Lögberg - 06.12.1906, Blaðsíða 2

Lögberg - 06.12.1906, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 6. DESEMBER 1906 Meölæti og mótlæti. fÚr sænsku). ("NiöurlJ » Hún stóö kyr um stund og horföi á hann. Skyldi hann alls ekki hafa minstu vitund tekið eftir því, hvernig hún haföi oröiö aö neita sér um öll þægindi lífsins? Var það mögulegt, að heitasta óskin hans, allan þenna reynslutíma, hefði verið sú að vera laus við þau —laus við hana sjálfa og bamið þeirra? Og þó hafði hún aldrei möglað hið minsta hvenær 9em þörfin kraföi að hún legði eitt- hvað á sig eða neitaöi sér um eitt- hvað nýtt, í viðbót við það sem á undan var gengið, af þægindunum sem hún hafði átt kost á áður. Nei! Hún átti bágt með að trúa þvi, að þetta gæti átt sér stað, trúa því að slík ósk hefði verið ríkust í huga manris hennar. En samt sem áður gat hún ekki varist Þess- ari hugsun. Með ómótstæðilegu afli náði hún meiri og meiri tökum á henni, sv ohenni lá við örvænt- ingu. Hún hefði geta'ð fleygt sér niður fyrir fætur hans og grátbeð- ið hann að fullvissa sig um að slíkt hefði honum aldrei flogið i hug. En þögn hans og afskifta- kysi hélt henni aftur. Hún aðeins stundi við og gekk út úr herberg- inu. Nokkru síðar, þegar hann var orðinn var við að hann væri einn í herberginu tók hann dagblaðið og eins ö fulltrúa um þetta foraðlesaþað Stoð hann siðan a \ * J»r ^ hann lagíi á fætur og gekk ut, an þess að stag tiJ ^ fá endikgt svar viö. kveðja konu sína ! víkjandi stöðunni. Hann var bú- Hann re.kaði fram og aftur um ^ aS ma durtaka mcS sjálf. strætin, an Þess að leita t.l nokkurs gér me.g Qg móti ákveðins staðar. I því að hann gæti náð takmarki , Hann iðrað.st framkomu s.nnar ekki yar laust vig aö hann gagnvart henm. Nu þegar hann skjálfhentur þ rolega hugle.ddi þetta, varð hann ^ lauk skrifstofuhuröinni. að jata það fynr sjalfum ser að 1 Honum va/neitaS Um vinnuna. þetta væri 1 fyrsta sinni, sem þeim j hjónunum hefð. borið á milh. | vinnuna. Daginn eftir átti að gera út um það. En hann takli sér hana vísa og fór nú að bollakggja ým- isiegt, sem þau skyldu breyta til með Þegar vinnan væri fengin . En konan hans var ekki e'ins trú- uð á þessa vinnuvon og hann. Þegar hún heyrði hvernig hann hringdi ayrabjöllunni þóttist hún viss um að hann mundi hafa feng- ið vinnuna, en þegar hann svo sagði henni hvar komið var, þótti henni sem hún fyndi það á sér, að ekkert mundi verða af því. Henni fanst það ekki hyggilegt að svo stöddu aö byggja mikið á þessari veiku von, en hún viidi samt ekki hafa orð á því við mann sinn til þess að draga ekki kjarkinn úr' honum. En hún tók svo lítinn þátt í framtíðar loftkastalbyggingum hans, aö hann fór smátt og smátt að gruna áð hún legði ekki mjög mikinn trúnað á þær. „Þér sýnist víst ekki mikið út- lit fyrir að eg muni fá þessa stöðu,“ sagði hann hálf-önuglega. „Ójú,“ svaraði hún. En hann trúði henni ekki. Með sjálfum sér var hann sannfærður um að hún ekki hefði svarað sér sannleikanum samkvæmt. Og nú þegar hann aftur fór að tala frek- ar um stöðuna gerði liann það á þann hátt að reyna sem allra bezt tii að sanrifæra hana um að hann hefði ástæðu ti! að telja sér hana visa. Samt var