Lögberg - 25.04.1907, Page 7

Lögberg - 25.04.1907, Page 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 25. APRÍL 1907. MARKAÐSSK ÝRSLA. MarkaBsverB í Winnipeg 3. Apríl 1907 InnkaupsverB.]: Hveiti, 1 Northern .$0-74)4 ♦» 2 $ $ 0.72*4 ,, 3 »> .... 0.69*4 ,, 4 extra,, .... 66*/2 », 4 ,, 5 »> .... Hafrar. Nr. 1 • • 35 H “ Nr. 2 Bygg, til malts .... 40 ,, til fóöurs 420 Hveitimjöl, nr. 1 söluverö $2.30 ,, nr. 2.. . . . . S.B ... “ . ... 1.65 ,, nr. 4.. ‘'$i .20-1.40 Haframjöl 80 pd. “ . . .. 1.80 Ursigti, gróft (bran) ton • • 17-50 ,, fínt (shorts) ton ...18.50 Hey, bundiö, ton.. $12.co Smjör, mótaö pd 32 ,, í kollum, pd.. .. ... 25 Ostur (Ontario) 15—l5tfc ,, (Manitoba) .. .. 15—l5lA Egg nýorpin ,, í kössum Nautakj. ,slátr.í bænum ...7-8 ,, slátraö hjá bændum . ..« c. Kálfskjöt 1 VI p Sauöakjöt 12)4— 14C. Lambakjöt Svínakjöt, nýtt(skrokka) .... II Hæns á fæti Endur ,, . . 12C Gæsir ,, IO 1IC Kalkúnar ,, Svfnslæri, reykt(ham).. 11*/2-17c Svínakjöt, ,, (bacon) 12—13 Svínsfeiti, hrein (20pd. fötur)$2.70 Nautgr.,til slátr. á fæti •3—4)4 Sauöfé ,, ,, 6 Lömb p »$ • . • • 7)4 c Svín ,, ,, 6)4—7 Mjólkurkýr(eftir gæöum) $35~$55 Kartöplur, bush O m 1 O Kálhöfuö, pd CarrMs, bush Næpur, bush Blóöbetur, bush Parsnips, pd Laukuc, pd • —5C Pennsylv. kol(söluv.) Bandar.ofnkol .. CrowsNest-kol Souris-kol Tamarac’ car-hlLÖsl.) cord Jack pine,(car-hl.) c. Poplar, ,, cord .. • Birki, ,, cord .. . Eik, ,, cord Húöir, pd Kálfskinn.pd . 6—7c Gærur, hver 40 —90C Matjurtagarðar á bcendabýlum. Þegar talaö er um aS búa sér til matjurtagarö þá kemur fyrst til álita hvar hentugast sé aö hafa hann. ÞaS er nú oröiS almenn skoSun, aS hentugast af öllu sé aS hafa' slíkan garö sem næst bæjar- húsunum, og að húsabaki. Sé garSurinn hafSur langt frá bæn- um er erfiSara aS hirSa um hann. og hlúa aS honum eins oft og ná- kvæmlega og þörfin krefur aS gert sé, til þeís aS garSræktin geti orSiS í góSu lagi, og búast megi viS sæmilegum arSi af hon- um. Sé mögulegt aS koma því viS skal hafa garSstæSiS aflangt,, og er þá hægra aS koma viS hest- um og áhöldum til þess aS yrkja meS garSinn heldur en ef hann er í ferhyrning. Gamlan og vel fúinn áburS skal nota í garSinn, því annars kostar þaS margfalt ómak og fyrirhöfn aS halda honum hreinum,eSa laus- um viS alls konar illgresi. í nýj- um haugum er ætíS meira af ó- fúnu grasfræi og öSrum frækorn- um, og þegar þaS kemst í garSinn þroskast þaB fljótt. Er þaS þá ætíS fyrirhafnarmikiS aS ná þvi burtu aftur og uppræta þaS algerlega. Á vorin, þegar garS- urinn er plægSur," verSur aS fara fyrst yfir hann meS diskherfi, og svo aftur meS smátinduSu herfi sem er létt og lipurt, því nauS- synlegt er aS yfirborSiS geti veriS smámuliS og