Lögberg - 17.10.1907, Síða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 17. OKTÓBER 1907
kyrran heima hvort sem honum aö sækja þær, þá er straumfalliS
þykir ljúft eSa leitt. Þessi aS- búiS aS fá eSlilega stefnu af kaup-
ferS er mjög skaSleg og óeSlileg, staSarmölinni upp í blómlegar
því hafi slík orS áhrif þá verSa sveitirnar. Þá hefir sveitabónd-
þau til hins verra, þau verSa Þá inn, sem nú berst sem' einyrki fyr-
aS eins til Þess aS vekja fyrirlitn- ir fjölskyldu sinni, frjálsum vinnu-
ingu sveitabúa á kaupstöSunum, lyS á aS skipa viS ræktun lands-
Þ. Þ.
—NorSri.
en slíkt er rangt. ÞaS eru fram- ms
kvæmdirnar, sem laSa fólkiS aug-!
ljóslega til aS spilla allri góSri
samvinnu á milli þessara stétta' ------------
landsins, sem eSlilega hafa svo Af cpr oFTmin
mikið saman aS sælda. En mín' Ar her geilgm.
skoSun er sú„ aS þessar og því um Vegna áreynslu. — Dr. Williams’
líkar fortölur hafi lítil áhrif, því Pink Pills gáfu aftur heilsu
orSin tóm megna æfinlega lítiS, og krafta.
þegar verk fylgja ekki á eftir. | ----
I kaupstöSunu meru þaS skil- ’ Margir menn í Canada eru af
yrSin, þaS eru framkvæmdirnar, sér gengnir—ef til vill ert þú einn
sem laSa fólkiS til sín og þess af þeim. Þú ert máttlaus, ekki í
vegna megnar þaS meira en orS þínu rétta eSli, fölur og magur.
sveitabúa. ! Hefir óværan svefn, slæma matar-
ÞaS eru einkum skemtanirnar í lyst og hefir höfuSverk. Allar
kaupstöSunum, hin góSu skilyrSin, þessar kvalir stafa af slæmu blóSi
sem æskulýSurinn hefir þar til aS og ekkert getur læknaS þig eins og
skemta sér, sem dregur hann úr gott blóS — ekkert býr þetta góSa
sveitunum, eins og eg hefi á vikiS. blóS eins fljótt til og Dr. Williams’
ÞaS er oft deilt um þaS, einkan- Pink Pills for Pale People. ÞaS
lega af hinum eldri mönnum, bregzt aldrei aS þessar pillur búi
hvort skemtanaþrá æskulýSsins sé til mikiS , rautt heilsusamlegt blóS.
eSlileg og heilbrigS eSa ekki. Mr. H. R. Reed, Quebecborg, far-
Þegar maSur er ungur,þá er lund- ast þannig orS; “Fynr hér um bil
in létt og lifsþráin glöS og á- tólf mánuSum var eg alveg af mér
hyggjulítil. Vér sjáutn þaS í nátt- genginn vegna of mikillar vinnu.
úrunni hvernig lífiS, meSan þaS Læknirinn minn sagSi mér aS taka
er á æskubrautinni, ólgar af fjöri mér algera hvíld, en þaS dugSi
og einlægri gleSi. Þetta er mönn- _ ekki. Eg hafSi enga matar!yst,
unum einnig meSfætt. Þess vegna taugarnar voru slappar og eg var
er þaS óeSlilegt og brot á móti svo máttfarinn aS eg gat varla
réttu lífseSli mannsins, aS hann gengiS. Ekkert af því, sem lækn-
hafi engin tök á aS njóta uppörf- irinn gerSi fyrir mig bataSi mér
andi skemtana á meSan hann er minstu vitund, svo aS eg fór aS
ungur. Og ÞaS er Því í alla staSi halda aS eg væri ólæknandi. Eg
mannleg þrá hjá hverjum einum hafSist viS í herbergjum mínum
aS sækjast eftir skemtunum í hóf- og þangaS komu vinir mínir aS
legum mæli; Þær geta auSvitaS sjá mig. Einn þeirra réSi mér til
gengiS úr hófi. ' aS reyna Dr. Williams’ Pink Pills.
