Lögberg - 06.12.1906, Síða 8

Lögberg - 06.12.1906, Síða 8
8 LÖGBERG. FIMTUÐAGINN 6. DESEMBER 1906. Atkvæða og áhrifa óskar viröingarfylst Arni Eggertsson. viö bæjarfulltrúakosningarnar í 4. Kjördeild. Ur bænum og grendinni. / _________________ Tveir menn urtSu fyrir járnbraut- arlest á C. N. R. brautarstöðvunum 29. f. m. og biCu bana, fjórir aörir meiddust, og létust tveir þeirra fám dögum síftar af meifislunum. Um þetta voöalega slys er kent 6- nógu eftirliti af hendi járnbrautar- félagsins. Kvenfélag norska lúterska safn- aCarins ætlar áö halda þjóölegt samsæti í Tjaldbúöinni, á horninu á Sargent og Furby stræta, föstu- daginn hinn 14. þ. m. Ungu stúlk- umar í söfnuöinum ganga þar um beina, klæddar norskum þjóðbún- ingi. Allar þjóölegar, norskar mat- artegundir verða á borðum. Allir velkomnir. Byrjar kl. 5. e. m. Aðgöngumiöar, er kosta 50C., fást hjá kvenfélaginu og við inngang- inn. Argyle-búarl Nú er STÓR AFSLÁTTARSALA Á JÓLAVÖRUM GLENBORO LYFJABÚÐINNI. Þar er mikið af fallegum ódýr- um munum, bæði handa bömum og fullorðnum. Kom’ið og skoðið vörurnar, áður en þér kaupið ann- arsstaðar. — N. Sigurðsson vinnur í búðinni fram yfir jóíin, og óskar og vonar áð sjá þar sitt gamla viðskiftafólk. Ellice Ave., tvílyft hús meö 25 feta lóö fyrir $2,000. Bezta horniö, sem til er í vest- ur parti bæjarins. Stærö 53x125. Til sölu, aö eins stuttan tíma á $2,600. Vér höfum ógrynni af allskon- ar góökaupum fyrir fátæka sem ríka. Vér gefum öllum greiö skil. Erfidismenn Vilja sterkt te og ilmandi. Gefið þeim Th.OddsonCo. EFTIRMENN Oddson, Hansson & Vopni 55 TRIBUNE B’LD'G. T E og takiö eftir hvaö vel þeim fellur þessi bragögóöi og hressandi drykkur. Aö eins í blý-umbúöum. — 40C. og 500. pundiö. oooooooooooooooooooooooooooo Bildfell & Paulson, o Fasteignasalar O Ofíoom 520 Union bank - TEL. 26850 O Selja hús og loðir og anoast þar aB- O O lútandi störf. Útvega peningalán. o 00®0000000000000000000000000 j HEILRÆÐI. Þeir, sem vilja eignast góð úr og klukkur, og vandað gullstáss fyrir sem minsta peninga, og fá fljóta, vandaða og ódýra viðgerð á þesskonar munum.ættu hiklaust að snúa sér til C. INGJALDSSONAR, 147 Isabel st., (fáa faðma norðan við William ave.J VIÐUR og KOLú Bezta Tamarac.............. $6.50. Jack Pine......................$5.75. Poplar...................Í4.50—#4.75. Slabs..........................$4.50. Birki .........................$6.75. Eik ......................... $7.00. Amerísk harðkol...........$10.50. ■' linkol............. 8.50. Souris-kol ................ 5-50. Afgreiðsla á horni Elgin & Kate. Telephoue 798. M. P. Peterson. De Laval skilvindur. Endast bezt. Snúningshraði skálarinnar og tannhjólanna '/3 minni en á öðrum skilvindnm og afkastar 25 prc. meira, Hljóta aetíö hœstu verölaun. 