Lögberg - 28.02.1907, Side 2

Lögberg - 28.02.1907, Side 2
r LÖGBERG, FIMTUDAGINN 28. FEBRÚAR 1907 B RÉF til ritstjóra Lögbergs frá Jóni Jónssyni frá Sleöbrjót. Kaeri vin! Eg lofaði þér því einhvern tíma ag skrifa þér fréttir héðan úr bvgðinni. En það hafa illar efndir orðið á Því. Ef til vill á pennaleti mín dálítinn þátt í því, en aðalor- sökin er, áð hér ber sjaldan neitt það til tíðinda, sem blaðamál er úr gerandi. Stundum hafa líka aðrir orðið til að skrifa fréttir héðan, svo eg hefi þá losast við það. Þ að er svo enn, áð héðan er ekki margt að frétta. Eg held ekki sé annað hægt að segja, en fólki hér líði fremur vél, að mörgu leyti. Skepnuhöld eru allgóð, en fremur er hér þröng með fóðurkorn; valda því illar og ónógar samgöngur, og flutningar með Oak Point braut- inni, sem orsakast bæði af snjó- þyngslunum og af trassaskap og skeytingarleysi C. N R. félagsins með flutninga hingað. Fiskiveiði í vatninu hefir viöa >erið mjög lítil.og víst hvergi nema í tæpu meðallagi. Mikið er samt flutt af fiski til Oak Point af öllum svæðum hér með fram Manitoba- vatni austanvert, þvi fiski-útgerðin er ákaflega mikil, og margir sem i þann kostnað lögðu. Það hefir orðið mjög kostnaðarsamt og erfitt að flytja fiskinn í vetur vegna snjó þyngslanna, og er það eflaust mörg þúsund dollara skaði, i því einu, fyrir bygðina á þessum vetri, að ekki var járnbraut lögð hér áð- ur. Óvenjulega mikið af gripum var selt héðan á næstliðnu sumri og hausti. Nautgripir voru seldir héð- an með langflesta móti,og auk þess talsvert af sauðfé og mikið af svín- um, sem aldrei hafa fyrr verið seld héðan að nokkrum mun. Varð sú sala mörgum bændum til góðs h'ignaðar, og verður eflaust fram- hald af því að bændur leggi stund a svínarækt, ef verð Það sem nú er á þeim helzt, og mundi það stcr- kostlega aukast ef járnbraut yrði iógð um bygðina, svo hægra yrði að koma svinunum til markaða’- o; hægra að ná fóðri hancja þeim, þar sem það þarf að kaupa. refn alt of víða er. Talsvert er það samt að aukast að bændur rækti hér jörð- ina; eru það mest kartöflur og hafrar, sem ræktáð er, og hvort- tveggja með góðum árangri. Smá- tilraunir hafa verið gerðar með ýmsar aðrar korntegundir, og telja þeir er það hafa reynt, að þær muni vel þrífast hér. Landið hér norðvestur með vatn- inu og norðaustur frá því byggist nú óðum; eru það auk Islendinga mest Frakkar og Norðurlandabú- ar, einkum Sviar, og eitthvað af 'Norðmönnum. Una þeir víst allyel hag sínum hér, en kvarta allir und- an járnbrautarleysinu. Akaflega mikil verzlun er orðin hér í þessu bygðarlagi, en mjög er hún langsótt fyrir marga. Einn nýr kaupmaður hefir bæzt við hér í haust, Mr. Jón Sigfússon, Clark- leigh. Stærsta verzlun hér hefir Jóh. Halldórsson frá Lundar, sem nú er fluttur að Oak Point. Aðra verzlun hefir hann samt á Lundar, sem Snæbjörn Einarsson veitir for- stöðu. Jóhann rekur verzlun sína með miklum dugnaði, og hefir mörgum hjálpsamur verið. Hann hefir keypt mikið af fiski í vetur og selt hann fyrir eigin reikning, án þess að vera i Armstrongs-sam- bandinu, og er honum af mörgum þakkað það, að fiskiverðið varð ei lægra en það hefir orðið. Páll Reykdal hefir og talsvert mikla verzlun á OakPoint, og hann keypti töluvert af gripum næstl. sumar og gaf hærra verð en áðrir, að minsta kosti fyrir sumar teg- 1 undir. Er þessa hér getið af þvi, ; að