Lögberg - 28.03.1907, Page 2

Lögberg - 28.03.1907, Page 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 28. MARZ 1907 Fréttir frá Islandi. Reykjavík, 3. Febr. 1907. Talsímafélagiö hér í bænum hefir ákveöið aö fá talsímaborís handa 500 notendum. Borö J»a5, sem nú er, tekur 200 þræíi. Embættispróf í læknisræöi hef- ir Siguröur Jónsson frá Eyrar- bakka tekiS viö háskólann i Höfn meö II. eink. betri. Reykjavík, 10. Febr. 1907. Bær brann aö Efrihólum í Núps- sveit í f. mán. Friörik bóndi Sæ- mundsson var ekki heima og eng- inn nema húsfreyja meö þrjú eða fjögur börn og vinnukonu. Þeg- ar eldsins varö vart sendi húsfr. vinnukonuna meö börnin út í fjár- hús en fór ein til og bjargaöi miklu úr baöstofunni og kúm úr fjósi og haföi hún lokið því öllu iþegar fólk kom til hjálpar af næstu bæjum. Þótti þetta rösk- lega gert. Þetta var á síðkveldi eöa fyrri part nætur. Eldurinn kom frá ofnpipu í baöstofunni og kviknaði í þekjunni. Auk bað- stofu brann eldhús og fjós. Hefir bóndinn hlotið tilfinnanlegt tjón. —Ingólfur. Reykjavík, 13. Febr. 1907. - Bæjarstjórnarkosning á Seyðis- firöi fór þannig um nýliðin ára- mót, aö þeir St. Th. Jónsson kon- súll og kaupm., og Jón Stefánsson pöntunarstjóri, sem frá áttu að fara, voru endurkjörnir án kosn- ingar, meö því aö ekki var stungið upp á neinum öörum. Dáinn er 5. þ. m. Þorsteinn Jónsson hér í bæ, 61 árs; og Sig- rún Samúelsdóttir Jónssonar tré- smiös, 13 ára. f Símskeyti frá Akureyri, 9. Feb- rúar: Nýdáinn er Június Friðriks- son, myndarbóndi í Hörgárdal. — Þingeyingar ætla aö halda aldar- fjóröungsafmæli kaupfélags síns næsta vor. — Sýslufundir byrja 4. Marz í Þingeyjarsýslu, Eyjafjarö- arsýslu, Skagafjarðarsýslu og í Húnavatnssýslu. — Fannfergi og óstillingar. I Dáin io.þ.m.Guöríöur Jóhanns- dóttir bústýra, fertug. Hafísinn er aö heyra sem sé horfinn frá Noröurlandi. Fyrir vestan kom hann fyrir nokkru inn á ísafjaröarfjúp og önundarfjörð, en lónaöi út aftur von bráöara. T>ó kvaö hann vera skamt undan landi fyrir Vestfjörðunum. Enda hafa veriö þar óvenjulegir kuldar og umhleypingar. Nú heyrist ekkert á miljónafé- lags fyrirtækið minst, fremur en þaö væri alveg dottiö úr sögunni. Öfgum blandaðar virðast frá- sögurnar um þaö hafa verið í haust, og uppþotiö út af því átt rót sina með fram í hræðslu Dana J viö einhvern viðskiftasamdrátt hér i við Þjóðverja. En þeir, Danir, aftur gert suma íslenzka eöa! dansk-íslenzka kaupmenn í Höfn | skelkaöa um, aö þessu fyrirhug- aöa félagi væri ætlað aö gleypa | þá. Sameinaða gufuskipafélagið sló og á þann strenginn (í Danne- brogý. En því gekk og gengur vitaskuld ekki annað til en aö reyna aö koma keppinaut sínum, Thore-félaginu, fyrir kattarnef, meö því að það félag átti að veröa frumstofn hins nýja félagsskapar. Hafi svo verið, sem fullyrt var af forstöðumanni Thorefélags og engin ástæöa er til aö rengja, aö áformiö hafi aldrei veriö annað eöa frekara en aö eignast 2—3 verzlanir eöa svo, sina í hverjum landsfjóröungi, í því skyni aö afla Thorefélagi öruggara starfsviðs, þá má kalla þaö illa fariö, ef þaö hefir fariö um koll. Þvi svo hættu- legt sem það væri, ef öll verzlun landsins kæmist í eins manns hendur eða eins félags, er heima ætti þar aö auki í ööru landi, eins er hitt gagnlegt, aö þeir hafi bein í hendi og töluvert verksviö, sem verzlun reka hér. I>ví öflugri veröur samkepnin. En hennar má hvergi án vera. Og ekki er oss sizt áríðandi, að uppi haldist öflug samkepni við Sameinaða gufusk.