mjúkt, en undirlag- iS vel þjappaS saman. Annars fer rakinn úr jarSveginum aS forgorSum, sem er svo nauSsyn- legur til þroskunar fyrir jarSará- vextina. ÞaS yrSi of langt mál aS fara hér aS gefa reglur fyrir því á hvern hátt setja skuli niSur ut sæSiS, enda getur slikt ætiS orSiS nokkuS mismunandi eftir því sem á stendur, og engri algildri reglu í þeim efnum hægt aS fylgja, annari en þeirri, aS setja ekki út- sæSiS svo þétt, aS, ræturnar hafi ekki rúm til aS breiSa úr sér og hver um sig aS draga til sin nægi- leg lifsskilyrSi úr jarSvegitium. Sé sáS þétt, hamlar þaS eSlilegum framförum plöntunnar, eins og skiljanlegt er, og er bezt aS koma í veg fyrir þaS í byrjuninni, eSa um leiS og sáS er. ÞaS kippir æ- tíS vexti úr plöntunni, aS taka hana upp síSar og færa hana, enda hefir þaS í för meS sér tima- töf og attkiS ómak, sem hægt er aS komast hjá. Islenskt frœ* í blaSinu Lögrétta, sem gefiS er út í Reykjavík, stóS nýlega eft- irfylgjandi fréttagrein: “Islenzkt fræ fer i vor til Al- aska og verður reynt þar. Land- búnaðarráöaneytiS í Washington, eSa deild viS þaS, fékk i vetur hjá BúnaSarfélaginu tvö pund af gulrófufræi og nokkur lóð af vingulfræi, sem grasafræSiúgur Helgi Jónsson las saman uppi viS Rauðavatn í skóginum. RáSa- neytið ameríska biSur og um nokkur pund af kartöflum, og verðtir útsæSi sent úr QróSrar- stöSinni, aiinnlent um fjölda ára. Skýrslur verða sendar hingaS um árangurinn frá rannsóknarstöS- inni í Alaska, og boðinn er aS vestan greiði á móti, að senda hingaS sitthvað til reynsltl.” Nýtt stórvirki. ÞaS hefir veriS á dagskrá hjá Hollendingum um allmörg ár aS þurka upp SuSursjóinn og auka með því landiS aS miklum mun. Nú kemst þessi stórfelda hug- mynd loks til framkvæmda, þar sem þing Hollendinga hefir sam- þykt tillögur stjórnarinnar í því máli og lagt fram fé til fyrirtækis- ins. Ekki er fastráöiS hvenær byrjað verður á verkinu, því aö mjög mikinn undirbúning þarf til þess, eins og nærri má geta, jpar sem hér er um að ræSa htnn stærsta landauka er menn hafa aS unniö nokkru sinni. SuSursjórinn er flói mikill frá hafinu, sem skerst inn í Holland og skiftir því sundur; er hann ekki ýkja-gamall. Þegar Róm- verjar hinir fornu voru á herferS- um sínum norSur um álfuna, voru þar skógar miklir og gnægS villi- dýra, sem sjórinn liggur nú, en í miöjum skóginum lá vatn nokk- urt, er Tacitus kallar “Flevo”. ÁriS 1170 gekk afarmikiö flóö yf- ir skóga þessa og allmörg þorp og huldi þau sandi. FlóS þetta er í sögu Hollendinga kent viö allra heilagramessu. Enn komu stór- flóS 1237 °? I25°» sem eyddu mjög landiS og um 1410 hafSi SuSursjórinn náð þeirri stærö, sem hann hefir enn í dag. I hálfa öld hafa Hollendingar veriS aS velkja þaö fyrir