Lögberg


Lögberg - 21.11.1907, Qupperneq 4

Lögberg - 21.11.1907, Qupperneq 4
LOGBERG FlMTUDAGiNN 21. NÓVEMBER 1907 «r gefiS fit hvem flmtud** aí The ix)*ber* Prlntln* & PubUshlng Co., (löggllt), aS Cor. Willlam Ave og Nena St., Winn.'-peg, Man. — Kostar $2.00 um &riS (& Islandi 6 kr.) a.irgist fyrlrfrara. Einstök nr. 5 cts. Publlshed every Thursday by The Cögberg Printing and Publishing Co. i Incorporated), at Cor.William Ave. & Nena St., Wlnnipeg, Man. — Sub- •cription prlce $2.00 per year, pay- - »ble ln advance. Single copies 5 cts. S. BJÖRNSSON, Editor. j. A BLÖNDAL, Bus. Manager Augiýslngar. — Smáauglýsingar 1 €itt skiftl 26 cent fyrir 1 >ml.. A mærri auglýðingum um lengr* tíma, afsláttur eftir samr.lngi. Bústaðaskifti kaupenda verSur a5 cllkynna skriflega og geta um fyr- verandi bfistaö jafnframt. Utan&skrift U1 afgrelSslust. blaSs- tns er: The LÖGBERG PRTG. & PUBL. Co. p. O. Box. 126, Wlnnlpeg, Man. Til þess hafði hann fulla heimild, |og eigi getur þaö talist neitt ofríki Þar eð nú eru ekki nema þrjár vik- ur til kosninga, og þá geta bæjar- búar sjálfir skorið úr því ,hvort tilboðinu skuli taka eöa ekki; en borgarstjóri hins vegar marglýst yfir því, aC sannfæring sín væri sú, aí þessi tilkostnaöur sé bænum beinlínis til tjóns fjárhagslega, eins og nú stæði, og neitun hans utn samþyktina þvi í beinu sam- ræmi við yfirlýsinguna. Það er ekki svo aö skilja að borgarstjóri og Þeir, er honum1 fylgja aS Þessu máli, séu mót-; fallnir því, aS stöS þessi verði' reist. Hann hefir þráfaldlega tekiS fram, aS svo væri ekki. En hann fer aS eins fram á þaS, aS' frestaS sé aS byggja hana um sex ans Telephone 221. Utanáskrift til ritstjórans er: Editor Lögberg, P. O. Box 136. Winnipeg, Mnn. Samkvæmt landslögum er uppsögn icaupanda & blaðl ógild nema hann «é skuldlaus f>egar hann seglr upp.— Ef kaupandi, sem er I skuld viS hlaSiS, flytur vistferlum án þess aS tllkynna heimilisskiftin, þá er þaS fyrir dómstólunum álitin sýnileg sönnun fyrir prettvlslegum tilgangl. heitinn eftir honum. FaSjr átti og til skálda aS telja. Jónas var ekki gamall þegar ( hann varS fyrir þeirri sviplegu J sorg aö missa föður sinn. Hann druknaði við silungsveiSar í vatn- inu fyrir ofan Hraun, þegar Jón- as var g vetra. Þetta fékk ákaf- lega á Jónas, sem sjá má af þess- um vísum, er hann kvað 1 ngu seinna: Þá var eg ungur, er unnir luku föður augum fyrir mér saman; man eg þó missi minn í heimi fyrstan og sárstati, er mér faðir hvarf. Og í öðru kvæði segir hann: Ungur var eg forðum— fór eg einn saman, föður sviftur, er mér fretnst unni. Rafaflstöðin, Sá eg með Dönum í dauðra reit, Baldvin úr bruna*J borinn vera, fyiða, full styrka frelsishetju,— söknuður sár sveif mér þá að hjarti. mánaða tima, L >ví skyni að reyna Þó ag mógir Jónasar væri f4_ að komast að betri kjörum um tæk, hafði hún mikinn hug á að byggingu hennar og sölu skuida- koma honum til náms, cg varð bréfanna, svo að bærinn þyrfti Það úr, að hann tók að lee a und- sem minst að fapa á þeim. Enljr skóla hjá séra Einari Torlacíus næsta líklegt er, að meira fé fáist ' Goðdölum. Þar var hann tvo , vetur, en for svo í Bessastaða- fynr þau með vonnu, og þa verð! ^ og yarö stúdent 4ri(S ]S,g rýmra um lánveitingar en nú er. {jr þvi var hann þ: jú ár við Flestir hagfræðingar búast að skrifstofustörf í Reykjavík, en minsta kosti við því, og meðal fór til háskólans í Kaupmannah. þeirra er öldungis óhætt að teljíc!