Lögberg - 04.04.1907, Blaðsíða 2

Lögberg - 04.04.1907, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 4- APRÍL 1907 . Fréttir frá lslandi. Reykjavík, 23. Febr*. 1907. SímaB er hingaB frá Blönduósi: Stefán bóndi á ReísstöBum fyrirfór sér í gær; skar sig á háls. Hinn nýi strandgæzluskipstjóri, Saxild höfuösmaBur(lslands FalkJ, viröist ætla aö verða allvel veiöinn á landhelgis-sökudólga. Hann efir ^hremt tþá 3 þann stutta tíma.er liS- inn er frá þvi hann kom, þar á meðal tvo núna á vikufresti rúm- um, annan í fyrri viku, 13., ensk- an botnvörpung, er hann hafði upp á i landhelgi viö Grindavík, fór meB til HafnarfjarSar og fékk þar sektaSan um 1,100 kr., auk þess sem veiSarfæri og afli var upptækt gert að vanda; en hinn i fyrradag, lóBaveiöiskip, er hann fór meö til sömu hafnar og fekk 300 kr. sekt. Faxaflóabát nýjan er eigandi gufuh. Reykjavíkur, Frederiksen í Mandal, aB semja um, eftir því sem hann símritaöi í gær afgr,- manninum hér, hr. B. Guömunds- syni. Hann getur komið eftir 10 —12 daga. Þangaö til er helzt hugsað um aö reyna aö nota fiskiskútu með steinolíugangvél, sem er eign Thor Jensens o. fl., til þess aö halda uppi flóaferðunum. Dáinn er í fyrra dag (21.) Ein- ar Ingimundarson f. umboösmaö- ur í Kallaðarnesi, nær hálf áttræö- ur; haföi legið rúmfastur frá því í haust. m Háskólaprófi lauk 26. f. m. Haukur Gíslason /frá Þverá) í guöfræöi meö II. betri aðaleink.— Fyrri hluta lögfræöisprófs lauk Oddur Hermannsson um sama leyti. » Botnvörpungana, sem strönduöu í fyrra mán. (6. og 12.) suöur á Miðnesi, Venture og King Edward VII., keypti kon. D. Thomsen báöa á uppboöi nýlega á 1,500 og 1,600 kr. Vonlaust mun vera um aö hafa nokkurt gagn af þeim, nema ef hepnast kynni aö ná úr þeim gufuvélunum litt skemdum. Sjúkrasjóöur kvenfélagsins ísl. geröi bæjarstjórninni reikningsskil í fyrra dag. Sjóöur í árslok siö- ustu 3,700 k. h Reykjavík, 2. Marz 1907. Hér lézt 23. f.m. Jakob Jósefs- son frá Árbakka (á Skagaströnd; hann bjó þar lengi góöu búij, 64 ára gamall, efnaöur í betra lagi, vel metinn greindarmaöur. Einka- barn hans var Þuríður, kona J. Lange málara í Réykjavík. Aö noröan, frá Akureyri, er sím- að núna \ vikunni lát JónasarJóns- sonar frá Sigluvík fSigluvíkur JónasarJ, er haföi haft á hendi lengi barnakenslu viö Eyjafjörð. Hann var kominn hátt á áttræöis- aldur, f. 11. Okt. 1828. Hann haföi verið greindur maöur og vel aö sér. Safn af gátum og skrítlum kvaö liggja eftir hann í handriti og vera geymt hér í Landsbóka- safninu. Símskeyti frá Seyöisfiröi 28. f. mán.; Blíöviöri. Heilbrigöi. Hér- aösmenn koma daglega meö lestir. * 22. f. m. náöi Valurinn enskum botnvörpung, er hann hitti fyrir í ' landhelgi nærri Vestmannaeyjum og flutti þangaö, til sektar, sem varö 30 pd. sterling, meö því aö hann haföi ekki veriö aö veiöi, heldur haft aö eins vörpuhlerana útbyrðis m. m. Hann heitir Con- ingsby fB. N. 119J frá Boston á Englandi.