sér, hversu þeir ættu aö ná aftur land- flæmi þessu, sem svarar fjóröungi Poften&'Hayes. Yorið er í nánd! LátiS gera viS reiöhjólin ySnr á5ur en annirnar byrja. Bráðum veröur nóg aö starfa. Dragiö þaö nú ekki of lengi aö koma. Okkur líkaa ekki aö láta viö- skiftamennina þurfa aö bíöa. Komiö sem fyrst meö hjólin yö- ar, eöa látiö okkur vita hvar þér eigiö heima og þá senöum viö eftir þeim. — Véa emaljerum, kveikjum, silfrum og leysum allar aögeröir af hendi fyrir sanngjarnt verö. • POTTEN & HAYES Bicycle Store ORRISBLOCK 214 NENA ST, Búðin þægilega. 5^48 Ellice Ave. Komiö meö til Armstrongs til þess aö sjá sirzin makalausu, sem eru nýkomin. Allir velkomnir. Mestu kjörkaup á öllu. Sérstök kjörkaup á fimtudag- inn: 6 st. af bezta kjólataui, vanal. á 22c. Á fimtud. á 9c. Hand- klæöaefni, sérstakt verö á firntu- daginn á 5c. yds. Sirz á 7j£c.yd. S Komið snemma. Percy E. Armstrong. alls Hollands. Cely verkfræöing- ur bar fram þá tillögu 1892, sem nú er ákveöiö aö fylgja, eftir ná- kvæmar rannsóknir. En hún er á þá leiö, aö gera skal öflugan flóö- garö frá Ewyk, noröausturoddan- um á Norður-Hollandi yfir eyj- una Wieringen og alt til Piaam í Frislandi. Flóðgarður þessi verS- ur nálega 4 milur á lengd,2Óo feta breiSur aS neðan, en aS ofan 30 fet og nær 5 fet yfir hæsta stór- straumsflæöi. VerSur þetta eitt- hvert mikilfenglegasta mannvirki siðari tíma. SuSursjórinn er allur grunnur. Er hann hvergi dýpri en 27 fet, þar sem garöurinn liggur yfir hann. Um miðbik flóans, þar sem hann er dýpstur, á aS verSa stööuvatn og veröur það umgirt flóSgöröum, þar sem þaö liggur hærra en landiö umhverfis, og gengur sýki þaðan til sjávar; veröur þá eftir sem áSur opin skipaleiö til Amsterdam. Áætlaö er að verk þetta veröi unnið á nær 33 árum. Þegar flóS- garSurinn er geröur og Suður- sjórinn skilinn frá hafinu, verSur honum skift i fjóra hluta meö flóS göröum og sjónum siöan dælt úr hverjum hlutanum fyrir sig. Eru þaS alls 14,000 miljónir smálesta af vatni, sem dæla þarf burtu. Talið er aS allur kostnaSur viö verkiö muni nema 360 miljónum króna, og fara af því 40 milj. til höfuS-flóðgarSsins, er greinir fló- ann frá hafinu. MikiS fé gengur til endurbóta á höfnum og nokkuS til gamalla fiskimanna viö SuSur- sjóinn, er missa atvinnu sinnar við breytinguna. En þegar verkinu er lokið á rikið þarna 606200 dag- sláttur, eöa rúmar 34 fermílur lands, sem selja má e&a leigja, og fá þar meS aö fullu borgaöan kostnaðinn. Ef verkið tekst, svo sem viö er búist, þá verður nóg landrými eftir 40 ár handa 40 þorpum meö 4,000 bændabýlum og 200,000 í- búum, þar sem Suöursjórinn leik- ur nú lausum hála. — Ingólfur. -----------------o------ i ROBINSON JL2 PILS úr svörtu sateen, ým- ielega skreytt. Sérstakt kjörkaupaverö.........55C. Sérstök kjörkaup á sokkum: 75 tylftir af brugönum drengja bómullarsokkum, stæröir 6—10. Vanalega á 35C pariö. Nú á 19C. 50 tylftir af kvenm. bóm- ullarsokkum. Verö 15C. 5000 yds. af mislitu kjóia- efni, vanal. á 35—6oc nú á......