Lögberg - 22.08.1907, Blaðsíða 3

Lögberg - 22.08.1907, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 22. ÁGÚST 1907 3 Windsor ^mjólkurbús -er uppá- hald smjör- geröarmann- ■Salt- anna. vel. Engir kekk- ir né stór korn. Minni Hólaskóla. Á 25 ára afmæli 1907. Norölendinga forna, fríSa, fræga höfuCból, söguljósiS sigurblíSa signir Hólastól, , göfug lifa manndóms merkin mengi helg og kær, yfir fögru áa verkin árdagsroða slær. Lífsins hörpu hljóma strengir helgan vonar ÓS, fram að vinna, fljóð og drengir, fyrir land og Þjóð, hrindið vanans hlekkja-böndum, hlýðið tímans raust, fram með sigurhjör i höndum hreysti, Þor og traust. Enn Þá vermir norrænn neisti Norðlendinga blóð, enn Þá fram með hug cg hreysti horfir Ingólfs Þjóð. Yfir forna, háa Hóla heilög sunna rís, enn sem fyrri frægan skóla faðmar Mentadis. Skagfirðingar! hefjið Hóla, hátt í sögu lands, faldið ykkar fræga skóla fögrum sigurkranz, fram í verki, stærra, stærra, starf, að prýða ból, tís með árum hærra, hærra, Hóla dýrðar-sól! Magnús Markússon. Hátíðahalds Þessa hefir áður verið minst hér í blaðinu. Það var haldið um Þær mundir sem Mr. Markússon var á ferð heima á Fróni. Hann er gamall Skagfirð- .ingur og skoraði forstöðunefndin á hann að yrkja kvæðið og varð hann við Því.—Ritstj.. Reykjavík, 20. Júli 1907. Góðfrægir gestir hafa komið ýmsir hingað á síðustu skipum frá útlöndum. Þeirra á meðal er pró- fessor dr. Harald Krabbe og frú hans Kristín Krabbe fjónsdóttir Guðmundssonar ritstjóraj ; Svein- björn G. Sveinbjörnsson ('Hall- grímssonarj yfirkennari i Árósum, sem hér hefir eigi komið fjórð- ung aldar, frá Því er hann útskrif- aðist úr skóla; og loks Sveinbjörn Þ. Sveinbjörnsson, tónskáld frá Edinborg. sem hefir ekki litið fósturjörð sína nær 30 ár. Með Sveinbirni yfirkennara er systir hans, frk. Sigríður. Þau eru orðlögð fyrir staka alúðargest- risni við íslendinga Þá, er að garði ber hjá Þeim, kunnuga og bláókunnuga. Um viðtökur landa hjá Þeim Krabbes-hjónum í Khöfn og Sveinbirni tóhskáldi í Edinborg Þarf eigi orðum að eyöa; Það er alkunnugt. Vestanmenn komu á-póststkip- inu Láru um daginn 6 eða 7, Þar á meðal alkominn frá Utah lútersk- ur prestur, Runólfur Runólfsson, með konu sinni, ættaður úr Vest- mannaeyjum, eftir 26 ára dvöl vestra, lengst í Utah, og hefir haldið Þar uppi kristniboði meðal Mormóna. Enn fremur 4 bændur íslenzkir frá Minnesota: Jóhannes Péturs- son frá Litladal í Skagafirði, norðanpóstur hér fyrir 30 árum; Jósef Jósefsson frá Haugstöðum Vopnafirði; Sigurbjörn Sigurðs- son Hofteig af Jökuldal; og Sig mundur Jónatansson frá Húsavik; veitingamaður Þar fyrir meira en 30 árum. Landar Þessir allir eru vel við álnir 0g komnir að eins kynnis- för að sjá gamla Frón einu sinni enn, áður æfin lýkur. Þeir eru allir komnir á sjötugsaldur og eiga flestir eða allir uppkomin börn vestra. Einn, Jóhannes, hef- ir verið vestra 25 ár; annar, Sig- mundur, meira en 30 ár, og hinir tveir 29 ár. Þeir ætla vestur aft ur í haust Þrír, og hinn