Lögberg - 04.04.1907, Blaðsíða 1

Lögberg - 04.04.1907, Blaðsíða 1
Þakklæti! Vér þökkum öllum okkar íslenzku viBskifta- vinum fyrir gó8 viBskifti sí8a«tli8i8 ár og óskum eftir framhaldi fyrir komandi ár. Anderson Sc Thomaa, Hardware & Sporting Goods. 638 Maln Str. Teleghone 339 Yér heitstrengium a8 gera betur vi8 viSskiftavini vora á þessu á ri en á árinu sem lei8, svo framarlega a8 þa8 sé hægt. Anderson Sc Thomas, Hardware & Sporting Goods. 538\Main St. Telephene 339 20. AR. II Winnipeg, Man., Fimtudaginn, 4. Apríl 1907. NR. 14 Fréttir. Fyrsta þingiö, sem háiS hefir veriö undir nýja stjórnarskipulag- inu í Transvaal-lýBveldinu í SuS- ur-Afríku, var sett fyrir skömmu sítSan. Stjórnarformaöur lýölend- unnar er Botha herforingi. ÞýS- ingarmesta atriðið, sem til mála hefir komiö á þessu þingi, er þaö, aö hætt veröi viö innflutning Kín- verja og annara Asiu þjóöa þang- að, er illa æfi hafa átt þar í nám- unum. Svo litur út sem bæöi Frakkland og Spánn ætli aö taka höndum saman til aö bæla niður óeiröirnar í Morokko, neyöa soldáninn til aö koma á nægilegu lögreglueftirliti til þess aö saklausir Evrópubúar veröi eigi myrtir, umtalslaust af yfirvöldunum, eins og raun varö á fyrir skemstu, og getiö var um í næsta blaöi hér á undan. Enda er engin vanþörf á því að hlutast sé til af Evrópuþjóðum um aö halda skrílnum þar í skefjum, þvi að síöustu viku lét hann svo ófriö- lega, aö Evrópubúar víösvegar um Morokko þorðu ekki aö yfirgefa híbýli sín, nema meö fylgdarliöi. sér til varnar. í Rúmeníu hefir ástandið ekki veriö • glæsilegt. Þegar herliðiö var kvatt til aö sefa uppþotiö gegn Gyöingum þar, uröu af skærur miklar milli þess og uppþots- manna. Hafa blóðugir bardagar veriö háðir ööru hvoru síðustu viku, hingaö og þangað um land- ið, bygðir brendar og fjöldi fólks látiö lífið, og hafa hvorirtveggju flokkarnir beitt ógurlegri grimd viö J»á sem í lægra haldi lutu í hvert skifti. Þrjátíu manns fórust en margir særöust í járnbrautarslysi viö Col- ton í California fyrra mánudag. Þ'að hefir vofað yfir síðan um miöja fyrri viku, aö járnbrautar- þjónar í Bandarikjunum geröu verkfall, og í fyrstu jafnvel búist viö því, aö þaö næöi til járnbrauc.-i þjóna hér í Canada. Núþykir samt fullvíst aö svo verði eigi, og enH<; líklegt nú aö ekkert veröi úr verk- fallinu syðra> og þau atriði, seut járnbrautafélögunum og þjónun- um bera á milli veröi jöfnuö á annan friðsamlegri hátt. $ Frétt frá New York segir, aö þar hafi 30. f.m. í fyrsta sinn ver- iö notuð “blóödæling” til lænking- ar. Sjúklingurinn var kona ein sem lá þar á sjúkrahúsi og var aö fram komin af blóðleysi. Til að bjarga lífi hennar ákváðu læknar þar loks aö reyna “blóðdæling”. Maður konu þessarar var þegar fús á aö láta taka sér blóð í því skyni. Opnuðu læknarnir þá æð á handlegg hans og dældu dreyr- anum inn í handlegg konunnar í hér um bil eina klukkustund. Á- rangurinn varö sá, að lífi konunn- ar varö bjargað, og maðurinn er orðinn hress aftur þó að hann fyrst á eftir væri mjög máttvana eftir blóömissirinn. Mælt er aö Raisuli, ræningja- foringinn alræmdi, sé kominn til Morokko aftur, alráðinn í aö vekja nýjar byltingar og reyna að ná þar yfirráðum. Um tima hefir ófriðlegt veriö í ýmsum Mið-Ameríkut ríkjúnum, einkum Honduras Nicuragaua. Hefir Roosevelt forseti boðist til að gera um ágreiningsmálin og siðara rikið samþykt að hlita þeim úrskuröi. Níu