Lögberg - 04.04.1907, Blaðsíða 5

Lögberg - 04.04.1907, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 4. APRÍL 1907 5 LESIÐ. Eg hefi eftirfylgjandi hús, i samt fleirum, til sölu: Gott tvílyft hús á Jessie ave. fyrir $2,300. Ai5 eins $300 niöur- borgun. , Nýtázkuhús á McGee st, rétt hjá Sargent ave., á $3,200—$400 festa 5>aB. Nýtízkuhús á Arlington stræti á $3,000—$350 veita eignarrétt á því. Cottage á McGee st., rétt hjá Sargent ave., á $1,750. Mjög vægir borgunarskilmálar. Komiö og lítið eftir lista af lóöum og húsum, sem eg hefi„ áS- ur en þér kaupiB annarsstaöar. Eldsábyrgö og lífsábyrgö seld.. Lán útvegaC á fasteignir. B. PÉTURSSON, Phone 324. 704 Simcoe st. lagarfrumlur. Þær hafa tvö- falda hrundning og frumvægin í þeim hreyfast. Ef þær þorna, linnir hreyfingunni. Þá er þeim líkt farið sem fræum og hjóldýr- um, því aS hreyfingin hefst óSar en þær fá vökvun, sem eigi má án vera. Eg hefi getaS valdiS þeim atvik- um í neyzlu og vexti, sem hafa hingaC til veriS eignuS lifandi frumlum einum. Kristallar vaxa meS þeim hætti, aS sífelt sezt utan á þá eins og veggurinn hækkar, er steinn er lagSur á stein. HingaS til hafa lifandi verur einar vaxið af næringu, þ. e. af því aS láta aS- komuefni renna saman viS likama sinn. Til þess aS komast sem næst eClisskilyrBum lifsins, hefi eg búiö til fræ, sem voru að þriöjungi úr blásteini, en aö tveim þriöju úr sykri og dálitlu af vatni. Þ.essum fræum sái eg í hlaup, sem er úr vatni, sundmagalími, ferrocyankal- ium og ögn af salti. FræiS gerir um sig húö úr blásteini og kemst vatn og salt í gegn um hana, en sykriö ekki og veldur þaö mikilli þrýstihrundning innan í fræinu, svo aS þaö blæs út, spjarrar ('vaxa smáangar úr því = d. SpirerJ og vex, teygir frá sér rætur og síðan fallbeina leggi, sem geta oðið 30 cm. á hæð. Þessir leggir eru ýmist einfaldir eða greinóttir og hafa stundum hliðarblöð. Endinn get- ur haft ýmsa lögun, turnlögun, kúlulögun eða axlögun 0. s. frv. Þessar gjörvijurtir hafa hringferð artæki, svo að sykrið, himnuefnið og vökvinn geta stígið alt að 30 cm. Ef leggur brotnar i vextinum þá leggjast sárbarmarnir saman. Verðttr þar ör, en vextinum held- ur áfram. Gjörvijurtir eru næntar á öll áhrif eölis og efnabreytinga, kulda og hita, efnaeitur og sam- setning hlaupsins. Þessar gjörvifrumlur hafa allan fjöldann af þeirn eigindum, sent Jifandi verur hafa: næring meö neyzlu, margbreytta gerð, vöxt, næmleik og græöiafl. Þær eru þvi sambandsliður milli lifandi og dauðra hluta. Einn starfsmáttleik skortir: tímgunarmáttinn. Þar cr verkefni sömu tegundar sem þau, sem eg hefi ráðið fram úr, og rannsóknir mínar í því efni hafa haft þann árangur, sem hér segir. Herman Fod hefir bent á ein- ketinilega hluti á fróvguðum frumlum og frumlum í skiftingu og líkir hann þeim við tiltekin lita- bönd eða segulfeldmyndir. Eg hefi gert vökva meö sömu samsetn- ing sem hiö lifandi frymi, og búið til þessa hluti — í eölilegri röð — mar^víslega og breytilega lögun, meðan á frumluskifting stendur, frá upphafi og þangað til frumlu- geröinni er lokið. I hinu tilbúna frymi veröa allir þeir hlutir i réttri röö, sem fara fram í eggi eftir frjóvgun. Skifting frjóvgaðs eggs er einn af merkilegpistu hlutum lífsins. Hingað til hefir mönnum ekki komið til hugar að unt væri að búa til neitt svipað því. Hvernig sem skiftingunni er háttað, þá veldur hún jafnan mjög hægfara sundur- straumum í eggjum. Með því aö valda slíkum hægfara sundur- straumum i hinu tilbúna frymi hefi eg komiö til leiðar skiftingu, sem samsvarar alveg skiftingu eggsins. Þessi árangur sýnir fjölmarga milliliði milli steinaríkisins og lif- andi hluta. Sýnir þetta ómetanlegt gildi þeirra kenninga, sem hafa leitt til þessa, og aðferöa þeirra, sem leitt hafa að slíkum árangri. Dr. Stephane Leduc. kennari læknaháskólans í Nantes. —Fjallkonan (eftir Politiken.