——hafold. Revkjavík, 26. Febr. 1907. Frá Noregi er símaö hingaö lát L. Bergs hvalaveiðamanns í Mjóa- firöi eystra. Dó 17. þ.m. Mesti sæmdarmaöur og göfugmenni. Hér í bæ bafa látist: Rósa, kona Bjarna Jónssonar frá Þuríöarstöö- um. Hún var dóttir LudvigsKemp frá Gvöndarnesi og konu hans Oddnvjar Einarsdóttur, ein af 20 börnum þeirra hjóna; dó 16. þ.m. úr berklaveiki. — Björg Siguröar- dóttir fBjarnasonar, Oddssonar í GaröhúsumJ 17. þ. m. Reykjavík, 5. Marz 1907. Þýzkt blað segir þau tíðindi, aö Vilhjálmur keisari hafi í hyggju að heimsækja ísland nú í sumar, og aö vel geti veriö, aö hann komi um sama leyti og konungur vor. —Reykjavík. Reykjavík, 15. Febr. 1907. Hjúkrunarfélag Reykjavíkur hélt ársfund sinn aö kveldi hins 11. jf m. Formaöur félagsins, Jón dóc. Helgason, skýröi frá hag félags- ins og geröum á liðna árinu, og skal hér drepiö á aöalatriðin. Félagið átti í sjóöi í ársbyrjun (T906J 710 kr. 58 au4 Sem tillög félagsmanna('þeir eru um 160 allsj höföu því greiöst á árinu 612 kr. 50 au., borgun fyrir hjúkrun 155 kr. og gjafir 125 kr. Viö árslok átti félagiö í sjóöi 393 kr. 92 au., þ.e. c. 300 kr. minna en í fyrra, enda haföi félagið á árinu orðiö að auka starfskrafta sína meö því aö ráöa til sín vökukonu ('meö 240 kr. árskaupij. Á alls 46 heimili hefir félagiö lánað hjúkrunarkonur sinar til aö stunda 47 sjúklinga. Hafa þær á árinu hjúkrað sjúkum í alls 638 dægur, þar af koma 472 dægur á hjúkrunarkonurnar Guðnýju Guö- mundsdóttur og Kristinu Hall- grímsdóttur og 166 dwgur á vöku- Konun^ Guöríði Jónsdóttur. Fyrir þetta hefir félaginu goldizt eöa á von á gjaldi fyrir c. 280 dægur.svo aö segja má, aö félagið hafi stund- aö sjúklinga í c. 360 dægur ókeyp- is. Síöan félagið tók aö starfa í Júlí 1903—eöa á 7 misserum — hefir það látiö hjúkra sjúkum á alls 108 heimilum í 1632 dægur ("þ. e. 1454 daga og 187 næturj. Hefir eftir- spurnin eftir hjúkrunarkonum far- iö sívaxandi siðan og alt af orðiö erfiðara og erfiöara að fullnægja þörfunum. Þó hefir þetta aldrei verið tilfinnanlegra en á þessum vetri, síöan taugaveikin byrjaöi í haust og hefir naumast oröiö sint nema sem svarar einum fjóröa þeirra heimila, sem beöizt hafa hjálpar. Stjórn félagsins afréð því aö auka enn starfskrafta sína og réö í þjónustu sína danska hjúkrunarkonu, fullnuma, sem hingað kom í haust beint í þeim tilgangi að setjast hér aö sem hjúkrunarkona. — Bæjarstjórnin veitti félaginu 400 kr. styrk þetta ár (1907J, annars heföi þetta ver- iö félaginu ókleyft meö öllu. Frá nýári eru því hjúkrunarkonurnar 4 alls, hinar þrjár áöurnefndu og hin nýnefnda danska hjúkrunar- kona^ ungfrú Anna Nielsen, og er vonandi aö félagiö geti nú full- nægt þörfunum aö mestu. En til þess, aö félagið geti starfaö svo á- fram, veröa tekjur þess aö aukast, en þaö verður á eölilegastan hátt meö því aö tala félagsmanna auk- ist. Skoraöi formaöur á félags- menn aö vinna aö því, hver í sin- um hóp (dægsta félagsgjaldiö er 2 kr. um áriöj. Enn fremur var stjórninni heimilað aö taka af efna mönnum hærra gjald, en lögin hafa ákveöiö hingað til,fyrir hjúkr- un, og lögum félagsins breytt því samkvæmt (\ staöinn fyrir “1 kr.” komi "minnst 1 kr.”J. Stjórn félagsins fséra Jón Helga- son, Sighv. Bjarnason bankastj. og Hannes þorsteinson cand. jurj ,var endurkosin í einu hljóöi, svo og endurskoðunarmenn ('Br. H. Bjarnason kaupm. og Halld. Jóns- son, bankagjaldkerij. Loks flutti G. Björnsson landl. einkar fróölegt erindi um forn- egypzka smurlinga (múmiur.) Um 50 félagsmenn