Lögberg - 17.10.1907, Qupperneq 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 17- OKTÓBER 1907
W i n d s o r
mjólkurbús gj||^
-er uppá-
hald smjör-
Salt-
gerðarmann-
anna.
vel.
Engir kekk-
ir né
stór korn.
Kristján Jónsson (Geiteyingur)
('Dáinn 9. Sept. 1907).
Straumur timans ört fram iSar.
Alvizkan þau lög út gaf:
Hans á öldum aS vér flytum
eilífSar í regin haf.
ÓSum fækka aldnir vinir,
aldrei hér Þá lít eg meir.
Eftir verSa ótal hinir,
eg held næstum fjölgi þeir.
I
Kristján, vel sem kunni stýra
kalda hér um mannlífsdröfn, —
nýskeS hefir leyst úr lægi,
leitandi aS betri höfn.
Lengi vel hann stóS viS stýriS
straumþungum á tímans ál,
brattir titt þótt boSar risu
bugast lét ei göfug sál.
Töm var honum aldrei æSra,
enginn sá hann brysti móS;
líkt og bjarg í bylgjuróti
bárum kífs hann móti stóS .
AflamaSur hann var heppinn,
hlóS og tíSum fylti skut;
lítiS samt frá borSi bar hann,
bræSra meSal skifti hlut.
( íþróttir af öSrum bar hann,—
ei þó var á skólum kent.—
Spekingur aS viti var hann,
völundur aS hagleiks ment.
Nú er stirðnuS haga höndin,
hvíldar fyr, sem aldrei naut,
burtu svifin alfrjáls öndin
eilífðar í hulið skaut.
Kirkjunnar þótt kreddur rengdi,
kristninnar hann lög ei braut.
Kristján undir Kristi merki
kærleiks þræddi rétta braut.
AuSi heims ei hirti safna
hjálpar fús og göfug lund,
hans var pyngja ávalt opin
úr sem veitti gjöful mund.
Söm og jöfn var æ hans iSja,
aumstaddra aS létta nauð,
mædda gleSja, hjúkra hrjáSum,
hungruðum að rétta brauS.
FindiS spaug hans flaut af vör-
um,
fjör og líf sem vakti mest;
skáldlegum meS skrítlusögum
skemta kunni manna bezt.
Hann á skilinn heiðurs kranzinn,
hann því flestum ofar stóS.
Minning lifa listamannsins
lengi mun hjá vorri þjóð.
S. J. Jóhannesson.
tæringarveiki, Þótt ekki yrSi henn-
ar vart viS læknisskoSun, er skól-
inn byrjaði (þá eru allir nemendur
skoðaSir af læknij. VarS þvi brátt
aS hætta námi. Hann var einkar
mannvænlegur, góSur piltur og
námfús.
Reykjavik, 4. Sept. 1907.
Heiin frá Ameriku komu nú meS
Lauru 9 Vestur-íslendingar og eru
8 af þeim alfluttir hingaS. 5 af
þeim fóru á land i Vestmannaeyj-
um, fjölskyldumaður, Kristján aS
nafni, meS konu og tvö börn, og
svo gamall maSur, Jón Jónsson aS
nafni, sem áSur hafði veriS þar i
eyjunum. HingaS til bæjarins
komu tveir karlmenn, Stefán P.
Sigurjónsson, ættaður af Austur-
landi, og Hannes Jónsson, og ein
stúlka, Ingibjörg GuSmann. Sá
sem vestur fer aftur heitir Ás-
mundur Jóhannsson, frá Haugi i
MiSfirSi.—Svo segja þessir menn,
aS hópur landa hafi ætlaS aS
leggja af staS heimleiðis aS vestan
29. Ágúst.
Verzlunarstjóraskifti eru orðin
ViS Thomsens Magasín, Hannes
Thorarensen farinn frá og tekinn
viS forstöSu slátrunarfélagsins, en
cand. phil. Karl Nikulásson orðinn
verzlunarstjóri.
