Lögberg - 28.03.1907, Síða 7

Lögberg - 28.03.1907, Síða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 28. MARZ 1907. 7 Búnaðarbálkur. MARKAÐSSK ÝRSLA. MarkaBsverB í Winnipeg 23. Marr 1907 InnkaupsverC.]: Hveiti, 1 Northem.........$0.74^ ,, 2 ,, 0.72^2 „ 3 .. •••• °-69^ ,, 4 extra,, .... 66y 4 >, 5 ....... Hafrar, Nr. 1 ........... 353^ “ Nr. 2................ 34jí Bygg, til malts...............4° ,, til £65urs.............. 42c Hveitimjöl, nr. 1 söluverö $2.30 ,, nr. 2.. “ .. .. 2.05 S.B ... “ .... 1.65 ,, nr. 4.. “$1.20-1.40 Haframjöl 80 pd. “ .... 1.80 Ursigti, gróft (bran) ton... 17-5° ,, fínt (shorts) ton ... 18.50 Hey, bundiö, ton.. $i2.co „ laust, „ .............$14.00 Smjör, mótaö pd..........28—35 ,, í kollum, pd......... • 25 Ostur (Ontario).......15—15/^c ,, (Manitoba).......... H/^ Egg nýorpin.................. 35 ,, í kössum............... 25 Nautakj.,slátr.f bænum 6y2 — 7 ,, slátraö hjá bændum. .. c. Kálfskjöt................ 7—7^0- Sauöakjöt........... 12—13/^c. Lambakjöt................... J4C Svínakjöt, nýtt(skrokka) .. 10 y2 Hæns á fæti.................. 10 Endur „ I2c Gæsir „ .......... 10—IIC Kalkúnar ,, ............. —*6 Svínslæri, reykt(ham).... 1 i-i6c Svínakjöt, ,, (bacon) 12 13 Svínsfeiti, hrein (20pd.íötur)$2.70 Nautgr.,til slátr. á fæti .. 3—4^ Sauöfé ,, ,, •• 6 Lömb ,, ,, .. • • 7 /^ c Svín ,, ,, 6^—7 Mjólkurkýr(eftir gæöum) $35-$55 Kartöplur, bush.........65—70C Kálhöfuö, pd............. 2 c. Carrots, bush.............. !.2o Næpur, bush.................3°c. Blóöbetur, bush............. óoc Parsnips, pd.................. 3 Laukur, pd.............. —5C Pennsylv. kol(söluv.) $10.50—$11 Bandar. ofnkol ,. $9-5°—?10 CrowsNest-kol $8.50 Souris-kol 5-2 5 Tamarac( car-hleösl.) cord 5.75 Jack pine,(car-hl.) c.......4-5° Poplar, ,, cord .... 4.00 Birki, ,, cord .... 5-75 Eik, ,, cord $5.25-5.50 Húöir, pd.................8—9C Kálfskinn.pd............. 4—6c Gærur, hver.......... 4°—9oc smiöjan hjá stórum fossi, og er heljarafl hans notaö til þess aö hreyfa hinn stórkostlega véla-út- búnaö, er til þess þarf aö breyta lofttegundinni í fast efni. En í ríki náttúrunnar á þessi breyting sér einnig staö. Vissar plöntutegundir eru þeim sérstöku eiginlegleikum gæddar aö draga til sín úr loftinu vissar efnateg- undir, sem þeim eru nauösynleg þroskaskilyröi, og nýtur þá jarö- vegurinn góös af þeim um leiö. Án þess að hafa fullkomna þekkingu á vélum þessum og ítar- legar úpplýsingar um hvaö þær kosta, er ekki ráölegt fyrir neinn aö panta sér þær. En innan skamms má búast við aö almenningi veröi geröur kostur á aö kynna sér nákvæmar alt sem að þessu mikla nauösynja fyrir- tæki lýtur. Sannist það þá, sem Norömenn draga í engan efa, aö aðferðin sé hyggileg og árangur hennar affarasæll, líöur varla