Lögberg - 21.02.1907, Síða 6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 21. FEBRÚAR 1907
J.
DENVER og HELGA
eSa
VID RCSSNESKU IIRÐINA.
SKALDSAGA
eftir
ARTHUR IV. MARCHMONT.
Eg lét hann geta ?ér til vi5 hvaC eg setti.
’ “Þér getiö gjarnan komið til herberg-ja minna,
ef þér viljið; mér þykir ekki nema vænt um það.
Eg félst auðvitað á þaö, þó að eg skammaðist
min hálfgert fyrir að leika svona á írúanninn. . sem
virtist vera heldur auðtrúa grey. Þ'að var of mikið
í veði fyrir mig til að hika, svo við lögöum á stað
upp stigann O"- tölutum saman í mesta bróðerni á
leiðinni.
Það gat skeð að eg hefði mitt mál fram, þratt
fyrir árvekni gamla Kalkovs, og þaö glaðnaði því
meir yfir mér, sem eg ferðist nær takmarkir.u.
Vig sátum þarna og ræddumst við stundarkorn.
Unga liðsforingjanum varð skrafdrjugt um frétta-
fýsn aneríkanskra blaðamanna. Spurðist kann ná-
kvæmlega fyrir um hvers konar fregmr mig helzt
fýsti að fá að heyra, hversu nákvæmar skýrslur eg
sendi blaði því, er eg væri erindsreki fyrir, af við-
burðum er gerðust á Rússlandi o. s. frv. » Reðndi eg
að leysa úr öllum spurningum hans svo gremilega,
sem eg gat.
Tókst mér 'oksins að seðja forvitni hans svo,
að liann fór í burtu til að finna ofurstann og skyldi
mig einan eftir.
Eg dokaði við þangað til eg var viss um að
hann væri kominn nógu langt til að sja mig ekki,
þegar eg færi út úr herberginu, og lagði siðan a
stað, rakleiðis þangað. er eg vissi að biðsalur gesta
þeirra var. sem viðtalslevfi eiga að fá hjá keisaran-
um.
Hvernig unga liðsforingjanum hefir orðrð við
iþegar hann komst að því, að eg hafði veriö aö
blekkja hann. veit eg ekki, og fékk aldrei f*ri á að
komast að þki. Það, sem viö bar næstu klukku-
stundirnar þar á eftir, var þess eðlis, að annað eins
smá-atriði og þetta áðurnefnda, hlaut að hða mer
úr minni. . _ .. x.
Eg varð að komast á fund keisarans. Stikaði
eg því, svo djarfmannlega, sem mér var auðið td
biðsalsins framan við móttökuherbergið. En játað
skal það, að töluverður kvíöi var i mer. þó eg reynch
að dylja hann, þvi eg gat jafnvel búist við þvi, að
Kalkov prinz væri fyrir í biðsalnum. h.n svo var þo
ekki. Meö skjálfandi hendi og áköfum hjartslætti
rétti eg nafnspjaldið—mitt nafnspjald i þetta sinn—
að einum aðstoðarforingjanum og sagði:
“Yiljið þér gera svo vel og láta Hans Hátign
vita að eg hefi hlýðnast skipun hans og er konúnn
hingáð og bið frekari boða frá honutu.
Foringjanum varð half-hverft við og spurði.
“Hivert er erindi yðar? Gerið svo vel og segið
það. Eg hefi engar skipanir fetigið yður viðvikj-
andi.”
“Hans Hátign hefir sent eftir mér. Eg hefi
verið gestur keisarans hér i höllinni, þangað til fyr-
ir tveimur dögum síðan. Eg er að leggja á stað til
Khiva, og Hans Hátign vildi finna mig aður cn eg
færi á stað.”
“Einmitt það, Eg hefi heyrt minst á yður áð-
ttr. Þér eruð Bandaríkjamaður og heitið Harper
Denver, er ekki svo? Hans Hátign er önnum kafinn
rétt sem stendur, en eftir litla stund mun hann geta
iveitt yður áheyrn. Og fyrst hann hefir sent eftir
yður fáið þér vafalaust leyfið.”
“Eg átti að finna hann áður en eg legði á stað.
En nafn mitt mitn nægja, til þess að eg fá inn-
göngu” -
“Gerið svo vel að bíða hérna, monsieitr,” sagði
ltann og fór inn í móttökuherbergið.
