Lögberg - 06.12.1906, Page 4

Lögberg - 06.12.1906, Page 4
LOGBERG flMTUDAGiNN 6. DESEMBER 1906 SöQberg •r geflS út hvern flmtud** aí The Lðgbers Prlntln* * PubUataln* Co., (lOsgUt), aS Oor. Willlam Ave og Nena St., Wlnnlpeg, Man. — Kostar $S.OO um flrlS (4 lelandi 0 kr.) — Borgiot fyrirtram. Einstök nr. 0 cta. Publlabed every Ttauraday by Ttae LOgberg Println* and Publlahlng Co. (Incorporated), at Cor.William Ave. Jt Nena St., Wlnnipeg, Man. — Sub- ■crlptlon prlce $í.00 per year, pay- able in advance. Slngle coples 6 cts. S. BJÖRNSSON, Editor. M. PATJIiSON, Bus. Manager. Auglýslngar. — Sm&auglýsingar i eltt sklfti 25 cent fyrir 1 þml.. A stœrri auglýsingum um lengri tlma, afsláttur eftir samningi. Bústaðaskiftl kaupenda verCur a8 tilkynna skriflega og geta um fyr- verandl btlstaS Jafnframt. Utanftskrift til afgrelSslust. blaSs- ins er: The UÖGBEBO PRTG. & PUBU. Co. P. O. Box. 136, Wlnnlpeg, Man. Telephone 231. Utan&skrift til ritstjórana er: Editor Lögberg, P. O. Box 130. Wlnnipeg, Man. Samkvemt landslögum er uppeögn kaupanda & blaSI ógild nema hann eé skuldlaus hegar hann segir upp.— Ef kaupandl, sem er i skuld viS biaSiS, flytur vistferium &n þees aS tilkynna heimillsskiftin, t>& er þaC fyrlr dómstólunum ftlitln sýalleg sönnun fyrir prettvlslegum tllgangl. i;,Já“ eöa „Nei‘ Eins og mörgum mun kunnugt voru þau ein ákvæðin í talþráöa- Jöggjöf fylkisstjómarinnar síBast, að borin skyldi upp, í hverju sveit- arfélagi vfð bæjar- og sveitar- ráSskosningar í þessum mánuði, spumingin: „Á þetta sveitarfélag að eiga og starfrækja talþráðakerfi ?“ Er svo til ætlast, að atkvæðis- bærir menn í sveitafélöganum svari þessu þá neitandi eða játandi. ! þráðakerfi a Slcoðað frá því sjónarmiði, að anna- hér sé um fylk’iseign talþráða að ræða, er óþarfi að skýra frá því, að sú hugmynd hefir þegar fyrir löngu síðan haft góðan byr hér í fylki. Má meðal annars benda á að Manitoba sveitasambandið, sem svo er nefnt, og er óháð félag manna í pólitík, skýrði frá því opinberlega fyrir tveimur árum síðan að það væri samþykt fylkis- eign talþráðanna. Ef nú um fylkiseign talþrá’öa væri að ræða, við áður nefnda at- kvæðagreiðslu hér í Winnipeg ii. Þ. m. og út í bygðunum 18. s. m. og ekkert annað, mundu eigi margir verða andstæðir eignarhug- myndinni sjálfri út af fyrir sig. Og þó að svo virðist í fljótu bragði sem hér sé verið að greiða fylkis- eignarstefnunni veg, þá kemur ,þó annað atriði þar til greina, sem engum getur dulist við nána athug- un. En það er þetta: Eru atkvœS- isbœrir menn í sérhverju sveitarfé- lagi hér í fylki, fúsir til að fela nú- verandí, eða sérhverju nœstkom- andi sveitarráði það á vald, að stofnsetja talþráðakerfi í hlutað- eigandi sveitarumdœmum, án þess að vita nokkuð um hvaða tiihögun verður á þeirri talþráðalagningu og hvað hún muni kosta, og sleppa þá um leið að nota rétt sinn til að greiða atkvœði um hið áœtlaða tal- þráða fyrirkomulag eins og þvi verður hagað i reyndinni. Sé atkvæðagreiðendum fullljóst, hvað það er, sem lagt verður hér undir afl