ý ---------------o------ Heilbrigð sál í hraustum líkama. Eftir Lárns J. Rist. I. Eins og vonjegt er þykir mönn- um ekki lítils vert um þær mörgu og ágætu vinnuvélar, er nútíðar- menningin hefir veitt oss. Þeir, sem þær vélar eiga, eða þurfa að fara meö þær daglega, sjá sér mestan haginn að því að -fara sem bezt með þær, halda þeim hrein- um og liöugum. Vélarnar eru lík- oft dýrar, og ónýtist eitthvaö í þeim, er ekki víst aö hægt sé að gera svo vel viö þær, að þær verði jafngóðar. Ekki mundi sú sauma- kona Þykja fara vel að ráði sínu, sem léti saumavélina ónýtast fljót- lega fyrir vanbrúkun og vanhirð- ingu, eða eldabuskan, sem færi svo með eldavélina, að hún yrði ó- nýt. Allir eru sammála um, að vel þurfi aö fara meö þessar vélar og allar aðrar. En þekking vor og skarpskygni nær ekki svo langt, að vér getum látiö oss jafnant um þá vél, sem er dýrust og dýrmætust af öllum vorum vélum — líkama sjálfra vor — því sé rétt á litið, er líkami vor ekki annað en vél eða verkfæri anda vors. En verk- færið er þó á margan hátt frá- er til, Þar eð vér höfum haft svo litil kynni af henni í skólum vor- um. Þ'að er ekki tilgangurinn með leikfimi að kenna mönnum svo eða svo margar “hundakúnstir”, svo sem að kasta sér í loft upp og snú- ast marga hringi og koma stand- andi niður, stökkva hátt eða lyfta I þungri byröi o. s. frv. Þaö er alt of lágt takmark aö setja sér, og er ekki fyrir aðra en þá, sem ferðast um til að sýna sig og vilja selja líf sitt og heilsu á leiksviði fyrir pen- inga. Flestar af þeim æfingum eru fjöldanum ofvaxnar, og hafa að eins fáa af þeim kostum, sem góð leikfimi heimtar. Tilgangur- inn með leikfimi (rational Gyna- stik) er eins og höfundur hennar Per Henrik Ling hefir komist að orði: “Heilbrigð sál í hraustum líkama”; æfingar þær sem til leik- fiminnar teljast, eiga að hjálpa mönnum til þess að ná þessu tak- marki. Takmarkið, heilbrigð sál, næst með því eina móti að líkaminn sé hraustur. Það er ekki nóg að hann sé stór og einstakir partar hans vel þroskaðir, heldur þarf hann að vera liðugur og vel vaxinn, eða með öðrum orðum: samræmi á milli hinna einstöku hluta líkam- ans og líffæranna. Sé hann vel vaxinn, er meiri trygging fyrir því, að hin innri líffæri hans séu hlutfallslega jafnvel þroskuö, og samræmi sé á starfsemi þeirra innbyrðis. Starfsemi líffæranna má líkja við gang hjóla í vél, því sé eitt hjólið of stórt, ryðgað, eða ein tönn brotin, kemur ólag á vélina, svo gangurinn verður stirður eða óreglulegur, og vélin verður ónýt. Þegar likaminn er oröinn veik- ur fyrir vanhirðingu eða af öðr- um ástæðum, er hann ekki lengur gott verkfæri anda vors, og kem- ur þá alt fyrir eitt, hve gáfaðir og lærðir sem vér erum, og hve mikla andlega hæfilegleika vér höfum. Gáfur og lærdómur verð- ur litilsvirði þegar andi vor hefir ekki verkfæri sem getur leikið eft- ir skipunum hans. Það er þá ekki einungis að líkami vor sé ó- nýtt verkfæri fyrir anda vorn, heldur líður anda