Lögberg - 19.09.1907, Qupperneq 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19. SEPTEMBER 1907
S
ensku og frönsku þjóöflokkana.
ÞaS dugöi ekki að hafa Frakka í
hópi þeirra óæskilegu. því a8 hann
var að tala viö Þá.
ÞaS er annars ekkert nýtt þó að
forsprakkar afturhaldsflokksins í
Canada séu aS krukka i “útlend-
ingana”. Maður man svo langt
aS Hon. Roblin óskapaSist ekki
lítiS hér i vor yfir hinum sívax-
andi útlendinga straum, og kvaS
svo ramt aS aS hann spáSi því, aS
enski kynflokkurinn mundi missa
yfirhöndina, og jafnvel aS þeir
tímar mundu ekki langt undan
landi.
Óþarfi virSist aS benda á öfg-
arnar í slíkum spádómum, eSa
GuSm. Magnússonar, er líka ó-
jcomin og ekki hefir hún veriS send
blöSujiumí til umsagnar. Svona
mætti halda áfram aS telja allar
bækur, sem út hafa komiS í vor og
sumar. Fyrsta heftiS af Skírni
kom ekki fyrr en í vikunni sem
leiS.
Þetta þarf aS laga. Bóksalarn-
ir heima verSa aS senda bækurnar
hingaS vestur jafnskjótt og þær
koma út. Mun þaS reynast heilla-
drjúgast fyrir kaupanda og selj-
anda. ÞaS er engin furSa
menn hér kæri sig ekki um aS
kaupa hálfsárs- eSa ársgamlar
bækur.
------o-------
hinar röngu getsakir Mr. Borden
hér aS framan. Reynslan hefir
sýnt þaS hér í Canada, að útlend-
ingarnir, sem hingaS hafa flutt
frá Evrópu, hafa orSiS engu ó-
konunghollari Þegnar Bretakon-
ungs, né verri borgarar, en menn
þeir, er hingaS flytjast frá Bret-
landseyjum. ÞaS er kunnugra en
frá þurfi aS segja, aS Austurrikis
menn og Rússar, en þá nefndi Mr.
Borden helzt til, hafa strax tekiS
aS yrkja lönd sín hér vestur frá
og brátt komiS sér upp blómlegum
býlum, og lifaS sem löghlýSnum
borgurum bezt sæmir. ÞaS verð-
ur ekki bent á neina er eigi hafi
gerzt brezkir þegnar þegnr tími
Hudsonsflóa-brautin.
Lögberg flutti í sumar ítarlega
grein um Hudsonsflóabrautina,
f>ar var Það mál skýrt aS nokkru,
taldir þeir kostir, sem slík braut
hefSi í för með sér og sagt frá
rannsóknum, sem gerSar hefSu
veriS norður í höfum viSvikjandi
siglingum um Hudsonsflóann.
Nú hefir A. J. McKenna, for-
maður Indíana stjórnardeildarinn-
ar í Ottawa, gefiS út skýrslu um
ísalög og siglingar um Hudsons-
flóann m. m. Þar er sagt frá því
aS höfninni viS Fort Churchill
megi halda opinni áriS um kring
var kominn, nema Doukholjorana, ef hafSur væri þar ísbrjótur sams-
en þaS er eingöngu vegna þess, aS | konar og sá, er gengur milli Que-
þeir eru ofstækistrúmenn og álíta bec og Levis. í skýrslu þessari er
þaS syndsamlegt aS vinna eiS. I lýsing á landslagi og afurSum
Vér búumst viS aS íslending-! sveita þeirra er tahð er heppileg-
arnir vilji að sínum hlut mótmæla, aff a^ braut>n iigS'•um- Lýsing
þessum áburði, og líklegt að þeir.su er eftir ^ - Fhibaudeau verk-
muni slík ummæli í garS “útlend- fræSin?- Hann bendir á eins °S
inganna”, þegar á kjörþing kem-!&ert er 1 Logbergsgreminni hví-
lir líkur feikna sparnaSur þaS væri
fyrir hveitibændur, ef hægt væri
að stytta hveitiflutninginn á landi,
um nær þúsund mílur, en þaS yrði
hægt, ef braut norSur til Port
Churchill kæmist á. Auk þess
bendir hann á, aS á Þeirri leiS séu
Bókasendingar frá ís-
landi.
