Lögberg - 28.03.1907, Blaðsíða 3

Lögberg - 28.03.1907, Blaðsíða 3
LOGBERG, F1M1UDAGINN 28. MARZ 1907 Hreint. Þurt. Saltiö, sem sparar peninga og eykur peninga á rjomabúunum, er Windsor salt Minna af þessu vel uppteysanlega salti gerir meira og betra gagn en nokkurt ann- aösalt. Ef þér reynið það sannfœnst þér. Per munuð komast að raun um þetta undir elns og þér farið^^að kaupa Windsor salthjákaup mannmum.l Augun djúp og blá. Sólin hló viö hlíðarfót, hafiS, strönd og ögur, en viö hjartans instu rót augun djúp og fögur. Sólin hvarf af himni blá, huldist ísi lögur, er ég mátti ekki sjá augun djúp og fögur. Minning ljúfmál liöin frá töngurn flutti sögur um, hve skinu á mig þá augun djúp og fögur. Frosthörö nótt á bæ og bú breiöir mjallar kögur. Óvart skína á mig nú augun björt og fögur. Sól mun hefjast himinn á hlæja þíöur lögur, fyrst mig skína aftur á augun djúp og fögur. Enn þá vaknar æsku þrá, enn kann vonin sögur. Hug minn skína instan á augun djúp og fögur. Bjami Jónsson, frá Vogi. —Ingólfur. Hver verður heppilegasta íiöferðin til aö hafa saman sómasamlega upphæö hér meðal íslendinga, fyr- ir heilsuhælið á íslandi? Af því eg hefi fundiö mjög al- mennan áhuga hér i bænum, meö- al Islendinga, fyrir þessu nauö- synjamáli, þá er aðallega aö hugsa um hvernig því veröi heppilegast og fyrirhafnarminst komið í fram- j hefi eg frétt nú nýlega úr einni ný- lendu,aö samskot hafi verðið byrj- uð á samkomu, að tilhlutun Jóns frá Sleðbrjót, og er eg honum innilega þakklátur fyrir. Eg vildi óska að ísland ætti sem flesta honum líka, hvað þetta mál snertir, i hinum nýlendunum. Mér þykir sennilegt að eitthvað heyrist samskotúnum viðvikjandi úr hinum nýlendunum áður langt um líður. Áð vísu get eg ekki bú- ist við, að peningarnir verði sendir heim fyr en seint í sumar,og verð- ur það auglýst síðar. Eg ætla að setja hér nöfn nokk- urra manna, sem eg vona að greiði eitthvað götu þessa máls í Dakota nýlendunni. Flesta þeirra þekki eg persónulega: Gunnláugur Er- lendsson, Edinburg; Joseph Walt- er, Gardar; GamalíelThorleifsson, Björn Bjarnason.Gardar; Sigurð- ur Hjaltalín, I. V. Leifur, Hall- dór Reykjalin, Moutitain; séra Hans Torgrímsen, Stígur Thor- valdson, Akra; Thorvaldson Bros. að Hallson. Eg vona fastlega að allir þessir menn greiði fyrir samskotunum þar syðra, og fleiri þeim til hjálp- ar. Það-skal tekið fram, að eg hefi nú þegar fengið loforð nokkurra leiðandi manna í hinum ýmsu fé- lögum hér i Winnipeg til stuðn- ings og meömæla innan félaganna sjálfra. Þess skal getið að blöðin Lögberg og Heimskringla hafa lofast til að veita samskotunum móttöku fyrir mína hönd, einnig mega þau sendast beint til mín að 623 Agnes st., Winnipeg. Náttúrlega er mjög æskilegt að menn borgi eins fljótt eins og kringumstæður leyfa. Kæru landar! Greiðið fyrir t þessum samskotum. Það er ekki búist við að hver gefi mikið, en „safnast þegar saman kemur.“ Winnipeg, 21. Marz 1907. Aðalsteinn Kristjánsson. * * * Aths.