hann nú ekki alveg Hann varð að játa að það væri sér að kenna; hann hafði sært tilfinn- ingar hennar ófyrirsynju. Hann hafði enga ástæðu til að bera hana neinum bríxlyrðum. En hann hafði gert þetta í bráðræði og var fús á að bæta fyrir það. Þegar hann kom heim aftur 000 Hvernig hann komst aftur út á strætið vissi hann ekki. Honum fanst sér sortna fyrir augum og hann reikaði eins og drukkinn maður á leiðinni heim. Undir eins og hann var kominn inn úr dyrunum heima hjá sér sá konan hans hversu farið hafði. Hvað hann fór hægt og kyrlátiega reyndi hann að nalgast hana og talandi yottur Um“vonbrigðin. mmt.st ekk. rneð emu orð. a m.s- Meg ó janl ri óþreyju hafsi sætt. Þe.rra. En hun dro s.g 1 hle hún beðis hans heima> hana fýsti og hætt. hann svo þeim tilraunum. Svq ag f, aS yita hyerni fara Ef hun ekki vildi sættast, þa varð mundi það svo að vera. Henni hafði verið farið að finn- Daginn eftir fékk hann svar úr einum staðnum þar sem hann hafði leitast fyrir um atvinnu. Honum ast það all-líklegt að hann mundi máske fá stöðuna, enda mundi þeim að öðrum kosti veita erfitt var sagt að koma þangað svo hægt að komast af Q hún haföi veris væri að hafa tal af honum. Her ag reyna a# telja sér trú um aS var um atvinnugrein að ræða, sem hann var vei fær um að gegna, og þóttist hann því næstum því viss um, að sér mundi hepnast að ná i þessa stöðu. Og þessi von hresti hann mikið. Hann gleymdi missætti þeirra hjónanna daginn áður og rauk nú til hennar, glaður í huga, og faðm- aði hana að sér. , Þessi kátína hans hreif hana, og þegar hún nú fylgdi honum til dyra var hún þess næstum eins fuh-örugg og hann sjálfur að hann híyti að fá vinnu, fyr eða síðar, og því þá ekki þessa eins og hverja aðra. En þegar frá leið fór hún samt aftur að efast um að nokkuð yrði nú úr þessu, og urðu efasemdirnar sterkari og ríkari í huga hennar eftir því sem á daginn leið. Henni fanst dagurinn aldrei ætla að líða. Hún tók sér ýmist eitthvert verk í hönd eða sýsiaði með barnið, en gat ekki fest hugann við neitt. Dyrabjöllunni var hringt. Það var hringt stutt og snögt í einu. Hún kannaðist vd við áðferðina þá. Þannig hafði maðurinn henn- ar ætíð verið vanur að hringja fyrst eftir að þau voru gift þegar hann kom heim til þess að borða. Hún mundi nú alt . einu eftir þessu. Hann var ætíð vanur að gera þannig eitt og annað að gamni sínu þegar vd lá á honum. Hún fleygði í snatri frá sér því sem hún hafði handa á milli, flýtti sér fram í ganginn og mætti þar manni sínum. Hann hafði ekki fengið neitt á- alt mundi fara vd, og var búin að leggja niður fyrir sér hvernig hún skyldi nú fagna manni sínum, þeg- ar hann kæmi heirn, glaður og á- nægður yfir því að vera búinn að fá atvinnuna. Hún hafði verið að velta því fyrir sér i huganum hvað dagurinn skyldi verða þeim á- nægjulegur. Og þá varð þetta endilega að fara svona. AHar von- irnar urðu að engu. Hún gat ekki að sér gert að verða háH gröm yf- ir því, og í fyrsta sinni á æfinni, I lá nú við að henni féllist hugur. ' Hún sá hvergi neitt ljós, neina vonarstjörnu skína í þessu myrkri, sem umkringdi þau. Henni fanst sem ÖU öfl myrkranna hefðu tek- ið sig saman um að spiUa friði þeirra