Lögberg - 06.12.1906, Page 6
LÖGBERG, FlMTUDAGlNN 6. DFSEMBER 1906
DENYER og HELGA
eöa
VIÐ ROSSNESKU UIRÐINA.
SKÁLDSAGA
eftir
ARTHUR W. MARCHMONT.
„Efí er nú aS minsta kosti farinn a8 kynnast því
dálítiö,“ sag8i eg kæruleysislega.
„í Bandaríkjunum ræ8ur afl atkvæöa, og þi8
bættiB ef til vill töluverBu fé í þeirri baráttu, en hér er
Hf og frelsi i ve8i. Gu8 hjálpi okkur.“ Hún var
farin a8 tala svo hátt síöast, að Madama Korvata
vaknaBi og vi8 urSum a8 þagna.
Þegar vi8 nálgu8umst borgina sag8i eg Helgu,
«8 eg ætla8i ekki a8 fara alla leiS me8 henni, og baB
a8 segja mér nákvæmlega hvar húsi8 væri.
„Allir vita hvar ferflöturinn við Soffíukirkjuna
er. Húsia er nefnt „Skjólshús"; þa8 var áöur spít-
ali. Þa8 er Uti6 hús á norSausturhorni flatarins,
bygt af rauöum tigulsteini.“
Eg tók blaB upp úr vasa mínum og hripaSi upp á
þa8: „Skjólshús, Soffiukirkjan, ferflöturinn, norö-
austurhomi8.“
„Þú ert þó ekki a6 skrifa þetta. Þa8 er ekki
varlegt a8 skrifa upp utanáskriftir manna, vinur
minn,“ sagSi Helga aSvarandi, um leiö og eg stakk
blaöinu t vasa minn.
Þetta var nú lítilræöi, en eg varö hálf hvumsa
viö. Þessi viövörun var mér nokkurs konar bending
um undirferlisflækjur Þær, er eg átti eftir aö lenda í.
„Eg skrifaöi þetta á ensku, og þetta kemur aldr-
ei neinum fyrir sjónir nema mér.“
„Samt er þaö óvarlegt," sagöi hún aftur. „Þú
ert ekki í Bandaríkjunum.“
„Þaö getur veriö aö þú segir satt. Eg ætla aö
rífa blaöiö í sundur. Eg fór ofan í vasa minn, tók
upp miöa, þann sama a8 eg hélt, reif hann í sundur,
og var aö kasta bréfsneplunum út úr vagninum, þegar
Helga kallaöi aftur til mín og brosti.
„Kastaöu þeim ekki öllum út í einu. Þú ert
ekki útfarinn bragöarefur. Þeö er vissara aö brenna
þeim bréfum, sem nokkurs er um vert.
„Eg er búinn a8 fleygja þeim sneplunum, sem
skrifaö var á,“ sagöi eg og leit á þaö, sem eg hélt á.
„Sjáöu til. Þetta er óskrifaÖ.“
„Þaö getur vel verið, aö þaö geri ekkert til, en
allur er varinn gó8ur.“ ,
Eg fleygöi bréfsneplunum, sem eg hélt á í hend-
inni, og reyndi aö telja mér trú um, aö þetta geröi
hvorki til né frá, eöa væri fyrirboöi nokkurra stórtíö-
inda. Samt sem áöur var mér ekki rótt, vegna þess
hve mikil alvara fylgdi máli hjá Helgu, og eg var á-
hyggjufullur aö velta þessu fyrir mér, þegar eg fór
út úr vagninum. Helga áminti mig þá enn á ný um
aö vera. varkár.
„Faröu gætilega,“ sagöi hún alvarlega um léiö og
viö skildum. „Eg veit aö þú gerir alt, sem þú getur
fyrir mig. Eg veit þa8 svo ósköp vel. En ert óvanur
aö fást viö svona mál — og þa8 getur vel verið, aö
viö sjáumst aldrei framar.“
„Ef eg kemst í bobba skal eg reyna aö gera þér
aövart."
