Lögberg - 18.04.1907, Side 6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 18. APRÍL 1907
DENVER og HELGA
hendur á rnag ruddist Haraldur Mervin inn, og meö
honum einn af liösforingjunum sem eg haföi séö
daginn áöur utan viö herbergisdyr keisarans.
“Mér er það mikiö ánægjuefni,’’ mælti Mervin,
“aö sjá, aö Yöar Hátign er að hressast; en hvaö á
c5i
VIÐ ROSSNESKU 'ÍIRÐINA.
SKALDSAGA
eftir
ARTHUR W. MARCHMONT.
“Og sem Bandaríkjaborgari neita eg aö láta flytja
mig í fangelsi, án þess aö fá aö vita hvaö mér sé gefiö
aö sök, að minsta kosti þangaö til erindsreki sendi-
herrasveitarinnar kemur aftur.”
“Þaö hryggir mig mjög, en eg hefi engin önnur
ráö,” svaraöi hann og stóö upp.
Þá kom Helga mér til hjálpar og sagöi:
“Væri þaö ekki réttara af yöur, Mr. Drougoff,
aö fara fyrst á fund prinzins og skýra honum frá
kröfum okkar? Maöurinn minn er útlendingur, og
vinur keisarans, og yfir höfuö aö tala er þetta mál
flóknara og erfiðara viöfangs, en venja er til.”
“Þaö er þýðingarlaust,” svaraöi lögreglustjór-
inn andmælandi.
“Gott og vel,” svaraöi eg, “þá er bezt aö byrja
leikinn. Eg var aö búa mig í langferð og er þvi vel
vopnaður. Ef hér eiga aö verða blóösúthellingar þá
er mér ekki um að kenna. Eg hefi ekki gert mig
sekan í neinum glæp, og þér megiö trúa því aö eg
ætla ekki að láta taka mig lifandi.”
Hann átti auðsjáanlega ekki von á þessu, og
það kom hik á hann.
“Eg ætla aö finna Hans Hátign prinzinn,” sagöi
hann eftir litla þögn og fór því næst i burtu.
“Var þaö alvara þín, Harper, að fara að berjast
viö þá?” spuröi Helga rólega. 9
“Nei, alls ekki. Eg er öldungis óvopnaður, en
þetta þref hefir dregið tímann um tuttugu og fimm
mínútur aö minsta kosti. Eg vildi bara aö Mervin
kæmi nú.” *
“Þú b’ektir mig. Eg hélt aö þér væri alvara,”
svaraöi hún og var eins og létt væri af henni þung-
um steini.
Mr. Drougoff var lengur í burtu en viö gátum
jafnvel vonast eftir; en þegar hann kom aftur brá
okkur heldur en ekki í brún viö aö heyra fréttirnar.
“Hans Hátign prinzinn kemur bráöum hingaö,”
sagöi hann í flýti.
“Eg get ekki séö að hann hafi neitt gott af því,”
svaraði eg, “en hann um það.” Svo þögðum viö öll
tim stund.
En innan skamms heyröum viö traök mikið úti
fyrir, og eigi leiö á löngu þangað til dyrunum var
lirundiö upp og rnargir rnenn ruddust þar inn, báru
gamia Kalkov á burðarstól og fylgdu tveir læknar
hópnum og gengu sinn á hvora hönd viö burðarstól-
inn. Burðarmennirnir settu niöur stólinn meö prinz-
inum á í mitt herbergiö og hörfuött síöan út úr dyr-
unum.
“Eg hefi látið bera mig hingað,” mælti prinzinn
og leit til Drougoffs, “til að líta eftir því, að skipun-
11 m mínttm sé hlýtt.” Rödd hans var veikluleg, en í
svip hans skein sama óbuganlega alvaran og vilja-
þrekiö, sem sérstaklega einkendi hann, og eg þekti
svo vel.
“Þá hafiö þér um leið komiö til aö vera sjónar-
vottur að grimmilegum bardaga,” sagöi eg ákveöinn,
eins og heföi einsett mér aö verjast meðan eg gæti
staöiö uppi.