hjónanna og slíta sundur ástarböndin, sem alt að þessu höfðu tengt þau svo fast saman. „Þú hefir þá ekki fengið at- vinnuna,“ sagði hún og var ekki laust við dálítinn fyririitningar- keim að röddinni. „Nei,“ svaraði hann lágt. Hon- um þótti vænt um að hún skyldi hefja máls á þessu og þannig losa hann við að þurfa að segja meira. Hann fór úr kápunni sinni og hengdi hana og hattinn sinn á snagann, án þess að Hta í áttina til konu sinnar. Hún stóð kyr enn um stund, rétt eins og hún væri áð bíða eftir Því að hann segði eitthvað meira við sig. Svo gekk hún inn á undan honum. Þetta nýja mótlæti fékk mjög á hana. Þessi svikula von gerði að eins ilt verra. Hann reyndi hve- hana en þaö var eins og þau fjarlægðust meira hvort annað með hverjum deginum sem ieið. Hún skeytti ekki um atlot hans og blíðu þá, sem hann viídi sýna henni, og þreyttist hann því brátt á þeim tilraunum. Eftir því sem þrengra varð í tmi hjá þeim eftir | því óx beiskjan á báðar hHöar. „Ef nokkur maður væri í þér skil eg ekki í öðru en að þú gætir fengið þér einhverja atvinnu,“ sagði hún nú loksins vi’ð hann einn daginn. Hún hafði lengi verið að hugsa um að segja þetta við hann, en ekki komið sér til þes9, og ekki fundist það aHskostar rétt af sér heldur að gera það. En þessir síð- ustu tímar, með öllum þeirra sorg- um og áhyggjum, höfðu breytt henni mikið, miklu meira en hún sjálf hafði nokkra hugmynd um. „Hefi eg máske ekki verið að reyna það,“ svaraði hann og skalf röddin af gremju og biturleik. „Sé svo áskipað nú allsstaðar við þá vinnu, sem þú hefir verið van- ur að leggja fyrir þig, þá verður þú að reyna eitthvað annað.“ „Eg er ekk'i fær um aðra vinnu.“ „En þegar neyðin kallar að þá verður þú áð reyna það.“ „Þú berð ekki skynbragð á þetta.“ „Ekki það? En eg ber samt sem áður skynbragð á að svona getur þetta ekki gengið. Það er ekki mín vegna sem eg segi þetta, heldur vegna barnsins. Þú veröur að útvega þér einhverja vinnu. Eg get ekki iátið barnið svelta og þú veizt hvað efnahagnum líður.“ Án þess áð svara henni einu orði gekk hann út úr herberginu. Hann fór í kápuna sína, lét á sig hattinn og fór út. Hann vildi fyrir hvern mun komast hjá því að lenda í ill- deilum við konuna sína. Honum varð það nú full-ljóst hversu dag- lega kólnaði meira og meira á milli þeirra hjónanna, án þess að honum væri á neinn hátt mögulegt að bæta úr því eins innilega og hann þó langaði til þess. En annað eins og þetta hafði hún aldre’i sýnt honum fyr en í dag. Og hann gat ekki borið á móti að hún að sumu leyti hafði rétt fyrir sér. Það var skylda! hans bæði gagnvart henni og barn- inu þéirra að reyna eitthvað annað, fyrst ómögulegt virtist fyrir hann að fá atvinnu við samskonar störf og hann áður hafði haft á hendi. Það var engin læging fyrir hann. en hann hafði aldrei látið sér koma það tii hugar og nú þegar honum var bent á það, hafði hann hina mestu óbeit á því. Hann ætiaði sér þó ekki, fyr en í ÖH skjól væri fok- ið, áð fara að leggja inn á nýjar brautir hvað atvinnugreinar snerti. En upp frá þessum degi hætfi hann nú að segja konu sinni frá framtíðar-fyrirætlunum sínum, og trúa henni fyrir vonum þeim, sem hann gerði sér hvað þær