„Þaö getur þú ekki hér á Rússlandi, Mr. Den-
ver. En þú mátt vera viss um, aö eg bíö eftir fregn-
um frá Þér, meö meiri óþreyju, en þú getur ímyndað
þér. Og fái eg engar fréttir, þá veit eg, aö það er
ekki þér aö kenna. Eg endurtek þaö aftur—það er
allar líkur til þess, aö vi ðeigum ekki eftir aö sjást
framar.“
„Ef þú fær8 engar fréttir af mér í dag eða í síö-
asta lagi á morgun, þá máttu vera viss um, aö ekki er
alt meö feldu, og þá máttu til aö flýja.“
„Mér er óhætt í Skjólshúsinu."
„Þú getur sent mér skeyti á skrífstofu Banda-
ríkja sendiherrans. Mundu þaö!“
„Já, eg skal muna þa8, og þarf ekki aö skrifa
þaö,“ svaraöi hún og brosti, „og mundu sjálfur eftir
því áö þú verður nú aö vera varkárari, en nokkru
sinni áöur. Vertu sæll! Guö blessi þig, og það
málefn’i, sem viö berjumst fyrir.“
„Og ást okkar, Helga mín,“ sagði eg oftir lágt.
Hún léit til min ógn innilega og tók þétt í hönd mína
aö skilnaði.
Svo t)ku þær hratt í burtu, en eg varö þar eftir,
og átti nú fyrir höndum, ef til vill erfiðara verk, en
nokkur Bandaríkjamaöur hefir áður átt að glíma viö
á Rússlandi.
Þetta var árla morguns og eg þurfti að ganga
æðispöl þangaö til eg gat náö í eineykisvagn. Þeg-
ar eg sagði vagnstjóranum að keyra mig til hallar-
iniiar, héít hann aö eg væri annaö hvort nætursla. k-
ári, \< nt ekki værri fyllilega rokin úr viman, eðl þá
aö eg væri sjóöandi vitlaus; því aö hann fór aö
blæja, bansöng vitleysunni í druknum mönnum, og
neitaöi blátt áfram að fara með mig þangaö 9em eg
ákvaö.
Meöan vi8 vorúm að þrefa um þetta, sá eg lög-
regluþjón koma álengdar, og af því aö mig laagaöi
ekkert til aö komast í tæri viö hann, þá gaf eg vagn-
stjóranum tvöfalda borgun, og sagði honum að aka
meö mig til staðar, sem eg tiltók, rétt hjá höllinni.
Á léiöinni var eg áö velta fyrir mér þeim miklu
og mörgu erfiðleikum, sem á því væru aö eg kæmist
inn í höllina, á þessum tima dags; að mér tækist það
án þess að Kalkov prinz yrði þess var, virtist nærri
því óhugsanlegt.
En eg varö nú að reyna þetta éigi aö síöur, og
með því aö óskammfeilni og drambsemi er á Rúss-
landi, eins og annars staöar, í góðu gengi, þá neytti
eg nú hvorstveggja. Þegar eg steig út úr vagninum
sveipaöi eg að mér hermannakápunni, stikaði til hall-
arinnar, og har mig svo hermannlega og um leiö reig-
ingslega, sem mér var auðiö. Mér gekk líka alt aö
óskum í fyrstu, og komst fram hjá fyrsta útveröin-
um, án nokkurrar hindrunar.
Eg tók hermannakveðju hans mjög drembilega
og hraöaöi mér til hallarbyggingarinnar. En rétt
þegar eg þóttist viss um að bragð mitt ætlaði aö
hepnast, vazt liðsforíngi einn í veg fyrir mig og tók
mig tálí.
„Eg verð að biðja yður fyrirgefningar, mon-
sieur," mælti hann, „en eg hefi fengiö strangar skip-
anir um að leyfa engum inngöngu í höllina.“
„Eg hélt áð mér myndi vera leyfilegt aö fara,
hindrunarlaust, til herbergja minna,“ svaraði eg
brosandi á frönsku.