sóttu fund- inn. Mokafli hefir veriö í Bolungar- vík fyrir og um næstu helgi, 20— 40 kr. hlutir á dag. — Hafís eng- inn fyrir Vesturlandi. Einar Benediktsson, sýslumaður Ranæinga, hefir sótt um lausn frá sýslumannsembætti vegna meiösla, er hann fékk á embættisferð fyrir nokkru og gera hann lítt færan til feröalags á hestbaki. Stórhríö meö miklu frosti var um alt Noröurland og eins í Múla- sýslum dagan 18. og 19. f. m.. Hér var ofviöriö mest síðari hluta dags hinn 19. og nóttina eftir, eitthvert hiö mesta norðan-harðviðri, er hér hefir komið, og frostiö 9—10 st.C. —Þjóðólfur. Reykjavík, 22. Febr. 1907. Hvítárbakka alþýöusk. sækja nú 26 nemendur; eru 5 í eldri deild en 21 í yngri. Af nemendum eru jafn margar stúlkur og piltar og fer einkar vel á því. Skólastjóri er Siguröur búfræöingur Þórólfsson; hann er ötull maöur og hefir sýnt mjög mikinn áhuga á skólahaldi, hefir hann áöur haft skóla } Dala- sýslu og hér í bæ. — Skólinn nýtur 1600 kr ársstyrks úr landssjóði. Jarðræktarfélag Reykjavíkur hélt aöalfund sinn 14. þ. m. Höföu 34 félagsmenn látiö vinna 2,624 dags- verk aö jaröabótum síöastl ár. \ “Tímarit fyrir kaupfélög og sam- vinnufélög” 1. árg. 1. hefti barst hingað, meö síöasta norðanpósti; er þaö kostaö af sambandskaupfé- lagi Þ ingeyinga og ritstjóri þess Siguröur bóndi Jónsson á Yzta- felli. Tilgangur ritsins er „aö ryöja samvinnuhugmyndum braut hér á landi, og efla og styrkja þann vísi til samvinnufélagsskapar sem nú er til.”—Þingeyingar stofn uöu hiö fyrsta kaupfélag hér á landi fyrir 25 árum, 10 árum fyrr höfðu þeir tekið beztan þátt í stofnun Gránufélagsins. Frá Akureyri símaö í dag: — J Sunnanvindur hefir veriö hér síö- ustu 3 daga og hiti 7—10 gr. Afla- \ laust allsstaöar á firðinum. Hag- ar orönir góöir \ nærsveitum. Ungmennafélag Reykjavíkur var stofnaö 3-Okt. siöastliöinn og voru stofnendur 17. Því eykst svo aö segja daglega styrkur og eru nú félagsmenn orönir nokkuð á annaö hundraö. Þjaö hefir haldiö nokkra ( fyrirlestra fyrir alþýöu manna.var hinn síöasti fluttur af Bjarna Jóns- syni frá Vogi 20. f.m. í Bárubúö. Hann var “Um fornan átrúnaö á myrkheimum”, og var hann hinn áheyrilegasti og einkar fróðlegur. Indriöi Einarsson hefir samiö um aö nýju leik sinn, Nýjársnóttina, og þykir hann mun betri nú en en hann var áöur og yfir höfuö á- gætlega geröur. — Fjallk. BAUGABROT. I ■ I I. “Sterkan, varman, bjartan brag! Brýnum róminn, kæri! Syngjum eftir sólarlag sem að dagur væri. Skal meö hjörfi hugar þors hlifast bleikri vofu. Út sig dreyma á völlu vors úr vetrar fangastofu.” Ef eg þungan þrautahag þreki réttu bæri mundi eg syngja um sólarlag sefn um hádag væri. Og meö klóti kjarks og þors kljúfa í heröar vofu, út mig höggva í víðlönd vors úr vetrar myrkrastofu. Á þig horft eg einatt get, en þótt myrkvist dagur fyrir ofan húm og hret himin skær og fagur. Þræöir lífs unz þrýtur dag þola eina færu, syngjum fram á sólarlag, sem aö dagmál væru. II. Úti fyrir brattri bólm Brýtur sand af vonum, skora Rán og Hel á hólm hafs og fjalla sonum. Tvinnaö bylja og báru megn bana öskur hrína, , Þorri allri þjóð \ gegn þreytir skeggraust sína. Líöur austan geiminn grá gríma fornar slóöir, hneygir bjartan dag í dá drauga