Reykjavik, 11. Sept. 190^-
24. f. m. druknaSi GuSin. FriS-
laugsson skósmiSur héðan úr bæn
um i Hólmsá í Skaftafellssýslu;
var þar viS brúargerS. Hann læt-
ur eftir sig konu og eitt barn.
Eirlíkneski Jónasar Hallgríms
sonar, eftir Einar Jónsson, er nú
komiS liingaS og verSur afhjúpaS
á 100 ára afmælisdegi Jónasar 16.
Nóvember i haust. Það á aS
standa viS bókasafnshúsiS nýja á
Arnarhóli.
þeir geti ferSast i öðru farrými
báðar leiðir fyrir sama fargjald og
venjulegt er fyrir aSra leiS, enda
sýni þeir vottorð frá forstjóra is-
lenzku stjórnarráðsskrifstofunnar
i Kaupmannahöfn eða frá sýslu-
íhanni eða bæjarfógeta i hlutaS-
eigandi sýslu eSa kaupstaS, og enn
fremur aS Þvi tilskildu, , aS flutt-
ir séu innflytjendur (immigrantarý
til íslands fyrir samsvarandi far-
gjald því, sem SameinaSa gufu-
skipafélagiS hefir hingaS til tekiS
fyrir útflytjendur (emigrantaj frá
íslandi, milli íslands og Skotlands.
Fréttir -frá Islandi.
Reykjavík, 7. Sept. 1907.
Oddur Jónsson læknir (í MiS
liúsum í Barðastr.s.J er nú aftur
kominn frá Höfn. Hann mátti
lieita dauðvona maðut, er hann
fór utan í vor; en próf. Rovsing
skar hann upp (þvagteppusjúk
dómur hættulegurj og er hann nú
albata aS öðru leyti en því, aS
hann er ekki fullgróinn og verður
aS fara varlega meS sig fyrstu vik-
urnar. Bati Odds iftun margan
gleðja, auk vina hans, því hann er
ágætis-læknir.
Dáinn er 6. f. m. Ólafur Iielgi,
sonur Péturs kaupmanns Oddsson
ar í Bolungarvik, 18 ára aS aldri.
Hann gekk á Verzlunarskóla ís^
lands hér í Reykjavík í vetur, er
leiS, en kom brátt fram í honum
Dáinn er 1. þ. m. GuSmundur
Oddsson bóndi á Hrafnafelli viS
SkutulfjörS, fæddur 6. Des. 1855,
mikill dugnaðarmaSur.
—Lögrétta.
Vísindastyrkur og bókmenta
aS verða nær 60 Þús. kr. hærri en
síSast, eða um 158 þús. i staS 99
um fjárhagstímabiliS.
Af þeirri viðbót fara 4 þús.
Jivort árið aðallega til launahækk-
unar viS landsbókasafnið, og 38
þús. alls til skápa og innanstokks-
muna í hinu nýja húsi þess og ann
arra safna — sú fjárveiting hug-
kvæmdist ekki landssjóSsstjórn-
inni, ráðgjafanum, fyr en viS 7,
umræSu fjárlaganna!
ViS landsskjalavörS eru laun
hækkuS urn 100 kr. fyrra áriS, og
300 kr. hiS síSara.
NáttúrufræSisfélagiS fær 800
kr. meira en aSur, til aS kaupa
grasasafn Ólafs heit. DaviSssonar
Þeir eiga aS fá 1200 kr. verSl
hvor fyrra áriS, Einar Hjörleifs
son og GuSm. Magnússon, fyrir
skáldrit; og frú Stefanía GuS
mundsdóttir 600 kr. verðlaun fyrir
leikment sína.
Þá á Ásgrtmur málari Jónsson
aS fá 3,000 kr. í staS 1,200 samtals
nú — ferðastyrk til SuSurlanda.
Til veðursímskeyta innanlands
aS verja 2,400 kr. livort áriS, og ti
landsskjálftarannsókna 1,100 kr,
alls.
Loks á Jón Ólafsson ritstjóri aS
fá 3,000 kr. styrk (1,500 hvort ár-
ÍSJ “til aS semja og búa undir
prentun íslenzka orðabók meS ís
íenzkum þýSingum”.
