Lögberg - 21.11.1907, Síða 6
LOGBERG, FiMTUDAGlNN 21. NÓVEMBER 1907
LÍFS EÐA LIÐINN
EFTIR
HUGH CONWAY.
Þannig endaöi Þessi kæruleysislega, viCburöaríka
frásaga þessarar gerspiltu konu. En Þrátt fyrir allan
ljótleikinn og vonzkuna bar frásögnin sannleiksblæ;
og bar hvervetna öldungis saman viö þaö, sem Mrs.
Payne haföi sagt mér. Eg furöaöi mig stórum á
því aö Chesham og Þessi fylgikona hans, sem eitt
sinn var, skyldu geta veriö oröin til af sama holdi og
blóöi sem aörar manneskjur. Hér var um konu aö
ræöa, sem vegna mútufjárvonar haföi ekki vílaö fyrir
sér aö láta saklausa konu liggja undir óviröulegri
grunsemd,svo árum skifti, en maöur hennar neyöst til
aö fara flakkandi land úr landi og huldu höföi, vegna
metnaöar síns og svikinna vona. Ef hún heföi ekki
gefiö mér Þaö í skyn á banasænginni, aö Sir Laurence
heföi aö einhverju leyti móögaö hana og komiö henni
til aö hata sig, meö því aö lítilsviröa ást hennar,
mundi eg ekki hafa getaö annaö en litiö svo á, aö
framkoma hennar í þessu máli heföi veriö sínu lakari,
en frumkvööuls þessara óknytta. Hann vann þó aö
minsta kosti aö Því einu aö koma fram hefndum. Þó
aö sú hvöt væri engan veginn drengileg, þá var hún
eitthvaö ofurlítiö mannlegri en fjárgræögishvöt henn-
ar. Þegar eg hugleiddi þetta varö mér flökurt af
þessum skriödýrlega glæpshætti konunnar, og eg
fleygöi Þessari svo nefndu játningu hennar frá mér,
þvi mér fanst eins og maöur saurgaöist af aö snerta
Jiana. ■ ' !*•’
Rothwell kom aftur áöur en eg var búinn aö lesa
skjaliö. Hann sagöi ekkert fyr en eg kastaöi þvi frá
mér. Æsingurinn í honu mvirtist hafa minkaö meöan
hann var úti. Nú var hann aftur oröinn rólegur, viö-
mótsþýöur og athugull eins og hann var vanur.
"Jæja, hvaö sýnist yöur um þetta?" spuröi hann.
“Þaö eru smásálarleg óknytti—og ófrumleg í til-
bót." . 1
"Gerötr misindismanna sverja síg oftast nær í
sömu ættina. En frásögn hennar viröist aö vera
sönn.”
“Þaö er lika satt, hvert einasta orö. Varla er svo
tortrygginn maöur til, aö hann geti efaö þetta.”
"Og haldiö þér aö aumingja Sir LaurenCe vinur
minn geri það ekki heldur.”
"Geriö mér þann greiða að kalla þann mann eigi
vin yöar, svo aö eg heyri. Eg fyrirlít hann. Ef hann
hefði gert sér sama ómakiö, sem eg hefi gert mér, þó j honum titruöu eins og hann heföi krampa og hann
Hann hikaði. “Vegna þess aö eg held að þér
hafiö engan rétt til aö tala um Þær upplýsingar, sem
þér hafiö komist aö i þessu máli, fyr en málsaöilarnir
hafa komiö sér saman um hvaö gert veröi.”
Þessu var ómögulegt aö mótmæla. Þaö var siö-
feröisleg skylda mín aö þegja. Eg lofaði því aö
draga þaö aö skrifa fööur mínum.
“Fáeinna daga dráttur gerir ungum manni eins
og yöur hvorki til né frá,” sagöi hann um leiö óg eg
bauö honum góðar nætur.
Þegar eg kom aö klúbbnum datt mér í hug aö
skreppa þar inn og vita hvort ekki væri þar bréf til
mín.• Á riðinu utan viö dyrnar stóö Chesham. Mér
brá hálf undarlega viö að sjá hann þarna, því aö eg
haföi búist viö að hann heföi farið burt úr borginni
um þetta leyti eins og margir fleiri.