“Drougoff! Takiö þau bæöi höndum! Þér
skulið beita valdi ef meö þarf. Eg skipa það!”
“Hvaö er okkur gefiö aö sök?” svurði eg reiöu-
lega.
“Gerið skyldu yöar, Drougoff!” hrópaöi prinz-
inn illilega.
Lögreglustjórinn gaf undirmönnum sínum
merki.
“Farðu fram fyrir mig,” hvíslaöi eg aö
Helgu, “og reyndu að tefja dálítiö lengur fyrir
þeim.”
Hún lét ekki segja sér það tvisvar, og henni
tókst það mæta vel. Hún hné í faðm mér og hvíldi
þar æði-otund eins og yfir komin af harmi. Síðan
kvaddi fcún mig með mikilli blíöu og innileik, og i
það gengu nokkrar mínútur.
Mennirnir hikuöu viö meðan á þessu stóö; og
eftir að hún haföi orðið að skilja við mig tókst henni
enn aö tefja fyrir þjónum Kalkovs . En að lokum
varð mótstöðumönnum mínum eigi lengur hamlað aö
leggja hendur á mig og Drougoff lagði á staö til aö
taka mig.
Eg hörfaði aftur á bak, stakk hendinni í vasa
minn og sagði:
“Eg aðvara yður um að ganga ekki nær mér, cf
þér viljiö ekki stofna lífi yðar í hættu.”
Hann hrökk við og nam staðar.
“Skipið mönnum yðar að skjóta á hann, ef hann
sýnir mótstööu,” hrópaði gamli maðurinn harö-
neskjulega.
Drougoff endurtók þá skipun við undirmenn
sína, og á næsta augnabliki var miðað á mig þremur
marghleypum.
“Gefist upp, monsieur,” sagöi Drougoff.
Eg rak upp skellihlátur.
“Já, eg ætla aö gera það, þvi eg hefi ekkert skot-
vopn á mér,” svaraöi eg og sneri við vösum minunt,
sem voru tómir.
En á sama vetfangi kom loksins hjálpin, sem eg
hafði lengst þráð, og ekki árangurslaust barist fyrir.
Rétt í því að hermennirnir ætluöu að leggja
þetta aö þýða?”
"Ekkert annað en þaö, að tveir skaövænlegir ní-
hilistar eru á leiðinni i fangelsiö,” svaraði prinzinn,
einbeittur og alvörugefinn.
Eg sá það á svip Mervins, hve mikiö hann reidd-
ist af svarinu.
“En nú krefst keisarinn þess, aö Mr. Denver
komi þegar i staö til hallarinnar á fund sinn. Sú aö-
ferö, sem hér er beitt viö heiðarlegan Bandaríkja-
borgara er öldungis óviðeigandi, Kalkov prinz.”
“Hvað sem yður sýnist um þaö, Mr. Mervin, þá
skulu bæöi hjúin nú fara beint í fangelsið,” svaraði
prinzinn með miklum hroka.
“Nú kemur til yðar kasta. Vilda ofursti,” sagði
Mervin og sneri sér að liösforingjanum, sem með
honum hafði komið.
“Mr. Mervin hefir lýst yfir skipunum þeim, sem
keisarinn gaf mér. Eg verð að hlýða þeim.”
“En hVaöa skipanir fenguð þér viövíkjandi kon-
unni þarna?“ spurði prinzinn þrunginn af heipt.
“Madama Denver á að fylgjast með manni sin-
um til hallarinnar, og vera þar viö hendina, ef Hans
Hátigu skyldi óska eftir að hún yrði kölluð fyrir sig.”
“Hún er hættulegur níhilisti, herra ofursti.”
“Eg hefi þegar skýrt Yðar Hátign frá skipun-
um keisarans.”
“Og eg er tilbúinn til að hlýðnast þeim, ofursti,”
sagði eg.
“Vagninn bíður okkar úti fyrir, Mr. Denver.”
Hann bauð Helgu að leiða hana út og eg fór á
eftir með Mervin, án þess að virða Kalkov prinz við-
lits; en eg sá þó að báðir læknarnir beygðu sig á-
hyggjufulhr ofan að honum þegar við vorum að
leggja á stað.