Nokkrir eldri bitlingar hafa
falliS niður.
lánuS hafSi veriS norskum kenni-
manni til messugjörðar yfir lönd-
um sínum. Hafi prestur sá reynt
aS tala um fyrir óróaseggjunum,
en þaS tjáði ekki og því ráSiS
sýslumanni aS hafa sig undan.
HefSi sýslumaður séS þann kost
vænstan, og fariS og safnaS satnan
liði, er hafSi aflaS sér barefla.
NorSmenn höfðu þá enn magnaS
fjandskapinn og réSist þá sýslu-
maSur og flokkur hans á þá. Gekk
sýslumaður í broddi fylkingar meS
skammbyssu í hendi og fékk stökt
Norðmönnunum á flótta, þótt liS-
fleiri væri miklu. AS lokuS náði
hann og hans menn tveim for-
sprökkum þeirra og snöruSu i
varðhald, en hinir flýSu til skipa.
Frá Akureyri er svo sagt af
háttum NorSmanna þar, aS þar sé
mesta sukk af þeirra hendi meS
drykkjuskap og ólifnaSi; mann-
fénaSi þeirra ekiS í hlössum á
kveldum úr veitingaskálum
Reykjavík, 17. Sept. 1907.
GufuskipaferSirnar næstu árin 2
milli landa og meS ströndum fratn
eiga aS kosta 80 þús. kr. úr lands-
sjóði (40 þús. hvort áriðj, í staS
60 þús. fjárhagstímabilið, sem nú
er bráSum á enda runniS' ,Enda er
ætlast til aS Þær verði töluvert
betri.
Fjárlögin til tóku síðast og hafa
jafnan til tekiS aS undanförnu
(nema eimskipsútgerSartímabiliSJ,
aS semja skyldi viS Sam. félagiS.
Nú binda þau ekki fjárframlagiS
viS neitt ákveSiS félag, heldur ætla
landsstjórninni (ráSgjafanum) aS
semja viS þann, sem bezt kjör býð-
ur, meS lauslega tilteknum skilyrS-
um. En alt um ÞaS efast enginn
um. aS Samein. félag hljóti ferS-
irnar nú sem fyr.* ÞaS eitt hafði
0g í Þær boðið fyrir þing. Og
samningur sá á nú aS standa 8 ár
samfleytt.
Þessi skilyrSin, sem ÞingiS setti
nú í fjárlögin:
1., aS strandferSir og millilanda
ferðir verSi aS minsta kosti jafn-
miklar og fult eins hagkvæmar hin
um einstöku landshlutum eins og
þær hafa beztar veriS, svo sem
strandferðir SameinaSa gufuskipa
félagsins 1904 og 1905, og milli-
landaferSir sama félags nú, aS frá
skildum utanferSum strandferSa-
skipanna;
2., aS tvö af millilandaskipunum
aS minsta kosti séu ný, fullnægi
kröfum timans sem farþegaskip,
hafi stór kælirúm fyrir flutning á
kjöti, fiski og smjöri, og séu aS
miklum mun stærri og auk' þess
IiraSskreiSari en Vesta og. Laura;
3., aS til strandferSanna verði
höfS eigi minni né lakari skip en
Hólar og Skálholt, en meS stærra
°S hagfeldara farþegarúmi;
4., að viSkomur í Færeyjum séu
ekki fleiri en í gildandi ferðaáætl-
un Samein. félagsins.
5., aS fargjöld og farmgjöld
verSi eigi liærri en nú eru; og
6., aS alt aS 25 stúdentum og alt
aS 50 efnalitlum iSnaSarmönnum
og alþýSumönnum árlega veitist sú
ívilnun meS fargjald á milli Is-
lands og Kaupmannahafnar,
CANADA NORÐVESTURLANDIÐ
fangelsi bæjarins — segir ísafold.
