Lögberg - 17.10.1907, Side 1
Auglýsingapláss
þetta til sölu.
Auglýsingapláss
þetta til sölu.
20 AR.
II
Winnipeg, Man., Fimtudaginn, 17. Október 1907.
NR. 42
Fréttir.
Nú um nokkurn tíma hefir litiiS
boriö á verkfalli símritaranna i
Bafcidarikjunum. Siamningstilraun-
ir hafa farið forgöröum vegna
hess, aö félögin hafa neitaS harS-
lega aS slaka til u mhársbreidd.
Forseta símritaranna Small t>ótti
sem aS bezt mundi aS hætta verk-
fallinu og þeir tækju aftur til
vinnu, sem gætu komist aS hjá fé-
lögunum. Á föstudag í síSustu
viku sendi hann Því símskeyti til
simritarafélaganna í hinum ýmsu
borgum í Bandaríkjunum og eggj-
aSi þá til aS gera þaS. FærSi
þaS sem ástæSu, aS fé væri ekk-
ert í fjárhirzlunum og enginn veg-
ur aS fá hjálp hjá öSrum félögum
meiri en þegar hefSi fengist. Þó
gat hann þess, aS vinnumála er-
indsreki Neill hefSi leitaS enn
hófanna viS stjórnendur símafé-
laganna, en aS þaS hefSi til einsk-
is orSiS. Þegar þessi boS Small
urSu heyrin kunn varS kur mikill
meSal símritara, og í Chicagó
hélt framkvæmdarnefnd þeirra
fund meS sér og veik Small úr
sessi. Nefndin lýsti því yfir, aS
þeir ætluSu sér aS halda áfram
verkfallinu og skoraSi á alla sím-
ritara aS fylgja sér Þar aS máli.
Á laugardaginn voru komnar
fregnir til Chicago um þaS, aS
simritarar í sextíu og níu borgum
hefSu veriS samþykkir nefndinni.
Þessu augnamiSi. Skort kvaS Mr.
Hays mikinn hafa veriS á ve ka-
mönnum viS brautarlagn'nguna
og hefSi þaS tafiS allmikiS fyrir
verkinu, en gat þess aS félag!S
hefSi alls ekkert veriS viS riSiS
innflutning útlendinga til aS vinna
aS brautarlagningunni, því aS
verkstjórarnir væru vitanlega ein-
ir um þaS. FélagiS sagSi hann
hafa rétt til aS byggja aukabraut-
ir út frá aSalbrautinni efti vild, en
fyrst yrSi þó aSaláherzlan lögS á
ÞaS, aS koma aSal brautinni beina
leiS vestur til strandar.
Verkamenn í Ungarn gerSu al-
vöru úr hótuninni, sem getiS var
um í síSasta blaSi aS þeir hefSu í
hyggju aS framkvæma þingsetn-
ingardaginn io. þ. m. Þannig er |
mælt aS þeir liafi hætt vinnu og
gengiS í fylkingu um göturnar i J
Buda Pest og áskorun hafi veriS
lögS fyrir þingiS af þeirra hálfu
þar sem krafist var aS fá lögá-
kveSinn almennan atkvæSisrétt, á-
sarnt ýmsum fleiri hlunnindum
verkamönnum til handa. Svo ein-
huga kváSu þeir nú vera verka-
mennirnir þar um áhugamál sin,
aS þeir hafi gert verkfall í hundr-
aS og fimtíu borgum í landinu
þann sama dag. Svo alment var
verkfalliS, og víStækt, aS búSum
varS víSast hvar aS loka og í (
Buda Pest varS aS fá hermenn til
aS vinna viS vatns- og gasstöSv- j
arnar. Þykir óliklegt aS þingiS
sjái sér annaS fært en aS verSa 1
viS kröfum verkamanna na.
Nýir skaSar af vatnsflóSum
hafa enn orSiS á Spáni. Um síS-
ustu helgi kom fádæma stórrign-
ing í Barcelona héraSinu. Uxu ár
sumstaSar svo mikiS af því aS
vatniS í þeim hækkaSi um tuttugu
fet, og reif meS sér brýr, járn-
brautir og hús og eySilagSi upp-
skeru á feikilega stóru svæSi. f
grend viS Llobegrat og Cardoner
lægSinni stendur vatniS uppi svo
djúpt sem fjörSur væri. Margir
bæir eru slitnir úr skeytasambandi
viS umheiminn, svo eigi er gerla
hægt aS vita um alla neySina þar.
