Lögberg - 14.03.1907, Blaðsíða 7

Lögberg - 14.03.1907, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 14. MARZ 1907. MARKAÐSSK ÝRSLA. MarkaOsverO íWinnipeg5. Febr. 1907 InnkaupsverO.]: Hveiti, 1 Northern $o.73>^ 2 ,, • > 3 > > .... 0.69)4 ,, 4 extra ,, .... 66 y2 4 ,, 5 >> • • • • * Hafrar Nr. 1 . 34X “ Nr 2 •• 34)4 Bygg, til malts .... 40 ,, til fóöurs 42C Hveitimjöl, nr. 1 söluverö $2.30 nr. 2.. “ . .. 2.05 S.B ...“ .. .. 1.65 ,, nr. 4.. “$i 20-1.40 Haframjöl 80 pd. “ . .. 1.80 Ursigti, gróft (bran) ton. • • 17-5° ,, fínt (shorts) ton . . 18.50 Hey, bundiö, ton.. $12.co ,, laust, . $12.00 Smjör, mótaö pd •28 — 35 ,, í kollum, pd ... 25 Ostur (Ontario) 15 O , • (Manitoba) • I4)ó Egg nýorpin ,, í kössum Nautakj.,slátr.í bænum 5)4— 6l/2 ,, slátraö hjá bændum . .. c. Kálfskjöt 7—7yc. Sauöakjöt 12- — 12>4c. Lambakjöt I4C Svínakjöt, nýtt(skrokka) IO Hæns á fæti .... IO Endur ,, . . IOC Gæsir 10—1 ic Kalkúnar ,, Svínslæri, reykt(ham) .. . . 1i-i6c Svínakjöt, ,, (bacon) I2C Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2.ó5 Nautgr. ,til slátr. á fæti . • 2—3 Ya. Sauöfé ,, ,, ..5—6 Lörnb $ > >» • • • 7)4 c Svín, ,, ,, 6ý—7 Mjólkurkýr(eftir gæöum) $35-$55 Kartöplur, bush 65—700 Kálhöfuö, pd Carr^ts, bush..................9° Næpur, bush..................3°c. Blóöbetur, bush.............. 6oc Parsnips, pd................... 3 Laukur, pd............... —5C Pennsylv.kol(söluv.) $10. 50—$11 Bandar.ofnkol .. $9-5°— CrowsNest-kol $8.50 Souris-kol 5-2 5 Tamarac’ car-hlcösl.) cord 5-25 Jack pine,(car-hl.) c........4-5° Poplar, ,, cord .... 3-5° Birki, ' ,, cord .... 5 25 Eik, ,, cord $5.25 -5.50 Húöir, pd..................8—90 Kálfskinn.pd.............. 4—6c Gærur, hver......... 4°—&5C Aldini. Það er alls engin ný kenning í þvi innifalin að brýna fyrir fólki áð holt sé og heilsusamlegt að borða meira af aldinum en alment er siður og minna af ýmsum öðr- um niatartegtundum úr xlýrarik-. inu. Nafnkendur læknir hefir komist svo að orði: “Að borða meira af aldinum kemur því til leiðar, að minna verður brúkað af meðulum og að heilsufarið, meðal almenn- ings, tekur umbótum.” Bezt koma aldini likamanum að notum, sé Þeirra neytt á fastandi maga. Til eftirmatar eru þau langt frá þvi eins heppileg fæða, eins og ef þeirra er neytt á undan öllum öðrum matartegundum, jafnskjótt og risið er úr rekkju. Neyti menn aldina undir eins á morgnana, þá verka þau eins og bezta hressingarlyf á meltingar- færin og styrkja og örfa lífsfjörið betur og meira en nokkur önnur fæða, sem menn leggja sér til munns. Góð apelsína eða gott og vel þroskað epli, boröað að morgni dags, hefir miklu heilla- vænlegri áhrif á heilsuíarið en kjötmeti. Þar sem svo til hagar, að ekki er hægt á öllum timum árs að fá keypta nýja ávexti,má vana- lega fá þá niðursoðna og koma þeir að góðum notum þannig framreiddir, þó ætíð sé betra að neyta þeirra nýrra, þegar þess er kostur. Sumum veitir erfitt í fyrstu að venja sig á að borða aldini á fast- andi maga. En mjög fljótt lær- ist það, og þegar menn um nokk- urn tíma eru búnir að neyta þeirra, og farnir að verða varir við hversu hressandi og bætandi áhrif nautn þeirra hefir á líkam- ann, þá fer svo að nevtendunum finst þeir ekki geta án þeirra verið. Tvíböknr. Deig. sem ætlað er til þess