og skrýmsla móöir. Þá hin ytri sjóna sviö svelgur nætur mara augun mega inn á við alvarlegast stara. Þá er hljóöast þels um reit þá er djúpiö lygnast. “Þá er hægt um sína sveit svikalaust að skygnast.” III. Hriðarnornin hefir grimm hamast nú í dægrin fimm, hatramlegu hauöur læst heljarklóm og eitri fnæst. Kveöið tryltan bilmings brag, burtu rekið sól og dag. Illúðlega álminn bent ör af hverjum fingri sent. Alt er fult með ís og snjó, engi bára rís á sjó: Hafíss breiöu hroöagerð hrannar skeiða voöa sverð. Hvergi fyrir dökkum dil djarfa sér, né auðum kíl. Alt er frosiö, fent í kaf, falið byrgt um jörö og haf. Alt er dauðans örmum sveipt. Alt er heljar stimpli greipt. Gríma myrkurs moldum rík mokar á jarðar fimbul lík. IV. Þann er hámar hundi jafn hvar sem lítur á jöröu tafn, meður fjaöra svartleitt safn, sé ég fljúga að austan hrafn. Er það sá er af arkarhjörð eygði fyrstur þurra jörö og sem skaut sér út um börö undan Nóa þakkargjörö. Nema hann sé meö næmri kló niöji þess er í Sámsey bjó og af meiöi austan fló áöur þegar Hjálmar dó. Eöa sá er Odd og Leif aövaraöi en lítiö hreif, matbjó sér af holdi hleif herrans vina í bjarga kleif. Ella sá er meö ókjör stór Allan skáldi á höndur fór. Hæst í Vítis kvalakór krunkaröu enn þitt: Never more Ertu kannske ungi sá, er sér fæddi kerling hjá til aö vita af eöa á öld hvort mætti lifaö fá. Þu ert samur öld og ár, illfygliö meö banaspár, utan svartur og innan grár, æ viö riðinn slys og fár. Frændi þinn mun flytja mér feigöarspá er dagur þver. Brjóst mitt kaldur kvíöinn sker, kannske hún nú sé flutt af þér. V. Noröaustan blota blámi blautur af öldum rís Landsunnan þokar upp þámi og þýðu krepjan er vís. Úi*vinda Ægis hyski eigrar um fjöru hljótt á dansleik á víðum vogi vakti þaö lengst fram á nótt. Sólin á sjónberg stígin seilist aö jörðu meö koss eylítið upp úr svefni umlar hann Brúarfoss. Hækkar drjúgum meö degi drynjandi sævarrót vaknaður Brúi beljar blikan er svört og ljót. Bláminn aö fullu er farinn er fór honum þó svo vel. Siga ’oni svartan marinn syngjandi útnyröingsél. Vaxa nú sköll og skrækir í Skjálfandans tryltu öld, þaö er víst á seiöi að sýn’ einhvern sorgar óleik \ kvöld . ! * * * Miðnætti! Mókar í dufti maökur og vargur á nöf. Þurrafrostsheiöur er himinn, og hljótt sem \ dauös manns gröf. /. Þ. —NorSurland.. Heilsan á vorin. Náttúran þarf aöstoöar við til þes sað búa til nýtt, heilsu- samlegt blóö. Vorið er sá timi ársins, er mest er þörf á hressingarlyfjum. Á vorin þurfiö þér á nýju blóöi að halda, á sama hájt og trén þurfa nýjan lífsvökva. Náttúran krefst þess. Án hins nýja blóös veröur maöur veikbygöur og óhraustur, fær gigtarverki, höfuöverk viö og við, lystarleysi, bólur og útslátt um hörundiö og veröur fölur yfir- ' lits. Þetta alt eru áreiðanleg og óræk merki um þaö, aö blóöiö er í ólagi, og aö þér þurfið styrkjandi meöal. Dr. Williams’ Pink Pills eru bezta hressingarlyfiö, sem til er í heimi. Þær búa til nýtt og mikið blóö, sem þér þarfnist svo mjög fyrir. Þær hreinsa hörundið, eyöa sjúkdómum og veita konum og körlum nýja heilsu og fjör. : Mrs. John McAuly, Douglastown, Que., er gott dæmi upp á þaö, að Dr. Williams’ Pink Pills geta læknað þá, sem veiklaöir