Lögberg - 28.02.1907, Blaðsíða 7

Lögberg - 28.02.1907, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 28. FEBRÚAR 1907. MARKAÐSSK ÝRSLA. MarkaBsverO íWinnipegs. Febr. 1907 Innkaupsverö.]: Hveiti, 1 Northern.......$0.73^ .... 0.71 .. 0.69^ 66y2 > > 2 > > >> 3 >> ,, 4 extra ,, ,, 4 ,, 5 >» Hafrar, Nr. 1 .. “ Nr. 2.. .. Bygg, til malts.. til fóCurs . 14'Á 34 Á ••40 420 Hveitimjöl, nr. 1 söluverö $2.30 ,, nr. 2.. “ .. .. 2.05 ,, S.B ...“ .... 1.65 ,, nr. 4-- “$1.20-1.40 Haframjöl 80 pd. “ .... 1.80 Ursigti, gróft (bran) ton... i7-5° ,, fínt (shorts) ton.. . 18.50 Hey, bundiö, ton.. $i2.co ■laust, ,, .............$12.00 Smjör, mótað pd..........28—35 ,, f kollum, pd........... 25 Ostur (Ontario).......15—'5Á0 , * (Manitoba)........ Egg nýorpin................ ,, f kössum................. 35 Nautakj.,slátr.í bænum y/2—6y2 ,, slátraö hjá bændum . .. c. Kálfskjöt............. 7 7ÁC- Sauöakjöt........... 12 I2j4c. 14C 10 ... 10 .. ioc IO—1 ic —14 1I-IÓC I2C Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2.6s Nautgr.,til slátr. á fæti .. 2—$Á Sauöfé ,, ,, ..5—6 Lömb ,, >> .... 7^ c Svín ,, >> 6)4 7 Mjólkurkýr(eftir gæöum) $35-$55 Kartöplur, bush........65 70C Kálhöfuö, pd................ 2C- Carmts, bush..................90 Næpur, bush.................3°c. Blóðbetur, bush............. 6oc Parsnips, pd.................. 3 Laukur, pd.............. Pennsylv. kol(söluv.) $ 1 o. 50 $ 11 Bandar. ofnkol .. $9-5° $10 CrowsNest-kol $8.5° Souris-kol 5-2 5 Tamarac( car-hlcösl.) cord 5-25 Jack pine,(car-hl.) c.......4-5° Poplar, ,, cord .... 3-5° Birki, ,, cord .... 5-25 Eik, ,, cord $5-25 5-5o Húöir, pd.................8 9c Kálfskinn,pd............. 4—6c Gærur, hver.......... 4°—85C Lambakjöt............. Svínakjöt, nýtt(skrokka) Hæns á fæti.......... Endur ................ Gæsir ,, .......... Kalkúnar ............. Svínslæri, reykt(ham) .. . Svínakjöt, ,, (bacon) Útsœði. Enn sem fyr stendur þaö spak- mæli óhaggaö, a'ð “eins og menn sái, muni þeir uppskera.” Með þetta fyrir augum láta allir hugs- unarsamir akuryrkjumenn sér ant um að velja útsæðiö með hinni mestu nákvæmni. Nægar sannan- ir eru fyrir hendi hvað það snert- ir, að Þar sem menn hafa nákvæin- lega fylgt þessari þörfu og sjálf- sögðu reglu, þar hefir uppskeran aukist um fjögur bushel af ekru hverri að minsta kosti. Þetta á sér stað bæði hvað snert- ir hveiti, hafra, bygg og aðrar sáð- tegundir. En undraverðast af öllu er það, að þó allflestir bændur viti Iþetta mjög vel og kannist við það, þá gera þeir minna en vænta mætti til þess að bæta úr skák. EPegar búið er að sá sömu sáð- tegundinni upp aftur og aftur, éöa ár eftir ár i sama jarðveginn rým- ar hann og veikist og verður að lokum ónýtur og óhæfur. Þ.etta er almenn reynsla.sem hefir í för með sér nauðsynina á umbreytingu á útsæðistegundinni. Bezt kemur þetta í ljós hvað snertir hafra, hveiti, bygg og kartöflur. Fyrir þessu eru tvær ástæður. Önnur er sú, að úr jarðveginum eyðast þau efni, sem plantan eða útsæðisteg- undin þarfnast til þroskunar, en aðalorsökin liggur í því, að ekki hafa nægilega grandgæfilegar gæt ur verið gefnar að útsæðinu, þegar það var valið. Ef úr hveitinu eða höfrunum, sem ræktað er á búinu, væri að eins valið hið allra bezta tíl útsæðis, þá væri þessi to. færa að