Lögberg - 06.12.1906, Qupperneq 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 6 DESEMBER 1906
3
w < Ekkert salt, fyrir borö- salt, jafnast á við
i n dso r SALT.
Þaö er áreiöanlega hreint, rennur aldrei saman í hellu, og er ætíð óumbreyt- anlegt.
Kongo-ríkið.
ÁstandiiS í Kongo-ríkinu í Afr-
íku er nú farifi aö draga enn meir
aö sér athygli stórþjóöa Noröur-
álfunnar en áð undanförnu. Leo-
pold Belgiukonungur hefir hingað
til verið einvaldur í Kongorikinu,
en óöldin og óstjórnin, sem átt
hefir sér stað þar, hefir vakið hina
megnustu gremju þeirrar þjóðar
er kunnugast hefir verið um á^
standið, og er sú þjóð Englending-
ar. Nefnd manna, mjög fjölmenn,
og skipuð mönnum af ýmsum ólík-
um trúarbragða- og stjómmála-
skoðunum, fór nýlega á fund utan-
ríkismála-ráðgjafans enska, Sir
Edward Grey, og staðhæfði áð öll
enska þjóðin væri einhuga um það
að krefjast endurbóta á stjórnar-
farinu í Kongo-ríkinu. Og svar
ráðgjafans hefir vakið hina mestu
athygli. Svar hans var, sem sé,
á þá leið, að ef umræðurnar um
þetta mál, sem núna í vikunni eigi
að byrja á þingi Belgíumanna,
ekki hefðu í för með sér viðunan-
leg úrslit í umbótaáttina, þá ætl-
áði ráðgjafinn sér að fara þess á
leit við stórveldin í Norðurálfunni,
að þau tækju að sér málefni Kon-
go-ríkisins til meðferðar. Vildu
þau ekki skifta sér af þessu, af
einhverjum ástæðum, mundi Eng-
land, eitt síns liðs, takast á hendur
að rétta hluta manna í Kongo-
ríkinu. Blaðamenn á Englandi hafa
í langa tíð verið að réyna að vekja
athygli á því hversu miskunar-
lausri méðferð landsbúar í Kongo-
ríkinu yrðu að sæta. Hvort allar
þær ákærur í þessu efni, sem þeir
hafa borið á borð fyrir lesendur
sína, eru sannar er ekki auðvelt að
dæma um. En svo mikið er áreið-
anlega víst, að á síðastliðnum fimt-
án árum hefir Leopold Belgíu-
konungur lagt fyrir tuttugu og
fimm miljónir dollara sem hinir
innlendu aumingjar í Kongorikinu
hafa reitt saman handa honum.
Lengi hefir það staðið til, áð Leo-
pold konungur fengi ríkinu Belgíu
í hendur einvaldsréttindi sín í
Kongoríkinu, en í hvert skifti sem
þjóðþingið hefir ákveðið að koma
stjórnmálum Kongorikisins í sam-
band við stjómmál heimaríkisins,
hefir konungur og ráðgjafar hans
lýst yfir því, „að hinn hentugi tími
til þess væri enn ekki kominn“. En
eins og frá er skýrt hér að framan,
virðist nú ekki lengur viðvært fyr-
ir Leopold konung áð skella skolla
eyrunum við kröfunum um mann-
réttindi og mannúðlega meðferð á
þessum vanræktu þegnum sínum.
iÞær kröfur eru nú orðnar svo há-
værar að örðugt mun verða að
þagga þær niður og bæta ekki að'
neinu leyti úr skák.
-----o------
Skaftar.
OPINBER AUGLÝSING.
Hérmeð auglýsist, að skattskrár
fyrir 1., 2., 3., 4., 5., 6. og 7. borg-
ardeild eru nú fullbúnar og lagðar
fram á skrifstofu undirritaðs í
City Hall. Allir, sem á þeim
skrám eru nefndir, og skattskyldir
eru að einhverju leyti, eru hér meö
ámintir um að borga þá upphæð
án frekari aðvörunar.
