Lögberg - 28.03.1907, Síða 8
8
LÖGBERG. FIMTUÐAGINN 28. MARZ 1907.
Arni Eggertsson.
WINNIPEG hefir reynst gullnáma öll-
um sem þar hafa átt fasteignri fyrir eða
hafa keypt þaer á síðastliðnum fjórum ár-
am.
Útlitið er þó enn betra hvað framtíðina
snertir. Um það ber öllum framsýnum
mönnum saman, er til þekkja. Winnipeg
hlýtur að vaxa meira á næstkomandi fjór
um árum en nokkuru sinni áður.
slendingar! Takið af fremsta megni
þátt í tækifærunum sem nú bjóðast. Til
þess þttrfið þér ekki aðvera búsettir i Winni-
pe%.
Eg er fús til að láta yður verða aðnjótandi
þeirrar reynslu.sem eg hefi hvað fasteigna-
verzlun snertir hér í borginni, til þess að
velja fyrir yður fasteignir, 1 smærri eða
stærri stíl, ef þér óskið að kaupa, og sinna
slíkum umboöum eins nákvæmlega og fyr-
ir sjálfan mig væri.
Þeim sem ekki þekkja mig persónulega
vfsa eg' til ,,Bank of Hamilton" í Winni-
peg til þess að afla sér þar upplýsinga.
Arni Eggertsson.J
Room 210 Mclntyre Block. Te). 3364.
671 Ross Ave. Tel. 3033.
Golden Gate Fark.
Auðnu vegur er
AÐKAUPA LÓÐIR í
Golden Gate Park.
Verð frá Í4 .00 Í20.00 fetið.
KAUPIÐ ÁÐUR EN VERÐIÐ
HÆKKAR MEIRA.
Th. OddsonCo.
EFTIRMENN
Oddson, Hansson & Vopni
55 TRIBUNE B'LD’G.
Tblephone 2312.
Notid
til páskabökunarinnar
'iain 1 ■ imct—r wmmmmmmmmmmtmmmmmmmi
BAKINGI POWDBR.
Mýktin á kökunum mun þá falla sjálfum yöur
og gestunum vel í geö.
Blue Ribbon bregst aldrei.
250. pundiö.
SÖKUM HINNA MIKLU KOSTA
De Laval skilvindur
á hún fjölda vina út um alt land, sem kunna aö meta
hin mörgu gæöi hennar. Vitnisburöi þeirra ættu vænt-
anlegir kaudendur aö fœra sér í nyt.
Fáið yður De Laval-tegundina sem notuð er á rjómabúunum. Það
borgar sig. — Biðjið um ókeypis verðskrá.
THE DE LAVAL SEPARATOR CO.,
14-16 Princess St., Winnipeq.
Montreal. Toronto. Vancouver, New York. Philadelphia. Chicago. San
Francisco. Portland. Seattle.
Ur bænum
og grendinni.
oooooooooooooooooooooooooooo
lo Bildfell <£ Paulson, °
O Fasteignase/ar O
ofíoom 520 Union bank - TEL. 26850
O Selja hús og leðir og annast þar að- 0
Kvenfélag Fyrsta lút. safnaöar Q lútandi störf. Útvega peningalán. o
heldur samkomu fsocialj í Fyrstu | oo®ooooooooooooooooooooooooo
lút. kirkju, þriöjudagskveldið 9.
Apríl.. — Gott prógramm
keypis veitingar.
og o-
Tíöin hefir veriö kaklari undan-
farna daga, og snjóaöi töluvert aö-
faranótt miðvikudagsins; kyrt er
þó veður og frostvægt.
Hannes Líndal
Fasteignasali
R»om 205 MdntyreBlk. —Tel. 4159
Útvegar peningalán,
byggingavið, o.s.frv.
