Lögberg - 19.09.1907, Qupperneq 8
LÖGRERG FIMTUÐAGINN 19 SEPTEMBER 1907.
Edison Place
ci framtíSarland framtakssamrs
tr. nna. Eftir Því sem nú lítur út
fyrir þá liggur Edison Place gagn-
v«rt hinu fyrirhuga landi hins njja
hiskóla Manitoba-fylkis. Veröur
þar af leiCandi í mjög háu ve öi '
lrarr.tíöinni. Vér höfum eftir a6
eins 3 smá bújarðir í Edison Place
meö lágu veröi og sanngjömum
borgunarskilmálum.
HÚS á Agnes St.
meö öllum
þægindum
Th. Oddson Co.
EFTIRMENN
Oddson, Hansson & Vopni
55 TRIBUNE B’LD’G.
Telephone 2312.
Ur bænum
og grendinni.
Fjölskylda Árna Eggertssonar
er flutt aftur til bæjarins.
----o----
E. H. Bergmann, frá Gardar,
N. D., kom til bæjrains í síöustu
viku.
Röskur og myndarlegur dreng-
ur getur fengiö vinnu hjá prentfé-
lagi Lögbergs.
Séra Friörik Hallgrímsson er
staddur hér í bænum og von á séra
Hans B. Thorgrímsen í dag.
3 svefnherbergi, baöherbergi,
lofthitunarvél, rafmagnsljós o. s.
frv. fæst á
$2,300.00
Tilboöið stendur aö eins í
30 daga.
Skúli Hansson&Co.,
56 Tribune Bldg.
Telefónar:
P. O. BOX 209.
Skrifstofan 6476.
Heimilid 2274.
oooooooooooooooooooooooooooo
ó Bildfell & Paulson, ó
O Fasteignasalar °
Ofíoom 520 Union bank - TEL. 26850
P Selja hús og leöij og annast þar að- O
O lútandi störf. Útvega peningalán. o
00190000000000000000000000000
Hannes Líndal t
hressandi drykkur.
Þegar konan er ,,dauö uppgefin" eftir erfitt dags-
verk.eða af aö ganga í búðir eöa til kunningjanna þá
■ hretsir hana ekkert betur en bolli af sjóöandi
T E
Þaö er hressandi bragögott og ilmsætt, svo manni
líöur strax betur þegar maöur hefir smakkaö á því.
í blíumbúöum aö eins 4cc. pd.:—50C. viröi.
EINS GÓÐ OG
DE LAVAL
er það sem umboðsmenn annara skilvindu-
tegunda vilja telja yður trú um.
Dómnefndir á alþjóðasýningum hafa þó ekki trúað því.
TROlÐ vér uví?
(Auk annars mismunar, þá skilur De Lavul 25 prct. meira af
mjólk á sama tíma en aðrar skilvindur af sömu staerð.)
THE DE LAVAL SEPARATOR CO.,
14-16 Prince8S St., Winnipeq.
Montreal. Toronto. Vancouver, New York. Philadelphia. Chicage. San
Francisco. Portland. Seattle.
Heilnæmt
brauð.
Brauðin okkar eru létt, hreint
og heilnæm. |Þér hljótið að
njóta þeirra vegna bragðsins
góða og kosta þess.
( 1
I 1
( 1
1 1
1 1
I '
( 1
( 1
I I
I I Utvegar peningalán,
I ! byggingavið, o.s.frv.
^<<;«<;€«€<;«j<!<<i<:«<s<;«s<^<
Fasteignasali
Ro#m 205 Mdntyre Blk. —Tfl. 4159
Séra Rún. Marteinsson kom
vestan frá Þingvallanýlendu á
fimtudaginn var. Hann hefir ver-
iö þar vestra um sex vikna tima.
Kvenfélag Fyrsta lút. safnaöar
hefir ákveöiö aö halda skemtisam-
komu mikla
næstkomandi.
iBrauðsöluhús
Cor. Spence & Portage.
Phone 1030.
Forester félagiö Vínland heldur
venjulegan mánaöarfund sinn í G. |
T. salnum í kveld ('fimtudagý. Á
ríöandi a® allir félagsmenn komi í
tæka tíö.
Good Templara stúkan “Skuld”
f er í óða önn aö undirbúa til stór-
á þakklætishátíöinni kostlegrar tombólu, sem haldin
veröur 16. Okt. Nákvæmar aug-
lýst síöar.
Hópur af Doukhoborum kom til < ’ __________
bæjarins um síöustu helgi. Þeir Samsöngur verSur haldinn í
eru aS leita sér aS heitara loftslagi, ensku lútersku kirkjunni á horni
eins og trúarbræSur þeirra. sem Hllice og Beverley stræta í kveld
voru hér á ferðinni um daginn. jkl. 8 ('fimtud. 19. Sept.ý. Mrs. S.