Alt vtrtist ganga að ósktim. Eg sat og beið,
dálítið órór auðvitað, en samt hér um bil fullviss um
að ná takmarlcinu. Tækist ntér að eins áð ná fundi
keisarans þá—
Dvrnar lukust upp í hálfa gátt, og svo varð dá-
litil bið.—Eg spratt á fætur, órór og eftirvæntingar-
ftdltir. F.n þá snerist hamingjuhjól mitt alt í eintt.
Það var Kalkov prinz, fölur og dremb lít ir.með
Islcilt og ískyggilegt hefndarbros á vörttnum, sent
kont mér þarna í opna skjöldu.
“F.g er hræddur tim. Mr. Denver, að Hans Há-
lign, ltafi ekki tíma til að veita yður áheyrn i dag,”
mælti hann glottandi og lokaði dyrunum á eftir sér.
XXVI. KAPITULI.
i
Eg ber hcerri skjöld.
Þegar eg stóð þarna andspænis Kalkov prinz
hefði ekkert veriö eölilegra en að Þær tilfinningar,
sem ríkastar voru mér í huga, hefðu verið vonbrigði
°g grentja. Satt er það að vonir mínar höfðu að
nokkru leyti brugðist og mér hlaut að gremjast það.
En þess ber að gæta áð eg hafði stöðugt haft all-
sterkt hugboð um aö prinzinum mttndi takast, að
hindra það, að eg næði fundi keisarans. Þess vegna
hafði eg gert allar þær tryggingar-ráðstafan-
ir með skjölin, sent eg hafði vit á, og urðu því von-
brigði þau er eg varð hér fyrir, mér eigi eins tilfinn-
anleg og ella.
Eg áttaöi mig því fljótt á Þessu nýja óhappi, og
var nú býsna forvitinn að fá að vita hvernig samtali
oklcar mttndi ljúka. Nú óttaðist eg prinzinn ekki
frarnar. Eg fann að eg þurfti þess ekki. E^ hafði
búið svo vel um hnútana að eg gat boðið honum
birginn.
Eg settist niður á rönd skrifborösins í biðsaln-
um, dinglaði til fætinum kæruleysislega og sagði
hlæjandi:
“Mig hvorki furðar þaö, svo mjög, sem þér
tirðist búast við, að sjá yður hér, Kalkov prinz, né
heldur er ntér það nokkurt hrygðarefni. Sarnt hefði
eg heldur kosið að finna Hans Hátign, en eg veit að
þess verður ekki mjög langt að biða.”
“Þér eruð býsna óbilgjarn en digurmælin koma
yöur að engu haldi. Ilver er það, sem settur hefir
verið í stað yðar i—fangelsið?”
Eg lezt ekki skilja hann.
“í fangelsið?” spurði eg.
“Við skulum sleppa öllum ólíkindalátum. Hvaða
Bandaríkjamaður er það, sem hefir tekið að sér að
vera staðgöngumaður yðar?”
“Það hefir enginn gert, herra prinz, svo eg viti.
Eg er ekki Rússakeisari og þarf ekki á því að
halda.” Svo bætti eg við í kærtileysisíegum rónti:
“Svo þið hafið tekið fastan Bandaríkjamann. Tá, eg J
man það núna, aö eg heyrði sagt frá því \ Kovna, að
sendlar vkkar hefðu klófest einhverja við landamær-
in. Eg ntan líka ekki betnr en eitthvaö væri verið
að fjasa um niorð og annað þess kyns, en við vitum
vel að það cr rakalatis þvættingur.”
“Þér munuð þó fá að kenna á því að sá þvætt-
ingur kemur yður á kr.é, ntonsieur. Hver er mað-
urinn ?” spurði hann afttir í reiði.
Eg lézt hugsa mig um stundarkorn. Svo “sló eg
á læriö” og hrópaði hlæjandi;
“Æ, ef ir á að hyggja, eg held .eg geti getið
upp á því. Eg skyldi hlæja mig máttlausan ef til-
gáta mín reyndist rétt. Það var blaðamaður frá
Bandaríkjunum með lestinni, einn af f.éttariturum
stórblaðs þar. Hann langaði út af lifinu til að
komast að þvi hvernig rússnesku fangavistinni væri
lmttað, og það væri ekki nema rétt eftir honum að
hafa vélað lögregluna til að taka sig fastan, til þess
að fá að kvnnast persónttlega meðferðinni, sem
fangar hér í landi eru látnir sæta. Þér getið gengið
úr skugga ttm að það verður bæði fjörug og fróðleg
lýsing. sem hann sendir vestur um haf, af því, sem
fram fer innan veggja vistarverunnar,sem hann situr
nú í. Er það ekki skemtilegt?” spurði eg cg skelli-
hló. “Eg mundi ráðleggja ykkur að hleypa honum
út sem allra fyrst. Honum mun verða nógu skraf-
drjúgt um það, er hann hefir þegar séð, þó honum
verði ekki lialdið inni svo vikttm skifti.”
