Lögberg - 12.09.1907, Síða 3

Lögberg - 12.09.1907, Síða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 12. SEPTEMBER 1907 3 Eigiö ekki á hættu að „sSemma sinjörið yðar„ með því aö nota ódýrt innflutt salt sem veriö er aB selja hér vestur um alt. Windsor SALT kostar ekkert meira heldur en þetta óhreina salt. Smjörgerðarmenn í Canada, sem verðlaun hafa fengið, hafa jafnan haldið fast við VVindsor salt. Það er öldungis hreint-og ekkert nema | salt. Ekkert salt janfast á við það. Biðjið um það. Ófarir „Víkings.“ (Aösent.) Þa5 slys vilcli til aö Gimli um síöustu mánaöamót. að gufuskipiö 4‘V7íkingur'’, eign Stefáns kaupm. Sigurðssonar á Hnausum, varö fyrir því áfalli, er hér greinir: I suöaustan veörinu á föstudag- inn 30. Ágúst lá Víkingur noröan viö Giinli-bryggjuna, þar sem ver- iö var að ferma hann salti til flutn- ings noröur meö vatni. Um mið- næturskeiðið jókst bæði vindur og regn. og snerist vindur til norö- austurs. Voru þá sjóar stærri en svo, aö fært væri fyrir bátinp aö komast suöur fyrir bryggjuna. Þá gengu sjóarnir inn um göngin á yfirbyggingu bátsins, svo hann fylti. Viö ekkert varö ráöiö fyrir ofveðri og sjó, og l>arna lamdist skipiö viö bryggjuna allan laugar- ardaginn og sunnudaginn. Var þá yfirbyggingjn mjög tekin að brotna. í von um aö geta bjargað byröingnum og vélinni var stjórn- arbáturinn “Victoria”, sem lá viö bryggjuna, fenginn til þess á sunnudagskveldiö.er veðrinu lægöi um stund, aö reyna aö draga Vík- ing suður fyrir bryggjuna, en sá bátur hafði ekki nægilegt' afl til þess aö vinna verkið, enda voru þá öldur mjög stórar. Á sunnudag- inn haföi vindur og sjór áorkaö því, að snara Víking talsvert á aðra hliöina, og ágerðist þaö eftir því sem á daginn leið, bæði vegna saltfarmsins og vatnsins, sem hann hafði runnið, þar til hann var kom- inn alveg á hliðina á sunnudags- kveldiö, enda var þá byrðingurinn fyrir löngu fullur af vatni. Sneri þá kjölurinn að bryggjunni og lamdist við hana, og sást þá, að sú hlið byrðingsins, sem upp sneri, var óskemd. Á mánudagsmorguninn var þvi gengið að höggva Vort fagra land! ÍSLANDS - MINNI. í konungsveizlu á Þingvelli 2. Ágúst 1907. Vort fagra land með fagurgræna dali! Vort fagra land með blómum skrýddan völl! Vort fagra land með forna hamrasali! Vort fagra land með álfa, svipi’ og tröll! Vort feikna land meö flug og klettastalla! Vort feikna land með hraun og eyðisand! Vort fagra land með frána jökulskalla! Vort fagra land með glitað eyjaband! Vort kæra land! I hverri laut og hóli á hjartað eitthvert minninganna ból. Vort kæra land! Æ,, hvergi’"á bygðu bóli skín börnum þinum hlýrra lifsins sól. Vort kæra land! Hver bur þinn er vor bróðir, því brúum allir þinnar gæfu stig. Vort kæra land! Vor kæra hjartans rnóöir! Vort kæra land! Vér börn þín elskum þig! /. 6. —Reykjavík. ♦ ♦ ♦ * ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ * ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Fréttir frá íslandi. Seyðisfirði, 29. Júlí 1907. verzlunarmanna í skuldabréfum 500 krónur. 