Lögberg - 04.07.1907, Page 1

Lögberg - 04.07.1907, Page 1
Þakklæti! Vér þökkum öllum okkar ísleczku viBskitta- viDum fyrir géO viBskifti síBastliBiB ar og öskum eftir framhaldi fyrir komandi ár. Amcterson & Thomaí, Hardware & Sporting Goods. KtfKlam Str. T*le»hon» *ae. Yér heitstrengium aB gera betur viB viBskiftavini vora á þessu ári en á árinu sem leiö, sve framarlega aB þaB sé hægt. Anderson A. Thomas, Hardware & Sporting Goods. S38 IMcinSt. Telephene 339 20 AR. II Winnipeg, Man., FinUudaginn, 4. Júlí 1907. NR. 27 Fréttir. adastjórn vísundahjörö Montana í Bandaríkjum. fyrir hana alls hundraö og fimtíu þúsund dollara. Þessa hjörö á aö geyma í garöi skamt frá Edmon- ton. Er garöur sá talinn tíu Þús- und ekrur aö stærö. Það er ætlan stjórnarinnar meö þessum kaupum aö viöhalda þessum fágætu dýrum hér í landi. Núna um mánaöa- mótin var hjöröin komin áleiðis noröur. og aö þeir ættu aö “sýna þá vits-; maöur mundi ekki talinn sendi- 1 vegaöi honum aögang aö sjúkra muni, karakterfestu og sjálfsvirö-1 bréfsfær á íslaindi, sem ritaöi húsinu i St. Boniface og náut ingu aö ganga undir eigin nafni annaö eins mál. Og Þaö tjón verö- ; hann læknisaðstoöar dr. Goods óafbökuöu.” ... Skárri eru þaö suöur i allmiklar viösjár meö mönnum þar: til og meö þegar blaöiö hefir ekki' blaöamensku. Þaö er raunalegt1 spitalanum og lá hann þar i niu skuli ekki finna til daga. Eftir aö hann var orðinn sér þá aðstoð, sem | ferðafær lagði hann á staö vestur Vér gátum þess fyrir nokkru siö- an aö ófriölega liti út í Miö-Ame- ríku, en svo virðist samt, aö ó- Svo sem getiö var um hér í blað- j eirðirnar hafi hjaönaö niöur aftur. inu fyrir nokkru síöan, keypti Can- j Aö þvi er séö verður eru þó enn ur heldur ekki til fulls metið, sem augnalæknís hér i bæ. Skurður nu ósköpin 1 — tunga vor bíöur af annari eins J var geröur á Birni við augnveiki á var frá Argyle Friörikson.’s bræö- ur og fl. Þá haföi nýlega komið dálítil rigning í Þeirri nýlendu og þótti bændum meira en litiö vænt um skúrina. Gaf hún j syöra, en fregnirnar um þaö svo ó- Ijósar og hver upp á möti annari aö tæpast er mark á þeim takandi. Þrátt fyrir þaö, þó strangar gæt- ur hafi veriö haföar á blaöafregn- um, sem sendar hafa verið frá Portúgal, Þá hefir þó kvisast, aö i Lássabon, höfuöstaö landsins, hafi veriö all-róstusamt. Snýr þjóöin reíöi sinni einkum að Franko, for- sætisráöherra, er menn telja aöal- hvatamann stefnu konungsins i stjórnmálum. Hermenn eru jafn- an á varðbergi i höfuöborginni, og taka hvern Þann fastan er opinber- lcga sýnir sig andvígan konungs- valdinu. Alþjóðaþing jafnaöarmanna á aö haldast i Stuttgart á Þýzkalandi i næstkomandi Ágústmán. Þar tnæta fulltrúar frá meira en tutt- ugu löndum, flestir Þó frá Eng- landi, Frakklandi og Þýzkalandi. íslendingadagsnefndin hélt fund á föstudaginn var 28. f. m. Þaö til hreirma að taka 1 þessu efni en j að ritstj. Hkr. er. Því ekki þarf nema aö fletta j þessa, og fá viö blaðinu, þá blasir þar strax viö hann þarf meö til þess aö gera til Foam Lake og býst viö aö setj- 1 hafði veriö