Eg er engmn flautaþyrill eða gunga, eg er öllu
neldur aþekkur varðhundi,"
„Eg sagði þetta aðallega til að reyna þig, og bi'ð
þ<g að fyrirgefa þaö. Eg þótist samt viss um
hverju þú mundir svara. Við skulum hjálpast að því
a» bjarga mademoiselle. En ef okkur á að heppnast
það, mattu ekki gera aftur álíka glappaskot, og þú
gerðir í gærkveld."
. 'E* bið >'ður fyrLgefningar,“ sagð? hann, og
vissi þó varla við hvað eg átti.
„Þú sagðir henni hvað eg ætlaðist fyrir, og lézt
hana koma mér í opna skjöldu."
„Þegar þér ætluðuð að stofna lífi vðar í annan
eins háska og þá, og vilduð ekki leyfa mér að fylgja
yður, hvað annað var mér þá mögulégt að gera?“ Og
han nhristi höfuðið og breiðu, þreklegu axlirnar.
„En eg er nú viöbúinn að fylgja yður, hvert sem þér
óskið, og skipið mér, því eg veit að þér eruð sannur
vinur húsmóður minnar.“
„Nú Sem stendur er eg í vafa um, hvað heppileg-
ast er að gera. Eg sé ekkert ráð, senr dugir, Ivan.“
Eg vona, að yður hugkvæmist eitthváð bráðlega,
eða þá að Mademoiselle Helgu takist það. En hún
ætti ekki að dvelja hér. Það eru margir staðir til,
Þar sem ‘hún getur verið, án þess að nokkur maöur
geti fengið vitneskju um það. Vi'ð höfum orðið að'
grípa til þeirra ráða áður.“
„Við sjáum til“, svaraði eg litlu vonbetri en áöur.
Og nú fórum viö inn.
Helga beiö okkar í fordyrinu. Það leit út fyrir
aS hún væri í æstu skapi.
„Ivan.“ mælti hún, „láttu strax koma með vagn
Mr. Boreski, og ef hann óskar, þá skaltu fylgja hon-
um til borgarinnar. • Hann leggur á staö undir eins
og búi'ð er að beita hestunum fyrir vagninn. Mr. Den-
ver fer sjálfsagt meö honum.“
„En þér, mademo'iselle ?“ spuröi hann.
„Gerðu það, sem eg hefi skipað þér, og það
strax.“
, .Hann fór á staíS Þegjandi, en Ieit til mín meS
þýðingarmiklu augnaráði.
„Svo eg segi yður eins og er, mademoiseIIe,“
mælti eg, „,þá finst mér eg vera fullþreyttur nú, til
þess að geta tekist þessa ferð á 'hendur í dag.“
Boreski og hertogafrúin komu fram um leið og
eg sag'ði þetta, og heyrðu síöustu orðin.
„Það er ekki mjög langt, Mr. Denver, ekki meira
en þnggja stunda akstur," sagði hann, „og hertoga-
fruin mun verða mjög ánægð meö að mega eiga von
a samfylgd yöar. Þaö er alt af munur aö mannsliSi,
ekki sízt vðar.“
„Eg vona að þér komið með okkur, monsieur.
að er eina ráðið, sem um er að gera — eina ráðið
sem vit og fyrirhyggja er í.“
„Það er alveg rétt af yður að fara,“ sagði Hel-a
með áherzlu. 0
„Yæntanlega ætlið þér að fara burt úr Rússlandi
strax og þvi verður við komið,“ mælti hertogafrúin.