“Ef hann hefir verið í samsæri með nihilistun-
tim hjálpar honum það ekkert þó hann sé fré.tarit-
ari. Hann verður að sætta sig við refsingu, þá, sem
lögin ákveða. \Tið látum ekki að okkur hæða."
“Eg veit það vel. En því ver sem þiö farið
nteð hann, því vænna þykir honum um, og því rneiri
og fróðlegri verða fréttirnar sem hann lætur birta í
blaði sínu, ’ svaraði eg og tók upp vindlahylki mitt.
“Hvar eru skjölin, monsieur?” spurði hann
skyndilega og leit hvast á mig.
“Eigum við að fara að tala um þau núra, her.a
pnnz ?” spttrði eg letilega og gaut hornauga til hans.
Mér þótti gaman að því, hve meinlega hontim
kom það, að heyra að fréttaritari frá Bandtrikjun-
um sæti í rússnésku varðhaldi.
“Þér vitið ekki hvaða vandræði þér haíið kom-
ið honum í?”
“Nei. því eg get ekki tmyndað mér að hann sé i
nokkrum allra ininstu vandræðum. En meðal annara
orða, hefi eg tima til aö reykja þennan .vindil, áður
en eg fæ að sjá Hans IIáti2;n?’
“Já, bæði þenna og marga aðra,” svaraði hann
þurlega.
“Jæja, eg ætla þá að kveíkja í þeim fyrsta,”
sagði eg. “Eg býst við að við þurfum að talast dá-
lítið frekar við.—Eg þykist viss um að þér hafið
gaman að heyra, hvað fyrir mig hefir komið síðan—
ja, síðan í gærkveld,—klukkan sjö. Yður er kunn-
ttgt um atburðina frant að þeitn tíma.”
“Eg er ekki vanur því að veita neinum viðtals-
levfi við keisarann, sem ákærður er fyrir morð.”
“Ætti eg þá að snúa mér beint til hans?”
“Þér fáið ekki að sjá Hans Hátign.”
“Eg held að eg geti fullvissað yður um þaö,
herra prinz, að eg eigi eftir að ná tali af keisaranum.
Mig langar til að sýna yðttr, að digurmælin, sem
þér brígsluðuð mér um áöan eru ekki sögð rétt út í
loftið.”
“Ef yður er m "gidegt að skýra mér frá ein-
hverju með sannindum, er bætt geti úr skák fyrir yður
að einhverju leyti, skal eg veita yður áheyrn í her-
bergjum rnínum. Mig langar til að hl.fa yð.tr ef
eg gæti.”
“Einmitt það. Mér þykir auðvitað dæmalaust
vænt tim að eiga von á því. Eg er reiðubúinn að
fara hvert. sem yður þóknast að senda mig—jafnvel
i fangelsi lika. Hins vegar get eg vel skilið það þó
að þér viljið gjarnan vita mig fjær Hans Hátign, en
eg er nú.”
“Eg ætla að láta varðmcnn fylgja >ður þang-
að.”
‘ Nei, þér látið það.vera,” sagöi eg með áherzlu.
“Ef þér sendiö mig eitthvaö undir tilsjón varð-
manna, þá verðið þér að senda mig í fangelsi—og
þá <mun það bera við, sem þér sízt óskið, en sjáið
eftir, ef fyrir kemur. Eg hefi gaman af þessum
fundi ckkar og er viljugur að halda áfran samtal-
inu við yðtir, hvar og hvenær, sem yður þóknast.
En yðttr skjátlast stórum, ef þér imyndið yður, að
eg sé að gera að gamni mínu við yðttr núna. Þér
megið trúa því að nú er eg hættulegur óvinur, Kal-
kov prinz.”
Hann hikaði við dálitla stund; svo sagði ha n:
“Það er bezt að við verðum samferða."
Og svo lögðttm við báðir á stað.