hundruð hermenn í Kansas veiktust fyrir skemstu eftir aö hafa etið saxaö kjötmeti fhashý. Eitrið fór ekki aö verka á þá fyr en fjórum klukkustundum eftir aö þeir höföu neytt þessa matar. Margir þeirra veiktust mjög hættulega og nokkrir biöu bana af. Umbótasinnar á Russlandi hafa lagt þá beiöni fyrir neöri málstofu þingsins, aö öllum pólitískum föngum veröi gefin lausn og vilja fá þingiö til aö samþykkja þaö á- kvæöi. Búist er samt við aö þessi krafa nái eigi fram aö ganga. Þjóðverjar hafa komiö sér sam- an um aö halda stórkostlega al- heimssýningu í Berlín til minn- ingar u mtuttugasta og fjóröa rík- isstjórnarafmæli Vilhjálms keis- ara áriö 1913. Hinn 19. þ.ni. er sagt aö svo miklir hitar hafi verið í Oklahoma ríkinu, aö menn muni eigi dæmi til annars eins á þessum tíma árs. í bænum Guthrie voru mældar eitt hundraö og tvær gráöur í skugganum, og í Oklahoma City niutiu og sjö og níutíu og níu í Thomas. Þ.essu líkur var hitinn sagöur í nálægum bæjum. Mælt er aö nú eigi aö fara aö opna aftur Mikado gullnámurnar í grend við Eake of the YVoods. Hætt var að vinna í þeim fyrir nokkru. Var þá búiö aö grafa þar upp málm er nam hálfri miljón dollara. Eigi er enn talið fullvíst nær fylkisþingskosningar fara fram í Quebec, en líklegt er taliö að þær veröi ekki fyr en í haust. Frétt frá Bingham Lake í rík- inu Maine, segir, aö óvenju mikiö hafi verið um froska þar urn slóö- ir síðustu daga í f. m. Er sagt, aö svo mikil sægur hafi veriö af þessum kvikindum, aö fólksflutn- inga lest á Omaha brautinni hafi ekki komist óhindraö áfram fyrir þeim. Þegar mest kvaö aö yfir- gangi engisprettanna fyrst munu menn ekki hafa kipt sér upp viö þaö þó að þeir teföu umferö lesta, en það er víst alveg nýtt að frosk- ar geri það. Símskeyti sént frá Madrid, höf- uðborg Spánar, 31. f. m., getur þess ,að Alfons konungur hafi leyst upp þingið og efnt til nýrra kosninga. Er kosningadagurinn ákveðinn 21. þ. m. Búist er við aö nýja þingið komi saman uni miöj- an Maí næstkomandi. Fregn frá Róniaborg getur þess aö hinn frægi rússneski rithöfund- ur Maxim Gorki liggi þar hættu- lega veikur af tæringu. --------- ’ ff! Nýfundin kvað vera mynd nokk- ur af skáldinu Shakespeare, er menn hafa eigi vitað um að væri til. Fanst þessi mynd í gistihúsi einu í Windsor-héraöi á Englandi. Listasýningu á að halda í Bruss- el, höfuöborg Belgíu, á þessu ári undir umsjón Belgíukonungs. Stórkostleg sprenging í hinum svo nefndu Dreyfontein námum í Transvaal varð 29. f. m. fimtíu mönnum að bana . Af þeim voru fjórir hvítir menn, en hinir inn- fæddir Afríkubúar. ítalíustjórnin hefir fyrir stuttu ákveöið. aö byrja á ný að grafa í rústir Herkuleumborgar og er bú- ist við góðum árangri af því verki. Nýjústu fréttir segja, að setja eigi sex loftskeytastöövar á stofn í Alaska. Skipabyggingar hafa veriö svo miklar á Skotlandi fyrstu tvo mánuðina, sem liönir eru af þessu ári, aö aldrei hafa þær verið meiri á jafnstuttum tíma. Hafa á þeim tíma verið fullgerð þar sextm og tvö skip, áttatiu og þriggja þús- und tonna og mörg fleiri í smiö- um. var í bænum þann dag, veriö viö- staddur. Fregnin um þaö barst ekki fyr en síðari hluta mánudags- I ins og sá klúbburinn sér þá eigi | fært, þar sem alt var þegar undir- búiö undir samsætið.að draga þaö, jaínvel þó að það væri skarð mik- ið í veizlugleðina, að annan heið- ursgestinn vantaði í hópinn. Samsætinu, sem