Lögberg


Lögberg - 06.12.1906, Qupperneq 7

Lögberg - 06.12.1906, Qupperneq 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 6. DESEMBRE 1906. MAM KAÐSSK ÝR8LA. MarkaOsverö i Winnipeg 16. Nóv. 1906 Innkaupsverð.]: Hveiti, 1 Northern.......$0.76^4 „ 2 ,, o.jitt „ 3 „ °-7I ,, 4 extra ,, .... „ 4 ,, 5 > > .... Hafrar Nr. 1 ............ 34 >4 “ Nr 2 ................ 34 Bygg, til malts..............38 ,, til íóöurs............ 42C Hveitimjöl, nr. 1 söluverö $2.30 ,, nr. 2.. “ .. .. 2.05 ,, S.B ...“.. .. 1.65 ,, nr. 4.. “$1.20-1.40 Haframjöl 80 pd. “ .... 1.80 Ursigti, gróft (bran) ton... 16.50 ,, fínt (shorts) ton ...18.50 Hey, bundiö, ton.. .. $9—10.co „ laust, ........$10.00—12.00 Smjör, mótaö pd. ...... 28—32 ,, í kollum, pd.. .. 18—21 Ostur (Ontario) ......15—I5)4C ,* (Manitoba)........... 14)4 Egg nýorpin................ í kössum................ 25 Nautakjöt.slátraö í batnum 5)4c. ,, slátraö hjá bændum... c. Kálfskjöt............ 8—8)4c. Sauöakjöt................ i2)4c. Lambakjöt................1 5—1 ^ Svínakjöt, nýtt(skrokka) .. 11 Hæns á fæti........ .... 10 Endur ,, loc Gæsir ,, .......... 10—1 rc Kalkúnar ,, ............. —r4 Svínslæri, reykt(ham).. 12)4 —t/C Svínakjöt, ,, (bacon) 13C Svínsfeiti, hrein (20pd. fötur)$2. 70 Nautgr.,til slátr. á fæti . .3—3)4 Sauöfé ,, ,, 5—6 Lömb ,, ., .. • -7/"4 c Svín ,, ,, 6)4—jyí Mjólkurkýr(eftir gæöum) $35—$55 Kartöplur, bush..............55c Kálhöfuö, pd............. 1 )4c, Carrjts, bush.................5° Næpur, bush.................250. Blóöbetur, bush............. 500 3 —5C -$i 1 8.50 8.50 5-25 Parsnips, pd.............. Laukur, pd.............. Pennsylv. kol(söluv.) $10. 50 Bandar. ofnkol .. ,, CrowsNest-kol ,, Souris-kol ,, Tamarac' car-hlcösl.) cord $5-25 Jack pine, (car-hl.) c......4-5° Poplar, ,, cord .... $3.25 Birki, ,, cord .... $5.25 Eik, ,, cord $5.25-5-5° Húöir, pd........... 8^c—9Yx Kálfskinn,pd.............. 4—6c Gærur, hver...........6oc —$ 1.00 segja. Ýmsir eru þa'S og, sem eyöileggja meltinguna og magann meö of miklu sætindaáti og kræs- ingum, en standast ekki reiöari en ef einhver, sem vit hefir til og þekkingu, gerist svo djarfur, aö benda þeim á aö leggja þenna ó vana niöur. Slíkir menn, sem bún ir eru á þenna hátt aö skemma meltingarfæri sín aö meira eða minna leyti, eru svo jafnan í hæl unum á læknunum til þess að leita ráöa. En sjaldgæft mun þaö, aö þeir hlýöi þeim fyrirmælum lækn- anna, að breyta um lifnaðarhætti. Miklu mun hitt tíöara, að þeir fari fram fornri venju, hvaö þaö snert- ir og atyrði svo læknana fyrir ó- dugnaðinn að geta ekki hjálpað. Hitt virðist þeim óskiljanlegt, aö ekki sé það á valdi læknanna að geta hjálpaö þeim, sem aö engu leyti vilja hjálpa sér sjálfir, og breyta þveröfugt viö ráðleggingar þeirra og fyrirmæli. Auk þess, sem talið hefir veriö hér aö framan, má óhætt bæta því við, aö tóbak og ölföng, í óhófi brúkað, er einhver vissasti og fljótasti vegurinn til þess að eyöi- leggja meltingarfærin. Óhóf i hverju sem er, hefnir sín