atkvæða, og fallist samt á að ljá því fylgi sitt, er ekkert um Ef eitthvert sveitarfélag t. d., langar til aö byggja einihverja stór- byggingu, veg éða annað, er til stórumbóta horfir, og almanna fé skal varið til, þá er fariö eftir fyr- irtnœlum skýlauss og ákveðins laga boðs, og er fjáraukatillagan lögð fyr'ir hlutaðeigandi skattgreiðend- ur til staðfestingar. Þar sjá þeir svart á hvitu, hvað þeir eiga að staðfesta. Þeir sjá hvar bygging- in eða vegurinn á að liggja, hve- nær Terkið á aö verJJa framkvrat, og hve mikið það á að kosta. Þurfa þeir því ekki að vera í neinum vafa umhvernig eða um hvaö þeir eiga að greiða atkvæði. Engin yfirlýsing hefir enn ver- ið gerð gegn því, hvers vegna eigi mætti fara þannig að, er eit.hvert sveitarfélag óskáði eftir talþráöa- kerfi, og ætti þó eigi síður að vera hægt að koma slíku lagaákvæði í kring, þar sem nauðsyn* talþráða- sambands er bæði oft og víða miklu naúðsynlegri en byggingaumbætur og vegfir. Það hefði eigi virzt neitt sérlega ósanngjarnt þó atkvæðisbærir menn í sveitafélögunum hefðu fengið að vita, áður en þeir segðu „já“ eða „nei“, um þetta efni, dá- lítiö nánara um tilhögunina á tal- þráðalagningunni. Að Þeir hefðu fengið að vita helztu atriðin, svo sem hvar þræ’ðir ættu aö leggjast, kostnaðinn, áætlaöa tölu hluthafa, ábyrgð, áætiun yfir útgjöid og inn- tektir, o. a. frv. En það er ekki því að héilsa. Varla munu skattgreiðendur, í nokkru sveitarfélagi hér í fylki, hafa neina vissa hugmynd um, með hverju Þeir greiöa atkvæði, í máli þessu. Þeir eru að ein spurðir að því, hvort þeir falli«t á að sveita- félag sitt, eigi og starfræki tal- þráðakerfi þar. Það er alt og sumt. Ef þeir greiða atkvæði og segja „já“, veita þeir um leið sveit- arráðum fyrir árið 1907, og jafn- framt sérhverju ókosnu sveitar- ráði 1 framtiðinni, skýra heimild til að hefjast lianda, og leggja tal- kostnað svéitafélag- Til kjósenda í þriöju kjördeild. Herrar mínir og frúr! Samkvæmt áskoijpn fjölda margra kjósenda, hefi eg gefið kost á mér sem bæjarfulltrúaefni við í hönd farandi kosningar. En þar eð kjósendur í þessari deild eru nú orðnir svo afarmarg- ir, er mér ómögulegt að finna |nema fáa þeirra að máli persónu- ' lega, og tek því þetta ráð til að setja fram fyrir yður skoðun mína á hinum málum. þýðingarmestu bæjar- Sveitaráðin geta gefið út skulda- skírteini fyrir hvaða upphæð sem er; lagt talþræðina hvar í svéita- umdæmunum, sem þeim lízt. Þau gcta hagað talþráðalagningunni j öldungis eins og þeim sýnist, án j þess að spyrja talþráðaeigendurna liið allra minsta um. Skattgreið-1 endur í sveitafélögunum geta auð-! vitað velt slíkum sveitaráðum úr | sessi, ef þau misbrúka vald s’itt, en með því er að eins bætt úr skák í j bráð, en ekki nein bót fengin fyrir það, sem fráfarandi sveitaráð hefir misráðið, en skuldin fyrir það hlýtur að skella á sveitafélagsmeð- limunum, sem fylkisstjóm'in er að teygja til aö greiða atkvæði með málinu öldungis fyrirhyggjulaust. Það er ekki svo að skilja, að þetta blað sé mótfallið þjóðeigna- hugmyndinni, þvert