GufubátsferSastyrkinn hafa fjár
lögin nýju hækkaS um 10 Þús. kr,
hvort áriS, frá því sem er. Þ]ar af
fara 6 þús. til gufubáts, sem á aS
ganga um AustfirSi, milli Langa-
ness og HornafjarSar. Þar næst
hefir eyfirzki bátsstyrkurinn ver-
iS hækkaSur um 3 þús. kr. (eSur
úr 3 þús. upp í 6) með þeirri ofan-
álagskvöS, aS hann gangi bæSi
vestur á SkagafjörS og austur á
AxarfjörS, og hinn ísfirzki um 1
þÚS. (upp í 6 þÚS.J.
Þurfi ekki á aS halda öllum
Faxaflóa bátsstyrknum, 12 þús.,
má verja af honum 750 kr. árs-
styrk til reglubundinna vélarbáts-
ferSa úr Borgarnesi upp eftir
Hvítá, og 250 kr. til sams konar
ferSa milli Reykjavikur, Kjalar-
ness, Laxvogs og HvalfjarSar-
strandar. — Isafold.
■ ■ 1
Norðmannaróstur á
Siglufirði.
ísafold getur um þær 18. f. m.,
og hefir þær eftir ögmundi Sig-
urðssyni kennara, er kominn var
þá nýlega aS norðan til Reykja-
víkur. Sést á frásögn þeirri, aS
rétthermt hefir þaS veriS, aS út-
lendingar hafi gert Birni Lindal
sýslumanni aSsúg á SiglufirSi.
Tilefni uppþotsins er lýst nokk-
uS á annan veg í þessum síSari
fréttum. Þár er sagt aS norsk
skipshöfn á legunni á SiglufirSi
hafi gerst ölvuS og ráðist á skip-
stjóra meS misþyrmingum er hann
ætlaði aS spekja þá. Var þá sent
eftir lögreglustjóra. Lét hann taka
tvo óróaseggina, leggja þá í járn
og flytja á land, en meður því aS
fangahús ekkert var til, þá hafi
piltum þessum veriS snaraS inn í
vörugeymsluhús.
En er þetta var sýsIaS þá hafi
önnur skipshöfn norsk komiS utan
af legunni, ráðist á húsiS þar sem
seku mennirnir voru geymdir,
mölvaS þaS upp og náS þeim út.
xAS því búnu ráðist á önnur hús
kauptúninu, meS grjótkasti og ot-
aS hnífuin aS sýslumanni og hótaS
aS saxa hann sundur. Hann veriS
aS liSfærri og hörfaS í kirkjuna, sem
UEGLUR VH> LANDTðKC.
M OUuin sectlonum me8 Jafnri tölu, aem Ulheyra sambandsatíórnlnni,
l Manltoba, Saskatchewan og Alberta, nema 8 og 26. geta fjölekylduhöfut
g karlmenn 18 tra eöa eldrl, teiciö eér 160 ekrur fyrlr heimlUarettarland,
l>aö er aö segja, sé landiö ekki ftöur tekiö, eöa sett til siöu af stjórnlnml
U1 viöartekju eöa einhvers annars.
XNNRITUJí.
Menn mega skrifa sig fyrir landinu & þeirrl landskrifstofu, sem naeat
Uggur landlnu, sem teklö er. Meö leyfl lnnanrikisr&öherrana, eöa lnnflutn-
lnga umboösmannsins I Winnlpeg, eöa nœsta Domlnlon landsumboösmannst
geta menn geflö öörum umboö U1 þess aö skrifa slg fyrir landl. Innrltunar-
gjaldiö er 810.00.
HEIMr ISHÉTTAK-SKYLDUR.
Samkvemt ndgildandi lögum, veröa landnemar aö uppfylla heiaiilU,
réttar-skyldur slnar & elnhvern af þeim vegum, sem fram eru teknlr i eft-
lrfylgjandl tölultöum, nefnllega:
8-—AÖ bða & landlnu og yrkja þaö aö minsta kosU i sez m&nuöl á
hverju 6.rl 1 þrjfl &r.