samþykt aö halda há- hreint og beint skrípanafn, afbak- ( blaðiö vansalaust úr garði. Blaöa- ast þar að. Áöur en hann fór tíðina í River Park, en á þessum aö og afskræmt íslenzkt heiti. Þaö útgefendur um heim allan láta sér vestur baö hann Lögberg aö flytja fundi bjó nefndin út verölauna- er nafn ritstjórans .sjálfs meö fremd í þykja, að vanda blöö sín kunningjum sinum hér í bæ, sér- skrá og er hún með liku fyrir- og horfa ekki i að launa hæfa staklega Sigtr. Jónassyni, Þóröi komulagi og verið hefir. Þó er menn til Þess. Það ættu ísl. blaöa- í Johnson greiöasölumanni og öör-j nú gullmedalia hæst verðlaun fyr- Kappróöri milli Harvard og Yale háskólanna, sem haldinn er árlega í lok Júnímánaöar, lauk svo aö Yale bar þar hærri hlut. Kappróö- urinn var haldinn á Thames-ánni í Conn., og haföi áöur en hann byrj- aöi stranglega verið bannaö aö leggja bátum á eftir kappróðrar- mönnunum. E.H.Harriman, járn- brautarkóngur og auðmaður, var þar og ætlaði ekki að skeyta banni þessu og lagöi mótorbát sínum i kjclfar róörarbátanna. Eftirlits- snekkja úr hcrflota Bandaríkjanna gaf honum fyrst merki urn aö hætta eftirförinni, en er það kom fyrir ekki, tók hún Harriman og bát hans fastan. 1 þetta sinni gætti hann þess ekkib, að hann var ekki aö ferðast á einni járnbrautarlest- inni sinni. Mælt er aö einir þrír aðalflokk ar jafnaöarmanna í dúmunni rúss nesku ætli aö senda út sameiginlegt j tvöföldu vaffi (w), sem ekki er 11 ávarp til rússnesku þjóðarinnar nú J í íslenzku stafrófi, og úrfelt eign- fyrir næstu kosningar. í því sýna arfalls essiö (s). Mér virðist nú, að þeir fram á aö dúman hafi frá j almenningur hafi fulla ástæöu t;l öndverðu barist fyrir réttindum J að heimta að ritstjórinn “sýni þá J þjóðarinnar gagnvart stjórninni og J vitsmuni, karakterfestu og sjálfs- að það hafi verið orsökin til þing-1 virðing,að ganga undir eigin nafni rofsins. Skora þeir á þjóöina aö óafbökuðu” áöur en hann fer aö hefjast handa og varðveita nú hinn j hamast út af nöfnum annara. litla visi sem hún hafi fengið til Að vísu eru þess dæmi i íslenzku sjálfsforræöi s— dúmuna. Frjáls-j þó rit-tj. Hkr. óri ekki í það, aö lynd blöð um þvert og endilangt nafnstytting eða mýking verður aö Rússland hafa oröfö að hætta aö sérstöku heiti: t. d. Daði af Davíö, koma út og er enn meira um þaö Bjarni af Björn, Árni af örn p. s. að mönnum sé varpað þar i fang- frv., og er ekkert aö því aö finna útgefendur að gera líka. Ursus. j um alúðar þakklæti frá sér fyrir ir glímurnar. umliðna tíö, svo og Fljótsbúum fyrir hástökk. Úr bænum, og grendinni. elsi en nokkru sinni áður. Á ný útkorpnum hagsskýrslum sést, að iönaöar íramleiösla Can- ada hefir aukist um nær fjögur hundruð miljónir dollara á árun- um 1900—1905. Athugið auglýsingu Banfield’s, sem nú er í blaöinu. Hann selur margt meö gjafverði. ölliun í Nýja íslandi. Iðnaðar og akuryrkjusýningin verður haldin hér þetta áriö frá 13. til 20. þ. m. og kveöst nefndin ekkert hafa látið ógjört til þess aö þessi sýning veröi vel úr garði gerð. Ný verðlaun verða Tveir isl. flokkar