Eg var hæstánæðgur með þessa byrjun. Enn
sem komið var hafði eg ekki saft hontun neitt á-
kveðið. Eg hafði að eins gefið honum í skyn, hvers
eg myn li nú mégnugur, og það hafði nægt Jil að fá
ltann til að láta unc’an. Við töluðumst ekkert við á
leiðinni til herbergja hans. Þegar við komum
þangað settist hann niður við skrifborð sltt, en cg á
legúbekk, er»stóð andspænis þvi. Eg hafði á-ett méi<
að taka hverju. sem að höndum bæri með me tu ró,
og l'.ta engan bilbug á ntér finna.
“Jæja, monsieur, kannske Þér viljið þá láta mig
heyra ástæðuna fyrir því, hvers vegna eg á ekki að
s.lja yður lögreglunni \ hendttr undir eins?”—Hann
bar spurninguna upp með mestu alvörugefni.
“Aðal-ástæðan er klaufaskapur spæjara yðar í
Kovna. Fyrst slcptu þeir mér yfir landamærin, með
það meöferðis, er bæði mig og yður skiftir miklu.
Síðan leyfðu þeir mér að snúa til baka, til að geia
allar nauðsvnlegar ráðstafanir til að tryggja bæði
óhuttleik minn og annara. Eg st nd í stórri og ó-
goldinni þakklætisskuld við þá.”
“Þér munuð komast að þvi áður en likur að
þessi gortaraskapur dugir yður ekki. Eg ætla að
ráðleggja yður að hætta honum.”
“ Uversvegna ætti eg að leggja mig eftir aö tala
eins cg yður fellur bezt t geð. Þér ávarpið m:g í
hverri setningu, rétt eins og eg væri dæmclur ób’ta-
iraður og fangi.’’
“Þér eruð fangi.”
“Það er þýðingarlaust fyrir .yður að vera að
slá öðru eins fram og þess.—Eg er ekki nálægt því
eins nærri þvi að lenda \ fangelsi—og—og þér
sjálfur t. a. m.”
“Þetta er ósvifni, monsieur,” hrópa'i hann í
bræði.
Já, en ósvífni sýnd af ásettu ráði. Mér er farin
að gremjast aðferð yðar. Y’ður hefir farist blátt á-
frarn skammarlega við mig. Og nú munduð þ:r
reka smiðshöggið á svívirðingttna, með þvi að sen ’a
mig í eirn bölváöan fangaklefann ykkar, til að Lta
mig rotna þar niður, ef þér þyrðuð það, cg óttuðust
ekki að yður gæti sjálfum orðiö hilt á því.”
“Þér hafið enga heimild til að viðhafa önnur
eins orð og þessi við mig,” hrópaði hann uppvægur
af heipt og sló o-fan í borðið.
“Eg hefi fulla heimild til að viðhafa hvaða orð,
sem mér sý.tist, við mann. sem lagði fyrir mig þá
snöru, er við sjálft lá að yrði mér að bara.”
“Þctta er ekki viturleg áðferð eða líkleg t"l að
milda skap mitt.”
“Fari öll mildi yðar til fjandans. Gerið við mig
hóvað sem yður sýnist, og þér þorið,—unclir eins. Eg
er jafn-óhultur, þrátt fyrir hótanir yðar, og eg hirði
litt um reiði yðar. Eg er bersögull Bandaríkjaborg-
ari en ekki rússnesk raggeit, og eg get sannað sak-
leysi mitt jafu-auðveldlega og cg get rökstutt sekt
yðar.”
“Þér neyðið mig til að láta Þessa viðræðu okkar
enda með því að senda yður í fangelsi. Ef þér
hefðuð ekki verið vinur Hans Hátignar—”
Hatm hætti í miðju kafi því að eg fór að hlæja.
“Rétt er það. Eg skil yður. Þjér haldið að það
sé hyggilegra að hlýða á mig, unz eg hefi lokið máli
mínu, hvaða orðalag, sem mér kann að sýnast að
viðhaía. Þ'að er líka alveg rétt á litið.”
Ilann var í engum efa um að eg var honum
hættidegur óvinur. Við þögðuin um stund, og á
meðan tók hann upp úr skúffu nokkrar stórar papp-
írsarkir og varði löngum tíma til að velja sér penna.
Loksins s.'.gði hann hvatskeytslega:
“Eg vil fá að heyra skýrslu yðar undir eins.”
“Eg held helzt að það væri réttara fyrir ýður
að rita hana ekki alla orð fyrir orð, en þó getið þér
haft það eins og yður sýnist. Eg ætla þá fyrst að
skýra frá leyndarmálinu viðvíkjandi fanga yðar.
