Lögberg - 13.06.1907, Blaðsíða 1
Þakklæti!
Vér þökkum öllum okkar íslenzku viCskifta-
vinum fyrir góð viðskifti síCastliCið ár og
óskum eftir framhaldi fyrir komandi ár.
Anderson & Thomas,
Hardware & Sporting Goods.
ESS Maín Str. Teleptitm* 839
Yér heitstrengium
að gera betur viO viðskiflavini vora á þessu
ári en á árinu sem leið, svo framarlega aO
það sé haegt.
Anderson & Thomas,
Hardware & Sporting Goods.
538 MainSt. Telephone 339
20 AR.
I
Winnipeg, Man., Fimtudaginn, 13. Júní 1907.
NR. 24
Símskeyti
svohljóSandi sendi Blaöamannafé-
lagiö i Reykjavík Helga magra:
"Reykjavik,
Helgi magri,
Sherbrooke, 687, Winnipeg.
Margmenni fagnar vestanmönn-
tim. Bróöurkveöja.
Blaöamannafélag,
9. Júní.”
;Þá hefir veriö heim kominn hóp-
tirinn, sent fór héöan um miöjan
Maí.
Út af æsingunum, sent verið hafa
1 á Indlandi fyrirfarandi lýsti John
j Morley ríkisritari yfir því í neöri
málstofunni brezku þessa dagana,
aö hann þættist fullviss um aö
} meiri hfuti Indverja í löndum Breta
1 þar væru stjórnar megin og and-
vigir æsingunum.
Fréttir.
Eins og kunnugt er beitti Rússa-
stjórn öllum brögöum til aö fá
meiri hluta sinna rnanna kosinn til
dúmunnar, en 'samt veröur nú ;k!.i
betur séö, en aö henni hafi ekki
tekist þaö meir en svo. Núna ný-
lega báru ílialdsmenn írarn tiliógu
til þingsályktunar, þar sem lýst var
yfir vanþóknun á ofbeldisverkum
Meö því ætluöu þeir sér tvent, aö
veikja framsóknarflokkinn, fevi ef
sú tillaga heföi veriö sambykt
mundi mikill hluti hinna svæsnaú
byltingasinna missa alla trú á dúm-
unni, og hins vegar stjórnin stýrkj-
ast í sessi. Tillaga um aö “borö-
leggja” þessa þingsályktunar til-
lögu, var samþykt meö tvö huidr-
uð og nítján atkvæöum gegn hundr
aö fjörutíu og sex atkvæöum. Sýn-
ir þaö ljóslega aö frjálslyndi flokk-
urinn er enn í meiri hluta á þing-
inu.
Tjón mikiö varö af eldi i vilatnni
sem leið í bænum Willow City í
Norður Dakota, tuttugu mílur veg-
ar frá Bottineau. Er mælt aö þar
hafi brunnið til kaldra kola starfs-
manna byggingar á aöalgötu bæj-
arins, fimtán eöa sextán talsins, en
ýms fleiri hús skemdust. Eldliö
var kallað frá Bottineau, en þegar
þaö var komiö til Willow City var
eldurinn orðinn svo magnaður, að
eigi varö við ráöið. Er þetta ann-
ar stórbruninn, er fyrir hefir kom-
ið i þessum smábæ á síðastliðnu
hálfu ööru ári.
Óeiröasamt er heldur í NIiö- ! Stefán Sigurösson, smiöur, flutti Stephanson sagöi góöar uppskeru- j St. Sölvason, sem öll leystu hlut-
Ameríku lýöveldunum um þessar héðan úr bænum um helgina út á horfur þar vestra. j verk sin vel af hendi. Skemtunin
mundir, eins og oft áöur. Nicara-. land, sem hann heíir keypt skamt ——— ; var hin bezta, enda spilti þaö ekki
guamenn hafa tekiö borgina Aca-j fn\ Lundar P.O., Man. Þar ætlar! Islenzkur drengur getur fengiö j aö fá aö heyra Mrs. S. K. Hall
jutla i Salvador herskildi, og er ]iann ag re;sa hú. atvinnu i góöu bakaríi og lært j ’Vngja. Mönnum er jaínan óbund-
ferðinni heitið til Guatemala. Zel- j _________ j brauðgerö. Lögberg vtsar á. j in ánægja að hlusta á hana. Meöal
aya, forseti Nicaragua, kvaö hafa ^ . .. . , , . ,. i ----------- j annars viljum vér benda á, aö fólk
^ , I* relsissotnuöur 1 Argyle hetir 1 < , • , , , , , „ , . ’
sagt Guatemala strið a hendur. I , . , !, , A sunnudagmn komu sunnan fra ; -om leggur það 1 vana s«tn aö sitia
& kostð þessa menn sem fulltrua stna Vr„.,n, J
I- , , • , • .,. .v... ., i Meadville skolanum þeir: Guöm. og skeggræöa meðan vertð er aö
gurjón Jónsson og Al- j spila eða syngja, ætti helzt ekkt aö
Salvador liggur á milli þeirra og j ?v7. Meadville s!