áriö i832« að ^ggjan vina sinna, Ashdown borgarstjóra. Hingað til er Þar V°rU /7™/ * ( ,, - * hefir hann farið nær um hækkun ísland hefir aIdrei átt meira og lækkun á peningamarkaðinum, mannval meðal ungra manna í + . , . en aðrir Winnipegbúar. Kaupmannah. en Þá. Eeir voru 1 frett her i blaðinu hefir venð ;þar þá Baldyin Einarsson) Kon. minst lítið eitt á stöö þessa og1 , ‘ ráð Gíslason, Tómas Sæmundsson, lauslega sagt frá skoðanamun bæj-|t,lbo81 þessu yrtSl teklð' Þa &etur Brynjólfur Pétursson o. fl. og ári arstjórnarfulltrúanna á henni, eða,bærinn ekkl eft,r Þa8 selt neitt;síðar kom Jón SiguriSsson. Bald- scrstaklega skoðanamuninum, sem af skuldabréfum sínum hærra, en vin Einarsson dó ári síðar en milli þeírra er á tilboði Anglo- Anglo-Canadian Engiueering fél. Jónas kom til Hafnar og hefir Canadian Engineering félagsins, |Selur skuldabréf Þau- sem nú er ^5 minSt hanS me® ÞCSSan og var þá litið um tilboðið rætt, en,rætt um aS ÞaS kauP; af bænum-[ " ’ * Því heldur lagt liðáyrði. Frétt ,meöan Þau skPldabréf eru á mark-, þessi var rituð fyrir liðugum hálf-,a8inum> hvaS len^ sem ÞaS ver®- um mánuði, en þá var málið mjög Ur' En nú ^etUr félaSi5 selt Þau | skamt á veg komið. ,ser aS skaSlausu töluvert lægra en Síðan hefir mikið verið um það ÞaS kauPir þau> ve&na auka8Tet- j rætt, og Það skýrt að ýmsu, sem'unnar’ sem áSur er nefnd’ °S blæs áður hafði eigi verið gert, svo að 1>VÍ ekki byrle^a meS nýia veS' nú horfir Það nokkuð öðnmri við skuldabréfasölu fyrir bæjarins F.n svo fór og um marga þcirra en þá. Og vegna þess, að ganga hönd um lan&an tima' ágætismanna er þá voru uppi, að , . , & ’ „ . þeir urðu skammhfir, svo að vel má að Því v su að Það verði að- Þetta þurfa bæjarbuar aí at-i , T, pvi visu, ao pao \eroi ao -> ma segja tim þa, það sem Jonas almálið við næstu bæjarstjórnar- buga við kosningarnar næstu. hyaf5 nm ajjra menn.; kosningar, ætlum vér ekki að láta f>e'r verða að hafa það hugfast, Hugðu þeir mest á fremd og hjá líða, að ræða það nokkuð og að Þó að æskilegt sé fyrir bæinn,, frægðir skýra Það betur fyrir lesendum,3® fa rafaflsstöð Þessa sem fyrst fríðir °g ung,r hnigu í stríði. vorum en hingað til hefir verið re’sta> Þá er töluverður hængur á En Þó að Baldvins misti við, gert. |því eins og nú horfir. Það er þvarr eígi áhugi þeirra er eftir Þess er þá fyrst aö geta, að a£nui< sem hætt er við aS særi lif«u- Gerðu þeir þá félag með tajarbúa hefir jafnan U„ga5 « « B-dM o, 1á..„r»us, b.jar- að fá reista rafmagnsstöð, er bær-ms- Og engu siður en bumanm, K Ú£ . p áf Qg voru þ.essir út. inn ætti sjálfur og starfrækti. |sem er byrja búskap, riður gefendur að fyrsta árgangi: Um það var allmikið rætt í fyrra Winnipegbæ á því að fara varlega Tómás Sæmundsson, Konráð um það leyti, er bæjarstjórnar- ,meSan hann er ungrir og er að Gíslason, Jónas Hallgrimsson og kosningar fóru fram og bæjar-,Þroskast Hann vertSur að *niða DrynjoHur Péturs on. Frcmst i , ,, , , s 1 I , ... r,- > t,-- , ...jfvrsta arganginum var kvæð ð fulltrúaefnin meðmælt að vinna að stakk eftir vextn ekkl ‘Tsland farsælda frón’’, en síðar því að svo yrði. | * meíra> en hann er fær um í svip- flutti Fjölnir mörg kvæði Jóna-ar Þáð eru allir bæjarfulltrúarnir |inn' er stefna Ashdówns í|0g ritgerðir.