4. Til fátækra 500 kr. Til standmyndar konungs 500 Hólum í Hjaltadal kom meö Dana. Hefir hann feröast sið- an síðastliðið haust um Þýzkaland, Danmörku, Svíþjóð og Noregi til þess að kynnast búnaðarháttum. Nú siðast var hann á búnaöarsýn- að | ingunni í Kristjaníu og hélt þar alla yfir- fyrirlestur um byggingu af bátnum í þeirri von, lendinga. Þá hann þar boð af Há- Norskur verkfræðingur, Breds- ijr5nur torff að nafni , kom hingað' land-, Auk þess leig8i hann gufuskipig veg frá Reykjavík norðan um land Reykjavik til að fara skemtiferð fyrra Hugardag. Hefir hann meg aIla starfsmenn verzlunarinn. skoöað alla stærstu fossana á ar um kvddiö. _ Þar sem árs_ þeirri leið í þeim tilgangi að rann- gjöfin til verzlunarskólans eru saka hver þeirra sé álitlegastur og vextir af kr., þa má telja þetta öflugastur til Þess að hreyfa raf- yfir hálft sjötta þúsund króna urmagnsverksmiðju, er framleiði áburðarefni úr loftinu. I Konungur staðfesti þessi þrentt lög hér 31. f. m., og ööluöust þau Síldaraveiðaskipin eru byrjuð að þá þegar gildi samkvæmt ákvæð. afla síld. Npra heftr komiö tnn um þeirra Lögin eru þessi. þrisvar með afla, 175 tunnur tvisv-, j._Lög um framlenging á gildi ar, og nú síöast meö 224 tunnur, ]aga um hækkun á a8flutnings. og hefir það ^elst fyrir 13 Þúsund gjaldj frá 2g JÚH ^ Qg skipun krónur. Baröinn, skip Ellefsens, inilliþinganefnclar og Súlan, skip Konráðs Hjálmars-j x gr Hækkun sú á aðflutnings- sonar, hafa og aflað mjög vel. — gjaídi, sem ákveðin er i lögum 29. Elín fékk 300 tunnur af sílcl nú jÚK Igós> skal haldast þangag ti, síðast. I annari skipan veröur komið á Sigurður Jónsson skólastjóri frá fkattamál landsins- þó þannig‘ aS frá útl innlieimtulaun skuli og greiða af gjaldaukanum. Verði gjald lagt á innlenda vihdlagerð, bittergerð, brjóstsyk- urgerð eða aðra vörugerð, þeirrar vöru, sem tollskyld er, skal það gjald hækkað að sama skapi og búnaöarháttu U- m.öan log Þessi erti 1 gtldi. kostnaður viö nefndarstörfin. Öll-' unt stjórnarvöldum er skylt að láta nefndinni í té þær skýrslur og upp- lýsingar, er hún beiöist eftir. 4. gr. Lög þessi öðlast gildi þeg- ar í stað. 2.—Lög urn breyting á lögum nr. 10, 13. Apríl i8c)4 um útflutn- ingsgjald. 1. gr.Af hverri síldartunnu (108 —120 pt.j, skal útflutningsgjald vera 50 aurar. 2. gr. Af útflutningsgjaldi þvi, sem áícveðið er t 1. gr.. skal greiða 10% í Fiskiveiðasjóö íslands, og skal þvi fé varið til eflingar síldar- útveg innlendra manna. 3. gr. Akvæði nefndra laga t 1. gr„ 4. tölul., er hér meö numið úr gildi. 4. gr. Lög þessi öölast gildi þeg- ar í stað. 3.—Lög utn breyting á lögum 27. Sept. 1901 um fiskiveiðar hluta félaga t landhelgi við ísland og á tilskipun 12. Febr. 1872 uirt fiski- veiðar útlendra við ísland. 1. gr. Brot gegn fyrirmælum laga 27. Sept 1901 um fiskiveiðar hlutafélaga í landhelgi viö ísland og 1. gr. í tilskipun 12. Febr. 1872 um fiskiveiðar útlendra við ísland o. fl. varöar sektum frá 200—2000 króna. er renna í landsjóð; skulu öll veiðarfæri, svo og ólögmætur eða óverkaöur afli skipsins, upp- tæk og andviröi þeirra renna landsjóð. Sé miklar sakir, niá a- kveða, að allur afli innanborðs skuli þá og upptækur vera, og enn- ennfremur skulu þá og uppteknar umbúðir, ef um síldarafla er að i-æða, sem búið er aö salta í tunn- ur. Leggja má löghald á skipiö og selja það, að undangengnu fjár- námi, til lúkningar sektum og kostnaði. 