var rnjög vel sótt, stýrði forseti klúbbsins, Mr. W. H. Paulson. Skemtu rnenn sér fyrst viö ræðuhöld, söng og hljóö- mfitti fylkinu og kjördæmi hans til gagns, kjósendunum og eink- anlega löndum hans til hagnaðar og sæmdar. Milli ræðanna skemtu þeir Mr. H. Thorolfsson og Mr. S. K. Hall meö söng og hljóöfæraslætti. Þá flutti og Mr. Sigurður J. Jóhannesson kvæöi það, sem hér fer á eftir, og hann haföi ort við þetta tækifæri. Ur bænum. Kvenfélag Fyrsta lút. safnaöar heldur samkvæmi í kirkjunni á þriðjadagskveldiö kernur. — Pró- gram á öðrum stað í blaðinu. Mr. T. H. Johnson, þingmaöur, lagöi á staö um miöja þessa viku til Toronto, Ont., og bjóst viö aö verða burtu um hálfsmánaðar tima. Frétt frá Washington hermir þau tiðindi, aö helzt líti út fyrir að væntanlegt ákveöiö friðarsam- samband sé i vændum milli Rússa og Japana. Er þess jafnvel látiö viö getiö, aö Englendingar og Frakkar rnuni og hallast aö þvi sambandi, en ’.Þjóðverjar ekki. Ástæöan til þess að gömlu óvina- ríkin Rússland og Japan taka nú höndum saman, jafnvel þó að grunt hafi verið á því góða milli þeirra, einkum i Manchúríu síðan Portsmouth friöurinn var gerður, er talin sú, að Rússar vilji sýna öörum þjóðum, aö ef til ófriðar kynni að draga síðar meö þeim ög Japansmönnum, þá hafi Rúss- ar nú sýnt aö þeir séu eigi hvata- menn nýs ófriðar, þar eö þeir æski eftir þessu sambandi, en hafi kallað her sinn heim aftur austan úr Manchúríu fyrir skömmu síðan. En eftir aö her Rússa var kominn heim hafi Japanar fengiö betra færi en áöur til aö leika lausum hala þar eystra, ,og til að sýna það að þeir kunni að meta þessa eftirlátssemi Rússa ætla menn aö þeir hafi gengið aö því aö ganga i áminst friötryggingar samband viö gamla óvinalandiö. f vikunni sem leiö uröu róstur miklar á vísindalega háskólanum á eynni Vasili í grend við Péturs- borg. Orsökin til þeirra var sú, aö prófessorarnir ætluöu aö láta reka nokkra af stúdentunum út úr kenslustofununi með valdi, sakir þess að þeir spiltu kenslunni meö óróa er þeir vöktu. Stúdentarnir fóru þá aö kasta sprengikúlum á þá prófessora er þeim var verst viö, en eigi er þó taliö að mann- tjón hafi hlotist af, en nokkrir særöust, og efnafræðisleg áhöld skemdust aí þessu atferli. End- irinn varö sá, að lögreglan skarst í leikinn, lokaði skólanum og kall- aöi óróaseggina fyrir rétt, og er búist við að þeir veröi látnir sæta harðri refsingu. Þaö hefir komið til oröa, aö skipa konur í leynilögreglumanna embætti í bænum Ghent í Belgíu, en eigi er enn afráðiö hvort af því verður eöa ekki. Vart varö viö jaröskjálfta í bænum Kingston á Jainaica 28. f. m. Hrundu mörg af húsum þeim er uppi löföu skekt og sprungin eftir jarðskjálftann mikla i vetur. Varð fólk óttaslegið mjög og flúöi úr húsum sínum, en eigi er þess getið að manntjón hafi af oröið í þetta sinn. Samsætið, i sem liberalklúbburinn ísl. boöaöi til í næsta blaði hér á undan, fór fram i stærri salnurn í Good- Templarahúsinu á mánudaginn I. þessa mánaöar. Báðum nýkosnu þingmönnun- um íslenzku var boðið að sitja hófið, sem aðallega var stofnað til í því skyni að fagna yfir kosning- arsigri þeirra. Þingmennirnir hétu báöir að koma a fundinn, en vegna óvæntra atvika gat ekki Mr. Sigtryggur Jónasson, sem eigi færaslátt. Mr. W. FI. Paulson setti samsætið meö stuttri ræðu. Bauö gestina velkomna og fór svo nokkrum oröum um ísl. þing- mennina. Fanst