Lögberg - 25.04.1907, Page 4

Lögberg - 25.04.1907, Page 4
LOGBERG FIMTUDAGINN 25. APRÍL 1907 •r KlfltS flt hvern flmtud&g af The Lögberx Prlntlng & PubUahlng Co., (löggllt), aS Cor. WilUam Ave og Nena 9t„ Wlnnipeg, Man. — Kostar 12.00 um &riS (á, lelandi 6 kr.) — Borglst fyrirfram. Einetök nr. 0 cte. Publlihed every Thureday by The Lögberg Prlntlng and Publlshing Co. (Incorporated). at Cor.Willlam Ave. A Nena St., Wlnnlpe*. Man. — Sub- eoiiptlon prlce »2.00 per year, pay- able in advance. Slngle coples 5 cts. 8. BJÖRNSSON, Edltor. M. PAULSON, Bus. Manager. Auglýsiugar. — Smáauglýslngar I eltt skifti 25 cent fyrir 1 þml.. A stærri auglýsingum um lengri tlma, afsláttur eftir samningi. Bústaðaskifti kaupenda verSur aS tllkynna skrlflega og geta um fyr- verandl bústaS Jafnframt. Utanáskrift UI afgreiösiust. blaSs- tns er: The LÖGBERG PRTG. & PUBL. Co. p. O. Box. 136, Wlnnlpeg, Man. Telephone 221. Utanáskrift til ritstjórans er: Editor Lögberg, P. O. Box 136. Wlnnlpeg, Man. Samkvæmt landsiögum er uppsogn kaupanda á blaöi öglld nema hann 8é skuldlaus j>egar hann segir upp.— Ef kaupandl, sem er 1 skuld viS blaClÖ, flytur vistferium án þess að tllkynna helmillssklftin, þá er það fyrir dömstölunum álitln sýnlleg sönnun fyrir prettvislegum tilgangi. Samtök trjáviðarsala. Eins og menn vita, hefir trjá- viöarverð hér i Vestur-Canda hækkaö mjög á seinni árum, og er nú oröiö svo hátt á öllum bygg- ingarvið aö ýmsum byggingafróð- um mönnum telst svo til, að litlu sé nú dýrara að reisa hús úr múr- steini en úr tré eingöngu. Ýmsar getur hafa verið leiddar aö Jivi, af hverju þetta háa trjá- viðarverð stafaði, og grunuöu ýmsir trjúviðarsölu-félögin um græzku. Gátu þess til aö þau heföu gert samtök til að halda viðnum í þessu oíverði. Hafa þær raddir orðið æ liáværari, og síðast svo langt rekiö að trjávið- arsölumáliö hefir veriö tekið til athugunar af sambandsstjórninni og þinginu. Afleiöingin af því varð sú, að nefnd valinkunnra manna var skipuð til þess að rannsaka viðarsölu i Norðvestur- landinu, og til að komast að því, af hverju þetta feikiháa viðarverö væri sprottiö. Nefnd þessi hefir nú kynt sér trjáviðarverzlun lands ins mjog nákvæmlega og orðið þess vísari, að samtök hafa átt sér staö til þess að halda viönum í því geipiverði, sem hann er nú í, og að bæði smásalar fRetailersý og heiidSalar f M’anu facturers J hafa verið riðnir við þessi samtök. Formaður þessarar nefndar er Hon. Thomas Greenway, og kvað hann manna bezt hafa gengið fram í því aö kornast að hinu sanna í þessu máli, enda er yfir- lýsing nefndarinnar studd með framburði fjölda vitna. Milli þrjátíu og fjörutíu vitni voru yfirheyrð alls víösvegar aö úr Norðvesturlandinu. Bæöi smá- salar, heildsalar og þeir, er trjá- við keyptu af þeim, voru prófað- ir, og er mælt að sumir af þeim, sem stefnt var til aö mæta fyrir nefndinni, hafi komið lítt fúsir til þess fundar. En þrátt fyrir það tókst nefndinni aö færa gild gögn að því, að tvöföld samtök hafi átt sér stað til aö sprengja upp verðið á byggingarvið áður en landnem- ar næðu kaupum á honum. í nefndarálitinu, sem