Lögberg - 14.03.1907, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 14. MARZ 1907
c
Sérstök afsláttar-
sala.
1. Maí næstk. flyt eg mig á
suð-vesturhornið á Main St.
og Graham Ave. (286 Main
St.) Og þangað til sel eg all-
ar vörur með óvanalega lágu
verði.
wjS. Úr hreinsuð
fyrir $1.00
~ »1U
og ábyrgst í eitt ár.
Allar viðgerðir fljótt
og vel af hendi
leystar. — Gestir,
sem heimsækja bæ-
' inn ættu aö athuga
þetta.
Th. Johnson,
Jeweler,
2921 Main St., Winnipeg
Phone 0006.
í stefnuskrá frjálslynda flokksins
er skýrt ákvæöi um, aS flokkurinn
vill löglei'ða heimild fyrir bæja-
og sveita-félög, svo aS þau geti
sjálf ákveSið hvernig vínsölu
skuli vera háttaS eða hvort vin-
sala skuli eiga sér stað innan endi-
marka hvers bæjar eða sveitar-
félags; meiri hluti atkvæSa skyldi
skera úr þessu, og kvenfólk, sem
samkvæmt landslögum hefir at-
kvæðisrétt, skyldi einnig hafa at-
kvæ'ðisrétt um þetta mál, og enn
fremur as vínveitingaleyfi skuli
aS eins veitt til eins árs í senn.
Þegar þetta er boris saman við
þriöja lið í grundvallar-atriðum
Goodtemplara, sem er þannig:
“Skýlaust forboð gegn tilbúningi,
a'Sflutningi og sölu áfengra
drykkja”, þá sýnist ekki ósann-
gjarnt þó svona spurníngu:
“HvaS meina Goodtemplarar ?” sé
hreyft í þessu sambandi, því flest-
um er nú orðiS kunnugt af blöð-
unum hvernig Roblinstjórnin hef-
ir faris meS vínsölumálið, sína sjö
ára stjórnartið; enda sýnilegt nú
um kosningarnar, hverjum áfeng-
issalar,sem aldrei hafa verið þekt-
ir aS því a'S fótumtroða sína eigin
stefnuskrá, og sem nú eru hér um
bil helmingi fleiri en þeir voru
hér í Manitoba fyrir sjö árum
síðan, þótti hentugra að fylgja,
aö likindum i því trausti, sam-
kvæmt fenginni reynslu áð at-
vinnu þeirra mundi óhætt ef Rob-
lin-stjórnin héldi völdunum.
Eg hefi veriS Goodtemplar sam-
fleytt siSastliSin átján ár, og aldr-
ei átt eins ervitt meS aS svara fyr-
ir gjörðir félagsbræ'Sra minna
eins og nú í sambandi við þessar
nýafstöðnu kosningar. Og þó
kosningin hér í þessu kjördæmi,
Vestur-Winnipeg féll ekki i vil
afturhaldsmönnum og áfengis-
sölum, þá er úrlausn þessa máls
jafn torveld fyrir mig fyrir þvi.
Og eg get ekki bundist þess að
gefa til kynna, að þessi mótvinna
nokkurra Goodtemplara hér í
þessu kjördæmi. móti ('eftir mínu
álitiJ okkar Goodtemplara eigin
stefnuskrá, sem fellur vel saman
við áSurnefnd atriði i stefnusrká
frjálslynda flokksins, og á móti
samlanda okkar, sem \ al'a staði
virSist vel fær í stööu þ i sem
hann var kosinn i, er það allra
raunalegasta hneyksli, sem eg hefi
þekt allan þann tíma sem eg hefi
unnið aS vexti og viðgangi bind-
indismálsins.
Eg skora á þá “reglubræður”
mína, sem hafa verið mótpartar
mínir í þessu kosningamáli,að rétt-
læta gjörðir sínar og það á þann
hátt, að bindindisstarf-enin okk-
ar hafi hvorki minkunn né tjón
af framkomu þeirra.
Winnipeg ("683 Beverley stj,
9. Marz 1907.
Bjarni Magnússon.
AS gefnu tilefni biö eg þess
getið, að eg á engan þátt í grein
þeirri, er birtist í síðasta blaöi
Lögfcergs, meS fyrirsögn: “Hegg
ur sá er hlífa skyldi.”
Bjarni Magnisson.