honum, aö svo mætti að orði koniast, aö Sig- tryggur Jónasson væri fulltrúi hinnar eldri islenzku kynslóðar í þessu landi, ímynd skilnings- þroska og táps hinna fyrstu land- nema, en Thomas H.Johnson væri aftur á móti fulltrúi yngri kyn- slóðar vorrar hér og ein uppfyll- ing þeirra vona, sem eldri ’menn- irnir heföu gert sér uni liana. Næst talaði Mr. Magnús Paul- son. Hann ræddi aöallega um af- skifti íslendinga af síðustu kosn- ingum. Taldi hann þá hafa sýnt meira þrek, skyldurækni og hrein- leik í kosningabaráttunni.en nokk- ur annar þjóöflokkur hér í fylk- inu, og benti á aö allsstaðar þar sem atkvæöa landanna hefði gætt til nokkurra niuna, lieföu liberal þingmannaefnin borið hærri skjöld. Dr. B. J. Brandson hélt næstu ræðuna. Hann kvað íslendinga liaia sýnt það í þessum siöustu kosningum, að þeir væru fyllilega jafnokar annara þjóðflokka hér. Gimli kjördæmiö heföi sýnt þaö, aö þar byggju sjálfstæðir rnenn, er ekki greiddu atkvæði móti sannfæring sinni. Eigi síður gætu íslendingar veriö upp með sér af því er Vestur-Winnipeg snerti.þar sem þeir heföu haft á aö skipa manni úr sínum þjóöflokki, sem þótt heföi bera langt af öðrum þ i ngmannae fnurn W i nn ipeg-bæ j - ar. Síðan fór hann nokkrum orö- uni um Roblin-stjórnina og líkti henni viö hina alræmdu Tammany kliku i New York, og sagði, aö þó aö henni hefði tekist að halda völdum í þetta sinn, þá mættu menn eiga þaö vist, “aö það væri ekki hægt aö afvegaleiða alt fólk- iö alla tið.” Siöastur talaði Mr. Thomas FI. Johnson, þingmaöur. Hann gat þess, aö sér dyldist eigi, að ef hann, sem fulltrúi yngri íslenzku kynslóöarinnar í þessu landi, ætti aö taka eldri mönnunum frarn, þá væri sér stórmikið verk á herö- ar lagt. Timinn einn gæti sýnt það, hversu sér tækist aö leysa þaö af hendi.— Þá vék hann næst aö kosningabaráttunni, og tólc i sama streng um gjafatilboð Mr. Sharpe’s og Heimskringlu, sem vér höfum gert áður og ger- um nú aftur á öörum staö hér í blaðinu. Síðan útlistaði Mr. Johnson kosningarúrslitin. Gat þess Wverju kaþólska kirkjan heföi komið til leiðar í þeim. Benti á, hve mun sterkari liberal- ar væru nú á þingi, þar sem nú ættu þrettán liberalar sæti þar í staö átta, næst á undan. Enn- fremur aö við næstu kosningar hér á undan hefði atkvæöi rneiri hluta stjórnarinnar um alt fylkiö veriö rúm þrjú þúsund, en nú að- eins tæp tvö þúsund. Margar fleiri upplýsingar og skýringar gaf þingmaðurinn á kosningarúr- slitunum síðustu, og lauk máli sínu með þvi að þakka íslending- um hér í Vestur-Winnipeg fyrir drengilega fylgd við sig \ kosning- arbaráttunni, og hét því að láta ekkert ógert af því, sem verða Þinunienn vorir og nðrir. Heill vorum hetjum snjöllu, hefir þeim auðnan gefið sigur í sóknum ægurn, samfagnar þorri bragna. Orðstír sér gátu góðan garpar í rómu snarpri, manndóms- af björtum -brynj- um bragða-spjót hrukku Þrjóta. Sigtrygg þarf ei aö eggja andlegum verja brandi heiöur og hagi þjóöar, hefir þar raun á gefist. Foringja annan ungan eigum, seni treysta megum. Týhraustan táp ei brestur Tómas aö allra rómi. Má og enn rnarga finna manndóms-frömuöi sanna, liðsmenn sem hót ei hræöast, hetjudáð framast rneta. Gimlungar dyradóminn dænidu til hags og sænidar, hörðu þá stríði stýrðu, sterkir und frjálsu merki. ★ ★ * Landsbræöur göfuglyndu lifið heilir um eilífö. Hollvættu eg biö alla yöur í þúsund liðu styöja til dýrra dáöa, drengskaps