Vestur-Islendingar heyra þaS ^ víga málmar í jörðu, skógar miklir
ekki ósjaldan um þessar mundir Qg fiskiveiSar í flóanum, svo aS
aS landar á Fróni líti nú á þá alt þag út af fyrir sig væri næg hvöt
öðrum augum en veriS hefir og aS til þess aS braut yrBi lögS norður
þeir nú þykjast eiga hauk i horni þangaS.
þar sem þeir eru, og er þetta talin
Hin nýja stjórnarskrá
Finna.
einhver gagngerSasta breyting,
sem orSiS hafi á hugsunarhætti
þjóSarinnar i seinni tíð.
Vel má vera aS svo sé, en víst er
um þaS, aS einn er sá flokkur
manna, sem alveg virSist hafa
ÖldungaráS Finna hefir nú und-
irbúið hina nýju stjórnarskrá
gleymt bræSrum sínum hér vestra, I £mnanna og er hun nu lögS fyrir
en þaS eru bóksalar og bókaútgef-j *MSSake,sara’ en « er ,ætlast f*
endur. Skyldi maSur þó sizt ætla' iann.le^’ hana fram *nr f,nska
aö svo yröi. Þaö hefir um mörg, ‘ >in^1 *
ár veriS kannast við þaS heima, aS J ÖldungaráSið hefir unniS að
bókamarkaðurinn íslenzki hefSi. und>rbúning þessarar stjórnar-
stórum aukist viS myndun ís- ] skrár í liðugt ár eSa alla stund frá
lenzkra nýlenda hér vestra. ÞaS Fví Rússakeisari lofaSi Finnum
má líka fullyrSa, aS bókaútgefend-1 stjórnfrelsi. Það er svo sagt aS
ur á Islandi hefir stórum munað stjórnarskrá þessi hin nýja sé eink
um það, sem hér hefir selzt. jar frjálsleg. Ef hún verSur sam-
Hyggnir kaupmenn láta sér fykt má heita- a® . Finnland sé
jafnan um þaS hugaS, aS gera viS- ,airsf v>» Russaveldi, verði frjálst
skiftavinum sínum alt til geSs, svo sambands and v,S Russland meS
þeir verði ánægðir og haldi áfram lkn fyr'rkomu'ag' og Ungverja-
skiftum viS þá. Vita þeir sem er, an< V1 ‘ llstnrrlki’ hannig sem
aS þaS eru hvggindi sem í hag fe’ aS Þau, hafl ekkert sameigin'
koma. Þetta verSur ekki sagt ura'^ nema kelsarann einan.
bókaútgefendurna heima. Vér1 Stjórnarskrárfrumvarp þetta
höfura orðiS varir viS megna óá- mæbr svo fyrir aS keisarinn, sem
nægju meSal manna hér yfir þvi iika er stórhertogi F'jnnlands,
hvað seint eru sendar liingað nýj- sbui> einvörðungs setja finska
ar bækur að heiman. Menn lesa ir>enn til aS stjórna landinu og
um þaS í dagblöSunum, að þessar hegar hann tekur við ríki, á hann
bækur séu komnar út, þeim er lýst ab vinna eiS að stjórnarskrá
og lagður dómur á þær. Fýsir þá Finna áður en hann krefur finska
margan tfl aS eignast bækurnar og heg»u »m hollustueiða. Her finsk-
lesa sjálfir, en þegar spurt er eftir 11,11 á ab koma upp og í honum
þeim hjá bóksölunum hérna þá er eiga Finnar eingöng'u að vera og
svarið jafnaSarlegast að þær séu yf>rmeniíi allir finskir vera. Her-
ckki komnar og þaS Þó svo mán- inn a a^ hafa landvörn á hendi og
uðum skifti sé liðið frá því bæk- gæta reglu; víkur þá úr landi rúss-
urnar komu út. Þetta hefir verið nesbi herinn og lögreglan, sem
svo í sumar og oftar áður. j liefir veriS versti óvinur Finnanna
Það er t. d. alllangur tími frá a sííSari árum. Hæstarétt á aS
því “Sumargjöfin” kom út. tlenn- koma á fót og hafi hann úrskurð-
ar var minst hér i blaSinu, en samt arv’ald um hvaða lög skuli teájast
er hún enn ófáanleg hjá bóksöl- URmæt samkvæmt þessari stjórn-
unum. Bók Guðmundar læknis arsbrá.