1879 — 1906. Veaðskrá ókeypis ef um er beðið. The De Laval Separator Co., 14-16 Princess St.,W.peg. Montreal. Toronto. New York. Chicago, Philadelphia, San Francisco Portland. Seattle. Vancouver, PLUMBING, hitalofts- og vatnshitun. The C. C. Young Co. 7I NENA ST. ’Phone 3009. Abyrgð tekin á að verkið sé vel af hendi eyst. W. H. REID, sem býöur sig fram til ,,board of Control ‘ ‘ óskar eftir atkvæö- um yöar viö næstu kosningar. ALLOWAY & (^HAMPION STOFNSETT 1870 BANKARAR og GUFUSKIPA-AGENTAR Er'fkí 667 Main Street WIISNIPEG, CANADA ÚTLENDIR PENINGAR og ávísanir keyptar og seldar. Vér getum nú gefið út ávísanir á LANDS- BANKA ÍSLANDS í Reykjavík. Og sem steudur getum vér gefið fyrir ávísanir: Inn?n *ioo.oo ávísanir: Yfir S100.00 ávísanir: Krónur 8.72 fyrir dollarinn Króiinr 3.73 fyrir dollarinn Verð fyrir stærri ávísanir irefið ef eftir er spurt. ♦ Verðið er undirorpið breytingum. ♦ ÖIl algeng bankastörf afgreidd. W. T. Edgecombe Jæskir viröingarfylst eftir atkvæöum yöar og áhrifum, sem skólanefndarmaður áriö 1607 fyrir 3. kjördeild. COMMITTEE Room: 208 Selkirk Ave. Cor. Main St. ... Kjósendur í sjöttu kjördeiTd. TEL. 5925. Herrar og frúr! Virðingarfylst leyfi eg mér að auglýsa að eg býð mig fram fyrir bæjarfull- trúa í sjöttu kjördeild, fyrir næsta kjörtímabil. Eg hefi átt þar lengi heima og á þar.eignir. Eg vonast eftir áhrifum yðar og atkvæðum við kosningarnar. Eg hefi nú engin störf á hendi og get því varið öllum mínum tíma í yðar þarfir. Virðingarfylst Thomas Fairbarn. verflln's cor.«Toronto & welllngton St. SÉRSTAKT KJÖTVERÐ. Pork sausage...........ioc. pd. Nú fer veðrið að verða þannig að óhætt er að kaupa kjöt í stór- kaupum til þess að spara sér pen- inga. 10 pd. Boiling Stew kjöt. 10 pd. Roast Beef. 4» 20 pd. samtals fyrír .. . .$1.00. Þetta verð stendur að eins á föstudaginn og laugardaginn. B. K. skóbúðirnar horninu á horninu á Isabel og Elgin. Rossog Nena Eruð þér fótkaldur? Komiö hingað ef svo er. Karlm. flókaskór frá $2 og yfir. Kvenm. flókaskór frá $1.0 og yfir. Stúlkna flókaskór frá $1.25 og yfir Drengja flókaskór frá $1.50 og yfir Hvenær sem þér þurfið eitthvaö af vetrar skófatnaði, þá komið hingað. ER EKKI HEIMSKULEGT að vera að leigja hús þegar hægt er að fá keypt hjá okkur lagleg- ustu hús með ekki meiri afborgun- um en húsaleigu nemur? Langi yður til að kaupa þá komið og haf- ið tal af okkur. Við seljum einnig elds- og lífsá- birgöir og útvegum peningalán gegn fyrsta veðrétti. Skúli Hansson&Co., 56 Tribune Bldg. Teletónar: HE?MILJd 2274.4 P. O. BOX 209. „HINN ÍMÝNDUNARVEIKI" sjónléikur í 3 þáttum, eftir hið fræga franska sjónleika- skáld Moliére, leikur „Hið íslenzka leikfélag" í Únítarasalnum, FIMTUDAGSKV. 6. DES. og FÖSTUDAGSKV. 7. UEs. næstkomlandi. Aögöngumiðar kosta 25C. Fást viö dymar. Jg# skóbúðirnar Islenzk jóla- og nýárskort af ýmsum tegundum, fást nú í verzl- un H. S. Bardals fyrir 20C. tylftin og upp í 85C. eintakið. Þar fást einnig ensk hátíðakort af mörgu tagi. Sérstök áherzla hefir verið á þaö lögð að hafa kortin vönduð og smekkleg. MapleLeafReoovatingWorks Karlm. og kvenm. föt lituð, hreins- uð, pressuð og bætt. TEL. 482. 