2. gr. Hegningarákvæðin t 4. gr. ofannefndra laga 27. Sept. 1901 og 1. gr. í tilskipun 12. Febr. 1872 skulu úr gildi feld. 3. gr. Lög þessi öðlast gildi þeg- ar í stað. — Rcykjazák. , . , , . 1, - , • - . ..„ , 1 2. gr. Sktpa skal 5 manna nefnd að með þvt mætti takast að btarga kont konungt, asamt oðrum syn- J „ . ........_ t,Af«„ miul Þ'11"3 tu Þess, aö endurskoða skattalög landsins, og sérstaklega athuga, (1) hvort hentugra muni Seyðisfirði, 1. Ágúst 1907. byröingnum og vélinni i honum. j ingarntönnum, er fyrirlestra höfött Þetta tókst,” en eftir var að rétta j lialdið Þar byrðihginn við, sem lá á hliðinni, og enn þá hélzt sama rokið, svo að meö köflum gekk yfir bryggjuna.1 Mjóafjaröarsíminn veröur nú En smámsaman hafði saltið bráðn-1 fnllger innan vikutíma; að eins að Bjargar lífi ungbarna, Flest lagarlyf, sem auglvst er að lækni magann, tnagaveiki og sum- arveiki, hafa inni að halda sveflyf og eru því hættuleg. Þegar móðir gefur barni sínu Baby’s Own Tab- lets, þá hefir hún trygging efn^t- fræðings stjórnarinnar fyrir því, að það er ekki minsta ögn af svefn lyfjum eða deyfandi efni. Þess vegna getur hún verið örugg um að litlu börnin hennar séu ekki í neinni hættu. Ekkert meðal jafn- ast á við Baby’s Own Tablets í því að koma i veg fyrir sumarveiki eða að lækha hana, ef hún kemur snögglega fram. Hafið altaf öskju af töflunum við hendina, þær geta frlesað líf barnsins yðar. — Mrs. C. E. Hancock, Raymotid, Alta., segir: “Eg hefi brúkað Baby’s Own Tablets viö sumarveiki, teppu og svefnleysi og ávalt reynst þær mjög vel.” Seldar hjá öllum lyf- sölum eða sendar með pósti á 25C. cjan, frá “The Dr. Williams’ vera, að þeir fastir skattar, sem nú 1 eru, haldist, tneö breytingum, er nauðsynlegar kunna aö þykja, eöa 1 , . v . . ,v. a«5 fasteignaskattur, er bæðt hvilt a tö t tunnunum, setn t sktpinu voru,!cftir aö strengja þraðtnn fra fjalls- . . . , . . . , , 1 . , , . „ .v „ . ..._ jarðetgnum ttl sveita og a husum þar til það virðist alt hafa vcriö | brtin og htngaö ntður aö simastoð- ^ . t____ bráðið orðið á mánudagskveld, því i Ulni- En miklum erfiðleikum var og lóðum í kaupstöðum og löggilt- þá, .stuttu fvrir dagsetur, rétti byrðingurinn sig sjálfur sviphendingu og flaut á kyli, en vindttr og brim skolaði honttm samstundis upp í stórgrýt- x^r isurðina i flæðarmálinu, og þar sit- ttr liann. Enn er óvíst, hvort hægt er að gera svo við bátinn, að hann verði sjófær aftur. En sýnt er það, að hann hefir verið afar sterklega bygður, þar eö ltann þoldi svo vel þá raun, sem hér hefir verið lýst, og sem þeir skilja bezt, er við- staddir voru. og sáu veður og sjó í alla þá þrjá sólarhringa, scm skipið lamdist við bryggjuna. | það bundiö að koma staurunum Um hauptúnum, komi t stað þeirra , emni fyrir, á einum stað, svo nefndri fÖstu skatta‘ sem nn eru = <2) hvort réttum Erestagjót, ttppi ttndir f jaHscggj- J fært muni/"a. aö hækka aðflutn- um hérna megin, varð að grafa in^ald fra hvl' sem 1111 eri eða fyrir einn stattr'í gegn ttm 29 feta bæta viS fleiri toHstofnum.eða leiða í lög alment verzlttnargjald sto og koma frant með frumvörp eða til- lögur, er nefndinni mætti ástæða Gjafir .1). Thomsens konsúls á t'l virðast, (3) hvort haganlegt 70-ára afmæli verzlunarinnar voru * "utni vera að breyta gildandi á- kvæðunt um sveitagjöld og til prests og kirkju. 