Lögberg - 14.03.1907, Blaðsíða 1
Þakklæti!
Vér þökkum öllum okkar íslenzku viðskiíta-
vinum fyrir góð viðskifti sfðastliðið ár og
óskum eftir framhaldi fyrir komandi ár.
Anderson &. Thomaé,
Hardware & Sporting Goods.
638 Main Str. Telepftons 338
Yér heitstrengium
aö gera betur viö viöskiftavini vora á þessu
á ri en á árinu sem leiö, svo framarlega að
það sé hægt.
Anderson & Thomas,
Hardware & Sporting Goods.
538 Main St. Telephone 339
20 AR.
I!
Winnipeg, Man., Fimtudaginn, 14. Marz 1907.
NR. 11
Kosninga-úrslitin.
Þau uríSu á þá leið, aö liberalar
unnu io ný sæti, en töpuðu finitn
af þeitn sjö þingsætum, er þeir
höfðu fyrir þessar kosningar.
Þessir þingmenn voru kosnir:
Arthur kjörd. — J. Williams
(lib.) með 3 atkv. meiri hluta.
Assiniboia kjörd.— A. Benadti
(con.) 259 m. hl.
Avondalc:—James Argue ícon.)
138 m. hl.
Beautiful Plains — J. Howden
('con.J 152 m. hl.
Birtle—C. J. Mickle (lib.J 337
m. hl.
Brandon-bæ — S. W. Mclríiis’
(con.) 129 m. hl.
Carillon—A. Prefontaine (con.J
70 m. hl.
Cypress — Geo. Steele (con.)
66 m. hl.
Dauphin—J. A. Campbell (\\b.)
121 m. hl.
Deloraine — R. S. Tbornton
(lib.J 49 m. bl.
Dufferin—R. P. Roblin fcon.J
171 m. hl.
Emerson— Geo. Walton (bb.)
99 m. hl.
Gladstone—Dr.Armstrong (dibj'
62 m. hl.
Hamiota—W. Ferguson (con.)
103 m. hl.
Kildonan og St. Andrews —dr.
O. T. Grain (con.) 55 m. hl.
Killarney — Geo. Lawrence
Ccon.J 150 m. hl.
Lakeside—E. D. Lynch ('conj
25 m. hl.
Lansdowne—C. Norris (lib) 90
m. hl.
La Verandrye — J. B. Lauzoti
(con.J 25 m. hl.
Manitou — Rob. Rogers (con.J
250 m. hl.
Minnedosa — W. B. Waddell
('con.J 204 m. hl.
Morden—B.J. McConnell ('lib.J
93 m. hl.
Morris—C. H. Campbell ('con./
2 m. hl.
Mountain — J. B. Baird ('libJ
433 m- hl-
Norfolk — R. F. Lyons • (conJ
154 m. hl..
Port. la Prairie—H. Armstrong
('conj' 223 m. hl.
Rhineland — V. Vinkler flibj
42 m. hl.
Rockwood—I. Riley (con.) 47
m. hl.
Russell—Bonnycastle ('con.J 9
m. hl.
St. Boniface — Jos. Bernier
(conj 71 m. hl.
S. Brandon — A. H. Carroll
('conj 29 m. hl.
Springfield—D. A. Ross (libj
142 m. hl.
Swan River — J. W. Robson
(conj 27 m. hl.
Turtle Mountain—James John-
son (conj 191 nt. hl.
Virden —J. H. Agnew (conj
99 m. hl.
Mið-Win.nipeg— T. W. Taylor
(conj 265 m. hl.
Norður-Winnipeg— J. F. Mit-
chel (conj 339 m. hl.
Suður-Winnipeg — J. T. Gör-
don (conj 134 m. hl.
Vestur-Winnipeg—T. H. John-
son (libj 228 m. hl.
í GilbertPIains var Glen.Cantp-
bell (conj kosinn í einu hl.g.þ.nt.
Kosningin í Gimli kjörd. fer
fram 16. þ. m. Útnefndir Sigtr.
Jónasson og Baldvin Baldvinsson.