, • x v v r • a kirktuþmgiö: Friðjon Frtðriks- c-
var þvt um aö gera aö veröa fyrrt i r>u t u TT Arnason, bt
a ayj r v, va ly
tail að ná þar föstum stöðvum.
son, Chr. Johnson
Hernit i
j Christopherson. Fríkirkjusöfnuö-
ttr kaus; Björn Walterson og Al-
bert Oliver.
bert Kristjánsson.
Svo er sagt, að 7.þ.m. hafi flokk-
ur manna lagt á staö i nýjan leið-
angur frá Seattle i Washington á-
leiöis norður i höf á vel út búnu
skipi til að leita að norðurheim-
skautinu. Formaöur ferðarinnar
heitir \\ illiam Moog, og kvaö jarö-
fræöisfélagið í Lundúnaborg hafa
hlutast til um för þessa, en auð-
menn i San Francisco lagt fé fram
til íararinnar. Akvöröunarstaöur
flokksins er Cape Prince Alfred,
noröarlega á Banks Land um átta
hundruð mílur norðaustur af
mynni Mackenzie fljótsins.
Fellibylur geisaöi yfir Illmois j ^ olivcr; .. ~ Skúli Arnason, bóndi í Argyle,
nk.ö 8; þ. m. Gerð. hann m.kmn _ sem vér gátum um að hefði farið í
skaða a ýmsum stoðum svo sem; Stefán J. Halldórsson frá Sel-1 landsköUimarferB til Edmonton,
' "'v .3rS la ’ 'C °% ! kirk og sonur hans komu hingaö til i '<om h*ngaö aftur á föstudaginn
v.öar. Nokknr menn eru tald.r að ^ bæjar«s . mánudaginn. ís*ögöu j var. Þegar til Edmonton kom fékk
hafa mist hfið þar, en hus skeni<l þejr enn á norðurvatninu, en bát-1 ha,m sér vaSn °g hesta og keyrði
Ust vlða' í gengt oröið til Mikleyjar og um l,m 100 míh,r vestur i bygðir; ætl-
suöurvatnið. Fiskiflotinn kvað ætla
koma á svona samkomur. Sé það
ekki komið til að hlusta á sönginn
sjálft, ætti það að minsta kost. að
lofa þeim, sem til þess koma, aö
'era í næði. Þ.etta er ósiður, sem
þarf að venja sig af. Hléin eru
ætluð til samtals. •
Gott dæmi upp á safnfýsn manna
mátti sjá þegar hertoginn af Ab-
ruzzi, heimskautafarinn alkunni,
kom til Jamestown sýningarinnar
fyrir skemstu. Hélt hann mörgum
sýningárgestum þar veizlu út á
skipi sinu, en aö henni lokinni varö
hann þess var, aö honum var horf-
inn fjöldi kjörgripa, sumt af þeim
gjafir frá ýmsum þjóðhöfðingjum,
svo sem ítaliukonungi. Ýms
Bandaríkjablöö eru æf út af þessu
athæfi, sem sagt er að stafi ein-
göngu af þrá boðsgestanua að eign-
ast menjagripi,en ekki ábatalöngun.
að leggja út næsta mánudag. Hann
er stærri i ár en að undanförnu.
Séra N. Stgr. Thorlakson biöur
]><’>s getið, fyrir hönd sunnudags-
skólaneíndar kirkjufélagsins lút-
1 ska og íslenzka, að sunnudags-
skólaþing þaö, er haldið skal í
s.mibandi við ársþing kirkjufélags-
ins, á samkvæmt ályktan í fyrra að
fa.a fram á öðrum degi kirkju-
b.ngsins fþ. e. föstud. 21. JúníJ.