á löngu aö einhver ráö verði fundin til' þess aö gera áhöldin ódýrari og betur viö alþýðuhæfi en nú á sér staö. Eins og áöur er sagt, er aðferð Norömannanna alveg ný enn aö líkindum ekki fullreynd. Og með þeim skilyröum, ‘ sem eru fyrir hendi, í verksmiöjunum í Not- odden, verður framleiöslan of dýr til þess aö hugsanlegt sé, að bændur alment geti fært sér hana i nyt. En mikiö er i sölurnar leggj- andi ef hægt væri, með þessum nýja áburði, aö veita jaröveginum aftur frjómagn þaö sem úr honum hefir veriö tekið, meö margra ára uppskeru og burtflutningí hennar. Margan akurinn, sem nú er orðinn ófrjór og úr sér genginn, ,mundi þá veröa hægt aö lífga viö aftur og láta blómgast enn á ný um ó- takmarkaðan tíma. Þetta er eitthvert hið stærsta spor í framfaraáttina, búnaöinum til heilla, sem stigið hefir verið nú á síðari árum, enda veita búnaöar- háskólarnir í Noröurálfunni mál- inu hina mestu eftirtekt, og halda áfram rannsóknunum af kappi. Þegar í akurlendi ár eftir ár er sáö ýmsum korntegundum verö- ur afleiöingin sú aö köfnunarefnið sem í honum er eyðist um of úr jarðveginum. Missir hann þá frjómagn sitt og er óhjákvæmilegt að koma i veg fyrir þetta á ein- hvern hátt. í köfnunarefninu er mestmegn- is saltpétur,sem er i gufuliki sam- blandaöur loftinu í riflegum mæli. Og galdurinn er í því innifalinn aö ná tökum á þessari lofttegund svo hægt sé aö hagnýta hana þar sem hennar er mest þörf. Fyrir skömmu síðan hafa, efna- fræöingar í Noregi fundið aðferð til þess aö ná köfnunarefninu úr loftinu og þétta það svo þaö verði áþreifanlegt. Þegar búiö er aö , látfe þaö 'taka þeirri myndbreyt- ingu er auövelt aö blanda þvi sam- an viö annan áburö eftir þörfum og nota til áburðar á þeim stöðum er hagkvæmast þykir. En þessi aðferð er kostnaðar- söm mjög. Að eins ein verk- smiðja hefir reist verið í Noregi, enn sem komiö er, sem Notadden heitir á Þelamörk, Potten & Hayes. » . ■ —- Yorið er í nánd! Látiö gera viö reiðhjólin yöur áöur en annirnar byrja. Bráöum veröur nóg aö starfa. Dragiö þaö nú ekki of lengi aö koma. Okkur líkaa ekki aö láta viö- skiftamennina þurfa aÖ bíöa. Komiö sem fyrst meö hjólin yð- ar, eöa látiö okkur vita hvar þér eigið heima og þá senðum viö eftir þeim. — Véa emaljerum, kveikjum, silfrum og leysum allar aögeröir af hendi fyrir sanngjarnt verö. PÖTTEN & HAYES Bicycle Store ORRISBLOGK 214 NENA ST. Búðin þægilega. 5^48 Ellice Ave. I ROBINSON MlSLIT KJÓLAEFNI, 75 st. af mislitum kjólaefnum af ýmsri gerB, hentug til vorbrúkunar Þau eru úr þunnum tweed, köflóttu og röndóttu, og öBrum efnum. Kosta vanalega 50 til 60 cent, Nú. aBeins.................... 