Eins. og ofanritað ber með sér
eiga fyrir vist tólf liberalar sæti á
Manitoba-þinginu, en tuttugu og
átta conservatívar. En að eins er
nú eftir að sjá hvor flokkurinn
sigrar í Gimli-kjördæminu. Þar
að auki er ekki óliklegt að C. H.
Campbell dómsmálaráðgjafi tapi
Morris kjördæminu. Hann er tal-
inn að hafa tvö atkvæði fram yfir
liberal gagnsækjandann, en orð
leikur á þvj að minsta kosti sjö
atkvæðin, sern merkt voru liberal- j
þingmannsef. inu hafi ranglega:
verið talin ógild, svo áð ránnsókn
veröur hafin í því rnáli.
Þá er og kosning canservativ-
ans Bernier í St. Boniface kjör-
dæminu,- er kepli um þ ngmensku
gegn Ilorace Chevrier.talin frem- j
«r ískyggileg. Er mælt að á ein-
um kjörstaðnum t. a. m. hafi i at-!
kvæðakassanum reynst um tutt-
ugu fleiri merktir atkv.seðlar, en
kjósendur voru Þar á kjörskrá. —
Bernier varð í meiri hluta. —:
: Stjórnin ætlaði sér að vinna þctt i
sæti, og ltenni tókst það.að minsta
kosti í bráðina.
snoppungur fyrir stjórnarfor- [ fréttir úr öllum þeim héruðum, er
mannninn, Roblin “sjálfan", að j illviðrið náði yfir enn sem Jcomið
traust kjósenda á honum i kjör- [ tð er.
dæmi hans Dufferin hefir farið! ----------
Þá var það eigi sízt ónota-j og hafa nienn því ekki fengið búum hér, sem annarsstaðar, og i UNG STÚLKA getur undir
1 verðum vér þar af leiðandi að 1 eins fengið atvinnu við að gegna
reyna að gera oss grein fyrir því, 1 innanhúss störfum áð 330 Magn-
að þaðan sé eigi eins margt ' að ; us ave.
frétta sem úr öðrum íslenzkum: ---------
stórum hnignandi síðan um kosn- [ Enn hafa tólf menn úr sjóher j bygðum, og taki þvi ekki að láta Hr. Stefán Jónsson, sem um
ingarnar 1903, sem ckki er heldurj Rússa, er þátt tóku i uppreistinni j það í blöðin. — Að eins ætla eg að fjöldamörg ár hefir rekið verzlun
að furða. Þá var hann kosinni við kastalinn Sveaborg siðistliðið [ geta þess, að 12. þ.m. voru gefin á suðaustur horni Ross ave. og
meö 4x9 atkv. m. hluta, liú fékk ; sumar, verið skotnir samkvæmt j saman í hjónaband á heimili brúð- [ Isabel st., hefir nú bætt verzlun,
hann aftur eigi meira en 171 átkv. | herréttardómi. | urinnar, Miss Elin K. Hjálmars-j og selt bæ'ði búð sína og vörur.
fram yfir gagnsækjanda sinn. 1 __ ---------— son og Mr. J. T. Symons af Rev. j Einn af stærstu kaupmönnum hér
Eftir nærri því mánaðar hraku- j J. G. McKechnie, Tantallon. Að i bæ, Robinson <5- Co., mun hafa
Fréttir.
ing á óhaffæru gufuskipi norsku,
! áleiðis frá Rotterdam á Hollandi
_________ til Canada, gátu skipverjar að
William Booth', stofnan 'i og j,okum ná5 höfn \ Halifax á sunnu
foringi Frelsishersins, kom til <lagTinn var. Höfðu þeir lircpt
Ncw York hinn 5. þ.m. frá Lon- j h,ö versta vcSur a Atlanzhafinu
don á Englandi. Tvo daga ætlaði | svo gufuvelaraar gengu úr lagi
hann að standa þar við og halda °S m,k,s at yfirbyggingu skipsins
síðan til Montreal, Toronto, Ott-
awa,Winnlpeg, Vancouver cg Se-
brottiaði í spón og skolaðist fyrir
borð. Með rifnum seglaræflum
attle. Þáðan er svo ferðinni heit- jtókst skiPverjum a« bjarga skip-
ið til Tapan, Indlands og svo heim inu tú hafnar eft,r hessa stron&u
aftur 'til Englands. A heimleið-1utlvlst an l)ess ne,nn mannskaSi
inni í haust býst hann við að
1 yrði.
dvelja um tíma i Bandarikjunum
og halda opinberar samkomur cg
margar ræður i ýmsum- borgum
þar.