— Iíka enn. Þá greinir að eins á um .Þessu mali< °S hun befÍT flestum Jónas las lögfræði við Plafnar- það, hvenær reisa skuli stöð þessa. reynst baPP«drýgst að lyktum. [háskóla í íyrstu, en innan skams Meiri hluti bæjarstjórnarmanna greiddi atkvæði með því fyrir við.a* reisa stöð þessa. Hér er Fékk hann brát£ ^ . sfg fyrir skemstu, að tekið yrði tilboði að eins að ræða um að fresta verk- fro$]eik sinn í Þeim efnum og Canacfiati Engineering félagsins, 'inii, tíl þess að komast að vænlegri kom heim tíl íslands vorið 1837 Uil þess að hægt yrði að byrj'a á kjörom, en nú eru föng á, og ájtil Þess að gera þar visindalegar verki Þessu nú sem fyrst. Þar á Þann hátt tryggja fjárlaag bæjar-: rannsóknir. Eigi naut hann þó ... . , , . , 1. styrks til þeirrar farar. Hann for tnot. vildi Ashdown borgarstjon, ms. Isamsumars tfl Hafnar aftur, en árangur mun þó hafa orðið nokk- veðri og fór ekki úr fötum tímun- um saman, þótt blautur væri. Hneigðist hann þá allmjög til drykkju á ferðum Þessum og Þá tók heilsa hans mjög að versna, svo að hann lá rúmfastur tinn vetrartíma í Reykjavík. Seinasta sumarið, sem Jónas var á íslandi, dvaldi hann um tíma í Fljótsdals- liéraði. Eru munnmæli um það heima, hversu hörmulega heilsu hans var farið, en þá vildi svo vel til, að læknir var á Brekku \ Fljótsdal, er Beldring hét. Hann hafði verið prestur á Grænlandi. Þapgað komst Jónas og var hjúkr að þar eftir föngum og hrestist allvel. Þaðan fór hann til Eski- fjarðar, og dvaldi þar seiustu dagana, sem hann var á íslandi. Segir hann svo í bréfum, sem hann skrifaði þar, að hann lifi þá “sem blóm í eggi hjá Christensen sínum.” Þegar Jónas kom til Hafnar, fór hann að fást við að semja íslands lýsing, en lítið mun honum hafa orðið ágengt í þeim efnum. Veturinn 1843—44 var hann í Sórey með Japetus Steenstrup, sem seinna varð háskólakennari og hinn merkasti vísindamaður. öna» llallgrlmHson. Það er ekki svo sem hætta eigi hætti, hann ,Þv,! ^gfSi einkum stund a natturuvistndi ur þvi. og þeir fimm bæjarfulltrúar er honum fylgdu að málum, draga Það að selja félagi þessu skulda- bréf bæjarins, því að þó félagið' bvði 3 orði kveðuu meira í skulcía- Jórras Hallgrímsson ur af förinni, því að tveim ámm ö síðar fékk hann opinbefan styrk 1807—1907. til nýrra rannsókna. Hélt hann þá T, , „ „ heim til íslands árið i8tq og i HundraS ar voru Iiðin fra fæð- , _ & , . _, , , ferðaðist um Iandið 4 sumur, en bréfin, en hægt "hafði verið að fa mgtt Jonasar skalds Hallgrims- liafgj vetrarsetu í Reykjavík. fyrir þau nú. þá heimtaði það aft- sonar s. I. Iaugardag, 16. þ. m.— .Ferðalög þessi áttu að vísu vel ur á móki $360,000 meira fyrir að Um leið og Lögberg flytur mynd við Jónas, að því leyti, að þá bvegja stöðina, en aðrir höfðu hans, vill það minnast.