vorum illa, og nær ekki sínum fulla rétti sem liann annars mundi ná, ef hann GKe^nsriD tetxzn-ik: JARNBRAUTAR LÓÐIR „Trans-Cotinental Place." Eignin okkar ea rétt hinumegin viö strætiö, Dugald brautina þar sem talaö er um aö leggja strætisvagnabrautina til verkstæöanna. Þessar lóöir eru í norö- vesturfjóröungi ,,section“ 35, hinumegin viö strætiö á móti ,,section“ 3, 4 og 5, þar sem Grand Trunk félagiö ætlar aö reisa verksmiöjur sínar. Þessar lóöir okkor, sem eru þurrar og hálendar, kosta $40.00 hver. $4.00 borgist út í hönd og $3.00 mánaöarlega, Torrens Title. Enga skattaþarf aö borga þetta ár. Kaupiö nokkrar lóöir. Þær fara fljótt fyrir þetta verö. 50 af þeim seldum vér á fáeinum klukkustundum. Vér óskum eftir íslenzkum umboösmanni til aö selja þær löndum sínum. Engar lóöir jafn-nálægt hinum fyrirhuguöu verk- stæöum i^ieö þessu veröi. Kaudiö sem fyrst og græöiö á þessum kaupum. E. CAMPBELL eöa 36 Aikio» Block á Mc Dermot 4ve. Skrifstofan opin allan dag, inn frá kl. 7.30 til 9.30. nálægt Main St. TEL. 5841. A. Eggertson, 210 Mclntyre Blk. ieggist einhver hluti þess, er ekki hægt að kaupa nýjan hlut í stað- inn, og auk þess hefir það þann eiginleika, að það þroskast við vinnu eða aðra hreyfingu og verð- ur betra og fullkomnara, en visnar og eyðilegst sé það aðgerðarlaust. byggi í heilum og hraustum lík- brugðiö öðrum vinnuvélum. Eyði- ama Takmarkið, hraustur líkami,næst með því eina móti að lifa sam- kvæmt lögum heilsufræðinnar. Þó vér mennirnir séum fullkomnir, erum vér þó eins og aðrir hlutir, Undirorpnir lögum náttúrunnar. Lög náttúrunnar eru fullkomnari öll mönnum eftirtekt, sem vinna ein- hliða vinnu, en æfa aldrei leikfimi. Jafnvel eftir fáa mánuði hefir vinnan sett einkenni sitt á þessa menn, einkum séu þeir ungir og óþroskaðir. Það er ekki óalgengt hér hjá oss íslendingum, að sjá menn um tvítugsaldur eða yngri, með hangandi höfuð, kúptar herð- ar, flatt brjóst, hokna í knjám og með krepta handleggi og hendur, eða eins og gamla orðtækið segir: “í átján hlykkjum”. Þetta er sorgleg sjón fyrir þann, sem veit livað einkenni þessi þýða, og veit, að þetta eru eingöngu sjálfskapar- víti, sem stafa af þekkingarleysi og hirðuleysi, bæði hlutaðeigenda og þeirra, sem næstir standa. Góð leikfimi getur komið í veg fyrir allan þenna vanskapnað, en verra er að bæta úr honum, þegar mað- urinn er kominn yfir þroskaskeið- ið. Þá verður það erfiðara og kostar meiri tíma og áreynslu. Þess vegna þarf að leggja áherzlu á leikfimi á æskuárunum, til þess að viðhalda sinni meðfæddu lík- amsfegurð og liðleik fram yfir þroskaárin. Frá nytsemi leikfiminnar verður ekki skýrt í stuttri blaðagrein svo vel sé. Það er svo mikið efni, að ekkert viðlit er að rökstyðja það hér. En alment er viðurkent, að leikfimi geri manninn kvikan í hreyfingum, liðugan og sterkan, harðgerðan, þolgóðan, fagran og hraustan, og hafi líkami vor þessa kosti til að bera, eru skilyrðin fengin fyrir því, að hann sé gott verkfæri sálar vorrar. Vér fáum meira vald yfir líkama vorum og hreyfingum hans. Enn fremur hefir leikfimin áhrif á sálarlíf vort, styrkir viljalífið, eykur hug og dug og kennir oss að þekkja LAND TIL LEIGU. hjá Harperville P. O. Er á þvi hús með 7 herbergjum, gripahús fyrir 65 gripi, góður brunnur, mjólkurhús. Heyskapur fyrir 100 gripi. Lysthafendur snúi sér til JOHN HALL, Harperville, Man. Eftir 20. þ.m. verður mig að hitta aö 576 Agnes