mjög miklu leyti yfirstígin. Hvað hveiti snert r verður að láta það renna í gegn um hreinsunarvél (faning millj hvað eftir annað. Til dæmis að taka, skal hreinsa tíu bushel af höfrum á vanalegan hátt, láta þá síðan í hreinsunarvélina hvað eftir annað þangað til ekki er eftir melra en hehningur af því, sem upprunalega var tekið til hreinsunar. Méð því að snúa vél- inni hratt, tekur þetta ekki langan tima, og með þvi að viðhafa þessa aðferð, er vissa fengin f_\rir því, að aðeins beztu og þyngstu sáð- kornin verða eftir þegar búið er. Með þessu móti skiljast einnig ill gresisfræin úr sáðkorninu. I ýmsum búnáðarblöðum sér maður Þess getið, hvað eftir ann- að, að á fjöldamörgum bændabýl- um hér i Manitoba og Norðvestur- landinu sé ekki fyrir því haft, að nota hreinsunarvélar, en útsæðið sé tekið af handahófi úr bingnum, eins og hann kemur fyrir þá er bú- ið er að þreskja. Eigi þáð sér stað, þá er ekki að undra, þó upp skeran verði bæði minni að vöxt- unum, lakari að gæðum og akrarn- ir fyllist með illgresi meira og meira, eftir því sem tímar líða. Komi það fyrir áð nauðsyn þyki til að fá sér nýtt útsæði, hveiti, hafra, o. fl., frá fjarliggjandi hér- uðum, þá verður að gæta þess að loftslag og jarðvegur sé hvoru- tveggja sem líkast þar sem útsæð- ið hefir verið framleitt og á þeim stöðum, þar sem á áð sá því. En auk þessa atriðis getur það að mörgu öðru leyti verið varasamt að nota aðfengið útsæði, og er ætíð vissast, ef til þess er gripið, að sá þvj fyrst í smáum stíl, til þess að reyna það og sjá hverju fram vindur. Bréf frá mæörunuin. Daglega fáum vér bréf frá ýms- um mæðrum, er skrifa oss um hvernig Baby's Ovvn Tablets hafi læknað börnin þeirra. Sumar þeirra lofa þær sem meðal við vindþembu, maga og iðraveiki; sumar hæla þeim sem meðali við tanntökusjúkdómum, kvefþyngsl- um og hitasótt, og sumar þeirra fullyrða, að pillurnar hafi frelsað líf barnanna þeirra. Vér höfum í höndum sendibréf í þúsundatali, sem öll hrósa Baby’s Own Tablets, því æfinlega gera þær gott, en skáða aldrei. Mrs. Robert Pierce, Bells Rapids, Ont., segir: “Eg gæti ekki verið án þess einn ein- asta dag að hafa Baby’s Own Tab- lets.J húsinu. Ef eitthvað gengur að litla stúlkunni minni, þá gef eg henni Baby’s Own Tablets, og henni batnar. Eg er viss um að fleiri en eg hafa sömu reynslu fyr- ir sér.” Seldar hjá lyfsölum, eða sendár með pósti, fvrir 25 c. askj- an, ef skrifað er beint til “The Dr. Williams’ Medicine Co., Brock- ville, Önt.” Poftcn £ lliivcs. Vorið er í nánd! LátiS gera viS reiðhjólin yBar áður en annirnar byrja. Bráðum verður nóg að starfa. Dragið það nú ekki of lengi að koma. Okkur líkaa ekki að láta við- skiftamennina þurfa að bíða. Komið sem fyrst með hjólin yð- ar, eða látið okkur vita hvar þér eigið heima og þá senðum við eftir þeim. — Véa emaljerum, kveikjum, silfrum og leysum allar aðgerðir af hendi fyrir sanngjarnt verð. POTTEN & HAYES Bicycle Store ORRISBLOCK 2I4NENAST, Búðin þægilega. 548 Ellice Ave. TAKIÐ EFTIRI Febrúarmánuð út verður selt hér með mjög niðursettu verð'i. Allar vörurnar settar niður. Það er þess vert að skoða kventreyjurnar hér í búuiuni. Þær eru ágætar og verðið óvið- jafnanlegt. Fylgið straumnum. Komið til Percy E. Armstrong. Hér með auglýsist að vér höf- um byrjað verzlun að 597 Notre Dame Ave. og seljum þar góðan, brúkaðan fatnað. Sýnishorn af verðlaginu: Karlm. buxur frá 250. og þar yfir. Kvenpils frá 20c. Kventreyjur frá ioc. Þetta er að eins örlítið sýnishorn. Allir vel- komnir til að skoða vörurnar þó ekkert sé keypt. The Wpeg High Class Second-hand Ward- robe Company. 