„Vitanlega er yöur það leyfilegt, monsieur, en
þetta er keisarahöllin."
„En herbergi mín eru nú einmitt þar. Eg á því
láni aö fagna að vera gestur Hans Hátignar."
„Eg biö yöur þúsund sinnum aö fyrirgefa þessa
afskiftasemi mína, en okkur hafa verið gefnar sérlega
strangar fyrirskipanir um að hleypa engum inn í dag,
nema eftir gefinni tilkynn'inga, en eg hefi ekki feng-
ið neina slíka, er heimili yöur aðgang að hölíinni.
Eg held eg verði því að biðja yöur að fylgja mér inn
á skrifstofu mína.“
„Eg kys’i heldur að fara raklei'öis til herbergja
minna; en ef það er venjan að sýna gestum Hans
Hátignar slíkar viðtökur hér, þá fylgið mér þangaö
í öllum bænum.“
Hann hneigði sig mjög kurteislega og lagöi á
stað meö mér tíl skrifstofu sinnar. Þar endurtók
hann afsakanir sínar á ný, og spurði siðan um nafn
mitt.
„Hér hljóta að vera einhverjar leiöbeiningar mér
til handa viðvíkjand'i yður,“' mælti hann enn fremur,
og fletti upp bók, sem lá á skrifborðinu.
Eg ætlaöi að reyna að sleppa við að láta uppi
nafn mitt, ef hjá þ.ví yrö’i komist.
Honum brá við er hann varð þess var að hik
hafði komið á mig.
„Eg heiti Harper C. Denver. Eg er Bandaríkja-
maður. Eg kom hingaö fyrir þrem dögum síöan.
Þér munuð, ef til vill, þekkja þenna hring Hans Há-
tignar. Og ætti hann aö geta gefi’ð yður dálitla
hugmynd um, hversu kunnugleika mínum og ke’isar-
ans er varið.“
En jafnan má líta tvennum augum á þ(að, ef
valdalaus maður hefir í höndum konunglegan dýr-
grip, og þessi asni grunaöi mig strax. Eg hefði átt
að vita það fyrir; og þaö sá eg nú greinilega á hon-
um, aö hann þóttist viss um, áð eg heföi komist yfir
hringinn á miður heiðarlegan hátt.
Hann lézt vera að leita í bók sinni stundarkorn
eftir nafni mínu, en eg sá, að hann var í raun og veru
eingöngu að brjóta heilann um, hvernig mér mundi
hafa getað tekist að klófesta þenna kjörgrip keisar-
ans.
„Þó mér þyki 1-eitt að þurfa áð segja það, þá get
eg ekki fundið hér neinar fyrirskipanir viðvíkjandi
yður,“ sagði hann loksins, jafnkurteislega og áður.
„Það er næsta undarlegt og óheppilegt eigi síður.
En eg er hræddur um að eg geti ekki leyft yður inn-
göngu—nema eg fái frekari t’ilkynningar. En vafa-
laust getið þér bent á einhvern, er þér þekkiö i höll-
inni, og líklegur er til að útvega yöur inngöngu-
leyfi ?”
Hann sagði þetta svo drýgindalega, að auðséð
var á honuin, að hann þóttist hafa snúið laglega á
mig.
„Þér getið sent til Hans Hátignar sjálfs, ef yður
langar til aö fá órækar skýringar,“ svaraöi eg með
hægð. „Þáð er brotaminst."
Hann starði á mig öklungis forviða.
„Viljiö þér fá aö sjá Hans Hátign þegar í stað?“
spurði hann auðmjúkur.
„Eg vil fyrst fá að komast til herbergja minna,
og siöar ætla eg aö fara á fund keisarans, vinar
míns. Finst ýður það nokkuö urídarlegt?"