Níð
,BaIdurs“ um Argyle-
Islendinga.
Þeir, sem lesa íslenzku blööin,
ínunu kannast viö, aS það er alls
ekki nýtt, aö einstakir rnenn séu
teknir fyrir og ausið yfir þá
níöi og brígslyrðum. En þess
mun einsdænti i blaöamensku
vorri aö heil ísl. nýlenda sé tek-
in fyrir og kve'öinn upp yfir hetini
slikur dómur, sem Baldur kveSur
upp yfir Argyle-bygð 19. Janúar
síöastliðinn. Sem óverSskuldaSur
niö- og sleggjudómur stendur
hann alveg einstakur í vestur-ís-
lenzkri blaðamensku.
Tildrögin eru þessi: Einhver
ónafngreindur leppalúSi skrifar
blaðinu bréf og lofast til að tala
máli Baldurs ef hann fari til Ar-
gyle. En svo telur hann vist að
lítill árangur verði af starfi sínu
þar, “af því Argyl%-búar eru lítt
frjálslyndir menn.” Svo fer hann
aö útlista vegna hvers þeir séu ó-
frjálslyndir. “ÞaS stafar af því,
að þeim hefir frá því fyrsta veriS
skamtað andlegt óæti af hálfu
kirkjufélagsins lúterska.” Svo
getur hann þess, aS fáir kaupi
Baldur. “Þeir hafa ekki getað á-
sókt hann vegna þess.” Ennfrem-
ur segir bréfritarinn að nienn þar
séu óánægSir og vilji víkka sjón-
deildarhring sinn, “en óttist að
þeir tapi vináttu keisarans’Yhvaða
keisara?J.
Bréfis er klúðurslega orðað, og
ómerkilegt. (En þaS leynir sér
ekki á því sent á eftir kernur, að
það hefir reynzt ritstjóra Baldurs
einn hinn mesti hvalreki sem kom-
iS hefir í fjöru hans í langan tíma.
Hann hatar Argyle-búa fyrir aó
vera trú- og kirkjumenn, og fyrir
áð kaupa ekki Baldur. Hatrið
brýzt nú út, og hann ritar langa
grein, sem vafalaust er hin mesta
níðgrein, sem nokkur vestur-ísl.
blaðamaður hefir ritað um nokkra
íslenzka nýlendu.
Hann brígslar þeint um það:
1. Þar sé einn hinn þröngsýn-
asti hópur íslendinga vestan hafs.
2. Að þeir beygi hálsinn undir
hindurvitni og hégóma hinnar ev.
hit. kirkju.
3. Að þeir haldi við hjá sér
forneskju hugsunarhætti, sem aö-
greini þá frá öðru fólki í ýmsum
greinum.
4. A'ð þeir hafi látið þá blóð-
sugu fkirkjunaj festa sig á þá,
bæði andlega og líkamlega.
5. Að þeir séu 'ginningarfífl
trúmálalegra og stjórnmálalegra
skúma.
6. Að Baldur hafi ekki fest
tniklar rætur í Argyle-bygS.
7. Aö hugsunarháttur þeirra sé
yfirleitt annar en hugsunarháttur
annara íslendinga.
8. Aö bygð þeirra sé aö mörgu
leyti andlegar Hornstrandir Is-
lendinga í Ameríku.
9. Að kirkjur og klerkar þrífist
1 þar vel.
\Tið aö athuga ofanskráðar á-
kærur, þá kernur þaö fljótt i ljós,
að þaö eru aðallega tvö atriði setn
ltlaöið er að vonzkast út af. Fyrra
(atriðið er það, aö Argyle-íslend-
, ingar séu fastheldnir viö hina ev.
( lút. trú.; og síðara atriöið er það,
að þeir kattpa ekki Baldur. Hitt
eru auka-atriði. ÞaS, aö þeir séu
þröngsýnir, ófrfálslyndir, andleg-
ir Hornstrendingar, ólikir öörutn
í hugsunarhætti, ginningarfífl trú-
(tnálaskúma o. s. frv. er frá sjón-
I armiöi Baldurs að eins .eSlilegar
afleiðingar þess að þeir styðja trú
og kirkju, og aS þeir vilja ekki
leyfa siömenningarljósi Baldurs
aö skína inn í bygð þeirra.