og auðnugengis, þjóð vor svo heiðri hlaöin hámarki frægðar nái. Að því búnu gengu menn niður í neðri salinn í Good Templara húsinu og þáöu þar veitingar margskonar og góðar. Auglýst kosning Sigtr. Jónas- sonar. Næstliöinn laugardag lýsti Mr. J. Sigvaldason yfir í Únítarasaln- um á Sherbrooke st. hér í bænum hinum endilegu kosningarúr- slitum í Gimli-kjördæminu, þar sem hann var kjörstjóri. Hér á eftir birtum vér atkvæða- grciösluna á hinum ýmsu kjör- stöðurn; Kjörst. Nr. S.J. B.L.B. 1. Ts.i7ogi8, R.2, 3 E 35 29 2. Ts. i7ogi8, R. 2 .. 28 5 3. Vestfold..........26 47 4. Clarkleigh........15 19 5. Franklin School .. 29 50 6. a Cold Springs .... 28 26 6. b Við Shoal Lake .. o 9 7. a Lily Bay ........ 18 21 7. b Nálægt Narrows.. 4 5 8. Við Narrows .. .. 10 16 9. Fairford.......... 9 14 10. Husavick ...........29 39 11. Gimli............129 48 12. Arnes............81 17 13 Hnausa ..............14 13 14. Geysi............35 30 15. Ardal............44 30 16. Icel. River......50 29 17. a Mikley .........33 15 17.b Fisher Bay....... 4 3 621 465 Meiri hluti Sigtryggs Jónasson- ar 156 atkvæöi. Mr. Sigbjörn Sigbjörnsson í Winnipeg, á íslandsbréf á skrif- stofu Lögbergs. Flora Scheving, ung stúlka, dóttir Einars Schevings í Vidalíns söfnuði í Pembina Co., N.-Dak., lézt 13. Marz og var jarösungin af séra Hans B. Thorgrímsen. Óskað er eftir að athygli fólks sé vakin á samkomu, sem kvenfé- lagið “Tilraun” stofnar til og aug- lýst er á öðrum stað hér í blaðinu, og verður haldin 11. þ.m. til hjálp- ar veikum manni. Stúkan Skuld, I. O. G. T., held- ur Box Social og Grand March á eftir, hinn 4. Apríl í Good Templ- ara salnum nýja á Sargent ave. Allir þeir, sem fasteignir eiga, á svæðinu meðfram hinni fyrir- huguðu Ross st. járnbraut, eru hérmeð kvaddir til þess að mæta á opinberum fundi í Northwest Hall næsta föstudagskveld kl. 8. Anna Tómasdóttir (k sextugs aldriý, kona Sigurðar Hermanns- sonar, mjólkursala, hér í bænum, andaöist 28 Marz og var af séra Jóni Bjarnasyni jarðsungin á páskadaginn. Sigfús Gunnarsson, á 19. ári, fóstursonur Mrs. Gunnarsson, tengdamóöur dr.s Ó. Stephensen, andaðist á heimili sínu á Banna- tyne ave., hér í bæ, á föstudaginn langa, 29. Marz, og var jarösung- inn af séra Jóni Bjarnasyni á páskadag. Mr. Sveinn Brynjólfsson er ný- kominn aftur úr ferö sinni vestan írá Kyrrahafi. Var hann um tima í böðunum í Banf til heilsubót- ar og segist hafa fengiö góðan bata af því. — Hann lætur vel yfir afkomu íslendinga er hann hitti á vesturströndinni. Mrs. Jenny Shields, íslenzk kona ung, gift enskum manni, andaðist 24. Marz á almenna spít- alanum hér af lungnabólgu eftir barnsburö. Hún var dóttir Jóns Guðmundssonar og konu hans i Big Grass bygö. Heimili hennar var aö 28 Lily st. Nýkomið blað af “Minneota Mascot” getur þess, aö landi vor J. H. Frost hafi nýlega selt sæt- indabúö sina og matsöluhús þeim Bjarna Anderson og Garfield Jaeger. Enn fremur segir blaöiö aö Mr. Frost muni ætla aö flytja sig meö fjölskyldu sína vestur að Kyrrahafi, að minsta kosti um stundarsakir. Bæjarstjórnin hefir samþykt með lögum aö gera því fólki að skyldu, sem rekur þá atvinnu hér í VVinnipeg aö lesa í lófa manna og segja þeim fyrir forlög sín, en tekur fé fyrir, aö greiða bænum árlega 250 dollara fyrir að megá reka þann starfa. Er þaö þarfleg löggjöf.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.