fjórði að vori. Enn kont maður frá Winnipeg. roskinn, alkominn að sögn. Þeir dvöldust Þrjár vikur Khöfn á leiðinni. Þar rigndi svo mikið Þann tíma allan, að enginn dagur var til enda trygur, Þ- vætulaus. Reykjavik, 14. Júli 1907. Björn Líndal lögfræðingur gegn- ir sýslumannsstörfum og bæjarfó- geta fyrir Guðlaug Guðmundsson meðan hann er á Þingi. Brú á Torfalæk í Þingvallasveit sligaðist nokkuð undan snjó- Þyngslum í vetur en réttist að mestu aftur. Nú er verið að rífa brúna og verður önnur ný sett i staðinn. Sæsíminn slitnaði laugardaginn 6. Þ.m. einhversstaðar milli Hjalt- lands Færeyja. Hefir Því ekkert símskeytasamband verið vit útlönd síðan og óvíst hve nær Það kemst aftur. Mörgum Þykir Það ófyr- irgefanlegt hirðuleysi af “Hinu stóra norræna”, að Það skuli ekki nota Þráðlausa sambandið við Marconi stöðina hér til Þess að senda skeyti um Það, hvort nokkr- ar eða hverjar ráðstafanir séu til ress gerðar að koma. sæsímanum í Iag aftur. Úr Eskifirði er Ingólfi skrifað Þ.m.:— "Hvalveiðar eru með mesta móti. Hafa 42 hvalir veiðst á tveim mánuðum frá stöð Á. Ás- geirssonar hér t firðinum. — “Ed- nborg” hefir sett verzlun á stofn á Mjóeyri, og er Carl Steinsson verzlunarstjóri. Hann var áður í Höfn í Hornaíirði. — Nýtt blað á að stofna hér innan skamms. Rit- stjóri er ráðinn Björn Jónsson lögregluÞjónn á Oddeyri, sem fyrrum gaf út Stefni. Sagt er að blaðið verði ekkert eindregið flokksblað. Er Björns von hing- að bráðlega. — Kuldatíð einatt og aflaleysi. — Reyðarfjarðarhreppi er nú skift í Þrent og voru Þessir kosnir sýslunefhdarmenn í dag í nýju hreppunum: Rolf Johansen Búðareyri í Reyðarfirði fyrir Reyðarfjarðarhreppp, Guðmund- ttr prestur Ásbjkrnarson fyrir Eskifjarðarhrejíp og Hans bóndi Beck á Sómastöðum fyrir Helgu- staðahrepp.” — Ingólfur. Fréttir frá íslandi. Reykjavík, 17. Júlí 1907. Um hrossaútflutning bera Þeir upp frumvarp, Ól. Bri*m, Magnús Andrésson o. fl., bann við Því að flytja á útlendan markað yngri hross en 4 vetra né eldri en 11, né skjótt, glaseygð eða glámótt, né með öðrum verulegum lýtum eða göllum, né mögnr eða illa útlít- andi. Hrossaflutningsskip séu hæfilega útbúin; og má ekki hafa hross á Þilfari milli landa. Skipa skal eftirlitsmenn með hrossa- flutning í útflutningskauptúnum landsins. ; Ólafsdalsskóli er nú hættur, eft- ir 27 ára starf, sem borið hefir á- reiðanlega mjög mikinn og góðan ávöxt: svo er fyrir að Þakka hin- um ágæta forstöðumanni bans, Torfa Bjarnasyni, sem er nú bú- inn að slíta sér upp, farinn að missa sjón og heyrn að bila. Það er hin fræga nýja stjórn landsins. er dæmt hefir skólann til dauða.