lagt var en eigi alls fyrir löngu hefði það klofnað sundur og annaö sams- konar félag verið myndaö i Al- berta-fylkinu og nefnst “The Al- berta Retail Lumber Associtaion”. Samkvæmt yfirlýsingu mefndhr- innar hafa bæði þessi félög haft samtök að því að hækka trjávið- arverð að miklum mun, og vitnar nefndin meðal annars í verðlista þeirra og aðrar skýrslur því til sönnunar. Enn fremur getur nefndin þess að hún hafi fengið vissu fyrir því, að meðlimir þess félagsskapar, er ari uppfundningu, ef hún reynist eins vel og menn nú þykjast hafa ástæðu til að ætla, nær til allra jafnt, æðri sem lægri, og verður þeim til hagsmuna. Eitt af dagblöðunum í Chicago, ‘Record-Herald’, skýrir all-ná- kvæmlega frá þessum undravökva og manninum sem hefir fundið upp samsetningu hans, jafnframt öllu því, sem mál þetta snertir, enn sem komið er. Sú frásaga er þannig: “John Ellmore er ekki, að því er ytri ástæður snertir, sá maður, er vænta hefði mátt frá jafn stór- kostlegrar uppfundningar og þess arar, sem líklegt er aö hafa muni nefnist “ 1 he British Columbia þjna mestu þýðingu i framtíöinni. Lumber and Shingle Manufactur- ers’ Asscciation“, og allir eru á sarna bandi, hafi samtök við félög- in áðurnefndu að þvi er verðið á trjáviði snerti. Og 'þó að viðar- verðið sé eigi afskaplega hátt hjá ýmsum meðlimum þessa aöur- nefnda félags, þá ræður nefndin fastlega til þess, að hafa nákvæmt eftirlit með því í framtíðinni. I>á hefir nefndin og látiö þess við getið, aö þýðingarmikið atriði að því er hið háa viðarverð hér s'nerti, sé flutningskostnaöurinn, Alla æfi sína, síöan hann fór að geta unnið fyrir sér, feng- ist við skósmíði og orðið að leggja hart á sig til þess að geta fætt og klætt sig og fjölskyldu sína. Aldrei hefir hann notið neinnar sérstakrar mentunar og hefir ekki minstu þekkingu á efnafræði. En maðurinn er vel skynsamur og gæddur óvanalegu viljaþreki, og það, sem sérstaklega hefir komið honum að góðu haldi, er, að hann í siðastliðin tuttugu ár hefir liaft óbifanlega trú á því, að á einn eða annan hátt ætti að vera mögu- i • . ' .,.-2 'x,lr | legt að nota ösku til eldsneytis. sem leggist a trjaviðinn, aður en , .. , /, . Gi kL. Þeirn hu&sun heflr hann aldrei hann kemst til þess markaðar, þar er almenningur geti keypt hann. Hvað stjórnin gerir í þessu máli, er enn eigi full Ijóst orðið, en víst er um það, að hún mun hafa í hyggju að hamla því eftirleiðis, svo sem kostur er á, að samtökum þeim, sem minst hefir verið á, haldi áfram. Starf þessarar nefndar hefir vitanlega nokkra þýðingu í þá átt að draga úr samtökunum. Er mælt að þegar sé sýnn árangur af því, þar eð ýmsir meðlimir þessara félaga hafi þegar gert ráðstafanir til að slíta þessum samtökum. Sú hefir og reyndin á orðiö bæði hér í álfu og annars staðar þar, sem venzlunar-einokunarsrambönd hafa mist sjónar á og með tilraunum sínum er hann nú kominn svo langt á leið, að hann virðist vera búinn að leysa úr því vandamáli. Ellmore hefir farið sér hægt í öll þessi ár. Hann hefir verið þess fullviss, að sá tími mundi koma, að honum tækist að koma hugmynd sinni í