-* félagiö, sem meiri hlutinn á sið- asta þingi geröi alt sem hann gat til þess að kæfa niöur. Aðferð hans viö Thorefélag er eitt af hans minnilegum afrekum. t Reykjavík, 16. Febr. 1907. Bana af byssuskoti á rjúpna- veiðum haf tveir menn beðið í vet- ur, ,annar I2.þ.m. í Hvassahrauni á Vatnsfeysuströnd, 16 vetra pilt- ur, Einar aö nafni Guðmunds- son, sonur Guöm. bónda Stefáns- sonar þar á bæ; haföi haldið óvar- lega á byssunni og skotið riöiö úr henni í höfuö honum—; en hinn austur í Vopnafirði rétt fyrir jól- in, 21. Des., og hét sá Metúsalem Stefánsson húsm. á Hraunfelli. Hann rasaöi með hlaöna byssu, skotið reiö af og kom í smáþarm- ana. Hann komst nokkurn spöl áleiöis til bæjar og gat kallað á mannhjálp, en var örendur áöur en honum varð komiö heim. Var hann 45 ára gamall, kvæntur, en barnlaus. Maður' druknaöi í Blondu um miðjan fyrri mán., Gísli Gíslason (írá. Stóradal áöurý, rúmlega fer- tugur lausamaður. Hann var á ferö milli Blöndudalshóla og næsta bæjar, ríðandi, um brattlendis- hálku, og hefir hrapaö í ána. Enskt lóðarveiðáskip bjargaöi nýlega f8. þ.m.ý. 9 mönnum á bát frá Stafnesi, er hrakist höföu til hafs j fiskiróðri, sex mílur undan Garöskaga, og kom meö þá hing- að, með þvj aö ekki varð komist inn í Keflavik. Báturinn liöaðist sundur eftir að mennirnir voru komnir upp í skipið. Hinn 15. Des. fyrra árs andað- ist á Skálmarnesmúla í Múlasveit ekkjan Guðný Jónsdóttir, 84 ára, Ólafssonar frá Látrum, móður- systir Björns ritstjóra i Reykjavk. < 1 Hér í bænum lézt 13. þ. m. prestsekkjan Steinunn Theodora Guðmundsdóttir, ,f. 29. Júlí 1835, ekkja séra Jakobs Guömundsson- ar frá Sauöafelli. Tiðarfar er hiö sama aö frétta hvaðanæfa. Fannkyngi geysilegt, með sífeldum umhíeypingum og miklum frostum öðru hvoru. Isafold. Reykjavík, 12. Feb. 1907. Landlæknirinn hefir nú lagt bann fyrir, aö lyfsalar megi selja vín, spíritus eöa nokkurt áfengi nema eftir læknisforskrift, og eigi oftar en tvisvar eftir sömu forskrift. Naftadropa, Hoffmansdropa og Kamfóruspiritus er og bannaö að selja í stærri skamti en 1 ten.cent- im. í senn, og aö eins einn slíkan skamt í einu, nema læknisforskrift komi til. Skaftafellssýslu, 5. Jan. — Nú er gamla áriö um garð gengiö og nýtt ár byrjað og munu flestir óska aö þaö veröi hagfeldara og happasælla en hiö síðasta ár, sem var eitt hiö allra lakasta, er menn muna hér í Mýrdal. Veturinn frá nýári í fyrra óvenjulega harður, voriö sömuleiöis kalt og sumarið votsamt og stormasamt og vetur- inn fram aö nýári einhver hinn ó- veörasamasti vetur hér er menn muna. Fénaöur óvenju rýr undan sumri og heyskapur í löku meöal- lagi, en þaö lakasta mun þó aö hey munu víða slæm. Uppskera úr matjurtagöröum var í haust meö langminsta móti og sumsstaðar engin.