Eg var kominn fast aö honum þegar eg varö
hans var. Hann rétti mér höndina, og mér sýndist
hann veröa feginn aö sjá mig.
"Norris minn!” sagöi hann, “eg hélt aö eg mundi
aldrei fá aö sjá Þig aftur. Eg hefi spurt allsstaöar
eftir þér, og hélt aö þú værir kominn á glapstigu eöa
flúinn héöan.”
Þá lét eg hægri höndina hægt en með ráönum
huga aftur fyrir bakiö. Skrípaleiknum var lokiö. Fyr
skyldu fingur mínir rotna en 'aö eg snerti meö >eim
höndina á Richard Chesham! Hann sá og skildi hvaö
þetta átti aö Þýða, og ofurlítill roöa vottur kom í
kinnarnar á honum.
“Er þér alvara?”
“Já, bláasta alvara.”
“Viltu þá segja mér orsökina?” sagöi hann
hvassa nístandi rómnum, sem eg þekti svo vel. Af
því aö eg var nýbúinn aö lesa játninguna um þ_æls-
bragö hans, fór heldur en ekki aö þykna í mér, þó aö
eg búist viö aö það hafi ekki sést á látbragði minu
Hvaö var eiginlega á móti Því, aö eg segöi honum
orsökina? Auk þess vildi eg gjarnan að hann fengi
að vita aö eg heföi leikið á hann.
“Vitanlega skal eg gera þaö, Chesham kafteinn,”
sagöi eg. "Þú spuröir mig, hvar eg heföi verið. Eg
hefi dvalið um tíma í Surbury.”
Hann hrökk saman, eg sá Þaö glögt.
“Þú talar rósamál,” sagöi hann.
“Hefir þú ekki lesiö rit Shakespears ?” spuröi eg
háðslega. “Ef svo er, manstu þá ekki eftir “Much
Ado about Nothing”? Ef ekki, þá ætla eg aö segja
þér þaö hreint og beint, aö Mrs. Merton, Mary Willi-
ams, sem Þér var samsek, er nú dáin, aö játning henn-
ar, rituð og staöfest af vottum, var falin mér á hend-
ur til aö færa Rothwell lávaröi hana, og aö hann er
nú aö lesa hana.”
Eg horföi framan í hann í birtunni af gasljósinu,
og sá aö hann föinaöi mjög, og þunnu varimar á
mér sé þetta mál eiginlega óviökomandi, þá heföi
hann losað konuna sina viö þessi rauna-ár.”
"Og sjálfan sig, Filippus, gleymið Því ekki!
Hún vissi Þaö þó meö sjálfri sér aö hún var saklaus,
hún gat vorkent misgáninginn, og haldiö áfram aö
elska mann sinn. En það gat hann alls ekki. Þér
munuö fyrirgefa honum, Filippus, eins og eg — og
eins og hún mun gera.”
Eg þurfti ekki aö fyrirgefa honum neitt. Hann
hafði ekki gert mér neitt á móti, svo aö eg lét mér
nægja aö þegja viö þessu.
“Nú held eg aö ráðlegt væri, aö útvega sannanir
fyrir þessari skýrslu,” sagöi eg til þess aö víkja aftur
aö efninu. “Ef viö gætum leitt rök aö því, aö Ches-
ham hafi pantaö þenna búning, þá mundi þaö veröa
gilt gagn til aö sanrna söguna.”
“Getom viö leitt rök aö því?”
“Já, eg Þori aö segja, aö viö getum þaö; viö;
skulum reyna á morgun. Aö því búnu býst eg við
hallaðist þungt á hækjutia sina.
“En þú ?” sagöi hann, “á hvern hátt ert þú riöinn
við þetta mál? Þú, sem ert vinur minn.”
