Lögberg - 19.09.1907, Qupperneq 4
LOGBERG FIMTUDAGINN 19- SEPTEMBER 1907
•r geflð út hvern flmtutUf at Tlie
Löfberf Prlntln* & PubllsUtng Co.,
(lOgKllt), aC Cor. Willlam Ave og
Nena St., Winnlpeg, Man. — Kostar
f2.00 um AriC (ft. íslandi 6 kr.) —
Borgist íyrirfram. Elnstök nr. 5 cts.
Publlshed every Thursday by The
Lögberg Printlng and Publishing Co.
(Incorporated), at Cor.William Ave.
* Neaa St., Winnlpeg, Man. — Sub-
■cription prlce »2.00 per year, pay-
able ln advance. Single copies 5 cts.
S. BJÖRNSSON, Editor.
M. PAULSON, Bus. Manager.
Auglýsiugar. — Smáauglýaingar I
eitt sklfti 25 cent fyrir 1 þml.. A
Btærri auglýsingum um lengr' tima,
afsiáttur eftir samningi.
Bústaðaskifti kaupenda verður a5
tllkynna skriflega og geta um fyr-
verandi bústaö jafnframt.
Utanáskrift U1 afgreiCslust. blaBs-
ins er:
The LÖGBEitG PRTG. ií PUBL. Co.
p. O. Box. 136, Winnlpeg, Man.
Telephone 221.
Utanáskrlft til ritstjórans er:
Editor Uögberg,
P. O. Box 136. Winnipeg, Man.
Samkvæmt landslögum er uppsögn
kaupanda á blaCi óglld nema hann
sá skuldlaus þegar hann segir upp.—
Ef kaupandi, sem er t skuld vi6
blaCiC, flytur vistíerlum ftn þess a6
tilkynna heimilisskiftin. Þá er þa8
fyrir dómstólunum álitin sýnileg
sönnun fyrir prettvlslegum tilgangi.
Járnbrautamálanefnd
Doniinion-stjórnarinnar.
Á margan veg hefir liberala
sambandsstjórnin sýnt það að
henni er umhugað um að vernda
réttindi einstaklinganna gegn auð-
félögunum.
Ein þýðingarmikil tilraun í þá
átt, var stofnun járnbrautarmála-
nefndarinnar, er var sett til þess
að hafa eftirlit með flutningi auð-
félaga þeirra, er fyrir járnbrauta-
starfrækslu standa, og sporna við
því að þau beittu afstöðu sinni við
almenning honum til tjóns, m. m.
Með endurskoðun járnbrauta-
laganna 1903 var það ákveðið að
vöxt þjóðarinnar með ósannsýni-
legum álögum flutningsgjalds og
öðru því líku. Með það fyrir aug-
um hefir Dominionstjórnin skipað
þessa nefnd og hafa afleiðingarn-
ar af starfi hennar orðið hinar
vænlegustu.
Síðan nefndin tók til starfa
hafa mörg helztu blöð og tímarit
bæði hér í Canada og í Bandaríki-
unum farið mjög loflegum orðum
um hana. Þannig minnist Review
of Reviews hennar nýlega á þessa
leið:
“Stefnan, sem ("Domionionj
stjórnin hefir haft fyrir augum og
falið nefndinni til framkvæmdar,
er í stuttu máli sú, að alt flutnings
gjald með járnbrautum sé kunn-
ugt þeim er flutning þurfa að
kaupa ; að enginn mismunur, að
því er flutningsgjald snertir, skuli
vera leyfður, hverjir sem hlut eigi
að máli; að flutningstaxtinn skuli
ekki vera ósannsýnilega hár, og
útbúnaður sem hentugastur að öllu
leyti.....”
“Vitanlega er nefndinni feikna
mikið verk á herðar lagt, er út-
heimtir stillingu, dugnað, löng
ferðalög o. s. frv., þvi að hana
verður hvarvetna til að kalla, þar
sem eitthvert ólag er á samgöng-
unum. Nefndin er óháð öllum
pólitískum flokkum, og mjög
sjaldan hefir dómi hennar verið
áfrýjað.”