á móti. Það er meðmælt fylkise'ign talþráða, og sýnn er hagur af henni, ef réttilega væri farið að. En það er mótfallið aðferðinni, sem hér er um að ræða, því að með því að grei’ða atkvæði tneð talþráðaákvæðum fylkisstjórn- arinnar, eins og þau nú eru borin undir atkvæði sveitafélaganna, eru skattgreiðendur sviftir rétti, sem þeim ber, réttinum til að vita á hvern hátt þeir geta eignast tal- þráðakerfi sín, og með hvaða skil- yrðum. Þenna rétt eiga þeir fulla heimt- ing á að næsta fylkisþing láti þeim í té, og þa'ð ætti Roblinstjórnin að gjöra, væri henni eins ant um að sveitafélögin eignuðust talþráða- kerfi, og hún lætur. En að greiða atkvæði í blindni, eins og hér liggur fyrir, er alt ann- að en girnilegt. Eg er fastlega meðmæltur þjóð- eignar-hugmyndinni í hvívetna, þar sem hægt er að koma henni í framkvæmd, og því mun eg, ef eg næ kosningu, fylgja því ötullega að Winnipegborg eignist sitt eigið taJþráðakerfi, því eg er sannfærð- ur um að Þá, en fyr eigi, mundi hver éinasti borgarbúi geta fengið talvél í hús sitt fyrir að minsta kosti helmingi minna ársgjald, en nú á sér stað. Það mun öllum ljóst, hve afar- nauðsynlegt það er fyrir borg vora að allskonar verksmiðjur verði settar hér á stofn, en fyrsta skil- yrðið fyrir að svo geti orðið, er það, áö vér getum bo.ðiö verk- smiðjuéigendum nægilegt og ó- dýrt framleiðsluafl. Eg mun því gera alt, sem í mínu valdi stendur, til að hrinda því máli áfram svo fljótt sem unt er. Með þessu eina móti getum vér vonast eftir, að sú mikla fram- för, sem átt hefir sér stað hér um undanfarin ár, geti haldið áfram og aukist. Hið sama má og einnig segja, jlivað snertir neyzluvatn hér í borg- inni. Þáð er óumflýjanlega nauð- synlegt að vér höfum óþrjótandi vatnsmagn, hvort sem vér fáum það með því að grafa brunna, eins og nú á sér stað, eða með því að leiða vatn inn í borgina úr nær- liggjandi ám eða vötnum. Nái eg kosningu, mun eg gera hvað í mínu valdi stendur til að hrinda þessu máli í æskilegt horf, tafar- laust. GLENBORO, MAN. Eftirmenn J. F. FUMERTON & C0- ir, ORÐ 1 TÍMA TÖLUÐ viðvíkj- andi JÓLAGJÖFUM. Vér erum nú að heita má tilbún- Allar deildirnar eru troðfullar af góðum og hentugum jólagjöf- um. Þessa viku erum vær að selja með sérstöku kjörverði kvenmanna klæðis Jackets með loðkraga. Enn fremur seljum vér loðkraga, collar- ettes, caperines o. s. frv. með sér- stöku gjafverði. Þetta eru alt á- gætar jólagjafir og sérstök hagn- áðarkaup. 20% afsláttur á kvenm. klæðis- jackets.— Vanal. $20 jackets á $16.00 Vanal. $15 jackets á $12.00 Vanal. $10 jackets á $8.00 Vanal. $ 6 jackets á $ 4 80 Loðfóðraðar kvenkápur— Mikið úr að velja. Kragamir fóðráðir með sable, rottu og íkorna skinni. Nýjasta gerð. allar stærðir. $10 afsláttur af hverri einustu kápu, og er hér því óvanalegt tækifæri til að græða $10, sem allir ættu að nota sér. Komiö sem fyrst. Loðkragar, collarettes o. s.frv.— bæði handa kvenfólki og börnum, úr allskonar loðskinnategundum.