—Reykjavík. t Reykjavík, 20. Febr. 1907. Nokkru fyrir kl. 1 í nótt rak éufubátinn Reykjavík upp í klett- ana noröan í Batteríinu. Stormur var hvass á hánoröan og haföi verið svo í allan gærdag. Nætur- veröirnir vöktu menn upp, er þeir uröu varir viö strandiö, og var skipshöfninni þegar bjargaö í land. En skipiö rær þar enn úti í klettunum og kvaö vera svo mikiö brotiö aö engin von sé um viö- gerð. Þaö er enskt skip, sem er sök í strandinu, gufuskipið Maud, er liggur hér á höfninni, fermt til Edinborgarverzlunar. Það rakst á Reykjavíkina á höfninni, sleit frá henni annaö akkerið og braut úr henni stefnið. Varð hún að láta berast til lands undan veðrinu til þess að sökkva ekki úti á höfn- inni. Umsjónarmaöur gufubáts- ins hér, Björn kaupmaður Guð- mundsson, símaði í morgun til eig- andans, Friðriksens i Mandal, og skýröi honum frá slysinu. Býst Björn viö aö hann sendi hingað svo fljótt sem hægt er annað skip, til þess að taka við ferðum Reykja víkur, samkvæmt samningum. Reykjavikin var vátrygð í Þil- skipa ábyrgðarfélagi Faxaflóa fyr ir 24 þús./en annarsstaöar ekki. Frá Patreksfiröi er skrifað 30. f. m.: “Versta ótíð í allan vetur, sífeldir umhleypingar og oft ilt til jarðar, eöa haglaust. Frost mikil ööru hvoru, t. d. í gær 16 gr. C. Bændur kvarta; heyskapur er víöa lítill, en útigangur góður, svo þetta er ekki hentugt tíðarfar, enda haglaust stundum. Botnvörpungur, sem hér kom í gær, sagði talsverðan íshroða hér úti fyrir, og Önundarfjörö, Súg- andafjörð og ísafjarðardjúp lok- aö áf ís; væru nokkrir botnvörp- ungar inniteptir á Isaf. Lítið jaka- stangl kom hér inn á flóann,en hér er ekki svo mikil hætta á, að skip þurfi að teppast eöa ^igling liing- aö aö hindrast, því Látraröst og straumarnir bera allan ís langt til hafs. Þetta ætti aö vera ein óhrekj- andi sönnun fyrir nauösyn símans hingað til Patreksfjarðar,því ekk- ert gagn hafa sjómenn af því, þó sími Iiggi til ísafjarðar, ef ekki er hægt aö komast þangaö fyrir ís, og þó er jafnvel enn verra aö eiga á hættu aö teppast þar inni um lengri eða skemri tíma. 23. þ.m. dó maður á fjallinu milli Patreksfj. og Breiöuvíkur; var aö fara meö póst út í Breiðu- vík; útsynningur var og hvast, en ekki svo, aö neinn mundi saka. Er því getiö til, aö hann hafi orðið bráðkvaddur, enda var liann á réttri leið, og hafði borið yfirhöfn sína á bakinu. Maðurinn hét Guð- mundur Ólafsson, dugnaöar og skerpumaöur, og vel látinn af öll- um; hann var ekkjumaður og átti tvær dætur uppkomnar.” Jón Árnason á Heimaskaga á Akranesi fór utan nú meö Lauru til þess að kaupa gufuskip með lóðaútbúnaði, og á það að stunda hér fiskveiðar og síldveiöar. Skip- iö verður keypt í Englandi. Kaup- in eru gerð fyrir félag, sem Nökkvi heitir, og er nýstofnað, en þrír men n^ru aöaleigendur: Böö- var Þorvaldsson kaupmaöur á Akranesi, Jón Árnason skipstjóri og Thor. Jensen kaupmaöur hér. Hásetar eiga einn fjóröa hlut skipsins. Því verður haldiö út héðan frá