Viðskifti Canada viö útlönd hafa
aukist 17J4 prct. á síöasta fjárhags-
ári, sem endaði í Marz. Innfluttar
vörur námu $340,374,000. 'Þ’ar af
$208,721,000 írá Bandaríkjunum,
en $83,229,000 frá Stórbretalandi.
Standard olíufélagiö hefir eins
og kunnugt er gert sig sekt í því aö
hafa tekið á móti ÞóknunUm frá
ýmsum járnbrautafélögum og frétt-
ist nú frá Chicago aö þaö hafi ver-
iö sektað samtals fyrir brot þar aÖ
lútandi um eina miljón og fjögur
hundruð þúsund dollara. Er mælt
að ef dómarinn heföi dæmt það
eftir hæstu sektarákvæöum fyrir
brot þess, hefði veriö hægt að
sekta félagið um hundrað og tutt-
ugu miljónir dollara. En sektin,
sem áður var minst á, þó hún væri
eigi hærri en þar er sagt, er þó
einhver sú hæsta,sem nokkurn tíma
hefir verið sögð upp í rétti.
Doukhoborlöndin í Saskatche-
wan er nú veriö aö taka sem óöast.
Er það harðsótt taliö að hafa veriö
I og svo mikill ógangur í múgnum,
sem þyrpst hefir saman viö land-
skrifstofurnar, aö lögreglan hefir
neyðst til að leggja 5 doll. sektir
við, ef nokkur sýndi þar óspektir
eða mótþróa gegn skipunum lög-
regluþjónanna. Þó var þar einn
maður dæmdur i hærri sektir. Það
var dr. T. A. Patrick i Yorkton, er
ýmsum Winnipegbúum mun kunn-
ugur. Hann fékk tuttugu og fimm
dollara sekt. Fólkið liefir auðvit-
að verið all-hávaðasamt, en lög-
regtan hörð í horn að taka. Nú
kvað meiri kyrð vera á komiu þar
og fyrsta kapprenslinu lokið að
mestu.
Sjötta þessa mánaðar var mikið
um flýrði'r í Stokkhólmi og um
endilangt Sviaríki, því aö þá var
haldinn hátiðlegur gullbrúökaups-
dagur Óskars konungs og Soffíu
drotningar. Mest kvað auðvitað aö
hátíðarhaldinu i höfuðborginni og
mættu þar auk sænskra stórmenna
fulltrúar frá öllum rikishöföingj-
um í Evrópu til að árna konungs-
hjónunum heilla. Er mælt að Ósk-
ar konungur hafi verið hinn ress-
ast! og nær því búinn aö ná sér eft-
ir sjúkdóm þann, er hann þjáðist
af á umliðnum vetri. í sambandi
við Þetta há#iðarhald var ýmsum
mannúðarstofnunum styrkur veitt-
ur, meðal annars var samskotum
safnað til að greiöa fátækum sjúk-
lingum aðgang að berklaveikishæl-
unum, er stofnuð voru þar í landi
fyrir tuttugu og fimm árum siðan
á silfurbrúðkaupsdegi konungs-
hjónanna. Óskar konungur er einn
með nn’kilhæfustu þjóðhöfðingjum
í Evrópu, sérlega vel mentaður og
fagurfræðingur, 0g skáld. Hann
hefir veriö ástsæll af þjóð sinni og
haft b^rnalán mikið.
Á skólalanda uppboðinu, sem
haldiö var í Carman hér í fylki 9.
Þ. m., voru seldar hundrað og átta
landspildur, og komu inn fyrir þær
hundrað sextiu og eitt^þúsund
doliarar. Hæsta verð á ekrunni
varð þar þrjátiu dollarar, en lægst
sjö. Meðaltal varð niu dollara og
fimtiu cent.
Prófin í Idahomálunu standa nú
sem hæst. Morðingi Stuenenbergs
rikisstjóra, Orchard, hefir nú bor-
ið það fyrir réttinum, að hann hafi
verið hluttakandi í nær öllum þeim
glæpum, sem framdir voru í hérað-
inu meðan á námaóeiröunum stóð.