Sá maSur, sem engra skemtana Eg gerSi þaS, og brátt fór eg aS
fær notiS á æskuárunum verSur ( fá betri lyst, roSi færSist í kinnarn-
gamall fyrir tímann. Hin erfiSu ar og eftir liSugan mánuB gat eg
störf og margvislegu áhyggju-'fariS á ról. Eg hélt áfram aS
kröfur lífsins fá meira og fyr vald brúka pillurnar í annan mánuS og
yfir honum; hann verSur ómann- Þær læknuSu mig algerlega. Eg
blendnari og einurSarminni í fram er nú viS beztu heilsu og get geng-
komu, og af þessu sjáum vér, aS iS aS verki mínu án þess aS þreyt-
maSurinn verSur fyrir áhrifum til ast. Eg er viss um aS allir, sem
hins betra af þróttmiklum skemti- ( máttvana eru fá nýja krafta meS
samkomum. |því að brúka Dr. Williams’ Pink
GlaSværBalöngunin hjá unga Pills. Þær björguSu mér vissulega
•fólkinu en skemtanaleysiS í sveit- J frá kvalafullu lífi.”
unum eru, eins og eg er búinn aS Þegar Dr. Williams’ Pink Pills
taka fram, aSalástæSurnar fyrir ( búa til nýtt blóS, þá taka þær fyrir
því, aS fólkiS flytur í kaupstaSina rætur annara eins sjúkdóma og
úr blómlegum sveitum, en þessi blóSleysis, gigt, riSu, nýrnaveiki,
fólksflutningur er eitt af hinum meltingarleysi, höfuSverk og bak-
istærri meinum landbúnaSarins. j verk og liina huldu sjúkdóma, sem
Hver ráS eru þá bezt til aS (g'era líf svo margra kvenna og
liefta þennan straum? “A6 ósi (uppvaxandi stúlkna aS kvalræSi.
skal á stemma” segir hiS forn- jSeldar hjá öllum lyfsölum eSa
kveSna og eins verSur heppilegast me® pósti á 50C. askjan, sex öskjur
hér. Vér sveitabúar verSum aS fyrir $2.50, frá The Dr. Williams’
bæta svo lífsskilyrSi æskulýSsins í' Medicine Co., Brockville Ont.
sveitunum, aS þau standi í engu ! —________
aS baki því sem kaupstaSirnir hafa NorSurfaraskipiS “FriSþjófur“,
aS bjóSa í þessu umrædda efni. sem var meS í leiSangri Wellmans
Þétta getum vér meS því aS komajtil Spitsbergen, kvaS hafa strand-
á fót og iSka skemtisamkomur í
sveitunum. Vér höfum næga
krafta til aS gjöra þær svo úr
garSi, aS þær gefi kaupstaSasam-
komunum ekkert eftir í neinu. Vér
getum haft þær alveg eins fjöl-
breyttar og jafnvel þróttmeiri.
Og þegar í sveitunum verSa svo
þróttmiklar og fjölbreyttar skemti
samkomur, aS kaupstaSabúar fara
SIGMAR
CLENBORO
BROS & GO.
- MANITOBA.
FEIKNA
HAUSTSALA
14 DAGAR 14 DAGAR
Byrjar föstudagsm. 11. Okt.
Endar laugard.kv. 26. “
Lesið með athygli hvert atriði af því, sem hér fer á eftir, vegna
þess að þetta verður ábatavænlegasta sala, sem kaupendur hafa
nokkurntíma átt kost á hér í nágrenninu,
Vér verðum að minka hinar miklu haustbirgðir vorar. Nú er
stundin að kaupa haustvarninginn. Hví skylduð þér ekki spara
yður mörg cent af dollar hverjum, með því að kaupa á þessari
feikna rý nkunarsölu.
Velgengni vor og verzlunaraukning leyfir oss að bjóða yður betra
verð en þér hafið nokkuru sinni áður fengið.
Komið snemma og hafið vini yðar með yður og náið í yðar hluta
af kjörkaupunum.
MATVARA.
Vér |
KVENPILS.
Þrjátíu kvenpils,
ur
fallegu
Þér óskiö eftir því bezta.
látum þaS i té. j Tweed, seld undir markaSsverSi,
100 pund Wallaceburg Grl. syk- til aB losna viS þau.
ur á $.4.90.
10 pund grænt kaffi á $1.00.
40 centa svart te á 28 cent.