þess er jafnan vert að minnast, i þegar kaupmenn hafa vilja og kunnáttu til að sameina það, að vinna bændum gagn og sjálfum sér gróða. Og hvað á nú svo fleira i fréttum að segja? Um pólitík? Ja, um hana er nú fátt að segja héðan. Hluttaka okkar hér í byggðinni i pólitik er nauðalítil. Rikis pólitík- in og fylkis pólitíkin hér, snertir okkur nærri eins lítið eins og breyt- ingarnar, sem verið er að gera í Rússaveldi. Eg býst við það veröi sagt, að Það sé af því að við séum sjálfir áhugalausir, og er auðvitað ekki hægt að neita því, að við erum það. En þáð ér í Því eina, serh þingmenn beggja flokkanna eru samhentir, sem kallað var á is- lenzku kaupstaðamáli að „hundsa” alveg kjósendur sina. Snúa við þeim bakinu og láta eins og þeir viti ekki að þeir séu til, eftir að þeir hafa náð í atkvæði .þeirra. Þeim dettur ekki í hug nokkurn tíma fyrir þing að heimsækja kjós- endur sina og vita um vilja þeirra, og vekja áhuga þeirra. Þegar kosningar eru fyrir dyrum vantar ekki heimsóknir frá þeim. En oft hygg eg sé lítið að græða á þinum pólitísku kenningum þeirra þá. Síðan eg kom hingað til lands hefir mér veizt sú ánægja að hlusta á nokkrar slíkar ræður, og hafa þær að miklu leyti verið sögur um andstæðingaflokkinn. Eina undan- tekningin frá því var ræða, sem Mr. Sigtryggur Jónasson hélt hér á liberalflokksfundi fyrir 'síðustu sambandskosningar. Hann lýsti þar stefnu beggja flokkanna, án nokkurra illyrða i garð andstæð- inganna, og benti kjósendum á í hverju mismunur á stefnu flokk- anna lægi. Fengju kjósendur oft að heyra málin rædd og útlistuð þannig með hógværð, mundu þeir vera fróðari um stjórnmál en þeir eru. Eintómar svívirðingarsögur um andstæðingana, oft áð minsta kosti eigi nema hálfsannar, draga ofan í sorpið pólitískar hugsjónir kjósendanna, og æsa upp allar þeirra verstu hvatir. Héldu þing- menn fundi með kjósendum fyrir þing hvert, eins og siður var heima á okkar fátæka íslandi, og segðu þeim skoðanir sínar, og kæmust eftir vilja þeirra, þá mundi sam- vinna þingmanna og kjósenda verða meiri, og fleira vera fram- kvæmt. En eins og þingmenn okk- an.í þessu kjördæmi haga sér, er ei von á öðru en kjósendur skoði þá að eins sem stjómarverkfæri, sem einskisvirði kjósendurna, nema til a'ð ná þingsetuleyfi með atkvæðum þeirra. Eg veit ei hvað flokkur sá er lágt fallinn, sem Mr. Baldvins- son fylgir að máli, eða hvað hann lætur bjóða sér mikið. En þess er eg fullviss, að hér eru ekki allfáir liberalar, sem mundu bera kinn- roða fyrir liberalflokkinn hér í kjördæminu, ef hann gæfi Mr.Bur- rows aftur atkvæði, þegar hann sýnir kjósendum svona fyrirlitn- ingu; og reynir ekkert að gera fyrir kjördæmi sitt, sem eins er vanrækt og það er. Ef máður vil vera sangjarn, þá er eigi hægt annað *en játa það, að Mr. Baldvinsson hefir heldur reynt að standa í sambandi við kjósendur sína, enda hafa kjósendur leitað dálitið meira til hans, af því hann er nær, og fylkismálin draga ætíð að sér fleiri matina athygli. En af- leiðingin af því er, áð fjöldi manna hefir nú þá skoðun, enda sumir flokksmanna hans, að hann fái engu til leiðar komið hjá flokki sinum og stjórn þó hann vildi. Þvi þeir eru margir, enda í andstæð- ingaflokki hans, sem ekki efast um að hann mundi vilja eitthvað fram- kvæma, sem bæri vott um að hann hefði verið kjósendum til gagns. Það er víst mörgum hár minnis- stætt, að