1 Okkar brauö eru beztu brauðin sem búin eru til. Svo árum skiftir höfum vér lagt áherzlu á að búa til beztu brauðin í Canada. Að það hafi tekist sannar bezt hin mikla brauðsala vor. BRAUÐGERÐARHÚS Spence Street, Cor Portage Ave. Tel, 1030. Tuttugu útkeyrsluvagnar. VANTAR „Æíintýri á Gönguför“ verður leikið á Gímli föstudags- kveldiö 14. Des. kl. 8. Aðgdngumiöar Beztu sæti (í miðju húsij ... .50C. önnur sæt'i (utan viðJ Bamasæti (innst i húsinuj 35c- 25C. Aðgöngumiðar eru til sölu hjá H. P. Tærgesen, Gimíi, og sömul. ■er „plan" yfir sætin til sýnis þar. —Þeim sem er hugle'iki'ð að ná sér i góð sæti, ættu að gera þaö í tíma. Allur útbúnaður er vandaður.og hefir hinn isl. snillingur Fred. Swanson, málað leiktjöldin fyrir þenna leikflokk. Gimli, 29. Nóv. 1906. Fyrir hönd leikflokksins, G. M. Thompson. að Bayleys Fair eitt þúsund drengi og stúlkur til þess að kaupa beztu grímurnar.sem fást í bænum, fyrir 5 cents. BAYLEYS FAIR heldur enn áfram að 2 I I PORTAGE AVE., þó hom-byggingin væri rifin nið- ur. Mikið til af leir- og glervöru og barnagullum. Komið hér og kaupið góðan varning og ódýran. Góð'ir skilmálar. Gott verð. Hvar í Winnipeg getið þér feng- ið 8 herbergja hús, með öllum þæg- indum inni, fyrir $2,400? Hús'ið nr. 557 Toronto st. fæst nú fyrir þetta verð. Enn fremur hefi eg fjögur hús önnur til sölu. Nr. 425 á Langside fyrir $4,500. Nr. 437 Victor fyrir $3600. Nr. 687 og nr. 691 á Tor- onto, hvort um sig á $2,000. öll þessu hús em nú t'il leigu. Semja má um kaup eða leiguskilmála vriö Jóhann Gíslason, 699 Elgin ave. Phone 4782. Thos. McMunn sækir um kosningu til „Board of Control." — Reynsla hans og þekking á verklegum störfum í þarfir bæjarins, hreinskiftni hans og vináttan, sem hann nýtur á meðal íslendinga, ættl alt að stuðla til þess að hann fengi fjölda at- kvæða kosningadaginn. Ef þér viljið að Winnipeg verði iðnaðarborg og nóg verði þar um atvinnu þá merkið kjörscðilinn yðar þannig: Cockburn X fyrir ,,Board of Control11. Mr. Cockburn, sem á heima í norðurbæn- ura, er því fylgjandi að bærinn eigi sína eigin vinnuafls-framleiðslu og strætisvagnaferðirnar komist í betra lag en nú er. TILHREINSUNAR SHLA. í næstkomandi tíu daga verður hér sérstaklega vandaður kvenna- og barna nærfatnaður til sölu. Vér þurfum pláss fyrir jólavömrnar •y. ~ ] • ---- œ. \* og höfum því fært mjög mikiö n’iður verðið á ofangreindum vör- um til þess að þær seljist fljótt. Kvenna og barna kápur og yfir- hafnir. KVENN-OG BARNA-YFIRHAFNIR. KVENKÁPUR úr svörtu Vi- enna og Kersey, Y\ lengd, víðar og með nýjasta sniði, sumar með mitt- isböndum og silki skrauti. Kosta vanalega $8.00—$12.00. Sérstakt útsöluverð .. .. $3-50. KVENKÁPUR úr alullar tweed V\ lengd, víðar og með nýjasta sniði, sumar með mittisband’i og sumar ekki. Ýmsir fitir. Seldar nú með sérstöku verði alt að.....................$12.00. BARNAKÁPUR úr mislitu tweed af ýmsri gerð, rauðar, blá- ar.gráar, brúnar og grænar. Sum- ar eru úr bleiku klæði. Handa alt að 10 ára gömlum börnum. Sérstakt útsöluverð .. .. $3.50. STUTTIR BARNA-JAKKAR og REEFERS úr tweed og klæði, vel fóðra'ðir og hlýir. Kosta vanal. alt að $500. Sérstakt útsöluverö .. .. $1.75. KVEN-BLOUSES. Ljómandi fallegar lustre, cash- þessum tíma ársins, fóðraðar og mere, flannel og delaine blouses ófóðraðar. Vanal. verð alt að með allra nýjasta sniði og með $4-5°- þe'im litum sem bezt eiga við á| Sérstakt útsöluverð .. .. $1.50. CAKSLEY & Co.JHsSk

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.