---------- j K. Hall syngur þar einsöngva, og
Jón Jónsson ('SleSbrjótJ, Jón Miss Olga Simmonson leikur á
Sigfússon, Skúli Sigfússon og Jó- ( Skemtiskráin lofar góSu.
hann kaupm. Halldórsson, komu ASgangur 50 cent.
hingaS til bæjarins á mánudaginn j ------------
var. Jóhann Halldórsson var meS; Bindindiskonur eru aS halda
THE
Vopni=Sig:urdson,
>•
i
T'PI • Grocerles, Crockery
Hoots & Shees,
Builders llnrdware
Kjötmarkaðar
j768
2898
ELLICE &
LIMITED
LANGSIDE
Eddies pappír 3 feta...... 4- cents pd.
Ljómandi fallegar hurðarskrár með
húnum á...................4-5c. hver.
Framdyraskrár með 3 lykl-
um...... ..........$ 1 .35 hver.
Leirtau með 25 prct. afslætti.
Við eigum eftir ýmislegt enn þá af því sem var niðursett vikuna sem leið og svo mirgt annað fleira sem of langt
yrði hér upp að telja.—Við bjóðum öllum að koma og sjá þó þeir kaupi ekki. — Pantanir utan af landi, sem pening-
ar fylgja, fá sama afslátt og verða afgreiddar, og vörurnar sendar, sama daginn og þær koma.
S. K. HALL, B.
PIANO KENNARI
M.
við WINNIPEG SCHOOL OF MUSIC
SandÍ6on Blk, Main Str.
Ðranch Studio:
701 Victor Str., Winnipeg
PETER JOHNSON,
PIANO KENNARI
við WINNIPEG SCHOOL OF MUSIC
Sandison Bik.
Main Str., Winnipeg
478 LANGSIDE ST. COR ELLICE AVE. E. R. THOMAS 1 Áfast við búðir V opsi-Sigurdson L t d.
J^ggr~ í dag og alla næstu viku
verða sérstök happakaup handa stúlkum og drengjum.
fjcígur vagnhlöss af gripum,
Skúli meö eitt, til aö selja.
Til sölu
ein hestaaflsvél meö 8 hesta afii,
í góöu ástandi; aö eins $150.00.
Einnig 10 hestaafls gufuvél í
góöu lagi, meö útbúnaöi til viö-
oe fund meö sér hér i bænum Þessa
Illa dagana. Á honum sitja fulltrúar arsögunar, $250.00.
láta Álftavatnsbúar af heyskapn-, frá hinum ýmsu kvenbindindisfé-
um. Margir gildir bændur í norö- lögmri j Canada.
ur bygöinni hafa ekki getað aflaö j Um síðustu“h€lgi kviknaði í
ser nægra heybrgöa e«n þa, og byggingu þeirra Tees ór Persse á
tahö hklegt að m.klu verö. bygöar- j William aye Eldurinn varð tói
menn að farga af gnpum smum. slöktur> en ekki fyr en byggingin!
—Eitthvaö dalitið kvaö byrjaö a var orgin stórskemd.
framlengingu jarnbrautarinnar frá 1 ___________
Oak Point, en heldur kvað þaö'
ganga seint, því aö eitthvaö um tíu
hestapör eru þar höfö til vinnu.
R. MOKRIS
525 Notre Danie Ave.
Winnipeg.
Einar Hjörleifeson
Treyja og buxur, 50 pör eftir, úr
Tweed með Norfolk sniði mátu-
leg handa drengjum 4— n ára.
Vanalega $2.50—3.00, en verða lát-
in fara á
$1.35
Fáeinir fleiri Buster Brown fatn-
aðir. $3 0^3.50 virði seld á $1.98
Drengjabuxur úr tweed, þær eru
50—65 centa virði. Fara á.. 0.29
Matrósaföt úr Navy Blue Serge
fyrir stúlkur 3—7 ára. $4.50 virði
Fara á ................$3.00
Komið og skoöið hvaöa
kostakjör vér höfum aö
bjóða stúlkum og drengjum
þetta eru ekki nema fá at-
riöi af því sem vér höfum
aö bjóöa næstu viku.
PETKE & KROMBEIN
hafa riú flutt í hina nýju fallegu búð sína í
Nena Block. Þar selja þeir eins og áður
bezta tegundir af nýju söltuðu og reyktu
kjöti.smjörgarðávöxtum og eggjum. Sann-
gjarnt verð.
Nena'Block lsONena str.