—1 greininni hér á undan er Mr. Aðalsteinn Kristjánsson að aö benda á nýja aðferð til að greiða fyrir samskotunum til heilsuhælisins á Islandi, og mælist meðal annars til þess, að hin ýmsu félög hér i bænum greiði fyrir þeim. — Vér höfum verið þessum samskotum meðmæltir, og sjáum eigi betur, en að það yrði þeim til vænlegrar eflingar, ef þessi uppástunga Mr. Kristjánssonar yrði tekin til greina. — Hér er um gott mál að ræða, sem göfugmann- legt er að styðja, og vér efumst ekki um að Vestur-íslendingar það loðað við íslendinga, eins og allir viðurkenni, jafnvel þeir, sem mest skrumi af menning þeirra. Svo séu íslendingar og fátækir ræflar, sem ekki geti tekið á móti konunginum, nema að “slá upp“ veizluskálum, en það geti hinir þó gert. — Vaðall Brandesar er all-langur og allur af sama toga spunninn: illgjarnlegum þjóðernis- og yfir- ráða- hroka, sem tekur á sig hjúp spotts og spéskapar. Hefir Bran- des hlaupið illa á sig i bræðinni og sýnt, hvaða „maður“ er á bak við réttlætis- og göfugleika grímuna, sem hann hefir löngum borið. En ritsmíðarnar nauðsynlegur og til- komumikill leiðarvísir til réttrar þekkingar á sálarlífi þessa “mikil- mennis”. Egill Skallagrímssoii þakkaði Óðni það, að hann hefði gefið sér það skaplyndi, að hann gerði sér “vísa féndur af vélöndum”, og eins mega nú íslendingar láta sér vel líka, að eiga í Brandes opin- beran fjandmann í stað ótryggs vinar. — Ingólfur. háska, áður en hann færi úr stóln- um. Þ.eim þótti mjög vænt um þetta. Þeir völdu úr enskri sálma- bók, er prófastur átti, sálminn al- kunna: “Lead, kindly light”. Söfnuðurinn var stórhrifinn, er þeir stóðu allir upp, þá er prófast- ur hafði lokið máli sínu —hann er mikið vel fær i ensku—og sungu sálminn. Þeir sungu einkar lið- lega og með miklum fjálgleik. Skipshönin hefir komið í alla staði vel fram; enginn þeirra hef- ir enn sézt drukkinn. Skipstjóri heitir J. Wood, stýrim. J. Page, vélmeistari W. Bradshaw. Skipið þeirra var mjög nýlegt og bezta skip, frá Hull. — Isafold. CANADA NORÐYESTURLANDIÐ BotnvOrpuniisstrandið á Breiðafiröi. Dásamleg mannbjörg. Eins og kunnugt er, fylgdi sú saga fyrstu fréttinni um það slys, strand botnvörpungsins Imperial- ist út af Grundarfirði,að þar hefði enginn maður bjargast. Þ.að var eðlilegt, með því að skipið sást mannlaust á skerinu,sem það fest- Göngu-Hrólfur. Mæramenn í Noregi hafa vakið máls á því fyrir skömmu, að safna fé til þess að reisa Göngu-Hrólfi bautastein mikinn eður minningar- merki þar á Mæri. Var Hrólfur þaðan æítaður, sem kunnugt er af fornsögum vorum, þvi hann var sonur Rögnvalds Mærajarls og bróðir Hrollaugs landnámsmanns í Hornafirði. Telja þeir Göngu- Hrólf einna frægastan allra Norð- manna og komi hann og hans af- sprengi mjög víða við sögu Norð- urálfu alt frá öndverðri 10. öld og til vorra daga, enda eiga nærfelt allir þjóðhöfðingjar álfunnar kyn sitt til hans að rekja. Voru Rúðu- jarlar og þeirra félagar hinir mestu garpar. Þ.eir