— Mink-kragar og handskýlur, Al- aska sable-kragar og handskýlur, enn fremur úr astrachan og gráu lambskinni. Allar mögulegar loð- skinnategundir. Alt nýjar vörur. Takið eftir afslættinum: Vanal. $50.00 virði á $42.50 Vanal. $40.00 virði á $34.00 Vanal. $20.00 virði á $17.00 Vanal. $10.00 virði á $ 8.50 Vanal. $ 6.00 virði á $ 5.20 Vanal. $ 4.00 virði á $ 3.40 GROCERIES til jólanna— Grocery-útsalan er nú þegar komin á hæsta stig. Ástæðan er ekkert annað en það, að vér erum færir um a'ð selja betri vörur fyrir lægra verð en fólk hefir átt að venjast. — Vér seljum bezta og hreinasta malaðan sykur fyrir $5 Strætisvagnafélagið hér í bæn- um ætti að vera knúið lil að haga sér í öllu samkvæmt samningum Nyr te-fynrlestur.- Hafiö þer þess við bæinn. Borgin er nú orð- reynt C<Hr"s te-tegundina ? Hun in svo stór og fjölmenn, að vér er blatt afram Inakalaus- Svart eða eigum rétt til að félagið leggi Srænt te> eða grænt og svart te miklu fleiri sporvagna, en nú á sér ólandað saman, jafnas á við hvaða sta'ð, og vér eigum einnig fulla | senl er er ®°*K“ betra> heimting á því, að félagið leggi til sem selt er a 5°^. PÖ- Serstakt verð nógan fjölda af sporvögnum, svo lier 3SC- pundið. að eigi þurfi að þjappa fólki þar |. Beztu Ontario epli Green saman eins og fé i rétt, er nu á sér *n£s* Russets og Baldwins a $4*5° alloft stað. Sem betur fer, hefir tunnan. Oranges, hnetur, rúsinui bærinn löglega samninga við fé- |°g Peels- I>er sparið yður peninga lagið í þessa átt, og má það heita !v' kauPa groceries hér. löðurmenska ein, að knýja félagið Fyrir smíör °g eSS getn>n vér nú ekki til að haga sér í öllu eins og ■ öserra verð en þér hafið áðui getaö fengið um þetta leyti árs. Turkeys keyptir fyrir hæsta verð.— KARLM. YFIRHAFNIR meö sérstöku verði.—Við höfum of sammngarnir ákveða. Það má fullyrða, að þetta mál snertir þriðju kjördeild enn meir en nokkurn annan hluta borgarinnar, og vildi eg því íeggja fram mína beztu krafta til að sýna félaginu að Jmiki'ð af þeim. Það er ástæðan samningar þess við borgina séu | fyrir þessum mikla afslætti. En eigi dauður bókstafur, og að vér | samt sem áður gerum vér oss á- leyfum því eigi bótalaust að traðka ! nægða með að okkar tap verður yð- rétti vorum framvegis. ar gróði, viðskiftavinanna. Það er skoðun mín, að eini veg-, Loðfóðraðar karlm. yfirhafnir, urinn til að koma í veg fyrir verk- | með þýzkum oturskinnskrögum og föll, og alt það böl og vandræði, kálfskinnsfóðri, fallegar útlits og sem þau hafa ætíð í för með sér, jákaflega endingargóðar. Vanal. á sé sá, að skylda bæði vinnuveitend- $50.00. Nú á $32.50. ur og verkamenn til þess að leggja I Loðfóðraðar karlm. yfirhafnir, hverskonar slík ágreiningsmál í ; úr bezta beaver-klæði, fóðraöar gerðardóm, er skipaður sé gó'öum með moskusrottuskinni og með á- að ræ'ða; en vegna þess, hve ýmsir að en girnilegt. Og áður en inenn fylgifiskar stjórnarinnar hafa sótt1 setja jákross sinn á atkvæðaseðil- það fast, að brýna fyrir alþýðunni, ■ >nn, ættu að minsta kosti þeir, at- að nú og ekki endranær væri tími (kvæðisbærir sveitafélags meðlimir, til