3. gr. í nefndina tilnefnir sam- djúpan snjó. — Austri. Reykjavik, 13. Ágúst 1907. l>essar: 1. Til allra starfsmanna í þjón- ustu verzlunarinnar smærri og stærri upphæöir til hvers, samtals yfir 3.000 kr. einaö alþingi 4 ntenn og stjórnar- ráðiö einn mann, og er sá forrnað- , , ,, , , , ,!ur nefndarinnar. Konungur skip- 2. Ttl verzlunarskola tslands 1 ar nefndina. Kostnaður við hana Reykjavík í veröbréfum (TshússJ |greiðist af landsjóði. Nefndinni er heimilt að taka sér þá’ aðstoð, sern Medicine Co„ Brockville, Ont.” A. 8. BABDAL, CANADA-NORÐY ESTURLAN DID 500 kr„ og auk þess árlega 25 kr. j t. Til styrktar- og sjúkrasióðs selut Granite Legsteina alls kcnar stæröir. Þeir sem ætla sér aö kaupa LEGSTEINA geta þvf fengiö þá meö mjög rýmilegu veröi og ættu aö senda pantanir sem fyrst til A. S. BARDAL 121 Nena St., Winnipeg, Man REGLUK Vlí) LANDMKC. I Mamto°^U"L8tC.V0íUm “eB Jaínrl t01tt- 8em TOmbandaatjðrnlnai ok ®f?l“tche]ran °K Alberta, nema 8 og 26. geta fjölakylduhöfa* hfa rlme“n 18 4r* e6a eldrt, teklB atr 160 ekrur fyrlr helmlUareuarland fa8 er a0 “íK eé landie ekkl áður tekiC. eSa aett U1 alSu af atjörnlaal tu vlSartekJu eSa elnhvera annara. EÍNRITUJÍ. Menn mega akrlfa alg fyrir landfnu & þelrrl landakrlfstofu, aem naaf liggur landlnu, aem teklS er. MeS leyfl lnnanrlklar&Sherrana, eSa lnnflutn- lnga umboSamannstns t Wlnnlpeg, eSa nœata Domlnlon landaumboSsmann*. geta menn geflS öSrum umboS tll |>esa aS akrifa alg fyrir landl. Innrltunar- gJaldlS er f 10.00. HKIMT ISKÉTTAR-SKYLDUR. Samkvaemt nðgildandi lögum, verfla landnemar aS uppfylla heimlhao réttar-akyldur alnar & elnhvern af þeim vegum, aem fram eru teknlr I eft- lrfylgjandi töluliSum, nefnilega: *•—AS bfla & landlnu og yrkja þaB aS mlnata koaU 1 aez mánuSl 4 hverju 4rt I þrjfl 4r. f.—Kf faBir (eBa möBlr, ef faSirlnn er l&tlnn) etnhverrar persönu, aem heflr rétt Ui aS akrlfa sig fyrlr helmllisréttarlandl, býr t bflJörB t nágrenni viB landlS, aem þvfltk persðna heflr akrlfaS alg fyrir aem helmlliaréttar- landl, þ& getur peraönan fullnœgt fyrlrmælum laganna, aS þvl er flbflS i tandlnu snerUr ftSur en afaalabrét er veltt fyrir þvl, & þann hfltt aS hAí» helmlli hjð. föSur atnum eSt* mðSur. * -®f landneml heflr fenglfl afaalsbréf fyrlr fyrri heimlllaréttar-bújðrb alnal eSa aklrtelnl fyrir aS afaalabréflB verSl geflS flt, er aé undlrritaS « samrmml viS fyrirm«eii\Domlnlon laganna, og heflr akrlfa6 slg fyrlr stSan helmlllsréttar-bflJörS, þfl. getur hann fuilnægt fyrlrmælum laganna. aS þ*t er snerUr flbúS & landlnu (slSari helmilisréttar-búJörSinni) &8ur en afsala- bréf sé geflS flt, á þann hátt aS búa á fyrri heimlliaréttar-JörSlnnl, ef stöari helmlllaréttar-JörSln er I nánd viB fyrri heimlliaréttar-JörSlna. 4.