Reykjavík og stjórnar Thor Jensen útgerðinni. Þó er bú- ist við aö verkun aflans fari fram á Akranesi, enda eru hásetar allir þar búsettir. Siguröur stórkaupmaður Jó- hannson í Khöfn skrifar alþ.m. Hermanni Jónassyni, að hann hafi í þetta sinn fengið til sölu fulllar 3,000 tunnur af íslenzku saltkjöti. Ýms slæm mistök kveður Sigurð- ur enn vera á nokkru af kjötinu, en þó yfirleitt betra en áöur. Alt kjöt, sem var í góðu lagi, seldi hann á 60—63 kr. tn. (224 pd.J. Riis kaupm. á Borðeyri sendi Sig- uröi tun 1,400 tn., og var óvana- lega góöur frágangur á því kjöti í alla staði. Væntanlega veröur nán- ara skýrt frá þessu í Búnaðarrit- inu. Einhver partur af gullbornum kom nú hingaö meö Ceres, en þaö sem á vantar kemur meö næstu skipum. Alt var sent á staö frá verksmiðjunni og átti að veröa samferða hingaö, en mikill hluti sendingarinnar hefir tafist ein- hversstaðar á leiðinni.— Lögrétta. DÁNARFREGN. Hinn 17. September síðastliðinn andaðist að Marshland P.O.,Man., Magnús Eiriksson. Hann var fæddur að Sörlastöðum í Seyðis- fjarðarhreppi, innan Norðurmúla- sýslu á Islandi, hinn 12. dag Apr- ílmánaðar 1829. Foreldrar hans voru: Eirikur Magnússon og Guðrún Guömundsdóttir, er allan sinn búskap bjuggu á Sörlastöð- um. Hann ólst upp í foreldrahús- um, þangað til hann kvæntist, ár- ið 1851, sinni eftirlifandi ekkju, Guðrúnu Magnúsdóttur, og hóf þá búskap á Dalakjálka í Suður- múlasýslu. Þar bjuggu þau til ársins 1901 að Þau fluttust til Ameríku. Settust þau þá aö í Þingvallanýlendu og bjuggu þar í 5 ár. Þá fluttust þau til vestur- strandar Manitoba-vatns, þar sem þau bjuggu í 9 ár, én síðustu árin voru þau í Big Grass sveit svo nefndri,sem hefir Marshland P.O. Þeim hjónum varö 9 barna auð- iö; af þeim dóu 7 í æsku, en tvær dætur náðu fullorðinsaldri; dó önnur þeirra 25 ára en hin um fertugt. Magnús sál. var ákafamaður til verka, hvatur í spori og fram- gjarn og fram úr skarandi viss og áreiðanlegur í öllum viðskiftum. I hinni löngu banalegu sýndi hann kjark og kristilega hugprýði og gekk ódeigur á móti dauðanum í óbifanlegri trú á guö og frelsar- ann. Minning hans lifir í heiöri hjá öllum þeim, sem þektu hann; hún er og geymd í hjarta ekkj- unnar og eftirlifandi fósturdóttur. Austfirzku blööin á íslandi eru vinsamlega beöin aö birta þessa dánarfregn. B. Th. Vorhugveltja, Brúkiö ekki hreinsunarlyf og veik- inda meðul. Þér þurfiö aö eins hressingarlyf. Maöur er ekki eiginlega veikur, en liöur þó ekki vel. Þannig er ásigkomulagiö á vorin. Þú þreyt- ist fljótt, matarlystin er ekki góð og stundum hefir þú all-mikinn höfuðverk. Stundum koma bólur og útsláttur í andlitiö og maöur fær sára stingi hingaö og þangað áþekka gigtarstingjum. Alt slíkt ber vott um aö blóðið sé í ólagi og aö inniveran yfir vetrarmánuðina hafi haft slæm áhrif á þig, sem nú séu að koma í ljós og geta orðið hættuleg. Reynið ekki að lækna yður sjálfir meö hreinsur.armeöul- um í þeirri von aö yöur takist að hreinsa blóðiö á þann hátt. Hreins- unarlyfin veikja líffærin í staö þess aö styrkja þau. Þér þurfiö á hressingarlyfi