Hannessonar “I afturelding” hefir Stórhertoginn fkeis.J má ekki
ekki sézt hér, en er þó komin út á feggja skatt á menn eða tolla vör-
dönsku. Ritlingur Einars Hörleifs- ur; ekki heldur eyða tekjum her-
sonar, “Frjálst sambandsland”, er togadæmisins, taka lán eða kveSa
ekki heldur kominn hingaS og menn til herþjónustu án samþykk-
vikublöSunum hefir ekki verið. is finska þingsins. Vald hefir
^endur hann. Mætti þó ætla aS (ba»n aftur á móti til að ákveða
Islendingar heima vildu fræða toll á rússneskum vörum, sem til
Janda sína hér vestra sem bezt um Finnlands eru fluttar, veita eftir-
það stórmál, sem nú er mest meS Lnn, sjá um borgun á rentu nú-
þjóS vorri. “Leysing“, skáldsaga verandi rikisskulda, ákveöa laun
embættismanna og veita og víkja
úr embættum. En alt sem hann
gerir verSur aS ganga í gegn um
öldungaráSiS, er verður nokkurs-
konar ráðaneyti landstjóra. Allar
fyrirskipanir (TJkas) keisarans
verSa aS vera undirritaSar af rík-
isritara og lagagildi þeirra er á-
kveðiS af sérstöku stjórnarráði,
sem hefir bækistöS sína í finsku
stjórnardeildinni í St. Péturs-
borg. Kvenfólk hafi sömu rétt-
indi og karlmenn.
Finska þingiS hefir ekki sam-
þykt tillagiS til herútbúnaSar
Rússa fyrir áriS 1906—07 og er
þaS spá manna, aS þaS vilji fyrst
sjá hvort Rússakeisari fallist á
stjórnarskrárfrumvarpið og leggi
þaS fyrir þingiS. Aftur á hinn
bóginn er sagt aS Rússar auki nú
her sinn þar í landi og lítur út fyr-
ir, aS ef til vill megi vænta þaSan
stórtíðinda innan skamms.
Mickelsens-förin.
HingaS kom til bæjarins Alfred
Harrison á þriSjudaginn annan en
var, sá, er flutti fyrstu fregnirnar
af Vilhjálmi Stefánssyni og þeim
félögum. Harrison var um kyrrt
hér í tvo daga og fundum vér
hann aS máli. Hann sagðist hafa
litlu viS aS bæta þaS, sem hann
hefSi áSur sagt. Hann skýrði oss
frá þvi, að í fyrra sumar hefði
hann hitt Vilhjálm 'á Herschell-
eynni. Þar hefði hann þá beðið
skips síns, sem talið var líklegt aS
ekki mundi koma það haust eins
og líka raun var á. Harrison fór
þá til skýlis síns upp meS Macken-
zie ánni og bauð Vilhjálmi aS
koma ÞangaS ef hann vildi. LeiS
svo og beiS þangaS til í Desember,
þá kom Vilhjálmur til hans og
dvaldi hjá honum þangaS til í
öndverSum FebrúarmánuSi. Hann
hafSi þá veriS meS Eskimóum og
athugaS siSu þeirra og lært máliS.
SagSi Harrison oss aS Vilhjálmur
hefði verið farinn aS tala máliS
nokkurn veginn.