framkvæmd. Hann hefir haldið áfram að vinna að skósmíðunum, hvíldarlaust dag eftir dag,—en á kveldin hafa ná- búar hans oft orðið varir við að hann stóð yfir öskuhrúgu bak viö húsið, sem hann hefir átt heima í, og verið þar að bauka við að hella yfir hana ýmislega samsettum legi. Menn hafa álitið hann ráð- .... , x , . , . . „ vandan og iðjusaman mann, en att ser staö i emhvern grein að um leiö hefir þag ekki leynt sér, þl8*L Þu.rLer.Samtokuní að nábúar hans hafa litið svo á, að hann væri ekki alveg meö öll- standa, hafa orðið þess varir, að farið hefir verið að gera alvarlega gangskör að því að rannsaka framferði þeirra, þá hafa þeir eigi þorað annað en að gera ein- hverja bragarbót um mjalla. Eu nú, síðan nokkurn vegin fttllkomin vissa er fengin fyrir því, hvílíkt stórvirki Ell- more hefir leyst af hendi, er nafn hans á vörum allra samborgara Af serhvern goðr, stjorn er hans og þeir þre tast ekki á ag hægt að^ heimta þaö a hun hti dast aS ht>num og teIja sér þag efttr þvi, svo grandgæftlega sem til gildis> að þeir þekki hann ^ fong eru a, að verzlunar-etnokun ÞaS var fyrst „ú i síðastliðnum eigt hvergt griðastaö t landtnu. Janúarmánuði að Ellmore Sambandsstjórnin hefir í þesstt * efni gert þarft verk með skipun nefndarinnar, sem þegar hefir verið minzt á, og vonandi að hún láti verða framhald á því að sporna við trjáviðarverzlunar- samtökunum og hverskonar ein var kontinn svo langt, að hann gat lýst því yfir, að sér hefði tekist að ráða gátuna. Þá var nú að eins eftir að gera enn víðtækari til- raunir en áður,og fá peningahjálp til þess að koma uppfundningunni í framkvæmd. En þá kom heim- fylkjunum hér í Norðvesturland- inu, hefði undanfarið verið félag það, er nefnst hefði “Western Retail Lumbermen’s Association”, okunar-samtökum t viðskiftalífinu j ilislæknirinn hans tir sogunnar og er leggja bond a almenna sam- j hjálpaöi honum kepm því að verzlunar samkepnin Ifyrstuvar læknirinn mjö er e.tt af aðal-und,rstoðuatr,ðum vantruaður á að nokkurt vit ^ velmegunar alþyðu manna. í tilraunum Ellmore’s, en brátt komst hann þó á aðra skoðun og rétti nú fúslega hinum fátæka skósmið hjálparhönd. Frá því var sagt í Lögbergi, I V.?!“S °g máHð ,.n* horíi,r viö hinn ii. þ. m., að skóari einn í! t n en^n’1 Va ' eika. a J?V1 bænum Altoona í Pennsylvania,1 • ' Upp. un(inin& Fll- John Ellmore að nafni.hefði fund- j ° " gera hani1 storauð- ið upp að búa til vökva nokkurn, I g ” , JVin’ ?g a uPPfundningin „er hann teldi hafa þær verkanir °r Ser &ersam- viðarösku hefir duftið sömu áhrif á og kolaöskuna. í byrjuninni voru menn hrædd- ir um, að tvær óvinnandi torfær- ttm mundu verða í vegi fyrir því, að uppfundning Ellmores kæmi að notum. Fyrst það, að eitraðar gastegundir mundu myndast við brenzlu duftsins, svo frágangssök yrði að nota það, og í öðru lagi geröu menn sér hugmynd um að svo mikið gjall mundi safnast fyrir úr öskunni, að kostnaðurinn við að koma því í burtu yrði mjög mikill. En hvorug þessi spá hef- ir ræzt. Þá er og sá mikli kostur við þessa uppfundningu, að af ösk- unni, sem brent er, kemur enginn reykur. Forráðamenn