—stjórn og Þing. — Próf var haldið Þar í Ólafsdal 1 vor í síðasta sinni. — Verklcgri tilsögn að sumrinu ætlar T. B. Þó að halda áfram eitthvað, rneðan heilsa og kraftar endast. Eftir nær níu vikna sífeld Þur- viðri á norðan með kulda stór- rigndi aðfaranótt sunnudags og sunnudaginn mestallan. Vætu- laust síðan en hlýrra miklu í veðri en áður: sæmilegur sumarhiti. Glímukappinn eyfirzki, Jóhann- es Jósefsson kaupm., sem hér sýndi list sína i vor, reyndi sig ný- lega, 7. Þ.m., suður í Khöfn við einn meðal mestu glimumanna Þar í landi, er heitir Henri Nielsen og er höfuðkappi í glimufélagi Því Khöfn, er nefnist Hermod. Þeir glímdu tvær glímur, grísk-róm verskar. Jóhannes feldi Dana kappann eftir tæpar 7 mínútur fyrra skiftið, en 4 síðara; og fær Jóhannes mikið hól í dönskum blöðum fyrir frammistöðuna Politiken flytur mynd af ho»um og segir að Nielsen hafi verið eins og vetlingur i höndunum á hon um. Sum blöð eggja Jóhannes á að sýna íslenzka glimu; íbrótta menn um önnur Norðurlönd Þurfi að kynna sér hana. Háskólapróf. Þessir hafa ný lega lokið Þar við embættispróf guðfræði, báðir með II. betri eink unn: Bjarni Jónsson frá Mýrar holti. Guðmundur Einarsson frá Flekkudal. — Forspjallsvísinda próf hafa af hendi leyst Þar sumar áður ótaldir Þeir Árni Árnason og Sig*rður Jóhánnesson Nordal með ágætiseinkunn, Jó» Sigurðsson og Vernharður Þor steinsson með 2. einkunn og Kon ráð R. Konráðsson með 3. eink. Milli SvíÞjóðær og í'slands er verið að hugsa um að koma á bein um, reglulegum skipaferðum, seg- ir í nýjustu blöðum dönskum. Er til nefnt eitthvert firma í Stokk hólmi, Wedin og Ramstedt, er fyr ir Því gangist, og ætli yfirmaður Þess á stað til íslands hið bráð asta að koma sér í viðskiftasam band við kaupmenn Þar.—tsaf. Reykjavík, 16. Júli 1907. ÁlÞingi. Þingmannafrumvörp eru fram komin Þessi: 1. Um bæjarstjórn í Hafnar- firði, uppvakningur frá fyrri Þing um fflutningsmenn Valtýr Guð- mundsson og Ágúst Flygenring.J 2. Um vátryggingarskyldu hús- eigenda og stofnun brunabóta- sjóðs (flm. J. Jónsson, M. Kristj- ánssoný. 3. Um breyting á tilskipun um bæjarstjórn í Reykjavík fflm. G. Björnsson, Tr.GunnarssonJ. í frv. Þessu er farið fram á, að skipaður sé borgarstjóri, kosinn af bæjar- stjórn til 6 ára í senn, og fái hann að launum úr bæjarsjóði 4,500 kr. árlega, auk 1,500 kr. í skrifstofu- fé. Bæjarfulltrúar skulu vera 15 að tölu. 3. gr. frv. er svolátadni: Kosningarrétt hafa allir bæjar- búar, karlar og ko»ur, sem eru fullra 25 ára að aldri, Þegar kosn- ing fer fram, hafa átt lögheimili í bænum 1 ár, hafa óflekkað mann- orð, eru fjár síns ráðandi, eru ekki öðrum háðir sem hjú, og er ekki lagt af sveit, eða hafi Þeir Þegið sveitarstyrk, Þá endurgoldið hann, eða verið gefinn hann upp—, svo framarlega sem Þeir greiða skatt- gjald til bæjarsjóðs. Konur kjós- enda hafi kosningarrétt, Þótt Þær séu eigi fjár síns ráðandi vegna hjónabandsins, og Þótt Þær eigi greiði sérstaklega skatt i bæjar- sjóð, ef Þær að öðru leyti uppfylla áðurgreind skilyrði fyrir kosning- arrétti. Kjörgengur er hver sá, er kosn- ingarrétt hefir. 4. gr. I Janúarmán. 