hafa tilkynt nefndinni, aö þeir ætli aö keppa utn ‘‘base ball” verð- launin á hátíðinni. Nefndin er aö láta búa til hnappa meö nýja ísl. fánanum á handa gestunum. Af friðarfundinum í Hague er lítiö að frétta. Það hafa verið skipaöar nefndir í ýms mikils varð- andi mál þar. Þær sitja nú á rök- stólum. í yikunni sem leiö var fyrverandi borgarstjóri í San Francisco, E. Schmitz dæmudur í tíu ára fangelsi fyrir eina fjárdráttarsök- ina, sem hann hefir veriö sakaöur um. Þessi er þó talin meö þeim smávægiíegri. Þær eru nú alls taldar hátt á þriöja hundrað, og enginn efi á því aö hann fær lífs- tíðar fangelsi, ef þær sönnuöust á hann allar eöa flestar. Sjálfur kvaö hann hinn ósvífnasti og jafn- vel neitaö því aö leggja niöur borg- arstjóraembættiö meöan hann hefir veriö haföur í haldi, en bæjarráöiö samt valiö einn af ráösmönnunum, Gallagher, til bráðabirgða borgar- stjóra. Málaflutningsmenn sakborning- anna í Idahomálunum hafa nú á aðra viku verið að yfirheyra vitni til aö hrekja éða hnekkja fram- buröi Orchards, sem sókn og vörn j sem rita svo sé heitiö smekklegt. En engu að síður er Það varhugavert að taka upp nafnastyttingar í staö upp- runaheitanna og ætti ekki aö ger- _ ast. Þetta veit fólk líka og gerir 8 sér nú meira far en áður um aö halda nöínum sínum óbreyttum, ein= og langréttast er og þá ó- þarfi að vanda stranglega um þaö, úr þvi fólk er á réttri leið. En þaö er önnur synd tíöari og skaölegri íslenzkri tungu hér vest- j an hafs. Hún er sú að menn leggja alt of litla stund á aö vanda málið á bókum og blöðum. Sem betur fer eiga hér eigi allir óskilið mál.Sum- ir rita hér afburða gott mál, eins og kunnugt er, en aftur eru aðrir, herfilega illa, að Stúkan “Vínland”, Can. Order er of Foresters.heldur fund í kveld f'fimtudag )i Good Templ. húsinu íslenzka, neðri salnum. Byrjar kl. Til heilsuhælisins islenzka hafa oss borist: Frá Sv. Sveinssyni, 75 Olivia st., $3. Áður auglýst: $58.50. Alls meðtekið af Lögbergi $61.50. Björn Stefánsson aö 680 Ar- lington str. hér í bæ flutt sig of- an að Gimli næstliöinn þriðjudag. með fjölskyldu sína, konu og þrjú Kirkjuþingsmenn og aörir gest- ir hafa verið aö leggja á staö burt úr bænum þessa dagana. Séra B. B. Jónsson var hér þangað til i gær aö sjá um útgáfu Áramóta, sem hann er ritstjóri aö. Á laug- ardaginn fór hann, T. H. Johnson þingmaður og dr. B. J. Brandson börn. Býst hann við aö setjast þar að fyrst um sinn og stunda tré- j niður að Winnipeg vatni og voru smíði, eins og hann hefir gert hér þar yfir suntiudaginn. Heldur Winnipeg. Síðastl. mánudag gerðu múrarar og steinsmiðir hér verkfall og er enn ekki gengið saman með þeim og vinnuveitendum. Beiðni um kaupshækkun var orsök til verk- fallsins. þeirra mála byggist á. Verður I hverjum manni meö ósljófguðu viti á máli, hlýtur aö blöskra og ofbjóða, og því er nú ver og miö- ur, aö ekki er annað hægt, en aö skipa Heimskringlu í þann flokk- inn. Það er sjaldnast, aö þar veröi séð að nokkur minsta tilraun sé gerö til að vanda mál eöa efnis- meöferð og Þá sjaldan viöle tni í