Hann segir þá Haywood, Moyer
og Pettibone liafa verið hvatamenn
þeirra verka. Er saga hans ein-
hver hin hryllilegasta glæpamanns-
saga, sem íram hefir verið horin
fyrir rétti, og gefur i engu eftir
öfgamestu skáldsiigum um þaö
efni. Verjendur Haywood ætla
að reyna að veikja framburð hans
með því að sýna frani á, að hann
segi ósatt í mörgum greinum.
Seir hafa nú gagnspurt hann, en
ekki getað komið honum r miklar
mótsagnir við sjálfan sig. Verka-
menn og fylgjendur þeirra halda
Því fast fram, að Orchard þessi sé
keyptur af námaeigendunum til að
ljúga upp þessari sögu, enda er
það nú ætlun Þeirra, að láta til
skarar skriða meö sér og verka-
manrafélögunum.
Einveldi í Portúgal,
Undanfariö hefir Carlos Portú-
galskont.ngur átt í allhörðum hrös-
um við rikisþingið og uröu þau úr-
slitin aö kommgur leysti upp þing- j
ið með því að enginn flokkur á því
var nógu sterkur til aÖ hafa ákveö- j
inn meiri hluta Þar. Hefir konung-j
ur því fullveldi nú og er nú jafn-
vel á oröi 3ö hann muni ætla að
reyna að komast undan því aö kalla
saman Þing næstu þrjú ár. Mælt
er að landslýður uni eigi sent bezt
fullveldisstjórninni, sérstaklega þó
frjálslyndi flokkurinn í landinu.
Hefir konungur látið hann kepna á
veldi sínu meöal annars í þvi, að
loka ýmsum skólum, svo sem skól-
anum í Coimbra og fleiri, en þar
hefir frjálslyndi flokkurinn átt
fjölmarga styrktarmenn. Einhverj-
ir mestu Örðugleikar fyrir Portú-
galsstjórn nú eru það, að engin
gildandi fjárlög verða þar eftir 1.
Júlí næstkomandi ef þessu fer
fram. Fjárlögin þar eru ákveöin
frá ári til árs, en Þegar siöasta
þing kemur sér ekki saman um ný
fjárlög, hefir sr. venja veriö að
nota fjárlögin frá fyrra ári.næsta
ár á eftir. ,8iðasta þing samþykti
engin fjárlög, og í byrjun næsta
mánaðar hafa fjárlögin, sem nú
gilda þar, staðið i tvö ár, og horfir
því til allmikilla vandræöa með
fjárveitingarnar eftirleiðis. Þá
hefir og stjórnin reynt að tak-
Séra N. Stgr. Thorlaksson kom
heim til sin i síðustu viku sunnan
frá Pembina. Þessi ungmenni
fermdi hann þar þ. 26. f.m.:
Ingibjörg Elizabet Jónsd. Leifur.
Halldór Frimann Þorvarðarson.
Kristmundur Lárusson.
Óli Valdimar Erlendsson.
Guðm. Einar Guðmundsson.
aði að fara vestur fyrir Pembina-
ána, en hún var þá ófær orðin eftir
rigningarnar um fyrri helgi. Eftir
því, sem honum sýndist austur frá
ánni, virtist vera samskonar lands-
lag vestan árinnar og austan, smá-
hæðótt og skógivaxiö land. Hon-
úm leizt ekki svo vel á landið, að
l.ann teldi sér ráölegt að nema þar
Iand. Ekki svo að skilja, að landið
Þaö, er ágætt í sjálfu, en ekki vel
fallið fyrir sléttubúa, sem óvanir
eru aö ryöja skóginn. I>ar vestra
kvað hann vera þéttur og stórvax-
inn. Bandarikjamenn taka sér
heimilisréttarlönd þar um slóðir.
Og undir eins og brautirnar koma 1
má búast við að þar vestra verði
alnumið land.. Xú Þegar er num-
ið orðið vestur til Stony Plain.
Skúli fór heim aftur á Iaugardag-
inn. Þakklæti sitt hað hann oss að
flytja M. Paulson ráðsmanni fyrir
þá góðu aðstoð, sem hann hefði
veitt sér hér í Winnipeg.
Nú er i ráöi að bæta verkfræðis-
dei'd við Manitoba-háskólann. Þ'að
er tímabær endurbót, slikrar stofn-
unar hefir verið brýn þörf hér um
langan tima. \ erkfræöisnemar
héðan úr fylkinu l.afa orðið að
sækja mentun sína annað livort
austur til Toronto og Montreal eða
þá suður í riki.