Unnu Eng- land 1066 og hefir það ríki ekki gengið úr ætt þeirra siðan. Niðj- HEGI.UK VH) IiANDTÖKU. Aí öllum sectionum me8 Jafnri tölu. sem tiiheyra samhandsstjörnlnni, I Manltoba, Saskatchewan o* Alberta, nema S og 18, geta fjölskylduhöfu* og karlmean 18 &ra e8a eldrl, tekiC sér 160 ekrur fyrlr heimiUsréttarland, þa8 er a8 segja, sé landiC ekki ACur teklC. eCa sett tll slCu af stjórnlnul til vlCartekJu eCa einhvers annars. DíNRTniJf. Uenn aeja skrlfa slg fyrlr landtnu & þelrrt landskrifstofu, sem naS llggur landinu, sem teklC er. MeC leyfl innanrlklsr&Cherrans, eCa lnnflutn- lnga umboCsmannsine I Winnlpeg, eCa næsta Domlnlon landsumboCsmanna geta menn geflC öCrum umboC tll þess aC skrifa sig fyrir landl. Innrltunar- gJaldlC er S 10.00. HEIMUISRÉTTAR-SKYLDCR. Samkvæmt nóglldandl lögum, verCa landnemar aC uppfylla heisUHa- réttar-skyldur stnar & einhvem af þelm vegum, sem fram eru teknir t eft- irfylgjandl töluliCum, nefnilega: *«—A0 bóa & landlnu og yrkja þaC aG mlnsta kosti t sex m&nuCt & hverju &rl t þrjfl &r. S.—Bf faCir (eCa móGir, ef faClrinn er l&tlnn) elnhverrar persónu, sens heflr rétt tll aO skrlfa sig fyrlr helmlllsréttarlandi, býr t bflJörC t n&grennl vlC landiO, sem þvfltk persöna heflr skrlfaC sig fyrlr sem heimillsréttar- landl, þ& getur peísónan fullnægt fyrlrmælum laganna, aC þvl er &bflC & l&ndlnu snertlr &Cur en afsalsbréf er veltt fyrir þvl, & þann h&tt aC hafa helmlH hj& föGur stnum eGa móCur. S.—Ef lanjneml heflr fengiC afsalsbréf fyrlr fyrrl heimillsrétt&r-bflJörO sinnl eGa sktrteinl fyrlr aG afsaisbréflC verCl geflC flt, er só undlrritaO t samræml viO fyrirmælt Dominlon laganna, og heflr skrifaG slg fyrtr stSarl helmlllsréttar-bflJörC, þ& getur hann fullnægt fyrlrmælum taganna, aC þvl er snertir &bflC & landinu (stCarl helmlllsrétt&r-bðjörCiimi) &Gur en afsals- bréf sé geflC flt, & þann h&tt aC bfla & fyrrl helmllisréttar-jörClnni, ef stCart helmlllsréttar-JörCln er 1 n&nd vlC fyrrl helmillsréttar-JörCina. 4.—Ef landnemlnn býr aC staCaldrt & bflJörC, sem hann heflr keypt, tekiC 1 erfCir o. a frv.) t n&nd vlC heimlllsréttarland þaG, er hann heflr skrlfaC sig fyrlr, þ& getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, aC þvt er &bð0 & helmlUBréttar-jörCinnl snertir, & þann h&tt aö bfla & téCri elgnar- JörC sinnl (keyptu landl o. s. frv.). ist á, og liðaðist þar í sundur eft- ir 2—3 daga, án þess að komist ar þeirra voru og hinir mestu af- kvæmd. Því það skal tekið fram að eg get hreint ekki safnað með- al allra landa hér í bænum, og heldur ekki auðgert að fá mann til þess, nema fyrir borgun. Þar af leiðandi dettur mér í hug að heppilegasta aðferðin verði sú, að safnaðafélögin og GoodTempl- ara félögin, eða í einu orði öll ís- lenzk félög, sem finna hjá sér hvöt og krafta til að verða þessu eitthvað að liði, láti málið til s'm taka nú þegaa. Eg get ekki bet- ur fundið, ef einhverjir vilja svo gera það. Lögbergi hafa þegar verið sendar