Hann heitir—en biðum við, hér hefi eg méðferöis
r.okkur skjöl sem hann á, þar á meðal vegabréf hans.
Eg notaði það, með leyfi hans, til að sleppa fram
hjá spæjurum ýðar í Kovna.” Að svo mæltu rétti
eg honum vegabréf Siegels og iþau skjöl hans, sem
eg hafði á mér.
“Meðgangiö þér þetta?” spurði hann og var
aúðséð að h.ann var öldungis forviða á atferli mínu.
“Ójá. Sem hetur fór hitti eg hann á járnbraut-
arlestinni, og okkur kont saman um að eg skyldi
nota vegabréf hans.”
“Þið brugguðuð þá þetta samsæri?”
“Yrður er velkomið að kalla það hvað sem yður
sýnist. Það gerir svo sem hvorki til né frá. Ef eg
hefði ekki vitað þáð, nntndi eg aldrei hafa sagt yður
frá þessu. Á eg að biða viö og hætta frásögunni
meðan þér skrifið þetta?” spurði eg því að hann var
ekki búinn að skrifa eitt einasta orð enn þá.
“Nei, eg get treyst mér til að muna þenna glæp
ykkar,” svaraði hann.
“Jæja, þá ætla eg næst áð láta yður heyra fyrsta
skilyrðið sem eg set yður. Eg heimta að Mr. Siegel
sé látinn laus undir eins og hann fer fram á það.
Eg kæri mig ekkert um að það dragist von úr viti
að hann komi fréttum þeim áleiðis, er hann þarf að
senda blaöi sínu. Eins og yður er kunnugt á bann
tþað ekki skilið af mér, þvi að hann gerði mér mikinn
greiða.”
Prinzinn beit á jaxlinn til aö dylja grernju sína.
“Þér eruð býsna greiðugur að láta mig f:i að
hevra skilyrðin, sem þér setjiö.”
“Ef eg hefði ekki sagt yður þau gætuð þér ekkí
íullnægt þeim.”
“F.ru þau karuiske fleiri?”
“Já, auðvitað eru þau fleiri. Næsta skilyrðið er
að Madeinoiselle Helga Boreski—eða Lavalski,
hvort nafnið, sem yöur likar betur,—verði látin laus
úr fangelsinu undir eins. Þegar eg slapp úr gildr-
unni, sent þér lögðuð fyrir mig,—en það átti eg að
eins sérstakri tilviljun að þakka—:þá fór eg rakleiðis
til mademoiselle og sagði henni, hvað þér ætluðuð
að gera til að fyrirkoma henni. Eg lagði að hetini
að flýja og hjálpaði henni til þess, eins vel og eg gat.
En vegna þess að þér komust fyr að ví en við gerð-
um ráð fyrir hvað, gerst hafði í húsinu þar sem hún
dvaldi, mishepnaðist flóttinn og hún var t.kin höttd-
um. Eg hefi skýrt yðtir frá mishöppum ckkar t
viðuféigninni við yður, til þess að þér vit.ð að nú
hefi eg búið svo um hnútana, að engin s lík óltöpp
þúrfi að óttast.”
‘ Þér méðgangið þá ótilneyddur að þér hafið
hjálpað þessari æstu níhilistakonu til að sleppa und-
an. Þér eruð býsna óbilgjarn og djarfur, moniseur.”
“Já, eg tneðgeng alt þetta sem þér hafið tekið
fram. nema það að hafa hjálpað níhilistakonu. Það
ltefi eg ekki gert. En cg hefi revnt að hjálpa konu,
sem er persénulegur óvinttr yðar, til að k mast úr
klónt spæjara þeirra, er þ.’r hafi sent til að taka hana
höndum. Eg játa það að eg enda gerði meira en
að greiða fyrir flótta þeirrar konu, eg lagði sjá'.fur
á stað með henni, eins og yðtir hlýtur að vera kunn-
ugt.”
Dirfskan, setn eg sýndi, verkaði á hann eins 0g
eg hafði búist við og ætlast til. Hann efaðist ekki
um að eg hefði aldrei Þorað, að gera slikar kröfur,
/íema eg hefði gildar ástæður fyrir þeim.
“Eins og þér getið imyndað ýður, verðið þér að
bera ábyrgð á þessu ráðlagi yðar; eftir að þér hafið
meðgengið þetta, er mér ómögulegt að hlífa yður,
hve feginn, sein eg hefði viljað,” sagði hann einstak-
lega vinalega rétt eins og hann væri verndarmaður
tninn, en eg skjólstæðingur hans.