að búa til úr tvíbökur, skal hlutfalls- lega setja saman úr tveimur pundum af góðu hveiti, hálfum þriðja bolla af mjólk, sex únzum af smjöri, hálfri fimtu únzu af sykri og einni og einum fjórða úr köku af þurru geri. Áður en ger- ið er brúkað skal blejda það vel. Mjólkina skal velgja að kveldi til, bræða í henni smjörið og sykrið og láta standa þangað til það er orðið næstum því kalt. Helrn- ingnum af hveitinu og gerinu skal því næst bæta saman yið og slá deigið vel. Að því búnu er þaö sett, vel tilbvrgt, við yl, og skal síðan næsta morgun hnoða saman við það það sem eftir er af hveitinu. Skal nú hnoða vel, og að því búnu setja deigiö við yl svo það lyfti sér vel. Taka skal síðan lítið eitt af deiginu í einu og búa til úr því smásnúða milli handa sinna. Eru þeir að því ^búnu lagðir á járnþynnur, með nægu millibili til þess að þeir ekki fest- ist saman. Þar eru þeir látnir vera þangað til þeir hafa lyft sér vel, og eru síðan bakaöir við töluverðan hita, sem ekki má þó vera of sterkur. Síðan eru snúð- arnir teknir úr ofninum og látnir standa þangaö til þeir eru orðnir kaldir og eru þeir þá klofnir i sundur. Skal nú setja þá inn í bökunarofninn á ný og láta sárið snúa upp. Eru þeir bakaðir þar við hægan eld, þangað til þeir eru orðnir þurrir og stökkir í sér og eru þá fullbúnir. Heilsiihraust börn. Heilstihraust börn eru þæg börn. Það eru aö eins veikluðu og sjúku börnum sem sífelt eru skælandi. Mæður! Ef þér viljið láta börn- in vðar vera síkát og fjörug, þá gefið þeim Babv’s Own Tablets.1 Hver einasta inntaka frant leiðir bros. Þessar Tablets lækna alla hina mitini háttar barnakvilla er stafa frá veikindum í ntaganum eða þörmunum. Þær eru öllum börnutn hollar og eru seldar með ábyrg'ð efnafræðings stjórliarinn- ar fyrir því að hafa ekki inni að halda ópíum né önnur skaðleg eit- urefni. Mrs. F. D. Kirk, Dum- fries, N. S., segir: “Eg nota æ- tið Baby’s OwnTablets gegn veik- indum i börnunum minum og þær reynast mér ágætlega. Fáeinar inntökur koma þeini ætíð aftur til heilsu.. Eg gæti ekki án þess ver- ið að hafa þær í húsinu.” Þessar Tablets eru seldar hjá öllum lyf- sölum, eða sendar með pósti, á 25 cent askjan, frá “The Dr. Willi- anis’ Medicine Co., Brockville, Ont.” Yorið er í nándl Látið gera við reiðhjólin yðar áður en annirnar byrja. Bráðum verður nóg að starfa. Dragiö það nú ekki of lengi að koma. Okkur líkaa ekki að láta við- skiftamennina þurfa að bíða. Komið sem fyrst meö hjólin yð- ar, eðá látið okkur vita hvar þér eigið heima og þá senðum við eftir þeim. — Véa emaljerum, kveikjum, silfrum og leysum allar aðgerðir af hendi fyrir sanngjarnt verð. POTTEH & HAYES Eicycle Store ORRISBLOCK 214 NENA ST. Búðin þægilega. 548 Ellice Ave. Oss er að sérstök ánægja að geta látið yður vita að Miss Frederickson vinnur nú hér f búð- iuni og sinnir löndum sínum. Með kjörkaupaverði.seljum vér nú af- ganginn af kvenna nærfatnaðin- um, karlm. nærfatnaðinum og sokkum, sem seldir eru nú meö sérstaklega lágu verði. Á meðan þeir endast seljum vér 3 pör á 25C. Ennfremur ágæta Golf Jac- kets á 50C., er vanal. kosta $1.50 Komið snemma. Það borgar sig. Percy E. Armstrong. Hér méð auglýsist að vér höf- um byrjað verzlun að 597 Notre Dame Ave. og seljum þar góðan, brúkaðan fatnað. Sýnishorn af verðlaginu: Karlm. buxur frá 25C. °g þar yfir. Kvenpils frá 20c. Kventreyjur frá ioc. Þetta er að eins örlítið sýnishorn. Allir vel- komnir til að skoða vörurnar þó ekkert sé keypt. The Wpeg High Class Second-hand Ward- robe Company. 