Hingað til hefir það verið al-
ment álit, bæöi hjá Austur- og
Yestur-íslendingum, að Argýde-
bygð væri á undan flestum eða
öllum isl. nýlendum hér vestan
ltafs, ekki aS eins hvað snerti
efnahag fólks þar yfirleitt, heldur
einnig hvað snerti félagsskap,
andlegan þroska og siSmenningu
yfir höfuð. ÞaS er öllum, sem til
þekkja, kunnugt, að þeir hafa
sýnt mikinn áhuga og lagt á sig
mikil útgjöld í sambandi við
kirkjuleg störf. Og þáð er svo
langt frá því að nokkur hafi lagt
slíkt illa út, aö allir rnenn meö ó-
spiltri lífsskoöun hafa virt þá
mikils fyrir þaö. Snemma á
frumbýlingsárum sákium bygöu
þeir kirkju, sem kostaSi um eSa
yfir fimm þúsund dollara. Og
þrátt fyrir það aS þeir hafa boriS
allan kostnaö af hinni kirkjulegu
starfsenti heima í nýlendu þeirra,
þá hafa þeir látið stórfé af hönd-
um rakna til annarra nauðsyn-
legra þarfa í lúterska kirkjufélag-
inu. Þeir hafa hvaS eftir annaö
gefið peninga í kirkjufélagssjóð,
æðri skólasjóð, heiðingjatrúboðs-
starfsemi og missiónarstörf heima
fyrir. Tvívegis mutiu þeir hafa
gefið álitlegar peningaupphæðir
til Fyrstu lút. kirkju í Winnipeg:
—þegar afráöið var aö byggja
hana, og í annaö skifti eftir aS
hún skemdist af eldsvoða. Ekki
alls fyrir löngu var afráöiS aS
byggja aöra lút. kirkju i smábæ
einurn þar í nýlendunni; og strax
og því niáli var hreyft þá skutu
Islendingar \ bænum—sem að eins
eru tiltölulega fáir menn—saman
nærri eitt þúsund dollars til kirkju
byggingar.
Þegar þannig lagaöri starfsemi
er brugðiS á loft fyrir heiminum,
þá er skoöað svo aS það beri vott
um “civilization” á háu stigi; mér
er óhætt að fullyrða, að þannig
lítur vorrar aldar siðmenning á
það. Dragi máSur umtalsefnið
út fyrir Argyle-bygð, og skoði
starfsemi stórþjóða heimsins, t. d.
Breta og Bandaríkjanna, þá sér
maöur fljótt aS sama stefna ríkir
hjá þeim þjóðum, nema hvaS þaS
er í langtum stærri stíl. Engin
þjós í heiminum ver eins miklu
fé árlega til viðhalds trúar og
kirkju og missíónar-starfsemi eins
og Bretar, og engin þjó'ð stendur
liærra í nútíöarsiSmenningu en
þeir.
En svo kemur Baldur og segir
oss, að öll þessi starfsemi sé aS
að eins vottur ttm þröngsýni og
oddborgarahátt og ósjálfstæöi á
liáesta stigi. Þessi sí-vellandi
Únítara- og Socialista spói á
Gimli, sem árum saman hefir stað-
ið blaSrandi framan í Vestur-ís-
lendingum og reynt aS ausa siS-
spillingu sinni yfir Nýja Island,
fyrirverður sig ekki fyrir að
kveSa upp þannig lagaöan dóm
um þá bygS, sem hefir sýnt mikla
og góða hluttöku í öllum opinber-
um málum vor Vestur-íslendinga,
! andlegum og veraldlegum. Fólkið
þar er “andlegir Hornstrendingar
j Vestur-ísl.” og halda áfram aö
! verða það, nema því aö eins að
þeir sjái að sér og bæti ráð sitt,
afneiti trú sinni og fari aö kaupa
og lesa Baldur.