Fyrir járnbrautarslysi varð ein , ,
jaf lestum Grand Trunk /élagsins, j hetta hafl haft manntJon
! skamt fyrir austan Toronto, í vik-
unni sem leið. Margir af farþeg-
unum urðu fyrir áverkum og eru
I sumir þeirra all-hættulega mcidd-
ir að sögn.
Á vesturströnd Noregs ge'saði
aftakastormur fyrir nokkrum dög-
um síðan og gerði hinar mestu
skemdir á húsum og sjávarútvegi.
Ekki hefir enn frézt að illviðri
í för
með sér, en þó voru nokkur fiski-
skip er ekki hafði spurzt til er síð-
ast fréttist, og menn voru hræddir
um að máske ekki hafi neinstaðar
getáð náð til hafnar.
hjónavígslunni afstaðinni var sezt [ kevpt vörur hans, og látið vel yfir
að borðum og var þar rausnarlega hversu þær væru vandaðar og vel
fram borinn ágætis kveldverður; um þær gengið, encla er Stefán
höfðu sumir veizlugestanna komið j Jónsson reglumaður í hvívetna og
keyrandi nær fjörutíu mílur, því [ útsjónarsamur. Margir, bæði ís-
veður var hið fegursta, svo ekkert j lendingar og aðrir, munu því
gat verið ákjósanlegra en keyra [ sakna hans úr tölu kaupmanna
nokkrar rnílur sér til skemtunar, hér, sem hann hefir svo lengi
sérdeilfe við svona lagað tækifæri. fvlt með góðum árangri.
Að .kveldverði afstöðnum skemti ____________
fólk sér til morguns við dansleik ! Á öðrum stað í bláðinu stendur
°- s- frv- j auglýsing fyrir samkomu, sem
Brúðhjónin voru móttakcndur j haldin verður i nýja Good Templ-
margra fagurra og verðmætra : ara húsinu, og levfum vér oss að
hluta, er glögt sýndu hylli og vin- j „iæia meö henni. Byggingar-
arliug gefendanna.— Svo óska eg ; nefndin hefir alls ekki tekið nein
hinum hngu brúðhjónum al’ra ]aun fyrir störf sín, en þeirrar
lieilla og hamingju á hinni ný- einu viðurkenningar væntir hún,
byrjuðu lífsleið sinni. ag alHr bindindismenn, og þeir,
51. Johnson. , sem eru málefninu hlyntir, geri
---------- J sitt bezta í því að fylla salinn.
[ Til samkomunnar er líka vandað
[ sem bezt má verða. Á prógramm-
I inu eru um 40 manns.
Ur bænum
THOMAS H. JOHNSON
þingm. fvrir Vestur-Winnipeg.
Kosningarnar á Rússlandi fóru
fram fyrir skömmu síðan í mörg-
um kjördæmuum, og þar sem þær
Vi'ö þingsetninguna í Ptturs-
borg á Rússlandi í vikunni sem
leið, átti allmikill gauragangur sér, . , ,
Sta« eins on vænta mátti Varð Ieru um SarS 8eng,lar hafa l>ær
... , ^ , . , ... , ‘ triö á þann liátt, að bændaflokk-
logreglan að skerast 1 leikinn ttl . , L. , .„ . , , . , ,
. ö ® , . urtnn heftr bortð hærra hlut fra
þess að suttdra tnanngruanum er
safnaöist fyrir utan þinghúsið og
Vín og mútufé var óspart notað
af Llgifiskum stjórnarinnar í
þessunn kosningum i ýmsum kjör-
dæmum. í Norður-Winnipeg cr
það eina sennilega lausnin t. a. m.
á því, að A.Macdonald skvldi eigi
ná þar kosningu, þrátt fyrir hið
eindregna fylgi er hann sýnilega
hafði þar alt fram á kosningar-
daginn.
