Lögberg - 21.11.1907, Side 2

Lögberg - 21.11.1907, Side 2
i.OGKf.KG, FIMTUDAGINN 21. NÓVEMBER 1907 Gamla pianóiö. “Þú skulir heldur vilja láta.okk- ur svelta.en aö selja hennan gamla pianó-garm,” tautaöi Mabel í illu skapi. “Pianoskömmin er svo fyr- irferöarmikiö, aö ekki getum viö sparaö fá á Því aö flytja í minna húsrúm, og Þú veizt sjálf fullvel að okkur er ómögulegt aö greiöa aö neinu. Gat Það kann ske verið að Grace heföi sagt honum upp eitthvað út af Þvi? Hún heföi nátt úrlega búið hjá Þeim. En hvaöa eiginmaður sem var, hlaut að vera upp meö sér af Því að jafn skemti- leg ung ógift stúlka væri á heimil- inu konunni hans og gestum til skemtunar. En kafteinninn var nú horfinn. húsaleiguna hérna. Ómögulegt er Hún hafði Þo sjalf, Þratt fyrir Það aö tídca á móti mörgum lærlingum, að Grace hefði bannað henni Það, Þar sem húsakynnin eru svo aö ekki er nema eitt herbergi til kenslunnar. Ef viö gætum losað okkur viö pianóið, gætum við leigt okkur tvö herbergi fyrir sama verö, sem viö greiðum í leigu fyr- ir Þetta eina; Þá gætum viö lika leigt okkur minna hljóíifæri, sem væri með nýtízku sniði, og rétt við efnahag okkar. Það væri líklega hægt að fá ein fimm eða tíu pund sterling fyrir gamla piano garganið, ef viö seldum Það ein- hverjum fomgripasala.” Pianóið var mjög stórt, og fornt aö gerð. Það var samt menja- gripur. Föðuramma Grace, 'frú Chorton, sem nú var dáin, hafði átt Þaö. Frú Chorton haföi eitt sinn átt góða daga og lifað eins og blóm í eggi. Það var meðan Ashworth Chorton var bankastjóri, áður en óhappið bar að höndum, og hann dó. Þá varö að selja allar eign- irnar. Þegar Grace var lítil stúlka og hún og systir hennar höföu mist skrifað honum bréf, og sent mála- færslumanni hans Það, en ekkert svar fengið. I Þessu kom kona húsráðandans inn. “Húsaleigan fyrir vikuna féll í gjalddaga í gær, ungfrú min,” sagði hún. "Eg ætlast ætíð til að Jeigjendur mínir borgi á tilteknum tíma.” “Systir mín er úti, fór að heim- sækja kunningjana,” svaraöi Ma- bel. “Þér skuluð fá peningana, Þegar hún kemur aftur.” Það voru allar líkur á Því að Grace yröi burtu töluvert lengi fram eftir kveldinu. Það var næg- ur tími til að koma pianóinu burt úr húsinu. Eitthvað varð að gera. Það var hart að geta ekki greitt húsaleig- una. Sér til mikiliar undrunar sá hún, aö Grace hafði skilið arm- bandiö sitt eftir á hyllunni. Eitt- hvað ætti að vera hægt aö fá fyrir Það. Að fimm minútum liðnum var Mabel komin á staö og farin að foreldra sína, gekk amma þeirra, ve*setja armbandið. Hún fékk fyr gamla frú Chorton, þeim í for- eldra stað. En ellistyrkinn, sem hún liföi á, mistu Þær auövitað þegar hún lézt. Grace var einstáklega rólynd stúlka, og leit bjartsýnum augum á lífið. En yngri systir hennar, ir Það tvo shillings og þóttist hafa gert bæði sér og systur sinni Þægt verk. Þaðan fór hún til forngripasala við Hampdon Road. Hún sagöi honum að hún hefði gamalt en einkar sjaldséð Stodart-pianó til Mabel, Þyrsti Þar á móti alt af eft- |SÖ,U’ ^rst \ staö vildi forngripa- ir auölegö og nautnum Þeim, ertsalinn el<lci hÍn®a neitt 1 hað, en að féð veitir í aðra hönd. Þess vegna hann gæti ekki slept Því fyrir minna en fimtíu pund út i hönd. James kafteinn bauð fjörutíu. En þegar enginn kostur var að fá pi- onóið selt fyrir Þaö, neyddist hann til aö bjó.