35C. SVART SILKI hentugt í kjóla, 48 þuml, breytt. Kosta vanalega S2.00 yd. Nú aSeins á $1,49. Á tíu mínútum látum vér búa ti! af ySur smámyndir og seljum 4 fyrir 50C., tylftina fyrir$i,25. ROBINSON S.S! ftSS-AM Mafti ftV. Wtnoipeft. I __________________ MARKET HOTEL 146 Princess Street. & móti markaBnum. F.igantU - - P. O. ConneU. WINXIPEG. Allar tegundir aí vlnföngum og vlndlum. ViBkynnlng góB og hðslB endurboitt. KAUPID BORGID GOODALL — LJÓSMYNDARI — aö 610/4 Main st. Cor. Logan ave. 314 McDermot Ave. — á milli Princess & Adelaide Sts. ’Phone 4584. $2.5° tylftin. Engin ankaborgun fyrir hópmyndirr Hér fæst alt sem þarf til þess aö búa til ljósmyndir, mynda- gullstáss og myndaramma. Viö erum núbúnir að fá nýj- ar birgðir af fallegum lawn blous- es, sem við seljum mjög sann- gjarnlega. Ennfremur nýkomiö mikiö af hentugum páskagjöfum. Okkur væri mesta ánægja aö því ef þér vilduð koma og skoöa vör- urnar. Meö ósk um gleöilega páska. Percy E. Armstrong. EFTIRMÆLI. 21. Nóv. síðastliðinn lézt Sig- riöur húsfreyja Þorsteinsdóttir, aö heimili sinu, Melstað, á Mikley, eftir margra ára heilsuleysi, er or- sakaöist af brjóstveiki. Hún var fædd aö Árnesi í Staöarsveit í Snæfellsnessýslu 10. Júní 1833. Faöir hennar var Þorsteinn bóndi Þóröarson á Hof.-toðum í Mikla- holtshrepp, Þóröarsonar, er kynj- aöur var úr Miklaholtshreppi. Móöir Sigríöar, kona Þorstein; bónda í Árnesi,var Hildur Bjarna- dótt'r, náskyld Þorleifi lækni i Bjarnarhofn, og Kristínu konu Þóröar eldra á Rauökollsstööum. Sigriður ólst upp hjá foreldrum sínum til fermingaraldurs. Þá fluttist hún noröur í Húnavatns- sýslu og var eitt ár vinnukona hjá Pétri skáldi í Miöhópi. Þaöan fór hún aö Staðarbakka í Miðfiröi og dvaldi hjá Sveini presti Níelssyni til þess er hún flutti meö honum vestur aö Staöarstað. Eftir 7—8 ára dvöl hjá Sveini presti, fór hún noröur aö Bessastööum í Hrúta- firði, til þeirra hjóna Magnúsar bónda Jónssonar og Ingibjargar Ólafsdóttur. Þar giftist Sigríður 10. Nóvember 1857 Eliasi syni þeirra hjóna, og lifir hann hana og dvelur í Mikley, nýkominn á áttræðisaldur. Þau Elías Magnússon og Sig- riöur fóru vestur til Nýja íslands áriö 1876 og settust aö í Mikley, og dvöldu þar síöan. Sigríöur sál. var skýr kona og námfús og kunni fjölda mesta af sögum, ættatölum og allskyns Ijóömælum. Hún var og nokkuð hagorö, þótt lítt bæri á því. Hún var góö eiginkona og ástrík móö- ir barna sinna, trygg vinum sínum og hjálpsöm viö bágstadda; og oft fékst hún viö aö hjálpa jóö- sjúkum konum bæöi heima á ís- landi og hér vestra og hepnaöist þaö vel. Trúrækin var hún mörg- um fremur. Þau hjón Elías og Sigríður Hér með auglýsist að vér höf- um byrjað verzlun að 597 Notre Dame Ave. og seljum þar góðan, brúkaðan fatnaö. Sýnishorn af verölaginu: Karlm. buxur frá 25C. og þar yfir. Kvenpils frá 20C. Kventreyjur frá ioc. Þetta er aö eins örlítið sýnishorn. Allir vel- komnir til aö skoöa vörurnar þó ekkert sé