597 N. Dame ^ve. Phone 6539. beint á móti Langside. PLUMBING, hitalofts- og vatnshitun. The C. C. Young Co. 71 NCNA ST, PhoneI3669. Abyrgö tekin á aO verkiö sé vel af hendi eyst. Spariö peninga. SpariO yOur fimtiu présent ( kaffi og syk- urkaupum meö öörum hentugri efnum í þeirra staO. Ritiö eftir upplýsingum til WESTERN ZSUPPLY CO 470 MaiN St. - WlXNIPKG, - CANADA. ROBINSON JJ2 | Vor-yfirhafnir og blouses, handa stúlkum og börn- n m. Eins og vant er byrjum vér voriö meö því aö selja nýtízku-vörurnar npeö sérstaklega lágu verði. VOR-YFIRHAFNIR handa börn- um úr mislitu tweed, brúnar, bláar og gráar. Sérstakt verö nú >2.25. BLOUSES. Hinar nafnfrægu Peter Pan blouses, hvítar með blá- um og rauðum dropum. Mjög heut- ugar handa stúlkum á skólaaldri. Sárstakt verö nú $1.50. f/iARKET HOTEL Mrs. G. T. GRANT, 235M ISABEL ST. 146 Prlncess Street. á möti markaCnum. Eigandi . - P. O. Connell. WINNIPEG. Allar teKundlr af vlnfönsrum og vlndlum. Vlökynnlng göö og húsiö endurbwtt. GOODALL — LJÓSMYNDARI — að 616'á Main st. Cor. Logan ave. H A T T A R af öllum tegundum, bún- ir og óbúnir eru til sýnis og til sölu fyrir lægsta verð. irena Rink * \ $2.50 tylftin. Engin ankaborgun fyrir hópmyndirr Hér fæst alt S«n þarf til þess að ’ ar fyrir lengri tíma 5 fyrir $1.00. búa til ljósmyndir, mynda- gullstáss og myndaramma. ESkautaferð efti r_hádegý 'ogýað_kveldmu. City Union Band spilar. Aðgöngumiöarað kveldinu 25c.!'jáfnt fyriralla. Aðgöngurniö"- ROBINSON L *»e~402 MfUn st. & co ItMl Wtnnlpe*. 8 314 McDermot Ave. — á milli Princess & Adelaide Sts. She City Xiqtíor Heildsala á VÍNUM, VÍNANDA, KRYDDVÍNUM, VINDLUM og TÓBAKI. Pöntunum til heimabrúkunar sérstakur gaumur gefinn. E. S. Van Alztyne. Robert D. Hird, SKraddari. Hreinsa, pressa og gera við föt. Heyrðu lagsi! Hvar fékkstu þessar 'buxur? ---------| Eg fékk þær í búðinni hans Hirds skradd- j ara, að 156 Nena St., rétt hjá Elgin Ave, ’Phone 4584, | Þær eru ágætar. Við það sem hann leysir af hendi erörðugt að jafnast. Cleaning, Pressing, Repairing. 156 Nena St. TEL. 6302. JAYIES 8ELL -eigandi,- Jtorc. C.or. Elgin Ave. VlLjIR ÞÚ ElGNAST HEIMILI í WINNIPEG EÐA GRENDINNI, ÞÁ FINDU OKKUR. Við seljum með sex mismunandi skil- málum, Þægilegar mánaðarborganir sem engan þvinga. Hvers vegna borga öðrum húsaleigu þegar þú gteur látið hana renna í eigin vasa og á þann hátt orðið sjálfstæð- ur og máske auðugur? Við kaupum fyrir þig lóðina, eða ef þú átt lóð byggjum við á henni fyrir þig, eftir þinni eigin fyrirsögn. Gerðu nú samninga um byggingu með vorinu. Kom þú sjálfur, skrifaðu eða talaðu við okkur gegnum telefóninn og fáðu að vita um byggingarskilmálana, sem eru við allra hæfi. Provincial Contracting Co. Ltd. Rf Höfuðstóll $150,000.00. Skrifstofur 407—408 Ashdown Block. Telefón 6574. Opið á kveldin frá kl. 7—9. Illilll Linan KONUNGLEG póstskip. milli Liverpool og Montral, Glasgow og1 Montreal. Fargjöld frá Reykjavík til Win- nipeg...................$42-50 Fargjöld frá Kaupmannahöfn og öllum hafnarstööum á Norður- löndum til Winnipeg .. ..