öa fimtíu, heldur en að missa af því, en fékk þó frest á að greiða nokkurn hluta verösins. En er hann hafði lofað því, var snúið með pianóið heim til hans, °g fylgdist hann sjálfur með vagninum. Vegna Þess aö fult var af húsgögnum heima hjá hon- um og hvergi rúm fyrir pianóið var það sett í mitt herbergið. Hann fékk forngripasalann til að segja sér heimilsfáng þess, sem seldi honum pianóiö, en varð að borga honum eitt pund aukreitis til þess. Þegar flutningsmennirnir voru farnir, fór kafteinninn að skoða hljóðfærið, og athuga hvort það heföi skemst nokkuö við flutning- inn. Tók hann þá eftir því, aö í bakinu á því voru margir tíglar. I þeim voru dálitlir naddar úr tré, til að koma í veg fyrir að hljóð- færið gæti rekist í vegginn. Þjrír af nöddum Þessum voru fastir. Fjórði naddurinn var ekki skrúf- aður í eins og hinir. Hann var laflaus. Þetta þótti honum undai- legt, því að hann mintist þess að oft höföu leynihólf fundist í göml- um húsgögnum. Hann stakk fingri inn sem naddurinn hafði setiö í, og snerti þar fjöður. Laukst þá upp einn tigullinn á bakhliöinni. Þ!ar inni fyrir lá böggull vafinn innan í dúk sjáanlega til þess að eigi skyldi glamra í bögglinum. Hann rakti dúkinn utan af honum og fann innan í honum skrín nokk- urt og var einkennilegur lás fyrir því. Hann vildi eigi opna skríniö fyr en hann hefði hitt að máli eigandann, og hljóp Því á stað í snatri til að finna hann, aö tilvísan “Já, Þú hefir ná ði þá stöðu, að verða Þjónustustúlká á sjúkra- húsi,” sagði hann hlæjandi. “Slepp um nú öllum vífilengjum, kæra Grace. Eg krefst Þess að þú sjáir um aö þessi sjúklingur verði fluttur undir eins úl heimilis síns við Russel Square.” James kafteinn sagði þetta svo alvarlega, að eigi varð móti því mælt, og innan skamms var ekið á stað með hann þangað. Grace var látin fylgja honum og brá henni heldur en ekki i brún er hún sá, að þangað var komið pianóið frá frú Chorton. Þóttist hún þá sjá hvernig í öllu lá. Henni vöknaði um augu yfir þvi aö jyst- ir hennar skyldi hafa dirfst að gera annað eins og þetta. En hún ætlaði aö skella skuldinni á sjálfa sig. “Var það ekki illa gert af mér að farga þessum arfi, sem eg tók eftir ömmu mína?” sagði hún. “Eg mátti til að sjá Mabel borgið. Þú sér það sjálfur.” “Var það hennar vegna, að þú jórst að forðast mig? Mér var auðvitað ekki hægt að ganga að eiga ykkur báðar. En var ekki hugsanlegt að við hefðum getaö stuölaö að hamingjusömu lífi hennar líka?*Sjáðu nú til hvað eg hefi fundið í píanóinu. Hefir þú lykilinn?” spurði hann um leið gatið, °g hann sýndi henni skrínið. “Vera má að Það sé lykillinn að Því sem hangir við armbandið mitt,” sagði hún í flýti. “Það er bezt eg fari og sæki hann. Mér hefir aldrei getað hugkvæmst að hverju litli lykillinn sá gengi. Þegar amma mín dó lét eg hljóð- íærameistara skoða pianóið,og gat íann ekki fundið neitt hólf í því, ;em lykillinn gengi að.” James kafteinn sýndi henni leynihólfið á bakinu á píanóinu, þar sem skrínið hafði verið faliö. voru bendingar þær, sem gainla konan hafði gefið Grace um það, að hún skyldi ekki gleyma henni og erfingjum sínum,sár vonbrigði, því að Grace erföi ekkert eftir hana, nema gamla pianóið og fomt armband. “Mér er ómögulegt að láta pian- óið í burtu,” sagði Grace til svars því, sem systir hennar hafði sagt. “Eg lofaði ömmu minni því. Getur síöustu réð hann af að fara h<im með henni og skoða