597 N. Dame Ave. Phone 6539. beint á móti Langside. tllan Lliiau KONUNGLEG PÓSTSKIP. milli Liverpool og Montral, Glasgow og Montreal. Fargjöld frá Reykjavík til Win- n'Peg...................$42.50 Fargjöld frá Kaupmannahöfn og öllum hafnarstöðum á Norður- löndum til Winnipeg .. . .$51.50. Farbréf seld af undirrituðum frá Winnipeg til Leith. Fjögur rúm í hverjum svefn- klefa. Allar naubsynjar fást án aukaborgunar. Allar nákvæmari upplýsingar, viðvikjandi þrí hve nær Idpin lcggja á stað frá Reykjavík o. s. frv., gefur H. S. BARDAL. Cor. Elgin ave og Nena stneti. Wmnipeg. ROBINSON SJS 1 IVIARKET HOTEL Vörurnar komnar. Nýkomnar baroayfirhafnir, me8 allra nýjasta New York sniði. VerfS frá $3.50 til $20. Kven-blouses, úr bezta lawn.með sérstöku veröi. Ýmsir litir og ýmis- lega skreyttar blouses. Sérstakt verð $2.25. Kvenm. tweed yfirhafnir, ljós- leitar, dökkleitar, einlitar, köflóttar allar stærðir. Verð nú sem stend- ur $8.00. Kvenm. regnkápur, % lengd; þær eru með flauelskraga og mjög smekklegur. Sérstakt verð nú sem stendur $5.00. 148 Prlncess Stroet. & mötl markaönum. Eigandl . . p. o. ConneU. WINNIPEG. Allar tegundir al vlnföngum og vlndlum. ViCkynning göB og hflsiB endurbatt. GOODALL — LJÓSMYNDARI — að 616^ Main st. Cor. Logan ave. ROBINSON MMM Mik 9L. vtnnfeac. I $2,50 tylftin. Engin ankaborgun fyrir hópmyndirr | Hér fæst alt sern þarf til þess að búa til ljósmyndir, mynda- gullstáss og myndaramma. & CQ Llasltsd I 314 McDermot Ave. á milli Princess & Adelaide Sts. — ’Phonk 4584, Jhe Giiy JHquor Store. Heildsala á VÍNUM, VÍNANDA, KRYDDVÍNUM, VINDLUM og TÓBAKI. Pöntunum til heimabrúkunar sérstakur gaumur gefinn. E. S. Van Alstyne. PLUMBING, hitalofts- og vatnshitun. The C. C. Young Co. 7I NENA ST, PhoneI3809. Abyrgð tekin á að verkið sé vel af hendi eyst. Robert D. Hird, SKRADDARI. Hreinsa, pressa og gera við föt. Heyrðu lagsi! Hvar fékkstu þessar buxur? Eg íékk þær í búðinni hans Hirds skradd- ara, að 156 Nena St., rétt hjá Elgin Ave, Þaer eru ágætar. Við það sem hann leysir af hendi er örðugt að jafnast. Cleaning, Pressing, Repairing. 156 Nena St. cor- Eigin Ave- TEL. 8392. Auglýsing. Ef þér þurfið að senda peninga til fs- Iands, Bandaríkjanna eða til einhverra staða innan Canada þá notiðDominion Ex- press Company’s Money Orders, útlendar ávísanir eða póstsendingar. LÁG IÐGJÖLD. Aðal skrifstofa 482 Main St., Winnipeg. Skrifstofur víðsvegar um borgina, og öllum borgum og þorpum víðsvegar um andið meðfram Can. Pac. járnbrautinni. Star Electric Co. Rafmagnsáhöld sett í hús. Aðgerðir af hendi leystar. Telephone 579 Wm. McDonald, 191jPortageav hfl xc: VILJIR ÞÚ EIGNAST HEIMILI í WINNIPEG EÐA GRENDINNI, ÞÁ FINDU OKKUR. Við seljum með sex mismunandi skil- málum, Þægilegar mángðarborganir sem engan þvinga. Hvers vegna borga öðrum húsaleigu þegar þú gteur látið hana renDa í eigin vasa og á þann hátt orðið sjálfstæð- ur og máske auðugur? Við kaupum fyrir þig lóðina, eða ef þú átt lóð byggjum við á henni fyrir