gjafir til þessa fyrir- tækis frá nokkrum mönnum, sem kvitterað verður fyrir á sínum tíma, og eftir að» fleiri hafa bæzt við. — Ritstj. Georg Brandes. hefir ritað hverja níðgreinina af annari um ísland og íslendinga í “Politiken”, með svo miklum rosta, ósvífni og fjandskap, að slíkt hefir aldrei fyr sést í dönsk- vel gera að bera þessa tillögu upp j um blöðum. Helzt þar í hendur innan vébanda félaganna, þá hygg þekkingarleysi á landinu og blint eg þetta verði það fyrirhafnar- minsta. Það skal tekið fram því til \ sönnunar, að fólk hér í Winnipeg hefir talsvérðan áhuga fyrir þessu máli, að eg er nú þegar búinn að safna nokkuð á þriðja hundrað dollara, að visu mest í loforðum ('nöfn gefenda verða auglýst jafn- óðum og borgaö verðurj. Þegar þess er gætt, hve fáir menn það eru, sem hafa lofað þessari upp- hæð, þá finst mér sennilegt að hefðust samati fjögur til fimm hundruð dollarar. Það skal játað að eg bjóst aldrei við að menn myndu gefa eins mikið hver um sig, eins og reynzlan hefir sýnt, þar sem yfir tuttugu hafa nú lofað fimm dollururh, og tveir meiru. Eg er þess fullviss með nokkra, sem engin viss loforð hafa viljað gefa, heldur sagt mér að finna sig síðar, að þeir gefa ekki minna en fimm dollara. Hvað nýlendunum viðvíkur get eg vart búist við, að menn ráðist í að safna á annan hátt en á sam- yrði að því eða nokkrum hlut úr því bjargað. I Löngu síðar nokkuð fréttist hingað að skipverjar hefðu bjarg- ast allir og biðu heimferðar í Stykkishólmi, en ekki með hverj- um hætti það hefði atvikast. Eftirfarandi greinilega skýrslu um það hefir nú Isafold fengið vestan úr Hólmi með pósti: Botnvörpungurinn Imperialist strandaði á skeri nálægt Melrakka ey í Grundarfjarðarmynni, en öll skipshöfnin bjargaðist við illan leik. Það var 19. Jan. um há- degi, er skipið rakst á, og kom þegar gat á það; mennirnir, 12 að tölu, fóru í skipsbátinn til að bjarga sér. Útsunnan stormur var á með éljum, og sjór úfinn mjög. v Þeir náðu hvergi landi i Eyrar- sveit, hröktust undan og inn á við gegn um brim og boða, þar til er þeir klukkan 11 um kveldið náðu landi i óbygðri ey, Hnifsey, er liggur undir Helgafell, hér um bil eina og hálfa mílu vestur af Stykk ishólmi. En bygðar eyjar eru þar nærri, Þormóðsey næst. Þar í Hnífsey urðu þeir að láta fyrir berast um nóttina. • Næsta morgun, sunnud. 2oJan. var nokkurn veginn bjart veður, en vestansjór; 3?tluðu þeir þá i bátinn til að ná mannabygð. Fimm hinir aumustu fóru fyrst út í; en þá sleit ólag Fátinn frá landi, og höfðu þeir félagar eigi mátt til að komast að eynni aftur, og rak þá undan hægum vestan- vindi inn í bygða ey, er heitir Sel- lón. Þar varð að leiða þá til bæj- ar og láta þá hátta ofan i rúm. En af hinum 7 er það að segja, að bóndinn Jón Jónsson í Þ.or- móðsey sá þá á eynni er birti. Hann þóttist vita, að það væru menn i háska staddir, og lagði á stað við annan mann ('fleiri karl- menn voru ekki í eynniý með heita mjólk i fötu, náði þeim 7 í