snerti. Trúnaðartraustið, sem þau höfðu borið hvort til annars, og innikg- ast og bezt hafði tengt þau saman, var þrotið. Síðasti og sterkasti þátturinn í innilega ástar og vináttu bandinu á miUi þeirra, virtist þá og þegar líklegur til að hrökkva í sundur. Einu sinni er hann kom héim beið hans þar bréf, sem pósturinn hafði komið með, eftir að hann var farinn út. Hann reif upp bréfið og las það í flýti. Það var tilboð um atvinnu. En nú hugsaði hann með sér, að í þetta skifti skyidi hann ekki vera of bráður á sér með að gefa konu sinni neinar vonir, og gekk svo út án þess að minnast neitt á innihald bréfsins við hana. En atvinnuna fékk hann. Og þegar skrifstofustjórinn,sem bréfið var frá, rétti honum nú hendina að skilnaði, eftir áð þeir höfðu komist að samningum um vistarráðin, og bað hann að koma og byrja á skrifstofunni undir eins næsta morgun, þá gat hann ekki á sér setið og greip hönd hans og þrýsti hana fast og innilega. Skrifstofustjórinn horfði á hann undrandi. Hann var ekki vanur slíkum atlotum, við eins hversdags iegt atvik og það var fyrir hann að ráða mann til vinnu hjá sér. En Kari Brún tók ekkert eftir því hvernig skrifstofustjóranum varð við. Hann var gagntekinn af þakk- lætis-tilfinningum. Gléði, nýtt líf, ný velmegun, end- urlifguð ást á milli þeirra hjón- anna! Alt þetta blasti nú við hug- skotssjónum hans. Og hann þaut á stað heim. Heim, heim!, sem allra fyrst. Það var það eina, sem glögglega vakti fyrir honum. Hann tók tvær og þrjár tröppur í einu þegar hann þaut upp stig ann. Gegnum hálfopnar dyrnar sá hann hvar konan hans sat við saumaborðið. Hún sneri sér ekki við. Hún vissi vd samt sem áður hver það var, sem fór svo geyst. Hann stóð kyr á skörinni, gekk The John Arbuthnot. Co Ltd. HÚSAVIÐUR, HARÐVARA, GLUGGAR og HURÐIR, innviðir í hús og aHs konar efni til bygginga. — Áður en þér festið kaup annars staðar ættuð þér að fá að vita um verð hér. Aðalskrifstofa: Cor. PRINCESS & LOGAN. Phone 588 Útibú: “ ROSS & TECUMSEH. “ 3700 “ “ ROSSER & PEMBINA, Ft R. “ 1591 Tlie Rat Portase Lumber Co. j H.I3VLXT1Í3ID. AÐALSTAÐURINN til að kaupa trjávið, borðvið, múrlang- i bönd, glugga, hurðir, dyrumbúninga, rent og útsagað byggingaskraut, kassa # og laupa til flutninga. J Bezta „Maple Flooring“ ætíö til. jt Pöntunum á rjáviíJ úr pine, spruce og tamarac nákvæmur gaumur gefinn, Skrifstofur og myluur i Norwood. T:: «« The Alex. Black Lumber Co., Ltd. Verzla með allskonar VIÐARTEGUNDIR: Pine, Furu, Cedar, Spruce, HarðviC. Allskonar borðviöur, shiplap, gólfborð loftborð, klæðning, glugga- og dyraum- búningar og alt semtil húsagerðar heyrir. Pantanir afgreiddar fljótt. fel. 59é. Higgins & Gladstone st. Winnipeg 1 kveðið svar, eða ákveðið loforð um nær sem færi gafst að hughreysta siöan hægt inn í herbergið og lagð’i hendina á öxl konu sinnar. Hún leit vi’ð. „Hana nú! Nú er eg búinn að fá atvinnu aftur,“ sagði hann og lagði brosandi fram fyrir hana á borðið bréfið, sem áður er um get- ið. „Eg er búinn að fara þangað,“ bætt'i hann við á meðan hún var að lesa bréfið. „Það er alt afgert okkar á milli.