1908 skal kjósa fulla tölu bæjarfulltrúa. Göml« fulltrúarnir fara jafnframt frá, en Þá má endurkjósa. Af Þeim bæjarfulltrúum, er þá verða kosnir, fer einn Þriðjungur frá cftir hlutkesti eftir 2 ár, annar Þriðjungur eftir 4 ár, sömuleiðis eftir hlutkesti, og hinn siðasti Þriðjungur eftir 6 ár. í stað Þeirra fulltrúa, er úr bæjarstjórninni ganga í hvert skifti, skal Þegar kjósa jafnmarga í hana til 6 ára. Á Þennan hátt fer svo jafnan síð- an einn Þriðjungur inna kjörnu bæjarfulltrúa frá annað hvort ár og nýir bæjarfulltrúar kosnir í staðinn. Kosningar í bæjarstjórn fara jafnan fram í Janúar. I síðari hluta frv .eru ýms á- kvæði um skipun niðurjöfnunar- nefndarinnar og starfsvið hennar. Nefnd var skipuð í mál Þetta í N.d. í fyrri viku: L. H. Bjarna- son, J. Magn., St. St. fSkagf.J, Guðl. Guðm., M. And. 4. Þm. Reykvíkinga bera fram breyting á lögunum um manntal í Rvík, að Það skuli fara fram frá 20.—30 Nóvember ár hvert, en ekki i Október . 5. Frv. um löggilding verzlun- arstaðar í Kirkjuvogi i Höfnum er borið upp í N. d. Þorvaldur Jónsson, móðurbróð- ir Jóns Ólafsson ritstjóra, andað- ist 24. Mai að heimili sínu Þórs- höfn ('Nýbýli í Kolmúla-landi við Reyðarfjörð, i Fáskrúðsfjarðar hreppij vel sjötugur. Hann var söðlasmiður, og annars mesti hag- leiksmaður, bæði á tré og járn, en heiIsuÞrotinn maður, hafði legið rúmfastur nokkur ár, eftir slag.— Réttum mánuði síðan (24. f.m.J varð Jóhann sonur hans albrjálað- ur og hefir verið svo síðan. Reyðarfirði, 2. Júli:—Tiðarfar hefir verið hið versta á Þessu vori síðan Maíbyrjun. Út Þann mán uð og fram í Júní mátti heita að skiftust grimdir og kafaldsbyljir, og tíð sífelt köld til Þessa, eins og nærri má geta, Þar sem nú er i fyrsta verið að hreinsa tún, og er Það rétt svona að heita má að Þau sé græn en úthagi má kalla sé al- grár enn, enda Þykjast elztu menn ekki muna verra. — Sauðburður gekk yfirleitt mjög illa. 30. Maí var svo Þykk héla á gluggum í í- búðarhúsum, að ekki sá út fyrri en undir dagmál, og mun Það fá- gætt. — Fiskileysi er hér á Þess- um fjörðúm og hefir verið i vor, svo að útlit er hið ískyggilegasta sem hugsast getur. — „Flensa“ er að stinga sér niður hingað og Þangað, og Þó fremur væg enn sem komið er. Engir dáið úr henni hér um slóðir, Þ'að eg til veit. CAN ADA NORÐY ESTURLAN DI1> KKGLUK VIÐ LANDTðKC. ö»u« ^cuonum me8 Jafnrl tOIu, nm Ulheyra sambandMtJórnlnni, Saakatch«wan o* Alberta, nema 8 og 2«, geta fjölakylduhöíuf' , K_Karlm*Bn 1* kra e8a eldrl, teklS eér 16« ekrur fyrlr helmlUarettarland, pas er »8 eegja, aé landiS ekkl áSur teklS, eSa eett U1 «I8u af etjörninat U1 vloartekju eSa elnhvere annare. INNIUTUX. M#nn “etja akrlfa »lg fyrlr landtnu á pelrrl landakrifatofu, eem nnt Ugffur landlnu, sem tekiö er. Með leyfi lnnanrlkisráðherrans, eða innflutii- lnga umboBimanndna I Winnlpeg, eSa næita Domlnlon landaumboSsmanna, »eta menn »efls OSrum umboC U1 Peaa aS akrlfa alg fyrlr landl. Innrltunar- gJaldlS er $10.00. HKIMI- ISR4TTAR-SKYLDUR. Samkvæmt ndglldandl lögum, verSa landnemar aS uppfylla helaniile- réttar-akyldur alnar á einhvern af pelm vegum, aem fram eru teknir t eft« lrfylsjandl tOIuUSum, nefnlleya: X.—AC bða á landlnu og yrkja paS aC mlnsta koaU i aex mánuSl * hverju árl I prjfl ár. 2.