HerliS hefir veriS sent til hjálpar
hinum bágstöddu. ISnaSar- og
akuryrkjustarfræksla hefir stöSv-
ast á stórum svæSum. f ýmsum
borgum verSa íbúar aS sitja í
myrkri á nóttum, þvi aS rafur-
magns- og gasstöSvarnar hafa
eySilagst af .flóSunum. Liklegt er
aS mannskaSar hafi orSiS allmikl-
ir, þó aS áreiSanlegar fréttir séu
eigi enn fengnar um þaS.
hún 24,76 sjómílur aS jafnaSi á j
klukkustund. ÞaS er meira en
nokkurt annaS skip hefir áSur j
áSur fariS.
------o-------
Þótt lokiS sé aukakosningunni í j
Prince Albert, er enn óséS hver j
kosinn verSur. Bradshaw fcon.J
háfSi einu atkvæSi meira, er at-'
kvæSi voru talin, en 339 atkvæSi j
cr mótmælt hafSi- veriS eru ekki
komin til úrskurSar enn og er sagt >
aS gagnsækjandinn Turgeon ('lib.J
eigi þar meiri hlutann, þvi aS þótt
þessum atkvæSum hafi veriS mót-
mælt er eigi þar meS sagt aS Þau
séu ógild.
Gunnlaugur Petrson lögmaSur i j forseti fyrir Vestur-Winnipeg, W.
Pembina og dóttir hans komu
hingaS á mánudaginn. Fréttir all-
góSar sagSi Gunnlaugur úr Dak-
ota. Uppskera reyndist þar betri
en áhorfSist í vor og mætti hún
góS heita þegar tillit væri tekiS til
þess hve hátt verS væri nú á korn-
tegundum.
í Sviss eru fjöldinn allur af
H. Paulson og í framkvæmdar- [ trissubrautum, keSjudráttarbraut-
nefnd fyrir Vestur-Winnipeg, dr.J um og aS eins ein lofteinteinunga-
B. J. Brandson, dr. O. Björnson, braut. Hin síSastnefndp. er alger-
og Jakob Johnston. j lega ný og áSur óþekt tegund
--------- J dráttbrauta. Hana er nú veriS aS
Geo. Peterson, Lincoln County, byggja upp á Wetterhorn. Mr.
Úr bænum.
og grendinni.
Bæjarstjórnin samÞykti á fundi
á mánudaginn aS kaupa sneiS af
lóS Stefáns kaupmanns Jónssonar
á horninu á Elgin og Nena.
Séra B. B. Jónsson kom vestan
frá Argyle á þriSjudaginn. All-
góSar undirtektir fékk hann þar
vestra, safnaSi hátt á 4. þús. doll.
Minn., var hér á leiS heim til sín j Archer lýsir henni svo:
frá Glenboro á miSvikudaginn. J Þessari undraverSu loftdráttar-
Hann hefir dvaliS þar vestra 5 braut er þannig háttaS, aS vagn er
Selkirkbúar íslenzkir æt'a aS I mán- tíma- Hann hafSi fengiS hengdur á þráSinn og rent eftir
halda samkomu fimtudagskveldiS j l’ær fréttir aö bróSir hans, 15 ára honum á tannhjóli. Stálstrengur-
24. þ. m. til styrktar spítalanum P'hur, hefSi orSiS fyrir skoti 7. þ. inn eSa þráSurinn er alt af kyr, en
þar, sem nú er nær fullger. RæSu- m*, °g iatist af þ\i 9. s* m. haSir \agnmn er knuinn afram af hreyfi
menn verSa þar: dr. ''Brandson, j í’eirra er P. W. Peterson, bróSir ^ vél, sem er í honum sjálfum. Lagt
T H Tolinson Mrs S K H ilí Gunnlaugs Péturssonar lögmanns. er á staS frá efri brún Gunder-
syngur og ungfrúrnar Thomas og 1 ------------ wald-jökulsms, sem er fjögur Þús-
Thorlakson leika á hljóSfæri. ,AíS kveIdl I4’ m- kviknaSi 11 und feta. har- , ÞatSan kggnr abal-