30 centa svart te á 20 cent.
20 pd. af hrísgrjónum eSa sago-
grjónum fyrir $1.00.
30 stykki af Royal Crown sápu
á $1.00.
Vanal. 10 centa handsápustykki
eru nú 6 fyrir 25C.
Perur í könnum, tvær 20C. könn-
ur fyrir 25C.
RauSur lax, 2 könnur fyrir 25C.
að viS Langanes á fslandi 5. þ.m.
Skipstjórinn og fimtán af skip-
verjum druknuSu. Vélstjórinn
annar kvaö hafa komist heill á
húfi til lands á flaki úr skipinu.
FriSþjófur hafSi veriS á heimleiS
til Noregs, en skemst allmikiS í
ísnum norSurfrá. Hrepti illveSur
norSaustur af íslandi og hrakti
þar á land eins og áSur er sagt.
FATNAÐUR OG
YFIRFRAKKAR.
Mikil afsláttur á allskonar
drengja og karlmannafatnaSi.
Sérstakar birgSir af mjög fall-
egum karlmannafötum úr Tweed
fNýr varningur, nýtízkusniBý.
Vanaleg $12.00 föt, söluverS
$7-5°- ............
20 drengjafatnaSir á hálfvirSi,
til aS losna viS þá.
20 karlmanna yfirfrakkar, vana-
lega $7.50, nú á $5.50.
HERCA SILKI.
Ábyrgst aS ÞaS sé endingargott.
Ágætt þungt silki af öllum teg-
undum.
VanaverS 75C. yd. söluverB 45C.
BLÚSUTAU.
Mátulega langt í eina blúsu.
öll ný Lustres Silki og funch
flannels.
Vanalega $1.75 á $1.35.
Vanalega $2.50 á $1.95.
Vanalega $4.00 á $3.15.
Vanalega $2.00 á $1.60.
Vanal. $3.00 á $2.40.
Vanalega $5.75 á $4.75.
SKÓR OG STÍGVÉL.
Kiörkaup! Kjörkaup!
1 o pd. grænt kaffi............. ................$ 1.00
100 pd. rasp. sykur...................... 4.90
8 stykki R. C. sápa.......................... 25
8 ,, G. W. sápa............................ 25
12 stykki Castil sápa........................ 25
5 pd. bezta sago............................. 25
4 pd. beztu hrísgrjón........................ 25
1000 eldspítur............................... 5
1 gall. Maple Síróp, vanalega selt á $1.40 fyrir. 1.00
Ost-pundið .................................. 15
2 pd. tvíbökur............................... 25
2 könnur perur............................... 25
7 pd. epli.................................. 25
Vér seljum enn þá brauðin á 5 cent
Ef þér eigið ekki hægt með að koma þá kallið upp 5343
\ The Cash Grocery I1ol»e
Cor, Sarqent & Victor.
CLEMENS, ÁRNASON & PALMASON.
nærfatnaður.
Penman’s nærföt, sem aldrei
hlaupa fdrengja og karlmannaj.
Watson nærföt fkvenna og
barnaE
KaupiS þau. Þér muniB verBa
ánægSir.
Afsláttur á hverri flík.
tegundir seldar til aS
meS óheyrilega lágu
Karlmanna og drengja húfur,
vanalega á 450—$!, nú á 25C.
Margar
rýma til
verSi.
Buff og Dongola skór handa
karlmönnúm,. vanal. seldir á $2.50
og $2.75, nú seldir á $1.75.
A6 eins 15 pör af Dongola
skóm handa karlmönnum, vanal.
á $2.00, fyrir $1.00.
Dongola kvenskór hneptir, sem
vanalega kosta $2.50 og $2.75, nú
á $1.75.
ÝFIRHAFNIR,
fóSraSir sauSskinni, meB mjög
niSursettu verSi.
Sérstaklega skal benda á þær úr
j Cordoroy meS waubat krögum
Þær’eru fyrirtak. Vanalega seld-
ar fyrir $10.50. SöluverB $7.25
FATAEFNI.
VörubirgBir vorar eru miklar,
og ágætis vörur á boSstólum. —
Skrautlitir.
Þér getiB valiS úr öllum vörun-
um og fengiS 20 prct. afslátt á
dollar hverjum, eBa
Vér höfum valiS úr 20 stykki af
fataefnum, sem þér getiB fengiB
meS 33Ya prct. afslætti.