hljóöfærið. Þegar hann haföi skoðað það, kvaöst hann ekki heita því, að þaö væri búíð til af hinum fræga Stod- art, en samt sem áður gæti hann ekki boðið í það meira en tíu shill- ings. Eftir að þau höfðu ýzt stundar- korn á um verðið, urðu þau úrslit- inð að hún fengi fimtán shillings fyrir pianóið, og að einum klukku- þeirri, er honum hafði veríð gefin. Hann gekk i þungum hugsun- 'Þegar þau voru komin heim til Grace sagöi hún systur sinni í um þvert yfir götu eina og sinti hljóði hvað fyrir hefði komið og þér dottið í hug aö eg fari að tíma IiCnum var hetta mikla _hús' brjóta þaö helga heit?” “Ef eg sel pianóiö, þá þarft þú ekkert að svíkja,” sagði Mabel. “En þú átt ekkert í Því, og get- ur því ekki selt Það,” svaraði W hann vi« Russel S(luare- Ma' Grace. “Vertu nú góð Mabel mín. bel hlaut aC hafa s^rifaö ran&a ut' Eg verð nú að fara til að gegna gagnsbákn horfið úr herberginu. Nú vildi svo til, að James kaf- teinn fór um Hampton Road. Þ'eg- ar hann naut hvíldar við störf sín starfi minu á sjúkrahúsinu.” Mabel sat eftir og var þungt hugsandi um sinn hag . Áöur en frú Chortons andaðist, hafði syst- ir hennar verið trúlofuð James kafteini. En þegar gamla frúin hafði brugöist Þeim, svo að Þær fengu engan arflnn, þá hafði Grace Þotiö til af undarlegri legri skylduræktarsemi, skrifað kafteininum og sagt honum upp, og séö svo um að hann gæti ekki haft upp á heimili hennar. En þó að Grace hefði ef til vill langað til að verða píslarvottur og þannig spornað við hamingju sinni, þá ætlaði hún að láta systur sína um Það; sjálfri henni datt það alfs ekki i hug, að skifta sér af því; hún taldi sig hafa engan rétt til þess. Lítillækkaði maður sig meira á Því, að giftast embætt- ismanni í góðri stöðu, en að fara að vinna á sjúkrahúsi, vera þjón- ustustúlka þar? James kafteinn anáskrift utan á bréfið til mála- færslumannsins hans, því að hann hafði ekki fengið það. En nú bar einmitt svo við, að hann gekk fram hjá búð forngripasalans þegar vagninum með gamla pianóiö var ekið þangað. Þetta var pianóið hennar frú Chortons. Á Því var enginn efi. Þá rann alt í einu upp fyrir sjón sálar hans herbergíð ríkmannlega, þar sem hann hafði sagt Grace frá ást sinni. Hann mintist þess hve hún hefði verið yndisleg, þegar hún sat við gamla pianóið og mjall hvítu fingurnir á henni liðu um gulnaðar fílabeinsnótumar. James kafteinn fór inn í búðina og vakti máls á þvi, að sér litist vel á pianóið. Hann kvað sig langa til að kaupa það, ef hann gæti fengið það sett á vagninn aftur og því væri ekið strax til heimilis hans við Russel Square. Þegar forngripa- salinn sá að Þessum unga manni var umhugað um að kaupa piano- ið, hristi hann höfuðið. Hann sagði ekkert um umferðina. Varðhonum þá alt í einu hvert við að heyra blístur tveggja bifreiða sinnar á hvora hönd við sig, en nálægt mjög. Að einu andartaki liðnu hentist hann ofan í götuna og leið Þegar í öngvit. Þegar hann vissi næst af sér, sá hann að hann var kominn inn á sjúkrahús og lá Þar i legubekk. Flibbi, skyrta hans og vesti, var hnept frá honum. Ung stúlka í svörtum búningi, með hvíta hettu á höfðinu og hvíta svuntu, var að baða höfuðið á honum úr ísköldu vatni. Honum fanst ein$ og hann kannast "við ljósbjarta hárið henni. spurði hana hvar armbandið væri; Því það væri nú horfið af hyll- unni, Þar sem hún hefði skilið við það fyrir skemstu. “Guð