Lögberg - 28.02.1907, Side 8
8
LÖGBERG. FIMTUÐAGINN 28. FEBRUAR 1907.
Arni Eggertsson.
■WINNIPEG hefir reynst gulináma öll-
nm sem þar hafa átt fasteignri fyrir eða
hafa keypt þær á síðastliðnum fjórum ár-
um.
Útlitið er þó enn betra hvað framtíðina
snertir. Um það ber öllum framsýnum
mönnum saman, er til þekkja. Winnipeg
hlýtur að vaxa meira á næstkomandi fjór-
um árum en nokkuru sinni áður.
slendingar! Takið af fremsta megni
þátt í tækifærunum sem nú bjóðast. Tit
þess þurfið þér ekki aðvera búsettir i tYinrti-
Eg er fiia til að /áta yður verða aðnjótandi
þeirrar reynslu.sem eg hefi hvað fasteigna-
verzlun snertir hér í borginni, til þess að
velja fyrir yður fasteignir, i smærri eða
stxrri stfl, ef þér óskið að kaupa, og sinna
shkum umboðum eins nákvæmlega og fyr-
ir sjálfan mig væri.
Þeim sem ekki þekkja mig persónulega
visa eg til ,,Bank of Hamilton" f Winni-
peg til þess að afla sár þar upplýsinga.
Arni Eggertsson.
Koem 2io Mclntyre Block. Tel. 3364.
671 Ross Ave. Tel, 3033.
Ur bænum
og grendinni.
Röskur drengur á fermingar-
aldri getur fengig stötSuga atvinnu
hjá prentfélagi Lögbergs og lært
prentverk.
Aöfaranótt miövikudagsins í síö-
ustu viku lézt Jón Eymundsson í
Pembina, N. D. JarSsunginn á
}>riöjudaginn var af séra N. Stgr.
Thorlaksson.
Séra N. Steigrímur Thorlaksson
biöur afsökunar á því, að hann
ekki ennþá getur sent “Ljós-
geisla” til allra þeirra, sem þá hafa
pantaö.
StúdentafélagiÖ heldur fund
næsta laugardagskveld á venjuleg-
um staö og tíma. Allir meölimir
eru beönir aö sækja fundinn.
Golden Gate Park.
Beinasti vegur
til auölegöar er aö tryggja sér
fasteign í...........
Golden Gate Park.
Verö $3.50—$20.00 fetiö til 1.
Marz næstkomandi.
Finniö
Th. Oddson-Co.
EFTIRMENN
Oddson, hansson & Vopm*
55 TRIBUNE B'LD'G.
Telkphonk 2312.
OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO
o Bildfell & Paulson, °
O Faateignasa/ar O
ofíoom 520 Union bank - TCL. 26850
O Selja hús og leðir og annast þar að- O
O lútandi störf. Útvega peningalán. o
00*0000000000000000000000000
Hannes Líndal
EF ÞÉR ÞURFIÐ TE
borgar sig aö segja kaupmanninum aö þér viljiö fá
$Jugs
Ekkert te jafnast að styrkleik,
smekk og gœðum á við Blue
Ribbon te.
í blýumbúöum á 400. og 500. pakkinn.
A Ð NOTA
De Laval skilvindur
er aö hagnýta sér árangur vísindalegra framfara og auka
ágóöann af mjóikurbúunum. — Hreinlæti og ágóöi fylg-
ir þeim, og þær útrýma sóöaskap og óþarfa eyöslu, og
skapa hæsta verö á framleiöslunni.
Fáið yður De Laval-tegundina sem notuð er á rjómabúunum. Það
borgar sig. — Biðjið um ókeypis verðskrá.
THE DE LAVAL SEPARATOR CO.,
14-18 Princess SA, Winnipeg.
Montreal. Torouto. Vancotiver. New York. Philadelohia. Chicago. San
Francisco. Portland. Seattle.
Fasteignasali
I >
( I
\; Ro#m 205 Mclntyre Blk. —Tel. 4159
Útvegar peningalán,
byggingavið, o.s.frv.
Spyrjið ætíð
um Boyd’s.
Hreialætið í Boyd’s brauðgerðarhús-
unum er eitthvað öðruvísi en átti sér
stað f slikum húsura i gamla daga. Yður
mundi furða á að heyra hvað bökunar-
ofnarnir okkar eru snildarlega gerðir,
enda eru Boyd's brauðin góð, Fónið
okkur eða pantið brauð hjá keyrslu-
mönnunum.
brauðgerðarhús Cor. Spence & Portage.
Phone 1030.
I
THE
Vopni-Sigurdson,
LIMITED
TEL, 768.
Smásala.
ELLICE & LANGSIDE
Heildsala.
Harðvara og smíðatól.
Viö höfum nú fengið miklar birgöir af nöglum, pappír, skrám, lömum og yfir
höfuö alt þaö sem heyrir til húsabyggingu. Þessar vörur höfum viö keypt sérstak-
lega vel og getum því selt þær meö lægra veröi en aörir.—Einnig allskonar smíöa-
tól.