Ungur drengur fenskurj varð
Aðfaranótt föstudags 7. þ. m.
andaðist hér i bænum ekkjan Jó-
hanna Þorbergsdóttir, móðir Jak-
obs Jóhannssonar fjohnston) og
systra hans: Kristínar, Guðrúnar
og Sigriðar. Mann sinn, Jóhann
Jóhannsson, misti hún á Gimli 1876
næsrtá missitjið eftir |ptð. landnám
íslendinga hófst þar. Hér í Winni-
Peg hefir hún búið með börnum
sínum yfir 25 ár. Hún var mesta
valkvendi og ástsæl af öllum, sem
hana þektu.
Bardagi hafði staðið hér norðiu
bænum aðfaranótt þriðjudags,
mllli Galicíumanna. Einn þeirra
var dauður þegar lögreglan kom
á vettfangi. í gæzluvaröhaldi sitja
nú 20 manns, alt Galicíufólk. Eftir
því, sem næst verður komist var
verið að halda brúökaupsveizlu í
húsi því, sem bardaginn stóð hjá,
en boðflennur komið aö gera þessi
veizluspjöll. í gærmorgun fanst
annar Galicíumaöur, nær dauða en
íslendingadagsnefndin hélt fund i Hfi, út í Elmwood. Þaö er talið
líklegt aö hann hafi verið einn í
9. ]>. m. og var þá lýst yfir því, að
kvæðasmiðir og ræðumenn fyrir
hátíðarhaldið í ár væru allir fengn-
ir. Kvæði yrkja Þessir: íslands-
minni; Sig.Júl. Jóhannesson, minni
Vestur-lslendinga: Sig. J. Jóhann-
esson, minni Canada: J. M.Bjarna-
son og velkomenda minni: Krist-
iun Stefánsson. Ræðurr ætla að
fvrir strætisvagni á hornin Xena i p' nl*[' fir. ni.inui *slands: W.• H-
og Logan stræta, og beið bráðan , f minm cstur-íslendinga:
bana af. Systir hans 4 ára gömul
var með hann í kerrtt. Þegar vagn-
inn beygði fyrir hornið, var kerran
á miðju brautarsporinu, en vagninn
bar svo brátt að, að stúlkan gat
ekki dregiö hana til baka. Þetta
ætti að vera foreldrum áminning
um að láta ekki óvita börn vera að
leika sér þar, sem svona stendur á.
atförinni.
marka prentfrelsi, en blöðin öll tek-
ið saman höndum um að hlýðnast
eigi fyrirskipunum þar að lútandi.
Er niælt að þau hafi viljað reyna
lögin og ritstjóri einn, sá er stýrir
blaði því er “O Mundo” heitir, hafi
ritað grein eina allsvæsna, og bor-
ið það á stjórnarformanninn, að
liann væri ekki með öllum mjalla.
Mál var auðvitað höfðað gegn hon-
um. í undirrétti var hann sektað-
ur um lnmdrað og tiu dollara, en í
'yfirrétti vann hann nAlið.
Ástand Þetta minnir mann ósjálf-
rátt á Estritps tímabilið í sögu Dan-
merkur.
Or bænum.
Og grendinni.
J. Th. Reykjalín, sem flutti frá
Icelandic River. Man., á síðastl.
vetri, er beðinn að senda utaná
skrift sína til Lögbergs.
Sófonías Hafstein úr Álftavatns-
bygð lagði á stað um miðja fyrri
viku vestur(á bújörð sína í grend
viö Madstoiíe P. O., Sask. Flutti
hann búslóð sína Þangað vestur,
tvö vagnhlöss af gripum og búsá-
kaft. Sigtr. Jónasson, minni Can-
ada: dr. B. J. Brandson, minni
kvenna: B. L. Baldwinson ritstj.,
minni Winnipeg-borgar: T. H.
Johnson, þingmaður. Söngflokk
var þeim Ágúst J. Johnson og Jón-
asi Pálssyni falið að stofna og æfa
fj rir hatiðardaginn. —— Ýmislegt
fleira var gert af nefndinni i und-
irbúningsskyni fyrir þessa þjóöhá-
tið íslendinga, sem vænta má að
veröi miklum mun betur úr garði
ger en íslendingadagurinn hefir
nokkurn tima verið að undanförnu,
Þar eð menn virðast orðnir miklu
einhugaðri ttm hann en verið ‘hefir
og allir beztu islenzku kraftarnir í
höldum. Kona hans varð eftir hjá borginni eru nú í boöi til að gera
fólki lians í Álftavatnsbygð meðan j hann sem hátíölegastan. Verð-
hann er að undirbúa híbýli þar í launaskrá verður hirt
vestra og leggur ekki á stað vest-
ur fyr en nokkru seinna.