“Lofaðu mér aö sýna þér fram á, aö þér hefir
skjátlast. Eg hefi spilað viö þig fjárhættuspil; eg
hefi lofað þér aö græða fé af mér; eg hefi sózt eftir
félagsskap viö þig og aö því er viröist falliö þér vel
í geö, en alt þetta hefi eg gert í einu og sama augna-
iníöi. Nú hefi eg náð takmarkinu. Sakleysi frú
Estmere veröur nú ómótmælanlega sannaö, og frá
þessari stundu hlýtur öllum kunningsskap.milli mín
og þorparans, er eyðilagði líf hennar, aö vera lokið.
Viltu Iofa mér aö komas't fram hjá Þér?”
Hann varnaði mér inngongu. Fyrst í staö virt-
ist hvers kyns ilska skína út úr svip hans, en vonzku-
svipurinn breyttist skjótt, og eg held a« hrygöarblær
hafi komiö þá á andlitið og þótti mér það síöur en
ekki betra.
“Og þú hefir þá veriö mér óheill al!a tíð,” sagöi
“Jú, þaö er eg.”
“Jæja, er Þér þá nóg boðiö, ef eg kalla Þig lýg-
inn heigul. Eg skal endurtaka þetta í votta viöur-
vist, ef Þér þykir þaö betra!”
Eg stilti mig, þó mig langaði til að taka ærlega
í lurginn á honum.
“Já, mér er nóg boðið meö þessu,” sagöi eg.
“Nægir þetta til Þess aö Þú viljir ganga á hólm
viö mig erlendis? Ef þú þofir ekki, þá skal eg hitta
þig einhversstaðar á mannfundi og hrækja í andlit
þér.”
Eg varö hamslaus af bræöi, bæði af þessum orö-
um og látbragði hans. Til allrar óhamingju var eg
kominn á þann aldur, aö eigi var hægt aö líta svo á
aö þessi hólmganga gæti veriö kölluö morö. Mér
hafði reyndar komiö til hugar hvaö mundi af því
leiða, ef Chesham kæmist aö þvi, aö þrælsbrögö hans
heföi orðið opinber fyrir mitt tilstilli. í>g meö því
aö eg hafði leikiö á hann, sá eg aö eg hlaut aö veita
honum þessa gamaltísku uppreist ef hann færi fram
á hana. Auk þess ætlaöi eg ekki aö líöa nokkrum
lifandi manni að kalla mig heigul og viö þessa síö-
ustu móögun hans var eg engu óáfjáöari í aö drepa
hann heldur en hann mig, svo aö eg sagði;
“Eg er reiöubúinn aö ganga á hólm viö þig,
Chesham kafteinn hvenær, sem þér sýnist, en vegna
þess aö eg er öllu sem aö slíku lýtur ókunnugur, þá
verö eg aö fela Þér aö sjá um allan undirbúning.”
“Ætlaröu þá aö koma, þegar eg geri þér orö ”
spuröi hann haröneskjulega.
“Já, auövitaö.”
“Látum svo vera. Eg fer tíl Monak á morgun.
Eg skal vetja og kveða á um hvar hólmgangan skal
standa — liklegt aö viö vefðum aö berjast á Frakk-
landi. Eg skrifa um það.”
Svo ypti hann hattinum og haltraði niöur stein-
riöi. Eg fór inn í klúbbherbergin 0g greip mig þá sá
uggur, sem eg haföi ekki orðið var viö fyr, aö eg
ætti ef til vill ekki eftir aö lifa nema hálfan mánuö.
Eg.haföi séð þaö á hefnigjörnu augnaráöi Cheshams,
aö hann mundi ekkert spara til aö ná lífi mínu, ef svo
bæri til aö eitthvað yröi af hólmgöngunni.
Þáöan fór eg svo heim til mín og settist niöur
aö skrifa Glaudínu lahgt bréf.
\
XXV. KAPITULI.
aö þér fariö aö leita aö Sir Laurence. Hvar er hann hann, “þú, sem eg var sá bjáni að haldz, aö þætti
nú?” vænt um mig,—maðurinn, sem eg var nógu óhygg-
inn til að láta mér umhugað um og treysta!“
“Við mann, sem sjálfur er óheill, veröur aö
beita sömu vopnum, sem hann ber, ef hægt á að vera
að yfirbuga hann,” sagöi eg fyrirlitlega og reyndi að
komast fram hjá honum. En þá tók hann aftur til
máls, og aldrei hefi eg heyrt meiri beiskju í rödd
nokkurs manns, en hans þá.
