Lögberg - 13.06.1907, Blaðsíða 2
Píslarvottar stjórnar-
byltingarinnar.
('NiðurlagJ
Þeir kvöddu okkur. Þa8 var
farið meö okkur lengra austur
eftir, til borgarinnar Chita. Þeg-
ar viS skildum viS félaga okkar
barna fanst okkur sem viS værum
aS skilja við lifandi lík. Hver ein-
asti dráttur í anditi Þeirra mótaði
sig inn i hugskot okkar. Okkur
fanst sem viS gætum skygnst inn
í instu fylgsni sála þeirra, og að
þær rynnu saman við sálir okkar.
„Ef þiS komist lífs af,“ sögSu
þeir, “þá skuliS þiS láta fólkið
vita, aS viS kunnum aS deyja eins
og menn.‘‘
Það var lika satt. Þeir sýndu
þaS.
ÞaS var x8. dag FebrúarmánaS-
ar að morgni. í Khilokbæ var alt
komiS á ferð og flug. Mikill fjöl.di
fólks hafði Þyrpst saman um
vagninn, sem dæmdu menriirnir
höfðu komiS á, og sátu nú inni í
hljóðir og biöu dauða síns.
„Ef þiS óskið eftir að prestur
komi til ykkar, skal ykkur þegar
látið það í té,“ sagði liösforinginn,
sem yfirstjórnina hafði.
“ÞaS er ekki nauðsynlegt. Ef
hann vill getur hann fylgt okkur
til grafar eins og hver annar,“
sögöu þeir.
ÞéttskipaSur hringur af her-
mönnum var sleginn um vagninn.
Dæmdu mennirnir komu út. Á
fölu andlittfnum þeirra mátti sjá
mjög glögglega hve beiskan harrn
þeir báru í huga. Hermennirnir
skipuðu sér í hring utan um þá,
þéttan eins og járngirðing væri,
og svo lagði “líkfylgdin'’ upp á-
leiðis til aftökustaðarins. Prest-
tirinn gekk á undan, læknirinn á
eftir, og múgurinn á hælunum á
honunt. ÞaS átti að fara að
greftra lifandi menn.
Þarna voru átta ungir menn að
ganga til hinstu hvildar sinnar.
Rosenfeld, einn þeirra,brá hendi
sinni á loft, sneri sér að fólkinu og
sagði:
“Borgarar! Augliti til auglitis
við dauðann, sárbænunt við, sem
rú erttm að deyja, ykkur um aö
halda baráttunni áfram. Við eig-
tm að deyja eftir litla stund.
SverjiS það með sjálfum ykkur
að þið skulið halda áfram barátt-
unni gegn stjórn þeirri, er nú situr
að völdum, og halda. áfram r.S
berjast fyrir vellíðan þjóöarinnar.
GlcymiS ekki síðustu bón mann-
anna, sem dóu fyrir frelsi ættjarS-
arinnar.”
Svo þagnaði hann, en þá fóru
fé agar hans að syngja þetta:
“L.átum oss skilja við harmanm
heim,
og hrista svo rykið af fótum."
'Þessir menn, sem áttu að ía.a
aS deyja, sungu- sjálfir útfarar-
föng sinn. Það var mjúkur og
bi’ður hreimur í söng þeip’a
Múgi rinn tók undir meS þem.
Sfðast kæíði gráturinn söngúir. og
múgurinn grét líka. Gamlir menn,
hvitir á hár og skegg, fengu kipr-
ing í hálsinn og augu þeirra fylt-
ust tárum.
Hermennirnir hægðu ferðina.
Þeir ýttu húfunum niöur fyrir
augun. Seinast fóru þeir sjálfir
að gráta. Þeir gátu ekki staðist
þetta lengur.
Söngurinn heyrðist hljóma
hvelt í annað sinn, lækka og kafna
í gráti. Allir urSu hljóðir, og
fótatak flokksins eitt rauf graf-
kyrðína.
Loksins var komiö á ákvörðun-
arstaðinn. Þ*ar stóðu staurarnir,
og rétt hjá þeim voru grafirnar.
Viö hvern staur stóð nýsmiðuð, ó-
máluS likkista. Þarna voru átta
staurar og átta líkkistur.
“Hersveitin nemi staðar!“ heyrð-
ist nú kallað.