Ruuólfur Pétursson frá Otto P.
blöðum.
næstu
Hér í bæ var á ferð um helgina
taflkappi heimsins Dr. Emanuel
Lasker. Hann er Þjóðverji af
Gyöingaættum, en býr nú í New
York. Meðan hann dvaldi hér
tefldi hann 39 töfl. Af þeim tap-
aði hann fimm, en tvö urðu jafn-
tefli. Hin vann hann. Meðal
Þeirra, sem vann var landi vor
Magnús Smith, taílkappi Canada.
Dr. Lasker þótti svo mikið koma
til taflmensku Magnúsar, að hann
hefir boðið honum að verða með-
ritstjóri við skáktímarit þau, sem
hann gefur út suður í New York.
Magnús flytur því liklega innan
skamms suður þangað. Og mun-
um vér þá geta hans nokkuð nánar.
Hannes Lindal geröi jafntefli vlð
Lasker. Aðrir landar tefldu ekki
við hann að Því er oss er kunnugt.
Á fimtudagskveldið var
Jónas Pálsson mönnum að hlusta á
íslenzkan sjónleik sýndu nokkrir
meðlimir stúkunnar Heklu mönn-
um i G. T. salnum á mánudaginn
og þriðjudaginn. Leikritið er oss
sagt að heiti: “Margt fer öðruvísi
en ætlað er”, eða “Préstsdóttirin.”
Höfundur þess er ekki nafngreind-
bauð i'ur, en sagt að hann hafi verið í lat-
O., kom til bæjarins um miðja fyrri pianospil lærlinga sinna í efri sal
viku og býst við að stunda bygg-
ingarvinnu hér um tíma. Hann
streymdi
ínuskólanum í Reykjavík þegar
hann skrifaði það. Sakir rúmleys-
is í blaðinu getum vér ekki talaö
mikið um það. Leikritið sjálft er
viða allgott og sum hlutverkin
mjög laglega af hendi leyst. Bezt
ef vætur verða nægar. Heilbrigöi endur Jónasar leystu þar hlutverk þótti oss prófastinum takast upp
G. T. hússins. Þangað
það kveld fjöldi fólks, og var sal-
segir útlit dágott þar úti og eigi ó-1 urinn því nær alskipaður uppi og
likt að grasspretta verði i meðallagi niöri. Ýfirleitt rná segja að nem-
góða sagði hann í sínu bygöarlagi.
:jf :í
S D. B. Stephanson frá Fishing
Lake P. O., Sask., hefir verið hér
. bænum nokkra daga. Hann og
C. A. Clark, sem unnið hefir á
skrifstofu Th. Oddsonar fasteigna-
rla, liafa myndað félag og ætla að
sc’ja upp verzlun í Leslie, Sask.
Þ’aö er nýr bær við C. P. R. braut-
ir.a, sem verið er að leggja vest’w
um Foam Lake bygðina. Mr.
sin mjög vel af hendi, sér og hon-
um til mikils sóma. Þeir eru flest-
ir ungir, ekki nema 10—11 ára
sumir. Yér viljum sérstaklega
minnast á spil ungfrú Jóhönnu Ól-
afson. Hún lék þar þrjú lög að-
dáanlega vel, einkum þó síðasta
lagið “Etude in A flat” eftir Chop-
in. Fleiri mætti og nefna svo sem
frær L. Halldórson og R. Finnson,
S. Baldwinson o. fl., og eins dreng-
ina báða Þorbjörn Þorláksson og
Sigtirður þarf aö vera öfurlitið við
mótsþýðari við kæustuna þegar alt
er orðið gott milli þeirra. Kven-
fólkið sumt ætti að tala ofurlítiö
hærra svo fólk yzt í salnum geti
heyrt til þess. Baðstofuþátturinn
fór vel frarn, og yfirleitt var leik-
tjaldaútbúnaður furöu góður. I
kveld ffimtudagj á að sýna leikinn
aftur. Það er vel þess virði að
koma og sjá hann.