bátinn, og hélt með þá fyrst inn í Sellón; þar slóst bóndinn Jón Lárusson í för með honum með hina 5, og lentu með þá í Stykkishólmi aflíð- andi miðjum degi. Hér var reynt að taka við skip- brotsmönnum eftir föngum, og hafa þeir verið hér á vist síðan, vel haldnir. Sunnudaginn var-, 27. þ. m., sögðu þeir prófasti (séra Sigurði GunnarssyniJ, að þeir vildu fara í kirkju, þótt þeir skildu ekki ís- lenzku. Hann stakk upp á að þeir reksmenn og hetjur Krossferð- anna og til þeirra átti riddara- menska miðalda rót sína að rekja. Danir eru farnir að fitja upp á því á síðari árum að GönguHrólf- ur hafi verið danskur ('“Den dan- ske Rollo” kalla þeir hann í kensla bókum sinum) og styðjast við an- nála franskra munka; en munkar þessir kunnu lítil skil á ættum nor- rænna víkinga, sem líklegt má þykja, og rugluðu iðulega saman Norðurlandaþióðum, þeim er þangað herjuðu. Segja Norð- menn að þeir muni litt skeyta þeirri ásælni Dana, enda sé þeir nú orðnir henni vanir; Danir kalla líka Vessel, Holberg og Torden- skjold samlanda sína. Bautasteininn vilja Mæramenn helzt láta standa á hæð nokkurri ('Storhaugen) i Álasundi í Sunn- mæri.—Ingólfur. BEIÐPÍI UM GIONARBRAF. ^ ættl aO vera gerC strax eftlr aC þrjú &rln eru ltCln. annaG hvort hj& næsts umboCsmanni eta hj& Inspector, sem sendur er tll þess aC skoCa hvaC & landinu heflr veriO unniG. Sex m&nuCum &Gur verGur maCur þö aC bafa kunngert Domlnlon lands umboOsmannlnum t Otttawa þaC, aC hann ætli sér at btOJa um elgnarréttlnn. IÆIÐBEINTh G AR. * Nýkomnlr innfljrtjendur f& & innfljrtjenda-skrlfstofunni f Wlnnipeg, og & öllum Domlnlon landskrifstofum lnnan Manltoba, Saskatchewan og Alberta, lelObeinlngar um þaG hvar lönd eru ötekin, og allir, sem & þessum skrlf- stofum vlnna veita innflytjendum, kostnaOarlaust, leiGbeinlngar og hj&lp til þess aO n& 1 lönd sem þelm eru geCfeld; enn fremur allar upplýslngar vlO- vtkjandl timbur, kola og n&ma lögum. AHar sltkar regiugerOlr geta þelr fenglO þar getlns; elnnlg geta nr.enn fengiC reglugerOina um stjörnarlönd Innan J&rnbrautarbeltisins 1 Brltish Columbla, meO þvf aO snfla sér bréflega til rltara innanrtkisdeildartnnar t Ottawa, lnnfljrtJenda-umboCsmanrteins I Wlnnlpeg, eCa tll elnhverra af Ðominlon lands umboGsmönnunum t M&ni- toba, Saskatchcwan og Alberta. þ W. W. OORY, Deputjr Mlnlster of the Interlor. hatur á þjóðinni og frelsiskröfum hennar. Brandes hefir stundum verið með fleðulæti til Islendinga, eink- um meðan verið var að ginna þá 1903 og fá þá til að sætta sig við innlimunarbrellur Albjarts. En þegar hann verður var við sjálf- stæðisviðleitni íslendinga, þá er lokið vináttu þessa “göfugmenn- is” og postula réttlætis og jafnað- ar; stórdaninn blossar upp i hon- um sótsvartur af hatri og heift í garð íslendinga og eys yfir þá skopi og níði á báða bóga. Hann skipar íslenzku þjóðinni á réttinda-bekk með Amager og Borgundarhólmi. Finst Island hafa enn þá minni rétt til nokkurs sjálfstæðis heldur