I
IM»
Það er einn galli á aktýgjum
frá Crozier & Soper,—jþau endast
of lengi. Yöur leiðist að bíða eft-
ir því að Þau slitni, en yður lærist
að þykja vænt tim þann galla.
Þeir einir munu nú fúsir verða
að fylgja Roblin að málum hér (1
ÁJftavatnsbygð) yið næstu kosn-
•ingar, sem eru svo blindir flokks-
menn að þeir geta ekki mist sjón-
ina meira Þó hrækt sé í augu þeim.
—Jón Jónsson frá Sleðbrjót.
Mishermst hefir í greininni
“Stór-gróðavegir” verðið á fylk-
islöndum, sem Roblin-stjórnin hef-
ir tekið inn í peningum, næstliðin
7 ár. Þar stendur: $2,00,540, en á
að vera: $2,000,540 feitt núllið
fallið úr vie prentunina.J
VERZLUN KEYPT.
Hérmeð auglýsist að eg hefi
keypt verzlun Mr. B. D. West-
manns í Churchbridge, Sask. Eg
sel nú Þar á staðnum álnavöru,
fatnað, skófatnað o. s. frv. méð
25 prct. afslætti, malaðan sykur 17
pd. á $1.00, 8 pd. af óbrendu kaffi
fyrir $1.00. Að eins gegn borgun
át í hönd.
Churchbridge, Sask.
/. /. THORWARDSON.
SAMSÖNGUR
UNDIR UMSJÓN SÖNG-
FLOKKS TjALDBÚÐAR-
KIRKJU
14. Marz n. k.
Búast má viö góöri skemtun.
LOKUÐUM tilboBum stiluBum til und
irritaBs og kölluB: ..Tender for Iron
Superstructure, Shellmouth Bridge“,ver8-
ur veitt móttaka hér á skrifstofunni þangaB
til á þriBjudaginn hinn 19. Marz 1907 aS
þeim degi meBtöldum, aB byggja'brú yfir
Assiniboineána að Shellmouth, Manitoba,
samkvæmt uppdrætti og áætlunum, sem
eru til sýnis á skrifstofum J. G. Sing.Esq.,
Resident Engineer, Confederation Life
Building, Toronto, A. R. Dufresne, Esq.,
Residnnt Engineer, Winnipeg, Man.; C.
Desjardins Esq., Post Office, Montreal.og,
ef um er beBiB, hjá póstmeistaranum í
Hamilton, Ont., Shellmouth, Man. og the
Department of Public Works, Ottawa.
Þeir sem tilboB ætla aB senda eru hér-
meB látnir vita aB þau verBa ekki tekin til
greina, nema þau séu gerB á þar til ætluS
eyBublöB og undirrituB meB bjóBandans
rétta nafni.
Hverju|tilbo8i verBur aB fylgja viBurkend
banka ávísun, á lögiegan banka, stýluS til
,,The Honorable the Minister of Public
Works '.er hljóBi uppáeitt þúsund ogfimm
hundruS dollara )$i,500.00).BjóBandi fyrir-
gerir tilkalli til þess ef hann neitar aB
vinna verKÍB eftir aB honum hefir veriB
veitt þaB, eBa fullgerir þaSekki, samkvæmt
samningi. Sé tilboBinu hafnaB, þá verBur
ávísunin endursend,
Deildin skuldbindur sig ekki til aB sæta
lægsta tilboBi, né neinu þeirra,
Samkvæmt skipun
FRED GÉLINAS. Secretary.
Department of Public Works'
Ottawa, 18. Febrúar 1907,
FréttablöB sem birta þessa auglýsingu án
heimildar frá stjórninni fá enga borgHn
fyrir slíkt.
Spariö peninga.
SpariB yBur fimtíu présent í kaffi og syk-
urkaupum meS öBrum hentugri efnum í
þeirra staB. RitiB eftir upplýsingum til
WESTERN rSUPPLY CO l
470 MaIN St, - WlNNIPEG, - CANADA.
Tækifœri til að græða.
ý> LóBir á Alverstone St. meB vægum af-
borgunarskkilmálum og lágu verSi.
LóSir f FortJRouge frá Í50 og þar yfir.
Fyrir Í200 afborgun út í hönd fæst nú
hús’og lóS á Alexander Ave.
Ágætt land, nálægt Churchbridge. 100
ekrur brotnar.J GóSar byggingar.
Peningar lénaBir.
Lífs- og eldsábirgBir sefdar.
Skúli Hansson &4Co.,
^ 565Tribíine"Bldg.
Teleíónar; fcíffiSB’IWit*78-
P. O. BOX 208.
A LLOWAY & (JHAMPION
STOFNSETT 1870
BANKARAR og
GUFUSKIPA-AGENTAR
067 Main Street
WINNIPEG, CANADA
UTLENDIR PENINGAR og ávísanir keyptar og seldar.____Vér getum nú gefiS út ávísanir á LANDS-
BANKA ÍSLANDS í Reykjavík. Og sem stendur7getum vér gefiS fyrir ávísanir:
Yfir $100.00 ávísanir:
Krónur 3.73 fyrir dollarinn
Innpn fioo.oo ávísanir:
Krónur 3.72 fyrir dollarinn
Verð fyrir stærri ávísanir eefið ef eftir er spurt.