Guðm. Jóhannesson, sem dvaliö
hefir við Winnipegosis, Man.,
lagði á stað til Islands 1 gær
Hann bjóst ef tii viii ekki við að|5 ekrur hjá Grand Trunk
LJÚFFENGT
BRAUÐ.
Gott brauð er áríðandi dagleg
fæða. Vér bökum brauðin sem
öllum falla, af því vér brúkum
að eins beztn efnin Afhent
drglega alstaðar í bænum.
brauðgerðarhús Cor. Spence &
Portage.
Phone 1030.
koma aftur vestur.
verkstæðunum.
Eg hefi til sölu Þrjár landspild-
ur, hér um fimm ekrur í hverri,
rétt hinu megin við Dougald-
Stúkan Skuld, I. O. G. T., held-
ur “Box Social”, sem endar með
“Grand March”, 4. Apríl, í Good,, . , ,,
, , .. . c . brautina, har sem ákveðið er að
Templara salnum nyja a Sargent | byggja ^ Trunk pacific
verkstæðin, á "sections” 3, 4 og
5. 3>etta eru ljómandi góðar spild-
ur, háar og þurrar og sitt strætið
hvoru megin. Kosta $2,000 hver.
THE
Vopni=Sigurdson,
LIMITED
TEL, 768 og 2898.
Smásala.
ELLICE & LANGSIDE
Heildsala.
Nýkomin í verzlunina, beint frá verksmiöjunum á Englandi sameinuö dinner og te-sett,
97 st. íalt, mismunandi litir, verö $6.50. Ennfremur ,,Cut glass preserve sets“, 7 st. á $2.00.
Einnig seljum viö margskonar leirvöru meö niöursetti veröi nú um páskana.
ave.
Jósteinn Halldórsson, sem áð-
ur hefir átt heima í Churchbridge,
Sask., er fluttur hingað til bæjar-..,. . . ............ ,
ins og biður þess getið, að heimili Einn h™h horSf ut-» hond og af-
sitt verði framvegis að 699 Ross gangunnn samkvæmt hagfe dum
samningum. Þetta eru agæt kjor
kaup. Rétt hjá Dougald-braut-
ave.
Kvenfélagið “Tilraun” heldur
samkomu, fimtudaginn 11. Apríl
næstkomandi, í Good Templara
húsinu á Sargent ave. ('efri saln-
umj. Prógram auglýst í næsta
blaði.
Blaðið Edmonton “Journal” get-
ur þess, að meðal annara,sem hafi
hlotið verðlaun fyrir teikning af
fyrirhuguðu sjúkrahúsi þar í bæn-
um, hafi verið landi vor Páll M.
Clemens, byggingameistari hér í
Winnipeg, sem fékk þriðju verð-
irtni og verkstæðunum. Torrens
Title. Flýgur út.
E. CAMPBELL,
36 Aikins Blk., McDermot ave.
jnálægt Main st. Phone 5841.
eða
rA. EGGERTSON,
2\o Mclntyre Block.
Samkvæmt tilkynningu frá um-
Iboðsmanni Allan-línunnar hér í
Winnipeg, skal eg hérmeð geta
þess, þeim íslendingum til leið
beiningar er ætla sér að kaupa far
laun fyrir teikningu Þá sem hann bréf til Islands nú í vor, að nauð-
sendi. synlegt er að þeir láti mig vita um
það hið fyrsta, helzt ekki síðar en
BAZAR hefir kvenfélag Fyrsta um miðjan April næstkomandi.
lúterska safnaðar ákveðið að Búist er við svo miklum ferða
halda þann 7. Maí og eftir- mannastraum til sýningarinnar i
fylgjandi daga. Nákvæmar | Dubliif á írlandi að sumri, að öll
A LLOWAY & nHAMPION
STOFNS^TT 1879
BANKARAR og
GUFUSKIPA-AGENTAR
667 Main Street
WINNIPEG, CANADA
UTLENDIR PENINGAR og ávísanir keyptar og seldar. Vér getum nú gefið út ávísanir á LANDS-
BANKA ÍSLANDS í Reykjavík. Og sem stendur getum vér gefiB fyrir ávísanir:
Yfir $100.00 ávísanir:
Krónur3.78 fyrir dollarinn
Inn?n $100.00 ávísanir:
Krónur 8.72 fyrir dollariun
Verð fyrir stærri ávísanir irefið ef eftir er spurt.