þig, eftir þinni eigin fyrirsögn. Gerðu nú samninga um byggingu með vorinu. Kom þú sjálfur, skrifaðu eSa talaðu við okkur gegnum telefóninn og fáðu að vita um byggingarskilmálana, sem eru við allra hæfi. 1 Provincial Contracting Co. Ltd. - II Höfuðstóll $150,000.00. Skrifstofur 407—408 Ashdown Block. Telefón 6574. Opið á kveldin frá kl. 7—9. KAUPID BORGID The Northern Bank. Utibúdeildin á horninu á Nena St. og William Ave. Rentur borgaðar af innlögum. Ávísanir gefnar á íslandsbanka og víðsvegar um heim Höfuðstóll $2,000,000. Aðalskrifstofa í Winnipeg, Sparisjóðsdeildin opin á laugardags- kvöldum frá kl, 7—9 THE CANADIAN BAKN OE COMMERCE. á horRÍnn á Ross og Isabel HöfuíSstóll: $10,000,000. VarasjóSur: $4,500,000. i sparisjóðsdeeldin Innlög $1.00 og þar yflr. Rentur lagðar vifi höfuðst. & sex mán. frestl. Víxlar fást á Englandsbanka, sem eru borganlegtr á íslandl. AÐAJ.SKRIFSTOFA f TORONTO. Bankastjórl I Wlnnlpeg er Thos. S, Strathairn. TME DOMINION BANK. á horninu á Notre Dame og Nena St. Alls konar bankastörf af hendi leyst. Á vísanir seidar á banka á íslandi, Dan- mörku og í öðrum löndum Norðurálfunn- ar. Sparisjóösdeildin. SparisjðSsdeiidin tekur við lnnlög- um, frá $1.00 aS upphæö og þar yflr. \Rentur borgaSar tvisvar & ári, I Jönf og Desember. Imperial BankofCanada Höfuðstóll (borgaður upp) $4,500,000. Varasjóður - $4,280,000. Aigengar rentur borgaCar af öllum innlögum. Avísanlr seldar á bank- ana á lslandl, fltborganlegar f krön. Útlbfl 1 Winnlpeg eru: Bráðabirgða-skrifstofa, á meðan ver- ið er að byggja nýja bankahúsið, er á horn- inu á McDermot & Albert St. N. G. I.ESI.IE, bankastj. Mrs. G. T. GRANT, 235y2 ISABEL ST. H A T T A R af öllum tegundum, bún- ir og óbúnir eru til sýnis og til sölu fyrir lægsta verö. Areiia Rínk. Skautaferð eftir hádegi og að kveldinu. City Union Band spilar. Aðgöngumiðar að kveldinu 25C. Jafnt fyrir alla, Aðgöngumið- ar fyrir lengri tíma 5 fyrir $1.00. JAMES BELL ----eigandi,- SEYMODB HODSE Market Square, Winnlpeg. Eitt af beztu veltingahflsum bæjar- ins. M&ltlSir seldar & 35c. hver., $1.60 & dag fyrir fæði og gott her; bergi. Billiardstofa og sérlega vönd- uö vlnföng og vindlar. — ókeypla keyrsla tll og frá járnbrautastöBvum. JOIIN BAIRD, eigandl. NorBurbæjar-deildin, & hornlnu á Main et. og Selkirk ave. P. P. JABVis, barkastj. Telefónið Nr. 585 Ef þiö þurfiö aC kaupa~kol eöa viö, bygginga-stein ‘‘eöa mulin stein, kalk, sand, möl steinlím, Firebrick og Fire- clay. Selt á staönum og flutl heim ef óskast, án tafar. CENTRAL Kola og Vidarsolu=Felagid hefir skrifstofu sína að 904 ROSS Avenue, horninu á Brant St. sem D, D. Wood veitir fcrstöðu THE WINNIPEG LAUNDRY CO. Limlted.! DYERS, CLEANERS & SCOURERS. 261 Nena st. Efþér þurfið að láta lita eða hreinss ötin yðar eða láta gera við þau svo þau verði eins og ný af nálinni'þá kallið upp Tel. 9ðö og biðjið um að láta sækja fatnaöÍDn. ÞaB er sama hvað fíngert efnið er. ORKAR MORRIS PIANO Tónninn og tilflnningin er fram- leltt & hærra stig og meB meiri list heldur en ánokkru öBru. Þau eru seld meB göBum kjörum og ábyrgst um óákveBinn tlma. paB ættl aB vera & hverju heimlll. S. h. BARROCLOUGH & CO., 228 Portage ave., - Winnipeg. PRENTUN allskonar gerö Lögbergi

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.