Dæmdu mennirnir gengu á af-
tökustaðinn og fóru að skoða lik-
kisturnar.
“Þetta er likkistan mín!” hróp-
aði Rosenfekl, og spyrnti til
“sinnar” kistu með fætinum.
“Og þetta er min!”
„Eg ætla aS velja mér þessa.”
Þeir vcldu sér sjálfir grafarhús-
in sín. Þeir skipuSu sér hver viö
sinn staur og biSu þar.
Hermennirnif bundu þá • aúS
staurana.
Síðan var komið með klúla til
aS binda fyrir augun á föngunum.
■'f>að Þarf ekki. Gerið það fyr-
ir okkur, að gera þaS ekki. Iyofið
okkur að horfast á við dauSann.
ViS hræðumst hann ekki.
Svo raðaSi hermannaflokkurinn
sér andspænis bundnu mönnunum.
Xú heyrðist aS bógarnir á byss-
unum voru dregnir upp. Her-
mennirnir lyftu upp byssttnum og
miðuðu á fangana.
Presturinn fór að lesa bæn.
Alt í einu kvað söngurinn við á
ný. 1 síðasta sinni sungu mennirn-
ir, sem komnir voru aS því að
deyja, sönginn um það, , er sál
þeirra stóð næst. Verkamennirnir,
þessir átta, sem stóðu bundnir viS
staurana, sttngu:
';í geigvænu striði þið félluS
á fold.”
Hermennirnir voru farnir aS
miða á þá, en þeir ltikuðu við að
skjóta. ÞaS var eins og þeir væru
i efa um hvort Þeir ættu að svifta
þessa píslarvotta lifi eða ekki;
þessa hugprúðu píslarvottu, sem
stingu frelsissöngva yfir gröfitm
sínum.
Múgurinn hlustaði, söng nteS og
grét líka. Hann endurtók stefin:
“Fyrir heiðri lands og lýðs,
þið landar börSust alt til hinstu
stundar.”
í þeim svifum var herntönnun-
um gefið merkiö og skotin gullu
viö. Bundnu mennirnir höfðu aS
eins særst. Þeir voru ódauSir enn.
“Hermenn, bræSur okkar! Lát-
ið okkttr ekki kveljast. MiSiS á
brjóst okkar. Beint á brjóstin.
Fljótt! Fljótt!”
Scngurinn heyrðist enn ónta
ööru hvoru. t annað skifti var her-
mönnunum gefið merki og ný skot
hrið heyrðist. Tveir hneigðu nú
höfuð sín niöur með staurunum.
Þeir voru dauðir.
Aftur var skotið og enn heyrðist
stingið:
“í dýflizzu of lengi dvaliö viS
höfum.”
Bítir að hermennirnir höfðu skot-
ið fimm sinnum voru sjö mennirn-
ir dauðir. Ivanov var einn lifandi.
Hanrt var særSur og yóðið rann
í straumum niður um hann allan,
cn hann hélt áfram að syngja:
“En dregiS á veggina sáum
skýrttm stöfum..............“
Lengra komst hann ekki. Ný kúla
íleygðist gegn um IoftiS og deyddi
hann. Hann hangdi nú aflífaður
á staurnum.
Læknirinn gekk aS jtonum og
skoðaði hann og hina. BorovinsKý
reyndist vera enn meS lífsmarki.
hann dró títt andann og það var
enn roði í kinnunum á honum, sem
allar voru blóðflekkaðar. Her-
maSur gekk aS honunt, setti
byssuhlattpið fyrir brjóstið á/hon-
um og hleypti af. Nú voru þeir
allir dauðir. Og með Þeim hafði
söngurinn lika dáið út.
Líkin blQðflekkuð öll, vortt svo
leyst af staurunum, lögð í kisturn-
ar og látin siga ofan í grafirnar.
“Moldið þá!”
Og moldarhnausarnir þyrluðust
ofan á kisturnar.
“Hersveitin leggi á stað!”
Hermennirnir gengu á brott. En
tnúgurinn stóð þarna í langan tíma
og horfði á grafirnar í hryggi-
legri þögn og óvissu.
A gröfunum stóð þessi blóðga
áritun:
„Sverjið að berjast fvrir vellíð-
an þjóðarinnar.’*
FRÉTTABRÉF.
1‘phant, 2. Júní 1907.