ætíö og æfinlega, fyr eða síöar. Dýrindis- krásirnar, sem auðugi sælkerinn gæöir sér á dag hvern, eyðileggja á tiltölulega stuttum tíma magann og meltingarfærin, en hinn, sem temur sér hóf í mat og drykk og hugsar mest um að fæöan sé holl og nærandi, nýtur góðrar heilsu til ellidaga. Menn verða að leggja höft á til- hneigingar sínar, nær sem þær ætla aö leiða þá afvega, í hverju sem er. Til þess aö geta verndað heilsuna þurfa menn að hlýða lög- um náttúrunnar. Þaö hefnir sín ætíð þegar þau eru brotin, hve- nær og á hvaða hátt sem er, og torveldara er það ætíð að reisa en fella, örðugra að öðlast heilsuna aftur, en að glata henni, fyrir ó- skynsama meðferð, en áð hafa gát á henni meðan tími er til. „Það verður að vera vit í öllu, elskan góð,“ var orðtak Erlendar heitins Pálmasonar í Tungunesi, sem alkunnur var á Norðurlandi fyrir hyggindi, ráðdeild og ljúf- mensku. Og að hann hafi haft rétt að mæla, mun enginn efast tim. Star Electric Co, Rafmagnsáhöld sett í hús. Aðgeröir af hendi leystar. Telephone 579 Wm. McDonald, 191 Portageav Stephenson & Staniforth 118 Nena St.. - WiNNIPEG Rétt noröan viö Fyrstu lút. kirkju. Tel. 5780, Komið og kaupið laugardaginn.J ÓDÝRARA en annars staðar Heilbrigði. Flesta sjúklinga, sem af ein- hverjum meiri eða minni veikind- um þjást; heyrir maöur hafa þau ummæli, aö glaöir vildu þeir alt til vinna og leggja í sölurnar til þess að geta aftur komist til heilsu. Er það ekki nema eðlilegt og engunt láandi, þótt hann óski sér að öðlast aftur góða heilsu. Þeir einir, sem heilsuna hafa mist að einhverju leyti, kunna að meta það hversu mikið hnoss hún er og hvað mikils er aö sakna þegar hún er farin. En oft er það einnig svo, aö þegar farið er að grenslast eftir ástæðunum til ýmsra sjúk- dóma, sem svifta menn héilsunni, aö þá eru þeir sjálfskaparvíti sjúklinganna, eiga rót sína í ó- skynsamlegum lifnaöarháttum, og öðru ekki. Kaffið er eitt af því, sem fjöldi manna skemm'ir heilsu sína á, að meira eða minna leyti. Þetta veit fjöldi manna ofur vel, en heldur samt sem áður áfram að svelgja í sig kaffið af kappi dag eftir dag. Alíta margir, aö kaffiö örvi matar- lystina, en sú skoðun er þvert á móti því að vera rétt, og sama er um ýmsa fleiri munaðarvöru að KENNARA vantar við Marsh- land skóla, nr. 1278. Kenslutími byrjar 1. Apríl 1907, og helzt t'il endaloka þess árs, rneö eins mán- aðar fríi, nfl. Ágústmán. Alls átta mánaða kensla. Umsækjendur þurfa aö hafa „3rd class certifi- cate“, og sérstaklega óskaö eftir aö Islendingar bjóöi sig fram, af því bygöin er íslenzk. Tilboöum verö- ur veitt móttaka af undirritnðum til 1. Febrúar 1907. Steinn B. Olson, Sec.-Treas., Marshland S. D., Marshland, Man. George A. Lister æskir eftir atkvæöum yö- ar og fylgi sem skóla- nefndarmaöur í 4. kjör- deild. 22pd rasp. sykur $1.00 i6pd mola sykur $1.00 Bezta steikar-smjör nýtt, pundiö.. .. i6c Bezta borösmjör .. 