NÝJA
ELDSTOA YERDSKRAl
uú tilbúin.
PRINT, GINGHAMS og
MUSLINS.
sem vanalega eru seld á 15 cent
yardiS, nú seld fyrir ioc. yd.
BORÐSTOFUDÚ KAR,
allavega litir, verSa seldir á 50
cent hver.
Ofantalið er að eins MtiðJJeitt af mörgum kostaboðum vorum.
Þetta er fyrir peninga út í hönd. Gerið svo vel og kaupið fyrir
hádegi, þegar hægt er, svo að ösin verði ekki afskapleg síðari
hluta dags. Fylgið straumnum að búðinni, sem vaxa vinsældir
með cjegi hverjum því að hún hefir að einkunnar-orðum: Ráð-
vendni, beztu vörutegundir, og lágt verð.
SIGMAR BROS. & GO.
Þar má sjá ALLAR TEGUNDIR af eldstóm, sem
seldar eru, þeim sem þurfa þeirra viti á allra lægsta verSi.
Nýju birgSirnar okkar af hitunar- og matreiSlustóm,
— gerSum úr nýju járni og meS smekkvísu lagi,
og öllum umbótum sem nú eru kunnar, —eru nú til-
tækar til aS sendast til listhafenda á
lægsta verBi.svo þér græSiS á þeim
kaupum 'A til i viS þaS sem hægt er
aS fá slík áhöld annars staSar.
FULLKOMIN
A B Y R G Ð
á peim f öllum
greinum.
Ofn úr
stálplöt-
um
tí-75
HarSkola
og linkola
1 ofn $9- 5°
20 þml. ofn. Hár Kola og viS- KaupiS
bakskápur. Steind- ar ofn enga eldstó
ur vatnskassi #5.50 fyr en þér hafið
$36.50 kynt yður undraverð
kostaboð okkar, og fyr en
Hár bakskápur. þér hafið skoðað hinar ýmsu teg-
15 gaU vatns- undir sem viS höfum á boðstólum og
kassi. $25.75 margborgar sig aS sinna. Eldstórnar
okkar eru ódýrar og þannig gerðar að þær
eyða svo litlu eldsneyti, sem mögulegt er.
Hár bakskápur Allar upplýsingar gefur nýja eldstóa-verðskráin okkar.
iír bláu stáli oe Við ábyrgjumst skjót og áreiðanleg skíl, og skuldbindum
vatnskassi okkur til að TAKA VID ELDSTÖNUM AFTUR, BORGA
vatnskassi. FLUTNIN0 BÁDAR LEIDIR og SKILA YDUR KAUPS
33-/3 VERDIMU AFTUR ef þér eruS ekki fyllilega ánægðir með kaupin.
Sparið yður $5.00 til $40,00 á kaupunum. Kaupið frá íyrstu hendi og losn-
við milliliðakostnaðinn. Ábyrgð á hverri eldstó, og þrjátíu daga reynsla veitt ó-
keypis. Skrifið eftir nýju verðskránni.
the wingold stove company ltd. winnipeg
245 Notre Dame
GLENBORO
MANITOBA.
i/niöcViniiR Fljót
MIL0GYIUUn skil.
449 MAIN STREET.
Talsímar 29 o$í 30.
The Oentral Coal and Wood Company.
D. D. WOOD, ráösmaður.
904 Ross Ave., horni Brant St.
Allar tégundir
Fljot skil C ) T I
Ef þér snúið yður til vor með pantanir eru yður ábyrgst næg kol í allan vetur.
TELEPHONE 585.
.1
D. E. Adiiins tal Co. Llil.
HARIt KOL
og LIN
SKRIFSTOFA 224 Bannatyne Ave. — 4 sölustaöir
r
The Empire Sash & Door Go., Ltd. |
Stormgluggar. Stormhurðir.
Þaö getur veriö aö þaö sé heldur snemt aö láta
stormglugga og huröir á húsin yöar, en nú er rétti tfm-
inn aö kaupa þær. Búöu þig undir kuldann meöan
hitinn er. Hann kemur, gleymdu því ekki.
Vöruhús og geymslupláss
HENRY AVENUE EAST
Talsími 2511.
P. O. Box 79