Collectors Office, City Hall,
Winnipeg, 27. Nóv. 1906.
G. H. HADSKIS,
Collector.
P. S.—Til þess að hvetja menn
til að borga á réttum tíma verður
gefinn 1 prct. afsláttur á öllum
sköttum fyrir árið 1906, sem borg-
aðir eru annaö hvort fyrir eíla ekki
seinna en 28. Desember 1906.
Sköttum fyrir 1906 verður ekki
veitt móttaka nema allar eftirstöðv
ar, sem þá eru fallnar í gjalddaga,
séu að fullu borgaðar. öll lönd,
sem meira en eins árs ógoldnir
skattar hvíla á, verða seld upp í
skattskuldina. Atvinnuskattur verð
ur að vera borgáður fyrir 28. Des-
ember 1906, eða lögtaki verður
beitt, er þá jafnframt tekur yfir
alla aðra opinbera skatta, er hlutað
eigandi kynni að eiga ógreidda.
Engar óviðurkendar bankaávís-
anir teknar gildar. Allar ávísanir,
víxlar, o.s.frv., verða að innifela í
sér víxlunarkostnáðinn, eða vera
borganlegar með nafnverði í Win-
nipeg til ofannefnds innköllunar-
manns.
Borgið skattana yðar, svo þér
losist við renturnar, sem bætt verð-
ur við eftir 1. Janúar 1907, að upp-
hæð 6-10. prct á mánúði á öllum
ógoldnum sköttum.
Takiö eftir.— Amerískir víxlar,
sem ekki ern borganlegir í Winni-
peg, verða að innlbinda í sér víxl-
unarkostnaðinn.
Mj Píanóog Orgel
IIA enn óviðjafnanleg. Berta tegund-
in lem faest ( Canada. Seld með
afborgunum.
Einkaútsala:
THE WINNIPEG PIANO & ORGAN CO.
295 Portage ave.
WARD 4.
Atkvæða yðar og áhrifa
æskir
JOSEPH KERR
er bíöur sig fram fyrir bæjarfull-
trúa fyrir árin 1907-—09.
YIÐUR og KOL.
T. V. McColm.
343 Portage Ave. Hétt hjá Eatonsbúöinni.
Allartegundir af söguðum og klofnum
eldiviö aetíö til. Sögunarvél send hvert sem
óskaö er. — Tel. 2579. — Vörukeyrsla.
íslenzkt bæjar-
fulltrúaefni.
Samkvæmt beibni margra kjós-
enda í 3. kjördeild hér í Winni-
peg gerir
Skúli Hansson
kost á sér sem bæjarfuiltrúaefni
þar og óskít eltir oru g fylgi
allra íslendmga sem þai eiga
atkvæöisréit.
Búðin þægiiegii.
548 bilice Ave.
Piiiry í Aimsiniiig
AFSLÁTTARSALA—
Vér óskum að fá að sjá sem
flesta viðskiftavini vora núna í
vikunni, því hér er nú um mörg
kjörkaup að velja. Nú er hér
25% afsláttur af vetrarvörum.
Á kjörkaupaborðunum er fult af
ágætum kven-blouses og Golf-
Jackets.
Komið og skoðið vörurnar. Vér
sýnum yður þær með ánægju.
Komið snemma.
PERCY E. ARMSTRONG,
P.S.—Okkur er ánægja aö geta
tilkynt yður að Miss Gilbert er
komin aftur og farin að vinna hér
í búðinni.—P.A.
Percy E. Armstrong.
Vefnaöarvöru - innflytjendur.
A. ROWES.
Á horninu á Spence og Notre
Dame Ave.
Heitlr barna flókaskór til inn-
anhúss brúkunar, stærðir 3—7.
Vanal. á 75C. Nfi i........ 4«.
Drengja og stúlkna flókaskór
mjög hlýir. Stærðir II—2. Vel
90C. virði. Nú á........... 50C.