—Ef landnemlnn býr aB ataSaldri á búJörB, eem hann heflr keypt. teklS I erfBlr o. a frv.) t nánd viS heimilisréttarland þaS, er hann heflr skrlfaS slg fyrir, þá getur hann fullnægt fyrlrmælum laganna, aS þvl er fCbúö á helmliiaréttar-JörSinni snerUr, á þann hátt aS bfla á téSri eignar- JörS alnnl (keyptu landl o. a. frv.). BEIÐNI UM EIGNARBRÆF. ætti aB vera gerB straz eftir aB þrjú árin eru llSln. annaB hvort hjá næata umboSamannl eSa hjá Inspector, aem sendur er U1 þeas aB akoSa hvaS á landlnu heflr veriB unnlS. Sez mánuBum áSur verSur maSur þö aS hafa kunngert Dominlon landa umboSsmannlnum t Otttawa þaS, aS hann ætlt sér aB biSJa um elgnarrétttnn. UEIDBEININGAR. __ V Nýkomnlr innflytjendur fá á innflytjenda-skrifstofunni r Winnlpeg, og ft öllum Dominlon landakrifatðfum innan Manltoba, Saskatchewan og Alberta lelSbelnlngar um þaS hvar lönd eru ötekin, og allir, sem á þessum skrtf stofum vinna veita innflytjendum, kostnaSarlaust, ieiSbelningar og hjálp tt, þesa aB ná t lönd aem þelm eru geSfeld; enn fremur allar uppiýslngar vtp- vtkJandJ timbur, kela og náma lögum. Allar sltkar regiugerSlr geta þeir fenglS þar geflna; elnntg geta nrenn fengiS reglugerSlna um stjörnarlöno tnnan Járnbrautarbeltislna t Brltlsh Columbia. meS þvt aS, snfla aér bréflega tll rltara innanrtkiadelldarinnar 1 Ottawa, InnflytJenda-úmboSsmannsina I Winnipeg. eSa tll einhverra af Ðominion ianda umboSsmönnunum t Manl- toba, Saskatchewan og Alberta. Þ W. W. OORT, Deputy Mlnlster of the Interlor. Dánarfregn. Hinn 31. f. m. uröum viö undirrituft systkin fyrir þeirri þungbæru sorg aö missa okkar ástkæru móöur, Margrétu Benediktsdóttur Ólafsson. Hún var fædd aö Deild á Álftanesi 22. Júní 1855. Skamma stund ólst hún þar upp, en fluttist svo aC Tröö, bæ þar í grendinni, og ólst þar upp um 9 ára tíma. Síöan fluttist hún aö Akrakoti, og var þar lengst af þar til hún fluttist vestur um haf áriö 1902. Hún giftist föður okkar, Elíasi Ólafssyni, áriö 1875, og bju&gu þau I Akrakoti um 19 ára tíma, unz hann druknaöi af skiptapa, og meö honum uppeldis son- ur þeirra, áriö 1894. Fimm árum eftir lát hans brá hún búi, og var svo lengst af í Reykjavík. Börn eignuöust þau fimm; af þeim eru aö eins viö tvö á lífi. Bróöir okkar annar, 11 ára, druknaöi ári áöur en faöir okkar; næsta ár dó systir okkar, 18 ára gömul. Elsti bróöir okkar kom frá íslandi fyrir nærri tveimur árum, þrotinn aö heilsu, og andaöist hér eftir skamma dvöl. Hún var háttprúð í framkomu og stjórnsöm á heimili. Glaölyndi, bjartsýni, stefnufesta og atorka, voru þau einkenni hennar, sem mestan þátt áttu í því, aö láta það bera nafn með rentu. í öll- um sínum sorgum haföi hún óbrigðult traust á gæzku drottins og náö, og sú sannfæring var henn- ar eign gegnum alt lífiö. Okkur var hún sönn móö- ir, og lét aldrei neins ófreistaö, sem kostur var á, til þess aö okkur gæti vegnaö aö öllu leyti sern bezt. Guö blessi hana fyrir alla þá ást og um- hyggju sem hún veitti okkur. Winnipeg 6. Sept..i907. Guðrún A. Ólafsson. Ólafur Ólafsson. Blaöið ísafold er beöið aö birta þessa drinarfregn. FttJJnSTTTTJST allskonar gerö fljótt og vel, fyrir sanngjarna borgun á 1 1 tyrktar- og sjúkrasjóös hún þarf með, og telst þaö sem l

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.