Héðan er litið að frétta nema
það, aS ,nú ertt flestir búnir aS sá
hveiti og ölltt sem þeir ætla aS sá
af korntegundum i ^umar.
Frost æöimikil hafa verið hér á
nóttum og þurkar miklir, svo
hveiti hefir litiS gert að í jörðu.
En nú er það þó kontið upp. Hafa
luirkarnir dregið úr vexti Þess.
Fyrsta skúrin kom í gærkveldi, og
þótti mörgunv vænt um ltana, því
aS hér var alt orðiS of þurt bæði
fyrir akra og graslendi, því að bit-
hagi er hér ekki oröinn góður enn
þá, en hey niestalt upp gefið, og
varla hægt aS fá það til kaups.
Það ertt svo fáir sem hafa hér
nokkuð aflögti af því, og mun
mörgum Þykja ÞaS ótrúlegt, þar
sem jafnmikiS engjaland er og hér.
Yfirleitt eru menn þó aS heyra á-
nægðir meS-kjör sín. Margir hafa
og haft góða ttppskeru áSur, eða
þeir flestir, er stundaB ltafa akur-
yrkjtt.
J. s. s. w
Brandon, 7. Júní 1907.
Alt gengttr ofur tilbreytingar-
laust á meSal landa. Samt skal
nft að eins aS senda nokkrar línur,
svo að samlandar okkar sjái, að
við erttm tórandi, sem hér í Bran-
donbúum. Ætla eg þá fyrst aö
geta þess, að fyrir nokkru síðan
var stofnaS hér dálítið söngfélag,
og neínt “Vonin.“
Tilgangurinn var aðallega sá, að
reyna til aS bæta kirkjttsönginn og
ltafa nokkurskonar “choir pract-
ice“ einu sinni t viku. Einnig aö
æfa ýmixleg falleg íslenzk lög til
að viðhalda hér ísl. söng og þjóS-
erni.
ViS erttm svo fáir hér og litlu
megnugir. Mig langaSi mjög
mikiS til þess að Iandar, sent á
•nnað borS ætluSu sér að setjast
að i bæ, vildu setjast að hér. Það
er alls ekki tiltölulega minna um
vinntt íog hefir ekki verið síSustu
áfin Jltér i Brandon en í öðrum
bæjum í þesstt fylki, Saskatchewan
eSa jafnvel Alberta. Hér er alls
ekki lægra kattpgjald, en annaTs-
staðar ttmhverfis, og ekki dýrara
að lifa ett í öðrum bæjum. Sptirs-
málið er eins og oftar: Viltu
vinna? Hvað geturðu gert? — Ef
þessum spurningum er hæfilega
svarað, álít eg alls ekki færri tæki-
færi hér fyrir hvert sem er giftan
eða ógiftan mann, en hvar annars-
staðar, aS eg ekki tali ttm ógiftar
stúlkur, seni gætu fengið hér góð-
ar vistir, mér er óhætt að segja
litt enskutalandi, með allháu kaupi,
eða þá komist að öðrurn kjörum.
ViS höfutn hér kirkju og lítinn
söfnuð, en okkttr vantar fleira fólk
til aS lífga félagsskapinn, iférstak-
lega vel íslenzkt.
Þ*að er ekki fritt viS, að viS sé-
um að missa ungu uppvaxandi ís-
lendingana hér út úr íslenzku
þjóSerni, og Þetta- skilur okkur
eftir svo mannfáa.
Þetta kemur til af þvi, að ís-
lenzku unglingarnir hafa ekkert
tavttæn td að kynna sér ncina ís
lenzku, sumir cf til vill sent kærðtt
sig hvergi.
Þeir kunna ekki að tala íslenzkt
ioreldramálið sitt, hvað þá að
skrifa það—geta nauinast fleytt sér
að tala ögn óbjagað.
MeS þvi aS fleiri landar kæmc
I' ngað, og með auknunt íélagsskap
mætti ef til vill reyna aS ráSa of-
urlitla bót á þcssu hér.
íslendingttm til leiðbeinin ;:k,
sent búa í ýmsum nýlendum hér í
Manitoba og Saskatchewan, og
sem eru ]>ess megnugir að g-t.i
sent rjóma liingað til smjörgerðar-
hússins, vil eg aS eins geta þess,
að það er enginn efi á því, aS
smjörgerðarhúsiS hér er hið lang-
Lezta af sinni tegund, alla leiS f'á
Winnipeg til Vancouver.