2oc 9pd óbrent kaffi $1.00 Steinolía, gall. á 20C Hveiti, 5 rósir, 99 pd sekkur á.. . $2.35 J. Midane , Cor Wellington& Agnes KOMIÐ TÍMANLEGA. Nýju kven-kápurnar. Mesta úrval, með innlendu og útlendu sniði. Bezta efni og bezti frágangur, sem hægt er að fá. Ekkert hefir verið sparað til þess að leysa þessar kápur sem bezt af hendi og með ánægju sýnum vér þær öll- um. hvort sem þeir ætla a3 kaupa eða ekki. Ekkert dýrari en borgað er vanalega fy rir miklu lakari kápur, Sérstakir kveldkjólar. Kveldkjólar úr bezta efni og ljómandi fallega skreyttir. Ýmsir litir. Sérstakt kjörkaupaverð. . . $11.75 Tilbúinn fatnaður. Belti. Hanskar. Vetlingar. Sokkar. Hálsbúnaðar-nýnng- ar. Sólhlífar. Regnhlífar, Nœrfatnað- nr. Kventreyjur Pils, Jakkar. Kveld- kjólar. Frægustu amerísk C. B. og D. A. og Grompton lífstykki. Kjólar. Kápur, G.D.May&Co 297—299 Portage Ave. ATKYÆÐA og áhrifa óskar viröingarfylst 11SANÐI; <I (I <) o j <1 V eftir viö kosningarnar fyrir „Board of Control“ f Winnipeg. COMMITTEE ROOMS: Sandison Blk, 304 Main St St.Johns Blk, Main St north Tel. 1808. .V -V-V -V -V .V The Swedish Importing & Grocery Co. Ltd. \ - ^ 1> $ I [ Skritiö oss, eða | [ komiö hingaö ef þér < ) j ; viljiö fá skandínav- O , < * ískar vörur. Vér höf- < 1 jj um ætíö miklarbirgö- ! ! ir og verðiö er sann- ' ) !! gjarnt. - S 406 Logan Ave. ROBINSON L2 Glervara at ýmsum tegundum. Berjaskálar, vanal. 250. á.150. Blórasturvasar vanal. 20C á ... 15C. Berja og ávaxta ,,sets“ vanal. 4°c- á................25C. Kökudiskar 30C. á......... 20C. Smjördiskar................IOc. Sykurker, rjómakanna, skeiða- kanna og smjördiskur vanalega 40C. á.......30C. Skálar og glös með með gyltvm röndum, að eins á ..... ioc. MARKET HOTEL 14« Prlnœss Street. & mótl markaCnum. Elgandl . . P. o. ConneU. YVINNIPEG. AUor tegrundlr af vlnföngum og vlndlum. VlCkynnlng göð og hú«18 endurbatt. Mrs. G. T. GRANT, 235« ISABEL ST. ROBINSON • eo 314 McDermot Ave. á milli Princess & Adelaide Sts. ’PHONE 4584. J hc dity Jhquor Jíore. Heildsala i VÍNUM, VÍNANDA, KRYDDVÍNUM, VINDLUM og TÓBAKI. Pöntunum til heimabrúkunar sérstakur gaumur gefinn. E. S. Van Alstyne. GOODALL — ljósmyndari — aö 010K Main st. Cor. Lo«an ave. Hér fæst alt sem þarf til þess aö búa til ljósmyndir, mynda- __ gullstáss og myndaramma. Robert D. Hird, SKRADDARI. Hreinsa, pressa og gera við föt. Heyrðu lagsi! Hvar fékkstu þessar buxur? Eg íékk þær í buðinni hans Hirds skradd- ara, að 156 NenaSt., rétt hjá Elgin Ave, Þær eru ágætar. Við það sem hann leysir af hendi er örðugt að jafnast. Cleaning, Pressing, Repairing. 156 Nena St. TEL. 6392. Cor. Elgln Ave. Varnið kuldanum með því að kaupa hjá okkur stomhurðir og stormglugga. Alls konar tegundir af húsaviö, gluggum, huröum og innviöum í hús. Hard-wall- og viöartrefja-plast- ur. Auglýsing. Ef þér þurfið að senda peninga til Ís- lands, Bandaríkjanna eða til einhverra staða innan Canada þá notiðDominion Ex press Company’s Money Orders. útlendar ávísanir eða póstsendingar. LÁG IÐGJÖLD. Aðal skrifstofa 482 Main St., Winnipeg. Skrifstofur víðsvegar um borgina, og öllum borgum og þorpum víðsvegar