Og i Vestur-Winnipeg komu og
dæmalaust berlega í íjós áhrif
þess valds er fleytt hefir fram
fylkisstjórninni j þéssum kosning-
[ urn. Eini kjörstaðurinn i því
, kjördæmi þar er Mr.Sharpe hafði
: nokkurn atkvæða fjölda til muna
J fram yfir Mr. Johnson, var sá,
sem liggur umhverfis og næstur
vínsöluhúsinu á Logan ave. Þar
1 hafði M'r. Sharpe milli fjörutíu»og
j fimtiu atkv. fram vfir Mr. John-
I son, en í tveimur eða þremttr öðr-
| um að eins örlítinn meiri hluta,
i frá 2—6 atkvæði um fram. Mr.
Johnsón var langt á undan á flest-
um kjörstöðum eins og fleirtala
! atkvæðanna sem hann fékk ber
með sér.
Heilt vagnhlass af Rynblend-
ingum, er Mr. Armstrong í Port.
la Prairie viðaði að sér, er talið að
hafi felt Mr. Brown, sem heldur
vildi falla en kaupa sér atkvæði
Kynblendinga eða annara.
Eins og sézt á þessum kosn-
inga úrslitum hefir liberölum
fjölgað nokkuð á þinginu, en con-
servativum fækkað áð santa skapi.
En eindregið álit manna mun þó
vera það, að stjórnin sé enn of
sterk sent löggjafarvald fylk:sins.
Eftirtrktarvert er það, þó að
stjórnin yrði \ meiri hluta, þá hef-
ir alþýða manna samt berleíra
lyst vantrausti sinu á aðal-stjórn-
armeölimunum, þar sem fylkisrit-
ari McFadden féll fyrir George
Walton í Emerson kjördæminu
með 100 atkvæðamun, og dóms-
málaráðgjafinn smaug í gegn með
tveggja atkvæða mun, sem síðan
hefir verið vefengdur.
lét all-ófriðlega. En þó lögreglu
mennirnir beittu bareflum sinutn
hlífðarlaust urðu ettgin ntannvíg í
þetta sinn. Nokkra þeirra óehð-
arseggjanna, er mest létu á sér
bera við þetta tækifæri, hafði lög-
reglan á burt með sér og þykir
vinum þeirra all-líklegt að. það j •
muni verða hið sí'ðasta er til 1 1,nn *
þeirr spyrzt, ef að vanda lætur.
borði. Eftir útlitinu nú að dæma
verða andstæðingar stjórnarinnar
I í miklum tneiri hluta er til þings
ketnur á næsta sumri.
Ekkjudrotningin rússneska er
uú á Englandi hjá systur sinni Al-
exöndru Englandsdrotningu. Þyk-
ir henni sem sér tnuni þar einna
óhultast, en það er kunnugt aö
í landfræðisfélaginu i Kaup-
mannahöfn liélt Roald Aniundsen,
skipstjórinn norski, fyrirlestur um
ferðalag sitt á skipinu “Gjöa”,
tn. Að enduðutn fyrir-
lestrinum afhenti erfðapritiz Dana,
sem er formaður fél., Amundsen
hina stærri gullmedalíu, setn félag-
ið áð eins veitir í viðurkenningar-
skyni fynir slik afreksverk og
Amundsen hefir afkastað .
Mr. G. K. Breckman, frá Lund- [ ---------
ar P. O., Man., var héfá ferð um Umboðsmaður G. T. stúkunnar
miðja síðastliðna viku.
Jóti Benediktsson frá Hólum í
Hjaltadal lézt úr lungnabólgu h.
19. f. m. áð heimili Gunnars son-
ar síns í Big Grass nýlendltnni ná-
lægt Gladstone ‘bér i fylkinu.