hjálpi mér,” hrópaði Mabel og fölnaði. “Biddu samt dálítið við.” Að svo mæltu rauk hún á dyr og hljóp rakleiðis til veðmangar- ans. Þegar hún kom aftur meö arm- bandið komust Þau skjótt að raun um að lykillinn gekk að lásnum fyrir skríninu. í því voru perlur 0g ýmsir verðmætir gimsteinar, sem frú Chorton hafði átt sjálf. Auk á'þess var þar seðlahruga, er nam ! tvö hundruö pundum sterling. ag IKafteinninn bjóst við að gim- , . „ . , steinarnir mundu vera tólf Þús- stunda Þig, sagði hún Þegar hun ufld punda virt5; aC minsta kosti ‘Eg gat ekki neitaö því, sá að hann opnaði augun. Eg varð að gera það með því að allar hjúkr unarkonurnar eru önnum kafnar.” Nú kannaðist hann líka við rödd "Hvaða fé heldurðu að þetta sé, Haraldur,” spurði Grace. “Það er arfurinn, sem hún amma þín ætlaði Þér,” svaraði ina. Það var Grace. Meiöslin hann- ,,. , .. , tt u tx- ‘Arfurinn, sem þú hefir fundið voru ekki hættuleg. Hann hafði „ ■ , ,, , afhent mér,” sagöi hún. hofði og þvi “Hvernig á eg að Þakka þér eins meiðst nokkuð á “Þakklæti fyrir góðverk gjalt, guði og mönnum líka.” Eg er svo gagntekinn af þakk- Iætistilfinningum til margra góðra manna fyrir framúrskarandi hjálp og kærleika, sem þeir auðsýndu mér og fjölskyldu minni í veikind- um mínum í vetur sem leið, að eg tek þetta tækifæri til að láta þess- ar tilfinningar mínar í ljós. Fyrst og fremst Þakka eg með hræröu hjarta íslenzku læknunum í Winnipeg, B. J. Brandson og O. Björnson. Eg hafði þjáðst af innvortis sjúkdómi um tuttugu ár og leitað allra beztu lækna, sem eg náði til, og töldu þeir mig ólæknandi. Eng- inn ætlaði mér heldur líf þegar eg var dauðvona fluttur til Winnipeg í fyrravetur, og þessir íslenzku læknar tóku við mér. Þeir lögðu mig á sjúkrahúsiö og gerðu þar á mér holdskurð, svo stórkostlegan. að minna hefir oft meistaraverk kallað verið. Eftir Þriggja mán- aða legu þar gat eg farið heim til min og héfí nokkuð getað urinið i sumar og finn heilsu mína styrkj- ast dag frá degi. Sérstaklega Þakka eg innilega dr. Brandson, fyrir hans einstöku alúð og nærgætni, sem meðal ann- ars kom fram i því, að hann varði daglega nokkurri stund af sínum dýrmæta tima til að gleðja mig, sem lá þar hryggur og einmana, með kærleiksrikum og uppörfandi orðum. Hjartanlega þakka eg lika son- um Jóns bróður rriins, sem á þess- um mótlætistímum sýndu mér margskonar hjálp og velvild. Sér- staklega minnist eg í því sambandi Kristjáns bróðursonar míns, sem vitjaöi mín nálega daglega og létti mér sjúkdómsbyrðina á margan Jiátt. Enn fremur þakka eg sveitung- um minum fyrir alla Þeirra miklu hjálp og velvild. Umsjá er þeir veittu heimili mínu meðan eg var veikur og þær hlýju og innilegu viðtökur, er þeir veittu mér þegar eg kom heim, svo sem hefðu þeir þar heimt bróður ú,r helju. Síðast en ekki sízt Þakka eg heilumf hug herra Th. Thorkels- syni og konu hans á Oak Point fyrir yfir 40 dala peningagjöf, sem þau höfðu safnað og gefið til sjálf. öllum þeim gefendum þakka eg af hjarta. Það er stundum sagt til afsökun ar þeim aldurhnignu, að “tvisvar verði gamall maður barn.” Víst er eg hniginn að aldii, og sannarlega var eg eins og barn, ó- sjálfbjarga með öllu, og algerlega upp á annarra hjálp og kærleika k^minn. Nú vil eg þá í barnslegri ein- íæpti þakka Þeim öllum, sem réttu mér líknandi hjálparhönd, þegar n’ér lá svona mikið á. r uð blessi