í fyrra um þetta leyti fór all-fjölmenn nefnd héðan á fund Roblins stjórnarforseta, að tjá hon- um vandræði bygðarinnar, eink- um hyað samgöngur snerti. Mr. Roblin tók málum þeirra vel, og Mr. Baldvinsson fylgdi þeim ötullega í það sinn. Mr. Roblin lofáði þvi hátíðlega, að það skyldi verða bygt á Oak Point ‘'stations”- hús til skýlis fyrir farþega, og til geymslu á flutningi. Lofaði að gera alt sem hann gæti til þess að lagðar yrðu um 20 mílur af braut- inni frá Oak Point. Þetta átti að gerast næstliðið sumar. Og á komandi sumri lofaði hann statt og stöðygt áð brautin skyldi verða lögð norður að Narrows. En hverjar hafa nú efndirnar orðið? Brautarstöðvahúsið á Oak Point er á stærð við stóran kamar, auðvitað eins og það væri náðhús fyrir heldra fólk. Annaö hefði eigi hæft þeim Mackenzie & Mann, en auð- vitað vantar í það þau þægindi, sem slíkum húsum fylgja, setpall með íláti undir. Svona efndi Roblin þetta hátíðlega loforð sitt, sem prentað var skýru letri í blaði þeirra Heimskringlu. Af brautinni hefir ekki verið lagður svo mikið sem einn faðmur; hvort það er af þvi að Roblin, stjórnarformaður og járnbrauta- málaráðgjafi, hafi eigi gctaö kom- ið þvi til leiðar, um það skal eng- um getum leitt, en hvort sem ör- sökin er, þá er hvorugt góður kostur á stjórnarformanni, að hann sviki loforð sin viljandi, eða selji sig á vald auðfélags, svo að það stjórni honum og fylkisfram- kvæmdum. En beinast liggur við að álykta af reynslunni við þetta tækifæri, að annaðhvort sé. Munu þeir vera fáir hér,sem leggja trún- að á að loforðið verði efnt um að járnbraut verði lögði til Narrows komandi sumar, ef Roblin situr við stýrið, þegar ekkert hefir verið efnt af þvi, sem búið átti að vera að efna af loforðunum, og þeir einir munu nú fúsir vera að fyigja Rob- lin að málum þér við næstu kosn- ingar, sem eru svo blindir flokks- menn, að þeir geta ekki mist sjón- ina meira þó hrækt sé i augu þeim. Eg býst við að þetta þyki hart að orði kvéðið. En það er alls ekki mælt af persónulegum kaia til Mr. Baldvinssonar. Eg hefi aldrei get- að fallist á grundvallarskoðanir þær er hann hefir í pólitik, en fyr- rnundi hann hafa vaxið i augum landa sinna, hefði hann nú neitað að vera lengur erin lsre’AÍ hennar, til að fleka kjósendur og landa sina, og sýnt henni með þvi að ís- lendingurinn léti ekki að sér hæða. Engin hreyfing kemst hér á i bygðinni, þó kjósendur viti, að kosninga sé von innan fárra vikna. Það er víst orðinn vani hér í báðum flokkum að biða þess að stjórn- ir flokkanna velji þingmannsefni. Og þar af leiðir aftur, að það er komið eins og ósjálfrátt inn í með- vitund alþýðu að þingmenn séu er- indsrekar flokkstjórnarinnar, en ekki kjósendanna. Efalaust er það almennasta ósk liberalflokks manna hér, að Mr. Sigtryggur Jónasson sæki hér um þingmensku af hendi liberala. Al- þýða manna sér það og skilur, að hann ber manna mest hag hennar fyrir brjósti, þekkir þarfir hennar og kynnir sér skoðanir hennar. Auk þéss vita liberalflokks menn hér, að hann hefir fylgi allra manna mest i hinum hluta kjördæmisins, Nýja íslandi, enda væri Ný-íslend- ingum það meir en meðalskömm ef þeir gleymdu svo fljótt fylgi hans í járnbrautarmáli þeirra } fyrra; því það er lika öllum kunnugt, að hann ber hag Nýja íslands fyrir brjósti meira en nokkur annar stjórnmála- manna hér. Eg ætla nú ekki að