fyrir hana að eignast talþráða- 'scm ekki ætla sér að hafa talþráð á kerfi, án þess að hún fái að vita heimili sínu, að gjöra sér það fylli- með hvaða skilmálum, er bersýni- IeSa ljóst, hve viljugir þéir muni Iegt, að hér á að einhve ju leyti að verða að leggja síðarmeir fram fé fara á bak við menn, og þeim er fyrir talþræði nábúanna, því það skipað að kjósa um tvo kosti, og hgíB'r í augum uppi, að allir skatt- jafnframt látið í veðri vaka, að ef greiðendur, hvers sveitarfélags, nú sé hafnað, þá fái þeir ekki éign- hera kostnaðinn af hlutaðeigandi arrettinn. . talþfaðakerfum, sem eiga að verða Á því Þyrfti þó engin hætta að e'gn sveitarfélaganna. vera með viðunandi löggjöf. -------o-------- mönnum og óvilhöllum. Vildi eg styðja að þvi að bæjarstjórnin gerði sitt ítrasta til að koma slíkri hugmynd í framkvæmd. Það er ýmislegt fleira, er hér mætti taka fram, en þetta framan- sagða eru aðalatriðin í stefnuskrá miinni. Eg mælist til að allir Is- lendingar, sem atkvæðisrétt hafa í þessari kjördéild, veiti mér örugt fylgi við þessar kosningar, og verði eg kosinn mun eg reyna, að haga svo framkomu minni í bæj- arráðinu, að þjóðfloícki vorum megi sómi að verða. Yðar méð virðingu, Skúli Hansson. gætum oturskinnslcrögum. Vanal. á $75.00. Sérstakt söluverð $55. —Hver einasta yfirhöfn í búöinni fæst nú með niðursettu verði. — Notið tíekifærið. SKRAUTLEGUR HÁLSBÚN- aður og BELTI til jólanna. LINVÖRUR bróderaðar. — Allar nýjustu vörur þeirrar teg- undar. Corticelli-silki til þess aö sauma þær méð. Ekkert betra úr- val né efni hægt að fá og verðlagið hjá oss sparar yður marga dollara. CAIRNS, NAYLOR CO. GLEHBORO, MAN. TIL BÆNDA, KAUPMANNA, 0. s.frv. Eins og Lögberg hefir skýrt frá, höfum viö undirritaöir keypt slátrunar- og fleskverkunarhús þeirra Mitchell & Sturgess vestur á Portage avenue, Winnipeg, og höfum haldiö starfinu áfram síðan í byrjun Nóvembermánaöar. VIÐ KAUPUM (fyrir peninga út í hönd): NAUTGRIPI, SVÍN og SAUÐFÉ á fæti. SVÍNS- og SAUÐFJÁR-SKROXKA (frosna og ófrosna), ALIFUGLA allskonar (frosna og ófrosna), NAUTGRIPAHÚÐIR (frosnar og ófrosnar), SMJÖR, OSTA, EGG, o. s. frv. Viö óskum aö þeir, sem hafa alt eöa eitthvaö af hinu ofan- talda til sals, svo talsveröu nemur, skrifi okkur og segi til, hvaö þeir hafa, hvaöa verö þeir vilji fá, o. s. frv. VIÐ SELJUM (í heildsölu einungis); NÝTT NAUTA, SAUÐA og SVÍNAKJÖT (af öllum tegundum), SALTAÐ “ “ “ •• REYKT SVÍNAKJÖT (af öllum tegundum), NÝJAR PYLSUR (Sausages) af ýmsum tegundum, SVÍNAFÉITI (Lard), gufubrætt, af beztu tegundum, HAUSAHLAUP (Head Cheese), afbragös gott, TÓLG (af ýmsum tegundum), o. s. frv., o. s. frv. Frá verksmiöju okkar kemur hiö nafntogaöa reykta svína- kjöt—Ham og Bacon—, sem ber kórónu-merkiö (Crown Brand). Ekkert þvflíkt fæst f landinu.