Stúdentafélagið heldur fund
næsta laugardagskveld, á venju-
legum stað og tíma. Það verður
Skuld, Miss Ingibjörg Jóhannes-
son, setti eftirfylgjandi meðlimi í
embætti þann 6. Febr. þ. á.: Æ. t.,
Guöjón Johnson; V. t., Guðrúnu
Johnson; G. U. t„ Sigríði John-
son; R„ Caro|jnu Dalman; A. R.,
Guðr. Schram; F. R„ Gunnl. Jó-
hannsson; Gk„ Sigfús Jóelsson;
D„ Margréti Hallson; A. D„ Sig-
ríði Johnston; Kap„ Mrs. Grótí
Brynjólfsson; V. Magnús John-
son ; Ú. V„ Sigurjón Björnsson ;.
ársfttndur félagsins, og er þvi á-
riðandi mjög að allir meðlimir F. Æ,, T„ Guðjón Hjaltalín. —í
sæki fundinn. [ lok ársfjórðungsins var meðlima-
tala stúkunnar 88 br. og nJsyst-
Concertinn t Good Templara ur—alls 200.
húsinu, sem auglýstur er á öðrunt ---------
stað bér i blaðinu, byrjar stund- Nýkomnar bækur í bókaverzlun
vislega kl. 8. Framvegis verður H. S. Bardal: Gullölcl íslendinga
reynt áð konta því á að allar sam-
komur félagsins byrji ífákvæm-
lega á þeint tíma,sem auglýstur er.
Mr. H. Hermann, akuryrkju-
í skr. bandi, eftir J.Jónsson. $1.75.
80 ára minningarrit B. Gröndals-
40C. Hafblik. Ljóðmæli eftir E-
Benecliktsson í skrb. $1.40. Örv-
ar-Odds drápa, B. Gröndal, 6oc.
Alexis Aladdin, leiðtogi bænda-! , I' 7, L* .’ <T A . . y ~
stjornleysmgjar a Russlandt hafa 1 verkamannaflokksinf á Rúss- verkfærasah fra Edmgurg, N. D„ l Andra rmtur, H. B og G. K„ 6oc.
dvaldi hér í bænum nokkra daga
fyrir og urn síðustu helgi. Mun
,, „ . , , . , : og verkamannaflokksins á Rúss
lat.ð það . veðr. vaka, að Þe.r ætl-, ,andi einn af þeim er sæti áttu
uðu ser að raða henm bana. leljaj. dúmunni síg kom til New f x
þe,r hennt nnktð unt það að York f ir nokkru si8ailf og ætlar |hann aSalle^a hata. kom,ð h,nSað
kenna að keisannn ekk, heftr !at-: sér ag halda fvririestra vígsvegar ‘
,ð að ymsum kro um þctrra nu , . Bandaríkjunum unt frelsisbar-
seumi tið og þykjast þvi e.ga j attu Rússa. Segir hann að ástand-
ltenm gratt að g>alda. j á RúSslandi ^ hiö hörmulegasta
og ntiljónir ntanna líði þar nú
hungur og ltallæri. Frelsisbarátt-
an þar í landi segir hann áð nú sé
kontin á þann rekspöl, að ekki sé
í Sault Ste. Mjirie, Ont„ varð
allmikil eldsvoði í vikunni sem
leið. Meðal annara bygginga e
þar brunnu til akldra kola var
Carnegie bókhlaðan, þar sent e'd-
urinn fyrst kont upp. Er kent um
illum útbúnaði á rafljósavirum
bókhlöðunnar og að þaðan ltafi
eldurinn stafað.
Uppreist gegn yfirmönnum sín-
um ger'ðu nýlega allntargir her-
menn í hermannabúöum Frakka í
borginni Toulon á Frakklandi.
Fengu ýmsir af herdeildarforingj-
ununt allmikil sár og meiðsli áður
en hægt var að handsama óeirðar-
seggina og setja þá i fangelsi.
Ástæðuna fyrir upphlaupi þessu
geta blöðin ekkert um.
Cape Breton og austurströnd N.