fara Iengra i þessum pólitísku hugleiðingum. En skyldi ei detta í hug að safna til “heilsuhælisins” og reisa það í minningu Kristjáns konungs? — Sem prívatmaður var hann sannar- legt göfugmenni og minning hans hefði verið betur og fagurlegar gevmd, með því að tengj« líknar- stofnun vi& nafn hans, heldur en kaldan steininn. Svo ætla eg nú að hætta og óska Þér og Lögbergi heilla og ham- ingju. Rabbit Point, 15. Jan. 1907. Thos. H. Johnson, Veikluö eftir kvefsótt- Dr. WiIIiams’ Pink Pills veittu nýja heilsu og þrótt. mig langar til að minnast á eitt við nu ykkur íslenzku blaðstjórana í Win- nipeg áður en legg pennann frá mér. Eins og þið vitið er nú hrað- skeyta samband komið á milli Is- lands og Ameríku, sem og annara landa. Við blaðakaupendur bjugg- umst þá við að þið munduð afla ykkur hraðfrétta að heiman. En sú von hefir algerlega brugðist. Smáblöðin heima á okkar fátæka fósturlandi, hafa komist j samband með að fáerlendar fréttir daglega, ef eitthvað stórfelt kemur fyrir. Því skyldu þá ekki ísl. blöðin í Winnipeg hafa efni á sliku, í vei- gengninnar landi Ameríku? Méi finst það sanngjörn krafa til b'aö- anna frá gjaldendum og kaupenu um að þau færðu okkur hraðfréttir að heiman; það gleddi margan, og styrkti og glæddi bræðraþel með Austur- og Vestur-íslendingum. Þið ættuð nú í bróðerni að koma ykkur saman um þáð, áður en þið kveikið kosningabálið. Það væri svo gaman fyrir þann flokkinn sem ofan á yrði, að geta með góðum kjörum síniritað sigurinn heim til íslands! 1 Afleiðsluveikindi kvefsóttarinn- ar eru hættulegri en veikin sjálf. Sjúklingarnir eru daufir og mátt- lithr; þeir kveljast af höfuðverk og bakverk, hitasótt og kölduflogum. Þetta gerir þá móttækilega fyrir Iungnabólgu og lungnahimnubólgu, g*gL og jafnvel oft fyrir hina hræðilegu lungnatæringu. Gegn afleiðsluveikindum kvefsóttarinnar jafnast alls ekkert meðal á við Dr. Williams’ Pink Pills. Hver einasta inntaka styður að Því að búa til nýtt, rnikið og rautt blóð, sem rek- ur veikindin á dyr og gerir las- burða og máttfarna menn og konur hressa, hrausta og heilsugóða. Miss Eugenie Donaldson, í St. Je- rome, Que., læknaði sig með þess- um pillum þegar öll önnur hjálp revndist ónóg. Hún segir: “Eg íékk kvefsóttina og mér ætlaði allr- ei að batna. Hún breyttist i lungna himnubólgu og eg hafði slæman hósta dag og nótt, og varð svo las- burða, að eg tæplega gat hreyft m>g'- Eg reyndi hvert meðalið á fætur öðru, en ekkert var'ð að not- um og eg var orðin hrædd um, að eg mundi fá lungnatæringu og verða ólæknandi. Vinur minn einn réði mér þá til að reyna Dr. Willi- ams’ Pink Pills, og eg fór að ráð- um hans og keypti þær. I tvo mán- uði tók eg þær inn reglulega, eins tslenzkur lögtræðlngur og mála- færslumaSur. Skrlfstofa:— Room 83 Canada Ltfe Block, suSaustur hornl Portage avenue og Main st. Utauáskrlft:—P. O. Box 1364. Telefón: 423. Wlnnlpeg, Man. Hannesson & White lögfræðingar og málafærzlumenn. Skrifstofa: ROOM 12 Ðank of Hamilton Chamb. Telephone 4716 l>r, O. Bjornson, [opfick: 650 WILLIAM AVE. TEL. 89 Office-tímar: 1.30 til 3 og 7 til 8 e, h. House: Oao McDermot Ave. Tel. 4300 Dr. B. J. Brandson, ! Office: 650 Willlam ave. Tel, 89 1 Hours: 3 to 4 & 7 to 8 p.m, Residence: 620 McDermot ave. Tel.4300 WINNIPEG, MAN. Dr. [0. J. Gislason, meðala- og uppskurða-læknir, Wellxngton Block, GRAND FORKS, - N. DAK. Sérstakt athygli veitt augna, nýrna nef og kverka sjúkdómum. I. M. Cleghora, M D læknlr og yflrsetumaður. Heflr keypt lyfjabúBina & Baldur, og heflr þvl sjálfur umsjðn & öllum meS- ulum, sem hann Iwtur frá sér. Ellzabeth St., BAIiDCR, . MAN. P.S.