„Auðvitað ætla eg það,“ svaraði eg. „En fyrst
ver'ð eg að koma ýmsu í lag, sem mjög er áríðandi
fyrir mig.“
n * ’'Effr,Veit’ 30 tér eruð svo hyg?rinn, aö þér gerið
það svo fljott, sem unt er,“ mælti Boreski. Eg rissi
séi-hann VÍldÍ fyrir hvern mun fá n<ig til að fara með
,, . ”Þer hafið Þá hklega fyrirgefið mér, hvernig eg
blekti yður við fyrstu fundi?“ mælti eg. * 8
hann'n^S 5? á daffana síðan,“ svaraði
i < hefl fa hð frá Þeim fyrirætlunum sem
g Þa hafði ætlað mér að frainkvæma, cg konaú inín
hef.r nu bent mér á aðra heppilegri leið,til að kon55
eLfaT„ai;,TkiH' , H'ÓMbandi <**« 1.TS
Óe er bí Tfi T T SV° ** Íto' ein»
það.“’ ^ 1 keiSannn Þegar fengiS vitneskju um
til Æ“^Sarinn' 4 hann Viv ska,,t H1*. ittn í
ir ba«bar 3ð aukl eigrum við >’ður miki'ð að þakka fyr-
, h ð’.^m Þer hafið gert her í nótt. Mér að minsta
kosti finst eg vera í stórri skuld við yður “ niælti
hann; og svo helt hann áfram að tjá mér þakklæti sitt
með morgum kurteislegum og vel völdum orðum e'ins
b?„;num var la?lS' Lg var svo öldungis forviða á
tzz'zrbK>^'eK vissi vavia 4
Loks sneri hertogarfúin sér a'ð Helgu og mælti
Helgí* U 38 gCra SÍCUStU tl,raun við 7ur,
„Það er þýðlngarlaust, madama" Svariö var
sty tt i ngslegt ák veð i S og hálfgerð gremja í^uT
„Þer hafið engan rett t.l að halda skjölunum
hi, fiisT kDmst7fit>au. og fékk yL þa„ I
bér Skj U eru min e,ST' Hvers vegna viljið
1 ekki gera eins og eg segi, fela y’ður á náðir keÍs-
ans reyna að fá fyrirgefningu hjá honum?“
hissa/" 10rfðl ^ emU ÞeÍrra tl! annars’ öldungis
”Hertogafruin fann keisarann að máli í g-ær
morgun,“ hvíslaði Boreski aö mér. 8
í bessn tfnhaíÍ5Þegar fenfflð aS Vita áhvörðun mína
< þessu efm, madama,“ svaraði Helga kuldalega.
m * ”Eg íeld 30 Þér séuð sérIeí?a iHa innrættur kven-
maður. Þer setjið yður út til áð eyðileggja mig ein-
nutt þegar að mer er farið að ganga alt að óskuíi “
Þessú’brálSlð 5"' ÓSeffjanle&a miki«n óleik með
lessu þralyndi yöar, mademo.selle," sagði Boreski
, • ”,i rr ,Vfr’ Þer me&ið y®ar mikils hjá Made-
ur°aS lerr * gU>' mf hert°gafrúin, „eg sárbæni yð-
^jöhmum “ mCr nU yrðÍ’ °g fá haUa tíl að slePPa
HeIg’;Mr' íi5Tr má Sín Ckki mikils hjá mér/‘ svaraði
e,ne’ga' ”SkJ°hn vorn utveguð eftir ósk minni, 0g
rZ y^iT’g’ °g enginn máttur um endilangt
Russland skal draga þau úr l.öndum mínum, fyr en eg
fæ ollum krofum mínum fullnægt."
as k± egífÍ 'ofað hví við virðiuff ættar minnar
að koma skjolunum aftur a sinn stað,“ hrópaði her-
togafrum með tárin í augunum.
„Og þér hafið líka gert alt sem þér gátuð til að
oppfyllo |,a5 IoforS. E„ og vorí a5 halda í ijá,„
fyrst um smn. Það er oldungis óhugsandi, að eg
breyt. þe.rri ákvörðun.“ K
Við hcyrðum að vagninn ók að dyrunum í þessu.
„ hluta vegna vil eg san.t ráða yöur, Made-
moiselle Helga, t.l að sleppa skjölunum. Eg se-ri VS-
ur þetta í fylstu einlægni," mælti Boreski.
Helga leit hörkulega til hans, en sagði að eins •
„Goða nótt, Mr. Boreski."
En hertogafrúin, er árangurslaust hafði ausið út
bænum sinum og tárum, átti nú eftir að svala sér á
elgu. ^ Hún hló þó reiðin syöi í henni, og sagði •
b- ’’f.er Skuluð aldrei hafa neitt Sfagn af skjölunum.
Þer hljotið að skyra fra þv., hvernig aþ þér komust
ytir þau. og þaer eg re.ðubúin að sverja, ef með þarf,
að eg hafi falsaö þau. Þér skuluð ekki eyðileggja
framtiö mína. Við Boreskl höfum of lengi veriö
ginmngarfífl annarar eins manneskju og yöar.“
„Vagninn yðar bíður eftir yöur við dyrnar, ma-
dama. Goða nótt. herrar rnínir." Svo hneigði hún
sig fvrir Boreski, og mér lika, — því hún bjóst við,
að eg færi með þeim, og fór síðan inn í eitt hliðar-
herbergiö.
I