eru. Hún segir: “Dr. Williams’ Pink Pills hafa hjálpaö mér ágætlega. Blóðið í líkama mínum var oröið þunt og, vatnskent. En meö því aö nota ’ pillumar komst eg til beztu heilsu.' Eg mæli því öfluglega meö þessu 1 meðali viö alla, sem sjúkir eru.” Ýmsar eftirlíkingar af Dr.Willi- ams’ Pink Pills eru til. Til þess aö varast þær þá gætið aö því, að fult nafn; “Dr. Williams’ Pink Pills for Pale People” sé prentað á umbúðirnar um hverja öskju. Kaupið engar aörar svo nefndar Pink-Pills. Ef lyfsalinn yöar hef- ir ekki réttu tegundina, þá skrifiö “The Dr. Williams’ Medicine Co., I Brockville, Ont.” og fáiö hana meö pósti fyrir 50 c. öskjuna, eöa sex öskjur á $2.50. KENNARA vantar viö Mark- land skóla, Nr. 828. Kenslutími byrjar 1. Maí 1907 og stendur yf- ir sex mánaða tíma, til 1. Nóvem- ? ber. Umsækjendur þurfa að til- greina hvaö “certificate” þeir hafa og tiltaka kaup þaö, sem þeir óska etir. Tilboöum verður við- taka veitt af undirritu'ðum. B. S. Lindal, Sec.-Treas. Markland S. D., Markland P.O. KENNARA vantar aö Stone Lake skóla, Nr. 1371. Kenslutími 4 mánuðir, frá 1. Júní til 1. Ág., og frá 2. Sept. til 2. Nóv. Um- sóknum, þar sem tiltekið sé kaup [ þaö, er óskað er eftir og tilgreint mentastig, veröur viðtaka veitt af undirrituðum til 15. Apríl 1907. Helzt er óskaö eftir karlmanni. Lundar, 1. Marz 1907. Chr. Backman. Sec.-Treas. Thos. H. Johnson, Islenzkur lögfræBingur og m&la- færslumaöur. Skrifstofa:— Room 83 Canada Llfr Block, suBaustur hornl Portagi avenue og Maln st. Utanáakrlft:—p. o. Box 1344. Telefón: 423. Winnipeg, Man. Hannesson & White lögfræöingar og málafærzlumenn. Skrifstofa: ROOM 12 Bank of Hamilton Chamb. Telephone 4716 )n, \ í Dr. O. Bjornson ( Offick: 660 WILLIAM AVE. TEL. 8, ? Offick-tímar: 1.30 til 3 og 7 til 8 e, h. | ^House: 6ao.McDermot-.Ave. Tel. 4300 ^ | Dr. B. J. Brandson. < Office: 650 Wllllam ave. Tel, 89 £ J Hours :f3 to « &,7 to 8 p.m, \ Residence: 6ao McDermot ave. Tel.4300 > WINNIPEG. MAN. I. M. Cleghorn, M D læknir og yflrsetnmaður. Heflr keypt lyfjabúðina & Baldur, og heflr þvl sj&lfur umsjón & öllum með- ulum, sem hann lwtur frá. sér. Elizabeth St., BA.LDUR, . MAN. B-S.—lslenzkur túlkur vlð hendlna hventer sem þörf gerlst. A. S. Bardal 121 NENA STREET, selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbún- ■ aður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina i Tolephone 3o6 Páll M. Clemens, byggingameistari. 219 McDermot Ave. WINNIPEÖ Phone 4887 M, Paulson, selur Giftin galey fls bréf MapleLeafRenovatingWorks Karlm. og kvenm. föt lituö, hrcina- uö, pressuö og bætt. TEL. 482. Píanó og Orgel enn óviöjafnaalec. Ðezta tegund- in sem fæst í Canada. Seld með afborgunum. Einkaútsala: THE WINNIPEG PIANO & ORGAN CO. 295 Portage ave. KENNARA vantar að Mary Hill skóla, Nr. 987, um sex mán- aða tíma, frá 1. Maí næstkomandi. Umsækjendur snúi sér til undir- ritaðs fyrir 15. Apríl næstk., og tiltaki kaup, sem óskað er eftir. T. Jóhannsson, Mary Hill, Man. JBurtib zítix — þvi ad —' Eddu’s Bussingapapplr heldur húsunum heitum* og varnar kulda. Skrifið eftir sýnishorn- nm og verðskrá til TEES & PERSSE, Ltd. áGBNTS, WINNIPEG.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.