SmjörgerðarhúsiS hér var bygt
í fyrra og er því alveg nýtt. Það
er útbúiS meS öllum nýjustu og
bezttt verkfæruni, er aS smjö-gcvð
lúta. Það hefir ntarga isle izka
viðskiftavini í Baldur, GIenboro og
Pipestone, og óskar eftir sem
/lestum islenzkum viSskiftavinum.
Smjörgerðarliúsið hér tekur á rnót'
rjórna úr meir en 200 milna fjar-
iægö á allar hliðar út frá Bratt lon.
Arið sem leið jókst verzlunin 34
prct., frá þvi, sem var næsta ár á
undan, og ef tíðin reynist ckki
því verri, er útlitið ásjálegt ntjög.
Smjörgerðarhúsið óskar eftir að
allir íslendingar sem geta, sendi
sér rjóma, að minsta kosti einn
“dúnk” til reynslu. Ef sumum ís-
lendingtim Þætti að e'nhverju
leyti þægilegra að skrifa á ís-
Ienzku, þá geta þeir gjarna gert
þaS.
Allir reikningar gerðir ttpp
hálfs-mánaðarlega. — öllum ís-
lendingum, sem kynnu að heim-
sækja Brandon um sýninguna í
sttmar, er velkomiS að skoða sig
um i smjörgerðarhúsintt, sem er á
15. stræti og Rosser Ave..
Nákvæntari upplýsingar er hægt
að fá meS því að skrifa til “The
Brandon Creamery & Supply Co.”
Box 401
Brandon, Man.
BiS eg svo alla landa, sem geta
aS færa sér Þetta góða tækifæri í
nyt — að verzla viS Brandon
sntjörgerðarhúsiS með rjóntann
sinn.
R. Smith.
Veikluleg börn,
Baby’s Own Tablets hafa gert
nteira en nokkurt annáð meðal til
aS gera máttvana og veikluleg
börn heilbrigð og hraust. Og móð-
irin getur alveg örugg notað þær,
Því hún hefir tryggingit efnafræð-
tngs stjórnarinnar fyrir því, að í
þeim séu engin svefnlyf eða skað-
Little Cascapedia, N. B„ segir:—
“Eg hefi brúkað Baby’s Own Tab-
lets við innantökum, tanntöku-
vtrkjum og meltingarleysi, og er
mjög ánægð með hin góSu áhrif
í v.iira. Mæður, sem brúka þetta
irrfal, sjá ekki eftir Því.“ Sclf’r.r
l<já öllum lyfsölum, eða sevri ir
með pósti, á 25C. askjan, ef skrif-
aS er til “The Dr. Williams’ Medi-
cine Co., Brockville, Ont.”
í vetur síðastl. var byrjað á að
steypa ræslupipur úr sandi og
steinlími, á likan liátt og Steinars-
steinana, nenta livað smærri sand-
ur er notaðtir í þær og steypan
höfð sterkari (1: 2). Verksmiðj-
an er við RauSarárgötu. Þar eru
steyptar pípttr:
1. 4 þuml. viðar innan.
24 — langar, auk kragans.
2. 6 — víðar innan.
24 — langar, auk kragans.
3. 9 — víðar innan.
30 — langar, auk kragans.
4. 12 — viðar innan,
30 — langar, auk kragansj
5- 15 —/viSar innan,
30 — langar, auk kragans.
6. 18 — viöar innan,
36 — langar, auk kragans.
Kraginn á þeint er þeim mun
víðari, aS endinn á annari píptt
falli inn í hann, eins og gerist á
ræslupipunt, og til skólpsafna-
brttnna.
Pipur þessar virSast fult svo
sterklegar, og að líkindum ending-
arbetri en hinar útlendu leirpipttr,
sem nota hefir orðið. Þær ertt
hentugar til allskonar ræsltt i katip
stöðum og á sveitabæjum, til
(stærri j vatnsveitinga á jafnlendi
og í undanhaldi (eí vatniS hefir
afhlaup; annars mttndi leka ttm
samskeytin, til reykháfa og
strompa, vindaugna í veggjum
ýventilej, o. s. frv. Stærstu píp-
urnar eru 'attk Þess eigttleg ílát
fvatnsker o. fl.J, þar sem þau
tnættu standa óhreifð.