I Febrúar lögSu þeir báSir á
staS niður til strandar og ætlaði
Vilhj. þá aS ná til skips síns, er
hann hafSi frétt aS lægi frosiS í
ísnum nokkuS undan landi. Þeg-
ar þeir skyldu hafði Vilhj. ekkert
annaS meðferSis en byssu, mynda-
vél og dagbók sína. Harrison taldi
líklegt, aS Vilhj. hefSi snúiS strax
viS er skipiö var aS því komiS aS
það sykki og komið aftur til Her-
schelleyjar og þaSan sendi hann
fyrstu fregnirnar, sem komu til
mannabygSa. Harrison var í Mc-
Pherson er hann fékk fregnir af
Vilhj., og þar var þá bréf frá
Leffingwell, sem Eskimóar höfSu
komiS með aS norðan, þeir höfSu
ekki skiliS til hvers þaS var og
fariS meS þaS fram hjá Vilhj.
suSur til MacPherson.
Allar líkur taldi Harrison á því
aS þeir félagar mundu dvelja
norður frá næsta vetur. Hann
kvaS Vilhjálm mundu safna mun-
um frá Eskimóum og kynnast bet-
ur háttum þeirra.
Eins og skýrt er frá á öSrum
stað í blaSinu, hefir nú spurst til
Mickelsens og þeirra félaga i
Dawson City.
Geðveiki—áfeugi—úrkynjan.
Allar mentaSar þjóSir eru í
vandræðum meS geSveikina. Geö-
veikin fer talsvert í vöxt um allan
heirn og þaS er óhemju fjár, sem
ríkin þurfa til þess, aS standa
straum af geSveikurr. mönnum.
ÞaS er með geðveikina eins og
alla aSra sjúkdóma líkamans, aö
stöðugt er leitaS eftir orsök; þeg-
ar orsökin er þekt, þá er fyrst
hægt aS bæta.
GeSveikin greinist í fjölda
deildir, þar sem hver hefir aS
meira eSa minna leyti alveg aS-
greinanleg einkenni. AS þvi er
sumar tegundir geSveikinnar
snertir, vita menn nokkurn veginn
nákvæmlega um orsök veikinnar.
AlkóhóliS er einn aðalþátturinn.
AlkóhóliS skemmir smátt og smátt
taugakerfiS, þótt ekki sé nema utn
smáskamta aS ræSa.
Það er engin lækning á þessu
þjóSarböli þótt liver þjóS geti
komið öllum sínum geSveiku
mönnum inn á hæli og léti þar viö
sitja. ÞaS þarf miklu róttækari
aSferS til þess. ÞaS verSur aS
eins þaS, aS reyna meS öllu móti
aS varna því, að sjúkdómur þessi
hafi færi á aS ná í fólkiS. Og
hvaS áfengi snertir, þá verSur þaS
meS því móti, að láta unglingana
og börnin aldrei læra aS drekka
þaS. Nota ÞaS aS eins á þann
eina rétta hátt, í meSöl. Jafnframt
verður að berja þaS inn i vitund-
arlíf manna, hversu þaS sé skað-
legt.
Hér á landi ætti aS vera nokk-
urn veginn létt aS útiloka þaS al-
veg meS aðflutningsbanni.
Hverjum einstaklingi er vel far-
iS, er algjörlega er laus víS á-
fengisnautn.
Áfengisnautnin er aldrei til
góSs, hversu lítil sem hún er.
ÞaS verSur ekki undir eins búiS
aS ná fyrir rætur þeirrar eySilegg-
ingar, sem áfengiS hefir gert, þeg-
ar þaS hefir sýkt kynslóð fram af
kynslóS, eins og þaS hefir gert.
DýrSardagur verður þaS fyrir
hverja þjóS, þegar heilbrigSi
fjöldans er orðin svo mikil, aS yf-
irgnæfandi meiri hluti er óbifan-
lega sannfærSur um skaðsemi á-
fengis.
AlkóhóliS er ekki svo sterkt. aS
ÞaS drepi menn á stuttum tíma.
Menn geta náS háum aldri, þótt
Þeir neyti talsvert mikið áfengis,
en það skemmir þá samt, þótt þeir
séu svo hraustir að þeir falli ekki
alveg í valinn. En áfengiS hefir
annaS tneitj, enn alvarlegra. en
þaS, þótt þaS skemmi einstaklinga
er neyta þess; heill ættleggur eyði-
legst smátt og smátt. Áfengis-
eií’.anin er svo sterk,aS afkomend-
l,r drykkjumanna eru aS meira
eSa minna leyti vonarpeningar. I
fyrsta lagi er áfengisnautnin mjög
arfgengur sjúkdómur, og í öðru
lagi er taugakerfi þeirra, er komn-
ir eru af drykkjumanni, miklu
veikbygðara og móttækilegra fyrir
sjúkdóma yfir höfuS.
