Lögberg - 06.12.1906, Blaðsíða 5

Lögberg - 06.12.1906, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 6. DESEMBER 1906 5 MUNIÐ að salan stendur yfir að eins í 13 daga. 1 MUNIÐ að salaa stendur yfir að eins ( 13 daga. Lesiö þetta alt. Hvert orð er yður peningavirði. Samvizkusamiega auglýst sala og sómasamlega stjórnað. Stórfengilegasta útsala á ágætri ALNAVORU, FTNADI, HUSBUNADI, SKOFATNADI 0. S. FRV., sem nokkuru sinni hefir átt sér stað á Baldur, Man. $25,OOO.00 vörubyrgðir Playfair Bros. mi koirnar í hendur The Wholesalers Syndicate of Ameríca, sem kunnugir eru að því frá hafi til hafs að ver« heimsins mestu kjörkaupaveitendur. Saga vor Og hverjir vér erum: ,,The Wholesalers Syndicate of America“ eru hinir stærstu verzluuar brakúnar í heimi. Vér verzlum meö alls konar vörutegundir og komum þeim í peninga á tilteknum tíma. Playfair Bros., hinir áreiöanlegustu kaupmenn, sem njéta öfnndsverös ''r^stýrs fyrir hreinskiftni f verzlunarsökum, gætu meö löngum tíma minkaö vöru- birgöir sínar en óska nú aö koma þeim í hendur áreiöanlegs verzlunarhúss, sem mun brevta eins viö viöskiftavinina og þeir sjáifir. Þessvegna hafa þeir afhent okkur vðrurnar til þess aö breyta þeim í peninga aö eins á þrettán dögum. Alkunnugt er þaB að vörubirgðir þessar eru betur valdar en kostur er á að finna annars staðar í Manitoba og er það leitt að þurfa að selja slíkar btrgðir með rajög niðursettu verði. En þær verða aö seljast Og þegar ,,The Wholesalers Syndi* cate of America" ná í aðrar eins birgðir þá setja þeir verðið svo lágt að enginn skynsamur maður betur slíkt ganga sér úr greipum. Hvers viröi vörurnar eru hefir nú ekkert að segia. Viö veröum aö flýta okkur atf selja alt og höfum aö eins þrettán daga til þess. Alt veröur aö seljast. $5.00 gilda hér á viö $15.00 annars staöar. EKKERT DREGIÐ UNDAN. Viö erum búnir aö skera svo ofan og neöan af upp- runalega verölaginu aö þaö er nú óþekkjanlegt. — Lesið þetta makalausa verölag og hugsiö yöur svo um. Skriðuhlaup af makalaus- um kjörkaupa-tilboðum. Á þessari feikna-miklu útsölu gefst öllum á Baldur og í grendinni betra tækifaeri en nokkuru sinni áður til þess að spara peninga. Rúmið leyfir ekki að telja upp öll kjörkaupin. Þér verð- ið því að koma og skoða. Það borgar sig illa að sleppa slíku tækífæri. Lesið hvert orð í þessari auglýsingu og hugsið um peningasparnaðinn. TAKIÐ EFTIR! Þegar vér skoðuðura vörubirgðirnar sáum vér að alt var af beztu tegund. Þar er hið bezta sem fáanlegt er af eftirfylgjandi vörum: álnavara, groceries, karlm. fatBaöur, skór og stfgvél, leirvara og glervara, og f einu orði alt sem í vel byrgri búð vanalega fæst. Oss hefir verið falið á hendur að selja allar vörurnar fyrir lægsta verö, til þess að koma þeim í peninga. Og vér aetlum að fylgja þeim fyrirmælum bókstaflega og selja vörurnar allar langt undir þvf veröi sem efnið í þær kostar. Munið það að ekkert er undan dregið. Þér getið valið