HvaS snertir þá ákæru Baldurs,
að Argyle-menn séu ginningarfifl
stjórnmálaskúma, þá er hún til-
hæfulaus, því óvíöa í íslenzkum
bygðum munu finnast sjálfstæðari
menn en þar. Flestir þeirra hafa
góða þekkingu á landsmálum,
j kaupa og lesa ensk og íslenzk
blöS, og fylgjast tneð i öllum op-
inberum málum, sem eru á dag-
■ skrá. Þeir hafa fyrir löngu mynd-
j að sér ákvéðna stefriu í stjórn-
málum. Ef þeir styrkja einn
stjórnmálaflokk fremur en ann-
an, þá kemur það ekki til af ó-
sjálfstæöi eða vanþekkingu, held-
ur af þvi, að það er sannfæring
þeirra að sú stefna sé heppilegri
fyrir land og þjóö. Formenn
stjórnmálaflokkanna vita vel um
sjálfstæöi þeirra, því þaS er frem-
ur sjaldgæft að óvandaðir stjórn-
mála umrenningar sjáist þar. Ar-
gyle-menn segja sögu af því, að
einn slíkur stjórnmálaskúmur,
Einar nokkur Ólafsson frá Winni-
peg, sem \restur-ísl. munu hafa
heyrt getiö og sjaldan aS góöu,
heimsókti þá eitt sinn um kosn-
ingar og lét sér sæma á opinberum
fundi aö atyrða eitin heiöarleg-
asta mann bygöarinnar. En orða-
viðskifti þeirra fóru þannig, aö
bygSarmaSurinn vann frægan
sigur. Og skúmurinn frá Winni-
peg hefir ekki ónáSað Argyle-
Islendinga síðan.
Setjum nú svo að þeir létu
Baldur-stefnuna sér að kenningu
verða og breyttu alveg hugsunar-
hætti sínum og lífsstefnu. Þá
mundu þeir kasta trú sinni, hætta
aS sækja kirkjtt, og hætta við sín
lútersku safnaðastörf; segja sig
Cairns Naylor & Co.,
Glenboro - - Manitoba.
ÖNNLR MAKALAIJS kJÖRKALPAVIKA.
Hér er kjörkaupastaSurinn, staöurinn þar sem þér dag eftir dag og viku eftir viku
getiö keypt betri vörur og ódýrari en nokkurs staöar annars staöar í landinu. Vér óskum
eftir viöskiftum íslendinga. Vér óskum eftir aö íslendingar geri þessa búö aö aöalverzl-
unarstaö sfnum. Vér ábyrgjumst aö gefa þeim betri viöskifti en þeir nokkuru sinni hafa
áöur átt völ á. Mr. Halldór Bjarnason og Mr. Jón Baldwin eru ætfö viö hendina í búö-
inni til þess aö sinna löndum sínum.
FÍKJUR KJÖRKAUP Á KVENPILSUM niðursoðnir ávextir
Sérstaklega góð tegund. Kosta AO eins fá eftia Þau eru «5 00, Strawberries vanal. 25,0. Nú 20 c
vanalega toc pd. tftsöIuverO nú *£%’7'°° vlrðl' Nufás, þau Pe-hes 20 c
4 pd. & 25C. J J
yfirhafnir fyrir hálf- kórennur döðlur.
VIRÐI. . Besta tegund frá Californíu vel Ágætar döðlur með niðursettu
Huesið eftir bví aðmaret af bessu hræinsuð. Kosta vanalega I2j4cpd verði, þær eru glænýjar. Vanalegt
eru nýj'ár voáár Þ Utsoluverð nu i2pd á $1 00. verð IOC pd útsöUxvern 4 pd á 25C
Vanal. $12 yfirhafnir á .J6,oo RÚSÍNUR WAGSTAFFS JAM
í° .............Hugsið að eins eftir hve mikið Bezta og hreinasta tegundi'n.svip-
5 ...........l’* })ér sPar,C 1 bessum kaupum. Vana- uðust því sem búið er til heima f
..........legtverð I5c pd. Utsoluverðnu ir Selt í tinfötum, Vanalegt vero
GÓLFDÚKAR............. " 7,e. Nú a8 eins á 50 c.
Nýju tegundirnar eru komnar, SIRZ, —Allar nýjustu tegundir af
tvö og fjögur yds á breidd, falleg- Bezta tegund sem faanleg er af sirzum og bómullarefnum. Komið
ustulitir. Verð 350,500, ðoc og $1.10 grænuir Peas. Kosta vanalega ioc og skoðið.
Utsöluverð nú 3 könnur á 25C
út úr öllu sambandi við guð og
góSa menn og verða iSocialistar
og Únítarar. Hugsum oss að þeir
síðan stofnuðu blað í bygð sinni
méö sömu stefnu og Baldur hefir,
og fengju hundheiðinn mann og
trúníöing fyrir ritstjóra. Eru
nokkur líkindi til að þeim mundi
vegna betur? Mundi “civiliza-
tion” aukast og vaxa i bygS
þeirra við þá breytingu? Mundi
álit þeirra aukast út í frá? Mundi
efnahagur þeirra, félagsskapur og
dygöir komast á hærra stig en
áöur ?