Hér um bil helmingur allra
þeirra þúsunda, er geðveikrahæl-
i>i geyme um alkin heim, eru þang
aS komnir annaS hvort vegna á-
fengisnautnar sjáifra þeirra eða
forfeðranna eða hvorttveggja.
Ættirnar úrkynjast, verSa ófrjóv-
ar fþað er auðvitað þaS ákjósan-
legasta þegar um úrkynjaðar ættir
er aS ræSa, en því miSur er þaS
ekki föst reglaý og verða þjóðfé-
lögunum til skaða á fjöldamarga
vegu. MannkyniS er eins og ýms-
ai bakteríur, sóttkveikjur, þaS býr
til eitur er drepur þaS sjalft.
Áfengisnautnin kemur víðar viS»
en i þeim skaðlegu áhrifum, er
ÞaS hefir á lif og heilsu einstak-
lings og á þá, er neyta þess aS
mun.
Helmingur allra glæpamanna
eiga rót sina í áfengum nautnum.
Flestir glæpir eru sjúkdómar.
Sjúkdómurinn hefir komist á
ýmsan hátt í ættirnar, og helming-
ur allra þessara sjtíkdóma stafar
af áfengisnautn.. Engir fá eins á-
þreifanlega aS “kanna valinn” og
geðveikralæknar. Þeir sjá dag-
lega eySilagða menn af áfengis-
nautn.
Eldíi ciimngis, ag sumir þeirra
endi sjálfir aldur sinn inn á geS-
veikra-hæli, heldur eru þeir einatt,
svo ólánssamir að eiga börn, er
hafa fengiS sjúkt taugakerfi ’í arf
og þannig sáist sýkin í allar áttir,
af því, að menn eru einatt nógu
hugsunarlausir, þegar um barn-
eignir og hjónabönd er að ræða.
ÞaS er alveg eins og mönnum
standi á sama um heilbrigSi ætt-
arinnar, einmitt ÞaS, sem er aSal-
atriSiS. ÞaS er hrein vandræði,,
hve menn eru frámunalega skeyt-'
mgarlausir i því efni. Eg sjáífur
hefi þekt ýms dæmi;
Ung stúlka kom út af geSveikra
hæli, þar sem hún hafSi veriS
nokkra mánuði. TrúIofaSist mán-
uði eftir og giftist svo, fór aftur
a geðveikrahæli eftir 6 vikna
hjónaband.
Barneignir eru alls ekki fátíSar
meðal geðveikra hjóna. Sl-íkt
skeytingarleysi og hugsunarleysi
er glæpsamlegt gagnvart afkom-
endum.
Menn segja oft, þegar um þetta
heilbrigðisval er aS tala. aS “ástin”
blindi alt. ÞaS er ekki “ástin”
sem blindaf, það er hugsunarleys-
iS og fáfræði, er hrindir mönnum
út i foræði. Þó er fjölda manna
ljóst, hversu taugasjúkdómar og
geðveiki er ættgeng. En þeir lifa í
þeirri heimskulegu von, aS þeir
verSi lausir, börn þeirra muni
verSa heilbrigSir menn, þótt bæði
hann, ættir hans og móðirin sé öll
meira og minna sjúk. En þótt svo
væri. aS “ástin” væri svo öflug, aS
ekki væri annaS hægt en aS hÉ'Sa
henni, þá væri hægt aS afstýra
hættum er stafa af því, á þann
hátt er ung og greind kona sagSi.
Hún komst þannig að orði:
“Ekki dytti mér í hug aS hætta
viS að giftast manni, er mér þætti
vænt um, þótt eg vissi aS hann
væri af sjúkri og úrkynjaðri ætt,
og veilt geSfar, en eg skyldi ekki
eiga börn með honum.” Þetta er
auSvitaS vel gjörlegt, en mundi
þó verSa meira forði en á borði,
en hitt er þó þaS allra bezta aS
heilbrigSa fólkiS veldist saman,
það væri ómetanlegt velferðarmál
ÞjóSfélaga og manna. ÞaS væri
aö miklum mun sú eina góSa
lækning á þessu ÞjóSarmeini.