_________ húsi, sem Erlendur Jónsson var strengurinn hér um bil beint upp
NýstofnaS er félag hér i bæn- aS byggJa a Garlise stræti. Elds- a viS til Enge-stöSvarinnar, er
um, sem heitir “The Icelandic ins varb vart iaust eftir ki- IO> en , h&£ur rett norSan viS mjóa braut,
Social Club.’’ Eins og nafniS ilusi® var brunniS til kaldra kola á en su braut liggur á vesturbrún
bendir á, er þaS skemtifélag og'l halfum klukkutimo. EldsvoSaá- , fjallsins. HæSarmunur þessara
heldur þ’aS fundi fyrsta og síSasta! byr&8 var a husinu> en smiSirnir, stöSva er eitt Þúsund þrjú hundr-
þriSjudag í mánuSi hverjum i ís- sem voru a® v>nna viS þaS, mistu ub og fimtiu fet. Farþegarnir
lenzka Good Templara húsinu. verkfæri sín í brunanum og er þaS stiga úr vagninum viS Enge-stöS-
Embættismen nog helztu for- tilfinnanlegt tjón fyrir þá. Enga ina °g ganga eftir mjóum stíg
orsök vita menn til eldsins. Þar sem góS útsjón er um allan
jökulinn. SySst viS stíginn byrjar
Útibú frá Carnegie bókahlöS-
unni eru þegar sett á stofn í NorS-
urbænum og Elmwood. ViS þau
gilda sömu reglur eins og viS
aSalsafniS.
göngumenn félagsins eru þessir:
T. H. Johnson, M.P.P., dr. O.
Björnson, dr. G. Snædal, B.
Finnsson, J. J. Thorvaldsson, H.
G. Hinriksson, Fr. Thomas og T.
Frazer.
Óánægja töluverS kvaS vera yf-
ir því á Englandi aS Búastjórn í
Transvaal vill rýma burt öllum
enskum lögreglumönnum þar suS-
ur frá. Leynir þaS sér ekki aS
Búar vilja losa um brezka aS-
haldiS meS því móti.
Séra N. Stgr. Thorlaksson hef-
ir veriS hér upp frá þessa dágana
aS undirbúa ýmislegt um útkomu
RandalagablaSsins, sem samþykt
var á siSasta kirkjuþingi aS fara
aS gefa út.
Á verkamannafundinum, sem
haldinn var hér i bænum fyrir
nokkru síSan, sátu tveir íslend-
ingar. Annar þeirra Július M.
Peterson hér úr bæ var fulltrúi
múrbandamanna. Július þessi er
ungur og eínilegur íslendingur,
j vel gefinn, svo sem hann á ætt til.
j ForfaSir hans einn var Pétur
j bóndi ÞorfinnsSon í Skilamanna-
hreppi, en í móSurætt er hann
BrúShjón gefin saman af séra : “járnbrautin” aftur, og fariS upp
Jóni Bjarnasyni: Valdemar Fis-jannan kafla brautarinnar, sem er
cher Einarsson, frá Cold Springs, enn Þá brattari, þaS er aS segja:
Man., og Solveig Marin Thor-
steinsson, frá Winnipeg, 15. Okt.
1907. Arni Sigurgeir Kristjáns-
»on (frá WinnipegJ og Georgina
Rannveig Caroline Cooney, aS
heimili Mr. og Mrs. Cooney, 893
Alexander ave., ÞriSjudagskv. ií.
Okt. 1907.
Franz Jósep Austurríkiskeisari
liggur þungt haldinn í lungna-
bólgu og var talinn af um síSustu
helgi. Hann er orSinn háa’draS-
ur maSur.
LoftsiglingamaSúr frá einu
LundúnablaSinu fór nýlega frá
Krystalshöllinni yfir NorSursjó-
inn* og Danmörku alla leiS til J
Brocklin í SvíþjóS.
í Leipzig á Þýzkalandi stóS mál
nýlega yfir, er vakti almenna eft-
irtekt um alt landiS og víSar um
heim. JafnaSarmaSur einn, dr.