Verkamenn af
»
'jsoáP
er búin til meö sér-
stakri hliösjón af
harövatninu í þessu
landi. Verölaun gef-
in fyrir urnbóöir sáp-
les kafte úr sögunni “Ofurefli” í
— j samkomusal Goodtemplara á Sar-
öllum stéttum gent ave. á mánudaginn 30. Sept.,
^ ____________ _____ með sér þriðjudaginn 1. Okt. og fimtudag-
, núna þessa dagana hér í bæ. Þeir inn 3. Okt. Allar samkomurnarj
hafa meöal annars sa-mþykt áskor- byrja kl. 8 e. h. Aðgöngumiðar
un til stjórnarinnar a# hlutast til aö þessum þremur samkomum
um aö heftur veaöi innflutningur fást hjá H. S. Bardal, Jóhannesi
Asíumanna hingaö til lands. ’ Sveinssyni ('Sargenté' McGeeJ og
--- j Clemens, Árnason & Pálmason
«ísli ^Tbomson frá Gimli kom fcor. Sargent and VictorJ fyrir
Court Garry, No. 2, Canadian
Order of Foresters, heldur fund á
Unity Hall á Lombard & Main st.
annan og fjóröa föstudag í œán-
uði hverjum. Óskaö er eftir aö
allir meölimir mæti.
W. H. Ozard,
Freé Press Office.
I^UPIÐ
Inngangur aö einstökum
hingaö til bæjarins um helgina og'75 cents.
clætur hans tvær. Pfeldur illa kvað
hann heyskap háfa gengið þar komu“ 3“ cents_
biyrðra í 9umar. Þó töluvert farið,
að þorna þegar síöasta rigningin j ----
kom i fyrri viku. T!L LEIGU:
unnar.
Cottage meö öll-
1 ! um húsbúnaöi, vægir skilmálar til
Tuttugasta og áttunda fyrra barniausra bjóna. Finniö Th.
mánaðar ckuknaöí í Winnipeg- jobnsonj Ltber, 792 Notre Dame
vatni Porgrímur Mattíasson foá ave>> að kveldinu milli 6 og 8.
Draflastöðum í Þwigeyjarsýslu.
Hann var jnrösunginn 6. Sept. I
Kom með foreldrurH' sínum frá ís- Séra Friðrik J. Bergmann haföi
kmdi fyrir liöugum 2 árum síðan. ^mjög fjölment boö aö heimfii sínu
Þau búa nálægt Winnipeg Beach. síöastliöiö fimtudagskvekl, til aö
---------— j kveðfa Einar Hjörleifsson, er var
Sigwröur Ghristopherson guö-,aö leggja af staö vestur í fylki í
fræöisnemi kom snaggvast viö í fyrirlastraferö sina um þær mund-
bænum á föstudaginn. Hann »tl-,ir. Þar munu hafa verið saman
ar aö dvelja lieima hjá sér Þangað komnir um hundraö gesta, og voru
til hann fer suður á prestaskólann þau hjónin séra Friðrik, og kona
í Chicago. Hann hefir þjónað hans samhent í því að veita og
söÍHuðinum á Gimli uwi tíma í skemta gestuMum sem allra bezt.
sumar. J ---------
Ljóömæli
Kristjdns Jónssonar,
sam- til sblu ab eins bj^ undirskrifuöum.
í léreftsbandi ....$1.25
.. í.75
F. BJARNASON,
766 Beverly St.
eöa 118 Emil.y St.
í skrautbandi
VER SELJUM PEN-
INGA ÁVÍSANIR
TIL ÍSLANDS : :
GUFUSKIPA-FAKBRÉF
ÚTLENDIK PENINGAR og ÁVISANIR
KEYPTAR OG SELDAR.
Opið á laugardagskveldum frá kl. 7-—(
Alloway and Chani)>i#n,
hanlíorar ^ Main Strtet
iMllntll dl, \v 1 N N I F E G
Ef þér viljið fá hæsta verð fyrir korntegundir yðar þá sktri-uð þér láta ferma það
á vagna og senda það til Fort William eða Port Arthur, en senda oss farmskrána til
Winnipeg; munum vér þá senda yður andvirði vannna í peningum undir eins og
farmskcáin er komin í vorar hendur. Vér munum athuga vandlega hverskonar
korntegundir eru á hverjum vagni og selja þær fyrir hæsta verð sem mögulegt er að
fá, og senda yður reikning og fulla greiðslu fyrir undireins og búið er að afferma
vagnana. —Vér höfum sérstaklega gefið oss við kornkaupa-umboðsverzlun og getum
gert yður ánægðari en aðrir.
THE STANDARD GRAIN CO., ltd.
P. O. BOXI226. -- WINNIPEG, MAN.
AUGLYSIÐ I Lögbergi.
The West End
SecondHandClothingCo.
gerir hér meö kunnugt aö
þaö hefir opnaö nýja btö5 að
161 Nena Street
Brúkuö föl kvenna og karla
keypt hæsta veröi. LítiS inn.
Phone 7588
D. I Adains (?oal Co. Ltd.
HARD- l/ni
og LIN- MiL
SKRIFSTOFA 224 Bannatyne Ave. — 4 sölustaöir
1 UtUiUiUUUUK