. “Þú gerðir það fallega, Mervin.”
“Eg gerði nú þaS sem eg gat.”
“Það mátti ekki tæpara standa.”
“Það .leit út fyrir það.”
Að svo mæltu stigum við ánægðir og fegnir
inn í vagninn.
XXXII. KAPITUU.
Endir.
Helga beið mín með áhyggjusvip, þegar eg kom
út úr herbergjum keisarans, eftir að hafa talaö viö
hann.
“Hvernig gekk þaö?” spurði hún og kom á móti
mér strax og eg kom fram fyrir lnirðina.
“Ljómandi vel,” svaraði eg brosandi. “Alt
gengur að óskum — fyrir okkur. En eg er hræddur
um að prinzinn geti ekki sagt það sama að þvi er
hann snertir,” sagði eg kuldalega.
“En faðir minn?”
“Minning hans verður hér eftir höfð í réttmæt-
um heiðri og sérhver skuggi af henni dreginn. Þú
hafðir rétt fyrir þér, góða mín, að því er aðal-áform-
þitt snerti — að fara sjálf á fund keisarans.”
“Já, eg var viss um það.”
“Ef þú að eins hefðir náð fundi hans, heföi aldr-
ei neitt komið fyrir þessu líkt. Eg hefi aldrei séð
mann komast meira við en hann. Eg skildi öll skjöl-
in eftir hjá honum, og hann er nú að lesa þau. Þeg-
ar hann er búinn að því, ætlar hann að veita þér á-
lieyrn. Sjálfur hefir hann ekki áöur fengiö að heyra
nokkurn minsta snefil af sannleikanum í þessu máli.”
“Aumingja faðir minn,” sagöi hún með veikum
rómi. “Loksins fékstu uppreisn.”
“Gamli Kalkov hefir farið slæglega að ráði sínu,
og liðni tíminn hefir lagt honum í skaut, upphefö,
gull og gæfu, en eg öfunda hann ekki af ókomna
tímanum.”
I þessum svifum kom Mervin inn i biðsalinn.
T‘Hvernig hefir þaö gengið, Denver?’”
“Alt hefir gengið svo vel, sem eg hefði helzt á-
kosið, og kærar þakkir áttu fyrir hjálpina.”
“Það þykir mér sannarlega vænt aö heyra,”
svaraði liann með óduldum feginleik. “Við vorum
komin út á svo veikan ís að eg var orðinn dauö-
hræddur um að hann mundi brotna niður með okk-
ur,” bætti hann viö.
“Sá ís hefir samt haldið okkur öllum — nema
Kalkov. Hann á sér enga viðreisnarvon. Þ.ú mátt
vera viss um það.”
“Þetta var vogunarspil,” sagði hann og var
auðsjáanlega að hugsa um hættuna, sem hann hafði
veriö i.
Eg fór að hlæja.
“Þú hefðir sagt það, ef þú hefðir verið í okkar
sporum svo sem einn klukkutíma.”
“Já, eg ber ekki á móti því, að þið hafiö verið
illa stödd,” svaraði hann og brosti þunglyndislega,
“en embættisábyrgðin hlýtur að hvíla býsna þungt á
hverjum heiðarlegum manni.”
“Satt er það, en þó að engin embættisskylda
kæmi til greina, getur maður ekki bælt niður frelsis-
þrána og þrána til að halda lífi, þegar hvort tveggja
er í voða.”
“Mér mun aldrei liöa úr minni hjálp sú, er þér
hafið veitt okkur. Mr. Mervin,” sagði Helga, og rétti
honum hendina brosandi.
“Eg vildi heldur stofna mér i samskonar liættu
aftur, en að missa vinfengi yðar,” svaraði Mervin
með karlmannlegri hæversku.
“Þú ert nú að gera aö gamni þínu,” sagöi eg.
“Þetta er auðvitað einstaklega fallega sagt af þér,
en viö vonum að viö þurfum ekki aö fara fram á
slíka hjálp við þig oftar, enda þótt viö þurfum á
vernd sendiherrasveitarinnar aö halda, ef keisarinn
framfylgir hótun sinni.”