Kvenna flókaskór, mjög hlýir
og endingargóðir. Stærðir 3—7.
Vanal. á $1.00. Nú á.....6oc.
Karlm. Romeo cut slippers.svart-
’ir og dökkrauðir. Stærðir 6—10.
Vanal. á $2.50. Nú á .. ..$1.25.
Kvemkór. Fyrir $1.20, $1.65,
$2.40 og $3 50 má fá hér ágæta
kvenskó sem vanal. kosta $2.00,
$2.50. $3.00, $4.50 og $5.00.
Sérstök kjörkaup á rubberí.
20 prc. afsláttur á öllum kven-
skóm.
♦
*
♦
KOI
♦
♦
♦
eldiviður. ♦
Banff harö-kol.
Amerísk harö-kol.
Hocking & Lethbridge
lin-kol.
Eldiviður:
Tamarac.
Pine.
Poplar.
♦
♦
♦
:
♦
:
♦
♦
♦
«
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
«♦
Harstone Bros.
433 Main St.
’Phone 29.
«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦
♦
Yfiphafna-
uppsprettan
Bláar, svartar og brúnar karl—
manna yfirhafnir, lengd, með
flauels kraga og góðu fóðri. Hafa
verið seldar á $10.50 og $12.50.
Stæröir 34, 35, 3^, 37, 3».
Nú á
$5-95-
Blóar og brúnar karlm. yfirhafn-
ir, lengd, með flauelskraga.
Vanalega $15, $18 og $20. Stærð-
ir 33, 24, 35, 36 og 37.
Nú á..............$6.95
Karlm. yfirhafnir úr dökku
tweed, sumir með mittisbandi.
Vanalega á $10.50—$12.00.
Nú á..............$8.50
9
9
9
9
9
9
9
9
9
Karlm. yfirhafnir úr tweed,
með ýmsu sniði. Áður á $15.
Nú
.$10-75
Karlm. yfirhafnir, ágæt tegund,
að eins fáir effir. Áður $22.50.
/
Nú á ..............$17-50
Svartar Vicuna yfirhafnir, með
silkiflauels kraga, $25 virði.
Nú á
.$18.75
Svartar og dökkgráar karlm.
Oxford og Beaver yfirhafnir. Af
ýmsum stærðum. Áður seldar á
$15.00—$20.00.
Nú á
$10.00
Merki:
Blá stjarna
BLUE STORF, Winnipea
Beint á móti póst-
húsinu.
CHI VRIEU & SON.
CANADA NORÐVESTURLANDIÐ
, °‘lu™ "fctlonum meö Jafnrl tölu, sem tllheyiw sambandaetjörninnl,
:“Tb*' Sa»katchewan og Alberta, nema 8 og 2«, greta fjölskylduhöfuö
. fK*carlm®,ln 18 eöa eldrt, teklö eér 180 ekrur fyrtr helmiUsréttarUuuL
fa0 er aC 8eKJ»-. »é landlð ekkl áöur teklö, eöa eett tll »I0u af stjörnlnnl
tll vioartekju eöa einhvers annars.
INNKITim.
Menn aega skrifa sig fyrir landinu á þelrri landakrlfstofu. aem nmot
llggur landlnu, sem tekiö er. Meö leyfl lnnanrikisráöherrans, eöa lnnflutn-
inga umboösmannslns 1 Winnipeg, eöa nœata Dominion landsumboösmannc,
geta menn gefiö öörum umboö tii þess aö skrifa sig fyrir landl. Innritunar-
gjaldið er 210.00.
IIEIMr ISILÉTTAK-SKYLDUK.
Samkvæmt núgildandl lögum, veröa landnemar aö nppfylla heimllle-
réttar-skyldur sinar á einhvem af þelm vegum, eem fram eru teknlr t eft.
irfylgjandl tölullöum, nefnllega:
—AÖ böa á Iandinu og yrkja þaö aö minsta kostl 1 sex mánuöl á
hverju árl I þrjtl ár.