"Þér liggur ekkert á, herra minn,” sagði hann.
“Hlustaöu nú á. Eg hefi unnaö alls einni konu á
æfinni. Hún vísaöi mér á bug. Þú veizt 'sjálfur,
hvað af því hefir leitt. Eg hefi og treyst einum
manni. Hann brást mér og sveik mig í trygöum.
ímyndarðu þér, að eg muni taka vægara á honum?”
“Já. hvar er hann?” endurtók Rothwell, en þagn-
aöi svo og sat hugsi. Hann virtist ekkert langa til
aö halda samtalinu áfram. Þaö var auðséð aö hann
var annars hugar—líklega hefir hann hvarflaö í hug-
anum til löngu liöinna tíma, þegar þeir voru báöir
ungir Sir Laurence og hann og voru báöir aö draga
sig eftir ungu stúlkunni fögru, sem svo mikil ó-
hamingja síðan steöjaöi aö. Eg þurfti ýmislegt aö
gera, svo eg yfirgaf hann og lét hann einan eftir í
þungum hugleiðingum.
“En hvaö sem ööru líður,” sagöi eg hróðugur,
þegar eg skildi viö hann, “þá mun faðir minn nú ekki
lengur hata á móti giftingu okkar Claudínu, ef hann
sýnir þar nokkurn snefil af réttvísi.”
“Ætlið þér aö skrifa honum?"
“Já, undir eins.”
“Eg held aö þér ættuð að draga þaö, Filippus.
Þaö er enn þá ekkert hægt aö gera fyr en búiö er aö
sannfæra Sir Laurence. Skrifið ekki.”
“Hvers vegna ekki?”
Eg hefi ekki rætt neitt um Claudínu býsna lengi
vegna þess, aö eg er ekki aö skrifa ástarsögu — sízt
af öllu ástarsögu okkar. Samt sem áöur höföu bréf
farið okkar á milli daglega aö heita mátti. Eg sagöi
henni ekki beinlínis hvers vegna eg dvaldi þennan
tima i Surbury, en sjálfs mín vegna lét eg hana vita
aö eg væri nauðbeygður til aö látast vera vinur
Cheshams til aö geta leyst af hendi verk þaö, sem eg
var aö vinna. Hún gerði sér aö góöu þessi ummæli
mín—hún beið og treysti mér. Hún var i Chelten-
ham, dvaldi þar hjá fjárhaldsmanni sínum, gamla
herforingjanum skapstiröa. Þó aö hann heföi þveg-
ið hendur sínar og teldi sig því enga sok eiga á ráö-
Iagi,iienn.ar’ ha var hnn e‘g» síður boöin og velkomin
aö dvelja hjá honum, ef hún aö eins heföi ekki æfin-
týramanninn meö sér. Sannleikurinn var sá, aö þau
systkinin unnu henni bæöi hugástum. Ef eg heföi
vitaö eirtá gerla Um Þaö, þegar eg hitti herforingjann
aö máli, niúndi eg sjálfsagt hafa stilt skap mitt betur.
Svo eg skrifaöi Claudínu langt bréf—ef til vill
af því aö mér fanst eg eiga svo óvanalegt verk fyrir
höndum. En hvað sem því leiö þá kemur ekkert af
Því, sem eg skrifaði, þessari sögu viö nema eftirmál-
inn, en þar bað eg hana aö sima undir eins, og reyna
a8 fá a« vita Hvaö skraddari sa hefði heitið, sem fró
Estmere heföi skift viö fyrir tuttugu árum. Eg fjöl-
yrti ekkert um það hversvegna mig langaöi til aö
vita þetta, en vissi að Claudína mundi vita aö þaö
væri áríðandi eigi aö síöur.
Eg fékk simskeytið um hádegi daginn eftir svo
hljóöandi; Alt af sami skraddari: Mme. Bianchi,
Regent Stræti". Eg fór þá til Rothwell lávaröar, og
bað hann aö fylgja mér á Þær óþektu stöðvar, sem
eg Þyrfti nú að kanrta.