ýmsra hinna stóru iðnaðarfyrirtækja eru farnir að gefa nákvæman gaum að upp- fundningu Ellmore’s, og boðin hefir honum verið hér í Canada nú þegar ein miljón dollara fyrir einkaleyfi, en bæði hann og lækn- irinn, hjálparmaður hans, sem áð- ur er um getið, fara sér hægt hvað það snertir að taka neinum tilboðum, enn sem komið er. Hvað þessa mikilvægu upp- fundning snertir, þá er það ekki hægt, nú sem stendur, að fara nokkurn hlut nærri um þaö, hversu stórkostlega þýðingu hún kann að liafa fyrir heiminn í framtíðinni. Á hverju einasta heimili um allan heim, þar sem eldur er kveiktur,er hægt að konta henni við og spara með henni peningaútlát að mikluni mun. á hverju einasta gufuskipi, verk- smiðju, járnbraut og á hverju einasta heimili heimsendanna á milli, veröur hún notuð alls staðar til hins mest sparnaðar og stórþæginda. Þá hlýtur og þetta að hafa í för með sér verðlækkun á öllum verksmiðju-iðnaði, ferðakostnaði og flutningskostnaöi með járn-, brautum og gufuskipum. Á sölu- verð óteljandi hluta, sem menn þarfnast í daglegu lífi, hlýtur hún aö hafa lækkandi áhrif. Þess verður ekki langt að bíða, að fullar sannanir fást fyrir því, hvers menn mega vænta af þess- ari merkilegu uppfundningu. Að þvi er nú unnið af kappi að reyna hana til þrautar. Nýlega höfttm vér séð í blöðun- um frásögn um það, ,að einhverj- ir efnafræðingar í Bandaríkjun- um hafi rannsakað samsetninguna á dufti Ellmore’s, þeim hafi hepn- ast að komast að leyndardómnum á þann hátt, og muni því Ell- more engan fjármunalegan hag hafa af uppfundningu sinni. En sjálfur er Ellmore hughraustur og segir að einkaleyfi þau, er hann þegar hafi verið sér úti um, verndi og tryggi svo uppfundn- ingu hans, að honum sé engin hætta búin af þeim árásum. til þess íslenzkt verzlunarfélag, oröið á fætur, rjúka á stað, áður þar sem geta má nærri að um en Þeir hafa áttað sig og hrópa, fjölda mörg önnur tilboð hefir að ísland sé hið bezta land undir verið að ræöa, og hins vegar er sólinni. Það er ekki nema ærlegt það myndarlegt af landanum að hafa mikla trú á landinu sínu, geta tekið það að sér að birgja en samt getur oftrú verið vara- jafn-stóra stofnun með nefndar | sc>m. Eg er t. d. mjög á því, að matvælategundir ("auk annarar ■ miklu frjóvari sé jarðvegur t verzlunarj á því verði, er nefnd- J Mmiitoba enn hér á íslandi, og inni hefir þótt aðgengilegast. • fleiri hlýir og sólskinsbjartir dag- Er þetta í annað sinn, að því,ar renni Upp yfir ykkur þar vestra er vér höfum frekast til spurt, að en okkur hér heima á íslandi. En tilboði frá Islendingum hefir ver-1 þaS er gott að hafa þá trú að ið-sint af sjúkrahússnefndinni, en • maöur sé vel settur, þar sem njað- aldrei hafa Islendingar tekið að ur er> hvar sem maður er í heim- sér að birgja sjúkrahúsið með lnum, og að óhagstæði náttúrunn-' þessa umfangsmiklu Varningsteg- ar hamli ekki frantför sinni. und fgroceriesj. Fyrir nokkrum I Margir hér eiga erfitt með að árurn síðan hlaut Mr. Albert|unna Ameríku sannmælis og kem- Johnson kjötsali kjötverzlunarvið-1ur þa® víst til af vesturíiutningi skiftin við sjúkrahúsið