*•—Ef faöir (^Öa möölr, ef faölrlnn er látlnn) einhverrar persónu, ser»
hoflr rétt tll aö skrifa sig fyrir helmilisréttarlandl, býr t bfljörö 1 nágrennl
við landlö, sem þvllfk persöna heflr skrlfaö slg fyrlr sem helmllisréttar-
landi, þá getur persönan fullnægt fyrlrmælum laganna, aö þvl er ábflö á
landinu snertir áöur en afsalsbréf er veitt fjrrir því, á þann hátt aö hafa
helmiH hjá fööur slnum eöa mööur.
8.—Kf landneml heflr fengtð afsalsbréf fyrir fyrri heimilisrétt&r-búJöHi
slnni eða sklrtelni fyrir aö afsalsbréflö veröi geflö út, er aé undlrritaö I
samræml vlö fyrirmæU Domlnlon Iaganna, og heflr ■krff&ð alg fyrlr stS&ri
heimllisréttar-bflJörO, þfr getur hann fullnægt fyrirauslum lag&nna, &ö þvf
er snertir frhðö fr landinu (stöart hetmlllsréttar-bújöröirml) fröur en afs&ls-
bréf *é geflö flt, & þ&nn h&tt &ö búa fr fyrrl helmUiarétt&r-Jörötnni, ef stö&rl
helmlllsréttar-jöröln er 1 nfrnd vlö fyrri helmlllsréttar-Jörölna,
4.—Ef landnemlnn býr aö staöaldri fr bfljörö, sem h&nn heflr keypt,
teklö 1 erfölr ♦. ». fnr.) t nfrnd viö helmllisrétt&rl&nd þ&ö, er h&nn h«(r
skrif&ö slg fyrir, þfr getur hann fullnægt fyrirmælum lag&nna, aö þvl er
ábflfi & helmlllsrétt&r-Jöröinnl snertir, & þann hfrtt &ö búa fr téfirl elgn&r-
JörÖ sinnl (keyptu landl o. ». frv.).
BBIÐNl UM EIGNARBRÆF.
ættl aö vera gerö strax eftlr aö þrjfl ftrin eru llöln, annafi hvort hjfr næet*
umboösmanni eöa hjft Inspector, sem sendur er U1 þess aö skoöa hvaö A
landlnu heflr veriö unnifi. Sex mftnuöum fröur veröur maöur þö afi hafa
kunngert Dominion lands umboösmannlnum t Otttawa þaö, aö hann ætU
sér aö biöja um elgnarréttlnn.
LEIDREININGAR.
Nýkomnlr lnnflytjendur fá á innflytjenda-skrifstofunni f Winntpeg, og fr
ölium Dominlon iandskrifstofum innan Manltoba, Saskatchewan og Alberta,
lelöbelnlngar um þaö hvar lönd eru ötekin, og alllr, sem & þessum skrif-
stofum vinna velta innflytjendnm, kostnaöarlaust, lelCbelnlngar og hj&lp til
þess aC nft 1 Iðnd sem þeim eru geCfeid; enn fremur ailar upplýsingar viö-
vtkjandl timbur, kola og náma lögum. Allar sitkar regiugerölr geta þeir
fengiö þar geflns; einnlg geta ir enn fenglö reglugerölna um stjörnarlönd
innan Járnbrautarbeltisins t British Columbia, meö þvt aö snfla sér bréflega
til ritara innanrikisdeildarinnar f Ottawa, innflytjenda-umboösmannslns f
Wlnnipeg, eöa til einhverra af Ðominion lands umboösmönnunum 1 Manl-
toba, Saskatchewan og Alberta.
Þ W. W. OORY,
Deputy Minister of the Interior
Gísli Goodman ^Sbo9^\"ni
Winnipeí
Tilden Gurney- & Go.
> li ld
K,
I. Walter Martin, Manager
Brenna litlum
við.
Endast í það ó-
endanlega.