„Undarlegt? Néi, monsieur, en óvanalegt er
þaö samt sem áður. En eg skal gera fyrir yöur alt,
sem eg get. Eg ætla að senda til hallarinnar og
spyrja mig fyrir.“
„Ef þér bara verðið fljótur að því, þá er mér al-
veg sama hvernig þér farið að því aö leita yöur upp-
lýsinga um mig.“
„Mér þyk’ir þetta mjög leiðinlegt," sagði hann;
„en vafalaust getiö þér vel skiliö í því, að við hér á
Rússlandi verðum að gæta allrar varúðar. Það er
mikil ábyrgö, sem hvílir á lífvaröarsveit Hans Há-
tignar.“
í því kom þjónn inn.
„Segðu Gravock, að eg vilji finna hann,“ sagði
hann valdsmannslega vlð þjóninn.
Eg fór að velta því fyrir mér hvað hann heföi
teki’ð til bragðs, en eg fékk fljótt aö vita hvað það
var, því aö fám mínútum síöar ruddist inn herdeild-
arstjóri éinn, og fylgdu honum þrír dátar, og skipuðu
tveir dátarnir sér þegar í staö sinn viö hvora hlið
mér,
„Þér hljótiö aö skilja, aö þetta er gert aö eins
fyrir siðasakir, monsieur," mælti liösforinginn.
Eg fór aö hlæja.
„Þér eruö víst að gefa mér í skyn að eg sé
fangi ?“
„Já, auðvitað. Um annaö er hér ekki að ræöa,“
svaraöi hann stuttlega. „Eruö þér vopnaöur?“
„Já, eg ber á mér skammbyssu; hér er hún, og eg
fór ofan í vasa minn, til að ná í hana.
„Gripiö hann,“ hrópaði liðsforinginn hastur; og
dátarnir þrifu sinn um hvorn handlegg á mér, en her-
deildarstjórinn óð ofan í vasa minn, og dró þaðan
upp skammbyssuna.
Liðsforinginn brosti og var auðséö á honum, aö
hann þóttist hafa vel veitt. Hann athugaði byssuna
nákvæmlega og sagði:
„Já, og er hlaöin, eins og eg bjóst við. Fariö
með hann í hermannaskálann."
XXVIII. KAPITULI.
Viðtökurnar hjá Kalkov prim.
Mér lá við að reka upp skellihlátur. Þetta var
svo framúrskarandi brosleg blekking, en eg sat samt
á mér. Ef eg hefði ekki haft um aðra að hugsa, en
sjálfan mig, mundi eg ekki hafa gert það. Þ.á hefði
eg dreg’ið þessa tortryggnu bjálfa sundur í háði,
jafnvel þó eg hefði á næsta augnabliki átt það víst,
að mér yrði varpað í dýpstu dýblissu í Pétursborg. En
nú hvíldi of þung byrði á herðum mér, til þess að eg
vildi baka mér slíka hættu að þarflausu.
Sumum hermönnum, sérstaldega undirforingj-
um, er svo varið, að þeim er ekki ver gert, en ef hleg-
iö er að þeim. Slíka menn er að finna, því nær í öll-
um löndum Evrópu. Það er hættulegt að glettast til
viÖ þá, og endar jafnaðarlegast með því, aö háðfugl-
inn lendir í fangelsi, og verður að sitja þar um lengri
eða skemmri tíma.
Eg sá e’itt óbrigðult ráð, til að komast úr þess-
um bobba, tafarlítið. Það var aö skjóta máli mínu
til Kalkovs prinz—og þó að eg væri tregur til þess,
sá eg aö eigi mundi verða hjá því komist, því aö her-
mennirnir voru komnir á fremsta hlunn með að flytja
mig í varðhald, og voru heldur ekki óviljugir á þaö.