á starfsemi ?afst honum tækifæri á að sjá og Mfet til feða alls um $3.250,000): hans og æviatriði. ískoSa, landiS J kynnast Þjóðinni, Og méð Því að fjarhagur bæjar- Hann var fæddur a Hraum 1 b(?ztu sinn3) t d sGunnars. ,in<? væri nú alls ekki álitlegur — öxnadal, 16. dag Novemberman- þálma og Bjaipg Skjildbreiður. skifldirnar tim hálfa fjórtándu rS<ir °7< sonur sera a &rims En liins ve^ar þurfti hnnn mikið ndtión dollara _ Þótti borgar- Jóns A ** -stióra semæigt murnh hyg^ilegt , lákssonar á Bægisá. Móðiy Jón-<oft úti j tjaldj. sínu j ^jöZ ■bessu lirlífi. að auka við þær. asar var Rannveig Jonasdottir fra ■pvr;r v.a s>tk neitaðl hann að stið- Hvassafelii. Faðir hennar þótti f | testa samninga við félag þetta. vel hagmæltur og var Jóras skáld *■) Baldvin dó af brura^árum. Þeir unnu þar saman að ýmsum ritstörfum, og þar leið Jónasi vel og orti þá mörg kvæði, og skrif- aði ýmislegt. Vprið 1844 kom Jónas til Kaup- mannahafnar og ætlaði að dvelja Þar um stund, en snúa síðan aftur tif Sóreyjar. Aldrei varð þó úr því, og var bann í Kaupmanna- höfn seinasta veturinn, sem hann lifði. Þá var hann ean að fást við lýsing íslands, en brast með öllu starfsþol til að koma því sam- an, sem hann hafði safnað til þcss- arar bókar. Varð margt til að lama starfsþrek hans, svo sem fjárþröng, vanheilsa og þung- lyndi, sem -nú lagðist Þyngra á hann en nokkru sinni fyr. Vísur þær, sem hann orti sein- ustu vetrarsólstöðurnar, sem hann lifði, lýsa vel, hversu honum var þá innanbrjósts. Þær eru á þessa leið: Enginn grætur Islending einan sér og dáinn. Þegar alt er komið í kring kyssir torfa náinn. Mér var þetta mátulegt, mátti vel til haga, hefði eg betur hana þekt, sem harma eg alla daga.. Lifðu sæl við glaum og glys, gangi þér alt í haginn. t öngum mínu merlendis, yrki eg skemsta daginn. Sólin heim úr suðri snýr, sumri lofar hlýju. ó, að eg væri orðinn nýr og ynni þér að nýju. Þó hafði Jónas ort meira að til- tö u þenna vetur en nokkru sinni áður og hann vonaði fastlega, að sér mundi batna með vorinu. En Þegar vorið knm, þá færði það honum ejkki nýjar vonir og lífs- þrótt, heldur gröf og dauða. Hann dó 26. Mai 1845. Þó seg- ir í “Fj ilni”, að hann hafi dáið 20. Maí, en hitt mun þó réttara. Því er lýst í „Fjölni”, liversu að barst um dauða hans, og fara ]>au ummæli hér á eftir, ásamt stuttri lýsingu á Jónasi. “15. Maí, seint um kveldið, þeg- ar hann gekk upp stigann hjá sér, skruppu honum fætur, og gekk sá hinn hægri sundur fyrir ofan ökla, komst hann þó á fætur og inn til sín, lagðist niður í fötunum og beið svo morguns. Þegar inn var komið til hans um morguninn, og hann var spurður, því hann hefði : ekki kallað á neinn sér til hjálpar, (sagði hann, að sér héfði þótt ó- þarfi að gera neinum ónæði urn |nóttina, af því hann vissi, hvort Jsem væri, að hann gæti ekki lifað. Því næst lét hann flytja sig á jFriðriksspítala, en ritaði fyrst til etazráðs Finns Magnússonar, til Jað fá hann til ábyrgðarmanns um borgun til spítalans. Þegar Jónas var kominn þangað og lagður í sæng, var fóturinn skoðaður og stóðu út úr beinin; en á meðan því var komið í lag, og bundið um, lá liann grafkyrr, og var að lesa í bók, en brá sér alls ekki. Þar lá liann fjóra