keypt. Sfhe City Xiquor Jtore. Heildsala k VÍNUM, VÍNANDA, KRYDDVÍNUM, VINDLUM og TÓBAKI. Pöntunum til heimabrúkunar sérstakur gaumur gefinn. E. S. Van Alstyne. Robert D. Hird, SKraddari. Hreinsa, pressa og gera viB föt. HeyrBu lagsi! Hvar fékkstu þessar buxur? Eg íékk þaer í búSinni hans Hirds skradd- ara, aB 156 Nena St., rétt hjá Elgin Ave, Þær eru ágætar. ViB þaB sem hann leysir af hendi er örBugt aS jafnast. Cleaning, Pressing, Repairing. 156 Nena St. TEL. 0392. Arena Rink. K SkautaferB eftir hádegi Tog ‘aB kveldiuu.. City Union Band spilar. ABgöngumiBar aB kveldinu 25c.|Jafnt fyrir alla, ABgöngumiB- ar fyrir lengri tíma 5 fyrir $1.00. JAMES BELL -eigandi.- Cor. Elgln Ave. Auglýsing. Ef þér þurfiB aB senda peninga til fs- lands, Bandaríkjanna eBa til einhverra staBa innan Canada þá notiB Dominion Ex- press Company's Money Orders, útlendar ávísanir eBa póstsendingar. LÁG IÐGJÖLD. ABal skrifstofa 482 Main St„ Winnipeg. Skrifstofur víBsvegar um borgina, og öllura borgum og þorpum víSsvegar um andiö meðfrara Can. Pac. járnbrautinni. SEYMÖUR HOUSE Market Square, Winnipeg. Eltt af bextu- veltlngahösum bæjar- ins. MAltlBir seldar & 36c. hver., $1.60 á, dag fyrir fæBi og gott her- bergl. Bllllardstofa og sérlega vönd- uS vfnföng og vlndlar. — ókeypls keyrsla til og frá járnbrautastöBvum. JOHX BAXRD, etgandl. The^Wpeg High Class Second-hand Ward- robe Company. 597 N. Dame Ave. Phone 6539. beint á móti Langside. PLUMBING, hitalofts- og vatnshitun. The G. C. Young Co. 7I .NENA ST, PhoneI3009. AbyrgB tekin á aB verkiB sé vel af hendi eyst. barnanna ung, en önnur þrjú hafa látist á þroskaaldri: Matthildur, Jóhannes og Elínborg; aö eins tveir synir þeirra hjóna lifa: Elí- as, verkstjóri við ölgerðarhús Drewry’s í Winnipeg, og Þor- steinn Finnur, yngsta barn þeirra, fæddur og uppalinn í Mikley og hefir jafnan dvalið þar hjá for- eldrum sínum,og dvelur nú á Mel- stað hjá föður sínum. VILJIR ÞÚ ElGNAST HEIMILI í WINNIPEG EÐA GRENDINNI, ÞÁ FINDU OKKUR. ViB seljum meB sex mismunandi skil- málum, Þægilegar mánaBarborganir sem engan þvinga. Hvers vegna borga öBrum húsaleigu þegar þú gteur látiB hana renna í eigin vasa og á þann hátt orBiB sjálfstæS- ur og máske auSugur? ViB kaupum fyrir þig lóBina, eSa ef þú átt lóð byggjum viB á henni fyrir þig, eftir þinni eigin fyrirsögn: GerBu nú samninga um byggingu roeð vorinu. Kom þú sjálfur, skrifaðu eBa talaðu við okkur gegnum telefóninn og fáBu að vita um byggingarskilmálana, sem eru við allra hæfi. Provincial Contracting Co. Ltd. iR HöfuBstóll $150,000.00. Skrifstofur 407—408 Ashdown Bloek. Telefón 6574. OpiB á kveldin frá kl. 7—9. The Northern Bank. Utibúdeildin á horninu á Nena St. og William Ave. Rentur borgaðar af innfögum. Ávísanir gefnar á íslandsbanka og víðsvegar um heim