aö halda, sem get- ur búiö til nýtt, mikið og rautt blóö, styrkt veikluðu taugarnar og fært líkamanum nýtt fjör og lif. Og eina meöaliö, sem gerir þetta bæði fljótt og vel, er Dr. Williams’ Pink Pills. Hver einasta inntaka af þessu meðali býr til nýtt, rautt og mikiö blóð, sem gerir þjáða og þreytta menn og konur hrausta og heilsugóða. Ef þér þurfiö á lækn- islyfi að halda í vor þá reyniö Dr. Williams’ Pink Pills og yður mun ekki iöra þess. Þetta meðal hefir læknaö þúsundir manna um víöa veröld og eins og þaö hefir reynst öörum mun þaö reynast yöur. Aöal-útsölustaöur á hinum egta “Dr. Williams’ Pink Pills for Pale People” í Canada, er í Brockville, Ont. Svo nefndar Pink Pills bún- ar til annars staðar í Canada af öörum eru falsaðar eftirlikingar. Ef lyfsalinn yöar hefir ekki til hin- ar einu egta “Dr. Williams’ Pink ^Pills for Pale People” þá skrifiö til “The Dr. Willams’ Medicine Co., Brockville, Ont.” er þá mun senda yður eina öskju fyrir 50C, eöa sex öskjur fyrir $2.50. DÁNARFREGN. Þann 19. Febr. 1907 andaðist aö heimili sínu, Kollsstöðum, aö Hnausa P.O., Man., ungmenniö Einar J. Hildibrandsson, eftir tveggja mánaöa þúnga sjúkdóms- legu, og var jarösunginn af séra Rúnólfi Marteinssyni 5. Marz, í grafreit Breiðuvíkursafnaöar, aö viöstöddum fjölda manns. Einar heitinn var fæddur 20. Janúar 1889; foreldrar hans eru þau Jón Hildibrándsson og Guðlaug Ein- | arsdóttir frá Skógargerði í Fell- i um í Norðurmúlasýslu, er búiö! hafa síðastliðin 19 ar á heimilis- réttarlandi sínu, Kollsstööum, aö Hnaúsa P.O., í Nýja Islandi. Ein- ■ ar heitinn var einkar vel gefinn bæöi til sálar og líkama og auðsjá- * anlega afbragös mannsefni. En fyrir tveim árum veiktist tiann af I brjósttæringu, sem stöðugt ágerö-1 ist og aö síðustu leiddi hann til grafar, rúmra 18 ára. Veikindi! sín bar hann meö stakri þolinmæöi og stillingu fram í andlátiö, og eitt hiö síðasta, sem hann baö móöur sína, var aö flytja kæra kveðju og þakklæti öllum þeim ungum og gömlum, sem heföu styrkt hann fjármunalega og auö-1 sýnt þannig hluttekningu sína í hinni löngu og þutigbæru sjúk- dómslegu hans. Sömuleiöis þakka j foreldrar hans innilega öllum, fjær' og nær, hina alúðlegu hluttekningi þeim sýnda í harmi þeirra og erf- iöu kringumstæðum. Hinn fram- liðni var hvers manns hugljúfi nieöan hann lifði; hann er hverj- I uin manni harmdauöi sem kyntist honum. Guö blessi þig, kæri drengur! Binn af mörgum vinum hans. Thos. H. Johnson, Islenzkur lögfræClngur og m&la- færslumaCur. Skrlfstofa:— Room S3 Canada Ltf< Block, suCaustur homl Portagi avenue og Maln st. Ctanáskrtft:—p. o. Box 1364. Telefön: 423. Wlnntpeg, Man. Hannesson & White lögfræöingar og málafærzlumenn. Skrifstofa: ROOM 12 Bank of HamiltoD Chamb. Telephone 4716 Office: 660 WILLIAM AVE. TEL. 89 < Officb-tímar: 1.30 til 3 og 7 til 8 e. h. J House: 6ao McDermot Ave. Tel. 4300 vvj ÍL r, Dr. B. J. Brandson. Office: 650 Wllliam ave. Tel, 89 £ Hours: 3 to 4 &:7 to 8 p.m, \ Residence: 610 McDermot ave. Tel.4300/ WINNIPEG, MAN. I. M. CleghoFD, M D KENNARA vantar