og hafði íslendinga. En fólksleysið í sveit- hann þau eitt sumar frá i. Mat unum er ekki alt að kenna fólks- þar til um haustið að Vopna-fé- flutningi til Ameríku, sízt á Suð- lagið keypti verzlun hans og hélt urlandi. Á Suðurlandi streymir þeim viðskiftum áfram. Bréfkafli úr Rangárvallasýslu á Islandi, eftir sama mann og ,,Dýr ókurteisi" á 3. bls. Mér finst það varla taka því, að senda þér þennan miöa óskrifað fólkið aðallega til Reykjavíkur. -------o Innanhúss-smíði t stórbyggingu J. J. \'opna á Ellice ave. er nú langt komið og þegar búið að leigja fjórtán íbúðir fsuitesý þar 1 byggingunni, og fólk flutt í þær. Ingólfur, blað landvarnarmanna an, svona Ianga leið, en hefi samt á Islandi hefir nú verið stækkaður ekkert að láta í hann. svo> að hann er ná meS stærstu Mer þyktr Logberg vera einna blöðum þar. Hefir Dagfari, sem bezt af íslenzkum blöðum, því það út var gefinn á Eskifirði, runnið er næstum i hverju blaði einhver saman við Ingólf og eru ritstjórar grein, sem er þess viröi aö lesa (hans nú tveir, þeir Ben. Sveinsson oft og geyma. Allar þær greinar 0g Ari Jónsson, er áður stýrði sem þið hafið þýtt úr “Success“ | Dagfara. þykja mér ágætar. Þú Eldnœm aska. lega breytingu í öllum þeim iðn- aðargreinunt, sem gufuafl er not- að til þess aö reka. Og Ellmore getur komið þessu í kring. Hann getur búið til elds- neyti úr öskunni. Honum hefir hepnast að setja saman duft, sem á kol, að þau brenni betur og hiti nteira séu þau vætt í honum, en ella.” Síðan sú frétt var rituð, höfum vér séð nýja frásögn um þessa ttppfundningu, og er þar svo frá skýrt að ekki séu það kolin. sem vætt séu með vökvanum, heldur hann leysir upp eina teskeið af í kolaaskan, og geri vökvunin þaö ! þremur gallónum af vatni. Þess- að verkum, að askan verði að I ari blöndu er nú helt yfir öskuna ýmsu leyti betra eldsneyti, en kol-|og veröur þá á henni sú efna- m sjálf. i breyting, að hún brennur og hitar Þetta virðist nú næsta ótrúlegt, | eins og kol. Duftið er búið til úr ett nú á tímurn má maður á hverj- j svo ódýrum efnum, að ekki þarf um degi vera við þ ví búinn að j að fráfælast kostnaðinn við notk- lteyra eitthvað nýtt, heyra ttnt j un þess, og er það afarmikill og einhverjar nýjar framfarir í hinni I áríðandi kostur. Duft það, sem eða þessari iðnaðargrein. En hvað nægir til að breyta öskunni úr fyrir sambandsþingið 19 þ.m. var þessari frásögn um uppfundning, einu tonni af kolum t brennanlegt þannig lýst yfir því, að í þremur Ellmore s viðvíkur, þá virðist, cfni, kostar að einj tíu cent. cftir þeirri reynslu, sent þegar er Afleiðingarnar af uppfuhdn- fengin, alt benda á, að hún sé á ingu Ellmore’s verða þá þær, að góðum rökum bygð, og vert sé að ! kostnaðurinn við eldsneyti minkar veita henni nákvæmustu athygli. j um tvo þriðjunga. Og ekki er Sú mikla umbót, er byggist á þess- það að eins hvaö kol snertir, þvi Tekið tilboði. Eins 0g ýmsum hér í bænum mun kunnugt, er lysthafendum geröur kostur á því, að gera til- boð um það, fyrir hvaða verö þeir sjái sér fært að birgja al- menna sjúkrahúsið hér í bænum með matvæli og aðrar