Carl Liebknecht var kærStir fyrir
landráS. Hann hafSi í flugriti,
er hann gaf út, ráSist á hervaldiS
og prédikað þaS fyrir mönuum aS
strjúka úr hernum og ýmislegt
fleira. Dómur félj í máli lians
núna í vikunni og var hann
dæmdur til átján mánaSa fangels-
isvistar. JafnaSarmenn eru æfir
yfir málalokunum.
Hér var staddur á mánudaginn
frægur rithöfundur úr Bandaríkj-
unum, Elbert Plubbard, ritstjóri
tímaritsins Philistine litla en
fræga. Hann hélt fyrirlestur í
Central kirkjunni.
. Lögregluspæj ari einn hér i bæ,
Smith aS nafni, skaut mann nokk-
urn til bana á Frances stræti árla
morguns á ÞriSjudaginn var. Til
kominn frá Skúla Magnússyni i bess ^gj1 „bau drdf’ er her seS'
ViSey, Cfimti maSur þaSanJ. ir’ Grávörusali á Notre Dame
Hann hefir getiS sér góSan orS- ave' haf?‘ ?ert lögreglunni aSvart
| stir meSal verkamannafélaga og um aS. si§i. grunaSi a® Þjófur væri
NæstliSna föstudagsnótt fórst
fiutningsskip eitt á Superiorvatni I
í grend viS Deer Park. Skip S hét
Cypress. Skipshöfnin öll, tuttugu
og Þrír menn talsins, fórust, aS
einum undanskildum, undirstýri-
manninum, sem komst á land á
fleka þrekaSur mjög og illa til
reika. HaldiS aS vélin í skipinu
hafi laskast, og sú hafi veriS or-
sökin til þess aS ÞaS fórV.
C.A.Hays, forseti Grand Trunk
félagsins, er vér gátum um í síS-
asta blaSi aS nýkominn væri aust-
ur aftur vestan frá Kyrrahafi,
sagði viS fréttaritara í Montreal
14. þ. m., aS G. T. félagiS ætlaSi
aS hafa tvo flota í förum sinn
hvoru megin viS brautarendann,
á Kyrrahafi og Atlanzhafi. Væri
helzt í ráSi aS vera í samlögum
um Þær ferSir viS gufuskipafélög,
er.til sliks væru fáanleg, og meSal
annars augastaSur haföur á Allan-
línufélaginu. En ef slík samlög
gætu eigi komist á, þá ætlaSi fé-
lagiS aS byggja sér ný skip í
Ritstjórar helztu blaSa í vestur-
fylkjum Canada héldú fund meS
sér í Regina á fimtudaginn var til
aS ráSgast um hvernig bezt yrSi
spornaS viS einoknun C. P. R.
félagsins í blaSafréttunum. Þeir
sendu áskorun til Laurier stjórn-
arformanns og báSu hann ásjár.
Hann svaraSi aftur, aS þó aS mál
þetta gæti ekki talist undir neina
stjórnardeild nú sem stæSi, mundi
ráS verSa fundiS til aS greiSa úr
þvi þegar þing kæmi saman næst.
—SíSan hafa þau tíSindi orSiS í
þessu máli, aS C.P.R. félagiS hef-
ir aS mestu látiS undan kröfum
blaSanna, og meSal annars tilkynt
Þeim, aS sama gjald skyldi nú
goldiS fyrir fréttir, sem veriS
hefSi fyrir I. Okt., og aS þaS
niundi hætta fréttasöfnun.
Harvey bæjarráSsmaSur sting-
ur upp á því viS bæjarstjórnina
aS hún semji aukalög og leggi
þau fyrir kjósendur í Desember-
mán. næstk., þess efnis, aS byggja
skuli opinbert baShús er kosti um
sjötíu og fimm þúsund dqllarSa.
Slíkt væri eigi ónauSsynlegt, því
full þörf er hér á slíkri stofnun.
líklegur til aS verSa einn forvígis-
manna þeirra er hann fær aldur
til. Nú er hann liSlega tvítugur.
aS selja sér stolna muni, og aS
hann kæmi til sín kl. 8j4 á þriSju-
dagsmorgun. Smith var þá send-
ur til aS hafa hendur í hári þjófs-
T m , v ins, og kom á tilteknum tíma.