en Amager. Hvorttveggja sé eyland, greint frá Danmörku með djúpum ú\(\), Amagerbúar eigi kyn sitt að rekja til hollenzkra garðyrkjumanna, er þar settust að fyrir nokkrum öld- um. Þeir hafi þó verið fremri ls- að stólræðu lokinni syngju sálm, lendingum aö þrifnaði, því að vík- og kvaðst vilja reyna að tala nokk- ingarnir hafi verið daunillir sóðar, ur orð til þeirra á ensku í sam Hjálp fyrir n»æðurnar. “Eg segi ætíð nágrönnum mín- utn, sem börn eiga, frá því hversu vel mér hafa reynst Baby’s Own Tablets,” segir Mrs. L. Re- ville, Gawas, Ont. j^Irs. Reville segir enn fremur: “Eg get ekki verið án þes sað hafa þessar Tab- lets í húsinu, því eg þekki ekkert meðal sem jafnast á við þær í þvi að lækná ýmsa barnasjúkdjoma.” Það eru hinir ágætu vitnisburðir þeirra mæðra, er þessar Tablets hafa reynt, er hafa gert þær vin- sælasta barnameðalið í Canada. Hver móðir sem brúkar Baby’s Own Tablets, hefir yfirlýsingu efnafræðings stjórnarinnar í hönd- um um það að þetta meðal hafi ekki inni að halda minstu vitund af ópíum eða öðrum skaðlegum efnum. Seldar hjá öllum lyfsöl- um, eða sendar með pósti fyrir 25 cent askjan, ef skrifað er til “The Dr.Williams’Medicine Co., Bróck- ville, Ont.“ TAKIÐ EFTIR! Af því eg hefi mikið fyrirliggj andi af aktýgjum sel eg þau nu um tíma þannig, fyrir peninga út í hönd: Góð og sterk “team-har- ness” með “breching”, altilbúin með svitapúða á $31, án “breech- ing” $24. Sterkustu “team-har- ness” með “breeching” $39—$50, án “breeching” $29—$50. Góð og sterk einföld aktýgi með brjóstkraga á $11, með brjóst- kraga og kragaspennum : $12.50. Þessi kjörkaup standa yfir að eins um stuttan tíma. Yðar einlægur The Alex. Black LumberCo., td. "] Verzla með allskonar VIÐARTEGUNDIR: Pine, Furu, Cedar, Spruce, Haröviö. Allskonar boröviöur, shiplap, gólfborö loftborö, klæöning, glugga- og dyraum- búningar og alt semtil húsageröar heyrir. Pantanir afgreiddar fljótt. fcl. 59S. Higgins & Gladstone st. Winnipeg r, G. L. Stephenson 118 Nena St.. - WINNIPEG Rétt noröan viö Fyrstu lút. kirkju. Tel. 5730, A. ROWES Á horninu á Spence og Notre Dame Ave. Febrúar afsláttarsala komum af einhverju tægi, enda sem aldrei hafi þvegið sér, og hafi bandi við björgun þeirra úr lífs- N. THOMPSON, Selkirk, Man. A. S. BARDAL, selui Granite Legsteina alls kcnar stæröir. Þeir sem ætla sér aö kaupa LEGSTEINA geta því fengiö þá meö mjög rýmilegu veröi og ættu aö senda pantanir sem fyrst til A. S. BARDAL 121 Nena St., Winnipeg, Man Til að rýma til sel eg nú tun tíma flókaskó og yfirskó méð inn- kaupsverði. Allir ættu að grípa þetta sjald- gæfa tækifæri á heztu kjörláaup- um. Allir flókaskór, sem áður hafa veriö seldir fyrir $2—$4.50, eru nú seldir fyrir $1.35. VIÐUR og KOL. T. V. McColrn. 343 Portage Ave. Rétt hjá Eatonsbúöinni. Allartegundir af söguðum og klofnum eldiviö ætíö til. Sögunarvél send hvert sem óskaö er. — Tel. 2579. — Vörukeyrsla,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.