nauðsynj-, ar, er það þarfnast. Hefir ný- lega verið skýrt frá því hvaða til- boð hafi verið tekin til greina fyr- ir næsta fjárhagsár, er byrjar 1. Maí næstkomandi, og látum vér oss nægja að geta um eitt þeirra vegna þess, að þar á íslendingur hlut að máli. I þetta skifti hefir nefndin, sem fjallar um þetta mál, fyrir sjúkra- hússins hönd,tekið tilboði “Vopni- Sigurdson Ltd.” og takast þeir á hendur hð bírgja sjúkrahúsið næsta ár með kaffi, sykur, hveiti, ávexti og þess kyns vörur aðrar, sem hér eru alment kallaðar “groceries”. Geta má þess að eigi mttn títt að sjúkrahúsnefndin taki önnur tilboð til greina, en þau sem koma frá þeim mönnum, er hún ber fult traust til, að bæði séu færir um, og muni uppfylla þær kröfur, er hún gerir, og hafi góðar og vandaðar vörur á boð- stólum. Fyrir þá sök er . það skemtilegt að hún skuli hafa valið værtr vænn, ef þú sendir mér adressu að því blaði. Um ekkert hefir verið eins mik- ið talað hér um slóðir í vetur eins og konungskomuna að sumri. Nýjustu fréttir segja, að Þýzka- I- lands keisari ætli líka að koma að sumri. Þessi vetur hefir verið með harðari vetrum og verða margir illa á vegi staddir ef að illa vorar. Fólksekla í sveitum fer að verða tilfinnanleg, alt vill verða lausa- menn og lausakonur. Vinnu- mannskaup 150 til 300 kr. Sveita-, bændur standast ekki við að borga ‘ vinnumönnum eins hátt kaup eins ' og þeir hafa upp úr því með því að vera lausamenn. Yfirleitt búa bændur betur og jafnar nú en fyrir 10—15 árum, og menningarbragur heldur að færast yfir landið. Menn eru farn- ir að rumska við og farnir að nudda stírurnar úr augunum á sér eftir hinn langa vanans svefn. Og sumir, sem seinir þykjast hafa LESIÐ. Eg hefi eftirfylgjandi hús og lóðir, ásamt-fleirum, til sölu: Stórhýsi No. 349 Simcoe, 10 herbergja hús, alt með ný- tfzku sniði. Til sölu fyrir $3,400, að eins í nokkra daga. 2. Mjög vandað hús á Simcoe, miíli Notre Dameog Welling- ton, á $2,500. Vægir borgun- ar skilmálar. 3. Góð lóð á Toronto st., rétt hjá Sargent, nteð litlu húsi á. Að eins $1,200. 4. Skoðið húsin Nr. 548 og 550 á Lipton st. Kotnið svo og semjið um kaup á þeim. Þau eru þess virð, sem beðið er um fyrir þau. EldsábyrgS og lífsábyrgS seld.. Lán útvegaö á fasteignir. B. PÉTURSSON, Phone 324. 704 Simcoe st. i £ESS THE- ÖUTTON li Thc S4niplcst—Srirest—Safest— Handicst — ind onljr Perfect óslf-filiing Pen. No glass filler —no ink to apiii—no doeging or shakíng. You simply pres* the batton (m i.\ the picture) and rh? pen 211* ia a “flaah.” Vrritea tne iostant it touches the paper EagSe$J50 Flash PAINE’S Ne.25 with 24 karat solid pold pen point — finest vulcanized | ruober and fully guaranteed. I Eagie “Fla*h " No. 25 with ffold bands, $2.50 Eaarle “Flaah’* No. 26 iarge size, . . $3.00 with *old bands, $4.00 Sold by Staúonen and Other Storee Aek YOUR DEALER. If he ! d->esn*t eell you the Eagle “KLASH” Fountain Pensthen | send the retail price direct to Eacb pen absoluteiy guar- | anteed. Eagle Pencil Co. Manufacturers ! 377 Broadwajr, New York CQMPOUND

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.