úr. Á hverjum hlut stendur gamla og nýja verðið til samanburðar. Komið, komið í hópum og sannfærist ura að annað eins og þetta kemur ekki nema einu sinni fyrir á æfinní. Slfk kaup hafa aldrei fyr fengist og fást, að líkindum, aldrei. aldrei oftar. Hikið ekki! Komið í hópum á hina mestu kjörkaupasölu, sem nokkum tíma hefir átt sér stað i landinu. Vinsamlegast yðar WHOLESALERS SYNDICATE OF AMERICA. Útsala, sem þér munuð minnast til œfiloka. Aldrei hefir verið gerð tilraun til slíkrar út- sölu í Vestur-Canada. Komið { hópum og hjálp- ið til að bera burtu kjörkaupin. Fjölda búöar- manna verður bætt við svo alt gangi greiölega. Lesið stóru verðskrána í sérprentuðu auglýsingunni. Óheyrilega lágt verð. . ......— —- 1 ——— ALT SELT MEÐ ÁBYRGÐ. PENINGUNUM SKILAÐ AFTUR SÉ KAUPANDI OÁNÆGÐUR. Slíkt tækifæri kemur aö eins fyrir einu sinm á æfinni og enginn skyldi ganga framhjá því. Nýjar og ágætar vörur seldar meö lægra veröi en efniö í þær kostar. Nú hafiö þér tækifæri betra en áöur til þess aö klæöa yöur og fjölskylduna fyrir lítiö verö. BÚÐIN ER NÚ LOKUÐ. HIN MIKLA ÚTSALA BYRJAR 8. DESEMBER KL. 8.30 AÐ MORGNI. The Wholesalers Syndieate of Ameriea, Gætið að stóra nalnspjaldinu. ER SELUR WÖRUR PLAYFAIR BROS., BALDUR, MAN. Auka-búöarmenn vantar og þrjá íslendinga. R. F. M c K E E ráösmaöur. Gætið að stóra nafnspjaldinu. ;ettir, aö vér getum tekiö oss til ’yrirmyndar reynzlu þeirra, 1 því æm vel hefir fariö, og varast sker- n sem þær hafa strandaö á sér til íins mesta óhagnaöar. Þegar vér lítum aftur í tímann jáum vér frumbyggja-þorpiö, sem ir aö berjast fyrir tilverunni, berj- ist fyrir aö ná Því takmarki, aö reröa stórfengilegt verzlunar aöal- >ól hér vestra, þó fáir af bæjarbú- im þá geröu sér vonir um aö slíkt nundi auönast á skömmum tíma. >aö þurfti á þéim tímum sannar- ega bjartsýnan mann til þess aö ;já það og trúa því aö troðning- irnir eftir landnemakerrurnar ræru aö eins fyrirrennarar járn- jrautanna, sem nú liggja um andið þvert og endilangt, og aö >ær brautir væru, svo aö segja aö :ins ókomnar, ásamt meö öllum linum miklu verklegu framförum, t þeim fylgja. ELf vér nú lítum í kring um oss sjáum vér yfir hundrað miljónir ekra af hinum frjósömustu akur- löndum, sem gefa af sér meiri aúð en allir námar landsins. Borgin okkar er á hraöri fram- farabraut. Ibúatalan hefir tvö- faldast á fjórum eöa fimm árum og mun þrefaldast á mjög skömm- um tíma. Þó miklu fé hafi veriö varið til strætagerðar, tilbúnings lystigaröa o. s. frv., þarf samt að verja méiru til þess svo hægt veröi að halda uppi heiðri þessarar miklu fram- faraborgar sem nú byggjmn vér. Ásigkomulagiö, sem vatnsleiösla borgarinnar er í, er þannig áð til hinna mestu vandræöa horfir. Yröi hin nýja bæjarstjórn jafn aögerð- arlaus, hvað þaö mál snertir, og sú sem frá fer, mundi mega telja liana seka um glæpsamlegt hiröu- leysi. Hin sífelda taugavéiki, sem hér gengur, og ódaunninn úr saur- rennunum, krefst