„Eg ætla að benda yður á, að þaö er mjög óvar-
legt af yður að gera yöur sekan í þessum mikla mis-
gáningi, sem þér sýnist vera í aðsigi með,“ sagði eg
nú hæglátlega. „Ef þér gerið það, munuð þér baka
yður bæði reiði Kalkovs prinz og keisarans. M’ig
langar ekki til að koma jafn ötulum liðsforingja og
yður í neinn vanda, og þess vegna skora eg á yður að
senda til Kalkovs pr’inz undir eins, svo þér getið frá
honum fengið að vita alt sem yður fýsir að heyra um
mig.“
Hvergi í heimi stendur mönnum eins mikill otti
af há-yfirvöldunum og á Rússlandi. Og þegar liðs-
foringinn heyrði, að eg talaði um prinzinn blátt á-
fram, rétt eins og hann væri kunningi minn, var’ð
hann alveg hissa.
„Hafiö þér nokkuð saman viö hinn hávelborna
prinz að sælda “ spurði hann milli vonar og ótta, og I
benti dátunum um leið að biða viö að leggja hönd á
mig.
„Það vill nú einmitt svo til, að eg hefi sagt vður
satt um alt, sem þér hafi’ð spurt mig, en þér hafið
ekki trúað því, og þér hafið sent eftir þessum herr-
um, til að taka mig’ fastan. Samt sem áður ætla eg
að leiða hjá mér aö láta refsa yöur fyrir þá móögun,
ef þér sendið þegar í stað mann til prinzins me8
bréf, sem eg ætla aö skrifa honum. Ef þér neitiö
því, þá læt eg yður vita í fytstu alvöru, að eg bæöi
get og skal fá keisarann til aö reka yöur úr hernum,
og það svo aö þér fáiö hina mestu vansæmd af.“
„Eg hefi ekkert gert nema skyldu mína,“ svaraöi
hann ólundarlega. Honum var auðsjáanlega illa vi’ö
aö láta undirmenn sina sjá, aö hann yröi aö láta und-
an, en hins vegar var hann smeikur við að sýna mér
mótþróa.
„Þér hafið þvert á móti gengið lengra en yður
var leyfilegt. Þér hafið sýnt mér ástæðulaust gjör-
ræði. Nú hefi eg bent yður á. hvernig þér getið afl-
aö yður óvggjandi vissu um það, sem eg hefi sagt
yður, frá þeim manni, er yður getur ekki kom’ið til
hugar aö rengja. Ef þér d’iTist að neita þvi, þá
verðiö þér að gera yður afleiöingarnar að góðu. Eg
ætla þá ekki aö hlífa yður.“
„Þetta fundum viö á yður,“ sagði hann og brá á
loft skammbyssunni. „Og hún er hlaðin,“ bætti
hann viö.
Eg sneri mér aö dátunum.
„Herrar mínir!“ mælti eg. „Eg er reiðubúinn
aö fylgja yður. Fariö með mig í hermannaskálanp,
og látið yfirforingjann vita. áö eg vilji finna hann.“
Aö svo mæltu sneri eg til dyranna.
Herdéildarstjórinn virtist nú ekkert áfram um
a® fy^ja mér í varðhaldiö og hikaöi viö. Og nú sá
lika liðsforinginn sitt óvænna og lét undan.
„Þaö er bezt þér skrifíö,“ sagði hann og tók til
ritföng handa mér.
„Nú er eg hættur viö aö skrifa,“ sagði eg drembi-
lega, því nú sá eg annan veg til að komast að tak-
markinu. „Þér áttuö völina áðan, og neitúðuð þá að
kjósa. Hans Hátign og Kalkov prinz skulu finna mig
hér og þér skuluö fá aö verja yðurf Gjöriö svo vel
og komið, herrar mínir, eða á eg að fara einn?“
A’ð nokkur skyld’i voga sér aö biðjast eftir því,
að verða settur í fangelsi á Rússlandi, fanst mönnun-
um slík nýlunda, aö þeir gláptu á mig forviða. Liös-
foringjanum þótti sér nóg boðiö og spurði re’iðulega:
„Vogi’ö þér að draga dár að mér?“
„Nei, mér dettur ekki i hug aö hæðast að nokkr-
um manni í yðar stööu,“ svaraði eg alvarlega.