“Hvaða hótun?”
“Það lítur út fyrir aö hann sé aö hugsa um aö
láta Mrs. Denver hætta aö vera til.”
“Hvaö ertu að segja, Harper?” hrópaöi Helga.
“Sannleikann, og ekkert annaö.”
“Þaö er engin hæfa í þessu,” sagði Mervin.
“Jú, keisarinn hótar því,” svaraði eg drýginda-
lega.
“En hvers vegna ertu þá að hlæja, Harper?”
spuröi Helga.
“Það er þó ekkert spaugilegt, ef hjónaband okk-
ar skyldi verða gert ógilt.”
“Á, er þetta ráöningin á gátunni?” sagöi Helga
hlæjandi og greip báöum höndum um handlegginn á
inér.
“Ertu annars ekki aö gera að gamni þínu?”
spurði Mervin alvarlegur.
“Nei, keisarinn hótar að ónýta hjónaband okk-
ar,” svaraði eg.
“Það væri nógu gaman að vita ástæðuna,” sagöi
Helga og hleypti brúnum. “Auövitaö get eg vel beð-
iö eftir að fá að heyra hana þangað til þar að kemur,
ef þú hefir verið beðinn að þegja yfir þessu.”
“Ónei. Það er bezt eg segi þér það. Keisarinn
heldur því fast fram, aö vegna þess aö þú sért
prinzessa að ætt, þá sé samþykki hans nauðsynlegt
til þess að gifting þín sé lögmæt — svo að—”
Þá greip Helga fram i fyrir mér og sagði hlæj-
andi:
“Eg vissi, að þú varst að narra mig.’”
“Samt get eg ekki séð, að liægt sé að mótmæla
skipun keisarans,” sagöi Mervin alvarlega.
“Og af því hlýtur að leiða, að Helga getur ekki
eftirleiðis veriö Mrs. Denver.”
“Hvað á eg þá aö vera?”
“Keisarinn var að tala um að endurveita þér öll
réttindi þín og sæma þig hefðartitli föður þíns.”
“En það er þó ómögulegt að gera úr mér
prinz!”
“Það er satt. en þér verðið náttúrlega gerðar að
prinzessu,” sagði Mervin með spekingssvip.
“En hvað nafnið mundi láta einkennilega í eyr-
um, ef eg yrði kölluð “prinzessan hans Mr. Denvers.”
“Fólk mundi hafa hausavíxl á þessu og kalla mig
Mr. Denver prinzessunnar.”
“En hvað sagðir þú, Harper?”
“Eg skal segja þér það þegar við komum aftur
til gistihússins. Þú verður okkur samferða þangað,
Mr. Mervin.”
Hann færöist undan því sakir embættisanna, og
fór svo burtu. Við Helga vorum líka rétt að leggja
á stað þegar Vilda ofursti kallaði á okkur og sagði,
aö keisarinn heföi boðað Helgu á fund sinn áður en
við færurn úr höllinni. Hún átti að fara ein til viö-
tals við hann.
“Eg samgleðst yöur með málalokin, Mr. Den-
ver,” sagði ofurstinn þegar hann kom út aftur, eftir
að hafa leitt Helgu fyrir keisarann.
“Eg er yður þakklátur, herra ofursti,” svaraði
eg. “Og sjálfur er eg í sjöunda himni yfir hinum
heppilegu úrslitum.”
“Eg er viss um að prinzessan sómir sér prýði-
lega við hirðina.”
“Hvaða prinzessa, ofursti, og við hvaða hirð?”
“Lavalski prinzessa,” svaraði liann brosandi.
“Það eru engar ‘hirðir’ í Bandarikjunum, herra
ofursti.”
“En eg bjóst ekki við þvi, að þér munduð ætla
að taka hana héðan frá okkur, rétt þegar við erum
nýbúnir að finna liana aftur!”
“Eg held aö þið, hér við rússnesku hiröina, hafiö
komist furðanlega vel af án hennar hingað til, eftir
því sem mér er kunnugast,” svaraði eg i gáska.
“En gáið að, hvað þér ætlið að gera. Prinzessan
er svo yndisleg, svo frið sýnum, svo auöug—að allur
heimurinn hlýtur að falla lienm til fóta.”