Ályktunarorð greinarinnat eru
þessi:
“Með réttu má líta svo á, að
nefnd þessi sé sett í því skyni, að
sjá um að járnbrautirnar, sem
bygðar eru í þessu unga landi,
sem alt af er að vaxa, verði lagðar
sem hyggilegast, bæði til að
tryggja sem bezt lif almennings
fyrir slysum, og til að sjá hag hans
borgið yfir höfuð að tala. — Járn-
brautamálalögin, sem þessi nefnd
ur líka menning þessa lands marg-
breytilegust, auðugust og voldug-
ust allrar þjóðmenningar.
Nú eru þá íslendingar einnig
komnir til þesSa lands og eiga,þótt
fáir séu, að vera steinar i grunn
þjóðíélagsins hér. Hafa þeir
nokkuð fram að bjóða, sem nyt-
samlegt er og engir aðrir hafaj
komið með ? Komu þeir með j
nokkurt gull í pússi sinum, sem |
auðgað geti þetta land og þeir j
þegið þökk fyrir? Eða á að skipa j
Islendingum þar á bekk, sem sitja:
mentunarlausu og fyrirlitnu þjóð-;
flokkarnir?
Enginn neitar því, að Islending-
ar eigi dýrgripi góða í fórum sín-
um. Allir vita að bókmentlegur
og sögulegur fjársjóður þeirra er
óvenjulega dýrmætur, þótt ekki sé
hann fyrirferðarmikill. Hvað á þá
að gera við hann þegar hingað
er komið? Á að kasta honum í
eldinn og brenna hann eða sökkva
honum í sjá gleymskunnar ?
Eg held það væri synd.
Eg held það sé synd að kasta á
gtæður nokkrum góðum hlut.
Eg held líka að það væri sviki
við feður vora, sem gáfu oss arf- j
inn, og svik við landið, sem tekur |
á móti oss og á heimting á að fá
að njóta eigna vorra.
En hvað kemur þetta skólamál-
inu við ?
Skóli er geymsluhús, sem geym-
ir mentun og andlegan gróður
þjóðar sinnar. Án skóla er ekki
hægt að safna saman þekkingu og
hugsunum þjóðarinnar . Ekki er
heldur hægt að miðla öðrum af;
mentun þjóðarinnar nema gegn
um mentaskóla. Ef vér trúum því
að vér eigum í bókmentum vorum
og sögu verðmætan fjársjóð, þá
dylst það eigi, að safna þarf hon-
um saman og geyma á skóla. Og
viljum vér útbreiða bókmentir j
hefir nú við að styðjast, eru ung vorar og íslenzka menning ogj
til þess að gera, og verður vitan-
lega breytt mikið. Nefndin sjálf
hefir verið önnum kafin við starf
aðstoðar-
nefnd þessi skyldi hafa eftirlit og
,, . 1 sitt núna um rútnlega þrjú ár, og
domsvald x vtssum malum. Þau » j
ákvæði náðu til nýrra brauta og
endurbóta á brautum, sem ýms fé-
lög hér í landi höfðu þegar lagt
áður. Dómsvald átti hún og að
miðla öðrum með oss þá getum
vér það eins og aðrir einungis með
skóla.
Kæmum vér upp skóla, myndum
vér þangað safna þekkingu á öllu
| alt af er hún að ^ölga
'mönnum sínum. Hve mikið henni^því, sem bezt er í íslenzkum fræð-
i verður ágengt i framtíðinni í því. um. Þangað myndu ungmenni vor
‘ anð halda í hemilinn á auð-félögun- j koma og nema vísdóm þann, sem
um er Því eigi hægt að segja að j Þ'úsund ára líf þjóðar vorrar hefir
svo stöddu. En það er hægt aö, eftir sig látið. En má eigi Imgsa
segja nú af þeirri raun, sem á er enn þá djarfmannlegar ? Má eigi
orðin, að nefndin hefir rækt starf
sitt til þessa tíma svo, að Canada-
búar yfir höfuð að tala eru á-
nægðir með liana og óska þess að
hún haldi áfram hlutverki sinu.”
hafa um brautamót nýrra járn-
brauta, vega o. fl. Þar að lútandi.