Nei, langt frá. Því mega Ar-
gyle-íslendingar trúa, aS þó þeir
væru svo grunnhygnir að gera
Socialista og Únítara stefnu Bald-
urs aS lífsstefnu þeirra, þá mundi
sú breyting að eins hafa ska'Sleg
áhrif í för með sér fyrir þá. Ef
þeir gerðu það, mundi um leiö all-
ur friður, ánægja, félagsskapur
og dygöir flýja úr bygö þeirra.
Þá mundi alt kirkju og safnaðar-
líf deyja út hjá þeim. Ríki guðs
mundi hverfa, en ríki og vald
djöfulsins aukast og útbreiöast.
Andlega ástandið í bvgö þeirra
mundi þá fljótt verða líkt og það
var í Nýja Islandi, meðan Únítar-
| ar og siðspillingarmenn réðu þar
mestu.
Það er beinlínis uppsláttur fyrir
Argyle-bygð að þeir skuli ekki
kaupa annaS eins blað og Baklur
er. Eins og nú stendur, þá er það
bláð svartasti blettur Nýja ís-
lands. En svo mega Argyle-Is-
lendingar trúa því, að allir hinir
betri menn þar skammast sín fvr-
ir Baklur, og tekur sárt að vita til
þess, að þessi umrædda níðgrein
skyldi birtat í blaSi sem þar er
gefið út.
Argyle-íslendingar! Haldið á-
fram sömu lífsstefnu og þér hafið
haft aö undanförnu. Styðjíö trú,
kirkju og kristindóm. LátiS
stefnu ySar í stjórnmálum vera
bygS yðar og ríkinu til sóma.
Rekið alla djöfla og Baldur burt
úr bygð yðar. IlaldiS áfratn aö
vera þaS sem þér hafiö verið
aS undanförnu—góðir íslendirig-
ar °& góðir Canadamenn. Og
vitiö fyrir vist, aS þó Baldur berji
yöur níði, þá sakar það yður ekki
neitt.
Vinur Argyle-íslendinga.
Veikluö og uppgefin.
til þess að geta komis út fyrir dyr
og fá sér frískt loft. Nema blóð-
inu sé haldið í góSu ásigkomulagi
fer þessi innivera illa með heilsu
hennar. Kraftarnir þverra, hún
missir matarlystina og veröur föl
yfirlitum og magaveik. Heilsa
hennar er í mestu hættu. Þetta
átti sér stað meö Miss Marie
Annie Fleury í St. Anne de la
Perade, Que., áður en hún fór að
brúka Dr. Williams’ Pink Pills.
Hún segir: ; “I mörg ár hefi eg
veris vinnukona. ÞangaS til fyrir
ári síðan var eg ávalt við beztu
heilsu, en þá fór eg aS fá síðu-
sting, matarlystin þvarr og eg
var'S magaveik og máttfarin. Eg
leitaöi ráða til læknis og sagði
hann mér aö taugaveiklun gengi
að mér. Eg mátti til meö aS hætta
að vinna og í þrjá mánuði fylgdi
eg fyrirsögn læknisins án þess aS
mér batna'Si minstu vitund. Mér
var nú ráðlagt að reyna Dr. Wil-
liams’ Pink Pills, og af því eg oft
haföi lesiS auglýsingar um aö þær
hefðu læknaö ýmsa sjúkdóma, á-
setti eg mér aö reyna þær. Eg
tók inn að eins úr átta öskjum og
var þá oröinn albata, og nú er eg
heilsubetri en nokkru sinni áöur.
Meltingin er góð og eg get nú sint
störfum mínum þrautalaust. Dr.
Williams’ Pink Pills eiga skilið
viðurkenningu frá mér fyrir
heilsubótina, og eg ráðlegg öðrum
heilsutæpum stúlkum aö reyna
þær.”