hvorttveggja bráðra aögeröa. Ofskipuö marghýsi og vísirinn til skrílmyndunar er þegar fariö áö verða vart við. Hvorutveggja verður aö útrýma áöur en heilsan og siögæöiö líöur tjón af, og láta í því efni dæmi annara stórborga veröa oss til varnaöar. Borgin veröur aö eiga ráö á nægilegu hreyfiaffi til þess aö geta dregiö aö sér verksmiöju-iðnaðinn. Andstæðingar þeirrar hugmyndar eru einnig aö leita fulltingis yöar. Mótmæli þeirra verður aö kæfa niður og vísa þeim sjálfum á dvr því skoðanir þeirra eru ekki í sam- ræmi viö almenningsvilja borgar- innar. Látum oss sýna að vér séum á- kveðnir í að hætta ekki fvr en vér höfum náð valdi og taumhaldi á aflinu sem skaparinn hefir lagt oss upp í hendurnar og veröum færir um aö verja því til almennings heilla. Skuldir borgarinnar eru miklar, en gjaklþoliö er lika mikiö. Vér verðum að taka meira láxi til þess aö geta fylgt meö tímanum og haldið því sæti sem oss er ætlaö aö skipa. Bíöi lánstraust vort hnekkir þá er þaö slæmri ráösmennsku aö kenna. Meö efnunum, sem vér eigum yfir aö ráöa og velmegun- inni sem i vændum er, þurfum vér ekki aö óttast aö ókleyft sé aö ráö- ast í nein naúösynleg fyrirtæki söktim fjárskorts, ef hyggilega er á haldiö. Verkföll eru skaöleg; ekki ein- göngu tyrir einstaklingana sem i þeim taka þátt, heldur og fyrir al- menning. í þeirra staö geta kom- iö og eiga að koma gjöröardómar. Hin nýja bæjarstjórn ætti að ekki viö aö taka þaö fram, aö sem stofna til samvínnu á milli hinna verkstjóri hefi eg haft á hendi yf- ýmsu andstæðinga er þar éiga hlut irumsjón með fleiri vatnsleiöslum, aö máli, og setja nefnd til aö fjalla 1 saurrenuum og vinnufyrirtækjum um öll slik ágreiningsmál Þorpiö frá í gær er oröiö aö borg á morgun. Gamla bæjarráös- fyrirkomulagiö er ekki lengur viö- unanlegt. „Board of Control“- fyrirkomulagið er nú sett á stofn til þess að vega á móti kjördeilda- pólitíkinni og hennar áhrifum. Ef kosnir eru menn. sem lausir þess eölis, sem nú eru hér fyrii hendi en, ef til vill nokkur annai maöur sem nú er í Vestur-Canada. Sem starfsmanns yðar getið þéí ráöíö yfir þessari þekkingu minni Allur hinn mikli kjósendafjöldi gerir mér ómögulegt aö tala vii 9érhvern þeirra persónulega og tek eg því þaö ráö aö ávarpa þá sam- eru viö shk áhrif , er tilganginum' eiginlega í blöðunum og æskja lif náö og mun borginni þá verða afl sinnis þetrra. þessu hinn mesti hagur. En nái Þar sem hver kjósandi hefi þar sæthm þeir menn, sem láta rétt til aö kjósa fjóra „control stjórnast af kjördeilda-pólitíkinni ers“, veröur yður mögulegt a veröur aftur síöari villan argari gefa mér hlutdeild í liöveizlu yöa hinni fyrri. sem eg hér meö leyfi mér aö þakk Hvað sjálfan mig snertir þá yöur fyrir fyrirfram. vakir fyrir mér heill borgarinnar í heild sinni en ekki neinnar sér- stakrar kjördéildar. Eg hika mér Yðar einlægur, Wnt. Garson, Winnipeg, 21. Nóv. 1906.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.