VeikluSu ættirnar deyja út og eiga
aS deyja út, helzt án þess aS geta
nokkuS sýkt frá sér.
Hvernig stendur á því aö heil-
brigðar ættir úrkynjast?
Er þaS náttúrulögmál, sem ó-
mögulegt er aS hindra.
Vér skulum reyna að segja
sögu ættanna alira. eins og þær
em venjulega. Fátæk, heiIbrigS
hjón eiga þó nokkur börn. Börn-
in eru heilbrigö, af góðu bergi
brotin.; þau komast vel áfram.En
af þessu heimskulega borgara-
mati, þá telja þessir efnilegu menn
hálfgert æru í því, aS geta mægst
viS “göfugar” ættir.
ÞaS eru ættir alment kallaðar,
ef þeir hafa miklar mannvirðing-
ar ÞjóSfélaginu. En mannvirðing-
ar bygfgjast á embættum eða auSi.
En þessar ættir eru mjög víSa
meira eöa minna sýktar. Þannig
hefir þaS veriö hér á landi, þar
sem meiri hluti embættismanna og
betri borgara hafa veriS allmiklir
óreglumenn. Þessar ættir hafa
sýkt í allar áttir út frá sér.
Mægöirnar viö þessar “fínu” ætt-
ir flutfu sýkina inn í heilbrigðu
ættirnar. Fjölda margar þessara
“göfugu” ætta eru aS meira eöa
minna leyti sóttkveikjur, er miklu
fremur þyrfti aS einangra og var-
ast að mægjast við.
Heilbrigöar ættir geta haldist
viS ósýktar kynslóS fram af kyn-
slóS, ef þær eru aS eins gætnar x
valinu.
ÞaS er eins auSvelt aS kynbæta
menn eins og önnur dýr.
Þ. Sv.
—Fjallkonan.
ÞakkarorS.
ViSundirskrifuö, ekkja og for-
eldrar ÞórSar sál. Sigurðssonar,
sem andaöist 7. Þ. m. aS 739 Ross
ave., Winnipeg, og var jarösung-
inn 10. s. m. af séra Jóni Bjarna-
syni í viöurvist fjölda fólks, þökk-
um hér með hinunx heiSruðu vin-
um og frændum okkar og ÞórSar
sáluga fyrir hitxa innilegu hlut-
tekningu er okkur var sýnd viö
þetta sorglega tilfelli.
Þorsteina SigurSsson.
Siguröur SigurSsson. 1
RagnheiSur Sigurðsson.
Nyir kaupendur
Lögbergs, sem borga $2.00 fyrir-
fram, fá blaSiS frá þessum tíma til
r. Janúar 1909 og tvær af sögum
þeim, sem auglýstar eru hér aö
neöan:
SáSmennirnir,
Höfuöglæpurinn,
Hefndin,
Rudloff greifi,
Svikamylnan,
Gulleyjan,
Rániö,
Páll sjóræningi,
Denver og Helga,
Lífs eða liðinn, þegar hún
kemur út.
I. O. F.
Stúkan ísafold Nr. 104S heldur sinn
vanalega mánaöarfund þriöjudagskvöldiö þ.
24, þ. m. f Good Teniplara salnum kl. 8.
Þeir sem ekki koma
missa mikiö, því þar mun bera margt á
góma, sem enginn ætti aö veröa án.
KOMIÐ ALLIR.
'***%
The Empire Sash & Door Co., Ltd. |
Stormgluggar.
Stormhurðit
Þaö getur veriö aö þaö sé heldur snernt aö láta
stormglugga og huröir á húsin yöar, en nú er rétti tím-
inn aö kaupa þær. Búöu þig undir kuldann meöan
hitinn er. Hann kemur, gleymdu því ekki.
Vöfuhús og geymslupláss
HENRY AVENUE EAST
Talsími 2511. P. O. Box 79
l
J