—Ef faSlr (eBa mOBir, ef faSirlnn er láUnn) elnhverrar persónu, sem heár rétt tll aS skrlfa alg fyrlr heimlllaréttarlandl, hýr t bfljOrS I nágrenni viS landlS, sem pvflik persöna heftr skrifaB aly fyrir aem heimlllaréttar- landi, pá getur peraónan fullnægt fyrlrmaelum laganna, aS pvl er ábflS á landimi snerUr áCur en afsalabréf er veitt fyrlr pvl, á pann hátt aS hata helmlM hjá fOSur ainum eCa móSur. 8—Bf landneml heflr fengtC afaalabréf fyrir fyrrl heimillaréttar-bflJOr* alnal eCa sklrtelnl fyrlr aC afaalabréflS verSl geflS út, er aé undlrritaS I sanreml viC fyrirmmll Ðomlnion laganna, og heflr akrtfaS slg fyrlr affiart heimiliaréttar-bflJOrC, pá getur hann fullnaagt fyrlrraælum laganna, aS pvt er anertlr áhðC á landlnu (slSarl helmlliaréttar-bðJOrSlnnl) áCur en afsala- bréf eé geflc flt, á pann hátt aC búa á fyrrl helmillaréttar-JOrClnni, ef stCarf helmlllaréttar-JörGln er I nánd viC fyrri heimlliaréttar-JörClna. 4.—Bf landnemlnn býr aC staCaldrl á bflJörG, sem hann heflr keypt, teklG I erfClr o. a frv.) 1 nánd vlC helmlllaréttarland ÞaC, er hann heár skrlfaC aig fyrir, pá getur hann fullnægt fyrlrmælum laganna, aC pvl »r ábflC A heimlllaréttar-JörCinnl snertlr, á pann hátt aC bfla á téCrl elgnar- JÖrC ainni (keyptu landl o. s. frv.). BKIÐNI UM EIGNARBRjKF. •V*VA l ættl aO vera gerp atrax eftlr aC prjfl árin eru liCin, annaC hvort hjá næat* umboCsmannl éCa hjá Inapector, sem sendur er tll pesa aC akoCa hvaC a landlnu heflr vertC unnlC. Sex mánuCum áCur verCur maCur pó aC hafa kunngert Domlnlon lands umboCamannlnum I Otttawa paC, aC hann ætli sér aC biCJa um elgnarréttinn. LI'TDIt EINl N GAR. Nýkomnir lnnflytjendur fá á lnnflytjenda-akrtfstofunnl f Wlnnipeg, og á Ollum Domlnton landakrlfstofum innan Manltoba, Saskatchewan og Alberta, lelCbeinlngar um paC hvar lönd eru ótekin, og alllr, aem á pesaum akrtf- stofum vinna veita lnnflytjendum, kostnaCarlaust, lelCbelnlngar og hjálp tll peaa afl ná I lönd sem peim eru geCfeld; enn fremur allar upplýslngar viC- vlkjandi tlmbur, kola og náma lögum. Allar allkar reglugerCIr geta pelr fenglC par geflns; elnnlg geta nrenn fengiC reglugerdna um atjórnarlönd lnttan Jlmbrautarbeltlalna I Brltiah Columbia, meC pvl aC anða sér bréflega • tll ritara lnnanrikladeildarlnnar I Ottawa, lnnflytJenda-umboCamannsln. t Wlnnipeg, eCa tll elnhverra af Ðominlon landa umboCsmðnnunum I Manl- toba, Saakatchewan og Alberta. p W. W. CORT, Deputy Mlnlater of the Intertor. Það var tvísýna nokkur á Því, hvort takast myndi að hefta misl- ingana í Stykkishólmi. En svo lítur út sem Það ætli að takast. Engir mislingar hafa enn gert vart við sig í Snæfellsnessýslu ut- an Stykkishólms. Á einum bæ í Dalasýslu varð Þeirra vart (Hara- stöðumj og var sá bær Þegar ein angraður. f Stykkishólmi hefir að eins orðið vart við Þá í tveimur húsum til, og af öðru Þeirra vissi Iandlæknir, er hann kom Þaðan.