♦ Verðið er undirorpið breytingura. ♦
Öll algeng bankastörf afgreidd.
Yeitið þessu
athygli.
auglýst síðar.
Séra N. Stgr. Thorlaksson bið-
ur þess getið, að samskot verði
tekin til heiðingjatrúboðsins við
guðsþjónustuna i kirkju lúterska
safnaðarins í Selkirk, á föstudag-
inn langa, kl. 3 eftir hádegi.
“Lögberg” vill gjarnan fá að
vita hvar hjónin Guðmundur Guð-
jónsson og Guðbjörg Kristjáns-
dóttir eru niður komin,, Þau
fluttu vestur um haf (l'klega tra
SeyðisfirðiJ, fyrir 20—26 árum
síðan.
farrými fólksflutningaskipanna
verði troðfull, og ríði því á að
| panta farið í tíma.
H. S. Bardal.
CÞ’egar snjó leysti i vikunni sem
leið, fundust tvö barnslík, er graf-
in höfðu verið í fönn, hér í bæn-
um. Annað á austan verðu Nena
st. milli Bannatyne og William,
en hitt á ánni skamt frá Mary-
land st. brúnni. og var hið síðar-
nefnda að sögn að eins fárra daga
gamalt. Bæði munu börnin hafa
verið dauð er þeim var legstaður
búinn í fönninni, að því er læknar
segja, er skoðuðu líkin. Er því
ekki líklegt að nein rannsókn
verði hafin út af því.
Concert og Social
verður í Tjaldbúðinni 2. Apríl-
mánaðar.
Prógratnm.
1. Sra F. J. Bergmann; Ræða.
2. Miss E. Thorwaldson:
Vocal Solo.
3. Mrs. K. Dalman; Upplestur.
4. Alex Johnson; Vocal Solo.
5. M. Magnússon; 'Upplestur.
6. Miss L. Thorlakson; Grieg
Scherzo. “March of the
Dwarfs.”
Miss L. Thorlakson: Recita-
tion.
8. Carl Anderson: Óákveðið.
9. Tvær stúlkur; Samtal.
10. Ungt fólk: Quartette.
11. Tvær stúlkur: Dialogue.
12. Veitingar, ókeypis.
Aðgangur fyrir fullorðna 25C.
Aðg. fyrir börn 15C.
Vorig er í nánd og þér þurfið
nú ag fara að búa húsin yðar út,
prýða þau og skreyta áður en sum-
arið kemur. Eg læt yður vita, að
eins og að undanförnu, er eg
reiðubúinn að vinna að þeim starfa
fyrir yður. Fjölmargir landar vita
hvemig eg er verki farinn og vona
eg því að þeir finni mig að máli
þegar þeir þurfa a'ö Iáta gera eitt-
hvað sem að iðn minni lýtur.
Kr. GuSmundsson,
614 Victor Str.
(íoMcii fiate Park
er æskilegasta umhverfi Winnipeg-bæjar. Eg á þar spildu rétt
hjá Portage Ave. Lóðirnar þar eru þurrar og háar og alsettar
trjám. Eg ætla að selja fáeinar þeirra á að eins $4.00 fetiö,
með ágætum borgunarskilmálum, og hinar allar verða seldar á
$6.00 fetiS. Kaupiö því strax og græðið $2.00 á fetinu.
R W. GARDINER,
tTELEPHONE 3200. - 602 McINTYRE KBL,
Tækifœri til að græða.
iLóðir á Alverstone St. með vægum af-
borgunarskkilmálum og lágu verði.