daga, vel málhress og lífvænlegur yfirlitum; en fjórða daginn að kveldi, Þegar yfirlækn- irinn gekk um stofurnar, sagði hann við aðstoðarmenn sína, þeg- ar hann var genginn frá rúmi Jón- asar; “tækin verða að bíta í fyrra- niálið-, við þurfum að taka af lim.” Hafði læknirinn séð, að drep var komið í fótinn, en hins varði hann ekki, að það mundi dreifast eins fljótt um allan líkamann, og raun varð á. Jónas bað, að ljós væri látið loga hjá sér um nóttina; síð- an vakti hann alla Þá nótt, og var að lesa skemtunarsögu, sem heitir Jacob Ærlig, eftir enskan mann, Marryat að nafni, þangað til að aflíðandi miðjum morgni; þá bað hann um te, og drakk það, fékk síðan sinardrátt rétt á eftir, og var þegar liðinn; það var hér um bil jöfnu báðu miðsmorguns og dagmála, hálfri stundu áður, en taka átti af honum fótinn. Hann var grafinn í hjástoðar-kirkju- garði, sem kallaður er, í þeim hluta hans, sem liggur til Þrenn- ingarkirkju ("Ltr. S. Nr. 198J. Það var 31. Mai, í góðu veðri og blíða sólskini. Allir þeir íslend- ingar, sem þá voru hér í Kaup- mannahöfn.og nokkuð þektu hann til muna, fylgdu honum og báru kistuna frá líkvagninum til graf- arinnar; hörmuðu þeir forlög hans og tjón ættjarðar sinnar, hver sá mest, sem honum var kunnugast- ur, og bezt vissi, hvað í hann var varið. Það, sem eftir hann ligg- ur, mun iengi halda uppi nafni hans á íslandi, og bera honum vitni, betur en vér erum færir um'; en svo ágætt, sem margt af því er, má Þó fullyrða, að flest af Því komist í engan samjöfnuð við það, sem í honum bjó, og að það geti ekki sýnt til hlítar, hvílíkur hann var sjálfur í raun og veru. Það sannaðist á honum, eins og mörg- um öðrum íslendingi, að annað er gæfa, en annað gjörfugleiki. Samt ber þess hins vegar að geta, að slíkir menn lifa ihargar sælustund ir, sem mikill þorri manna þekkir ekki, og getur ekki heldur þekt, sökum eðlis, eða uppeldis, eða hvorstveggja. Jóius var gildur meðalmaður á hæð, þrekvaxinn og limaður vel, The DÖMINION BANK SKLKIKK ÖTiBtílO. Alls konar bankastörf af hendi leyst. Sparisjóðsdeildin. Tekiö við innlögum, frá $1.00 aö upphæö og þar yfir. Hæstu vextir borgaðir fjórum sinnumáári. Viðskiftum baenda og ann- arra sveitamanna sérstakur gaumurCgefinn. Bréfleg innleggog úttektir afgreiddar. Ósk- aö eftir bréfaviðskiftum. Nótur innkallaðar fyrir bændur fyrir sanngjörn umboöslaun. Viö skifti viö kaupmenn, sveitarfélög kólahéruð og eipstaklinga með hagfeldum kjörum. J. GRISDALE, hankast idri. Jen heldur feitlaginn á hinum seinni árum sakir vanheilsu, vel réttur í göngu, herðamikill, baraxlaður, og Jnokkuð hálsstuttur, höfuðið held- ur í.stærra lagi, jarpur á hár, Jmjúkhærður, lítt skeggjaður og dökkbfýnn. Andlitið var þekki- I legt, karlmannlegt og auðkenni- legt, ennið allmikið, og líkt því, sem fleiri enni eru í hans ætt. Hann var réttnefjaður og heldur digurnefjaður, granstæðið vítt, eins og oft er á íslendingum, og vangarnir breiðir, kinnbeinin ekki eins há, og tíðast er á íslandi, [ munnurinn fallegur, varirnar mátulega þykkvar; hann var stór- eygður og móeygður, og verður því ekki lýst, hversu mikið fjör og hýra var í augum hans, þegar jhann var í góðu skapi, einkum