„Eg hefi gert skyldu mína,“ svarað’i hann og
velti vöngum.
„Ef þér haldiö að það sé hámark skyldu yðar,
að svívirða vin Kalkovs prinz með því að kasta hon-
um í fangelsi, þá gerið það, ef þér þorið.“
»Þer eruð að reyna að koma mer í sýnilegan
vanda.“
„Nei, þér eigið upptökin, og verðið að losa vður
sjálfur úr klípunni. En hverja mínútu, sem þér hald
ið mér hér og tefjið mig skrifa eg útgjaldamegin hjá
yöur, þegar eg geri upp reikning yðar, og skýri keis-
aranum frá framkomu yðar mér til handa.“ Svo tók
eg upp úrið mitt, eins og eg ætlaði aö telja mínúturn-
ar. Hann hafði ekki búist við þessu.
»Eg þarf að hugsa malið. Vísið mönnum yðar
burtu, herdeildarstjóri. Eg ætla áð senda til prinz-
ins.“
Mennirn’ir fóru.
,Nei, nú sleppið þér því, monsieur," inælti eg.
Eg sá að hann var öldungis hættur að gruna mig, og
ásetti mér þvi aö komast hjá því, að láta gamla Kal-
kov vita um þetta.
„Yöur skal leyft aö fara inn í Ihöllina, mon-
sieur, en eg verð að geyma þessa,“ niælti hann og
stakk skammbyssunni á sig.
„Viö Bandaríkj amenn látum ekki ræna okkur
orðalaust, jafnvel ekki í höllum keisaranna,“ svaraði
eg snúðugt.
„Yður skal vera fengin aftur skammbyssan,
monsieur; en eg get ekki leyft yður aö fara vopnuö-
um inn í höllina. Eg þori ekki að taka á mig þá á-
byrgö.“
„Vera má. að þér hafið þar nokkuð til yðar
máls,“ svaraði eg eftir litla þögn. „Þér megiö halda
skammbyssunm þanga’ö til eg kalla eftir henni.“
Svo opnaði hann dyrnar fyrir mér og hleypti
mér inn„ tautandi nokkur afsökunarorð fyrir töfina.
„Ef þér minnist dcki á þetta við neinn,“ svaraöi
eg. „þá skal eg á engan hátt spilla fyrir yður við hina
tigmbornu vini mina í höllinni; en heyri eg nokkuð
eftir yður getiö þér búist við hinu versta. Heimul-
lega ætla eg aö láta yður vita, áð eg hefi verið á brott
úr höllinni í afar áríðandi erindagjörðum fyrir Kal-
koy prinz, og honum er umhugað um, að bæði brott-
för mín og hingaökoma verði sem fæstum kunn. Eg
býst ekki við aö þurfa að útskýra þetta frekar, fyrir
jafn hyggnum og þagmælskum þjóni hins hávelboma
prinz, og þér eruð. Og eg leit til hans þannig um
leið, að eg b’óst við að hann mundi ekki flíka því,
sem okkar hafði farið á m lli.
Rétt liegar eg var að skilja viö hann, datt mér
nýtt ráð í hug.
„Ef tl vi 11 mund’i það Ieiða yður í allan sann-
leika. að fvlgia mér til herhergja minna,“ mælti eg.
t Honum þótti þetta engin smáræöis vegtylla, og
félst strax á það. En meö þessu móti haföi eg hin*
vegar eng ð u! a t ' ggingu fyrir því, að engar
tal ’ amr vr'u lagðar í veg minn, þegar liðsforingi var
fö -nr-ur nr’ n Ella gat eg búist við þeim mörg-
mn á 'eiðinni.