Ennfremur um flutningsgjald það
sem járnbrautafélög mega krefj-
ast af almenningi, svo og express-
félög og talþráðafélög.
Auk þess átti nefndin að hafa
eftirlit með starfrækslu hinna
ýmsu félaga á brautum þeirra, I "
afla skýrslna um slys og alldn Nokkur Orð UITl SkÓla-
brautarekstur.
Síðan hefir það orðið algeng ITia. 10.
venja að þegar alþýða hefir orðið j Allir aðfluttir þjóðflokkar
stóróánægð með starfrækslu ein- landi þessu, þeir er mentaðir eru fræðsla í þeim greinum, þó hún sé
hvers félags og kvartað um það'og upplýstir, hafa látið það verða nokkuð ófulIkomin,þar sem kensla
fyrir stjórninni, þá hefir járn- með fyrstu framkvæmdum sinum, J sú er í höndum óíslenzkra manna.
brautamálanefndinni venið falð eftir að hingað var komið, að Sannarlega ætti skóli vor að skara
að rannsaka það mál og gefa um ^ koma á fót mentastofnunum. Þeir fram úr öllum mentastofnunum
það skýrslu, enda Þótt að það hafi ^ hafa liver um sig fundið til þess,’landsins að því er viðkemur ís-
eigi beinlínis verið fyrir innan að þeir áttu eitthvað dýrmætt í lenzkum og norrænum fræðum.
verkahring nefndarinnar. Að því þjóðernislegum arfi sínum, sem Væri það þá óhugsandi, að liann
leyti hefir nefndin verið nokkurs, hreint ekki mátti glata. Hvertjdrægi að sér mentamenn, er þau reisa þag minningarmerW íslenzkr' þessu blaði, en þá barst oss þessi
konar raðgjafi stjornannnar, en, serstakt þjóðerni átti bókmenta-, fræðt vtldu nema? Ef vér gætum ar menningar í landi þessu, að <inkar rein sem hér fer á
annars er hun 1 eðli sínu hæsti, lega og sögulega dýrgripi, setn ú skóla vorum boðið fullkomnasta j engum fái dulist það, er stundir , , . , 1... a .,
dómstóll í þetm málttm, sem þeg- (sjálfsagt var að geyma á góðum fræðslu allra skóla í landinu í sér-|li8a> aS ÞaíS voru menn með mönn- j 6ý , J°rn.v >Ionsson’
■ar hefir verið frá skýrt, því að þó stað.
búast við, að þangað myndi einn-j
ig leita fræðimenn annarra þjóða,
og læra fræði vor?
Upplýstustu menn hjá öðrum j
Þjóðum eru farnir að veita íslenzk j
ttm fræðum sérstaka athygli. Við j
æðstu og helztu skólana í Vestur-1
heimi er tilraun gerð til að kenna!
1 fornu íslenzku fræðin. I ná- j
! grannaríkjunum hér fyrir sunnan '
í landamærin er við háskólana veitt
Minni
Einars Ólafssonar, ritstjóra „Baldurs.*
/.
Menning vorri er meinsemd á
Mörg, ef á er litið
Augutn sem sér eiga hjá
Einlægnin og vitið.
Léttum hug þann bygðar-brag
Bætir ofur-litið,
Hvað það Bakka-bræðralag
Bæði er ilt og skrítið.
Alúð, sem að ei gat breytt
Allrar jarðar heimsku,
Hafa þrátt í sjóinn seitt
Sælu-von og gleymsku.
Þessum heim ’ að flytja frá
Firrast blekking manna
Vansa-laust var áður á
Öldum dýrðlinganna.
Boðskap þeim við böðla her
Brutust í að skiía,
Sem þeir vissu og vildu að sér
Veitti aldur-tila.
Þeim að samning sýndist rýrð
Sínu rétta máli —
Sína “lygð” fyrir Drottins dýrð
Dönsuðu ei eftir Páli.
Þá hefir lika margan mann
Minna stoðað skólinn.
Vissu ekki eins og hann
Opin laga-skjólin.