“ „Þáð er alveg víst,“ hélt liann á- fram af því honum virtist eins og hún efaðist enn. Hún starði lengi á hann, svo sem væri hún að reyna að skygnast inn í huga hans til þess aö fá fullvissu um að henni væri nú óhætt að reiða sig á þessa frétt, sem hann færði henni. „Guði sé lof!“ var ðhenni að orði eftir að hún hafði lokið þessari rannsókn. Og henni varð svo mik- ið um að hún huldi andlitið í hönd- um sér og brast í grát. Hann lagði hendina á öxí henni, þögull og kyrlátur. Aldrei hafði hann betur en nú, þegar hann sá hana þama grátandi og titrandi af geðshræringu, getað sk’ilið í hvað hún hafði lilotið að Hða allan þenna langa reynslutíma. „Og svo gleymum vig bæði tvö öllu sem á milli hefir borið. Við höfum bæði verið orsök í því. En nú rætist úr öllu saman. Þetta hefir að eins orðið til þess að gera okkur hyggnari og varkárari." Þessum orðum fór Kari Brún um li’ðna tímann um leið og hann faðmaði konu sína að sér fast og innilega . Thos. H. Johnson, lalenzkur lögfræBlngur og m&la- færalum&Bur. Skrifstofa:— Room 83 Canada Láfe Block, suSaustur homl Portage avenue og Maln st TJtanáskrlft:—P. O. Box 18*4. Telefön: 423. Wlnnlpeg, Man. Hannesson k Whíte lögfræðingar og málafærzlumenn. Skrifstofa: ROOM 12 Bank of Hamiltoo Chamb. Telephone 4715 D. E. idiims Mdo.Ltil. j^OL OC £1 DIVinUR Vöruhíjs: á Higgins Ave. “ í Fort Rouge. “ í Elmwood. “ í vesturbænum. Skrifstofa: 193 LOMBARD ST. TEL, 5858 OC 5859. AA^^W\/N/W*, NV Dr. O. Bj jornson, [ Orncs: 650 WILLIAM AVE. TEL. 89 £ Office-tímar: 1.30 til 3 og 7 til 8 e, h. } House: Ozo McDermot Ave, Tel. 4300 NwO Office: 650 Wllllam ave Hours: 3 to 4 & 7 to 8 p.m, Rksidrnck : 620 McDermot ave. Tel.4300 WINNIPEG, MAN éJ Dr. G. J. Gislason, Meöala- og Cppskuröa-Iæknlr, Wellington Block, GRAND FORKS, - N, Dak. Sérstakt athygli veitt augna, eyrna nef og kverka sjúkdómum. sr--*r'^'3ur 8 g Dr. MJHalldorson, PARK RIVER. N. D. Er aB hltta á. hverjum mlBvikudegi i Grafton, N.D., frá kl. 5—6 e.m. I. M. Clegborn, M D læknir og yflrsetumaður. Heflr keypt lyfjabúðina á Baldur, og heflr þvi sjálfur umsjón á öllum meB- ulum, sem hann lwtur frá sér. Elizabeth St., BAI.DTIR, . MAN. P.S.—Islenzkur túlkur vlB hendina hvenær sem þörf gerist. P. Th. Johnson, KENNIR PÍANÓ-SPIL og TÓNFRÆÐI Útskrifaður frá 1 Kenslustofur: Sandison músík-deildinni við t Block, 304 Main St., og Gust.Adolphus Coll. t 701 Victor St. A. S. Bardal selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbún- aöur sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvaröa og legsteina Telephone 3o6 Páll M. Clemens, byggingameistari. 219 McDermot Ave. WINNIPEG Phone 4887 IVI, F’aialson, selur Giftin galeyfls bréf fiLlimib rftir — þvi að —' Eflflu’s BuouingapapDir heldur húsunum heitumj og varnar kulda. Skríflð eftir sýnishorn- um og verðskrá til TEES & PERSSE, LIR. áaBNTS, WINNIPEO. [Stærsta Skandinavaverzlunin í Canada. Vér óskum eftir viöskiftum yðar. Heildsala og smásala á innfluttum, lostaetun? raatartegundum. t. d.: norsk KKKogKKKK spiksíld, ansjósur, sardínur, fiskboll- ur, prímostur, Gautaborgar-bjúgu, gamalostur, rauö-sagó, kartöflumjöl og margskon- ar grocerie-vörur The GUSTAFSON—JONES Co. Limited, 325 Logan Ave. 325

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.