“Hún verður þó aö láta sér nægja Vesturheim,”
svaraði eg.
“En það er samt stór synd að taka hana héðan.”
“Eg ætla ekki að taka hana héðan, herra ofursti
—en eg er hálf-hræddttr um, að hún sjálf kæri sig
kannske ekkert um að setjast að hér til langframa.”
“Það er aumt að heyra,” sagði hann og gretti
sig. ;
í því var drepið létt högg á dyrnar á biðsalnum,
lturðin opnuð samstundis, og Kalkov prinz borinn
inn á stóli.
“Látið keisarann vita, að eg krefjist þess, að fá
að tala við hann undir eins viðvíkjandi afar-áríðandi
ntáli, er mikið varðar,” sagði prinzinn og sneri sér að
Vilda ofursta.
“Keisarinn er í önnum sem stendur, Yðar Há-
tign,” svaraði ofurstinn.
.“Eg er vanur því, að mér sé hlýtt, Vilda ofursti,”
svaraöi Kalkov stygglega.
Ofurstinn virtist fyrst ætla að svara þessu and-
mælandi, en hætti viö það, hneigði sig fyrir prinzin-
um og sagði:
“Eg skal bera keisaranttm erindi Yöar Hátign-
ar.” Aö svo mæltu fór hann inn.
“Hafið þér hitt keisarann?” spurði prinzinn og
leit til mín.
“Já.”
“Hvað fór ylrkar á milli?” spurði hann með
þeirri mikilmenskulegtt óskammfeilni, sem honum
var lagin.
“Við ræddum heimullegt mál,” svaraði eg.
“Ef það hefir snert mig, þá hefi eg heimild til
aö fá að vita um það.”
“Eg verð að biðja yður afsökunar á því, þó að
eg láti hjá líða að skýra yður frá því. Eins og þér
vitið var fyrsta viðkynning okkar vinsamleg; svo
urðum viö óvinir; ef þér hafiö ekkert á móti því vil
eg helzt aö við hefðum framvegis aöeins afskifti hvor
af öðrum hvorki til ills eöa góðs. Svo hefi eg ekk-
ert frekara viö yöur aö tala.”
“Eg á samt eftir að tala viö keisarann, monsieur,
og þá skulum viö sjá hvernig fer.”
Jafnvel enn þá sveifst hann þess ekki, að ógna
mér og sýna mér drembilegan valdahroka.
Eg lét sem eg heyröi þetta ekki, og innan
skamms kom Vilda ofursti aftur fram.
“Keisaranum er ekki hægt að veita Yöar Hátign
viðtalsleyfi núna,” mælti hann.
“Eg geri mig ekki ánægöan með það svar,”
mælti prinzinn mæðulega. “Mál það, sem eg hefi aö
flytja, er of áríðandi, og snertir keisarann sjálfan of
mikiö, til þess aö eg geti gert mér þessa tilkynningu
yðar aö góðu. Eg hefi verið æösti'ráðgjafi keisar-
ans og nánasti trúnaðarmaöur hans í mörg ár. Eg
ætla ekki aö láta leigða svikara og níðinga komast
upp á milli mín og hans.” Hann var nærri búinn að
missa alla stjórn á sér af reiðinni, sem greip hann við
þessa frétt. Samt áttaði hann sig, og sagöi meö veik-
um rómi: “Færið Hans Hátign innilega kveöju
mína, segið honum að eg sé fárveikur, og eigi að lík-
indum skamt eftir ólifað, og sárbæni hann um að
veita mér áheyrn í fáeinar mínútur. Segiö honum,
aö það veröi líklega i síðasta sinni, sem eg bið hann
þessarar bænar.”
“Hans Hátign virtist ákveðinn í því aö veita yö-
ur ekki viðtalsleyfi áðan,” svaraöi pfurstinn.
“Hans Hátign vissi þá hvorki hve veikur eg er
né hve áríðandi mál eg hefi að flytja. Imyndið þér
yöur aö eg mundi hafa látið bera mig hingað ann-
ars?”