Við fórum til Mme. Bianchi óg vorum dálítiö
hikandi og daufir í dálkinn þegar við komum Ínn
fyrir stóru glerhuröina inn í kvenvarnings sölttbúö-
ina. Eg hélt því fast fram, aö Rothwell skyldi vera
málshefjandi. Orö háns, roskins og ráöins manns-
ins, hlutu aö hafa meiri verkanir og vinna tiltrú.
Hann tók því dræmlega, en lét Þó til leiðast, og lagöi
“Eg veit hvorki rnn þaö, né læt mig það neintt 3 843,5 heiciur oppburöalítill upp að boröinu til einnar
skifta. Lofaðu mér að komast inn ” StunJarkorn! ftálknnnar' sem annaflst nm söluna, og spttrði hana
stóö hann fvrír mír \fA ' r . u\ ' jhvort V‘ð gætum fengið aö tala viö Mme. Bianchi.
hann mundfætla að ráðí^ S,yndl.St he’Zt a honum- ^ \ Hún kvað húsmóöur sína vera öörutn aö sinna
ann mundi ætla aö raöast a mig. Hann sa a mer 1 þá stundina. Hún horföi dálítiö grunsamfega á okk-
TOt eku- °* -II ka dan gr^mdarhlátur. j ur, og spuröi hvort okkur hefði verið stefnt þangaö.
I u þarft ekki að ottast, að eg berji þig hérna.iÞað var ekki venja að sjá þar tvo fulloröna karl-
asninn þinn. >u mundtr liafa mig undir. Ertu ekki j menn koma þangað í búöina án þess.
ma ur, sem ant er um soma þinn.J’ Við sögöum, að ekkert tal heföi oröið áöur um
aö viö kæmum þangað. Þegar hún heyrði þaö,
sagöi hún aö ómögulegt væri aö vita hve nær viö
gætum náö tali af húsmóöur sinni. En samt gætum
við reynt aö bíöa, ef erindi okkar væri mjög áríðandi.
Svo voru okkur færðir tveir stólar og settumst viö á
Þá, og þótti óvænlega á horfast. Þarna leiö okkur
engu betur en fiskum á þurru landi.
Allar ungu stúlkurnar í búðinni horföu á ókkur
grunsamlega. Rothwell stakk brúnleitum höndum
sínum ofan í buxnavasana, teygöi fáturna
fram á gólfiö og reyndi aö láta sem hann væri hinn
rólegasti. En þaö var ekki til neins. Okkur fanst
við vera óbótamenn, sem heföum brotist inn þangaö,
sem okkur var óheimilt aö koma. Og þegar þrjár
eða fjórar ungar viðskiftakonur voru komnar inn, og
settu upp stór augu strax þegar þær sáu okkur, fór
okkur aö veröa nóg boöiö.
“Þetta er beinlínis hræöilegt, Filippus,” hvíslaöi
Rothwell að mér.
“Já, þaö er satt. Hvaö eigum við aö taka til
bragös ”
“Eg veit þaö ekki. Eg ímynda mér aö Þessar
stúlkur ímyndi sér aö viö séum lögreglumenn. Mér
þætti vænt um aö þér horföuð ekki svona á búning-
ana. Eg er annars hræddur um, aö Þær haldi, aö viö
séum í undirbúningi meö aö láta stefnuna dynja á
þeim. Getiö Þér ekki keypt einn kvenhatt af þeim,
eða pils eöa eitthvað annaö.” sagöi hann eftir litla
þögn, “rétt til aö sýna þeim aö viö erum skikkanlegir
menn.”
“Eg veit ekki hvernig Claudinu kynni aö þykja
þaö, ef eg færi aö panta hér eitthvað af brúöarbún-
ingnum,” sagöi eg hlæjandi.
“En geriö samt eitthvaö, i herrans nafni!”
“Sendiö meö nafnseöil yöar til húsmóöurinnar.
Hún neitar þó ekki lávaröi um aö tala viö sig.”