Johannes Einarsson, kaupmaSur
T , ,, , ríann beiS svo 1 buSinm nærri tvo
þráSurinn liggur þar enn þráS-
beinn upp, yfir Zubackplatten og
upp aS Glecksteins-kofanum, sem
íiggur sjö þús. sex hundruS níu-
tíu og fimm fet yfir sjávarflöt.
MeS þessari braut kemst maSur
tvö þús. og þrjú hundruS fetum
hærra. Sem stendur er fimm og
og hálfs tíma ganga upp aS
Glecksteinskofanum frá HotelWet
terhorn, en á strengbrautinni verS-
ur þaS ekki nema fimtán mínútna
feiS meS vagninum auk tuttugu
mínútna gangs milli stöSvanna.
Þar er ekki um nein jarSgöng
aS fara og reykjarstrokur engar
til aS byrgja fjalladýrSina sjónum
manna. Járnbrautin upp til Matt-
erhorn verSur lögS meS samskon-
ar fyrirkoniulagi. Hefir nægu fé
þegar veriS safnaS til hennar og
lagning hennar leyfS.
Brautaráfangar hennar verSa
Toronto. Þa„4 (6, ha„„ fyrir | tnssnbrau, fra Ze™at, „1 Sd,„.r
Hinn 6. f. m. urSu þau hjónin
Albert Maxin og Marta GuS-
mundsdóttir i Tacoma, Wash., áS-
ur í Selkirk, Man., fyrir þeirri
sorg, aS missa son sinn sjö ára
gamlan, efnispilt, Colin aS nafni.
Banamein hans var heilabólga.
skemstu meS fjórar vag«hIeSáTur I ..... um aö sfe> sem er átt Þús. tvö hundr átta
gripa, er hann seldi þar. Betri! Þ,.r,ftl aS faraanna« °& sneri j tlU°? atta feta hæí51 >a«an hggJa
ut ur buSinni. Smith for þegar a jarSgong undir Hornh til Matter-
Lusitania, skipiS stóra, Cunard-
línunnar, varS 5 stundum og 16
mínútum fljótara vestur yfir At-
lanzhafiS nú í þetta sinn, en hún
varS um daginn. Hún fór á 4
dögum. 14 stundum og 38 mínút-
um milli landa. Suma dagana fór
Á öSrum staS hér i blaSinu aug-
lýsa ungu stúlkurnar í Fyrsta lút.
söfnuSi prógram samkomunnar,
sem þær ætla aS halda þriSjudags
kveldiS 22. Þ. m. ÞaS er vandaS
mjög og má búast viS góSri
skemtun.
B'etri
gripina, þá sem ætlaSir voru til út-
flutnings, seldi hann fyrir $4.70
hundraS pundin á fæti, en slátur-
gripina seldi hann á $3.00 hundr-
aS pundin. Þetta mun vera fyrsta
tilraun islenzkra bænda aS fara
svo langa leiS meS gripi sina til
markaSar bg sagSi Jóhannes aS
þessi tilraun hefSi tekist svo vel,
aS líklega mundi liann fara fleiri
ferSir; þó ekki í haust.
ÞakklætishátíSarhald eru konur
ísl. safnaSanna lút. aS efna til
hverjar í sínum söfnuSi. Þakk-
lætishátiSin ef, sem kunnugt er
fimtudaginn 31. Okt. Þá um
kveldiS ætla konurnar aS hafa
kveldmat framreiddan í sunnu-
dagsskólasal kirknanna. Nánar
síSar.
Sunnudaginn 6. þ. m. voru þau
Hannes Ólafur Jónsson Jónasson-
ar og Ólöf Jóhann sdóttir gefin
saman i hjónaband aS heimili brúS
gumans viS Otto pósthús, af séra
Jóni Jónssyni, aS viSstöddu tölu-
vert mörgu fólki þar úr bygSinni.