Þær ertt seldar talsvert vægara
verði en útl. leirpípur.
Steinpipnaverksmiðjunni stýrir
Böðvar Jónsson ýprests Þorláks-
sonar frá TjörnJ, fjölhæfur hag-
leiksmaður, eins og fleiri þeirra
ættmanna. B. B.
—Logrctta.
Thos. H. Johnson,
tslenzkur íegíraClnzur og m&Ia-
farelumaSur.
Skrifstofa:— Room >S Canada Liff
BIoclc, auCaustur hornl Portagi
avenue og Maln at.
Ctan&skrlft:—P. O. Box 1S«4.
Telefdn: 423. Winnlpeg, Man.
Hannesson & White
lögfræðingar og málafærzlumenn.
Skrifstofa:
ROOM 12 Bank of,1 Hamilton Chamb.
Telephone 47 16
jn, l
■ Ðr. O. Bjornson
f Office 650 WILLIAM AVE. TEL. 80
< Office-tímar: 1.30 til 3 og 7 til 8 e, h.
I^Hocse: 620 McDermot Ave. Tel. ,30°j
r,
r~i
Dr. B. J. Brandson,
Office: 6jo Wllllam ave. Tel. 89
Hours :f3 to 4 &I7 to 8 P.M,
Residence: 620 McDermot ave. Tel.Aaoo^
WINNIPEG, MAN.
I. M. ClflghOFD, M D
iaeltnlr og yflrsetumaður.
Heflr keypt lyfjabú5ina & Baldur, og
heflr þvl aj&lfur umajðn & öllumjneð-
ulum, eem hann Iwtur frá sér.
Ellzabeth St.,
BAI.DUK, - MAN.
P-S.—lalenzkur túlkur vi6 hendina
hvenœr sem þörf gerlst.
PETKE & KROMBEIN
selja í smáskömtum beztu teg-
undir af nýju, söltuðu og reyktu
KJÖTI og KJÖTBJÚGUM,
smjöri, jarðarávöxtum og eggjum
Sanngjarnt verð.
161 Nena st., nálægt Elgin ave.
DREWRY’S
| REDWOOD
j LACER
| Gæöabjór. — Ómengaöur
og hollur.
Steinpípusteypan í Reykjavík.
Það vekur ætíð athygli mina, er
eg heyri getiS nýr-rar atvinnu-
greinar í landinu. Hvcr vísir eða
viðleitni til aS framleiSa innan-
landsvöru, er áSur hefir orSið aS
kaupa frá öðrunt löndum, finst
mér mikils virSi.
Þá er eg heyrði getiS um sand-
tígulsteinssteypuna „Steinar" fvið
Mýrargötu í RvíkJ athugaSi eg
hana, og leizt vel á. “Stýg|rs”-
steinar hafa þegar rutt sér il^g til
rúms, og fyrirtækið reynist hag-
kvæmt og arðvænlegt.
Biöjiö kaupmanninn yöar
um hann.
A. S. Bardal
12 1 NENA STREET,
selur Hkkistur og annast
um dtfarir. Allur útbún-
aöur sá bezti. Ennfrem-
ur selur hann allskonar
minoisvaröa og legsteina
Telephone 3oS.
NI, Paulson,
selur
Giftiugaleyflsbréf
KAUPID
BORGID
Píanó og Orgel
enn dviðjafnanlee. Bezta tegund-
in sem fæst í Canada. Seld með
afborgunum.
Einkaútsala:
THE WINNIPEG PIANO & ORGAN CO.
295 Portage ave.
MILLENERY.
Vor- og sumarhattar af nýjustu gerð fyr-
ir S3.BO og þar yfir.
Strútsfjaörir hreinsaöar, Iitaðar og liðað*
ar.
Gamlir hattar endurnýjaöir og skreyttir
fyrir mjög lágt verö.
C0MMONWEALTH BLOCK,
524 MAIN ST,
jeftir
- þvf
Edilu’s Buodlnoapapplr
heldur húsunum heitumj og variibr kuld*. Skrífið eftir sýnishorn-
nm og vet**kr4 tíl
TEES A PERSSE, LI£.
kGENTS, WINNIPEO.