st., Winnipeg. J.H. Á Þessu með öðru fleiru byggist cn 011 lö&’ sem lögsPekinSar heimsins hafa samið og enginn bragðarefur kemst hjá því að hin niikla þýðing líkamsæfing- anna. Æfingar leikfiminnar eru flestar svo lagaðar, aðN þeir vöðvar likamans, sem minst eru notaðir við dagleg störf, eru látnir hreyfa limina. Við það styrkjast þessir vöðvar, svo þeir ná jafnvægi á móti þeim vöðvum, sem mest eru notaðir til vinnunnar. Með þessu móti þroskast vöðvar líkamans hlutfallslega jafnt, og varnar það mörgum likamslýtum og þeim merkjum, er einhliða vinna veld- ur. Enn fremur hafa líkamsæf- ingar leikfiminnar þá yfirburði yfir almenna vinnu, að hreyfing- arnar um liðamótin eru stærri og snöggari, en við það haldast lið- irnir mjúkir og óstirðir. Það er því ekki einungis nauð- synlegt fyrir börn og unglinga að æfa leikfimi, heldur alla, bæði karla og konur á öllum aldri. Eg hefi komist að raun um, að leikfimi og þýðing hennar hefir vera fleiri en þrír, líklega hvergi færri. Djákna þyrfti söfnuður ekki endilega undir eins að kjósa sér. Safnaðarlagafrnmvarpið frá kirkjuþinginu er — eftir því sem til hefir verið ætlast — að eins til leiðbeiningar söfnuðum.sem mynd- ast með þeim ásetningi að heyra kirkjufélaginu til, en alls ekki til þess að skylda slíka, söfnuði til að fara eftir þeim í öllum atriðum. Ákvæðið um trúna á guðs orð er þó sjálfsagt í grundvallarlögum sérhvers safnaðar, er tilheyra vill LEIÐRÉTTING. hinu lúterska kirkjufélagi íslend- Til söngflokkanna, sem taka þátt in^a * ^ esturheimi. Engum söfn- í söngsamkomunni í Júní: sem slikl Akvæði hefir í lögum Búið er að senda út lagið: »Til,sinum> myndi ver8a neitaíS um mn* íslands”, eftir Randel. Það lag á £dn§fu 1 þann félagsskap. Eftirrit / ekki að nota heldur: “Yderst mod lögum safnaðar þarf að fylgja Norden” í stað þess. Þau lög, sem kei®ni Þess safnaðar um að verða eftir eru, verða send í þessari tekmn inn 1 kirkjufélagið, til þess vj^u kirkjuþing fái séð, að þar er ekk- ert í ósamræmi við trú^rstefnu kirkjufélagsins. Þótt söfnuður kjósi sér djákna áður en hann fær til sín fastan prest, þá er ekkert á móti því. H. B. THORGRIMSEN. Samkoma Þann 11. Apríl heldur kvenfé- lagið “Tilraun” samkomu í Good Templara húsinu á Sargent ave. PROGRAM: 1. Mr. Jónas Pálsson; Solo. 2. Miss Ina Johnson; Upplestur. 3. Mr. B.L.Baldwinson: Ræða. 4. Mr. J.A.Johnson: Solo. 5. Mr. J. Jónss. ('Sleðb.ý: Ræða. 6. Mr. Helgi Sigurðsson; Solo. 7. Mr.K. Stefánssö'n: Upplestur. 8. Mr. Þ. Þorsteinsson: Kvæði. Mr. Jón Laxdal stýrir dansin- um og “Anderson’s Band” spilar. Fólkið er beðið að taka eftir þvi, að samkoman fer fram i efri &AKKARAVARP. Þegar eg varð fyrir þeirri þungu sorg að missa manninn minn í haust, og þannig skilin eft- ir einmana með 3 börn og aldur- hhigna móður, vaknaði mannúð- artilfinning landa minna og með- aumkun meö mér í einstæðings- skap mínum og fátækt, með þeim árangri, sem hér skal sýnt: Kvenfélagiö “Tilraun” í Win- nipeg stofnaði til samkomu mér til styrktar og sendi mér arðinn, sem nam $70.00. Auk þess skutu nokkrir menn saman að upphæð $15.00. Voru þeir þessir: Þ.órður Sólmundsson $5, Jósef Stefánsson $5, Bergþór Ófeigsson $1, Mrs. sjálfa oss, svo vér vitum til hvers salnum> svo að mönnum gefst vér megutn ætlast af oss líkam-.tækltæri td aS fjölmenna, því að , p-’ ólafssnn en lega. Leikfimin kennir oss að ar«ur ^omunnar á að verða til $ vinna eftir ákveðnum skipunum, kjalPar veikuna manni. Við ef- kennir oss að hlýða og vinna sam- umst ekki um> a® þjóðaréinkenni Islendinga, mannúðin, sýni sig í an í einni heild. (Meira.