Var Þar myndarleg veizla og
héldu þeir tölur þar Helgi Pálsson
og Pétur Bjarnason í garS brúS-
hjóna og mæltist báSum vel.
eftir honum og kallaSi til hans aS horns kofans sem er liSug tíu þús.
stanza, en hann sinti því engu og j fet yfir sjávarmál. Næsti áfang-
hljóp sem fætur toguSu eftir inn á aS vera tvöföld loftdráttar-
Notre Dame. Smith skaut þrem- braut lik þeirri, sem áSur er á-
ur eSa fjórum varaskotum á eftir minst á Wetterhorn. Liggur braut
honum, en hann lét sér ekki segj- sú nærri því þráSbeint upp til enda
ast aS heldur. KallaSi Smith þá stöSvarinnar á norSurhliSinni á
til hans og kvaSst mundi skjóta' Matterhorn, liSlega hálft fimtánda
hann banaskot næst ef hann næmi Þús. feta hátt, og aS eins sextíu
ekki staSar. Voru þeir þá korrmir j fetum neSar en hæsta gnýpa
á Francis stræti. Þar beygSi þjóf- i fjallsins. Járnbrautin öll verSur
j urinn út af inn i bakstræti og kleif ■ sjö þúsund og sjö hundruS fet aS
Á mánudagskveldiS hélt félag Þar yfir girSingu, en þá skaut lengd, og áætlaS aS byggingu
| liberala hér í bæ fund meS sér. j Smith hann banaskoti i höfuSiS. J hennar verSi lokiS á fjórum árum.
Þá var staddur hér i bænum Hon. j Smith er í haldi þangaS til máliS KostnaSurinn viS lagningu hennar
Frank Oliver, sem hefir veriS á! hefir veriS rannsakaS til hlítar. talinn aS muni nema um fjögur
I ferS hér um vesturfylkin undan- —---------- hundruS þús.' pund sterling. MeS
j fariS. Hann hélt Þar ræSu og var 1 Eins og getiS var um í siSasta henni á aS mega komast á tuttugu
gerSur einkar góSur rómur aS blaSi verSur ársfundur Liberal mínútum upp á fjallstindinn frá
máli hans. Hann talaSi um grund- klúbbsins islenzka haldinn fimtu- Zermatt og fargjaldiS fra mog aft-
[ vallar atriSin i stefnuskrá frjáls- j dagskveldiS þann 24. þ. m. í neSri J ur á eigi aS verSa meira en tveir
i lynda flokksins og mintist ítarlega sai Good Templara hússins hér i dollarar.”
[ hinna helztu þeirra. Sýndi fram j bænum. j Samt sem áSur geta Svisslend-
á hv& áriSandi ÞaS væri aS stjórn-1 ÓskaS er eftir aS félagsmenn lendingar ekki hrósaS sér af aS
irnar létu sér um ÞaS hugaS aS sreki vel fundinn, því ýms áriSandi eiga hæstu járnbraut í heimi.
sem flestum einstnklingum mætti mai koma fyrir hann. Lika fer Hana eiga Perúmenn. ÞaS er
sem bezt líSa, og þaS væri trúa fram embættismannakosning fyrir braut Central Peruvian járnbraut-
liberala, aS grundvallaratriSin i: uæsta ár. arfélagsins er liggur um jarSgöng
stefnu þeirra miSuSu aS þessu Tveir eBa fleiri þingmenn verSa á fimtán Þúsund sjö hundruS og
marki framar en annara stjórn- á fundinum og halda ’stuttar ræS- tíu og fjögur feta hæS yfir sjáv-
málaflokka. í fundarlok var sam-' ur. Allir, sem hlyntir eru stefnu armál hæst, en þaS er fjörutíu og
þykt aS senda W. S. Fielding, klúbbsins, þó ekki séu meSlimir fjórum fetum hærra en efsti tind-
fjármálaráSgjafa árnaSarósk, þar hatis, eru velkomnir aS koma á urinn á Mont Blank. Hæsta trissu
J eS nú væru tuttugu og fimm ár j fundinn.
! IiSin síSan hann hefSi fariB aS
i taka þátt í stjórnmálum.— Þa var
i og breytt lögum félagsins aS
j nokkru og tillögur gerSar um em-
í bættismenn fyrir komandi ár.
Háfjalla járnbrautir.
Forseti var tilnefndur T. H. John-
son, M.P.P., í einu hljóSi. Vara- Archer.
RitgerS um hinar ýmsu tegund-
ir járnbrauta í Sviss birtist nýlega
í “London Magazine”, eftir H. G.
brautin í heimi er brautin upp
Pikes Peak í Colorado, er hæst
l'ggui’ fjórtán þúsund fet yfir
sjávarmál.
—Review of Reviews.