Vilda ofursti fór þá aftur inn til keisarans. en nú
var þögn í biðsalnum meöan hann var inni.
Helga kom nú út meö honum, þegar hann kom
aftur. Eg sá að hún hafði grátið meðan hún var inni
og hálfþerð tár glitruðu í augum hennar.
“Þetta eru gleðitár og þakklætistár, Harper,”
livíslaði hún og tók um handlegginn á mér, en þegar
hún sá Kalkov hrökk hún við.
“Hans Hátign segir að það hryggi sig mikillega
að heyra um veikindi yðar, hágöfugi prinz,” sagöiof-
urstinn, “og hann fáðleggur yður að snúa heim til
herbergja yðar, og þar kveðst hann muni birta yður
frekari skipanir sinar.”
Gamli maðurinn hlýddi á þetta úfinn á svip, án
þess að nein merki sæjust um það aö fregnin drægi
úr hinu mikla viljaþreki hans og hugrekki.
“Þ.etta getur ekki verið satt.” svaraði liann harð-
neskjulega.
“Jú, þetta eru orðrétt fyrirmæli Hans Hátignar
keisarans, og auk þess átti eg að tilkynna yður, aö
vegna þess að heilsa yðar sé oröin mjög biluð ætli
Hans Hátign að létta af yður öllum embættisskyld-
um framvegis.'^
“Það er ómögulegt að hann ætli sér það—án
þess jafnvel að leyfa mér að tala viö sig,” hrópaöi
hann.
“Hans Hátnign er svo eftir sig af fréttunum.sem
honum hafa borist í dag, að hann treystir sér ekki
til að leggja það á sig að tala viö yður, og hefir fariö
til herbergja sinna.”
“Guð minn góöur! Þetta verð eg að þola, eft-
ir margra ára t rygga og dygga þjónustu.”
“Kondu, Harper,” hvíslaði Helga; og við flýtt-
um okkur út, fegin að sleppa viö að horfa upp á hug-
arangur, vonbrigöi og örvæntingu vinar okkar.
Á leiðinni til gistihússins sagði hún mér hvaö
þeim haföi farið á milli, keisaranum og henni. Sagði
mér frá þvi, hve hann hefði komist við þegar hann
hefði komist að því, hvaða óréttur föður hennar ög
henni sjálfri hafði verið ger, sagði mér frá þeim
fögru framtíðarvonum, er keisarinn hefði gefið í
skyn að hún ætti í vændum og hverju hann heföi
heitið sér þvi til tryggingar að þær rættust.
“Áttu að verða hamingjusöm sem prinzessa?”
spurði eg.
Hún leit til mín og brosti. Svo hljóp hún inn i
gistihúsið á undan mér án þess að svara.
Þegar við komum þar inn beið Ivan okkar órór
og bjóst fastlega við því að við værum í þann veginn
að leggja á stað til Síberíu.
“Hvaða fyrirskipanir hefir Yöar Hátign þá aö
gefa?” spurði eg Helgu.
“Harper!”
“Jæja, get eg þá gert Mrs. Denver eitthvaö til
þægðar?”
“Við erum hætt viö að fara til Síberíu,” sagði
Helga við Ivan. “Eg hefi fengið leiðrétting allra
mála minna.’
Og þessi mikli risi hló með berlegum feiginleik
þegar hann heyröi þetta.
“Eg gæti nærri því grátiö af gleði, mademoi-
selle,” sagði hann.
“Sjáum til, þarna kemur þá þriðji titillinn handa
þér, mademoieselle sem sé,” sagði eg hlæjandi.
Hún ansaði mér ekki.
“En þó við séum hætt við Síberíuferðina erum
við samt að leggja í aðra langferð, Ivan,” sagöi hún
glaðleg.
“Hvert þá?” spuröi eg.
“Auövitað til New York; hvert annað skyldi
Mrs. Denver svo sem fara?”
“Verði þinn vilji,” sagði eg hlæjandi, og skipaöi
Ivan svo aö fara að búa alt undir ferðina, því að viö
legðum á stað svo fljótt sem mögulegt væri.
Og þaö gerðum við líka.
ENDIR.