•...............25C. ROBINSON SJ5 ItMðl HOi «U WlmlM. aam. .as I L. •mmmmmmmmmmmwmmmm^mmmmm* ms&- ^VlLjIR ÞÚ ElGNAST, HEI|MILI 1 WmNIPEG EÐA grendinni, þá iSBBi'" FINDU OKKÚR. ' !?Vi8seljum meS sex mismunandi skil- málum, Þægilegar mánaSarborganir sem engan þvinga. Hvers vegna borga öSrum húsaleigu þegar þú gteur látiS hana renna í eigin vasa og á þann hátt orSiS sjálfstaeS- ur og máske auSugur? ViS kaupum fyrir þig lóSina, eSa ef þú átt lóS byggjum viS á henni fyrir þig, eftir þinni eigin fyrirsögn. GerSu nú samninga um ibyggingu meS vorinu. tb Kom þú sjálfur, skrifaSu eSa talaSu viS okkur gegnum telefóninn og fáSu aS vita um byggingarskilmálana, sem eru viB allra hrefi x____Provincial Contracting Co. Ltd. . HöfuSstóll $150,000.00. Skrifstofur 407—408 Ashdotvn Block. Telefón 6574. OpiB á kveldin frá kl. 7— 9, Hér með auglýsist aS vér höf- um byrjaS verzlun að 597 Notre Dame Ave. og seljum þar góðan, brúkaöan fatnað. Sýnishorn af verölaginu: Karlm. buxur frá 25C. °g þar yfir. Kvenpils frá 20C. Kventrevjur frá ioc. Þetta er að eins örlítið sýnishorn. Allir vel- komnir til að skoða vörurnar þó ekkert sé keypt. The^Wpeg High Class Second-hand Ward-* robe Company. 597 N. Dame Ave. Phone 6539. beint á móti Langside. HLUTTEKNING . Yér íslendingar við, Gustavus Adolphus College látum hér með í ljósi hluttekningu vora í sorg skólabróður vors Kristbjarnar, er nýlega hefir orðið aS sjá á bak fööur sínum, Jóni Eymundssyni. Magnús Magnússon, Carl J. Ólson, Jóhanna Högnason, Krist- inn Ármann, Rúna Johnson, Júlí- us Guðmundsson, Anna K. John- son. ----o--- MARKET HOTEL 14« Prlnoeaa Street. . á mötl markaBnum. IliganíS - - P. O. Connell. WINNTPEG. KAUPIO BORGID Allar tegundlr af vlnfBnfum og vindlum. VlBkynning gðB og húslB enduxbau. GOODALL — LJÓSMYNDARI — aö 616/4 Main st. Cor. I.ogan ave. $2.50 tylftin. Engin ankaborgun fyrir hópmyndirr Hér fæst alt sem þarf til þess að búa til Ijósmyndir, mynda- gfullstáss og myndaramma. The Northern Bank. UtibúdeiJdin á horninu á Nena St. og William Ave. Rentur borgaBar af innlögum. Ávísanir gefnar á íslandsbanka og víBsvegar um heim Höfuðstóll $2,000,000. ABalskrifstofa í Winnipeg, SparisjóBsdeildin opin á lauaardaes- kvöldum frá kl, 7—9, PLUMBING, hitalofts- og vatnshitun. The C. C. Young Co. 71 NCNA ST. Phon.'seee. AbyrgB tekin á aB verkiB sé vel af hendi eyst. SBYMOUH itOHSE Market Square, Wlnnlpeg. Eitt af bextu veitingahúsum