þá átt bregður fyrir, mistekst hÚD Byltingamenn láta enn ófriölega á Rússlandi. Á Tiflis i Kaukasus var 26. f.m. kastaö sprengikúlum í mannþyrpingu á einu fjölsóttasta torgi borgarinnar. Fórust og særö- ist fjöldi manna af þeim sökum, en hús skemdust allmikið. Frá Pét- ursborg er óánægja mikil sögö aö vera meðal ýmsra herdeildanna 'Þar. Eiga þær allmiklu aðhaldi að sæta, og vinum og kunningjum hermannanna í sumum deildum er þverneitaö aðgöngu. — Síðustu fréttir frá Pétursborg segja, að byltingamenn hafi gert tilraun til aö stela sprengiefni úr foröabúri stjórnarinnar í grend viö borgina. Varömenn gátu þó hindraö þaö í tíma. > ------------- TrfT 1 ekki betur séö, en aö nokkur vitni hafi borið það, aö þau hafi séö Or- chard á alt öðrum stööum þá daga, er hann sjálfur segist hafa verið staddur viö ýmsar mannskæöar sprengingar og sagst frömuöur aö sumum. Eitt vitnið er Morris Friedman, sem verið hefir á leyni- 1 igregluskrifstofu þeirri, er mest hefir unniö aö því aö finna sakir á hendur þeim Haywood og félög- um hans. Þykir svo horfa eftir frrroburöi lians, aö ýms kurl muni koma til grafar um það er yfir- heyrslu hans er lokiö, aö ekki sé alt sem hreinast af hendi cigendanna. -------o-----— Jón Kjernested frá Winnipeg Beach var hér upp frá um siðustu helgi. Hann lét mikið yfir því hve C. P. R. félagið léti sér ant um Winnipeg Beach, enda væri nú fasteignir þar óöum að hækka i veröi. nama- Skrípanöfn. Svo nefnir Heimskringla stytt- ingar íslenzkra eiginnafna i ritstj.- grein urn inntökuprófin í síðasta blaöi. Hún er nokkuð nýstárleg kenn- ingin sú, að styttingar þær séu skrípanöfn. Þaö hefir ekki þótt á íslandi hingaö til. Skrípanöfn eru ósmekkleg, heiti t. a. m. Fimmse- trína*J, Friösemill o. s. frv., rn ítyttingar eöa mýkingar almennra nafna svo sem Baldi, Nonni,Bjössi j o. s. frv. eru þaö ekki. J. K. Johnson, maskínustilsetj- ari,hér í bæ. lagði á stað vestur til Victoria núna um miðja þessa að einhverju leyti, af óvananum og , v>ku. Ilann bjóst viö að setjast smekkleysinu. !aö urn brið þar vestra. Hann hef- Af þvi Heimskr. er að finna aö. 'r att heima hér i bæ yfir 20 ár, nöfnum nemendanna, þá á ekki illa °8 er mörgum af yngra fólkinu að viö aö benda henni á nokkur mál- góðu ktmnur. lýti og villur, sem ádeilugrein hennar sjálfrar úir og grúir af. “þeir gera ekki ætíö mesta og bezta lukku” fyrir “þeir veröa ekki ætiö atkvæðamenn mestir”, eöa eitthvað þessháttar, “láta þaö líð- ast” fyrir “láta Þaö viðgangast”, “karakterfesfu” f. “staöfestu”, “taka leiðandi þátt” f. “gerast for- sprakkar”, “gerast frömuðir” “láta til sin taka um”, “vekja at- hugun” f. “vekja athygli”. “Sigríður er eins fagurt og nokkurt annaö ísl. kvennheiti”, er ekki beldur íslenzka—“nokkuö annað“=any other eöa noget an- det. | “liðurinn í hœfileikakerfi ls- j lendinga”, “fjölhcefni og heilbrigði vitsmuna sumra vorra lœrðu haföi verið stormasamt á vatninu og veður hálf kalt. Baker bæjarráösmaður hefir stungið upp á því viö heilbrigöis- Andrés Freeman skrifari á land- málanefndina að láta setja brauöin