ý —Norðurland. hlýða þeim. Vilji hann komast hjá þeim, og fara að hlýða lögum, sem hann setur sér sjálfur, er nátt- úran óvægin, og hlífist ekki yið að hegna honum að maklegleikum. Hið eina hyggilega ráð er, að læra að þekkja lög náttúrunnar og færa sér þau í nyt. Á lögum nátt- úrunnar byggist læknisfræðin, og væri hún skamt á veg komin, ef þekkingin á náttúrunni væri ekki eins mikil og hún er þó orðin. Læknisfræðinni er það að þakka að Ieikfimisfræðin er til orðin og komin það á veg sem hún er kom- in. Nú á tímum eru í öðrum lönd- um fnargir sjúkdómíar íæknaðir eftir læknisráði meö víðtækri leik- fimi, eða leikfimi fyrir sjúka, og þar sem sú leikfimi á við, eru engin önnur meðul, sem duga bet- ur. Leikfimi er því öflugt meðal, sem getur gert eins mikinn eða meiri skaða en gagn, sé hún van- brúkuð. Hægt er að sannfæra sig Grand Concert 1 veröur haldinn undir umsjón Stór stúku nefndarinnar í Good Templ- ara salnum á horninu á Sargent ave. og McGee st. þriðjudags- kvöldið 9. þ. m. Ágætt prógram, og er Því ýonandi að salurinn verði vel skipaður. Aðgangur 25 cent. Byrjar klukkan 8. --------------o----- TIL SÖLU. Eg hefi áformað að selja við op- því, að þeir fjölmenni á þessa samkomu. Aðgangur 25 c. FYRIRSPURN. 1. Geta milli 10 og 20 menn myndað söfnuð úti í nýlendu? 2. Geta þeir kosið sér safnaðar- nefnd (5 menn) og gefið söfnuð- inum nafn? 3. Getur svo safnaðarnefndin kosið djákna sér til aðstoðar, eða á þetta alt að bíða þar til prestur inbert uppboð að Harperville P. Ier fenginn?... „ . O., Man. 46 nautgripi „g 7 l.estaj . 4' E> «sa. ?ofn“'ur ?)?s s?^mn & ' inn 1 hið lut. kirkjufelag, ef hann laga þess, kirkjuþingi . Svo má ekki láta það gleymt, að Júlíus bróðir minn hefir verið mér önnur hönd í stríði mínu eins og bezt mátti vænta af góðum bróður. Öllu þessu fólki þakka eg hér með þeirra mannúðlegu hjálp og hluttekningu til mín, og óska að liver og einn af þessum mannvin- um megi á lífsleiðinni finna þaö endurgjald sem slíkar manndvgð- ir eiga skilið. Jóhanna Gunnlaugsson. Selkirk. ásamt verkfærum, mánudaginn þ. I,nn 1 n D. im' KirKluieia&> ei nann 15. þ.m., kl. i2 á hádegi. Skilmál- sam^kklr frumvarP aSa. J>ess; _____________________Krsi:* sem samþykt var a kirkiuþingi ar auglýstir'við uppboðið JOHN HALL, Harperville, Man samþykt 1887 og 1902, óbreytt Fáfróöur. Fyrstu spurningunni er sjálf- sagt að svara játandi. Þótt enn færri menn væri en hér er til tek- ið, gætu Þeir myndað safnaðarfé- verið talsvert misskilin, sem von um þetta með því, að veita þeim TIL LEIÐBEININGAR. — Eg hefi nú hætt verzlun minni á horninu á Young st. og Sargent ave., en heffl áfram að verzla með tvíbökur og hagldabrauð, í heild- sölu að eins. Telefón númer mitt er nú 1335, og húsnúmer 639 , Furby str. |hópi. Safnaðarfulltrúar munu G. P. THORDARSON. sumstaðar í kirkjufélaginu ekki lag sín á milli, kosið sér embætt- ismenn og haft tölu þeirra eftir því, sem á stendur fyrir þeim j rr ■'S KVENFÉLAG TJALD- BÚÐARSAFNAÐAR hefir ákveðið aS halda SAMKOMU Sumardaginn fyrsta hinn 25. Aprfl 11. k. til aS fagna sumarkomunni eftir ís- lenzkri siðvenju. Ætlar þaS sér aS bjóSa fólki al-islenzkan kvöldverS, ræBuhöld og ýmsar fleiri skemtanir.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.