Lóðir í FortJRouge frá $50 og þar yfir.
Fyrir $200 afborgun út í hönd fæst nú
hús*og lóð á Alexander Ave.
Xgætt land, nálægt Churchbridge. 100
ekrur brotnar.I )G6ðar byggingar.
Peningar lánaðir.
Lífs- og eldsábirgðir seldar.
Skúli Hansson &§Co.,
565Tribune'Bldg.
Teletónar: &M7ð-
P. O. BOX 209.
B. K.
horninu á
Isabel og Elgin.
skóbúöirnar
horninu á
Koss og Nena
Á laugardaginn kemur seljum vér:
Vanal. $i.5okvenm. flókaskó á $1.15.
" 2.00 '• “ 1.50.
“ 2-75 “ “ 1.75-
“ 3 00 “ “ 2.15.
Þá verður og selt alt sem eftir er af
kvenm. geitarskinnsskóm, með flókafóðri
og flókasólum, sem vanal, kosta $3.00, að
einsá$2.:5. 25 prc. afsláltur á skauta-
skóm, bæði handa konnm. körlum og nngl-
ingum; sami afsláttur af hönskum og vetl-
ingum. 25 prc. afsláttur á karlm. flóka-
skóm og flókafóðruðum skóm. 25 prc. afsl.
á stúlkna skóm, stærðir 11—2. Sami afsl.
af drengjaskóm.
Reynið að ná í eitthvað af þessum kjör-
kanpum.
K. skóbúöirnar
VIÐUR og KOL.
Bezta Tamarac
9K Jack Pine
Poplar
Sla'os
Birki
Eik
Amerísk harðkol..............$10.50.
“ linkol.................. 8.50.
Souris-kol................... 5.50.
KJÖTVERZLUN
FLUTT.
Kjötverzlun sú, er H. J. Vopni
& Co. hafa rekið aö 614 Ross
Ave. veröur flutt í nýju bygging-
una á horninu á Langside og
Ellice i.Aprílmán. næstkomandi.
Þó aö eigandaskifti veröi ekki á
verzluninni veröur hún eftir þaö
rekin undir nafninu ,,The Vopni-
Sigurdson Limited“. Vonast ég
eftir aö mínir gömlu viöskifta-
menn haldi þar áfram viöskiftum
viö mig, Meö beztu þökkum fyr-
ir undanfarin viðskifti.
Yöar einl.
Tel. 2898.
HalldóR J. Vopni.
Mrs. GRANT,
235^ Isabel st.
PÁSKAHATTAR
Nú hefi eg til sýnis mikið af al-
búnum höttum, ennfremur blóm,
fjaörir og vængi. Barna strá-
hatta og muslinhatta og ,,bon-
netts. “ Komið inn og spyrjiö
um veröiö.
AfgreiSsla á horni Elgin & Kate.
Telephoue 798.
M. P. Peterson.
Egta sænskt neftóbak.
GÓÐ BÚJÖRÐ til leigu, ,me8
þægilegum skilmálum. Liggur
aö Winnipeg-vatni, er tæpa mílu
frá skólahúsi og pósthúsi. Lyst-
hafendur snúi sér til
G. Jónsson,
Arnes P. O.
Couurt Garry, No. 2, Canadian
Order of Foresters, heldur fund á
Unity Hall á Lombard & Main st.
annan og fjórða föstuJag í mín-
uöi hverjum. ÓskatS er eftir aö
allir meölimir mæti.
W. H. Ozard,
Free Press Office.
Vöru
merki.
Búiö til af
Canada Snuff Co.
Þetta er bezta neftóbakiö
sem nokkurn tíma hefir
veriö búiö til hér megin
hafsins. Til sölu hjá
H. S. BÁRDAL,
172 Nena Street.
Fæst til útsölu hjá
THE COMP. FACTORY
249 Fountain St., Winnipeg.