Sjúkdómur Miss Fleury er einn
af mörgum, er Dr. Williams'Pink
Pills hafa læknaö eftir aö lækn-
arnir voru frá gengnir. Styrk-
lciki þeirra er i því innifalinn að
þær taka fyrir rætur sjúkdóm-
anna,—í blóðinu. önnurt meðul
verka aS eins á sjúkdómseinkenn-
in og geta linað sjúkdómana, en
ekki læknaö þá. Dr. Williams’
Pink Pills búa til nýtt, mikiö og
rautt blóS. Þess vegna er það, að
þær lækna magakvef, gigt, blóö-
leysi, hjartslátt, höfuöverk, bak-
verk og ýmsa sjúkdóma, sem þjá
kvenfólk. Allir slíkir sjúkdómar
koma af skemdu blóöi. Dr. Wil-
liams ’ Pink Pills lækna þá af þvi
þær búa til nýtt blóö. Til sölu
hjá öllum lyfsölum, eöa sendar
með pósti, fyrir 50C. askjan, eöa
sex öskjur fyrir $2.50, ef skrifaö
er beint til “The Dr. Williams’
Medicine Co., Brockville, Ont.”
KENNARA vantar aö Stone
Lake skóla, Nr. 1371. Kenslutimi
4 mánuðir, frá 1. Júní til 1. Ág.,
og frá 2. Sept. til 2. Nóv. Um-
sóknum, þar sem tiltekið sé kaup
það, er óskaö er eftir og tilgreint
mentastig, verður viðtaka veitt a£
undirrituðum til 15. Apríl 1907.
Lundar, 1. Marz 1907.
Chris. Breckman.
Sec.-Treas,
KEXNARA vantar við Mark-
(land skóla, Nr. 828. Kenslutími
byrjar 1. Maí 1907 og stendur yf-
j ir sex mánaða tíma, til 1. Nóvem-
ber. Umsækjendur þurfa aö til-
greina hvað “certificate” þeir
' hafa og tiltaka kaup það, sem þeir
óska etir. Tilboðum verður við-
' taka veitt af undirrituðum.
B. S. Lindal,
Sec.-Treas.
Markland S. D., Markland P.O.
KENNARA vantar vis Frank-
lin skóla, Nr. 559. Umsækjendur
tiltaki hvaða námsstig þeir hafa.
Kenslutími sex mán., frá 1. Maí
næstk. Umsækjendur sendi til-
lx>S sín til
G. K. Breckman,
, Sec.-Treas.,
Lundar P. O., Man.
KENNARA vantar að Mary
Hill skóla, Nr. 987, um sex mán-
aða tíma, frá 1. Maj næstkcmandi.
Umsækjendur snúi sér til undir-
ritaSs fyrir 15. Apríl næstk., og
tiltaki kaup, sem óskaö er eftir.
T. Jóhannsson,
Mary Hill, Man.
Óskilagripir hjá undirrituðum:
—1. Uxi á öðru ári, hyrndur,
rauöur, ómarkaður. — 2. Uxi á
öSru ári, hyrndur, dumbrauður,
með hvítan kvið. Mark: sneitt
aftan, stig framan hægra.
Otto P.O., 25. Febr. 1907.
K. Sigurðsson.
Heima-tilbúin aktýgi taka hinunt
t’ram, sem búin eru til á verkstæð-
unum. Þess vegna eru þau dýr-
ari. Gæðin en ekki veröið kentur
til greina þegar unt aktýgi frá
Crozier & Soper er aö ræSa.
Dr. Williams’ Pink Pills veita' Couurt Garry, No. 2, Canadian
þjáðri stúlku nýtt fjör og Order of Foresters, heldur fund á
nvja krafta. Unity Hall á Lombard & Main st.
annan og fjórða föstu ’ag í min-
Kjör vinnukonutinai eru erfiö. uði hverjum. Óskað er eftir aö
Hún verður að strita myrkranna á allir meölimir mæti.
milli og störf hennar taka aldrei i W. H. Ozard,
enda. Oft er hún of önnurn kafin Free Press Office.
Alla fónhafa bið eg að borga
mér fónleiguna. fvrir tvo fyrstu
ársfjórðunga þessa árs., ekki síð-
ar en 1. Aprtl næstk. Ef stjórn
fónafélagsins ályktar að greiða
vexti af hlutum félagsins í byrj-
un næsta mánáðar, þá verð eg aS
hafa fé fyrir hendi til aS greiöa
nefnda vexti.
Fyrir hönd “Edinburg & Gard-
ar Telephone Co.,”
H. Hermann, gjaldk.