skrifstofunni hér i Winnipeg kom sem bæjarmenn kaupa í línpappírs- aftur úr austurferð sinni á mánu- poka strax og þau eru afhent á! daginn var. Hann fór til Ottawa, bakariunum. Þaö sé siður í öðrum J Toronto og ýmsra annara borga stærri bæjuni t. d. New York. Víst Þar eystra. Meðal annars kom væri það nauðsynlegt aö slíkt J hann til Niagara fossanna. Eins væri tekiö upp hér, þvi aö þaö er | og kunnugt er hefir töluvert ver- iö um það rætt á síöustu árum, aö takmarka að nokkru notkun foss- anna til raíurmagnsframleiðslu. Mr. Freeman sagöi oss, aö enn sem komið væri hefði ágengdin við fossana ekki spilt útliti þeirra svo nokkru næmi. Bandaríkjameg- in er hreyfiaflsstööin nokkuð neö- an við fossinn og vatnið til henn- ar tekið Þar úr fljótinu. Hé.na megin er vatnið tekiö ofanvert viö fossinn og leitt eftir breiötim stálgöngum gegnum bergiö niöur þarflegt spor i þrifnaðaráttina. Þjóðhátíöardagair Canada, 1. Júlí, var hátiölegur haldinn hér i bæ eins og venja er til ár hvert. Þann dag leituöu margir út úr bæn um til hinna ýmsu skemtigarða hér í grendinni. Þaö er lausleg á- ætlun, að skemtistaðina hal'i heim- sótt nær sextiu þúsundir ntanna um daginn. Hóseas Björnsson, bóndi i Quill Lake, sem vér gátum uni i s.bl. að heföi komið hingað til lækn- inga, lagöist á sjúkrahúsið i St. Boniface og var skorinn upp viö augnveiki á báöum augum á fimtudaginn var. Á sunnudaginn í þessari viku var hann kominn á flakk og á góöum batavegi. Pétur Jónsson frá Siglunes P. O., Man., kom hingaö til bæjarins aö þeirri stöð. á mánudaginn, á leiö suöur til, Mountain, N. D., þar sem hann a“tlar aö heimsækja son sinn. Pétur segir alt bærilegt úr sinni bygö. En mikill óhagur segir hann það sé fyrir fólk þar hversu J samgöngur eru ógreiöar, og sé fólk langleitt eftir jámbrautinni marglofuöu þangaö norður. Heimleiöis fór liann vatnaleið- ina, sömu leiöina og hann kom fyrir 32 árum síöan. Miklar og gagngerðar breytingar kvaö hafa oröið á þeim slóöum á þess- um 32 árum. Eitthvert mesta mannvirkiö á þeirri leið kvaö hann járnbrautargöngin undir St. Clair ána, liðuga milu vegar á lengd. _______ ■ Grassprettu kvað hann góða ‘•Á staö, á stað og upp í sveit,” J eystra og slátt byrjaðan sumstaöar er bæjarfólkið aö fara núna þessa Þar- dagana, það sem getur, til aö ! -------o------- njóta hins heilnæma sumarlofts. Núna um helgina fóru þau Niku- lás Johnson og kona hans Þórunn Pétursdóttir suöur til Dakota og hefir hver- Sunnudagsskólaþing, 28. í röö- inni, stendur nú yfir hér í bænum, , „ , , í Fyrstu Baptista kirkjunni. Boð-1 ætla dvelJa Þar u? tima iö var ísl. sunnudagsskólunum aS . tengdasyn, sinu.n, Sveim valdssym. Dætur Þeirra tvær, Sig- vetna venö forkunnar vel tekið. ríður og Ólafía, fóru vestur til j--------------------- Fishing Lake á þriðjudaginn var. j Nýkomin Isafold segir að Vest- SirWilfrid Laurier, stjórnarfor- manns kvað nú vera von heim aftur laust eftir miöjan þenna mánuð. Hann heíir verið að ferö- hjá|ast um Frakkland og ítaliu eftir þor. nýlendufundinn og vera meö og voru þessir kosnir | fulltrúar þangaö: séra R. Mar-! teinsson, Jóh. B. Jóhannsson og! Miss L. Thorláksson. Blaöiö er aö vita þaö, aö nem- endur hér hafi látiö nefna sig styttu manna sé sorglega lömuð,—Þegar nafm í opinberum prófskýrslum.og J tekið er tillit til bcss hve vel t>eim er það raunar réttmætt af blaöinu aö víta slíkt. En öldungis gengur þaö fram af manni, hvaö blaðið gerir þaö fruntalega og vandlæt- ingamóöurinn, sem það kemst í út af því, er ofboð kátbroslegur. SjálfsagJ var Það fyrir blaöið, úr því það nafngreinir menn, aö fara hóflega i sakirnar og finna að þessu meö kurt og hæversku og gæta alls velsæmis. En þaö er ööru nær, en það geri þaö. Blaöiö kallar þetta “aö skreyta sig skrípanöfnum”,“1áalega kjána- legt” og “nemendum til skammar” Kvenfélag Fyrsta lút. safnaðar | ætlar eins og aö undanförnu aö hafa á hendi matar- og kaffisölu úti í sýningargarðinum meöan á j sýningunni stendur (T3.—20.þ.mJ. J íslenzkar stúlkur, sem vilja svo hœfileikum, er geri beim mögulegt J ve' ?era að ganga um beina í borö-1 að lcera betur”,.“að ryðja sér J salnum fyrir kvenfélagiö, eru braut á framfaraleið iðnaðar og j beðnar aö gefa sig fram sem allra ar bó yfirleitt gengur að lœra”, “einkunnir, sem sýna að námið hef- ir verið stundað medra af vilja en mcetti”, "að eignast meira af beim Miss K. Hermann kenslukona fer ur-Islendingarnir,sem héöan lögöu og suður til Edinburg i surnar- J af sta8 5 miðjum Maí, hafi komiö leyfinu. Mrs. J. Thorgeirsson og j tj] Reykjavikur 6 f. m. I Um heimkomu þessa farast svo orð: fósturdóttir til Quill Lake. K. N. Július frá Mountain kom t> a5inu hingað í vikunni sem leiö að lieim- Samkvæmis-nefnu er áformaö sækja vini og skyldíólk sitt hér í ^ aö halda þessu fólki í kv; ld í bæ. Hann sagðist hafa veriö að Báruhúsinu. í því skyni bíöa eftir þvi t síöastliöin tuttugu J þa5 sjá og heyrat aS aö Winnipeg þendist svo út j bóginn aö Mrs. ReykdaJ, 555 Maryland st. *) >. e.: 5. s. e. trín. saman herfilegustu ambögur og ó- skiljankgur þvættingur og sams- konar rugl er öll greinin um Sig- riðarnafniö. Þaö er alveg yfir- gengilegt hvernig manninum hefir | Björn Guömundsson frá Nýja J hugkvæmst aö hröngla oröunum j íslandi hefir dvalið hér um hriö í j saman. Þetta hér aö framan er j bæ og verið undir læknishendi. j ekki nema lítið sýnishorn. I Sigtryggur Jónasson kaíteinn út-' ÍÞaö er ekkert ofsagt, aö sá aö láta vér viljum taka Því eins og vinum, bræðrum heila verzlunarlífs bjóðarinnar” er altjfyr't v'ö einhverja þeirra þriggja:! suSnr a bogtnn aö hann þyrfti, . Mrs. Freeman. 675 William ave., ekki annaí annaí5 en st'S:a inn 'I R y ’ 3 Mrs. Paulson, 784 Beverley st.. borgina aö heiman frá sér. En koma.. heila mcö oss dveljast.hvort þegar þaö vildi ekki takast, þá j sem er skamma hríð eða lang- haföi hann þaö eins og Múhameö j óvölum, og heila aftur fara, ef v'ö fjaiii?s- j þaö kjósa eöa hafa fyriræt'ast.” , , . , , Hlýlega mælt. Hmgað komu a einni lest um þúsund gestir vestan úr landi, núna eftir skólalokin. Meöa! þeirra

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.