Nú sér enginn fyrir-fer
Fullum háls’ að yrða —
Nýja heimsins heiðnin er
Hjart-veikari að myrða.
Hug-sjón hver sem hefir tórt,
Hafist upp úr vöfum:
Hefir aldrei stígið stórt,
Þær stikla fram á gröfuml
II.
• 7*.
Verða ei stjórn né kirkja klökk
Kvödd með frétt um látið —
Baldur getur þrútin Þökk
‘Þurrum tárum grátið.
Okkur hinum eins er bezt
Öllu um hann að gleyma,
Sem það af-rek sýndum mest
Að sussa og jánka heima.
Hann, sem ekki í óvild sá,
Al-frjálst reyndi ei fela,
Hita-máli hrekklaus frá
Heitinu sínu að stela.
Svo fer ekki ómegð nein
Athvarfs-lausa skeiðið —
Hreinskilnin er angruð ein,
Ekkjan hans við leiðið.
Farðu ekki að ygla brún
Undir stefi mínu,
Fyr en dýrri dís en hún
Drúpir að kumli þínu.
Bíddu. svo eg gleggri greki
Geri á þessum ræðum —
Er ei fyrir-heit um hrein
Hjörtu í sjálfs þíns fræðum?
III.
Hér er ekki að heilsa því,
Að hinzta mál þitt reifi —
En vert þú sæll! sem sigldir í
Sjálfs þíns farar-leyfi.
Stephan G. Stephcmsson.
1. Sept. 1907.
um, íslendingarnir, sem lögðu hér °S £etum vcr Þvi verið faorðir 5
að dómi hennar me;ri
fSupreme CourtJ þá hefir sá sælda.
réttur, að þessu, mjög sjaldan j flokkurinn fyrir sig með
breytt úrskurðum nefndarinnar. lireinsaða gull, og Ieggur
-------------------- I fram sem sinn skerf i hinn
að landi.
Veglegasta minningarmerki
ís-
þetta sinn.
Vér erum
fyllilega samdóma
Öllu hinu góða, sem hvert fræði þeirri, myndi vegur vor
reyndar á- þjóðerni átti út af fyrir sig, þurfti meiri verða en ella, og er líklegt
frýja fjl hæsta réttar Canada að saman saína, hreinsa það og að það getum vér helzt unnið ossí, ve^le^asta ,mir ....... . ... ,.
(■ . 1 ,, _ , s | lenzks landnams 1 Vesturheimi gremarhofundinum um nytsemi is-
jg svo kemur hver Þjóð-jtU rægðar 1 anch þessu. j væri góður mentaskóli. Þá gjöf ienzka skólans til varðveizlu þjóð-
sitt! Haft er það eftir Skúla gamla; g^tum vér bezta gefið landi þessu ernis yors Qg. útbreiíSslu bókmenta
vorra meðal hérlendra manna.
Vér höfum jafnan haldið því
fram, að vér íslendingar gætum
það landfógeta, er faann færðist í lit-
sam- klæði sín í sjávarháskanum á leið-
I
Ekk, ríður ungu landi, sem er eiginlega sjóð hérlendrar Þjóð- inni frá Danmörku til íslands, að
að þroskast og byggjast á neinu menningar. Skólarnir hafa verið T.ann vildi láta það sjást, ef skipið !
meira en góðum og hentugum sem forðabúr, er fyrst söfnuðu í færist og líkin ræki á l’and, “að !
sængöngum, þar sem haldið sé sig gimsteinum þjóðemanna og hunda það væru' ekki skrokkar.”
svo í við auðfélögin er samgöng- síðan dreyfðu þeim út frá sér í Vér landnámsmenn skuldum það 1
urnar annast, að þau hefti ekki hérlent þjóðlíf. Þess vegna verð- framtíðinni og niðjum vorum,
og á þann hátt mest heiðrað feðr-
anna minningu.
P.t. Winnipeg, 16. Sept. 1907.
Björn B. Jónsson.
j ekki sett oss annað göfugra mark-
^ * , m>ð og sjálfum oss samboðnara,
jen að varðveita þjóðerni vort og
Vér höfðum áður ætlað oss að tungu sem allra lengst. Oss getur
að minnast skólamálsins að nokkru i ekki sýnst að til þess væri nokkurt
Thc ÐO^IINION BANK
SELKIRK CTIBtíiÐ.