Scotia um síðastliðna helgi. Muna
menn ekki slíkt illviðri þar u,n
slóðir siðastliðin fjörutíu ár. Af
veðrinu hlutust þar ýms slys, urðu
menn úti og skip fórust nteð allri
unt að stemma stigu fyrir henni,
og ef stjórnin ekki sinni kröfum
þjóðarinnar unt persónulegt frelsi,
prentfrelsi og frjálslega stjórnar-
skrá, muni nú í vor, í Marz eða
Apríl, ntega búast við almennu
verkfalli í öllum i'ðnaðargreinum
landsendanna á rnilli, og’ ætli sjó-
liðið alt að fylgja verkamanna-
flokknum að málum. Enn frernur
fullyrðir hann, að þaö ntuni engin
áhrif ltafa, til þess að hindra þetta
fyrirhugaða stórkostlega verkfall,
og alt sent af því leiðir, þó stjórn-
in gefi eftir í einstökunt atriðum.
'Þáð er farið fram á að stjórnin
í einu og öllu uppfylli kröfur
dúmunnar síðustu, og nenta þvi að
Akafur ltriðarbjlur getsaði á eins ag stjórnin geri það skilyrðia-
laust byrji verkfalli'ð u mland alt.
Tantallon, Sask., 23. Febr. 1907.
—Mig furðar eigi all-lítið á því,
að ekki skuli sjást lína í hinunt ís-
áhöfn. Víða slitnuðu landsímar lenzku blööum vorunt frá bygðar-
Nokkrar rímur ýmsra 2oc. “Quo
Vadis?” i skrb. $2. Maður og
kona $1.40. Piltur og stúlka 75C.
til að leita læknishjálpar við augn-1 Oddur Sigurðsson lögmaður $1.
veiki. Trölla sögur í. bandi 40C. Drauga
Olson Bros„ sem nærfelt átján
ár hafa rekið eldiviöarverzlun á
Elgin ave. hér í bæ, ltafa nú selt
lterra Jóni Július verzlun sína, og
tók hann við henni 1. þ. mán
sögur í bandi 45C. Úr Dularheim-
um 30C. Sögusafn Þjóðviljans L
—XII. h„ öll á $5. Flatarmáls-
fræði í bandi 50C. Stafsetningar-
or'ðabók eftir B. J., ný útg. 40C.
Heilsufræði, eftir A.Utne í b. 50C.
Þeir bræður ltafa kynt sig hið ; Þjóðvinafél. Almanak 1907 25C.
bezta öll þau ár sem þeir ltafa ^ Minningarræða, eftir Jóh. Þor-
bafa rekið verzlun sína, og ntun j kelsson, flutt við sjómanna jarð-
ntörgum þykja kynlegt að geta j arför í RvíkF. Draupnr, X. h.
ekki lengur leitað til Olson bræðra j 50C. 10 ísl. póstkort í umsl. 25C.
þegar lítið er til uudir ketilinn eða J
þegar frostið færist nær 40 fyrir
neðan “zero'
“Kringla”
vill láta Lögberg
fara að sanna sagnir blaðsins
“Tribune” uhi atkvæðasmala-
mensku Mr. Sharpes hér í
bæ viðvíkjandi sí'ðustu kosaing-
um. Ef “Kringlu” væri annars
ant um að kafa til botns í því
máli, og væri alvara nteð að gefa
ÚTBREIÐSLUFUNDUR —
undir umsjón stúkunnar “ísland”
Nr. 15, I. O. G. T„ verður hafður
í sanikomusal Únítara á horninu á
Sherb'öoke st. og Sargent a%æ„
fimtudagskveldið 2i.þ.m. og býrj-
ar kl. 8. — Efni fundarins verður
aðallega að ræða bitidindi, og
veiða þessir lielztu ræðttmenn:
Hjálmar Gíslason: fyrirlestur)
Skapti Brynjólfsson: ræða; Þor-
steinn Þ.Þorsteinsson: upplestur;
alntenna sjúkrahúsinu þá finitíu
dollara sent húh er að flagga með, Wnt. Anderson: ræða. Svo ver'ða
þá ætti hún að snúa sér beina leið ; frjálsar umræður á eftir. Það eru
til blaðsins “Tribune”, sem eitt J vinsantleg tilmæli vor til fólks,,
veit unt sögumanninn. Fleypur j setn ekki er þegar í félagsskap
“Kringlu” og geyp um Lögberg : vorttm, að þaö fjölmenni á þessa
álítum vér að öðru leyti ekki svara ; santkomu, og fylli salinn. Að-
%-ert.
I gangur ókeypis.