þá alla með mikla kærleika. Mary Hill, P.O., Man. i. Nóvember X907. Jón Westmann. Thos. H. Johnson, talenzkur lögrfrsstSInyur og nnaii færalumaCur. SkrlfHtofa:— Room $3 Canada LAít Block, auCauatur horni Portag. avenue og Maln at Ctanáskrtft:—P. o. Box 1864. Telefón: 428. Winnlpeg, Man. : Dr. O. Bjornson, f Ornc*: 060 WILLIAM AVE. TEL. 8, e > Office-tímar: 1.30 til 3 og 7 til 8 e, h. / ^JHousa: 0ao McDermot Ave. Tel. 43” j Office: 630 Wllllan ave. Tel, 89 1 Hours: 3 to 4 & 7 to 8 p.m. Residkncb : 620 McDermot aye. Tel.4300 WINNIPEG. MAN. i. M. Clegíiorn, M & keknlr og yflrsotnmaður. Heflr keypt lyfJaböClna & Baldur, og heflr þvl aj&lfur umajðn & öllum meö- ulum, aem hann lwtur tr& sér. Elizabeth St., BAIiDBB, . MAN. P.S.—lslenzkur túlkur vlC hendlna hveneer sem þörf gerlst. A. S. Bardal 121 NENA StREET, selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbún- aflur sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minaisvarOa og legsteina Teleplione 3oO KerrBawlfManieeLtd.l UNDERTAKERS & EMBALMERS 229 Maiii Street, Winnipeg Rá8a yfir fyrirtak siúkravagni. Flját og góS afgreiBsU. Hvítur barnalíkvaen »3 FERDIN. iimtm Píanó og Qrgel enn úviSjafnaaleg. Bezta tegnnd- tn sem fæst í Canada. Seld me6’ afborgunum. Einkaótsala: THE WINNIPEG PIANO &. ORGAN CO. 29S Portage ave. PETKE & KROMBEIN hafa nú flutt í hina nýju fallegu búð sína Nena Block. Þar^selja þeir eins og áöur bezta tegundiraf nýju söltuöu og reyktu kjöti.smjörgaröávöxtum og eggjum. Sanu- gjarut verö. Nena Block I5O Nena str. PRENTUN alls konar af hendi ieyst á prentsiniðju Lögbergs. Auglýsing. Ef þér þurfiö að senda peninga til ís- lands, Bándaríkjanna eöa til einhverra staöa innan Canada þá notiö Dominion Ex- press Company's Money Orders, útlendar ávísanir eöa póstsendingar. LÁG IÐGJÖLD. AOal skrifsofa 482 Main St,, Winnipeg. Skrifstofur viösvegar um borgina, og öllum borgum og þorpum víðsvegar um landiö meöfram Can. Pac. Járnbrautinni. og verðugt væri? ‘Það þakklæti er mér kær- mist meðvitundina. “Ert þú komin hingqð?” hróp- aði hann. “Eg var á leiðinni til komnast aö þú flytjir með systur þín. Eg var búinn að komast eft- binni til einhvers gistihúss hér í ir Því hvar þú áttir heima, elskan hænum» °S dveljir þar meðan , _- „ , * ... , venð er að undirbúa brúðkaup mm. Það var harðneskjulega gert qJjJ^j.** y af Þér að fela þig. Þér var þó j «Ertu ekki rei8 vi8 mig fyrir sjálfri fullkunnugt um hve hug- það, hve óbdgjörn eg var að Jiafðj aldrei metið hana ('MabelJ að piano þetta væri það metfé, að haldiö mér var um að kvongast þér.” Hún roðnaði. “Var Þér þaö hughaldið? Er Það alveg satt?“ sagði hún stam- andi. “En þetta er nú ekkert nema löngu liðnar endurminning- ar. Nú hefi eg loksins náð í stöðu." gera þetta að þér óaðvitandi?” sagði Mabel þegar þær voru orðnar einar systurnar. Grace kysti hana og sagði: "Ef þú hefðir ekki selt gamla píanóið, þá hcfði eg sjálfsagt aldrei séð Harald aftur, elsícu systir mín.” —Canada. Heldur úti kulda Heldur inni hita IMPERVIOUS SHEATHING Er aftur komið á markaöinu og heildsölumenn yöar geta nú birgt yður af þeim pappa, sem viðurkendur er aö vera hinn B E Z T I byggingapappír. TEES & PERSSE, LTD. Agents, CALGARY ----- WINNIPEG ----- EDMONTON ,, Brúkiö ætíö Eddy’ s eldspitur.1 * Engin lykt j Dregur raka

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.