♦ Verðið er undirorpið breytingura. ♦
Öll algeng bankastörf afgreidd.
Yeitið þessu
athygli.
Vorið er í nánd og þér þurfið
nú að fara að búa húsin yðar út,
prýöa þau og skreyta áöur en sum-
arið kemur. Eg læt yöur vita, að
eins og að undanförnu, er eg
reiðubúinn að vinna að þeim starfa
fyrir yöur. Fjölmargir landar vita
hvemig eg er verki farinn og vona
eg því að þeir finni mig að máli
þegar þeir þurfa aö láta gera eitt-
hvað sem að iön minni lýtur.
Kr. Guðmundsson,
614 Victor Str.
A. S. BARDAL ,
selui
Granite
Legsteina
alls kcnar stæröir.
Þeir sem ætla sér aö kaupa
LEGSTEINA geta því fengiö þá
meö mjög rýmilegu veröi og ættu
aö senda pantanir sem fyrst til
A. S. BARDAL
121 Nena St.,
Winnipeg, Man
KENNARA þarfnast “Hólar”
S. D. nr. 317 Sask. Skólatíminn
skal vera sex mánuðir og byrja 1.
Apríl næstk. Reynist kennarinn
vel veröur skólanum haldið áfram
til ársloka. Umsækjendur tilnefni
hvaða “certificate” þeir hafa og
kaup er þeir óska aö fá.
Jón Anderson,
Tantallon, Sask.
KENNARA vantar vi'ð Marsh-
Iand skóla, nr. 1278. Kenslutími
byrjar 1. Apríl 1907, og helzt til
endaloka þes9 árs, með eins mán-
aöar fríi, nfl. Ágústmán. Alls átta
mánaða kensla. Umsækjendur
þurfa að hafa „3rd class certifi-
cate“, og sérstaklega óskað eftir
að íslendingur bjóði sig fram, af
því bygðin er íslenzk. Tilboðum
verður veitt móttaka af undirituð-
um til 1. Febrúar 1907.
Steinn B. Olson,
Sec.-Treas., Marshland S. D..
Marshland, Man.
B. K.
skóbúöirnar
horninu á horninu á
Isabel og Elgin. Rossog Nena
Á laugardaginn kemur seljum vér:
Vanal. $1.50 kvenm. flókaskó á Í1.15.
" 2.00 "• " 1.50.
2.75 " “ 1.75.
" 3 00 “ " 2.15.
Þá verSur og selt alt sem eftir er af
kvenm. geitarskinnsskóm, meB flókafóSri
og fiókasólum, sem vanal. kosta Í3.00, aS
einsáÍ2.:5. 25 prc. afsláltur á skauta-
skóm, bæSi handa konum, körlum og ungl-
ingum; sami afsláttur af hönskum og vetl-
ingum. 25 prc. afsláttur á karlm. flóka-
skóm og flókafóSruSum skóra. 25 prc. afsl.
á stúlkna skóm, stærðir n—2. Sami afsl.
af drengjaskóm.
ReyniS aS ná í eitthvað af þessum kjör-
kanpum.
B. K. skóbúöirnar
VIÐUR og'KOL,
Bezta Tamarac
Jack Pine
Poplar
Slabs
Birki
Eik
Amerísk harðkol.............$10.50.
“ linkol................. 8.50.
Souris-kol................... 5-5°.
Ódyrar, vandaðar, tafarlausar
aðgerðir
á ÚRUM, KLUKKUM og alls konar GULLSTÁSSI.
Gleraugu valin viö allra hæfi meö nýjustu aöferö og pönt-
uö eftir forskrift augnalækna. — Gleraugnaumgjöröir fyrir
lægsta verö og viö allra hæfi.
Mikiö af ýmsu gullstássi, sem alt veröur aö seljast sem
allra fyrst og fæst fyrir minna en innkaupsverö.
Eólk afgreitt eftir vinnutíma á kveldin engu síöur en á
daginn.
G. THOMAS,
669 WILLIAM AYE.
!/%%/%%%^%%%%'%%^%%^%%.**'%^«%%/%%^%%%z%%%'%% %/
Afgreiðsla á homi Elgin & Kate.
Telepbone 798.
M. P. Peterson.
Egta sænskt neftóbak.
Yöru
merki.
Búiö til af
Canada Snuff Co,
Þetta er bezta neftóbakiö
sem nokkurn tíma hefir
veriö búiö til hér megin
hafsins. Til sölu hjá
H. S. BÁRDAL,
172 Nena Street.
Fæst til útsölu hjá
THE COMP. FACTORY
249 Fountain St., Winnipeg,