bæjar- ins. M&ltlBlr seldar & 35e. hver., $1.50 & dag fyrir fæBi og gott her- bergi. Billiardstofa og sérlega vönd- u« vlnföng og vindlar. — ókeypis keyrsla til og frá JárnbrautastöBvum. JOHN BAIRD, eigandi. THE CAN4DIAN BANK OE COMMERCE. á horminu á Ross og Isabel Höfuðstóll: $io,ooo,cxx). \arasjóður: $4,500,000. SPARISJóÐSDEELDIN Innlög Jl.00 og þar yflr. Rentur lagðar viB höfutSst. á sex mán. fresti. ' Víxlar fást ð Englandsbanka, sem eru borganlegir á fslandl. AÐALSKRIFSTOFA I TOROXTO. Bankastjðri I Winnipeg er Thos. S, Strathalrn. tme dominion bank. á horninu á Notre Dame og Nena St. Alls konar bankastörf af hendi Ieyst. Á vísanir seldar á banka á íslandi, Dan- mörku og í öBrum löndum NorBurálfunn- ar. Sparisjóðsdeildin. SparisJðBsdeildln tekur vlB innlög- um. frá $1.00 aB upphseB og þar yflr. Rentur borgaBar tvisvar á árl, 1 Jún! og Desember. Imperial bankofCanada HöfuBstóll (borgaBur upp) $4,700,000. VarasjóBur - $4,700,000. Algengar rentur borgaBar af öllum innlögum. Avísanlr seldar á bank- ana á íslandi, ðtborganlegar I krön. _ Otibö f Wlnnipeg eru: BráBabirgöa-skrifstofa, á meBan ver- iB er aB byggja nýja bankahúsiB, er á horn- inu á McDermot & Albert St. X. n. LESLIE, bankastj. NorBurbaeJar-deildtn, á horninu á Maln st. og Selkirk ave. P. P. JARVjg. haekastj. tlliiii Liiiaií KONUNGLEG PÓSTSKIP. milli Liverpool og Montral, Glasgow og Montreal. Fargjöld frá Reykjavik til Win- niP«g...................$42.50 Fargjöld frá Kaupmannahöfn og öllum hafnarstöðum á Norður- löndum til Wirmipeg .. . .$51.50. Farbréf seld af undirrituðum frá Winnipeg til Leith. Fjögnr rúm í hverjum svefn- klefa. Allar naubsynjar fást án aukaborgunar. Allar nákvæmari upplýgingar, viðvíkjandi þrí hve ner sldpia Jeggja & staU frá Reykjavik o. a. frv., gvfur H. S. BARDAL. Cor. Elgin ave og Nena stmti. Wmnipeg. Telefónið Nr. 585 Ef þiö þurfiö aö kaupa}kol eöa viö, bygginga-stein ‘eöa mulm stein, kalk, sand, möl steinlím, Firebrick og Fire- clay. Selt á staönum og flutt heim ef óskast, án tafar. CENTRAL Kola og Vidarsolu-Felagid| hefir skrifstofu sfna aB ®04 ROS8 Avenae, horninu á Brant St. sem D. D. Wood veitir fcrstöBu 314 McDkrmot Ave. á milli Princess & Adelaide Sts. 'Phonk 4584.. J i/ie Ciiy Xiquor Jtore. Heildsal* * VÍNUM, VÍNANDA, KRYDDVÍNUM, VINDLUM og TÓBAKI. Pöntunum til heimabrúkunar sárstakur gaumur gefinn. E. S. \ an Jllstyne. ORKAR MORRIS PIANO Tónninn og tllflnnhigin mt fram- leltt á hnrra atig og meB melri ll»t heldur en ánokkru OBru. Þau eru eeld meB göBum kjörum og ábyrgat um öákveBinn tima. þaB aetti aB vera á hverju helmllL S. L. BARBOCLOtJGH A OO., 228 Portage ave., - Wlnnipeg. PRENTUN ..... • f

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.