um andið meðfram Can. Pac. járnbrautinni. The Northern Bank. Utibúdeildin á horninu á Nena St. og William Ave. Rentur borgaðar af iúnlögum. Avísanir gefnar á Islandsbanka og víðsvegar um heim Höfoðstóll $2,000,000. Aðalskrifstofa í Winnipeg, Sparisjóðsdeildin opin á laugardags* kvöldum frá kl, 7—9 8 B THE CANADIAN BAK Of COMMCRCE. á liorainu á Hoss og Isabel Höfuöstóll: $10,000,000. Varasjóöur: $4,500,000. H A T T A R af öllum tegundum, bún- ir og óbúnir eru til sýnis og til sölu fyrir lægsta verö. Sé þér kalt þá er þaö þessi furnace þinn sem þarf aögeröar. Kostar ekkert aö láta okkur skoöa hann og gefa yöur góö ráö. Öll vinna ágætlega af hendi leyst. J. R. MAF & CO. 91 Nena st„ WiniUpeg SETMOHB I0USE Yfarket Square, Wtnnfpeg. Eltt af beztu veiUngahúgum bæjar- ’n,8- seldar á 35c. hver., »1.60 á dag fyrir fæCl og gott her- bergi. Billiardstofa og sérlega vönd- uB vtnföng og vindlar. — ókevpis keyrsla til og frá JárnbrautastSívum. JOHN BAIRD, elgandi. V SPARISJÓÐSDKILDIN Innlög »1.00 og þar yflr. Rentur lagrðar við höfuðst. á sex mán. frestl. Víxlar fást á Englandshanka, sem eru borganlegir á fslandl. ‘ AÐAIíSKRIFSTOFA f TORONTO. Bankastjóri I Winnipeg er Thos. S, Strathairn. THC DOMINION BANK. á horninu á Notre Dame og Nena St. Alls konar bankastörf af hendl leyst. Á vlsanir seldar á banka á íslandi, Dan- mörku og í öðrum löndum Norðurálfunn- Skrifstofa og vöruhús á HENRYAVE., EAST. 'PHONE 2511. Sparisjóðsdeildin. Sparisjóðsdeildin tekur viB innlög- um, frá $1.00 að upphæð og þar yfir. Rentur borgaðar tvisvar á árl, I Júnl og Desember. Imperial BankofCanada Höfuöstóll (borgaöux upp) $4,280,000, Varasjóöur - $4,280,000. KAUPID BORGID Algengar rentur borgaðar af öllum innlögum. Ávfsanlr sehlar á bank- nna á fslandi, útborganlegar 1 krðn. Ötibtl 1 Winnipeg eru: Bráðabfrgða-skrifstofa, á meðan ver- ið er að byggja nýja bankahúsið, er á horn- inu á McDermot & Albcrt St. N. O. LESLIE, bankastj. Norðurbæjar-delldln. á hornlnu á Main st. og Selklrk ave. F. P. JARVIS, bv’ksstj. Telefóniö Nr. 585 Ef þið þurfiö aö kaupa kol * eöa viö, bygginga-stein eða i mulin stein, kalk, sand, möl steinlím, Firebrick og Fire- clay. Selt á staönum og fiutt1 heim ef óíjkast, án tafar. CENTRAL Kola og Vidarsolu-felagld hefir skrifstofu sína að 904 ROSS Avenae, horninu á Brant St. sem D. D. Wood veitir fcrstöðu THE WINNIPEG LAUNDRY CO. Llmlted. DYERS, CLEANERS & SCOURERS. 261 Nena »t. Ef þér þurfið að láta lita eða hrefnsa ötin yðar eða láta gera við þau svo þau verði eins og ný af nálinnfjþá kallið upp Tel. 9AA og biðjið um að láta sækja fatnaöinn. í>aB er sama hva8 fíngert efnið er. ORKAR MORRIS PIANO Tónninn og tilflnnlngln er fram- leitt á hærra stig og með melrl list heldur en ánokkru öðru. Þau eru seld með góðum kjörum og ábyrgst um óákveðinn tlma. það œttl að vera á hverju helmlll. S. L. BARUOCLOUGH & CO.f 228 Portage ave., - Wlnnlpeg. PRENTUN allskonar gerö á Lögb fljótt, vel og rýmilega.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.