— Vélaútbúnaöur allur er hinn full- komnasti og bezti—höfum bæöi gufu-afl og raf-afl—, og fyrirtaks hreinlæti er viöhaft í allri umgengni og tilbúningi. — Skrifiö eftir verö-skrá og hverjum öörum upplýsingum. Hlutafélagiö, “THE THYLE MEAT COMPANY, Ltd. “, sem viö höfum veriö aö stofna, f því skyni aö þaö taki viö ofan- nefndum húsum og starfi, er nú fulimyndaö. í fyrstu stjórnar- nefnd þess eru: Albert C. Johnson, Butcher, Winnipeg, Sigtryggur Jónasson, Rancher, Winnipeg, Laxton Sturgess, Pork Packer, “ Jóhannes Sigurösson, Merchant, Gimli, og Jóhann Halldórsson, “ Lundar. Ákvæöisverö hlutanna er $100 hver. Þeir, sem kynnu aö æskja aö kaupa hluti og gerast meölimir félagsins, geri svo vel og skrifi öörum hvorum okkar eftir nánari upplýsingum. Sigtr. Jónasson, Albert C Johnson. Box 82, Winnipeg P.O. Man. P. S. — Slátrunarhúsiö o. s. frv. er aö 1252 Portage Avenue, Winnipeg. Telefón nr. er 868. Greiðið atkvæði með Harvey! Til kjósenda í Winnipeg. Samkvæmt áskorun frá hinum mörgu kunningjum mínum víösvegar í Winnipeg hefi eg afráöiö aö bjóöa mig fram til þess aö sækja um aö veröa kosinn í ,,board of Control“ fyrir kom andi ár. Eg æski, viröingarfylst, eftir atkvæöum og áhrifum kjósendanna, án þess aö leggja fram önnur meömíéli en fram- komu mína í síöastliöin níu ár sem eg hefi haft þann heiöur að vera bæjarfulltrúi. Á því tímabili hefi eg átt sæti í öllum áríö- andi nefndum, sem bæjarstjórnin hefir sett, og oft veriö for- maöur þeirra nefnda. Eg hefi einnig viö og viö venö fullti úi bæjarins í stjórnarnefndum almenna spítalans og iönaðarsýn- ingarinnar. Veröi eg kosinn mun eg framvegis, eins og aö und- anförnu, gera mitt ítrasta til aö gæta hagsmuna bæjarins. Hin langa reynzla mín sem bæjarfulltrúi, og praktíska þekking, sem eg hefi öölast á þörfum þessa bæjar, ætti hvorutveggja aö afla mér trausts kjósendanna. Eg er málsvari daglaunavinnu, ef nægilegt eftirlit er haft meö henni. Eg mæli fastlega meö aö bærinn haldi óskertum einkaréttindutn sínum, geti fengiö ó- dýrt hreyfiafl til iönaöarfyrirtækja og annars, sem þörf krefur, eigi kost á nægilega miklu af góöu vatni, til allra þarfa eins fljótt og mögulegt er,og hagsýnni stjórn á fjármálefnum bæjar- ins, svo skattarnir veröi eins lágir og frekast er unt enda þótt fuljnægt sé öllum lögmætum þörfum og kröfum bæjarins. Meö viröingu, JAS. G. HARVEY. The DOMINION BANH jj SELKIRK tíTIBÖIÐ. Alls konar bankastörf af hendi leyst. Sparisjóðsdeildin. Tekið við innlögum, frá Í1.00 að npphæð og þar yfir. Hæstu vextir borgaöir. Við- skiftum bænda og annarra sveitamanna sérstakur gaumur gefinn. Brétle? innlegg og úttektir afgreiddar. Óskaö eftir bréia- iCskiftum. Nótur innkallaSar fyrir bændur fyrir vanngjörn umboðslaun. Við skifti viö kaupmenn, sveitarfélng, skólahéruö og einstaklinga meö hagfeldum kjörum. d. GRISDALF, bankut órl. Bœjarstjóriiarkosniiigarnar 1908. T'il kjósendanna í Winnipeg. Herrar og frúr I Þar sem eg hefi ákveðið að bjóða mig fram við kosningarnar til „Board of Control“ langar mig til að gera yður kunnugt álit mitt á bæjarmálum. Mér finst sem þessi bær standi nú á þeim vegamútum, sem fyr og síðar hafa orðið fvrir öllum stór- borgum þessa larnls. Vér erum, samt sem áður, að því leyti betur

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.