Höfcðstóll $2,000,000, ABalskrifstofa í Winnipeg, SparisjóBsdeiIdin opin á laugardags- kvöldum frá kl, 7—9 THE CANADIAN BANK OE COMMERCE. á horninu á Ross og Isabel Höfuðstóll: $10,000,000. Varasjóður: $4,500,000. t SPARIS J ÓÐKDEILDIN Innlög $1.00 og þar yflr. Rentur lagBar viB höfuBst. á sex mAn. frestl. Víxlar fást á Englandsbanka, sem eru borganlegir á Islandl. ABALSKRIFSTOFA f TOROXTO. jtllan Linan KONUNGLEG PÓSTSKIP. milli Bankastjóri 1 Winnlpeg er Thos. S, Strathalrn. ' 1 THE DOHINION BANK. á horninu á Notre Dame og Nena St. Alls konar bankastörf af hendl leyst. Á vísanir seldar á banka á íslandi, Dan- ' mörku og í öðrum löndum NorBurálfunn- Liverpool og Montral, Glasgow og Montreal. Imperial BankofCanada Höfuðstóll (borgaBur upp) $4,700,000. VarasjóBur - $4,700,000. Guð blessi minningu hinnar Stendur verk- eignuðust saman 8 börn. Dóu þrjú látnu. Th. E. Sparisjóösdeildin. SparisjóBsdel’dln tekur vlB innlög- | um, frá $1.00 aB upphæB og þar yflr. j Rentur borgaBar tvisvar & ári, I Júnl Fargjöld frá Reykjavik til Win- j °s Desember. nipeg....................$42.50 Eargjöld frá Kaupmannahöfn og öllum hafnarstöðum á Norður- löndum til Winnipeg .. . .$51.50. Farbréf seld af undirrituðum frá Winnipeg til Leith. Fjögur rúm í hyerjum svefn- klefa. Allar nauösýnjar fást án aukaborgunar. Allar nákvæmari upplýringar, viðvíkjandi því hve naer skfpin leggja & staV fri Reykj»rik a ». fry., gefur H. S. BARDAL. Cor. Elgin ave og Nena stmti. Winnipeg. Algengar rentur borgaBar af öllum innlögum. Ávísanir seldar á bank- á lslandl, útborganlegar 1 krön. Útlbfl I Wlnnlpeg eru: Bráðabirgða-skrifstofa, á meðan ver- iB er að byggja nýja bankahúsiB, er á horn- inu á McDermot & Albert St. N. G. LESLIK, bankastj. Telefónið Nr. 585 Ef þið þurfiö að kaupa^kol eoa vio, byggmga-stein eða tnulm stein, kalk, sand, möl steinhm, Firebrick og Fire- clay. . ^elt ú staBnum og heim ef óskast, án tafar flutt CENTRAL Kola og Vidarsolu-Felagid hefir skrifstofu sína aB »«4 BOSS AveDíie, horninu á Brant St. sem D, D. Wood veitir forstöBu THE WINNIPEG LAUNDRY CO, Limited. DYERS, CLEANERS & SCOURERS. 261 Nena at. Ef þér þnrfið aB láta lita eBa hreinsa ötin yðar eBa láta gera við þau svo þau verði eins og ný af nálinni.Tþá kalliB upp Tel. 966 Og biBjið um að láta sækja fatnaðinn. ÞaB er sama hva8 fíngert efnið er. NorBurbœjar-delldln, & homlnu Main st. og Selklrk ave. F. P. JARVTS, b&rkastj. ORKAR MORRIS PIANO Tönnlnn og tilfinningln er fram- leltt ft hærra sttg og meB melrl llst heldur en ftnokkru öBru. Þau eru seld meB göBum kjörum og ftbyrgst um öftkveBinn tlma. . Pa6 ættl aB vera ft hverju helmlIL S. L. BARROCLOUGH * CO., 228 Port&ge ave., & Wlnnipeg. PRENTUN allskonar gerG Lögb«rg$,

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.