ef hann ræddi um eitthvað, sem hon- um þótti unaðssamt um að tala. ” ('Fjölnir, 9. ár, bls. 3—5;.. I Þó að æfilok Jónisar yrðu þau, að hann dæi ungur og blásnauður fjarri fósturjörðu sinni, þá hefir það sannast, sem Konráð Gíslason sagði: “Það sem eftir-hann ligg- ur, mun lengi ha’da uppi nafni hans á íslandi,” því að kvæði hans dóu ekki, þau lifa enn og rnunu lifa, meðan ísleznk tunga er töluð. j Þó að Jónas Hallgrímsson sé frægastur vegna skáldskapar síns, þá má ekki gleyma Því; að hann hefði verið merkur maður þó að hann hefði aldrei ort. Hann var áhugasamur um landsmál, skarp- skygn náttúrufræðingur, allra manna þjóðræknastur og tryggur vinur vina sinna. Og ef vel er að gáð, koma allir Þessir kostir fram i kvæðum hans. Eitt af fyrstu kvæðum Jóiasar er níð hans “tim kaupmanninn”. Má af því ráða, að hann hefir snemma séð, hversu kaupmenn voru íslandi skaðvænlegir í þá daga. En þó að kvæðið sé svæsið, verða menn að hafa hugfast, aö það er ekki um sakleysi kveðið. Þá hagaði svo til á íslandi, að Danir voru einráðir um alla verzl- un (einokuný, féflettu landsmenn á allar lundir og litilsvirtu alt, sem íslenzkt var. Þegar Jónas var kominn til þroskaára sinna í Kaupmanna- höfn, varð honum annað mál mjög hjartfólgið, sem víða má sjá i kvæðum hans. Það var endurreisn alþingis á Þingvelli. Þegar Kristján konungur 8. á- kvað, að endurreisa alþingi, reis deila um það með íslendingum, hvar Þipgstaðurinn ætti aö vera. Fjölnismenn vildu hafa þa§ á Þingvelli, en Jón Sigurðsson vildi það yrði í Reykjavík, og náöi þaö fram að ganga, sem kunnugt er. Jónasi sárnaði það ákaflega og þreyttist aldrei á að skopast að Reykjavíkur-þinginu, sem hann kallar: “hrafnaþing kolsvart í holti fyrir haukþing á bergi.” Víöa kemur söknuöur Jónasar fram, er hann minnist hins forna þingstaöar, en hvergi betur en í þessari vísu: “Þú komst á breiðan brunageim við bjarta vatnið fiskisæla, þar sem vér áður áttum hæla fólkstjórnarþingi frægu um heim; nú er þar þrotin þyrping tjalda, þögult og dapurt hrauniö kalda. Þótti Þér ekki Island þá alþingi svift með hrelda brá?” Hann var mjög hrifinn af Kristjáni 8. af því að hann endur- reisti alþingi. Jónas á við hann í þessari vísu (iir Alþing hiö nýjaj; “Þögn varð á Þingi, þótti ríkur mæla; fagureygur konungur viö fólkstjórum horföi; stóð hann fyrir stóli, studdist við gullsprota; hvergi getur tignarmann tíguglegra.” Víða hefir Jónas fléttað vísinda legar skoðanir um náttúru Islands inn í kvæði sín. Er nóg að minna á kvæðið “Skjaldbreiður” í því efni. Það kvæði hefði hann ekki ^etað ort, ef hann hefði ekki ver- ið náttúrufræöingur. Fróðleikur hans í þeim efnum varð einnig til Þess, að honum varð sýnna en öörum mönnum um að lýsa fegurð íslands rétt og eðlilega. Þjóðrækni Jónasar, ást hans til tunguhnar o,g landsins og trú á framtíð þess, kemur svo berlega í ljós í megninu af kvæöum hans, að óþarli er að færa þess mörg dæmi. Þó má minna á Það, að þó að Jónas dveldi mörg ár erlendis, þá var hugur hans jafnan heima, er hann tók að yrkja. Það mætti þó ætla, aö náttúrufegurð Sórevj- ar hefði lokkað frá honum eitt- ,

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.