aö Mary Hill skóla, Nr. 987, um sex mán- aða tíma, frá 1. Maí næstkcmandi. Umsækjendur snúi sér til undir- ritaðs fyrir 15. Apríl næstk., og tiltaki kaup, sem óskað er eftir. T. Jóhannsson, Mary Hill, Man. Píanó og Orgel enn óviÖJafnanleg. Bezta tegund- in sem fæst í Canada. Seld með . afborgunum. THE WINNIPEG PIANoToRGAN CO. 295 Portage ave. LOKUÐUM tilboðum stíluðum til und- irritaös og kölluð: ,,Tender for Postal Station Winnipeg. Man.” verður veitt móttaka bér á skrifstofunni þangað til á fimtudaginnl 4. Apríl, 1907 að þeim degi meðtöldum, um að byggja pósthús í Winnipeg, Man. Uppdrættir og áætlanir eru til sýnis og eyðublöð undir tilboðin fást hér í deildinni og ef um er beðið hjá Mr. Jos. Greenfield, Kesident Architect, Public Works Depart- ment, Winaipeg, Man. Þeir sem tilboð ætla að senda eru hér- með Iátnir vita að þau verða ekki tekin til greina, nema þau séu gerð á þar til ætluð eyðublöð og undirrituð með bjóðandans rétta nafni. Hverju tilboði verður að fylgja viðurkend banka ávísun, á löglegan banka, stýluð ‘til ,,The Honorable the Minister of Public Works ’, er hljóði uppátíu prósent (10 prc.) af tilboðsupphæðinni. Bjóðandi fyrir- gerir tilkalli til þess ef hann neitar að vinna verkið eftir að honum hefir verið veitt það, eða fullgerir það ekki, samkvæmt samningi. Sé tilboðinu hafnað, þá verður ávísunin endursend. Deildin skuldbindur sig ekki til að sæta lægsta tilboði, né neinu þeirra. Samkvæmt skipun FRED GÉLINAS. Secretary. Department of Public Works- Ottawa, 13. marz. 1907, Fréttablöð sem birta þessa aaglýsingu án heimildar frá stjórninni fá enga borgan fyrir slíkt. læknlr og yflrsetumaður. Heflr keypt lyfJabúCtna á Baldur, og heflr þvl sj&lfur umsjön & öllum meC- ulum, sem hann lwtur frá sér. Elizabeth St., BALDUR, . MAN. P-S.—Islenzkur túlkur vlC hendlna hvenær sem þörf gertst. A. S. Bardal 121 NENA STREET, selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvarOa og legsteina Telephoxte 3oO. Páll M. Clemens, bygjgingameistari. 219 McDermot Ave. WINNIPEG Phone 4887 M, TPaulson, selur Giftingaleyflsbréf Ma|»leLcafltcDOvatiogWorks Karlm. og kvenm. föt lituö, hreins- uö, pressuö og bætt. TEL. 482- Make $25.00 ^ every single day. K Others are doing V it, selling ,,The Inkless Pen". the 2oth cetury'sbig- * _ gest Sensation. People are wild J over it. Every- body buys it at sight. It is well adapted for all classes of people who have use for a pen, for itdoes away with having an ink bottle sitting around, that is liable to be overturned and spoiling your papers, books. cloths. etc. Agents are coining money. You have the same chance. Write at once for FREE SAMPLE and Particulars. Don’t delay. Reap the harvest. Territory is going fast. Address, The Western Supply Co., Dept. 33, 470 Main St., Winnipeg, Man. I4'! ♦ 4tutmo z — því að — itt t Erfflii’RRiinr Tlnn ÍRT íRíinir áeldur húsunum heitumj og varnar kulda. um og verðskrá til Skrífið eftir sýnishorn- TEES & PERSSE, LIH* ÚGENT8 * WINNIPEG. "31

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.