AUs konar bankastörf a£ hendi leyst.
Sparisjóðsdeildin.
Tekið við innlögum, frá $1.00 að upphæð
og þar yfir. Hæstu vextir borgaðir fjórum
sinnumáári. Viðskiftum bænda og ann-
arra sveitamanna sérstakur gaumurlgefinn.
Bréfleg innlegg og úttektir afgreiddar. Ósk-
að eftir bréfaviðskiftum.
Nótur innkallaðar fyrir bændur fyrir
sanngjörn umboðslaun.
Við skifti við kaupmenn, sveitarfélög,
kólahéruð og einstaklinga með hagfeldum
kjörum.
J. GRISDALE,
bankastjórl.
annað meðal vænlegra né hald-
kvæmara heldur en skóli, sem vér
Islendingar hefðum umráð yfir.
Skóli, þar sem íslenzka væri kend
jafnítarlega og t. a. m. enska í
öðrum jafnstæðum skólum, en að
því er vér höfum frekast til spurt
er ætlast til að íslenzku-ke'isiumr
verði þann veg hagað við þenna
skóla.
Að koma á fót mentastofnun,
þannig lagaðri, finst oss að allir
íslendingar ættu að stuðla að, er
viðhalda vilja tungu sinni og bók-
mentum.
Vesturferð Bordens.
Eins og kunnugt er, hefir Mr.
Borden, leiðtogi concervativa tek-
ist á hendur ferð vestur um fylki
til að endurreisa veldi aftuhalds-
manna, að Því er honum og fylgi-
fiskum hans segist frá, og kom
hingað til Winnipeg eftir síðustu
lielgi.
Nú ræðir hann mikið um það að
afturhaldsmenn ætli svo sem ekki
viðhafa nein svik við næstu kosn-
ingar. Þeir ætli ekki að gera sig
seka í mútugjöfum eða nokkru
öðru þvílíku atferli. Þætta er alt
gott og blessað, því að batnandi
manni er bezt að lifa, en það er
lika til annað orðtak, sem segir að
það sé erfitt að kenna gömlum
hundi að sitja, og þannig er hætt
við að fari fyrir Mr. Borden þeg-
ar hann fer að aga flokk sinn, og
fá hann til að hætta við margra
ára venjur, sem svo rótgrónar eru
orðnar að þær mega teljast hans
annað eðli. En víst er þetta
dæmalaust falegt af Mr. Borden,
ef honum er þá alvara.
Mr. Borden hefir haldið ræður
margar í þessum leiðangri. í
grend við Montreal talaði hann ný
lega á allfjölmennum fundi og
voru áheyrendurnir flestir fransk-
ir. Varð honum þá tiðrætt um
það, hve rangt Það væri af Dom-
inionstjórninni að styðja að inn-
flutningi jafnmikils fjölda af út-
lendingum fforeignersj eins og
hún gerði. Þeir væru sumir hverj-
ir óæskilegir innflytjendur, er
aldrei «mndu renna saman við
B. Pétursson’s
Matvöru- og harövörubiíö
Wellington & Simcoe
FRonc
Eg er nú búinn að verzla rúm-
ar sex vikur sföan eg byrjaöi á ný,
og hafa þeir sem keypt hafa aö
mér sannfærst um aö hveigi í
allri borginni fá þeir billegrp né
betri vörur. Aösóknin hefir líka
aukist dag frá degi, samt er enn
töluvert eftir af vöru þsirri er eg
hefi hugsað mér aö selja út meö
10 prct. afslætti fyrir neöan inn-
kaupsverö. Landar góöir komiö
ineöan tími ertil og kaupiö.
Mín innkaup voru þannig aö eg
get selt jafnbillega alla daga vik-
unnar en þarf ekki aö taka einn
dag til þess.
Fyrir góð og viðkunnanleg viö-
skifti muniö eftirbúöinni á horn-
inu á
WELLINGTON og SIMCOE
B. PÉTURSSON.