8.—Bf faöir (eöa móölr, ef faöirlnn er l&Unn) elnhverrar persónu, sens
heflr rétt U1 aö skrlfa slg fyrlr helmlllsréttarlandi, býr t bfljörö 1 n&grenni
vlö l&ndiö, sem þvfllk persóna heflr skrlfaö slg fyrir sem helmllisréttar-
landl, þ& getur persónan fullnægt fyrlrmælum laganna, aö þvl er &bflö &
landlnu snerUr &öur en afsalsbréf er veitt fyrlr þvl, & þann h&tt aö hafa
helmiH hj& fööur stnum eöa móöur.
8.—Ef landneml heflr fengiö afsalsbréf fyrlr fyrri helmlllsréttar-bfljörö
slnnl eöa skirtelnl fyrlr aö afsalsbréflö veröl geflö flt, er sé undirrltaö I
samræmi vlö fyrlrmæli Ðomlnion laganna, og heflr skrifaö slg fyrlr slöarl
helmllisréttar-bfljörö, þ& getur hann fullnægt fyrlrmælum laganna, aö þrl
er snerUr &bflÖ & landlnu (slöarl heimlllsréttar-bðjörötnnl) áöur en afsals-
bréf sé geflö öt, & þann h&tt aö búa & fyrrl heimillsréttar-jöröinnl, ef slöarl
helmllisréttar-Jöröln er I n&nd viö fyrri heimillsréttar-Jöröina,
4.—Ef landnemlnn býr aö staöaldri & bfljörö, sem hann heflr keypt,
teklö I erföir o. a frv.) 1 n&nd viö heimlllsréttarland þaö, er hann heflr
skrlfaö slg fyrlr, þ& getur hann fullnægt fyrlrmælum laganna, aö þvl er
ábflö & helmillsréttar-Jörölnnl snertir, & þann h&tt aö búa & téörl elgnar-
Jörö slnni (keyptu landl o. s. frv.).
BEIDNT TJM EIGNARBRfcF.
ættl aö vera gerö straz efUr aö þrjfl &rln eru llöln, annaö hvorf hj& næsta
umboösmannl eöa hj& Inspector, sem sendur er UI þess aö skoöa hvaö &
landlnu heflr verlö unniö. Sez m&nuöum &Öur veröur maöur þó aö hafa
kunngert Domtnlon Iands umboösmannlnum I Otttawa þaö, aö hann atll
sér aö btöja um elgnarrétttnn.
EEIDBEININGAR.
4
Nýkomnir innflytjendur f& & innflytjenda-skrlfstofunnl f Winnipeg, og &
öllum Domlnlon landskrtfstofum lnnan Manltoba, Saskatchewan og Alberta,
lelöbeinlngar um þaö hvar lönd eru ótekln, og allir, sem & þessum skrif-
stofum vlnna velta lnnflytjendnm, kostnaöarlaust, leiöbelnlngar og hj&lp tll
þess aö n& 1 lönd sem þelm eru geöfeld; enn fremur allar upplýslngar vlö-
vlkjandi tlmbur, kola og n&ma lögum. Allar sllkar reglugerölr geta þeir
fenglö þar geflns; etnnlg geta nr.enn fengiö reglugeröina um stjðrnarlönd
lnnan J&mbrautarbeltlslns 1 Brltlsh Columbla, meö þvl aö snfla sér bréflege
til ritara innanrlkisdelldarlnnar I Ottawa, innflytjenda-umboösmannsins I
Wlnnipeg, eöa til einhverra af Ðominlon lands umboösmönnunum I Manl-
toba, Saskatchewan og Alberta. *
þ W. W. OORY,
Deputy Mlnlster of the Interior
FEIKNA 5ALA
á haustfötum karla. Ágætis föt og yfirfrakkar—úr völdu efni—valin eftir
og sniöi. Búin til hjá oss. Axlirnar hrukkast ekki. Gerð eftir beztu
sönnum það hvenær sem er.
núgildandi tízku
fyrirmynd. Við
Mátuleg á alla.
Feitum, grönnum og yfirleitt öllum sem
halda að þeir geti ekki fengið mátuleg föt
höfum við gleðiboðskap að færa.