— Svona skýrir landlæknir oss frá eftir skýrslum, er hann fékk með hr. Torfa Bjarnasyni í Ólafsdal, er kom hingað landveg í fyrradag. Reykjavík, 20. Júli 1907. Prófessor H. Matzen var í byrjun Þessa mán. gefinn saman við frú Helgu, fædda Bryde, síðar frú Vídalín, er síðastl. vetur skildi við mann sinn. Reykjavik, 23., Júlí 1907. Þeir Dr. von Knebel, jarðfræð- ingurinn Þýzki, sem hefir ferðast hér tvívegis áðy, Herr Rudloff,- málari, og enn einn Þriöji maður, allir Þýzkir, voru hér á ferð í sumar. Þeir voru upp við Öskju, eldfjallið og Ögm.Sigurðsson með Þeim. Þar er stöðuvatn í einum gíg-num. Þriðjudaginn í fyrri viku kom Ögm. til Akureyrar, sendur af Þeim til að sækja vistir. Svo lítur út sem Þeir félagar hafi haft með sér bát ('segldúks? eða gúttaperka?J, Því að á Akureyri hafði Ögm. sagt á Þá leið, að hann vonaði að Þeir færu ekki að glann- ast út á vatnið, meðan fiann væri burtu. — En er liann kom aftur til vatnsins, sá hann bátinn (á floti eða rckinnJ, en mennina hvergi. Fann Þó von bráðar Þriðja mann- inn reikandi þar í nánd. En hin- ir, Dr. von Knebel og Rudloff, voru druknaðir. Höfðu þeir farið út á vatnið, en Þriðji maðurinn að skoða eitthvað annað á landi, og sá þvi ekki til Þeirra . “National”, þýzkt skip fmeð r i %%%%/%%.%%%%%% 0 0 %%%%%%■ { t: The Empire Sash & DoorCo., Ltd. —VIÐUR—LATH —ÞAKSPÓNN— Allskonar innanhúsviður—Eik. Birki.Fura. Huröir úr cedrusvið af öllum tegundum. Umboðsmenn fyrir Paroid Roofing1. Skrifstofa og’vöruhús við austurenda Henry avenue, Phone 2511. - - Winnipeg. Biðjið um verClista. %%%%%%%%%%%% 09*%%s%%% 0 %%%%%%%%%%%,%■> herflotaflaggij kom hér i fyrra- P^rti. d il þess að koma á Þessum dag með 8 vísindamenn, er rann- fösPu fjögra daga ferðum yfir At- saka vilja hér um höfin ásigkomu-1 lanzhafið, milli Canada og Eng- lag loftstraumanna nokkuö hátt ]andS; hafa auömenn þeir) er f rir yfir sjavarflöt. Reykjavik gat 1 samgöngum standa æskt eftir ár. vor tvivegis um, aS skip þetta væn væntanlegt. Þeir félagar hleypa | leSUnl fjarframlogum, er nema upp loftförum og elta þau svo á, *ia^r’ Þr'ðju miljón dollara. Cana- hafinu,og eru ýms fleiri skip sam- j da-stjórn hefir lofast til að greiða tímis á Atlanzhafi við þessar rann helminginn af þessu fé, eina milj. sóknir, t. d. herskipið Die Möge | 0g tvd hundruð og fimtíu þúsund- ir, ef Bretland, Australía og Nýja Sjáland greiða hinn hluta fjárupp- hæðarinnar. Eru mikil líkindi til, að þetta boð Canadastjórnar verði til Þess að hrinda málinu áfram svo að af Því verði að samgöngu- bætur þessar komist á ,og er bú- Vér höfum áður minst á nýju ist við því að Þegar Strathcona samgöngurnar yfir þveran hnött- lávarður kemur næst til Englands, inn um lönd Bretakonungs og er rnuni mál þetta verða tekið Þar til svo að sjá á síðustu fréttum frá ítarlegrar athugunar af stjórninni Ottawa að Canadastjórn muni eigi brezku. ( ætla að skorast undan að taka þátt ________ í kostnaðinum þeim að sínum milli Noregs og Islands, “Fúrst v. Monte Carlo” fyrir sunnan land, o. s. frv. — Reykjavik. Saingöngubæturnar um brezlia veldið.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.