“Reyna má það,” sagöi hann dræmt 0g færði sig
feimnislega aö einni varningssölu-gyöjunni.
Þetta dugöi. Nafnseöillinn var sendur og eft-
ir drykklanga stund var Mme. Bianchi komin á fund
okkar.
Þaö var dökkeygð kona, hyggindaleg. Búning-
ur hennar íburöarlítill en þó ríkmannlegur. Hend-
umar á henni, hvitar óg feitlægnar, vofu á einhverju
iöi Þegar hún talaöi, og virtist helzt Séfn hún væri í
stöðugum undirbúningi méö aö slétta ímyndaöar
hrukkur á klæönaöi sinum. Hún tók ökkur hæversk-
lega og ljúfmannlega, en ekki leyndi þaö sér, aö hún
var sér þess fyllilega meðvitandi, hve miklu æöri lifs-
staða hennar var en okkar. Tignarnöfn aöalsmann-
anna ensku gengu aö erföunj, en þaö var gjÖf frá
hæðum aö vera hæsta ráö viö miklar kvenvarnings
verzlanir.
Viö báöum afsökunar á ónæðinu, sem við gerö-
um og skýröum frá erindi okkar. Sögöum aö okk-
ur langaöi til aö fá aö vita hvort ekki heföi viss maö-
ur pantað þar kvenbúning, vissan mánaöardag fyrir
tuttugu árum, af sama tagi og frú Estmere.
"Þaö get eg séð bókum minum,” sagði hún
Hún hringdi og bauö aö færa sér tilteknar bækur,
Hún fletti blaði eftir blað og dró vísifingurínn skyndi
Iega niöur hverja blaösíöu. Alt í einu nam hún staö-
ar með fingurinn.
“Þaö kynni að vera þetta,” sagöi hún. “Hér er
pöntun í viöskiftabókinni.”
Viö litum á staöinn, sem hún benti á meö vísi-
fingrinum, og lásum;
“Mr. ------ kvenbúning, sama sem frú Estmere.
Á að vera tilbúinn á föstudag. Borgaö fyrir fram.”
“Eg man nú hvernig alt var, þegar eg athuga
pöntunin aftur,” sagði Mme Bianchi. “Herramaöur
einn kom til mín og sagöi mér aö konan sín væri svo
hugfangin af nýjum búningi, sem frú Estmere heföi
fengið hjá mér, aö hún vildi éhdilega fá saumaðan
hér anna eins handa sér. Eg hafði á móti því, því
aö viö erum ekki vön aö búa tíl tvo búninga alveg
eins; en hann lagöi fast aö mér og sagöi aö kona sín
ætlaöi aö brúka búninginn erlendís, og hún væri
meira aö segja komin af landi burt, og Þá var bún-
ingurinn búinn til eftir sama málí sem frú Estmere,
og átti aö breyta honum síðar, ef meö þyrfti.”
“Sagöi hann ekki til nafns síns?”
“Þaö litur út fyrir, aö hann hafi ekki gert þaö,
en þaö gerði ekkert til, eins og þér sjáiö, því aö hann
borgaði fyrir fram.”
Viö höfðom nú fengiö aö vita alt, sem viö vild-
um. Hvenær sem var mátti sanna framburö Mrs.
Merton um búningana, meö því aö skoöa verzlunar-
bókina þarna. Þökkuöum viö því Mme. Bianchi
fyrir greiöasemina og fórum leiðar okkar.
"Þaö er fullmikiö hverjum meöal manni aö gera
annan eins starfa og þenna einu sinni á æfinni,” sagöi
Rothwell þegar viö komum út fyrir glerhuröina.
Nýir kaupendur
Lögbergs, sem borga $2.00 fyrir-
fram, fá blaöiö frá Þessum ttma til
1. Janúar 1909 og tvær af sögum
þeim, sem auglýstar eru hér aö
neöan:
Sáömennirnir,
Höfuöglæpurinn,
Hefndin,
Rudloff greifi,
Svikamylnan,
Gulleyjan,
Rániö,
Páll sjóræningi,
Denver og Helga,
Lífs eöa liöinn, þegar hún
kemur út.