—lslenzkur túlkur vlS hendina hvenær sem þörf gerist. og fyrir er lagt. Eg er þakklát Heiður og þökk ættuð þið bæði Lögberg og Heimskringla áð fá fyrir meðmæli ykkar með heilsu- hælis samskotunum. Byrjunin er myndarleg, og vonandi verður framhaldið eins, ekki sízt þegar vorsól og vorhugur fer að verma hug og hjörtu. — Þessi málaleit- fyrir að eg skyldi reyna þetta, þvi nú er eg búin að fá aftur beztu heilsu. Eg vil rá'ða öllum þeim, sem sjúkir eru, til þess að reyna Dr. Williams’ Pink Pills, því eg trúi því staðfastlega, að þær geti bjálpað öðrum meðulum fremur,“ Mikið, rautt blóð er það, sem með þarf til þess’ að geta haldi'ð góðri heilsu og kröftum. Dr. Wil- liams’ Pink Pills búa til mikið, rautt blóð. Það er ástæðan fyrir, að þær njóta nú hylli manna um allan heim. Af þeirri ástæðu geta þær læknað blóðleysi, meltingar- leysi, St. Vitus dans, slagaveiki og ýmsa þá kvilla, er einkum þjá kon- ur og ungar stúlkur, svo sem höf- uöverk, bakverk og síðusting. Gæt- ið að því að þér fáið hina réttu tegund með fullu nafni: “Dr. Wil- liarns’ Pink Pills for Pale People” prentuðu á umbúðirnar um hverja öskju. Seldar hjá öllum lyfsölum cða sendar með pósti, fyrir 50 cent askjan, eða sex öskjur fyrir $2.50, V sVr'f ið er beint til “The DrJ Williams’ MedicineCo., Brockville, A. S. Bardal 121 NENA STREET, selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbún- aOur sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvarSa og legsteina Teleplioiie 3oO Páll M. Clemens, byggingameistari. 219 McDermot Ave. WINNIPEG- Phone 4887 iVI, Paulson, selur Giftin galey fls bréf MaþleLeaf Reuovatlng Works Karlm. og kvenm. föt lituð, hreins- uð, pressuð og bætt. TEL. 482. I un mun fá ólíkt betri byr, en að ir það dettur mér ekki í hug að þos^a {jj konungs-líkneskis, og hún virða hann minna, og í því á eg marga skoðanabræður. En því sem hér er að framan talið er það ljóst, að hann getur engu áleiðis komið við stjórn sína. Hún hefir náð tökum á honum til áð brúka hann, cg hans mörgu hæfileika, án þess að gera nokkuð af þvi, sem hann vill framkvæma láta, því eg efast ekki um að hann hefði viljað að loforðin hefðu verið efnd, því sem prívatmaður er hann j öllum fjár- málaloforðum hinn áreiðanlegasti. Stjórnin hefir því gert honum hneisu og hnekt trausti hans.og eru það ill laun fyrir dugnað hans í er- indum stjórnarinnar. Og mjög á það líka skilið. En að löndunum heima sem hafa þessi konungssýki slenzkiir Pliiler, Th. Johnson, KENNIR PÍANÓ-SPIL og TÓNFRÆÐI Útskrifaður frá 1 Kenslustofur : Sandison músík-deildinni við T Block, 304 Main St., og ,Gust,Adolphus Coll. t 701 Victor St. Píanóog Orgel enn dviðjafnanleg. Bezta tegund- in sem fæst í Canada. Seld með afborgunum. Einkaútsala: THE WINNIPEG PIANO &. ORGAN CO. 295 Portage ave. G. L. Stephenson 118 Nena St.. - WINNIPEG Rétt norðan viö Fyrslu lút. kirkju, Tel. 5780, -ítlunib sA — þvi að —1' ftir Eúdu’sBuDOina lapapplr neldur húsunum heitum; og varnar kulda. um og verðskrá til Skrifid eftir sýnishom- TEES & PERSSE, LIH- áGBNTB, WINNIPEG.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.