Við þessa menn segjum við: Komið meö
fatasorgir yðar hingað, við kunnum ráð við
þeim. Föt sem passa. — Við viljum ná í
þessa menn sem hafa orðið að fara til klæð-
skerans að fá föt og borga við ærna pen-
inga. Snúið aftur og látið okkur reyna. —
Reynið fötin okkar.
Gott íirval af fallegum og smekkleg-
um fatuaði, skraddarasaumuðum.
KARLMANNAFÖT ÚR TWEED. Treyjan meö
þremur hnöppum. úr brúnu Rossmond Tweed, haldgott,
Almont verksmiðjunni. Fóðruö og að öðru leyti altil-
búin á $8.oo, $9.00 og $10.00. Verð hjá (Þ L r*r\
okkur.........................vþlJ.^U
INNFLUTT NAVY og BLACK WORSTED föt
handa karlm. Einhnept eða tvíhnept. Úr góðri ull, sem
ekki upplitast Með þykku fóðri og svo úr garði gerð að
þau geta enst í'24 mánuði. Ekki ofseld Í'19 C'd
á $15x0 og $16.00. Hjá okkur á. 41 1 • 9 L*
„IDEAL" TWEED og WORSTED FÖT. — Úr al-
ullar Tweed og Worsted, canadiskum. Smekkleg, brún-
leit með gráum blæ.Alþekt fyrir hvað þau haldi sér vel.
Eru seld annars staðar á $12, $13 og 814. (Þ .
Tvíhnept hjá okkur á.........UU
HAUST FÖT—Allavega lit, svört og á annan veg.
Nýjasta tíska, Frumlegar hugmyndir. Alt saumað í
hendi, tví- eða einhnept. Gjafverð á (þ r -* IVA
þeimá $20.00. Hjá okkur.....1 j .vJU
Komið og mátið fötin.
Kaupið ekki nema þér séuð vissir um að þér fáið föt,
sem þér hafið verið að leita að.
Yíirfrakkarnir okkar.
Við höfum gert enn betur í ár en undanfarið og bjóð-
um því beztu tilbúna yfirfrakka, sem nokkuru sinni
hafa komið á markaðinn. Látið yður ekki detta i hug
að fara til skraddara að fá dýran yfirfrakka. Fáir gera
slíkt og ÞAÐ ER HELDUR EKKI MINSTA Á-
STÆÐA TIL AÐ GERA SLÍKT. — Við bjóðum sama
fyrirtaks efnið, cheviot, melton.vicuna, tweed o. s. frv.,
og skraddarinn. Og hvað frágangnum viðvíkur þá
stöndum við engum á baki.
REGNKÁPUR fyrir unga menn—48 og 50 þml. lang-
ar úr gráleitu Worsted, fóðraðar silki í ermura, fara vel
á axlirnar og í hálsmálið, víðar í bakið, r' p, r*
33-36. Eru $10.00, $12.00, $15.00 virði, á..vP9
HAUSTYFIRFRAKKAR fyrir smekk menn, langir
og stuttir. Eftir nýjustu tízku. Fara ágætlega.
Fyllilega $15.00 virði. I CY r\r\
Hjá okkur.....................1 U.UU
DÖKKIR OXFORD GREY YFIRFRAKKAR—Góð-
ir fyrir veturinn líka, úr fágætu efni og vel sniðnir og
standast samanburð við skraddarasaumaða yfirfrakka-
Endas* jafnt og $18.00 frakkar. Kosta 1 -> r*r\
að eins.......................4) 1 2-. } U
INNFLUTTIR BLÁIR BEAVER YFIRFRAKK-
AR—Gerðin söm og í skraddarabúðum. Fara ákaflege
vel, Sérkennilegir. Flauelskragi. Allir saumar brydd-
ir Kosta ekki minna en $20.00. <t T r' r\r\
Fást hér á ...................1 } • UU
Við höfum yfirfrakka af ýmsri gerð og lagi. Það er
ekkert smásálarlegt við fötin hjá okkur eða búðina okk-
The
Blue Store
Merki: Blá stjarna.
CHEVRIER & SON,
452 Main St.
MÓTI pósthi'sinu.