$51.50. Farbréf seld af undirrituöum frá Winnipeg til Leith. Fjögur rúm í hverjum svefn- klefa. Allar naubsynjar fást án aukaborgunar. AMar nák\-æmari upplýsingar, viövíkjandi þrí hve n*r .kipin leggja á stáB frá Reykjarík o. s. 'fnr., gefur h, s. bardal: Cor. Elgin ave og N«na stmti. Winnipeg. Auglýsing. Ef þér þurfið að senda peninga til fs- lands, Bandaríkjanna eða til einhverra | staða innan Canada þá notiðDominion Ex- press Company's Money Orders. útlendar ávísanir eða póstsendingar. LÁG IÐGJÖLD. Aðal skrifstofa 482 Main St., Winnipeg. Skrifstofur víðsvegar um borgina, og öllum borgum og þorpum víðsvegar um andið meðfram 'Can. Pac. járnbrautinni. The Northern Bank. Utibúdeildin á horninu á Nena St. og William Ave. Rentur borgaðar af innlögum. Ávísanir gefnar á fslandsbanka og víðsvegar um heim Höfuðstóli. $2,000,000. Aðalskrifstofa í Winnipeg, Sparisjóðsdeildin opin á laugardags* kvöldum frá kl, 7—9 SEYMODfi fiöllSE Market Square, Wlnnlpeg. Eitt af beztu veitingahðsum bæjar- ins. M&ltlöir seldar á 36c. hver., $1.60 á dag fyrir fæCi og gott her^ bergi. Billiardstofa og sérlega vönd- uö vlnföng og vindlar. — Ókeyple keyrsla til og frá járnbrautastöövum. •IOH.V BAIRD, elgandl. Telefónið Nr. THE CANADIAN BAKN OE COMMERCE. á hontlnu á IToss og Isabel Höfuðstóll: $10,000,000. VarasjóSur: $4,500,000. . SPARISJÓÐSDEILDIN Innlög $1.00 og þar yflr. Rentur lagSar viS höíuSst. á sex mán. frestl. Víxlar fást á Englandsbanka, sem em borganlegir á fslandl. AÐALSKRIFSTOFA í TORONTO. Bankastjðri 1 Winnipeg er Thos. S, Strathaim. THE DOHINION BANK. á horninu á Notre Dame og Nena St. Alls konar bankastörf af hendi leyst. 585 Ef þiö þurfiö aC kaupa" kol eöa viö, bygginga-stein eöa mulin stein, kalk, sand, möl steinlím, Firebrick óg Fire- clay. Selt á staönum og flutt heim ef óskast, án tafar. CENTRAL Kola oíj Vidarsolu-Felagld hefir skrifstofu sína að 904 ROS5 Averjtie, horninu á Brant St. sem D. D. Wood veitir forstöðu Á vísanir seldar á banka á íslandi, Dan- mörku og í öðrum löndum Norðurálfunn- ar. Sparisjóösdeildin. Sparisjöösdeildin tekur vlð fnnlög- um, frá $1.00 aö upphaeð og þar yflr. Rentur borgaöar tvisvar á árl, I Júní og Desember. THE WINNIPEG LAUNDRY CO. Limtted.' DYERS, CLEANERS & SCOURERS. 261 Nena st. Ef þér þurfið að láta lita eða hreinsa ötin yðar eða láta gera við þau svo þau verði eins og ný af nálinni ’þá kallið upp- Tel. 988 og biðjið um að láta sækja fatnaðinn. Þa9 er sama hvaS fingert efniO er. ORKAR MORRIS PIANO Imperial Bankofflanada Höfuöstóll (borgaöur upp) $4,500,000. Varasjóöur - $4,280,000. Algengar rentur borgaðar aí öllum innlögum. Ávísanir seidar á bank- ana á fslandl, útborganlegar 1 krón. Ótibú 1 Winnipeg eru: BráOabirgöa-skrifstofa, á meðan ver- iö er aö byggja nýja bankahúsið, er á horn- inu á McDermot & Albert St. N. G. LESLIE, bankastj. Tónninn og tllflnningln er fram- leitt ft hærra stig og meö melrt list heldur en ftnokkru ÖÖru. Þau eru seld meö góöum kjörum og ftbyrgst um ðftkveöinn tlma. paö ættl aö vera fi. hverju helmiU. S. L. BARROCLOUGH & CO., 228 Portage ave., - YVlnnlpeg. NorCurbnjar-delldln, & horninu Maln st og Selklrk ave. F. P. JARVJS, barkastj. PRENTUN allskonar gerö Lögbargi

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.